Heimskringla - 18.12.1890, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.12.1890, Blaðsíða 3
TILRTHNING Aldroi fyr höfura vjor verið í jafngóíum kringumetæöum til sð gefa eins góð kaup og nú. Innkaupamenn vorir hafa verið sex vikur að kaupa inn, og hafa heimsótt allat: atærstu stórkaupabúðir í Ameríku, bæði í Chicago, New \ ork og Boston, og hafa komizt að miklu betri kjörura en nokkru sinni áíur. Yjer bjóðura því allar okkar vörur svo mikið lægra en aUir aðrir selja, att tolk hlýtur að verða algerlega steinhissa og undrast yfir þvi. __________*----:o:------------— EPTlRFYLGJANDI SYNIH OG SANNAH k>AÐ 8BM Á UNDAN Eli GENGIÐ. Vjor seljum svört karlmannaföt á »3,85, Ijómandi faUeg karlmannaföt úr hálf- ull fyrir «5,00 og «5,05. Drengjaföt á « ! .«7 og «2.00. skyrtur og nærfot fyrir lægra verð en nokkru sinni áður, karltn. yHrlmnir fra«3,00 og upp, loðhufur loðyflrhafnir og Fur IMe*. Ehfnig mlklar birgðir af ttoshúfum, sem eru dkafl. Mýrar. Vier höfum líka keyptinn 104 pakka af rúmteppuin (Blankets) og rúmábreiö- um með mjög ni*urseitu ve.rði. Allt þetta hlytur að seljast. Vjer höfum vanalega til þessa verið á undau öllum öðrum í því að selja Mtau ódýrt en aldrei fyrr liöfum vjer K> haft það emsódýrt og gott eink ogemmitt nu. bað vpri bví *tarr»ta hrimnka sein nokkur gætl gert, að kaupa nleotau sitt annarttaðar <»g matmra er seld hjá okkur raeð tilsvarandi lagu j verði og allt annað. DICKBV 15BOS. Hamilton, tílasston & Graiut Forks nobth-daiíota. Domiiiioii oi' Caiuida. ttílisiaiúir otam W mliot mama 200,000)000 ekra af hveiti- og beitilandi i Manitoba og Vestur Territóriunum í Canada ókeypis fyrir landnema Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægfi af vatni og skógi og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur liveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er urnbúið. íinxr frjotsasa belti. Rauðár-dalnum, Saskatchewan dalnura, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r r Malm-nama land. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Omældir flákar af kolanáinalandi; eldivi'Sur því tryggður um allan aldur. JABIRKAIJT FRÍ iiafi TIL IIAÍ'S. Canada Kyrrahafs-jámbratrtfn i Bttmliandt vifi Grand Trunk og Inter-Colouial braut- irnar mynda óslitná járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kyrraliafs. Sú braut liggur um miðhlut frjómama beltinins eptir þvi endilöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur nf Efra-vatni og urn Iúl nafnfrægu Klettafíöll Vesturheims. II e i 1 n æ iii t loptslag. Loptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnœmasta í Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaidur, en bjartur og staöviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, og aldrei fellibyljireins ogsunnarí landinu. SA51HAXIISSTJORMA I CAXADA ?;efur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefui yrirfamilíu að sjá 160 ekrur af landi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það. Á þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. ÍSLLX/KA K \ V I, K X I> U R Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 8 stöðum. Þeirra stærst er NÝ.JA ISLANl) liggjandi 45—8Qmílur norður frá Winnipeg, á vestur strðnd Winnipep-vatns. Vestur frá Nýja íslandi, í 30—35 mílna fjarlægð er ALPTAVATNS-NÝLBNDAN. bá’Sum þessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna. AlRQYLE-NÝLENVAN er 110 mílnr suðvestur frá Wpg., ÞCNQ- VALLA-NÝl.KNDA N 200 mílur í norSvestur frá Wpg., QU'APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur sirSur frá I'iugvallfi-nýlendu, og ALUKIíJ’A - VÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 inílur vestur frá Winnipeg. í síðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þesstt efni getur hver sem vill fengið með því að skrifa um það: Tliomas Bennett, DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT Eda I i. I lía 1 tl winson, (Islenzkur umboðsmaður.) DOM. GOV'T IMMIGRATION 0FF1CE8. Winnipeg’, - - - Canada. -IWB-: stórmiklar birgöir af allskonar HAUST 0« V R T It A R V A II W I M íi I , --svo 8em:—— Nýjasta efndi í yfirfrakka, og ytribúning karla, allt af nýjasta móðnum í Purís, London og New York. StórmikrS af tilbúnuin karlmannafötum, af ótal tegundum og á öllu verðstigi Skozkiir, pnskiir «}j canadiskur nærfatmidur. YFIRFRAKKAR OG HÚFUR Ú R LOÐSKINNUM IVTei’lii vort (yfir búðardyrunum) er: tiVI.T SKÆRI. HerpTB Bloct 324 lain Street, gegnt V. P. & II. vagnntodvnnum. C.L OAREAU. I1LD18KKLXGLA, WLXXIl'EG. IIAX.. IS . HMIUll I»S>1>. TOBAKID. TóbakiÖ, sem við notum, bæði vindlar, vindlingar (sígarettur), reyk- og munntóbak, fæst eins og kunnugt er af jurt, sem heitir Nico- tiana tobacum. Hún vex í Ameríku, J>að vitum vjer með vissu, J>ví Col- uinbus segir frá J>ví, að hann hafi fundið J>essa jurt á Cuba á fyrstu ferð sinni 1492. Líklega vex hún í Asíu líka, J>ví alls konar villi-tóbak vex í Kína og Kockinkina. Sepe fræðir um að Austurlandabúar hali reykt tóbak fyrir mörgum öldurn. Nafnið Nicotiana hefur jurtin fengið eptir Jean Nicot, sem kom með liana til Frakklands. Tóbak seen’a menn að dracri nafn sitt af eyjunni Tobago, en aðrir af spanska hjeraðiuu Tabaco. Hve fljótt tóbaksnautnin breidd- ist. út utn alla Evrórni sjá menn af ]>essu: Spanskir munkar fluttu tóbakið ineð sjer fráSt. Domingo til Spánar. l>að var uin 1490. Á miðri 16. öld voru menn farnir að reykja i Hol- landi. Enskir nýlendubúar fiuttu með sjer reykingar-siðiiin til Eng- lando árið 1587 og paðan fluttist hann til Frakklands. Tvrkir fóru að pekkja tóbakið í byrjun 17. ald- ar, og peir voru fljótir að komast upp á að neyta pess í frekara lagi og meira en nokkur önnur J»jóð á peim tímum. Svo komst tóbakið til Noregs; til Dýzkalands fiuttist pað með Svíum í 30 ára strfðinu. Arið 1775 fóru menn að rækta tóbak í Mark Brandenburg. Skömmu síðar var byrjað á hinu sama í Rín-pfalz og Hessen. Til pess að menu fái einhverja hugmynd um tóbaksnautnina fyr á tímum, skal pess getið, að kotiung- urinn í Portuual fekk í tóbaksskatt árið 1733 $1,700,000, konungurinn á Spáni 5 milljónir dollars og árið 1840 fjekk Frakka konungur 20 milljónir dollars í tol 1 af tóbaki. -x- '/? -X- Kjellberg prófessor frá Uppsölum hjelt fyrirlestur á læknafundinum í Berlfn um Nieotinpsyehos (vitfirring af tóbaksnautn). Hanu sagði: að n,ú væru alkohol- áhrifin orðin öllum kunn, en aptur á móti væri alpýðu manna lítt kunn- uut um áhrifin af nikotininu í tóbak inu, pó margir vissu vei, að hreint nikotin væri baneitrað. Nikotínið í tóbakinu liefur einkum áhrif á aðal-tauff'akerfið osf menn geta gert sjer nokkurn vegiim ljósa hugmynd um pau áhrif, pegar menn taka vel eptir, hvernig tóbakið fer með J>á, sein neyta pess f fyrsta sinni. Þegar menn mörgum árum saman neyta tóbaks óhóflega, fá menn langvinna tóbakseitrnn, sem getur orðið að reglulegri vitfirring. En slfkt keniur ekki alit í einu og ýmsra fyrirboða verða menn varir, áður en svo langt er komið. Sjúkl- ingnum finnst sjer allt af líða illa, hann er fram úr hófi órólegur, fær áköf hræðslu-köst og j>ar með fylgir fjarskalegur hjartsláttur; hann verð- ur kjarklaus, hefur óbeit á ailri vinnu og getur ekki sofið. Smátt og smátt verður svo úr pessu vitfirring. Sjúklingurinn sjer alls konar ofsjónir, bahn heyrir radd- ir vera að atyrða sig og raddirnar finnast honum koma úr sfnum eigin líkama og pess vegna heldur hatin að einhverjir illir andar hafi valið sjer bústað í sjer; hann er sorgbit- inn og verður alltaf fálátari og fálát- ari, leitar einveru og talar ekkert nema á hann sje yrt, en talar pá af fullri skynsemi. En alitaf fer honum að standa meira og meira á saroa, hvað gerist í kringum sig. Detta er nú hið fyrsta skeið sjúk- dómsins. Þegar sjúklingurinn par næst keinst inn í hið annað skeiðið, verður hann ofsalega kátur, en pó kemur punglyndið yfir hann hvað eptirannað aptur, petta á 2-4 vikna fresti. Svo kemur nú priðja sjúkdóms- skeiðið; pá hverfur kætin fyrir fullt og allt; sjúklingurinn verður ein- hvernveginn dofinn og sljór og al veg utan við sig. Það er ekki hægt að lækna mann- inn, ef hann er kominn á priðja stig sjúkdómsins. Til pess að lækna mann á hinu fyrsta eða öðru stigi parf 6—7" mánuðiogpann tíma verð- ur sjúklingurinn að vera án tóbaks. Þó má ekki svipta sjúklinginn öllu tóbaki allt í einu, J>ví slíkt mundi baka honum miklar líkams-pjáning- ar, heldur verður að gera pað smátt og smátt. Sje sjúklingurinn kominn á hið priðja skeið sjúkdómsins, er hann alveg ólæktiandi. Nú eru pólitisku stormarnir að incstu lcyti um garð gengnir, landar virð- nst vera ánægðir með kosningaúrslitin. Þeir komu að tveim þingmönnum úr sín- um tlokki, sem mun hafa verið , a'Sal á hugamál þeirra í kosningabaráttunni í þetla sinn; að vísu bar nú ekki svo inikið á þeirri gleði lijá mönnum almennt, at? orð sje á því hafandi. Það lítur mikið fremur út fyrir að sú skotSun sje ríkjandi bjá oss hjer syðra: að vjer sjeum bún- ir að gera skyldu vora þegar vjer höf- kastað koshingaseðlunum 1 kjörseðlakass- ann, með nöfnum þeirra, er vjer annat? hvort af eiyin þekking eða fyrir annara sögusögn treystum bezt til að standa heitfarlega í þeirri stöðu sem þeir eru tilkalla'Sir.—Já oss flunst þá að vjer höfum notað vel vor pólitisku rjettindi, þó að vjer aldrei grenslumst eptir hvernig að þeir leysa verk sittaf hondi. Og svo erum vjer nær því, ef ekki algerlega eins fáfróðir í pólitiskum efnum þegar næstu kosningar fnra í hönd. Þetta iná dæma af þvi, hvað áhuginn í þessum málum er lítill meðal vor alinennt, því ef menn gerðu sjer betri grein fyrir hvað póltikin er rotin þá mundn menn vera betur vak- andi og betur undirbúnir að útvelja menn til hvers embættis er vera skyldi, heldur en menn almennteru. Þessi svefn vor kemur að líkindum til af því, að oss finnst þeir, sem eitt sinu eru kjörnir ti) að stýra lögum og lofum iivers lands, ríkis eða lijeratis, eigi að sjá um að haida öllu í rjettu horfi, þetta ætti nú máske svo ati vera; en úr því að reynslan hefur optast leitt i ljós hið gagnstæða þá virðist ástæða fyrir einstaklinginn að kynna sjer scm bezt liiö st.jórnlega fyrirkomu- lag, svo aíi liann geti sjálfur sjeð hvort rjettindi lians eru fóturn trotsin eða eigi. Að >ss ísl. skorti áhuga í þessu efni sjest bezt á því hvað ilia nllir undirbún- ingsfundir („Caucuses”) í Townsliipunum eru sóttir, þur sem kosnireru „Deiegates” á „County Conventions” til að útuefna embættismannaefni. Á þá fundi „(Tovvn- ship Caucues”) koma vanalega 6—12 menn úr hoila Townshipinu, og gott hafi aldrei bori'5 við að þangað liafi koiniti að eins jafumargir og áttu að sendast á „Count.y Convention”, svo að þeir lmfi orðið að kjósa sjálfa sig sem „delegates”. Og þegar þess er gætt, að alþýða verður í flestum tilfellum að sretta sig við að kjósa einhverja af þeim, sem tilnefndir eru á þessum „County Conventions” af hinumfnær því) sjálfkjörnu „delegates”, þá er engin furða þó þeir menn nái opt kosningn, sem eru alineuningi miður hollir, því það er tíðara, að maðurinn leiti irö embættinu, heldur enn erobættiö að manninum. Þetta afskiptaleysl er siivottin af vanþekking vorri á pólitik- inni, og' sú vnnþekking er að miklu leyti kœruleysi að kenna. Það eru t.. d. fjölda margir af hinum ýngri mönnum, er lesa ensku, sem ekkert kynna sjer stjórnmál landsins, og stendur þar af leiðandi á sama ií liverju gengur í því tllliti; álíta sig annaðhvort of góía oðaof Iítilfjörlega til aS taka nokkurn þátt í þeim málum.— En þettu er rangur hugsunarháttur. Það er varla uokkur borgari svo lítilfjörlegur að hanu ekki geti óbeinlinis, ef ekki beinlínis, haft einhver áhrlf á stjórnarfyr irkomnlag lands þessa, ef haun að eins ásetur sjer að leitast viíS alS koma fram sem nýtur borgari í þjóðfjelaginu. Það er alþýðan sem á að stýra lögum og lof- um livers lands, og lijer getur húu það, ef hver einstnkur vill. Vjer fsl. getum auðvitað ekki búizt við að ná í fijótu bragSi fullkominni þekking á pólitisk- ummálum, nje heldur orðið allir jafn- nýtir borgarar, en við getum kappkostað að komastdálítið áfram, meS því a5 afia ossþeirrar þekkingar, sem kringuinstæð- urnar veita. Sjálfsforræði vort hefur verið inn- siglað með dýru blóði, og það innsigli þurfum vjer allir þegnar Þjóðfjelagsins að siá um, að ekki verði brotið af kæru- litlum embættissuápum elSa samvizku- lausnm auðkýfingum. Þessu þurfum vjerísi. að gefa gaum ekki síður en aðr- ir þjóðflokkar sainbandsins, og láta oss ekki vaxa í augum hvað fámennir vjer erum. Vjer höfum að kalla má sömu borgaraleg rjettindi sem innlendir þegnar og getum þvi haft tiltölulega eins mikil áhrif í öllum pólitiskum málum. Það er annars engiu fur-Sa, þó að vjer ísl. höfum ekki enn sem koinið ei tekið mikinn þátt i pólitiskum málum, þegar þess er gætt, hve framúrskurandi sundurlyndir og áhugalausir vjer erum i öllum öðrum fjelagsmálum, sem vjer þó skiljum langtum betur. Það mun verða erfitt að finna nokkurt þa1S fjelag nieðal vor hjer vestra (neina ef það skyldi vera Good-Templar-fjeiagið), þar sem meiri hlutinn af meðlimunum eru starfandi. A'S svo miklu Ieyti sem jeg hef getað haft kynni af fjelagsskap ísl. hjer vestra, hef- ur mjer virzt að landar hjer syðra (í Da- kota) haíi gefið tiltölulega eins mikinn gaum flestum framfara-breytingum, sem uppi Uafa verið á dagskrá Vestur-Islend- inga, eins og hvervetna annars staðar, en þó er ekki hægt að segja, að nokkur fje- liigsstofnun hafi verulega getað þrifizt hjá oss. Það hefur verið komilS á fót mörg- iiin fjelögum. á meðal hverra að mætti sjerstaklega benda á bindindis- og lestr- arfjelög, sem eru af fjöldanum álitnar nauðsynlegar fjelagsstofnanir, og sem því hefur tekizt að fá talsvert marga fylgjendur í fyrstu, en sjaldnast inun fylgi þeirra ailra hafa orðið langvarandi. Þegar nokkuts hefur verið fráliðið virð ist sem eitthvert ósjálfrátt svefnmók hafi komiðyfir fleiri partinn, svo að þau þess vegna hafa ekki getað náð tilgangi sín- um. íslendingar hjer syðra hafa stofnað tvær deiidir af Farmers Alliance, en á- hugi mannaí þeim er því miður litill, og mætti þó ætla, , að sá fjelagsskapur ætti að geta sameinað hngi manna, þegar gáð er aH, aíS hvað miklu leyti aiS velferð almennings tivíiir á dugnaði og atorku bóndans. Og þar sem allur fjöldinn af ísl. tilheyrir bændastjettinni, fyrir ntan þá mörgu, sem beinlínis styðjus» við þá at.vinnu, er bæudurnir gefa, þá væri full- komin ástæða til að gera sjer von um, að einmitt sá fjelagsskapur ætti a1S vera liið öflugasta sameiningarmeðal fyrir oss Vestur-lslendinga. Og þar sem ritstj. blaðanna Hkr. og Lögb. eru þegar farnir að lireyfa þessu máli, þá er von- andi og óskand.i að það takist von brálSar at! koma oss til að yfirvetra ’uákvæmar þetta vort stóra velferKarmál, sem ný- byggjnr þessa lauds. Ef það vakir fyrir öllum fjöldanum af íslendingum, að almenn Hamvinna vor sem þjóðar miði til að gera oss að nýtari þegnum þessa lnnds, heldur en vjer ella gætum orðið, þá er kominn tími til að vjer færum að sjá, hvaða meðul að værn líklegust til að vekja almennan áhuga í þeim efnuin. Reynzlan hefur þegar sýnt og mun betursýna framvegis, að kirkju- fjelagilS getur það ekki, að minnsta kosti svo lengi sem stefna þess ekki’ breytist. Það virðist því liggja beinast vi'5, að snúa sjer ats fjelagshreyfiugu jbænda og verkamanna, þar sem þaö erjþegar ljóst, nð sá fjelagssknpur hefur meira en nokk- uð annað hjálp ið til að vekjajjeinstakl- inginn til meðvitundar um þau rjettindi sem hann á heimtinguá sem ineðlimur mannfjelagsins,*og gert hann hæfari til að vinna þær skyldur, sem hann þurf af hendi að leysa gagnvart því. ■ Thorl. 7’horfinnstuin. í 202. tölabla'Si „Heimskringlu” hef- ur einliver ritað greiuarstúf ummig, veru mína í Helena og ritstörf mín þar. Þó nú að önnur eins ritgerð sje varla svars ver‘5 sökum þess hve full hún er af hugs- unarvillum, þá samt hlýt jeg að gera dá- litla athugasemd við hana. Höf. liyrjar á því áð kalia mig i(orð- snáp” ogsegir að jeg sje sá: sami, „sem Isl. í Dakota hafi lokað fyrir frjettablöð- unum um árið”.—Þessu lýgur liöf. bein- línis á íslenðinga í Dakota. Það hafa engir ísl. þar lokað fyrir mjer blöðum enda stóð það ekki til, því jeg hafisi ekki neiu afskipti af blöðum þar að öðui en að lesa þau. „Leifurvar hið eina blað erjeg ritaði í, en höf. segir blöðunum. HvaS voru þau mörg? í tilliti til „Leifs” og þess er jeg rit- aði í hann, er það einuig ósatt að honum hafi af nokkrum verið lokaS fyrir mjer. „Leifur” varð ekki nema þriggja ára gam- all. í fyrstaárg. hans reit jeg bara trær frjettagrein ir, síðari tvö æfi ár hans, var jeg frjettaritari i(Leifs” og ritgerðir frá mjer stauda í lionum af ogtil, tilðl. nr. 3. árg. Höf. segir ennfremur, að jeg hafi ekki vitað, að forfeður Helena-manna hafi verið ((skynsamir, stilitir og áreitSan- legir til orða og verka”. Af hverju skyldi höf. hafa dregið þetta; með leyfi að spyrja. Hvenær hef jeg sagt að þeir liafi verið antiaS og hvar stendnr það skrifað? Jeg sagði nð ísl. í Helena, lifðu eins og fetSur þeirra, afar o. s. frv. hefðu lifr.'S heimaáíslandi; meinandi, að þeir lifðu heiðarlegu, sóraasamlegu, en fremur til- breytingarlitlu lífi. Getur höf borið á móti þes3U, etSavillhann áiitn það last um sig, að segja t. d. að hann iifi likt og dánumaðurinn hann faðir lians, eða heilS- ursöldungurinn hann nfi lians? Ef svo sryldi vera að höf. álíti lieiðri sínum misboði'5 með þessu verð jeg að biíyju forláts. tlin fyrirsagnir, sem rangnr eru, á (1Lögb.”-greinunum; þet.ta ((andlega og veraldlega fitsýni”!! Uiipgilliug og skign ing ritgerða og málefna af sólinni og eiginlegleika forfeðra höf. lijá Ameríku- mönnum, sem nllt er roga bull, hirði jeg ekki a1S -tala, e'5a eyða blaðarúmi fyrir. Spanish Forks, Utah, 28. nóv. 1890. E. II. Johnton. G R A S F R Æ . í 34. nr. ((Lögbergs” p. á. sje jeg í frjettagrein frá Brú P. O., að 2menn þar, hafi sáð tvennskonar grasfræi. Mjer þvkir þeir liafft fengið ríkuleglaun viunu sinnar, þar sem ritarinn segist hafa fengið 3 Ton af ekrunni. Mig langar því til að bi'Sja liann svo vel gera og upplýsa mig fáfróðann, í gegnum blöðin um alla að- ferlS við sáning og meðhöndlun á þessu fræi. Ennfremur á hvaða tíma hentug- ast er atS sá því, og hvert það vex lengur en eitt sumar án endurnýjunar með sán- ingu og hvert, þa'5 heyerálitið gottgripa- fóður. Fdfróðurt Nf/ja íslandi. ÁttllllglirÍllil —eða— COIÍ A LESLIE. (Snúið úr ensku). (Ileim-kingi!’ sagði Ágústus. (Mað- urinn er nærri komhin. Yiltu máske að hann frjetti þannig um álitið sem þúhefur á honum?’ Mortimer ypti öxlum án þess að svara, en fór að tala við Aðalheiði. Silas heilsaði þeim konunum með mestu hæversku, og sagði svo við fyrsta tækifæri, að þær hefðu sjálfsagt heyrt frjettirnar. Jafnframt gerði hann sig mjög alvarlegann. Nei, þær höfðu ekki heyrt frjettirn-«» ar og spurðu báðar jafnsnemma hverjar þær værti. (Er það mögulegt’ spurði þá Silas, að þið hafið eltki heyrt neitt um breytni Geralds Leslies?. Allur stalSurinn berg- málar þó þá hneykslis-sögu!’ (IIneykslÍ8Sögu, hvaða hneykslis- sögu’. (Já, mig undrar ekki, þó þið spyrjið þannig og sjeuð hissa. Það mundi eng- utn hafa komið til hugar að Mr. Leslie, einn stærsti bóndinn í Louisiana, mundi gera sig sekann í þvíiiku stór-broti gegn þjóðfjelaginn’. ,Stór-broti? Mr. Leslie, sekur í því? ilva'5 eru þjer að fara raeð, Mr. Craig?’ spurði Ágústus. (Það’, svaraði Silas, (að það hefur • komizt upp rjett núna, að Mr. Leslie hefur látið uppfræða yfir á Englandi barn eins þrælsins síns. MótSirin hjet Frnncilía,negra-blendingur, erhann seldi mjer fyrir 14 árum si'San. Dóttir þeirra hefur verilS alin upp á Englandi og hefur verið meDntuð eins og væri hún prinz- essa. Það var fyrir óvænta komu hennar hingað, sð þetta komst upp’. (Guð komí til! Cora er þá þræll!’ sagði A5alheiður með tilfinningu. (Hún hefur þó neista af tilfinningu hugsaði Mortimer, (Eu sumkvæmt lögunum í Louisiana’ lijeltSilas áfram (er það glæpurað kenua þræli að lesa. Hva'öá malSur þáað segja um brot Leslies, þar sem hann sendi stúlkntia á bezta skóla á Englandi og ljet kenna henni alit það, sein hefðarfrú sæm- ir að kunna?’ jHræöilegt brotl’ sagði Mortimer í hæðni. (Eu stúlkan er þó dóttir Leslies, er ekki svo?’ ,Jú, þalS er hún, en livaða mun gerir það. Móðir hennur var þræll og þar af leiöandi hún sjálf ekki síður’. .Einmitt það, nú skil jeg þatS’ svaraíi Moitimer. (Sem virðingarverður borg- ari, sem kristinn maður og sem gentli- maðtir—eins og við venjulega sliiljum þau einkunnarorð—má faðirinn senda dóttur sína til að sveitast á akrinum 16 klukkustundir á dag og senda hana til verkstjórans til að fá húðstrokur, ef hún er of vesöl (eða sem þuð að líkindum yrði kallað hjer: of löt) til að vinna. Himn má selja liana í hvaða þrældóin sem er, i hvaðft svivirSing sem er. En látum hann þora að elska hana, Iita hana með fööurlegri umönnuu, þora að lypta anda hennar með menntun, að kenna henni uð þekkja hið æ'5ra ríkið, þar sem engir þrrelnr eru til. Látum hanu þora að gera þetta, og þú hefur hann framiiS stórann glæp gegn þjóðfjelaginu og— lögunum í Louisianal’ .Einmitt það’, svarnði Craig og neri fast hendurnar. (Jeg sje að þjer skiljiðí lögunum, Mr. Percy. Þa* er engin furða, þó Leslie sje orðinu fátækur. Hann hef- tir hlotið að eyða offjár til a5 meunta þessa stúlku, þennan þræl’. (Vesalings Corai’ sagði ASalheiður. (IIvað. Þekkið þjer liana?’ spurðt Silas. (Já, meir en það. Við vorum á sama skóla og vorum mestu mátar’. ,Guð komi til!’ hrópaði nú Silas og lypti höndum og augum til himins. ,Hví- líkar liættur umkringja dætur vorar, þeg- ar afkvæmi þræla eru á þennan hátt lút- in blandast inn í þjóðfjelagslifið!’ (Nei, Mr. C'raig’, sagtSi Mortimer, (liættan er einmitt fólgin í lcptslagi þess lands, þar sem lögin segja fyrstu og æðstu föðurskylduna: að fóttro'Sa lög mannúð- arinnar, og það þótt eigin afkvæmi eigi lilut a* máli'. .Halttt þjersamani’ 3ugði núÁgústus ,Þú skilur ékkert í þessu máli. Geralii Leslie hefur breytt stór-illa og hegningin fyrir heimskcæði iians hlýtur a« koma niður á stúlkuuni’. (Það er rjettlætið í Louisiana!’ sagði Mortimer í styttitigi. Ágústus stóð ú fætur, bað Silas að af- saka sig og tók svo Mortimer burt me« sjer. Siintileikurinn var, að hann þorði ekki að láta Mortimer vera viðstaddann lengur. llann vissi að Silas mundi með ástundun út breiða meðal suður-byggja þá fregn, að Mortimer væri andvígur þeirra aðal-máli. Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.