Heimskringla - 18.12.1890, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.12.1890, Blaðsíða 2
HEIHSKKIKULA, WISSilI’KG, MAX., 1». DfWKMRKK IHDO. 33 ií kemur út á hverj- nm fimmtudegi. Útgbfendur: 3 Au IceUiudic Xews- P'jppr. Published every Thursd iy by The Hkimskringi.a PrintiugA Publ.Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard 8t.----Winnip''g. ^’anada. Mggert Johanngon: Managino Dikector. Blaðið kostar: Heill árgangur.............. $2,00 fláifur árgangur............. 1,00 Um 3 mánu'Si ............. ■ • • 0,65 Kemur út (að forfallalausu)á hrerj- nm timmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St........Wiunipeg, Man. J^“Undireins og einhverkaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn að senda hirui breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fj/rr- terandi utanáskript. Upplýsingar um verð á auglýsingum „HeimskrÍQglu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk Frjálsljndu blöðin lögðu fátt til í fyrstu, en biðu f>ess, iivað Glad- stone gamli segði. En J>ar kom, að Gladstone lýsti J>ví yfir, að hann gæti enga samvinnu átt við írska flokkinn, ef Parnell hjeldi áfram að vera foringi hans. í fyrstu leit svo út sein írar ætl- uðu ekkert að skipta sjer af stór- yrðum apturhaldsblaðanna en láta Parnell halda forustu íra á J>ingi eptir sem áður, pó petta hefði kom- ið fyrir hann. Sum blöð peirra ljetu jafnvel í veðri vaka, að pað sæti sízt á blöðutn apturhaldsmanna að búast eugilskrúða vandlætingarinn- ar í siðferðisefnum, par sem ílestir pingmenn úr peim flokki mundu hafa að minnsta kosti líkar sýndir á samvizkunni og Parnell og sumir aðrar syndir langtum verri og voða- legri, enda hefði Parnell miklar Utanáskript til blaðsins er: T/reIlcimskriiiglii I'rinling&PvblixltingCo. P. O. Rox 305 Winnipeg. Canada. IV. ÁR. NR. 51. TÖLUBL. 207. Winnifeg, 18. desember 1890. MÍ um degi (nema iaugardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til 6 e. m. j málsbætur, pví hann væri maður ó k laugardögum frá kl. 9 til 12 hádegi. „iptur og Mrs. O’Shea iiefði líka iniklar bætur í sínu máli, pví hún hefði ekki verið nema gipt að nafn- inu til, par sem maður hennar hefði aldrei verið heima hjá henni. En pega yfirlýsing Gladstones varð heyrum kunn, fór að koma hreifing á íra. Parnell kvaðst sitja kyr í foringja-sessi og fara hvergi, enda er pað mál manna, að Parnell muni ganga að eiga Mrs. O’Shea, undir eins og lög leyfa. En meiri hluti írsku pingmannanna porði ekki sök- um ummæla Gladstones að láta Parnell halda flokks-forustu; pótti málefni sínu komið í hið versta horf, ef slitnaði upp úr með frjálslynda flokknum enska, sem Gladstone stendur fyrir, og írum og engin von pá* um heimastjórn á írlandi uin langan aldur. Aptur voru aðr- ir írskir pingmenn, sein fannst pað lítt drenglynt að skilja nú við Par- nell, pegar hann væri í nauðum er bara gipt að nafninu til, skuli gera pað að verkum, að heil pjóð verður að bíða eptir stjórnar- og rjettar-bót, sem velferð og ef til vill líf milljóna inanna er undir komið. Og petta er á Englandi par sem frelsi og mannproskun á að standa á einna hæztu stigi í lieimin- inurn. Og er pví ekki fyrir að bera, að pessiglæpur sje svo óvanalegur á Englandi, að vón sje að öllutn blöskri. Nei, ýmsir af mestu mönn- um Englands, svo sein Palmerston lávarður, Nelson, hin frœga sjóhetja, og margir fleiri hafa verið við slíkt riðnir, og öllum peirn, serri lýst hafa pjóðlífi Englendinga nú á tímum, kemur öllum saman um, að liferni tiginmenna og auðmanna par sje yfir höfuð illa valin fyrirmynd í peitn siðferðisefnum. En hræsnin er svo mikil, að engirin vill við slíkt kannast oor ef einhver flís vefð- mmm nn. Takid entir! VII.SUOVGt IJ<KlVI>A-VÓKirR OG VaRAIWGIIí MEÐ BEZTA VERÐI, SEM HEYRZT HEFUR í XÝJA ÍSLANDI. Mola-syknr (harSur) 9 i>und á $1,00, ]>úður sykur hvitur 13 pd. á $1,00, rúsinur 9 pd. á $1,00, kúrínur 11 pd. á $1,00, góð epli 11 pd. á $1,00, grjón Í7 pd. á $1,00. Ullar-kjólatáu frá 10 cents yardilí, alfatnaðar-eíni framúrskarandi gott og ódýrt o. s. frv. —Komið inn og sjáið fyrir yður sjálfa, það skal verða tekið vel á nióti þeim sem heimsækja okkur. / HAAIJSní, RREIDIVIK, \ KYJA IRLAA DI. SKJURDSM BRÖ’S. LESII) pjer blaði-5 Montreal Witnet* t bessi ; spurning er lögð fyrir púsundir inanna í j Canafla um pesssr uiundir, og ástæðan er ! sú, afi ágæti blaðsins er almennt vikur- ! kennt, bað er vel ritaö og inniheldur ; rip af öllu sem gert er og hugsa'K í : Carli! Bros. 458. MainSt, lotipostlnisiM. Ef pið n tlið að kaupa ntutt-treyjur, eða eiðar ytb'hafnir, pá munið, að pær fást hjá .TIi'Criissaii & ('«. með niflur- sett'i rerði, eimiig karlmauna og drengja- föt, nærföt og II., svo óiiýrt að enginn getur koivist brgra. Vjer höfum einnig trefin, ullar húfnr, skinn-liúfur, mnfTur <>- loðna kveuntrefla. Komið beina leið m ReC'rokMiii & €«.. S6H Tlaiu Ht. og iiiiinið að peir linfa allt, soin v.-male^Ji < r selt i stteratu beztn Ðry GootJs biíöum.— Vrjer Itöfin-n allar te'rundir al l)ry Goodx, Trimmingsf urát.t og hvítt ljerept, Fhthr/d, ullar nibreiðurr purkuefui, tjlkaefni, bor^dvikaerni, olíu- dúk;i, fotnbúnað, Ixdir ov*‘ fingravetl*inga <). 11. o. tl., — Höfuin nllar teiiuiidir af ] |Tæði, núluin og bandi. Einkunnarorð | okkar er: J,ót « /a 0f/ lítm áyófrt”. j Vjer æskjiim eptir, að vorir Isl. vinir < muni eptir okkur, pegar peir fara út til að kaupa. heiminum, oir gefur sig út til að berjast , fyrir rjettlœti. Hvert sem Fjer eruð i m*9" •**" \ SJ AC1C1 í /) fi ungur e5a gamall ættuð j Siærstu og beztu fatasalar í Manitoba I , J'j ^ tilgangi að auka enn meir útbreiðslu sina. sem nú p><gar er mikil. Meðal annars býður pað hluttöku i útlána bókasafninu ur uppvís í einhverju auo-a. pápjóta j ókeypis, pannig, að hver áskrifandi sem ... , viii getur fengið lánaðar góðar bækur til allir upp til handa ocr fota til ao rifa j ]esa án borgunar. Hve margar pær verða fer eptir pví hve ötull hver einstak- ÞJER og aliir í húsi yðar að lesia það. flytnr eitthvað við ullrq hæfi. Fyi ir kom- I til íslendinga, a« vjer æskjum verzlunar andi ár byður pað ýms kostaboð í þeim peirra fremur eii annara. Vjer búum öli j og Norðvesturlaudinu. bað j Vjer erum mjög ght'5ir ylir að >et:i sagt .Heimskrinelu” í O Öllum lesendum er kunnur hinn heimfrægi pjóðskör- ungur íra, Charles Stewart Parnell, sem nú er rnanna inest um talað um allan heim. P-arnell er miðaldra maður, fædd- ur 1846, kom fyrst á pinir 1875 og hefur stðan alla tið verið leiðtogi landasinna, sannkallaður ,tsverð og skjöldur” írlands og faðir uheima- stjórnar”-rnálsins. Hann stofnaði pjóðfjelag íra 1879 og sat í faug- elsi frá pví í októher 1881 pangað til í mai 1882. Pegar hann kom á ping, voru pingmenn fra bæði iiat aðir og fyrirlitnir af öllunt porra ensku pingmannanna og ull peirra ráð og tillögur póttu miða til pess að stofna ensku ríkisheildinni í voða, en með frábærum vitsmunutn og með óamræðilegum kjarki hefur Par- nell svo stj;rt málum ættjarðar sinn- ar á pingi, að kröfur íra um heima- stjórn og rjettarhætur eru nú viður- kenndar af öllum porra frjálslynda flokksins og uírska málið” er orðið aðalmál enska pingsins. Það var enda viBurkennt af öllum fvrir skemmstu, að pess mundi ekki langt að bíða, að pað mál steypti Salis- bury, forsætisráðherrn Breta, úr sessi sínmn, setti Gladstone aptur í sæti lians og g-*rði algerða breyt— ingu á högum írlands. En svo kom allt í einu hríðarbyl- ur ur heiðríku lopti, sem gerði tölu- verða breytingu á írska máiinu. I fyrra mánuði var tekið fyrir málið milli O’Shea og Parnells. O’Shea hafði, eins og kminngt er, borið Parnell pað á brýn, að hann hefði átt vingott við konu sína, Mrs. O’Shea, meðan hann sjálfur var fjar- verandi. Parnell færði enga vörn fyrir sig fyrir dóminum og fjell pví málið á hann, enda komu inörg vitni fram og leiddu ýms rök að pví, að fullir kærleikar hefðu verið með peim Parnell og Mrs. O’Shea. O’Shea fekk pegar í stað hjónaskilnað frá konu sinni, par sem hún væri nú sönn að sök. Blöð apturhaidsmanna á Englandi urðu fegnari pessuin málalokuin en frá verði sagt. £>au usu fúkyrðum og skömmum yfir Parnell, töldu hann uúalandi og úferjandi öllum hjargráðum” og sögðu, að hann ætti pegar í stað að leggja niður forust- una yfir írum og ganga af pingi— eðlilega af pví, að pau vonuðu, að pá yrði hægra að sigra íra, er peir væru höfuðlaus her. og tæta pann mann sundur, margir hverjir með sams konar stóreíls- bjálka í sínum eigin augum. Ef petta verður til pess, að fresta sjálfstjórnarmáli íra um lang- an aldur, pá verður pað í raun og veru hrœsnin, sem enn pá einu sinni vinnur einn stórsigurinn í heiminum. Hræsnin hefur ætíð ver- ið dyggasti fylgifiskur og vörður alls apturhalds í öllum efnum. ur reynist. bað hefur og í boði bæði pen it ga og premíur fyrir vinnu ötulla a jent i, er rikmannlega lauua alla fyrirhöfn við að safna áskrifendum. Eitt af því er mjög hefur hjálpatt líl að gera líUlilll Adal-fconsnll Bandarikja Oö KVENNAlIÚll. Nú er sagt að M. P. Handy, sem ritað hefur frjetta-greinir frá Washington til blaða í New York og Philadelphia, eigi að verða aðal- konsúll Bandaríkjanna í Kairo á Egiptalandi. Laitnin eru $5000, en ef Mr. Handy er eins kænn og að- staddur, enda sakir hans ekki mikl- j al-konsúllinn, sem var í Kairo peg- ar, pegar litið væri á siðferði enskra | ar Grailt var forseti- George B,ltler hefðarmanna yfir höfuð. Svo fór aðlokum, að írski flokkurinn klofn- aði. Rútnir 50 kusu sjer nýjan liðsforingja. McCarthy, en um 30 fylgja, Parnell. Svona stendur nú írska m&lið. Mörgum getuin er faiið um að- farir Parnells eða rjettara sagt stefnu pá, sem hann tók, að segja ekki af sjer flokks-forustu, og láta heldur írska flokkinn á pingi klofna en láta undan. Ýmsir erti peir, sem fara bæði pungum orðum og hörðum um Parnell fyrir pessar sakir og segja, að hann meti meira metnað sinn og ofurkapp en heill og frelsi írlands. Aptur segja aðrir að vitsmunir Parnells muni ráða hjer á góðan enda, pó ekki líti væn- lega út nú sem stendur, og að hann muni fullkomlega hafa haft í hug hag ættjarðar sinnar, með pví að sitja kyr, enda hafi engtnn maður unnið írlandi jafnmikið gagn sem hann og enginn írskur maður sje eins fær um og hann að stýra mál- okkar föt til sjálfir, o<; getum því sparaf ágó'Sa þann, sem stórkaupmenn hnfa á þeiin. Vjer höfum alfatnað með nlls konar verði, einnig buxur og yflrfrakka. Skyrt- ur, nærbuxur og fótabúnatl kaupum við mjög ódýrt og getum því selt það ódýrt. Einnig höfum við ótal tegundir af skinn- vöru. Vjer höfum f°ngið herra C. B. Júlíus til að vinna hjá okkur, sjerstaklega vegna kært alþvou og sem er þess eigið í Can- » ... ,, D b, yðar, svo þier getits beoi« um allt. sem ada, en sem Bandarikja bloð hafa nu tek- | ■' *J , 6 . . . ’ . ið upp eptir Montreal Witnrss, eru verð | ýXur vantar ayðar eigin yndislega máli. laun til nemenda á alþýðuskólum í j _—^ B> Canada fyrir bezt ri'aðar, sannar sögur, j _ H |*l(*A J| er sýna daglega lífið ogatburSi í Canada. ! *7 Frá MONTREAL austur að Atlanz- og vestur að Kyrrahafi, a« meKtöldu Nýfundnalandi— lyklinuin að Lawrence-flóa — hafa kotnið sögur og sumar þeirra ritaðar í þeim stíl að prófessórum væri sæmandi. Og murg ar þeirra hafa innihaldið nýja og gagn- lega kafla fyrir Canadasögu. Meðal hinna , j__....... 5 , ,,, mörgu setn borið l.afa vitni um ágæti | hondum b.rgð.r afnáuta- sauða- ogkélfa- þessara sagna, er blaðið I kjöti o. s. fcv. og selja við lægsta gang- r,TilE00 1 veröi iiliH Maíii Í4í. -- Wiuuipcjr BEATTT’S TOUB OF THE WOBI.D. > Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty'* Celebrated Organs and Pianos, Washingtou, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. 45HMaiu St., AVinnipeg. Wmim; - Luviömi;. Bræðurnir Holman, kjötverzlunarmenn í K>rt«?t«-byggingunni liafaætíð árejðum BEATTY Dear 8!r:—W* returned home April 9, 1890, from a tour aroand t h e worKI, visitlnx Europe, Aaia, (Holy l.and), In- dia, Ceylon, Af- rica (Egypt), Oce- anlca, (islandof the Soas,) and YVeetern Amerl- ca. Yet ln all our greatJourney of 85,974 mllee, we do not remem- h«r of hearing a piano or an organ •weeter in tone t h a n Beatty’e. For we belleve IX-MAYOR DANlEL F. BRATTY. we have tho From a Photograph taken in I.ondon, t*rn m 1KUQ iDstrninenii Kuglaud, 1889. made at a n y skoðið varninginn og n. fslenzk tunga iöluð í búðinni hcfur á þennan iiátt fram leitt, eru dóm ... * 1 1. araruir í hverju fylki, er útbýtt hafa verð- ýurtarið verðlistann launum. Auk þeirra umsjóoarinenn skól- anna og kennararnir, svo oe blöðín, er i hafa farið vel með sögurnar og endur"j llolninil llrOM. - mHainSt prentaðsumar þeirra. Aak agætis rit- |_ stjórnargreina eru í blaðinu sögur, sjer-1 stök deild fyrir spurningar ogsvör, heim- I ilislífið og markaðsskýrslur. Þannighef- j ur þa5 meðferðis efni, seni geðjast allra í smekk. I síðastl. nóvember var bbiði'S I FURNITURE bróðursonur hins alkunna hershöfð intrja Butlers, pá ffreti hann sjálf- sagt fengið $30,000 —40,000 upp úr embætti slnu á ári, ^ Sögurnar um Butler eru margar. Þegar Fish varð ráðherra, rit- aði hann sendiherrum og aðal-kon- súluin Bandaríkjanna umburðarbrjef og hvatti pá með mörgum orðum til pess að kynna sjer sem bezt peir gætu siði og landsháttu alla í ríkjum peim, sem Bandaríkin hefðu sent pá til. Einn góðan veðurdag fær ráð- herrann brjef frá Butler aðal-konsúl. Ráðherranum fór ekki að verða um sel, pegar hann fór að lesa brjefið, pví í pví stóð, að Butler hefði feng- ið umburðarbrjefið rneð beztu skil- um og að hann pegar í stað hefði undið bráðan bug að pví, að hlýðn- ast fyrirmælum ráðherrans og hefði pess vegna búið aðal-konsúls-bygg- inguna alveg að sið Egipta. Að pví er einstök atriði snerti, vísaði hann til reiknings, sem fylgdi með brjefinu og gat pess um leið, að hann hefði gefið ávísun á peninga- mann Bandaríkjanna f Kairo og hann væri búinn að borga reikning- um lra á pingi, svo að peir beri inn. Þegar ráðherrann fór að fara gegnum reikninginn, fóru heldur að sfga brýrnar, enda mun enginn meinlaus ráðherra f víðri veröld hafa Honse, prlce. Now to prova to you that thl» statement 1« abaolutely trne, we would llke for any reader of thl» paper to ordcr one of our matchlew organs or pianm, antl wo wlll offer you a great bergaín. Partlculars Free. SatiafActlnn GUARAN l’EED or money promptly re- fundetl at any tlme withln threo(S) yeara, with lntereet at 6 percent. on either Plano or Organ, fully warranted ten year*. 1870 we left home a. penniless plowboy: to-day we havo nearly one hundred thousand of Beatty’a organa and pianos in use all over the world. If tliey were not godd, we could not have sold so many. C’ould tve ! No, certainly nofc. Each and every instrumont is fully warranted for ten years, to be manufactured from tbe best matorial market aflords, or roady money c&n huy. stækkað svonam meiren blaKsíNu oií nem-I ~~ ur því stækkun þessá 2 árum meir en 2 j l ndcrtftkillg bls. á viklt. Vikublaðið er sent ást.rif- I , „ . . , . , endum kostnaðarlaust í Canada, Banda- j Jar,'Sarí?ÍSm í,nnt.a h.vaða tlma 8em 'er> rfkjumoe á Gn»Undi, fyrir $1,00 um á.ik,!<>s alh,r utbunaðllr 83™ataklega vandaöur. _ dayblnðið fyrir $5!.0Ö um árið oS The \ Hu8l>u«aW3r í stór og smákauptmi. Northem Metsenger fyrirSOcentsuin árið. j .. riirruvs m. r Utgefendurnir eru: Messrs. John Dougall \ " ■ lUJwIlfcS , <1- Son, Montreal. Til þeirra skyldi á- f) llT. . i skriptargjaldið senda, og þetrsendayður Ljla & .{|( -laiíl OÍ. 11 lllBÍDPff. , lika sýnishorn ef vill og svara öllum yðar i . . Church, Ohapel, and Par- »«PIM0S Beautiful Weddine, Birth- day or Holiday Presenta. Cataloffne Free. Addre«« Hon. Daniel F. Beatty, Washington, Newjersey. ^ :■ 'N. ORGANS Neispper sigur úr býtum. Og loks segja peir, að petta smáræði, sem fyrir hann hafi komið, muni fljótt gleymast, og sje pað auðsætt á pví, að nú sjeu allar hinar miklu og margbrotnu sakir Charles Dilkes, hins mikla fyr- verandi pingskörungs í frjálslynda flokknum, um pað leyti að falla í gleymsku og dá og pó hafi hans sakir verið í alla staði verri en mál Parnells. Hvað sem nú öllu pessu líður, pá er enn sem kornið er, ekki út- lit fyrir annað en að Parnalls-mál- ið verði heldur til pess að seinka fyrir sjálfstjórnarmáli írlands, sem pó allt útlit var fyrir, að mundi fá skjótan enda og góðan, áður en Parnells-málið kom fyrir. En harla íhugunarvert er pað, að ekki stærra atriði en pað, að ógiptur karlmaður stendur í kunn- ingsskap við konu, sein í rauninni fengið annað eins skelfingar-skjal og pennaii reikning. I>ar var einn lið- ur er hljóðaði svo: uSex cirkass- iskar stúlkur, fyrir4000 pjastra hver, og níu nubiskar stúlkur fyrir sama verð”. Dar lmfði aðal-konsúllinn 175. útgáfan er tilbúin. j I bókinni eru meira en I , ,. . 200 bis., og 5 henni fá AílVRríÍSlTlfr beir er aiiglýsa nánari AUHil llulilg, T]1>plýsinjrar en ínokk- urri annari bók. 1 henni eru nöfn allra frjettablatia í landinu, og útbreiðsla ásamt verðinu fyrir hverja línu í auglýglngum f öllum blöðum sem samkvæmt American Newspaper Directeiy gefa út meira en 25, 000 eintök í senn. Einnig skrá yfir hin beztu af smærri blötiunum, er út koma í stöfium þar sem m.-ir enn 5,000 íbúar eru ásamt auglýsitigarverði í þeim fyrir þuml- ! ung dálkslengdar. Sjerstakir listar yfir j kirkju, stjetta og smástaða blðð. Kosta-1 boð veitt þeim, er vilja reyna lukkuna I með smáum auglýsingum. Rækilega ! sýnt fram á hvernig menn eiga atS fá mik- j ifi fje fyrir lítið. Send kaupendnm kostn- aðarlaust hvert á land sem vill fyrir 30 cents. Skritið: öeo. P. Rowkli. * Co., Publishers and Geiieral Advertising Agts., 10 Spruce Street, New Y'ork City. _|’. P v[I V ;n j « i U i ■ ■ JJLa a ■ HÚSBÚNAÐARSAL l Marltet St. - - - - IVinni|ieg- Selja bækur, ritföng, og frjetta— j blöð. Agentar fyrir TIuttericÁ's-klæðsi- j sniðin alpekktu, beztu klæðasnið, sem til eru. Selur langtum-ódýrara en nokkur ann-j ar i öllu Norfivesturlandinu. Hann hef- j Wjntljnpir ur óendanlega mikið af ruggustólum af j VV illllljJuy,, öllum terundum, einuig fjarska fallega muni fyrir stásstofur. C. H. WILSOX. Fer^iison A Co. IOH Main St., Mðfl. FASTEICNA-SALI. .‘157 AIuin Street. J í Austurlöndum nema hann hefði kvennabúr og sjer hefði fundizt, að aðal-konsúll Bandaríkjanna gæti ekki haldið fullri virðingu sinni og lands síns, ef hann væri sá húski og skussi að verða eptirbátur allra annara í pessum pjóðsið.—Ben Butler var á peim tímum i sem mestu gengi og Fish pótti ekki ráðlegt að fara að gera rekistefnu út úr pessu eða fara að rífast við gamla manuinn út úr bróðursyni hans, pó pessi bróður- sonur hefði tekið fyrirskipanir ráð- herrans í meira lagi ubókstaflega”. Butler hinn yngri sjö-faldaði árstekjur sinar, en til pess hafði Undirskrifaður hefur um tíma um- boð frá áreiðanlegu stórkaupahúsi í Chi- cago, til að selja egta amerikönsk ÚR og KLUIvKUR af be/.ti^ tegundum, einnig HÚSBÚNAÐ og allskonar „Jewelery” fyrir 85% LÆUKA VERI> en jeg hef áfiur getað selt, efia nokkur annar hjer nærlendis selur. Egta gull- hringar allskonar, smíðafiir eptir máli, einnig með inngreyptum gull-bókstöfum i steina, settum með demöntum, ogán þeirra, alR eptir því sem um er beðið. Gamalt gull og silfur er tekifi upp í borgun, með hæsta verði eptir gæðum. Þeir, sem vilja kaupa gott ÚR eða eitthvafi ofannefndra tegunda, gerðu vel í að snúa sjer til min hið allra fyrsta, mefian tilboð þetta stendur. Milton, Cavalier Co , I>ak. S. Sumarliðason. Beztu og fullkomnustu ljósmyndir, sem þjer getið fengið af ykkur í bænnm, fáifi þjer mefi því að snúa ykkur til .1. P. MITCHELL. 50 1111\ ST. Bein lœtur sjer sjerstaklega annt vim að leysa vern sitt vel af hendi. íslendingur (Mr. C. II. Richter) vinnur á verkstæðinu. gert pá athugasemd við, að ráðherr- hann pað ráð, að gera einkennilega nnum mundi kannske pykja telp- urnar nokkuð dýrar, en petta væru allra-vönduðustu vörur, enda hefði hann haft höfuðmann geldinganna hjá Egipta-jarli í ráðum með sjer, og hefði sjer kornið vit hans og reynsla í peim efnum að góðu haldi. Ráðherrann ritaði Butler hrjef í bræði og bað hann að skýra frá, hvernig stæði á öllum pessufh ó- sköpum. Butler svaraði stillilega og kurteislega, að hann hefði farið bókstaflega eptir skipunum ráðherr- ans og reynt til að semja sig sem bezt að siðum og háttum landsins, sem hann hefði verið sendur til; eng- inn gæti talizt maður með mönnum samninga við Mourad pasha borgar stjóra. Mourad var vanur að gera sjer pað til gamans, pegar honum leiddist, að láta sækja einhvern efnaðan Gyðing og gefa honum svo iljastrokar, pangað til hann ljetlaus- ar allar eigur slnar viðMourað. Ef nú Gyðingurinn gat náð sjer íamer- íkanskt borgarahrjef, undirskrifað af aðal-konsúlnum, pá sá Mourad sjer ekki fært að láta gef honum iljastrokur. Slík borgarabrjef voru mjög misjafnlega dýr, allt eptir pvl, hvað sá gat borgað mikið, sem vildi fá pað. Tekjurnar af pessari ^pappírs-verzlun” voru all-ríílegar og peim skiptu peir Mourad og Butler í bróðerni milli sín. THE m Tð HEALTH. UnJ'.r’i' i all tho clogged avenues of tha Bowcls, Kidneys arid Liver, carrying cli graduiilly viithout woakening the sys- toin, aii tlio impurities and foul humora of tlio soci'otions; at the samo time Cor- recting’ Aeidity of the Stomaeh, enring Biliousness, Dyspepsia, Headáches, Dizziness, Heartburn, Constipation, Dryness of the Skm, Dropsy, Dimness of Vision, Jaun- diee, Salt Rheum, Erysipelas, Scro- fula, Fluttering of tne Heart, Ner- vousness, and General Debility; »11 these and niíúiy oth'í** sunilai’ Comrjlaints yield to tho lip.opy iríJutnee oí BURD0CK BL00D BÍTTEfíS. For Sale h'j all j'tealers. T.MILBURIí 4C0., .->![ ieiois, Toronto, ATHUGIU! Hjer með bifi jeg alla þá, sem skulda mjer, bæði i AVinnipeg og annarstaðar í Canada, og hafa vilja og hentuleika til þess, að greiða það hið allra fyrsta til Árna Fríðrikssonar kaupm. Koss St. eða Jóns Landy kjötsala, Ross St. Stefán HrútfjHrö. N 0 R Ð V R- L >/ 0 S I Ð. eina blaðið á Norður-íslandi, frjálst og skorinort og andvígt veidi Dana að því er ísland snertir.—Útgefandi Friðb. Steins- son, Akureyri. Útsölumaður þess í VVinnipeg er COOIBIAY. Ij/dia St., Winnipeg. M. ö. Smit.ll, skósmiður. 595 R»ks St., Winnipeg:-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.