Heimskringla - 08.01.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.01.1891, Blaðsíða 2
IIKIMSKRlJítíLA, WISMPEti, JIA.\., H. JAKU.4K I8»i. !í I kemur út á hverj- nm fímmtudegi. An Icelandic Kews- paper. Published every Útgefrndur : Thursday by The Heimskringla Printing & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St. - - - Winnipeg. rHnada. Sggert Johannxon: Managing Director. Blaðið kostar: Heill árgangur............... $2,00 Hál fur árgangur.............. 1,00 Um 3 mánutSi.................. 0,65 Kemur út (að forfallalausu) á hverj- am dmintudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St........Winnipeg, Man. ÖP“Undireins og einhverkaupandi blaðs- Ins skiptir um bústað er hann beðinn atS senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- verandi utanáskript. Upplýsingarum verð á auglýsingum „HeimskrÍQglu” fá menn á skrifstofu blaðsins, en hún er opin á hverjum virk am degi (nema laiigardögum) frá kl. 9 f. m. til hádegis og frá kl. 1,30 til C e. m. Á laugardögum frá kl. 9 til 12 liádegi. Utanáskript til blaðsins er: The lleininkringla Printing&PublithingGo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Oanaila. V. ÁR. NR. 2. TÖLUBL. 210. Winnipkg, 8. janúar 1891. Svar til HSam.’ i iMi-sla lii. ARID1890 Veturinn l*.í ei* i lanili var með vægara móti og vorið mátti yfir höf- uð heita gott. Fyrri hluti sumars- ins var hinn bezti og leit ágætlega íit með uppskeru, en þegar fór að líða að uppskerutíma, brá hann sjer til votviðra og hjeldust síðan vætur að öðru hvoru fram á haust; urðu svo mikil brögð að pvt, að skennnd- ir urðu á uppskeru manna og pað sumstaðar stórskemmdir; annars hefði uppskeran orðiðhin allra bezta Allt um petta mun mega telja, að árið hafi viðast hvar orðið í góðu meðallagi, sjerstaklega pegar litið er til þess, að atvinna var venju fremur góð, ekki sízt fyrir Winni- peg-íslendinga. Stórtíðindi meðal landa vorra hjer í álfu voru helst ((íslendingsdagur- inn” 2. ágúst. Hann mun alltaf verða talinn með tfðinduin í sögu Vestur-íslendinga, af pví að óhætt er að fullyrða, að pá fyrst fengu hjerlendir inenn, að minnsta kosti hjer í Canada. fulla hugmynd um, að margt væri hingað komið af ís- lendingum, og að peir væru svo vel að manni, að full ástæða væri til, að takatillit til peirra. Annars ætti engum að vera ljósara en oss ís- lendingum sjálfum, að margt var um pær mundir til vor talað og um oss talað í lijerleridum blöðum með svo mikilli lofsemd og virðingu, að slíkt mátti fretnur telja hina fyllstu kurteisi en fulla alvöru eða sann- Ieik. Dað má og með tíðindum telja, að tveir af löndum vorum hjer vestra voru kosnir í löggjafa-sæti, báðir í Norður-Dakota, Skapti Brynjólfsson í efri deild og Arni Björnsson í neðri deild pingsins par. pví enginn. Þó heppnuðust pil- skipaveiðar víða vel. Af helztu framfara-fyrirtækjum má telja undirbúninginn undir Ölv- esúr-brúna, sem byggja skal nú í sumar komandi; munu allir brúar hlutarnir nú komnir t.l íslands og rnikið af peim pegar komið til brú arstaðarins. Milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar er nú lagður telefón á kostnað einstakra manna, sem mynduðu dálitið hlutafjelag í pessu skyni. Er svo að sjá á seinustu blöðunuin frá íslandi, sem inenn sjeu pegar famir að nota telefóniun allmikið og er lonandi, að pessi litla byrjun verði mikils vísir. Enn má geta pess, að gufubátiir hefnr í sum- ar gengið um ísafjarðardjúp og er pað hin fyrsta tilraun með gufubáta innfirðis á ís'andi. Er svo að sjá frjettum paðan úrhjeraði, sem gufu- bátaferðir pessar haíi gengið fremur vel og mun mega ganga að pví vísu, að eigi líði langt um, áður víð ar komist slíkar oufubáta-ferðir í O um stærstu firðina kringum ísland. í stjórnarskrárinálinu hefur litið gerzt árið sem leið, en sitt hvað virð ist pó benda á, að minni hlutapeim, sein varð í pví máli á alpingi 1880, hafi orðið töluvert ágengt í ýmsum kjördæmum landsins. Annarstaðar í Evropil var árið fremur tíðiiidalítið. Þó mun mega segja, að friðurinn milli stórvehl- anna hafi fremur styrkst árið sem leið. Vilhjálirmr II. Þjóðverja-keis- sem lætur allmikið til sín taka í flesturn greitium, hefur margt hvað gert í pá átt að styrkja friðinn, eiiikum með pvf að reyna til að binda sem fastast persónulega vin- áttu við frænda sinn, Rússakeisaia, en frá honutn pykir helst von ófrið- ar, pví ekki pykir inönnum senni- legt, að Frakkar leggi einir síns liðs á stað til að berja á Þjóðverj- pegar Djóðverjar hafa að baki sínu bæði Austurríkismenu og ítali, nema pví að eins að Frakkar hafi Rússa með sjer. Konungar dóu bæði í Porttigal og áHollandi, og bar á báðum stöð- unum, eirikum pó í Portugal, all- mikið á, að lýðveldissinnar vildu grípa pað tækifæri til pess að fá stjórnarfyrirkomulaginu breytt, en ekki varð pó neitt úr pví í petta skipti. Annars hefurbyltinga-hugurinn og byltinga-tilraunirnar eðlilega verið mest á Rússlandi árið sem leið, en par hefur hingað til tekizt að drepa allar slíkar tilraunir í fæöingunni með fárlænia hörku og grimmd. Rússneska pjóðin, iiin fjölmennasta og sterkasta í Evrópu, er að mörgu leyti eins og kongs-dóttir í álögum; ófrelsið heldur henni í álögu-viðj- um. farnir að láta sjer skiljast, að í raun og \ eru sje (.að pó fjöldinn, sem sje sterkasta aflið í heirninum. KAÞÓLSKRA KLERKA. Eptir pví sem segir í ræðu einni, sem birt er 1 blaðinu ((The Nortlr”, eptir I. I. Franck, prest í Minueapolis, hafði kapólska kirkjan ekki nema 25 presta í Bandaríkj- unum fyrir 100 árum en nú hefur hún 8300 presta. Þá var eitt ka- pólskt kiaustur til í Bandaríkjun- um en nú eru par 350 klaustur fyrir konur og .150 fyrír karla. Auk pess á kapólska kirkjan 2000 sam- komuhús, 70 ((ColIeges”, 600 aca- demf og 4(K) prestaskóla og í ka- pólsku söfnuðunum í Bandaríkjuin eru alls unr 10 milljónir manna. Það pyrfti nú ekkert illt að vera í pessu, pví pessar stóru tölur sýna bar'a, að á pessari seinustu öld hafa Bandaríkin fengið fjölda inn- flytjenda frá Suður-Þýzkalandi og og írlandi. En hættulegt er pað samt og háskinn liggur í hinu af- skaplega ofstæki kapólsku kirkjunn- ar. Hún pekkir ekkert til uinburð- arlyndis. Hún segist hafa sann- leikann, allan sannleikann og ekk- ert nema sannleikann, og einmitt af peim sökum rís hennar óviðjafnan legi skortur á rnnburðurlyndi. ((Ka- pólska kirkjan f Bandaríkjunuin”— segir McClosky, .Kardináli í New York—((elskar svo páfann og ver- aldlega valdið hans, að engir menn Evrópu gera pað betur, og ka- pólska kirkjan er pess fullbúin að sýna petta i verkinu, hvenær sem vera skal”. Annar kapólskur höfð- itigi, Hecker, sagði fyrir skemmstu, að kirkjan stæði yfir ríkinu og að pað væri skylda sjerhvers inaiins að starfa að pví, að kirkjan næði rjetti sínutn í pessu efni, og sömuleiðis sagði hann, að alla iöggjöf pyrfti að laga samkvæint guðs vilja, eins og pessi guðs vilji væri skilinn og skýrður af peirn, sem einn hefði ó- skeikult vald til pess, páfinn í Róm. Fjölda margir leikmenn og klerkar kapólskir í Bandaríkjunum hafa látið sjer lík orð um munn fara, en petta, sem hjer er til fært að ofan, nægir til að sýna andann í kapólskú kirkjunni í Bandaríkj- unurn. Með stórtíðiiiduin ir.á pað telja, að Vilhjálmur Þýzkalands keisari, kvaddi til fundar í Berlin fulltrúa frá ýrnsuin pjóðum til að ræða hag erkamanna; árangurinn varð reynrl- ar harla lítill, en petta atriði er pó nóg til að sýna, að ýmsir menn erti peir í Evrópu, sumir jafnvel á kon- ungsstóli, sem sjá, að pað mál parf bráðra aðgerða við og að pað er skylda peirra, sem kvaddir eru til pess að vera leiðtogar pjóðanna, að í sjálfu sjer er pessi ofstæki kapólsku kirkjunnar mjög senni- leg, pví við hverju er að búast pegar páfinn er óskeikull skýrandi guðs vilja. Þennan ((óskeikulleik” fjekk hann á einhverju hinu hlægi- legasta og vesalasta kirkjupingi sem sögur fara af, kirkjupinginu 1870. En ef nú pessar tíu milljónir (sem geta orðið tuttugu, pegar minnst vonuin varir) trúa vitleysunni, senda einhvern góðan veðurdag eptir páf- anurn og setja hann svo skör hærra en bæði stjórnarskrána og pjóð- veldis forsetann, af pví a*ð hann sje sá eirii rjettborni til veraldlegs valds, hvað verður pá um pjóðveldið og hvað verður páum samvizkufrelsið? * * Greinin lijer að ofan er pýdd eptir ((Sv. Trib.”, og sýnir hún bezt, hvað irienn eru farnir að verða hra'dd- ir við ofstæki kapólskra manua Jrar í laiuli, enda mun pað ekki imi skör fram, pví að í suinum helztu páfablöðunum í Evrópu er farið að benda á Ameríku sem páfadóms- ins fyrirheitna land og gefa í skyn, að með tilstyrk Ameríku megi pað allt aptur vinna, sem páfadómurinn hefur misst í Evrópu. Af látrium mönnurn árið sem leið skuium vjer að eins nefna tvo, Jón Ólafsson, læknir í Þinvalla-nýlend- unni, heppinn læknir og hinn hjálp- samasti, og Sigurbjörn Stefánsson, gáfaður riiaður og góður drengur. Á Islantli mátti árferðið til landsins heita hið bezta, veturinn mildur víðast livar um land, gras- spretta víða góð, en svo brá til vot- viðra síðari hluta sumars, svo að nýt- ing spilltist mjög víða. Fjársala einhver liin niesta um haustið. Apt- ur var árferðið til sjávarins langtum siður, aíli tregur og sumstaðar nær ganga hjer á unda’n tilpess að reyna til að kippa pessu velferðarrnáli heimsins á einhvern háttí lag. Það verður reyrrdar með sanni sagt, að árið sem leið varð merkisár í sögu verkamannamálsins að fleiru leyti. Það varð ýmislegt árið sem leið, er sýndi að samheldni verkamanna er að fara vaxandi og að peir jafnvel eru farnir að taka höndum' saman til að styðja hver annan, pó sinn sje í landi hvoru. Verkföll voru með allra tíðasta móti og meiri kraptur í peim en vanalega gerist. Ymislegt virðist benda á, að verkamenn sjeu HXÚTURINN EKKl LEYSTUIi ENN? Mitt síðasta orð að vestan verður alinennt svar til ísafoldar og Þjóð- ólfs út af undirtektum peirra blaða uinlir ((Einfalda sönnun” míria fyrir pvf, að íslanrl tapi stöðugt IOOjic. á seðlum, sem jióstávísatiirnar hafa ver- ið fengnar fyrir, og síðan eru seldir Iandssjóði. Bæði blöðin halda pví frain, að petta geti ekki átt sjer stað, vegna pess, að seðlarnir sje ekki landssjóðs eign. Þessa grundvallarreglu hafa bæði pessi blöð tekið upp úr ((Lögbergi” Til pess að hrinda henni rækilega, varð eg enn á ný að íhuga vandlega hi^eiginlega eðli íslerizkra seð'ia og að rannsaka gaumgæfilega hverja pýðingu hvert smástig, hver leikur á fínanz skákborði íslands hefði. Niðurstaðan, sein eg hefi koinizt að. er hin saina og fyrri; enn röksemd- irnar fyrir henni eru leiddar frá nj'rri hlið, og liafa pað úr til með- mælis, að pær eru víst hverjum inanni aufiskiijanlegar án pess, að purfa að grafast djúpt eptir. Seðlar íslands eru eins og allir seðlar í eðli sínu skuldabrjef, sem pjóðin hefur heimilað að gefir. væru út ú sjálfa sig, og lofað að borga á tilskildum eindaga. Þessi eindagi verður pá, er bankinn hætt- ir sti'irfum slnum. Af pví pjóðin sjálf efaði ekki, að hún gæti borgað skuldabrjef pessi á eindaga, pá er máldaginn um útgáfu og innlausn peirra var settur, skipaði hún svo fyrir, að pau skyldu vera ((löglegur gjaldeyrir” í landi allt pangað til pau yrðu eindöguð. Skuldabrjef pessi eru pví í eðli sínn óupp- s e K j a 111 e eða, eins og pau eru tíðast nefnd, ó i n n I ey s a n 1 e g i r landssjóðs seðlar. Þeir eru gefnir út (|fyrir” landssjóð af lands- höfðingja. Sá sem skuldabrjef gefur eða læt- ur gefa út á sjálfan sig á skulda- brjefið eins óneitanlega eins og maður ú kind með eigin marki. Ekkert skuldabrjef getur náttúr- lega hljóðað upp á rneira, enn á- kvæðisverð sitt, pað er sjálft eirisk- is virði, pví virði pess liggur í pen- ingasjóði útgefanda. Því er pað, að pegar útgefandi borgar pað út, pá lætur hann út úr peningasjóði sínum hundrað fyrir hundrað hvert í nafnverði eða ákvæðisverði brjefs- ins. Sjóður hans tapar lOOpic. í jieningum á pví kaupi. Þegar skuldabrjef er pannig innleyst, er æfi pess á enda og pað er úr pví útgefendanum ónýtur jiapjilrslapipi. Af pví að eitt og sama skulda- brjef eptir eðli hlutarins aldrei get- ur dregið úr jieningasjóði, nje tná draga úr peningsjóði, útgefanda ineira en pað hljóðar upp á, er pað regla banka, pegar komið er með seðil til peirra að víxla fyrir gull, að eyðileggja seðilinn samstundis. í ((Bank of England” er á bankaborð- inu vjel, sem klipjiir úr seðlinum númerið og sendir pað niður I lok- aða hirzlu undir borðinu, en ritj- unui sem ejitir er er varjiað I ofn, sein á gólfinu stendur, og alla daga logar I. Þetta fer fram fyrir allra auguin. Hjer sjer maðtir, að peir vinna að verki, sem rannsaka hlut- arin^ eðli, og gegna boðum heil- brigðrar skynseini. En hvað er nú landssjóður lát- inn gera? Ejitir liáskabrjefi lands- höifðingja frá 23. mai 1886, sem skipar rfkispóstineistaranum I Rvík að taka seðlana I borgun fyrir póst ávísanir á rlkissjóð er landssjóður látinn kaujia pessi skuldabrjef sín af rfkissjóði. Vjer höfuin nú sjeð, að par sein Iandssjóði, öldungis eins og iill öinnur skuldabrjef eru útjiefanda alsendis verðlaus er hann kaupir pau. Ilefði hann eðlilega lnert eit-t og einasta peirra ejitir hendinni er hann borgaði pau, pá hefði taj) lians á peitn orðið lítið sem ekkert að telja í samanburði við pað, sem nú er orðið. En petta er nú landssjóð ur ekki látimi gera. Heldur er hann i látinn gefa söiiru skuldabrjef- in út á sjálfan sig ujiji aptur og ajit- ur, svo að hann getur á saina árinu Irorgað út á sama/ skuldabrjefið rnörguin sinniim ákvæðisverð pess. Landssjóður er látinn stöðugt búa til nýja skuld á liendnr sjer méð saina skuldabrjefiini sem hann hefur samstundis borgað út. Hann er látinn fara með skuldabrjef sín á pann hátt, sem ekki eru dæmi til nú í menntuðu mannfjelagi. Vel veit jeg pað, að bankans eigin menn { Reykjavík og blöðin ís ifold, Þjóðólfnr og Lögberg svara mjer í orðuin Sighvuls (Heimskriiigla 8. maf); ((.iá en lnnds-jóður t.ip r engu; pvert á móti, ef einhver á- vfsaði t. d. 2000 kr. f seðlúie, pá | SICURDSOfll IÍII0S. ALLSKOXAR BŒNDA-YÖRIJK 0« Va R\IX(í|JB MEÐ BEZTA VERÐI, SEM IIEYRZT IIEFUR í NY.IA ÍSLANDI. Mola-sykur (hnrSur) 9 p.und á $1,00, púður sykur hvitur 13 pd. á $1.00 rúsíntir !) pd. á $1,00, kúiinur 11 pd. á $1,00, góð epli 11 pd. á $1,00, grjón 17 pd á $1 00 Ullar-kjólatau frá 10 cents yardi-k, alfatnaðar-elni framúrskarandi i-ott og ódvrt o. s. frv, Komið inn og sjáið fyrir yður sjálfa, pað skal verða tekið vel "’á móti þeim sein heimsækja okkur. IIMI SI’II. |{|{KIDIJVI h. NYJA ISI, VM»f. fær landssjóður til sinna afnota pær 2000 kr., sem ávísandi fór með á pósthúsið f seðlum; sjóður lands eykst pannig nni 2000 kr. og pessar 2000 kr. eru landssjóði eins dýrinætar í seðlum eins og pær væru í gulli eða silfri”. Skoðum nú til! Þær 2000 kr. í peninguin sem landssjóður var lát inn borga fyrir pær 2000 kr. í seðl- um sein af jiósthúsinu koiiiii, pær lukn enda á pnu skuldabrjef lands- sjóðs, Idjóðandi ujiji á 2000 kr. sem póstmeistari fairði honurn úr jióst- húsinu. Þau skuldalirjef voru pann- ig búin að hlaupa út skeið tilgangs síns með pví að útgefandi var bú- inn að borga pá skuld er hann fyrir öndverðu setti sig í ineð útgáfu peirra. Hvernig fær nú sama skulda- ! brjef, scrn rnaður býr til með nýja skuld á hendur sjer, verið borg- un sknldabrjefs af sOinti upphæð setn hann er ný-bfrnn að borga út í peníngtiin? Sjá ekki allir að, í stað pess, er pað sama skuldarbrjefið vakið upp aptur til að baka útgef- enda söinil ábyrgðar, sarna tapis á ! nýjan leik og fyrsta útgáfa pess gerði? Sjá ekki allir, að pegar | petta skuldabrjef kenmr til útgef- anda, og hann borgar pað, pá hefur hann tapað á einu og saina skulda- brjefi sínu 200% og itð taj)ið verður hið sama fyrir hverja nýja útgáfu hins eina og sama skjals? Hver dirfist að neita nú, að landssjóður tapi 100% í peningum í hvert skipti er hann kaujiir seðla sína af ríkissjóði? A engu hafa blöðin veriö fast-1 mæltari enn pví, að aldrei yrðu gefnar út meira enn 500,000 kr. í seðlum landssjóðs. Þessi staðhæf- ing hefur ávalt korriið mjer kyn- lega fyrir. Eg he: spurt sjálfan mig: hvernig vita pessi blöð petta? Enn nú er gátan atiðráðin, pessu var sjiy’tt í pau af peim, sem vel vissu, hvað verið var að gjiira við land sjóð og að pað var einstakur I óparfi að fara að aimtrast i I ö g- 1 e g r i auka útgáfu seðla, pegar svikamillu útgáfa peirra gekk svo liðugt, að sömu seðlarnir voru gefn- ir út inörgum siniiiim á ári. Hver dirfist að neita uú að með svikaútgáfu eigin seðla sje lands- sjóður látinu ausa peningiim íslands unnvörpium inn í peningainarkað Danmerkiir? Iljer er nú íjósi lýst að hinnni | síðasta hnút hins voðalevra fslenzka í svikamillu-máls. Núerölluin Ijóst, j lnað peir liafa til síns ináls, sern ausiS liafa niig pví niði, sem mjer j er ekki kunnugt að hlaðið lrafi ver- j ið á nokkurn inann á undan mjer sögu ísDnds. En öllum hlýtur og að pera pað jafn-ljóst nú, hvílíkar ósannindavarnir pessir inenn hafa borið frairi fyrir pað mál, sem ekk ert pýðir annað etiu eyðileggingu í hinnar saklausu, óárei tUH, löghlýðllll, : konungtrúu íslenzku pjóðar. Cambridge, 3. des., 1800. Eiríhur Mttynússon. T I L ((Ó VI N S”. Einliver i 204. tölubl. líkr. sem j nefnir sig ÓWnn liefurorðið til að ieiryja allt aðra býðiug, heldur en hœ.ct var, ísvarmitt til Ilkr., sem stendur í 25—27 no. LögK 2. árif. Kur mótmælti ekki einti orði í Jeim parti tit.-tjórnargreiuariuuar í Hkr. sem hægt var atS heimfæra undir fyrirsðgnina ((Um búnatíarfjelag” í Nýja íslandi”. Umrnæli þessa háttvirta „0-5- ins” í grein sinni því viðvíkjnndi er ein- tómur heilaspuni. í byrjun svarsins í Lögbergi er þatS tekið fram, að það sje einungis partur afáminnstri grein í Hkr. semsvarmitt gangi út á. Eg stend því frí við um- inæli þau sem þessi hr. Óðinn hefursagt iim svnr mitt Að endingu óska jeg hon- iim endi.-t aldiir til nð „þrumn” nokkr nm sinu.im iiin „búnaðar gucrækni” í íslen/.ku blöðiiuuni!! (Juðl. Mhijhúhkoh . Vjererum mjöggliiMr yrtrað geta sagt til íslendingn, irS vjer æskjum verzluniir þeirra freinur en annara. Vjer búum öll okkar föt tilsjálfir, og getiiiu því sparað ágótta þann, sem stórkaupineuii hafa á þeim. Vjerlhifum alfatnað með alls koriar verði, einnig buxur og yfirfrakl.u. Skyrt- ur, nærbuxur og fótabúna'S kaupum við mjög ódýrt og getmn því selt þnð ódýrt. Einnig höfum við ótul teguudir af skinn- vöru. Vjerhöium f»ngið herra C. B. .Júiíus til að vinna hjá okkur, sjerstaklegn vegna yðar, svo þjer getiit beðifi um allt, sæm y*ur 'imtnr áyðar eigin yndislega máli. Cnrley Bim 4**^ Maiii St., Winnipeg-. (jiíir! hjá HIvCroNMan A Co’. með niflur- eetiH rerfli. einnig karimannaorr Urensria- fot, nærföt og fl., 8vo ódýrt að enginn getnr komist. la'gra. Vjer höfum einnig trefia, uliar-hufnr, skiun-húfiir, muffur Kvenntrefla. Komið beina ■w'V JJIcCyrws*an & €«.. 568 .rlaiu 8t. og munið að þeir hafa allt sem vanalega er seit í etmreta og beztu B'U Ooode buðum.— Vjer höfurn allar tegundiraf Dry Qoods, Triinminr/K, jrrátt Oglmttijerept, h'lnnml. „lbir ábreiður, þurkuefni flikaefni, borðd.íkaelni, olíu- dukn. fotabunað, belg-- 0g tingravetlinga o. fb o. fl.,- Mofum allar tegundir af Þræðl, imlum Og baudi. Kir.U„„.,ur..rð okkar er: „ftjót s..la og lítill dr/ófli". Vjeræskjum eptir, að vorir Isl.'vinir muni eptir okkur, þegar þeir fara út til aö kaupa. MOSSASÍ & 0«. 5IJS Ilílíll St. -- WiIIIIi||(‘<r. Jewelery. Undirskrifaður hefur um tíma um- boð frá árelðaniegu stórkanpahúsi i Chir cago, til að selja egta ameríkönsk ÚIl og KLUKKUIi nt beztu tegundum, einnig HÚSBÚNAÐ og allskonar ,tJewelery”* fyrir 25% LÆ«RA YKRD en jeg lief áður getað s.-lt, eð'a uokkur imiiar hjer nærlendis selur. Kgta gull. lu'ingar allskonar, smiðaðir eptir máli einnig með inngreyptum gull-bókstöfum í steina, settuni með demöntum, ogán þeirra, nllt eptir pví sem uin er beðið. (li'.malt, guil og silfur er teki« flpp í borgmi, með liæsta verði eptir gæðiun. í Þeir, sem viiju kaupa gott ÚR eða eitthvatf ofaijnefudra tegunda, gerðu vel í að Hniia sjer til mín liið allra tyrsta rneSaii tilboð petta stendur. Rilton, C'avnlier Co . Dak. ^ • S utruirliðason. . _ r _________ \V lAHi'Kt; - Isminm Bneðflrnir Holman,kjöt;verz unarmenn í Port«/æ-byggiiigunni iiafaætíð áreiðum hondum birgðir i.f nauta- sauða- og kálfa- kjoti o. s. frv. og selja við lægsta gang- verði Komið inn og skoðið varniuginn og- yflrfarið verðlistann. fslenzk tunga tölufl i búðinhi Ifoliiiiiu ItroM. - a.*{5* íi„itl .st- ATHHGID! Hjer með bi1S jeg alla þá, sem skulda, mjer, bæði i Winnipeg og annarstaðar í Canada, og liafa vilja og hentuleika til þess, að greiða það hið allra fyrsta til Áma Fríðrikssonar kaupm. Iíoss St. eða Jóns Landy kjötsala, Ross St. S tefán Hrútfjörd. líiioMSbs! JOI. O. Sni i I h. shósmiður. S5ÍJ5 Komm St., Wliinipcg'.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.