Heimskringla - 05.02.1891, Page 1

Heimskringla - 05.02.1891, Page 1
w * Vaskra. Þessar bækur fúst á afgreiðslustofu Heimskringlu: Pjeturs-pO'tilla................ P. hugv. frá veturnóttum til iangaf. 7Ö P. föstuhugv...................... 5C P.Leiðarvísir til a'S spyrja börn. 55 r. Bænakver....................... 20 Sjálfsfræðarinn (jarðfræði)....... 40 Ágrip af landafræði.............. 2-> .................................. b) Lest 'arbó.v J.A. Hjaltalíns..... 1,50 Jónassens lækniugabók............ 1,00 _________lljálp í viðlögum....... 35 Gísla Tliorarensens ljóðmreli..... 60 B. Ií. stafrof söngfræðinnar 1. og 2. hepti.......... 4.> Sögusafn ísafoldar................ 35 Iðunn 7. B. síðara hepti.......... 50 Huld I. liepti.................... 25 Hellismannasaga................... 30 Nikulásar saga leikara............ 15 ALMENNAR FRJET'TIR FIÍÁ ÚTLÖNDUM. ömmu sína. Síðar ætlar hann að dvelja uin hálfan mánuð í Noregi.— Stórhertoginn af Ltixemburg fór nýlega kynnisför til Berlinar að hitta keisara. Urðu lilöð Frakka æf út af pví og sögðu, að nú vani stórhertoginn að smeygja sjer inn í hersan.band við E>ý/.ka!and, svo J>ar ætti Frakkland enn einn fjandrnann [>ó lítill væri, par sem stórhertog- inn er. Keisarinn hefur látið innan ríkis-ráðherrann taka Hinrik bróður sinn til kennslu I stjórnrnálum; er pað tilgangur keisara að gera bróð- ur sinn færan um að geta haft, á hendi fyrir sig stjórnarstörf um stundarsakir, meðan hann kynni að vera fjarverandi á ferðalagi. ])(inmörk. Konráð Gíslason, landi vor, fyrverandi prófessor við háskól- ann í Kaupmannahöfn, sonur Gísla sagnafræðings Konráðssonar, dó í Kaupmannahöfn 5. jan., 82^ árs gamall. Hann var efalaust skarp- astur og lærðastur allra íslenzku- fræðinora af saintímamönnum sínum og endurreisn fslenzkunnar á þess- ari öld á honum efalaust meira að pakka en nokkrum öðrum einstök- um manni.—I höll krónprinsins kviknaði 21. f. m.; eldurinn varð slökktur, en mikið af dýrindis hús- gögnum og myndum skemmdist þar og ónýttist. Noregur. Björgvin er í mesta uppgangi, að pvf er snertir verzlun Og aL-ipaflnta- (Jufiisbipum hcf'ir fjö’.gað um 24 árið sem leið og við áramótin var gufuskipafloti bæjarins 179 og að stærð voru pau samtais 126,742 tons. Um áramótin voru 17 ný í smíðum.—Yesturfarar, sem fóru á stað frá Kristjaníu árið sem leið, vorusamtals 7,520, flestir Norð- menn. Hollaml. Svo eru frostin mikil að nú er manngengur ís á Zuyder- sjónum. Slíkt hefur aldrei komið fyrir síðan 1740 og ináaf pví marka vetrarhörkuna. liretland. Enn er verið að tala ttm í blöðunum, að Gladstone gamli ætli að leggja niður forustu-völdin yfir frjálslynda flokknum, en ekki er það samt neitt áreiðanlegt enn sem komið er.—Hann hefur nýlega bor ið upp frumvarp í parlamentinu; ®fni pess frumvarps er, að afnema takmörkun pá á rjettindum kap- ólskra manna, sem enn er í lögum á Bretlandi og fer fram á, að kap- ólskir menn geti orðið vara-konung- ar íi frlandi og kanslarar. I>ing- maður einu af frjálslynda flokknum, Hennessy að nafni, kom fram með viðauka-tillögu um, að konungar Bretlands mættu líka vera kapólsk- ir, ef peir vildu taka pá trú. Útaf þessu urðu óp og óldjóð mikil hjá Ólluin þingflokkum. Frjálslynda flnkknum var pó einnaverst við við- a,ika tillöguna, þvl Hennessy hafði i’orið hana upp án pess að bera sig 8aman við nokkurn mann í sínum Holclíi. Svo var málið illa pokkað i>æði á þ'ngi, í blöðunum og lijá Óllum almenningi, að sumir telja, Hennessy hafi unnið frjálslynda iiokknum og sjálfsstjórnnrmáli íra h'eira ógagn en Parnells málið.— ^ýdáinn er Bradlaugh, pingmaður ^ytir Northampton, einn af lielztu ^órpunum í Gladstones-flokknum. Úann var trúlaus maður og fekk fyr- lr þser sakir aldrei að vinna þing- maiins-eiö í parlamentinu. Lesend- u,n uHeimskringlu” er kunnugt um a**t það stímabrak, er opt varð út úr því. ^ýzkaland. Keisarinn ráðgerir a<? ^ara ýmsar ferðir með vorinu, til hressingar og skemrrtunar, Rússland. Gunzberg, barún, Gyðingur að ætt, stórauðugur mað- ur, fór fyrir sköminu á fnnd innan- ríkisráðherrans, l>að hann að stöðva ofsóknir gegn Gyðingum og fekk °S honuin í hendur 1 milljón rúflur. í fvrstu var petta skoðað svo, sem G inzberg hefði viljað múta ráð- herranum og var Gunzberg tekinn fastur. Seinna gat hann pó komið svo vörn fyrir sig, að hann var lát- inn laus, en þessari milljón hans skipti keisarinn milli ukrossins rauða” (hjúkrunarfjelag særðra her- manna á ófriðartímum) og fátækl— inga f ríkinu.—Nýlega var maður dæmdiir í Odessa, sem tvisvar sinn- um hafði strokið burtu úr Slberíu. Dómurinn hljóðaði svona: uIvan Pasoulsky á að flytjast á ný til Sí- beríu. Þegar hanu erþangaðkom- inn, á að hýða hann 200 (1knúts”- högg og síðan á hann að vera í Síberíu til æfi-loka. Hann á alltaf að ganga hlekkjaður í höndum og auk pess bera 20 punda járnkúlu. Enn fremur á hann í 3 ár að vera lilekkjaður við vagninn, sem hann á að ganga fyrir. Og í 20 ár par á eptir á að láta hanu fasta alveg nokkra daga í viku hverri”. Það steinleið yfir aumingjanii, pegar hann fekk dóminn. Gustav Jlotschild, einn af hinum iieimsfrægu auðmönnum, er nú kall- aður geðveikur og fluttur til Algier, sjer til l(heilsubótar”. Síðan 1885 hef- ur hann misst 200 milljónir franka á gróðabragða-tilraunum. Árið sem leið missti hann í London á fáeinum dögum 20 milljómr franka. Ætt- ingjum lians mun ekki hafa pótt ástseða til að láta hann (lspekulera” lengur. Chili. Ekki lítur út fyrir, að búið sje enn að fullu að bæla upp- reistina par. Alltaf er að frjettast um víg og orustur. Balmacsda, for- seti, ljet þó i ljósi 27. f. m., að nú mundi pess skammt að bíða, að uppreistarmenn yrðu bugaðir að fullu og öllu. Sendiherrar frá öðr- um ríkjum eru farnir að lióta að fara úr landi, ef ekkitakizt hiðbráð- asta að bæla niður uppreist pessa. Útlendingar liafa orðið fyrir stór- tjóni, meðan á uppreistinni hefur staðið. peir fram á liæjum bænda, spilltu eignum þeirra sumstaðar og ljetu all-ófriðlega; ekki er talað um, að þeir hafi uunið nein víg, en alls konar hótanir höfðu þeir í frammi og Ijetu í Ijósi, að peir ættu að rjettu lagi að drepa hvern hvít- an tnann, sem þeir gætu náð í, eða að minnsta kosti að limlesta hann svo, að hanti mætti reka minni til. Það\er mjög erfitt að leiða nokkrar getur að pví, hve lengi friðurinn, sem nú er talinn kominn á, standi. Þeir sem kunnugastir eru Indíánum par syðra og mest mök hafa haft við pá, segja, að allt útlit sje fyrir, að með vorinu byrji ný Indíána styrjöld, langtum stórkostlegri og svæsnari en pessi. Námuslys stórkostlegt vildi til í Mommouths-nám., nálægt Pitts- burg, Pa. Fjöldi manna biðu ban» 150 lík eru fundin. þar á FRA AMERIKU. BANDARÍKIN. Indlúna-styrjöldin virðist nú vera búin. Flestar hersveitirnar eru nú sendar heim frá Pine Ridge. Mil- es hershöfðingi er líka farinn paðan og kominn til Chicago. Þangað tók hann með sjer 30 af hinum helztu Sioux-Indíáum og á að láta pá setjast um kyrrt í Fort Sheiidan. Það þykirnú fullsannað, að Indíán- ar í t anada hafi staðið í sambandi við frændur sína fyrir sunnan landa- mærin og að pað hafi verið fullur ásetningur peirra niargra hverra, að hefja líka ófrið í bandalagi við pá, ef allt hefði gengið vel fyrir Indlánum syðra, en Miles var svo fljótur í sviptingunum við pá, að Canada-Indíánarnir heyktust. Þó svo megi nú að orði kveða, að Ind- íána-uppreistin í Suúur-Dakota sje bæld, voru samt smá-hópar af flökku-Indíánum á ferðinni þar um meðal til Englands, að hitta I sveitir í víkunni, sem leið; komu Verkfall gerðu 200 vinnumenn á slátrunarhúsum Armour Swift & Morris í Chicago fyrir skeinmstu. Bancroft heitinn, sagna fæðing- urinn mikli, inælti svo fyrir, að eig- um sínum skyldi skipt milli ætt- mauna sinna ()11 handrit hans áttu að bjóðast þingmanna-bókasafninu til kaups, en ef pað viidi ekki kaupa, áttu þau að bjóðast ein- hverju öðru bók&safni eða bókafje- higi. Fastað hefur maður einn í New- burn, 111., í 30 daga og 30 nætur. Fimm flöskur af tæringarefni Kochs fjekk Harrison forseti senda.r hjerna á dögunum. Sendiherra Bandaríkjanna íBerlín, Mr. Walther Phelps, útvegaði pær. Harrison sendi forstöðumanni sjóliðs-spítala Bandarlkjanna, Dr. Hamilton, tvær; eiu'a fjekk spítali einn í Chicago, ein var send til New Orleans og eiu til Indianapolis. Veitingahús stóð á takmörkun- urn milli Kansas, þar sem vínsölu- bann er, og Missouri, par sem ekki er vínsölubann, eða rjettara sagt veitingahúsið stóð svo, að sinn heltn- ingurinn af pví stóð í hverju ríkinu. Nú fyrir skemmstu tóku yfirvöldin í Kansas sig til og söguðu pað sund ur i miðju og rifu niður til grunna pann hlutann. sem lá í Kansas. lAk Kalakana konungs flytur her- skip Bandaríkjanna, ((Charleston”, til Hawaii. Á herskipið að bíða par þangað til búið er að grafa kon- ung og krýna systurhans til drottn- ingar. Hátt stökk. Ofurhugi einn í Tyr- one, Tenn., veðjaði $700 um, að hann skyldi stökkva af brú, 256 feta hátt stökk, ofan í Missisippi-fljótið, parsem pað er 19 feta djúpt. Mað- urinn stökk en kom niður á grúfu, flatur, og meiddist svo, að hann lá lengi rúmfastur. Fjármála-ráðgjafi Bandaríkj- anna, Mr. Windotn, varð bráðkvadd- ur[í New York 30. f. m. í veizlu þar. Hann hjelt prumandi ræðu oghneig niður örendur í ræðulok. C a n a d a . Ný tyrirrnmli hefur Ottawa-stjórn- in gefið út um, að ekki megi selja Indíánum í Canada skotfæri eða nokkur vopn. Brot á pessum fyrir- niælum varða &200 sekt eða 6 mán- aða fantrelsi. n JJmtal er mikið um, að Canada- þingið í Ottawa verði rofið og svo bráðlega efnt til nýrra kosninga, eins og vjer gátum um í síðasta blaði, en ekkert er útgert uin pað enn. VlnsÖluhann eru menn farnir að tala um í Toronto. Fundur var haldinn par á dögunum og var á fundinum sampykkt, að leita atkvæða almennings í bænum um pað, hvort hann kysi vínsölubann eða ekki. Sir Richard Carthright, einn af lielztu görpunum í frjálslynda flokkn um í Canada, hjelt ræðu mikla á fundi einum, sero haldinn var í Bos- ton fyrir skeinmstu. Hann talaði mest um frjálsa verzlun milli Cana- da og Bondaríkjanna; sj'ndi liann fram á, að frjáls verzlun hlyti að hafa liinar beztu afleiðingar fyrir bæði ríkin. Hann sagði, að þó að frjáls verzlun milli þessara ríkja væri meira virði fyrir Canada heldur en Bandaríkin, pá væri hún pó ekki svo lítils virði fyrir Bandaríkin. Til- tölulega eptir fólksfjöldanum og af- rakstri ríkjanna hefðu Bandaríkin eins mikitin hag af henni og Cana- da. Gat hann þess, að Canada með 5 milljónum íbúa keypti eins mikið frá Bandaríkjunum og Frakkland, en England og Þýzkaland keyptu enn rneira, og sömuleiðis eins inikið og Mexico og Suður-Ameríka öll með 50 milljónum íbúa. Hann sýndi líka fram á. að Canada væri eitthvert hið bezta land í Ameríku fyrir maltgerð og Bandaríkin ættu að láta sjer skiljast, að pað vœri ekki litill hagur fyrir [>au, að geta keypt inalt svo nálægt sjer, par sem slíkt hlyti að styrkja Bandarík- in í verzlunarkeppninni við Eng- land, sem árlega keypti langt að rnalt fvrir £11,000,000. Hörðum orðum fór einn af um- boðsm. Allan-líuunnarí Montrealný- lega uin ýmsar aðfarir Canadastjórn- ar. Átaldi hanu stjórnina fyrir að vera að leita verzlunarsamninga við Spán og önnur fjarliggjandi lönd, en reyna ekki til að hlynna að verzl- uninni nær sjer; svo og fyrir pað að lækka vexti af peningum í stjórn- arbankanum. lof urn Manitoha hefur bóndi nokkur, sem fyrir ári síðan flutti hingað i fylkið frá Dakóta, skrifað umboðsmanni innflvtjenda í Ottawa. Hann segir, að munurinn á Mani— toba og Ðakóta sje eins itiikill og munurinn á nóttu og degi og sje Manitoba peim mun betri en Da- kota. C'anada-þingið rofið. Eptir að frjettirnar hjer á undan voru full- settar, kom hraðfregn um að þingið í Ottawa væri rofið; nýjar kosning- ar eiga að fara fram 5. marzmán. næstkomaiidi. fr'R.1 E T T A- KA F !> AR ÚH BYGGÐUM ÍSLENDINGA. UR DAKOTA-BYGGÐ, 18. jan.1891. Tiðin inndæl paít sem af er vetrin’im. Skörj) frost hafa að eitis komiii G.—8. nóv. og aptur fyrst i dagana af des. JörS optast marauð fram að nýjári; snjóföl kom að eins einu sinni, en tók strnx upp aptur. Geldir nautgripir og sauKkiiidur hafa þvi gengið úti til ársloka. Það hef- ur komi'fi sjer vel, pví margir eru venju fremur heylitlir. Reyndar virðist engin hætta búin sökum heyskorts, pvi menn eru hjer almennt farnir að uota hveiti- og hafrastrá handa griinim og lánast allvel. Bændur segja, að ekki ihafi komið jafn góður vetur og pessi fram að nýjári síðan hjer hófst byggð, enda hefur venju fremur legið vel á fólki hjer nú um tima. Vnrla komið pað kvöld síðan nokkru fyrir jól, að ekki hafi verið skemmtisam- koma einhversstaðar í byggðinni, með dansi og fleiru, sem par til heyrir. Og bændur hafavist, siðan feir námu hjer lönd, aldrei verið eins kátar um nokkur áramótog um næstl. nýjár. Þeir iiafa boð- ið liver öðrum heim til hátíða fagnaðar. En mest mun hafa kveðið afi lieimbofii Eiríks II. Bergmanns, enda niun hann mestur bóndi i þessari nýlendu. Hann hafði nær 60 manns í boði að kveldi 3. þ. m., flest bændur tír nágrenninu með konum þeirra. Eptir rausnarlegt borð- hald settust menn að drykk. Ekki vildi bóndi afi dansað væri, en óskafii í þess stað að menn skemmtu með ræðuhöld- um, minni drukkin og mælt fyrir þeim. Voru síðan ræður haldnar um ýmislegt er snertir hag manna, svo sem bændafjel. o. fl. Svo voru drukkin minni, fyrst bónda (Bergm.); fyrir því mælti B. Hall- dórsson, jafnáfii lionnm við Guðmund hinn rika á Möðruvöllum, hvað búsæld og btínaðar hyggindi snerti, en að þeim væri þó ólíkt farið í öðru. Gufimundur fór um byggfiir með flokk manna og hesta, settist upp hjá bændum og ljet veita sjer og mönnum sínum vistir og drykki og fófira hesta sína. í þess stað býður Bergmann heim til sín og veitir þeim af mikilli rausn. Hermann Hjálm- arsson mrelti fyrir minni gamia ísiands. Gunnlaugur skólakennari fyrir minni Ameríku og Washingtons, Sumarliði Sumarliðason fyrir minni kvenna. Fleiri voru minni drukkin. Þannig sátu menn við góða skemmtun alia nóttina fram undir dag. Þá fóru flestir heim til sín, eptir að einn af gestunum i nafni sinu og hinna haffii þakkað bónda og htísfreyju fyrir höfðinglegt heimbofi. Þó hjerværi enginn skortur á víni, var samt svo hóf- lega drukkið, afi enginn sást að mun öiv- afiur að lokum.—Það þykir að likindum undarlegt að menn veiti hjervín i veizl- um opinberlega, þar sem Prohibitions- lögin eða vinsölubannifi er hjer i fullu gildi. En þó er þaðntí svo, að jeg held að vart hafi í annan tima verið meira keypt og drukkið af vini í þessu ((Coun- ty” en einmitt ntí. Vinsalar segja, eð eptir lögum sje hverjum manni heimilt afi kaupa vín i lokuðum ílátum (Original packages) frá vínsöluhtísum og selja apt- ur í sömu umbtífium. Þannig panta ntí miklu fleiri en áður vín og öl á flöskuin, smáum og stórum og selja svo aptur lok- aðar hverjum sem hafa vill. Sumir vín- salar hjer i þorpunum selja reyndar eins og áður í staupum.—Áður seldu (ekki aðrir en þeir, sem keypt höfðu til þess leyfi (License). Fyrir það'fekk County- sjóður mikla peninga árlega. Ntí þar á móti er jafnmikifi selt og áður og jafn mikið drukkið og áður, en ekki eitt cent borgað fyrir vínsöiuna tíl hins opinbera. Ógagnið af víninu er engu minna en áð- ur var, en gagnifi er horfið.QEkki nóg með það: stundum er verið að lögsækjn vínsalana. Þá haga þeir því svo”optast, að þeir eiga ekkert til að borga með. sekt- ina og lendir þá málskostnaðurinn á „Countíinu”—góð aukageta viðý annað illt, sem af víninu hlýzt. Prohibitionist- ar eru sljóir, bindindisfjelögin steinsofa. B. MINNEOTA, MINN., 26. jantíar 1891. (Frá frjettaritsra “„Ileimskringlu”). Manndauði. í þessum'manufii hafa dáið í nýlendunni sjö; par,af 5 börn, er hafa víst flest dáið tír kíghósta;^6. þ. m. dó Þorbjörg Jósepsdóttir, kona Eyjólfs Nikulássonar; litín var ættuð frá Refs- stöðum í Vopnafirði; aðfaranótt”25. þ. m. dó Sigurður Oddsson, hanu var ætt- aður frá Sleðbrjótí Jökulsárhlíð.í Norfi- urmtílasýslu. Frnmfarir. 11. þ. m. var safnaðar- fundur iialdinn í Norðurbyggð, og á þeim fundi var ákveðið, að byggja ije- lagshtís fyrir byggðina á næsta sumri. 24. var hjer almennur kirkjumáiafund- ur; menn frá öllum söcnufium mættu. Af málum þeim, er á dagskrá stóðu, var lieimilisbygging handa presti, ,og var þar þegar á fundinum byrjað að safna gjöf- um til htísabyggingarinnar, svo tít lítur fyrir, aö söfnuðirnir muni byggja íbtíð- arhtís handa presti á næsta stimri. Rætt um ((Sam.”, að það væri nauðsyn og skylda að auka vöxt iiennar og viðgang, og lofuðu safnafiarfulltrtíar að vinna að því. Rætt um afiganga i kirkjufje- lagið; það mál var um stund sótt og varið af kappi, og um siðir vísað frá umræðum. Einnig voru þar mörg heim- ilismál safnaðanna rædd.—Á sunnudags- kvöidið flutti sjera N. S. Þ. hjer í bæn- um fyrirlestur um Ltíkasar guðspjall. Tiðarfr.r. llver dagurinn er öðrum betri ogblifiari; í dag var 10 stigahiti.— I næsta inánuði flytja þeir G. A. Dalmann og Stephanson í btíð þá, er þeir hafa keypt á Aðalstræti; er það rjett fyrir vestan Manitoba banka.—Jón Hof er far- inntil Watrrtown nieð skyldulið sitt, er. gerir ráð fyrir að koma aptur með vor- iuu. alla þá erfiðleika, er sifiastliðið sumar færði með sjer.—-Vegamálið liggur ntí almenningi þyngst á hjarta, enda er það óefafi stæsta nauðsynjamálið að svo komnu. Safnaðarmál má heita að sjeu í góðu lagi. Á fundi, sem var lialdinn 25. þ. m., voru gerðir nýir samningar við prestiua viðvíkjandi þjónustu hans framvegis. Hann hafði áður látið í ljósi, að hann kynni að fara burtu, og kom þá fyrst í ljós, hvað hann er virtur og elskaður af söfnuðum sínum. Hinn 30. þ. m. hefur kvennfjelagið ákveðið að hafa hlutaveltu í þeim til- gangi, afi ágóðinn gangi til að borga orgel kirkjunnar. Kvennfjelagið í sufi- urbyggðinni ætlar einnig að standa fyrir hlutaveltu 29. þ. m. Hjer’á skólanum hafa verið 50 -60 börn i vetur. GIMLI, MAN., 26. jan. 1891. (Frá frjettaritara Heimskringlu). GIMLT, MAN., 28. janúar 1891. Hjeðan er ekkert að frjetta nema al- menna vellíöan og flestir munu iifa við óbilandi von um að Nýja ísland eigi fagra framtíð fyrir liöndum, þrátt fyrir Tiðarfar er og hefur verið i>að se* af er þessum vetri einmuna gott, frost- milt og snjóleysur, svo menn muna afi eins einn vetur eins góðan, veturinn 1878. Um tíma hefur verið hjer fremur krankfellt; hefur einkum gengifi þungt kvef, en þyngst hefur það verið á börn- um; þó hafa fá dáifi enn og er ntí vesöld þessi í rjenun. Það hefur skilizt á frjettum tír Win- nipeg, að hjer væri nokkurs konar hall- æri i nýlendunni, en slikt mun mjög orðum aukifi, því þótt menn lifi hjer ekki i velsæld, þá munu fáir líða hjer af hungri, eins og að sagl er, að opt beri við meðal landa í liöfuðborginni. Þafi mun satt, afi hart mun um pen— inga og að efni manna aukist litt, en því mun óliætt að neita, að menn lmfi ekki í magann líkt og áður. Kvennfjelagið efndi til samkomu laugardaginn milli jóia og nýjárs, er það stí eina skemmtisamkoma, sem haldin hefur vorið á Gimli í vetur, enda var þar all-margt fólk sainan komið. Þar var leikið „Styrjöldin i Algier”, fremur dauft leikrit, heffii ekki útlmnaður, sem var vonum belri, bætt upp efuifi. Herra M. J.Bjarnason las par upptvær sögur; önn- ur stutt, en fremur lagleg, þótt sumt í henni væri nokkuð fjarstætt, svo sem söguhetjan Steinn, sem hló afi öllu, óx upp hlægjandi, trtílofaðist hlægjaudi, sá- unuustu sina liregðast sjer og giptast öðr— um hiægjandi, stökk tír brtíðkaupi henn- ar lilægjandi og fyrir klettanef í Winni- pegvatn; en var frelsaður af annari sttílku, sem hafði unnað honum, og strax eptir hló liann og giptist svo þessari sttílku h’ægjand'. Slíkt lyndisfar karl- manna mefial í slendinga er næsta fágætt eða jafnvel óhugsandi. Hin s igan var helzt of löng til afi lesast upp á sam- komu, enda kynja-saga og c kki ((spenn- andi”. Á eptir þ-ssu var dansafi sem lög gera ráfi fyrir. Næstliðinn sunnud ig omliættaði sjera >1. J. Skaptason hjer á Gimli, og lagði tít af syndafallinn; fannst flestum eða öll- um mikifi.um, hve vol lionum sagðist, enda var ræðan skarpasta trtígæðis- og sifigæðis prjedikun, þólt hvergi kæmi fram í tienni hótun um kvalir i eldvell- andi helvíti, og var þó afdráttarlaust sýnt frain á afleiðingar syudarinnar sem iliar, en náðinvar látin yfirgnæfa. í gær var haldinn safnaðurfun lur Gimli-safnaðar; voru þar lagðir fram reikningar safnaðar og kirkju, kosnir embættismerm og fleira. Siðan var þess leitafi við sjera 51. J. Skaptason, hvort hann mundi gefa kost á sjer til að veita söfnuðinum prestsþjónustu framvegis. Sjera 51. gerfii grein fyrir uppsögn þjón- ustu sinnar við söfnuðinn og kvaðst vera ftís til að þjóna lionum sem prestur framvegis, ef söfnuðurinn væri ánægð- ur með kennicgar sínar, og stæði í skilum við sig með borgun fyrir prests- verkin. Margir ljetu í ljósi, að sjer likuðu kenningar prestsins ágætlega, og vildn engan annan prest hafa, svo lengi þeir ættu kost á sjera Magntísi, og greiddi fundurinn í einu hljóði atkvæði með því, að ráða sjera 5Iagntís fyrir prest fram vegis.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.