Heimskringla - 25.02.1891, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.02.1891, Blaðsíða 1
V. ar. Jír. 9. Winnipeg, Jinn., Canada, 25. febrnar 1H91. Tolubl. 217. Ir. Hnili J. Macflonalí's NEFNDIIÍ í HVERJU WARD KOMA SAMAN ÞANNIG: WARD 1. River Avenue, Frrt Rouge. WAIiD 2. No. 1—UppbotSssölubúð J■ Wolfs. No. 2—Avenue hótell, Portage Ave. WARD 3. í húsi Jos. Good’s, nálægt St. James brúnni. WARD 4. No. 1—Á horninu á McWilliam og Isa bel stræti. No. 2—í Kennedys Block, McDermot St WARD 5. No. 1—í Sproules Block á horninu á Main Street og Fonseca. No. 2—86 Laura street. WARD 6. i húsi Magnúsar Brown, á norður- Aðalstræti. Allir, sem unna góðri stjórn og eru hlynntir Hudsonflóabrautar málinu, ættu ats komaá fundina og gefa Mr. Macdon- ald atkvæCi sitt. JOIIN B. MATIIER, fundarstjóri. FRANK I.CLARKE, skrifari. ALMENHAS IRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. Danmörk. Innanrikis-ráðherrann bannaði Rkbrennslu í DanmOrku. Líkbrennslu-fjelagið i Kaupmanna- höfn fór í mál við hann; málið var dæmt í hæztarjetti í f. m. og fjell á fjelagið. Hæztirjettur áleit að líkbrennsla væri ekki samrýmileg við nú-gildandi lnga-fyrirmæli um greptrun manna. Sagt er, að fjelag- ið ætli nú að reyna að koma inn á ríkisþingið laga-frumvarpi, sem leyfi líkbrennslu. Sviariki. Lausafregnir hafa kom- ið þaðan, um að Rússar sjeu að poka allmik'.u liði norður eptir Finn- landi til sænsku landamæranna og um að Rússakeisari hafi látið sendi- herra sinn í Stokkhólini segja pað Svía-stjórn, að keisarinn vildi helzt hafa sig undanpeginn öllum get- sökum og ónotum í blöðum Svía, að pví er við kæmi stjórnarstörfum sinum í Finnlandi. Svo er mál með vexti, að Rússakeisari hefur nú í vetur látið hvert laga-fyrirmælið reka annað á Finnlandi og hafa pau öll lotið að pví, að svipta Finnland peim snefil af landsrjettindum og sjerstöku stjórnar-fyrlrkomulagi, sem pað hefur haft síðan Rússar unnu pað undan Svíum skömmu eptir aldamótin síðustu. Finnar hafa un- að pessu hið versta og blöð Svta hafa tekið í strenginn með gömlu bræðrunum sínum, Finnunum, og farið ákaflega hörðum orðum um meðferðina á 1’ innlandi, sem pau segja ineð rjettu, að Rússakeisari hafi bæði brotið lög á og rofið heit við. England. í síðasta blaöi gátum vjer uin kvennmorðið síðasta í Whitechapel í Londoa. Lögreglu- liðið hefur nh tekið hönduin söðla- smið einn, sem grunaður er um víg- ið. Þangað til fyrir skömtnu hef- ur hann verið sjómaður á skipi, sem Fez hjet og kom seinast frá Tyrk- landi. Þegar hann var höndlaður, fannst á honum blóðugur hnífur. . Telja menn mjög sennilegt, að nú sje hinn alræmdi Whitechapel-morð- incri, sem kallaður hefur verið Jack the Jiipper, loksins fundinn.— Enn pá einu sinni hefur verið borið upp í parlamentinu laga-frumvarp um, að ekkjumaður megi ganga að eiga systur látinnar konu sinnar. Hald- ið að frutnvarpið verði enn pá einu sinni sampykkt í neðri deildinni, en hræddir eru menn um, að pað falli eins og fyr í lávarða-deildinni.- Ekki lítur vel út með, að úr sam- komulaginu verði milli McCarthy- flokksins og Parnells flokksins. Allt verður að ágreiningsefni og dylgjur niiklar með íiokkunum. Sagt er að allur klerkalýðurinn írski fylgi Mc Carthy.— Dillon og O’Brien sitja í fangelsi, en Dillon var svo máttfar inn og af sjer genginn eptir áhyggj- urnar og ároyusluna síðustu vikurn ar áður en hann var tekinn fastur, að fangelsis-stjórnin hefur látið flytja hanní fangelsis-spítalann, með- an hann er að hressast og ná sjer aptur. Á samkomu í Dublin á mánudag- inn var lenti í stór-illindum tnilli McCarteyflokksins og l’arnells flokksins; steinuin var kastað og öllu pví sem í varð náð; um 40 lögreglupjónar voru á samkomunni og gátu peir engri reglu haldið á. Fjöldi tnanna meiddist og særðist. Hvorugur gat fengið að tala, Par- nell eða McCarty, fyrir gauragang- inum.—Gladstone er lasinn sem stendur og hefur tvisvar orðið að ganga af pingi eptir að hann hafði haldið ræðu. Talað um, að hann sje ekki orðinn fær um að sitja á pingi langt fratn á nótt. Þýzkalaml. Síðan Bictnarok lagði kanzlara-völdin niður, leikur mikið orð á, að hattn beri miðlungi hlýjan hug til keisarans. Bismarck er ekki orðvar maður og pegar hann minnist við gesti sína á endurbóta- tilraunir keisara, bæði að pví er hag verkmanna og skólafyrirkomulagið snertir og enn fleira, pá er sagt, að honum hafi farizt allt annað en virðulega orð um aðfarir og fyrir- ætlanir keisarans. Allt hefur keis arinn frjett og pað hefur verið haft á orði á Þýzkalandi núna upp á sið- kastið, að keisari mundi vísa Bis- marck ganda lengra burt frá sjer, ef hann hætti eigi upp teknum hætti, að pví er snerti dagdóma um póli- tík keisara. Bn Bismark er mjög vinsæll í flokki stjettarbræðra sinna, aðalsmannanna á Þýzkalandi, og álit hefur hann meira ett nokkur annar maður á Þýzkalandi, svo að pað er ætlun manna, að keisari geri sjálfum sjer og sínu máli mest tjónið, ef hann fer að ofsækja Bis- marck.—Mikið er nú talað um, að gráfa skurð inikinn tnilli Berlínar og Stettinar, tengja Berlín pannig við Austursjtjinn og gera hana að jafn-mikilli sjóverzlunarborg sem hútt er landverzlunarborg. E>að er jafnvel haft á orði að byrja á pessu pegar með vorinu. Stjórn Prússa styður fyrirtækið af alefli. Mikið er af atvinnulausum mönnum í stór- bæjunutn áÞýzkalandi nú sem stend- ur og bíða peir nú eptir pví, að byrjað verði á pessu stórkostlega fyrirtæki. í púður-verksmiðjunni í Spandau er unnið bæði nótt og dag og 200 verkmönnutn hefur verið bætt við vinnukraptinn. Svo stendur á pessu, að Frakkland er búið að búa til öll ósköpin af reyklausa púðrinu nýja °g nú pykir Þýzkalandi hættulegt að vera orðið á eptir.—Það pykir miklunt tíðindum sæta, að móðir keisarans, Viktoria, dóttir Enírlands- O drottningar og ekkja Friðriks keis- ara, hefur tekizt ferð á hendur til Parísar, en pangað hefur enginn af keisara-ættinni stígið fæti slnum síðan styrjöldinn’ miklu við Frakka sleit 1871. Það var erindi keisara - ekkjunnar að fá frakkneska lista- tnenn til að senda listaverk sfn á listaverka-sýning, sem halda á í Ber- lín. Ér mælt að henni hafi gengið erindið all-vel og að henni lmfi ver- ið tekið fremur öllum vonum í Parfs. Spánn. Orðrómur mikill leikur á, að par um land allt sje að mynd- ast samsœri mikið, sein hafi pað fyrir mark og mið að steypa kon- ungs-valdinu og gera landið að lýð- veldi. Felmtri iniklum hefur sleg- ið yfir lýð allatt í stórbæjuttum og setulið hefur verið aukið að mikl- um mun í inörgum bæjum, einkum Madrid og Barcelona. Rússland. Sagt er nú, að Wis- chnegradski fjármála-ráðherra hafi fengið keisarar.n til að fresta um stund Gyðinga-ofsóknunum með pvf að sýnahonum fram á, að slfkt mæltist svo illa fyrir í Evrópu, ekki sízt hjá petiingamönnunum af Gvðinga- kyni, að af pví kynnu að rísa fjár- hags-vandræði fyrir ríkið.—Fyrir skömmu kom Franz Ferdinand, keisaraefni Austurríkismanna, í kynn isför til Pjetursborgar og var tekið par með hinum mestu virtum af keisara og ættmifnnum hans. Portugal. Upppotið í Portugal, sem getið hefur verið um hjer f blað- inu, er nú sagt að gert hafi verið f pví skyni, að sameinast Spáni. Ef allt hefði farið vel, átti líka að taka hina helztu konungstnenn af lífi og gera upptækar eigur peirra. Stjórn- in pykist hafa fengið sannanir fyrir, að uppreistarinenn hafi fengið tölu- verðan fjárstyrk frá Brasilíu. Prest- ar allmargir tóku pátt í uppreistinni. Svertingjar á eyju Portúgisa, St. Thomas i Guinea-flóanum, hafa haf- ið uppreist og hefur orðið að senda pangað herlið tii að bælaniður upp- reistina. Chili. Mjög misjafnar sögur ber- ast af uppreistinni par, en eptir pví, sem komist verður næst, tekur mik- ill hluti alpýðumanna pátt í henni Og upp á siðkastið kemuröllum sam- an um, að uppreistarmenn beri jafn- an hærra lilut f viðskiptum sínum við stjórnarherinn. Þvf er jafnvel fleygt, að Balmaceda forseti hafi ráðið pað af að leita samninga við uppreistarmenn og par af leiðandi sje talað um vopnahlje, meðan á peim samningum standi. Uppreist- armenn gera pær kröfur, að pegar í stað verði kvatt til pings og að stjórnin sleppi ölluin afskiptum af kosningunni. Sá heitir Don Aug- ustus Edwards, semmenn búast við að verði kosinn forseti; er talið vfst, að uppreistarmenn sjeu einhuga í pví, að hefja hann til peirrar tignar. Egyptar. Orusta stóð milli Egypta og Osmans Digma 19. p. m. Osman beið ósigur; Þarfjellu 1700 manns. Nova Scotia. Slys mikið varð par í kolanámu á laugardaginn var. Þar biðu 117 manns bana. Hamborg-ameríkska gufuskipa- fjelagið hefur auglýst, að pað flytji enga vesturfara til Brasi- líu framvegis, af peim ástæðum, aö pýzka stjórnin hafi fengið fregnir um, að með pýzka inenn, sem flutzt hafa til Brasilíu, hafi verið farið ver en skepnur, eptir aðpeir voru kontn- ir pangað til lands. FRA AMERIKU. BANDARÍKIN. Clevland, hinn ágæti fyrverandi forseti Batidarikjanna, áaðhafa, ept- ir pvf sem blaðið (lPost” segir, lýst pvi yfir við vini sína, að hann ætli ekki að taka forseta-kosningu 1892 og vilji ekki leyfa flokk sínum, de- mókrötunum, að tilnefna sig til peirrar tignar. Blaðið bætir pví við, að pessi fyrirætlan Clevelands muni verða gerð kunn almenningi pegar par að kemur. Þessi fregn vakti hina mestu athygli i Banda- ríkjunum, en ekki vilja vinir Cleve- lands kannast við, að hún sje sönn og síðustu fregnir bera hana til baka. Frirnyntunar-lögin. Meiri hluti nefndarinnar f fulltrúa-deildinni (8 gegn 4) hefur lagt til að fella frum- varp pað um fría peninga mótun, er öldunga-deildin hafði sampykkt. Ejá nn ála-ráöhe rra Bandarík j - anna , eptirmaður Windoms, áFost- er, fyrverrndi ríkisstjóri, að verda, eptir pví sem fregnir frá Washing- ton segja. Endurskoðun vbi ha.nnslogarma á pinginuí Norður-Dakotaendaði svo, að málinu var frestað um óákveðinn tíma. Elóð tnikið er að hlaupa í Ohio- ána. Vatnið hefur hækkað um hríð um liðugatt pumlung áklukkustund- inni. Akaflega miklar skemmdir hafa orðið á jörðum og mattnvirkj- um, bæði í Ohio og West Virgina. Sagt að tjónið, sem pegar er orðið nemi svo milljónutn dollara skipti. Gull ceð óvenju mikil fannst í Norður-Dakota fyrir skömmu. John Clemence frá Wheatfield fann hana pegar hann var að grafa brunn á jörð Mrs. Millers, nálægt Arvilla, Gratid Forks Co. Ejárhagur bæjarins St. Paul lft- ur ekki út fyrir að vera hinn bezti. Eitt af kvöldblöðunum par í bætiura hefur nú stöðugt í Jtvo mánuði verið aðreyna til að færa mönnum heim sanninn utn, að bærinu sje f $12 milljóna skuld og sje í raun ogveru alveg gjaldprota. Bærinn átti f vikunni setn leið að borga $90.000, en gat pað ekki af pví að bankarnir porðu ekki að lána honum fje. Kennararnir við bæjarskólana eru ekki í sem beztu skapi af pví peir par af leiðandi hafa enn ekki fengið nein laun fyrir janúarmán. 1 Suður-Dakota hafa demokratar sameinast bændafjelags mönnum og báðir flokkarnir í sameiningu kosið Kyle til öldungadeildarinnar í Was- hington í staðinn fyrir Moody. FR J E T T A- K A F L AR ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA. Long Pine, Nebratka 30. dag /an. 1891. Það er nú orðið heilt ár síðan jeg sendi Þjer línu Heimskringla góð, og ætti jeg því að geta sagt þjer margt t frjettum, en er pví ini-Sur ekki tilfellið. íslendingar halda hjer líkri tölu og áður, um 40 menn í allt. Þrir iandar hafa þó fariS burtu áárinu. Ekki hafa menn grætt hjer mikiS hið umliSna ár, en flestir hafa þó aukiS hústofn sinn eða borgað skuldir sínar ogiil'anú yfir höfuð betra lífi en áður. Að eins einn bóndi — af þeim Sslenzku— hefur grætt nokkuð. Hi« andlega líf er hjer fremur dauft kalia jeg, þó fylgja menn hjer timanum eptir kröptnm, og lesa bæði íslenzk blöð og amerísk, sem mörg eru ljettvæg og sum handónýt, t. d. kvennblöð, barna- blöð og sunnudagaskóla-blöð. Barna- skólar eru hjer fremur strjálir oglítiðlíf í peim. Menn sýnast yfir höfuð liugsa lít- ið um menntun unglinganna, bæði sakir fátæktar og frainkvæmdarleysis. Fundir eru illa sóttir, enda lítið um þá, nema þegar einhverjar kosningar fara fram eða bændur halda Alliance-sam- komur, bæði til að ræ*a málefni sfn og skemmta sjer. Dans-samkomur eru opt ast 2—8 á vetrinum hjer út á landinu; í bænum eru þær aptur tíðari, að öSru leyti má segja um bæ þennan, sem menn hafa leyft sjer að kalla (lthe dead stat- ion”, að hann sje framfaralaus og alltaf að tæmast af mönnum og húsum. Sum- ir af mönnunum inega að vísu rnissa sig, en þaS eru peningamenn eða þeirra þjónar, sem dvöldu hjer til að sjúga bændur meSan fátæktin var mest og þeir neyddust til að taka lán, sem opt- ast hefur endað svo, að lár.takandi hef- ur látið jörð sína fara og flúið burtu. Það er því ekki hægt aS segja annað um þennan bæ, en að hann haftverið nið- urdrep fyrir landbóndann — og óbeinlin- is fyrir sjálfan sig ltka—, þar sem verzi unarmenn og peningamenn liauga sant- an, hinir fyrr töldu í því að selja dýrt og gefa lítið fyrir afurðir bóndans, og þeir síðar nefndu í að lána peninga með okur-rentum. Vi'S þetta bætist svo vinnuleysi i bænum og járnbrautar- einokunin, sem gerir mönnutn iil-mögu legt að panta nokkuð lengra aS. Likt Þessu mnn vera í flestum smábœjum hjer vesturfrá, sem enga aðflutninga hafa nema met? járnbraut. . Indíána stríði'5 hjer fyrir norðan og vestan, einar 2—300 milur burtu, hefur skotið mörgum skelk i bringu, ekki með öllu orsakalaust, þar sem svo slóúa- lega hefur gengið a« stilia djöflagang þessara óvita. Tíðarfari« hefur verið hjer líkt og áður, þurrviðri vetur og sumar. Úrkom- ur litlar og mjög misjafnar, sumstaðar nokkrar en aptur engar með pörtum og eins er því varið með uppskeruua í þessu ríki yfir höfuð.^TSumir hafa hálfa upp- skeru og minna, en aðrir all-góða, er allt stafar af úrkomu’.eysinu. Það litur svo út, sem hjer sje nokkurs konar hringiða af vindum, sem varna regninn fráa’8 falia niður. Maður er hjer aldrei viss um regn fyr ett þaðerkomið, þar optganga hjeráósköpin öll af þrumum og elding- ingum og þó kemur að lokum enginn dropi úr loptinu; vindurinn tekur retn- skýin burtu á einu augnabliki og svona gengur máske einn til tvo mámrSi eða lengur; er því ekki að undra þó jarðar- gróðinn eigi hart uppdráttar, þegar heit- ir vindar ertt þá stundum nótt og dag, svo ekkert náttfall kemur heldur.—Yet- ur þessi hefur verið afbragðs góður, varla sjezt snjór, að eins gránið tvisvar eða þrisvar; eins hafa frostin verið mjög væg. Sem dæmi upp á úrkomuleysið má geta þess, acf varla er hægt að segja a« úrkoma hafi komið hjersíðan 5. ágúst síðastl.; veturinn er mest kaldir vindar. Á vorin vill þó til a«hjer haldast kulda- rigningar einar 2—3 vikur, og er ekki dæmalaus að mais hefur fúna« t jörðinni áður en hann hefur komið upp, svo þurft hefur að sá aptur, en samkvæmt áður sögðu hafa þó þurkarnir og vindarnir yf- irhönd meiri hluta ársins. Heilsufar er hjer ágætt allt árið og lítur út fyrir að loptið sje mjög heilnæmt fyrir unga og gamla. Skarlats-sótt hefur nú um tíma gengið ví«a hjer í kring, helzt á börnum; þó hafa fáir eða engir dáið úr henni; að því undanteknu er hjer almenn heilbrigði. A5 endingu kveð jeg þig, mín kæra Heimskringla, og þakka þjer fyrir árið sem liðiðjer, óskandi þjer að halda hylli íslendingp ogverða þeim sannarlegbless- un og leiðarstjarna í þessu landi. 8. M. ferðapistill frA NÝJA- ÍSLANDI. Nú um nokkur undanfarin ár, sem jeg hef dvalitS í Winnipeg, hef jeg við og við bragðið mjer út S nýlendur ísi. til pess að kyuna mjer ástand og fjelags- skap þeirra, en til Nýja íslands hafði jeg ekki komið, sem þó er stærsta íslenzka nýlendan hjer vestan hafs, og sem sumt misjafnt hefur verrS sagt um. Það litla er jeg þekkti til þessarar ný- lendti var að eins af annarasögusögnum og þeim misjöfnum, fannst mjer þvi mál til kornið að kynnast henni lítillega af eigin reynd, og hjerna á dögunum tókst jeg svo ferð á hendur niður eptir. Eptirtveggja daga ferð, náði jeg að Gimli, höfuðstað nýlendunnar. Það er dálítið þorp við strönd Winnipeg-vatns með hjer um bil 30 tbúðarhúsum, að kirkju og skólahúsi meðtöldu; útsýnið er eins og við er áð búast ekki eins fall- egt um þennan tíma árs og það mun vera að sumarlaginu. Þegar skógurinn í há- suinarskrúðinu blasir við á aðra hönd, en vatnið ýmist ókyrt og ólgandi e«a lj’gnt og ládautt ,á hina. Nýlendubúar virðast mjer einkar viðfeldnir og þægilegir menn og gest- risnir eptir því sem kringumstæður leyfa. Húsakynni í nýlendunni eru óvíða stór, en snotur og þægileg og þritnaður all- viðast í góðu lagi; þar sem jeg hef kom- ið til bænda finnst mjer ógnar líkur brag- ur á öllu og heima á Fróui, enda er hver búandi nýl. isienzkur. Það hittist svo vel á me« samkomur, þegar jeg kom ofan eptir. Hinn 29. jan. var tialdin hlutavelta og skemmtisam- koma í suðurhluta Víðirnesbyggðar, og 30. s. m. hlutav. og skemmtisamkoma á Gimli; fyrir báðum þessum samkomum stóðu kvennfjelög, annað í su«ur- en hitt í norðurhluta byggðarinnar. ÁgóSanum af báðum þessum samk. skyldi varið í þarfir kristiudóms og kirkju. Fyrri sam- komunr.i stýrði hinn alkunni framfara maður nýl. Magnús Jónsson frá Fjalli í Skagafirði. Skemmtanir er þar voru um hönd haföar, voru ræðuhöld, söngur dans og hljóðfærasláttur. Reztar þóttu ræ«- ur þeir ra M. J. frá Fjalii og Jóh. Árna sonar frá Villingadal i Eyjafirði. A«al- inntak ræðu hr. M. J. var, að hvetja menn til framfara í öllum greinum, jafn- framt og haDn brýndi fyrir mönnum, að vera sjálfstæðirí skoðunum sínum; þa« væri uudirstaðan fyrir velferð einstakl- ingsins og þar af leiðandi fjöidans í heild sinni. Ilinn ræðum., J. A., hvatti menn til að stofna ísl. lestrarfjel. í suðurhluta byggöarÍBnar, eins og þegar hefði verið geit í norðurhluta hennar, því bækurnar, þessir þfigulu kennarar, væru það eina, er verulega megnaði að halda þjóðrækn- is-andanum vakandi hjá íslendingum hjer vestra. Samkomunni var slitið með að syngja „Eldgamia ísafold”. Daginn eptir var samkoman á Gimli eins og ákvarðað var; skyldi hún haldast í kirkjunni, sem enn er óvíg«. Kl. 7 e. m. kom jeg í samkomuhúsið, var þá fjöldi fóiks þegar saman kominn, en þó hef«i töluvert fleira getað rúmast þar, því húsið er stórt. Tvennt er það, sem mjer fannst jeg gcta sett út á byggtngarlag kirkjunn- ar, fyrst, að veggirnir eru helzt til lágir, undir þak, og annað, að turninn, hvað stærð snertir, naumast samsvarar húsinu að öðru leyti, En þá er að minnast á samkomuna. Hr. Magnús J. Bjarnason, skólakennari úr Ámesbyggð og skáld Ný-ísl., stýrði samk. Að hlutaveltunni afstaðinni byrjuðu skemmtanir með því, að M. J. B. las sögu, er hann sjálfur hafði sami'R. Hún hljóðaði um mann, sem framan af æfinni var mesti regluma'Sur og gerði sjer fagrar framtíðar-vonir; svo brugðust flestar þeirra og hann rataði I eitthvert ólán—jeg man ekki hvernig þa« var laga*, sem bakaSi honum það hugar- angur, að hann fann sig neyddan til að leita sjer hressingar á einhvern liátt, og varð honum þá fyrir að leita á náðir Bakknsar; svo byrjaði hann með því að hann drakk þrjú staup af víni og ætlaði a« láta þar við sitja, en það heppnaðist ekki; hann iangaði í meira; fekk hann sjer þvi ðnnnr þrjú, en með hverjum < þremur snöpsum fór löngunin vaxandi. Hanngat ekki lengur vinlaus veii«. Svo drakk hann viðstöðulaust þangað til hann fór að sjá ofsjónir, og loks lætur höf. kvikna og loga á fingrunum á vesa- iings manngarminum. Nú var hann bú- inn að fá „delarium” en eptir það lif'Si hann ekki lengi. Hann dó! Þegar sögu- lestrinum var lokið, tilkynnti forseti að uæst yrði sungið ofurlítið lag. Var svo sungið margraddað: (lÓ guð vors lands”. Söngnum stýiðu þeir bræður Sigurgeirs- synir frá Grund í Eyjafirði, og fór hann prý«ilega fram, svo vel, a« jeg hef ekki heyrt öllu betur sungið meðali Islend- inga í Winnipeg, einkum þegar þess er gætt, hve ör«ugt og vandasamt þetta lag er. Mjer vir«ist að sumir af tilheyrend- unum ekki vera framúrskarandi sólgnir í að heyra sungið, þvi einmitt meðan á laginu stóð, urðu samræður á meðal gestanna einaa fjörugastar, varð því ill- mögulegt fyrir aðra en þá er næstir voru, að greina sönginn frá orSaglamrinu. Jeg fæ ekki skilið af hvaða ástæ«u Ný-ís- lendingar gera söngoum svona lágt und- ir höfði, sem þó er ávalt talin ein af hinum fögru iistum heimsins, og því verður ekki neitað að fátt hrífur anda mannsins hærra en fallegur söngur og hljóðfæraslattur. Því næst hjeldu ýms- ir tölur, og að þeim loknum skemmtu menn sjer fram á nótt með dansi og hljóðfæraslætti. Það sem spillti þessari samk. til muna var það, að all-margir gestanna fóru að gerast ölvaðir þegar fram í sókti og hefur það eflaust vakið talsverða ó- ánægju stofnenda hennar. Nýlendubúar ættu að gera sitt itr- asta til a« afstýra i>ví, að áfengir drj7kk- ir yrðu seldir á meðal þeirra, og virð- ist þa« vel mögulegt, þegar vínfanga- verzlun er óleyfileg innan takmarka ný- lendunnar. Að endingu vil jeg geta þess, a« víðs- vegar hjer S nýlendunni hafa verzlanir (General Stores) komizt á fót og munu flestar þeirra þrífast vel; þeirra elzt og stærst mun vera verzlun Hannesson- bræðra hjer á Gimli. Þeir hafa optast mikið af nauðsynja-vörum, er þeir selja furðanlega ódýrt. Jeg hefi heyrt sagt að nú, einmitt þessa dagana, verði farið að efna til Þryggju hjer á Gimli-höfn, sem átti að byggjast í fyrra vetur, en sem þá fórst fyrir. 7. febr.’91, Winnipeg-búi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.