Heimskringla - 18.12.1890, Blaðsíða 4
HEmSKSINOLA, WISTNIPKU, KAN., 18. DK8EMBEB 181)0.
winnipeg. f^tiianiir Stilia Plttert".
8kapti pingm. Brynjólfsson fór af
ítað hjeðan heim til sín 13. þ. m.—Strax
«pp tír nýárinu fer hann til Bismarck,
par ríkisþingið vf ríur sett 5. jantíar.
Herra Gestur Pálsson hrá ajer suður
S Dakota um sitSustu helgi og aetlaði atS
iytja að Garðar fyrirlestur síðastl. máuu-
dagskvöld. Er hann væntaniegur heim
aptur fyrir lok vikunnar.
Tveir íslenzkir prentarar, hræður, frá
Reykjavík komu til hæjarins 12. þ. m.
Hðfðu verið 40 daga á ferðinni; fóru frá
■eykjavik 2. nóv. síðastl.
Mælt er að herra Bogi Eyford sje
líjWinn Deputy SherifE og fangavörtSur
fyrir Pemhina County i Dakota frá 1.
jantíar næstk.
Kaupmaðnr Jön Pjetursson, Skjöld,
fráHallsson, Dakóta. kom hingað til bæj-
arins 15. þ. m.
Þorsteinn Ásgrímsson og Þórarinn
Jónsson hjetu mennirnir, er fyrir skömmu
Irukknuðu niður um ís á Winnipegvatni.
Þeir voru báðir skagflizkir; Þórarinn var
bróðir Magntísar Jónssonar sveitarráðs-
nanDS i Nýja íslandi.
Ágtíst Kristjánsson, er um var getið
S síðasta blaði að hefði skaðfrosið, ljezt
á sjúkrahúsinu 18." þ. m.
ÓÐIR og barn. „Herrar minir.—Jeg
hef brukað Hagyards Pectoral Bal-
sam við illörtuðum hósta og ein flaska
læknaði mig. Barnið mitt 2 mánaða gam-
alt hafði einnig kvef og siæman hósta.
Jeg gaf þvi einnig meðalitS og þa* gerði
mikiö gott”.
Urt. E. J. Gordier, Florence, Ont.
Eins og venja er til, verður jólatrje
reist í Í8l. kirkjunni og gjöfum útbýtt af
því á aðfangadagskvöld jóla.
4000000 mílur fer blóðið í manni, er nær
70 ára aldri og sje þafi sjúkt eða óhreint
lytur það sjúkdóma með sjer. Haldið
því hreinu með B. B. B..
„Jeg var viðþoislaus af verk í hand
leggnum og engin meðöl frá læknunum
rerðu mjer gagn. En 2 flöskur af B. B.
B. læknu'Su mig” segir
JfisK Gertie Church, Aylmer, Ont.
Fengið er leyfið til að taka fje til
láns og stofna sýningu í bænum. Var
•amþykkt með 017 atkv.gegn 80.
PK KERT er auðfengnara i þessu breyti-
•Biega loptslagi en lungmiveiki, kverka-
iDólga, kvef o. s. frv. Ekkert meðal er
auðfengnaia og ekkert áreiðanlegra við
pessum veikindnm en Hagyaids Yellow
Oil. Ekkert þvílíkt.
í Nýja íslandi er talað um að senda
aefnd manna á fund fylkisstjórnarinnar
nó brátilega til að leita eptir styrk til
vegagerðar um nýlenduna.
íi
FLESTIR sjúklingar sem AyerV
Sarsaparilla hefur læknað eru
þeir sem læknarnir hafa geflzt upp við
Læknar mæla lika með því meðali meir og
meir, og áhrifln sanna að þatS er þess vert.
E. M. Sargent, Lowell, Mass., segir:—
„Fyrir mörgum árum brutust tít sár á
höndum dóttur minnar, á andliti hennar
og víðar á líkamanum. Læknarnir
skiidu ekkert í þeim sjúkdóml. Svo fór
hún að brúlta Ayer’s í-arsaparilla og úr-
slitin urðu að hún læknaðist alveg. Blóð
hennar sýnist hafa gegnumgengið full-
komna hreinsun, því síðan hún brúkatSi
ineðalið hefur ekki sjezt svo mikið sem
bólunabbi á hörundi hennar”.
„Þetta er því til staðfestingar, ati eptir
að hafa í tólf ár þjáðst af nýrnaveiki og
alinennri taugaslekju, og eptir að hafa
þreytt vitS marga lækna án nokkurra bóta,
er jeg nú stórum betri og er að jeg held
uærri albata, eptir að hafa brúkati sjö
flöskur af Ayer’s Sarsaparilla”. — Maria
Ludwigson, Álbert Lea, Minn.
ÁYER’S SiRSAPARILLA,
býr til
Dr. J. C. Aycr & Co., Lowell, Mass.
Ein flaska $1, 6 á $5; er $5 virði fl.
Sömuleiðis skal þess getið,að á suunu-
daginn kemur, bæði við morgun- og
kvöld-gu'Ssþjónustu i íslenzku jkirkjunni,
verðurútbýtt umslögum til þeirra manna,
sem kynnu atS vilja gefa kirkjunni jóla-
gjaflr eins ogí fyrra, og það þarf ekki að
brýna það fyrir mönnum,að kirkjan ekki
síður en aðrir, er mjög mikill jólagjafa-
þurfi. Og því ervonast eptir afi það verði
mjög margir, sem gefi henni jólagjafir og
sýni þar með, að þeir hafi kirkju sína
kæra. Þessum gjöfum verður veitt mót-
taka alveg á hinum sama tíma og hinum
gjöfunum, þó rneð þeirri breytingu, að
menn geta komið með þær til kl. 6 á mrö-
vikudagiun.
Menn skrifa höfn sín og heimili á um
slagið og eins hve mikil upphætS er í því.
Eins verða menn a!5 gá að því, aff hafa
skýra og greinilega áskrift á gjöfum
þeim, sem eiga að fara íil sjerstakra
manna, svo menn þurfi ekki atf vera í vafa
um, hvert gjafirnar eiga að fara.
G. T. stúkan „Hekla” heldur afmœliss'imkomu sína í ár á
FÖBTUDAGSKVÖLDIÐ AN N AN I)AG J ÓLA.
Fyrirkomulag verður hið sama og í fyrra: .Jólatrje, er færir vinum vinagjafir,
söngur, Mjóiifeeroslnttur, rnfiur.—Gjöfunum á trjeð veita móttöku Guðm. kaupm.
Johnson, Mrs. R. Jölinson, Mrs.J. .Júlíus, Jlrs. E. Olson.
Aðgangur: Fyrir fullorðna 15 cents, fyrir börn innan 12 ára 10 eents.
BRÆDURNIR OIE,
M (> li N T A I N
NORTH-DAKOTA.
Great Nortkern
RAILWAY LINE.
Yjer leyfum oss að minna íslendinga á það, að á þeim tima ársins þegar engir
peningar koma í vasa bændanna, þá höfum vjer með glöðu geði hlaupið unciir
bagga með þeim og lánað þeim allar nauðsynja vörur. Vjer áliturn því ckki nema
sanngjarnt að vonast eptir að þeir nú þegar peningarnir eru komnir, láti oss njóta
þess að vjer reyndumst hjálplegir þegar aðrir brugðust, ogað þeir láti oss sitja fyrir
verzluninni. Kaupmennirnir í þorpunum við járnbrautiruar lána ekki bændum ofan
úr byggð. en þeir sitja um að taka frá þeim hvern pening á haustin þegar þeir flytja
hveitið til markaSar. Ef þessir kaupmenn byíSu betri kjör, en vjer gerum, þá væri
ekki nema eðlilegt að bænduruir verzluðu við þá, en það láta þeir ógert. Þeir geta
heldur ekki boðið betri kaup envjergerumfyrirpeninga útíhönd. Vjer erum tilbúnir
að keppa við hvern fieirra sem er þegar peningar eru í boði. Um þetta vonum vjer
að geta sannfært hvern sem vill komainn ogspyrja um prísana.
o 1i<: biio’s .
Vjer leyfum oss ennfremur að minna skuldunauta vora á, að fyrir 20. }>. m.
(des.) þurfum vjer að vera búuir að gera upp bækurnar. Vjer vonum því
að þeir láti ekki bregðast að koma fyrir þann dag og gera upp reikninga sína.
OIE IUÍO'S.
P.S.
KJÖTVERZLliN. —
Vjer erum mjög glafiir að geta tilkynnt íslendingum í Winnipeg að vjer höf-
um allar tegundir af kjöti, svo sem nauta- sauða og fuglakjöt; nýtt og saltað kjöt
Ilam's og Bacon.
Komið og spyrjið um prísana og þjer munuð komast að raun um, að vjer selj-
um ódýrar og betri vörur en nokkrir aðrir í borginni
Islendingur í búðinni, og Islendingur flytur vörurnar úr búðinui og færir ytSur
það er þjer biðjið hann uin.
k fi. IIAMPT V } 351 MAIN STREET WINBIPEG.
Íl* II. llnlUl JLl JJ, > --------------------liiepkonr 1 >G.
AL-
ENN EIN LEIT TlL
MENNINGS.
Munum eptir uppástungu Sofiu Árna-
dóttir, þeirri, sem hún gerði í fyrra fyrir
jólin, snertandi jólagjöf til kirkjunnar.
Kirkjan er enn í síór-skuld og vonar því
til almennings, sem allt af hjálpar bezt, afi
hann nú, eins og i fyrravetur, gleðjisig
eitthvað um jólin. Umslög til að láta
p«ninga-gjafir í vertSa til reiðu. 11.
í
RAMÚRSKARANDI eru áhrif Bur-
dock Blood Bitters í því að lækna
hæpðaleysi. Ekkert meíal hefitr annað
eins vald yfir þeim sjúkdómi.
Jeg þjáðist mjög af hægðaleysi, en
ein flaska af B. B. B. al-læknaði mig.
Jegvil ekki án þess vera, segir:
Hrs. Wm. Fenley,Jr., Bolcayyson, Ont.
Vjer sjáum að nokkur eptirfylgjandi
blöð hafa gengið í einskonar fjelag til að
auka útbreiðsln sína. Þau bjóða því
$2,000 sem premíur, handa þeim, sem
senda þeim $1,00. Blöð þau sem þessu
lofa, eru þessi: „The American Farmer”,
i Fort Wayne, Ind., „Ihe Fanciers’
Review”, í Catham, N. S ., „The Ladies’
Bazar”, í Toronto, og „The Northern
Messenger”, í Montreal.—-Mörg af blöð-
um þessa lands gera ágæt boð, en engin
eins og þessi.—Við höfum ekki tínia til
að skýra þetta út í æsar, en lesendurnir
geta fengið aliar nauðsynlegar upplýs-
ingar mett þvi að senda 8. centa frimerki
til B. C. Beach & Co., Irotpiois, Ontario.
Hjer er ágætt tiekifæri til að fá hæði
| kvennbl., bændabl., alifuglabl. og hálfs-
mánafiarblað fyrir heimiiið ásamt premíu
í peningum fyrir að eins $1,00. Þuð
borgar sig fyrir yðttr að senda 3. centa
friinerki til B. C. Beaclt & Co, lroquois
M. Brynjolfson.
D. J. Laxdal.
fil'Yll
k Laiial.
Járnbrautarlestirnar á Great Northern
Railway fara af stað af C. P. R.-vagn-
stöðinui í Wpg.á hverjum morgni kl. 10,45
til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great
Falls, Helena og Butte. Þar er gert ná-
kvæmt samband á milli allra helztu staða
á Kyrraliafsslröndinni. einnig er gert
samband í St. Paul og Minueapolis við
allar lestir suður og austur. #
T a farlaus flntningur til
llrtroit, IiOiidon, St. ThoinnH,
Toronto. Aiiagnrti FallH, Ylont-
real, Xetv York, Itonton og til
nllra lielxtu bieja i Canada ojj
Itaiidarikjuiii. '
Lægsta gjiild, fljotust ferd, visst
bran ta-sam band.
Ljómandi dining-cars og svefnvagnar
fylgja öllurn lestum.
Sendið eptir fullkominni ferðaáætlun,
verðlista og áætiun um ferðir gufuskipa.
Farbrjet neld til Iiiverpool,
Loudon, GÍtisgow og til allra helztu staða
Norðurálfunnar, fyrir lægsta verð og
með beztu línuin.
H «. McMICKEN,
Aðal-Agent,
»7« llain St. Oor. l*ortajje Ave.,
Winnipes.
W. S. Ai.exandku, F. I. WniTNEY,
Aðal-flutningsstjóri. Aðal-farbrjefa Agt.
St. Paul St. Paul.
LESTAGANGS-SKX RSLA.
Far-
gjald.
Fara
norður.
2,65
2.75
3,05
3,25
3,50
3.75
4,30
5,45
13,90
14,20
13,SOe
10,25f
10,10f
9,53f
9,42f
9,26 f
9,13f
8,43f
7,20f
5,40e
.1
Vagnstödvar.
k.
Winnipeg. ..f
....Gretna.....
.....Neche. ...
.... Bathgate....
... Hamilton....
....Glasston ....
... St. Thomas...
....Grafton....
...Grand Forks..
.....Fargo ....
. ..Minneapolis ..
f.... 8t. Paul... k
Fara
su ður.
I0,45f
12,15e
12,45e
l,02e
l,14o
l,81e
l,46e
2,22e
4,25e
6,15f
6,55f
Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og
eptir vagnstöðvaheitunum þýða: fara og
koma. Og stafirnir e og fi töludálkun-
um þýða: eptir miðdag og fyrir miðdag.
Nnrthern Pacific & Manitolia
JÁRNBRAUTIN.
íitagangjikýrsla gildi síðan 16 okt
1890.
ifaranorður.
-3
scí;
« —
0 2
nr.119
11,30 f
ll.llf
10,36f
10,00f
9,27 f
9,10f
8,49f
8,17f
7/50 f
7,13f
6,00 f
5,45f
nr 117
5,80e
5,22e
5,09e
4,55e
4,37e
4,29e
4,17e
4,00e
3,45e
0
3,0
9,3
15.3
23,5
27.4
32.5
40,4
46,8
3,23e 56,0
3,03e 65,0
2,50e
10,55f
6,25f
l,80f
8,00e
8,35f
8,00e
Fara austur.
68,1
101
267
854
464
481
492
4,16f
8,05e
7,48f
10,00e
4,45e
ll,18e
5,25e
7,00 f
10,00e
9,45f
2,05f
l,43e
4,05 f
10,55*
6,35f
12,45f
2,50e
7,00f
Vagnstödva
nöfn.
Cent. St. Time.
k. Winnipegf.
Ptage Junct’n
..St. Norbert..
-.. Cartier....
... St. Agathe...
. L’nion Point.
•Silver Plains..
• •• .Morris....
. ...8t. Jeun__
... Letallier..
. West Lynne.
f. Pembina k.
. Grand Forks..
-Wpg.Junc’t..
.. .Rrainerd ..
...Duluth._____
..Minneapolis..
...f. St. Paui „k
Wpg. Junetion
Bismarck ..
Miles City..
..Livingstone...
..Helena....
.Spokane Falís
Pascoe.Junct’n
. ...Tacoma...
(via Cascade)
.. . Portland...
(via Pacific)
Fara suðnr.
”3
h
'•O
>
nr 120
4,00f
4,15f
4,46f
5,13f
5,52f
6,10f
6,33f
7,10f
7,40f
8,45f
9,10f
9,30f
>o
nr.118
10,15 f
10,23f
10,38f
10,51 f
11,09 f
ll,18f
1 l,28f
11,461
12,01e
12,21e
12,41 e
12,50e
4,45e
9,10e
2,001'
7,00f
6,35f
7,05f
Fara vestur.
9,10e
9,27 f
8,50e
8,00f
l,50e
5,40f
11,25 f
ll,00e
6,30f
4,03e
11,30«
9,571
8,15e
l,30f
5,05e
10,50«
10,50f
6,30«
PORTAGE LAPRAIRIE BRAUTIN.
DOUGLAS
MALA PÆRSLUMENN.
Gera sjer far um að innheimta gamlar og nýjar útistandandi skuldir verkmauna.
Hafa umráð yfir ótakmarkaðri peningaupphæð til láns gegn fasteigna veði.
A
»
II
CAYALIER
PÍMBIHi Co. N.-D.
IVií'tiiiiiiiis mikiii liilioliinilar.
Sama veAtirblíf'an og að undanförnu
helst enn og kreppir til muna að verzlun-
armönuum, er keypt höfðu birgðir af
vetrarvarningi. Ailir aðrir fagna yfir I tii að fá allar upplýsingar viðvíkjandi! (4.) .laines Rnstsell l.owell’n kvæði: „My Brook”, samið sjerstaklega fyrir
no. i 7V.« íji/irtd>/»• maA 1 íi\m«Tirlí mvnílnm ontír Wílonn rlo Arp'/.fl. OO’ rrofíN íít n
Til þess að sannfæra alla, áíur en þeir gerast áskrifendur, um ágæti vors fagur-
legaiUustreraðablatSs í sínum nýja búningi, skulum vjer senda það hverjum sem vill í
B yikur fyrir
ÍO cents.
SENDIÐ TÍU CENTS til reynslu og vjer skuium senda ylSur 3 útgáfur bialSs-
ius, þar á meðal jóln-útgáfuna, í skrautkápu, svo og Calendar Announrement fyrir 1891
og myndina: „The Miiiuet”—eptir J. G. C Ferris.
í þessum þremur útgáfum verSur þetta lesmál:
(1.) Mrs. Amelia R. Barr’s nýja sagan, „The Beads of Tasmer”. Mrs.
Barr er höfundur sögunnar „Friend Olivia”, srm nýlokið er við í tímarit-
inH Century, en framvegis ritar hún eingöngu fyrir Neuj York Ledger.
(2.) Hon. George Bancroft’s lýsing af „The Battle of Lake Erie”, með
ljómandi myndum.
(3.) Jlnrgaret J>elnml’H nýja sagan: „To Wliat End?”
c°
Dagl.
10,35f
10,23f
9,48 f
9,23f
8,57 f
8,36 f
8,13f
7,45f
7,301
Mílur
frá
Wpg.
Vaonstödvar.
0
3
13
21
35
42
50
55
.....Winnipeg..........
.. ..Portage Junction....
......Headingly........
.....White Plains......
......Gravel Pit.......
........Eustace........
......Oakville.........
. ,.A8siniboine Bridge,..
... Portage I.a Prairie...
Dagl.
5,00«
5,12«
5,28«
6,23«
6,50«
7,12«
7,35«
8,05«
8,20«
MORRIS-BRANDON BltAUTIN.
.- o
SÍ5
NIDURSETT YERD.
I
jást, þegar alþýðu-inoðalið góða Hag-
yards Yellow Oil er alstaðar fáanleg, er
ekki gott að gera sjer grein fyrir. Þetta
ágæta meðal læknar fljótt og þægilega
kverkabólgu, kvef, gigt,bakverk o. s. frv.
Kostar 25 cents flaskan.
í síðasta blaði var þess getið aV sam-
bandsstjórnin hefði loðið Winnipeg-bæ
60 ekrur til kaups fyrir $20 ekruna, fyrir
sýninga-gaið. Nú hefur hún gert betur
hefur bætt 20 ekrum við, svo fiú fær bær.
inn 80 ekrur í einum flák«
j blöKunum og premínnnm.
Til imedra!
í fulJ fiinmtíu ár hafa inæður svo mili
ónum skiptir brúkað „Mrs. Winslow
Söothing Syruf” við
barna sinna, «g þeim hefur
ist það. Það hægir baruinu
holdili, eyðir verkjuin og vindi, heldur j
meltingarfærunum í hreifiugu, og er hið
bezta meðal við niðurgangssýki. „XIrs.
Winslow’s Sootiiino Syrup” fæst
á öllum apotekum, all.staðar í heimi
Flaskan kostar25 cents.
« ‘H'viui s-iiv anniii verouui greiuujij, geinuui uii^uhi uiwui uui ji
1#MtinntAkn8wíkÍ K6-) brrant’H skemmtandi society-suga.: u
,efur aidrei bruað- j C*.) ÍJarriet Preneott Spoffort, Mnrion
irninu. mýkir tann-! L«n*n, Mnurice Thompnon ojj
en sem engin annar niundi hafa solt fyri r
minna enn $16,000, eða $200 ekrunn.
Vjer efumst ekki uin >u) það sje hag-
stætt fyrir marga að vita livar hillegaast
fyrir $1600, matvörubivtsin i Winnipeg er.
T!
ingslegt oir kalt af því hann þjáist af
vindþembingi eða lifrarveiki. Ef við ráð-
nm honnm til nð brúka Burdocks Blood
Bitters og iiann gerir það, kenmr blíðu-
bros á andlitið. IJ. B. B. bregzt aldiei.
Að kveldihins 24. þ. m. (á aófanga-
dagskveld jóla) verSur jólatrjes-samkoma
S íslenzku kirkjunni, sem fer fram undir
umsjón sunnudagaskólans.
Það er ætlast svo til, að allir þeir,
sem vilja og ætla að gefa kunniugjum
sínuin og vinum jólagjafir, hafi aðgang að
þessu jólatrje og komi með gjafirnar í
kirkjuna á þeim tíma, sem hjer er tiltek-
inn, en ekki endrunær, því þeim verður
ekki veitt móttaka á öðrum tíma. Á
þriðjudaginn frá kl. 1 til kl. 9 um kvöld-
ið og á miðvikudaginn frá kl. 10 um
morguninn til kl. 3 um daginn. Samt er
þess óskað, að þanga'5 sjeu ekki fluttir
neinir stórir húsmunir, heldur að eins
það, sem menn geta hæglega rtutt úr stað
Það væri óskandi að allir þeir, sem
koma með börn sín á þessa samkomu,
hefðu gjafir handa þeim á jólatrjenu, því
i raun og veru á jólatrjeð að vera til þess
að gleðja börnin, og engum fellur það
▼er en þeirn, þegar þau sjá sum böm fá
svo og svo rniklar jólagjafir, en þau eru
algeriega sett hjá—það þarf ekki að vera
mikið sem þeim <*i gi-bö': þat gleð ast
af því sem lít <’ er. —
Þrátt fyrir liina iniklu snmkeppni liinna
eldri og öflugri, tekur hin nýja hálf-
íslcnzka búð þeirra Agranovich & Dal
mans, á Aöalstrætinu, þeim laDgt fram.
Okkur linnst það því þess vert að gefa
sýnishorn af verði á fáeinum algengustu
vörutegunduui. T. d.\\% pd. molasykur
á $1,00, ra»paður sykur á $1,00,
16 púðursykur á $1,00, 4 pd. kafti á $1,00,
30—35 pd. af haframjöli á $1,00, og allt
eptir þessu, er oflangt yrði hjer upp að
telja, má vera það sje líka eiua búðin sem
engan frest gefur með borgun, og þar af
leiðandi dugi þeim miuni framfærsla á
vörunni. Búðin er 244 Main Street.
The ÍMtqer, með ljómandi myndum eptir Wilson de Meza, og gefið út á
S.JERSTÖKU FYLGIBLAÐI, 4 BLAÐSIÐUR.
(5) Mrn. I>r. .Iulia lloInieH Sinitli byrjar á mörgum fróðlegum mikils
verðum greinuin, gefandi uugum mæðrum ýmsar upplýsingar.
„Mrs. Ilarold Stagg”,
ion l!:ii'Iiiiul, MarqnÍHe
ieorge —------
rita ýmsár smásögur.
(8.) .JaineH Parton, II. W. Jlaszeltine og Oliver I>yer (höfundar
sögunnar: „Great Senators”) rita sjerstakar, fræðandi greinir.
Auk alls þes-.a verða FJÖRUGAR RITSTJORNAR-GREINIR, Iilustreruð
Ijóðmæli, Helen Marbhai.l North’s kafllnn um „hitt og þetta”, og margbreytt
| lesmál til að skemi. ta og fræða.
Hið ofanritaða er sýnishorn af því efni er útheiintist til að gera úr gar«i hið full-
; krmnasta National Family-b að, er nokkru sinni hefur verið boði5 almenningi
j Vesturheims.
Sendis 10 ceuts fyrir þessi 3 blöð og dæmið svo af eigin reyn-lu, eða sendið bara
tvo dollars fyrir eins árs áskrijit að
Tn M Ymi Limm.
Robert Bonner’s Sons, rublishers, 52 Williara St., N.
N; FASTEHíA A SAI.AR.
•JHÍ HHOJI 415 : Pfíte.wftnjzu9^
uin
-punSot uinnp jv i<)f>t j.iÁpo 2o no3 iit[u
udnK>| mas ‘uj «11« jStupfj vyt.urfjy
T A P A D !
Föstudk v. 12. þ. in. tapaðist peningabudda,
me5 nokkru af peningum í ásamt gull-
hring og mörgu fleira, á svæðinu frá búð
hra Guðm. Jónssonar Ross Street upp í
Assiniboine Hall og þaðan yfir á Jemima
St.—Finnandi er gó5fúslega beðinn að
skila áðurnefndri peniugabuddu á skrif
stolti „Heimskringltt” mót sannujöcnnm
ftindalaunum.
—AЗ
5 3» JKHIHA STREET
Stephán J. Scheviny.
ii i. <i; a
—MEÐ-
i’/nr
BOÐ UM LEYFI TIL AÐ ÍIÖGGYA
líL. j SKÓG Á STSÓRNARLANDI 1 MANI-
TOBA-FYLKI.
INNSIGLUÐ BOÐ send undirrituðum
j og merkt: „Tender for a permit to cv.t
Timber", verða mefitekin á þessar skrif-
stofu þar til á hádegi á mánudaginn 12. jan.
næstkomandi um leyfi til a® höggva skóg
á eptirnefndri landspildu. Landspildan
byrjar við sections-húsitS áTelford Station
í Manitoba, liggur þaðan 3 inílur til vest-
urs, þaðan beinu leið i norður 4 inilur, þá
í Rustur 3 mílur og þattan í suður til stað-
j arinssem fvrster umg<-tið. Br því land-
spilda þessi að stærð 12 ferhyrningsmílur.
Allar upplýsingar þessu < iðvíkjandi,
fást á þessari skrifstofu, og skrif-
stofu Croum Timber-agentsinsí Winnipeg.
Hverju boði verður að fylgja ávísun á
banka, til varamanns innauríkisstjórans
fyrir upphæ5 þeirri, sem býtS.st iil að
j borga fyrirlandið.
Booum með telegraph, verður engin
! gaumur gefinn.
JohnB. Hali,
skrifari.
Departnient of the Interior. )
Ottavva, 4th Deceinber, 1890. )
HNEPTIIÍ KVENN-FLÓKA-
SKÓR.
$1,50.
H N
E P TIR STÚLKNA-
FLÓKASKÓR.
$1,25.
HNEPTIR BARNA FLÓKA-
SKÓR.
$1,00
KARLMANNA F L Ó K A-
CONGRESS-SKÓR.
$1,50.
KARLM. FLÓKA-FÓÐRAÐ-
IR SNJÓ-YFIRSKÓR.
$1,50.
FLÓKA-YFIRSKÓR
K A R L A
SKOR
$1,25.
KARLM. FLÓKA-FÓÐRAÐ-
IK RUBBER-SKÓR
KVENNM. FLÓKA-FÓÐR-
AÐIR RUBBERSKÓIÍ
L
KVENNM. Ó F Ó Ð R A Ð I R
RUBBERSKÓR
3,17e
3,37e
2,19e
l,50e
l,25e
12,2öe
12,01e
ll,28e
ll,01f
10,.35f
10,14f
9,45f
9,18f
8,37 f
8,03f
7,10f
6,07f
5,32f
5,00 f
6,00f
Vaonstödvak
■Sr-’
40
50
61
66
73
80
89
94
105
108,0
114,0
119,0
126,0
182,0
142,0
149,0
160.0
169,0
177,0
185,0
.. Morris..
.. Lowe’s..
.. Myrtle. .
... Boland..
. itosehank.
.....Miami.........
.. . Deerwood......
.......Alta........
....Somerset........
....Swan Lake.......
...Indian Springs....
.... Marieapolis....
....Greenway........
......Baldur.......
.....Belmont........
......Hiiton........
.....Wawanesa......
....Rounthwaite.... -
....Martinville.....
.....Brandon........
9,00e
9,43e
10,30e
10,50e
11,20«
11,50«
12,56e
1,20«
1,63«
2,18e
2,42e
3,01«
3,28«
3,53«
4,31e
5,02e
5,55«
6,55«
7,27«
8,00b
Ath.: Stafirnir f. og k. a undan og
eptir vagnstölSvaheitunum þýða: fara og
koma. Og stafirnir e og f í töludálkun-
um þýða: eptir miðdag og fyrir miídag
Skrautvagnar, stofu og Dining-vagnax
fylgja lestunum merktum 51 og 54.
Farþegjar fluttir með öllum almena-
uin vöruflutningslestum.
No. 53 og 54 stanza ekki við Kennedy Ave.
J.M.Gkaham, II.Swinfokd,
aðalforstððumaður. aðalwmboðsm.
h
H A I li W A Y
|iMm|
SKEMMTIFEREIR
Um vi'lriiiliiiiiiiin!
fba
[I
TIL
M O Y T K E A I. ,
(| l! E It E € <xi
O IN’TA K
I O
<;ti.i>a n ih
S > V <
90
Skinnhúfur o<r yfirhafnir búið til
eptir máli.
DOUBLAS i CO.
630 MAIM STREET.
FKÁ 18. nóvembcr til 80, desember.
—MED-
Nortlievn Paciic iarilratiii
eina brautin, sein hefur Dining Cars, af
öllnm þeim brautum, sem liggja frá
Manitoba til Ontario, gegnum St. Paul og
Chicago. Eina brautin, sem getur látið
menn velja um 12 Itrantir.
$40 $40-$40-$40-
$40 $40 $40 $40-
- $40-$40-$40-$40
-$40-$40 $40 $40
Moscs Rein
71» Main Street
Hefir mikið af nýum og gömlum
stóm, leirtau, húsbúnað, tinvöru o.fl.
er hann selur með mjög lágu verði.
40
Fyrlr liriiijFf'ertlina
Gildandi 15 daga hvora leið, með leyh
til a'fS stansa hjer og lwar. 15 dögum
verður bætt við, e.f borgaðir erú $5,00
framyfir; 8()döguin, ef borgaðir eru $10
og $60 ef borgaðir eru $20.
Allur flutningur til staiSa í Canada
merktur „i ábyrgð”. til að komast hja
tollþrefi á fertsinni. Þeir sem óska að fa
svefnvagna snúi sjer til:
arbrjefa
H. .1. BELCH,
saii 486 Main 8t.,
Winnipeg