Heimskringla

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1891næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    1234567
    891011121314

Heimskringla - 25.02.1891, Blaðsíða 3

Heimskringla - 25.02.1891, Blaðsíða 3
iii]|.hkukl\<;la. uixmpkij, íias., 25. fkbruar ihoi. Great Northern RAILWAY LIME. Járnbrautarlestirnar á Great Nortliern Hailway fara af stað af C. P. R.-vagn- stöðinni í Wpg.á hverjum morgnikl. 10,45 til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Helena o<r Butte. Þar er gert ná- kvæmt samband á miili allra helztu staða á Kyrrahafss) röndinni. einnig er gert samband í St. Paul og Minneapolis við allar lestir suður og austur. Tafarlans flntningnr til Detroit, l.onflon, St. Tlsontas, Torouto, Xiagsii a Falls, Mont- rral, Kew York, Roston oíí til allra iielztn Ixi'.j:» i Caiiaila og Bainlarikjnin ■ Lægsta gjald, fljotust ferd, visst branta-sam banil. Abylisjarflir okeypis fyrlr iniljonir manna 2<)(MMMkOíM) okra sif hveiti- og beitilandi i Manitoba og Yestur Territónunum í Canada ókeypis fyrir iandnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægtS af vatni’ og skógi og meginhlutinn uálægt járubrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. í HIKH Flt.H»VSAflA BKLTI, Surnir menn, sem blindandi halda fram toll-afnáminu við Bandaríkin, kasta p>ví fram, að |>að sje ekkert nema heilaspuni, að Bandaríkin sam— pykki ekki toll-afnámið gagnvart Canada nema pví að eins að bæði rikiu hafi sömu tolla gagnvart öðr- urn löndum, og að f>að sje heldur ekkert nema heilaspuni, að toll-af- námið standi í nokkru sambandi við Ljómandi dining-cars og svefnvagnar fylgja öllum lestum. • Sendið eptir fullkominni ferðaáætlun, verðlista og áætlun um ferðir gufuskipa. Farbi-jet srli! til Uiverpool. London, Glasgowogtil allra helztu staða Norðurál funnar, fyrir lægsta verð og með beztu líntim. II JIcJIK KKX. Aðal-Agent, '37t> Maiu Ht. C» r. Portage Ave., Winnipeg. W. S. Al.KXANDER, F. I. WHITNF.Y, Aðal-flutningsstjóri. Aðal-farbrjcfa Agt. St. Paul 8t. Paul. LESTAGANGS-SKA RSLA. Far- gjald. Fara norður. Vagnstödvar. í ara suður. % 13,5«e k.. Winnipeg: ..f 10,45f 2,65 2.75 10,25f 10,10f Gretna 12,15e 12,45e 3,05 9,53f .... Bathgate.... l,02e 3,25 9,42f . Hamiíton .... 1,14» 3,50 9,26f l,31e 3,75 9,13f . .. St. Thoinas... l,46e 4,30 8,43f 2,22e 5,45 7,20f . ..Grand Forks.. Fargo .... 4,25e 13,90 5,40e .. .Minneapolis .. 6,15f 14,20 t f.... St. Paul... k «,55f Ath.: Staflrnir f. og k. á undan og eptir vagnstöðvaheitunum pýða: fara og koma. Og stafirnir e og f í töludálkun- um pýða: eptir miðdag og fyrir miðdag. 80Ð UM LEYFI TIL AÐ HÖGGYA SKÓG Á STJ ÓliNARLANDI í MANI- TOBA-FYLKI. INNSIGLUÐ lí(OÐ send undirrituðum ogmerkt: uTender for Be.Uh No. 591 to be opeued on the 30th on day of March 1891”, verða meStekin á pessari skrif- stofu par til á liádegi mánudaginn 30. marz næstkomandi, íyrir leyfi til að höggva skóg-spildu nr. 591 við Bad Throat River við Winnipeg-vatn, og er að stærð 35 ferhyrningsmílur. Reglur viðvíkjandi því, hvernið leyf ið er geflð, ásamt korti yflr plássitf, fæst á skrifstofu undirskritaðs, eða á skrifstofu- Crown Timber agentsins í Winnipeg. Hverju boði verður að fylgjamerkt ávísun á banka til varainanns inuanríkis- ráðsins; fyrir upphæð peirri, sem liann ætlar að gefa fyrir layfiti.j CZl BoSum með telegrafijverður enginn gaumur geflnn. John Ii. IIali, skrifari, Department ofthe Inteiior I Ottawa, 13th February 1891. ) FŒDI og HUSNffiDI med be*ta verdf. Þareð jeg hefi bæðistórt, pægi- legt og gott hús, hef jeg ásett tnjer að selja nokkrum inönnum húsnæði *>g fæði. Ekki verða aðrir teknir en áreiðanlegir ogsiðprúðir menn. 522. Notre IlsuneStr. W. Winnipeg. í Rauðár-dalnnm, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu laudi. r r Malm-nama land. Qull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandi; vldivi«ur pví tryggður um allau aldur. jÁrnbraut fra iiafi til hafs. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vif! Grand Trunk og Inter-Colonial braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóveama beltisins eptir pví endilöngu o? um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um kií. uafnfrægu Klettaftöll Vesturheims. Heilnæmt loptslag. Loptslagið S Manitoba og Nor'Svesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta S AmerSku. Hreinviðri og purrviðri vetur og sumar; vetnriun kaidur, en bjartur og staSviðrasamur. Aldréi poka og súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnarí landinu. SAIIBVN IISST.14K\ 1N I CAXADA gefurhverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamiliu að sjá 1 (5 0 ekrur af 1 u, íx cl i alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á laudinu og yrki pað. L pann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. ! K I, K \ /< K A R \ÝlE\»U R Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stærst er NÝJA ÍSLAND liggjandi 45—80 mílur norður frá Winuipeg, á vestur strönd Winaipea-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, i 30—35 mílna fjarlægð er ALPTAVATNS-N'ÝLENÐAN. báSum pessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar pessar nýlendur liggja nær hötuðstað fylkisins en nokkur hinna. AROYLE-NÝLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞfNO- VALLA-NÝLKNDAN 360 mílur í nortSvestur frá Wpg., QU'A PPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur su«ur fráÞingvalla-nýiendu, og ALBERTA-NÝLKNDAN um 70 rnílur norður frá Calgary, en um 900 milur vestur frá Wintiipeg. í síðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágadu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í pessu efni geturhver sem vill fengið með pví að skrifa um pað: Tlomas Benaett, 1)0M. GOV'T. IMMItíJiATION AGENT Eda 13. I >. I í;» 1<1 tt inson, (Islenzkur umboðsmaður.) DOM. 00 V'T IMMIGBATION OFFICES. Winnipeg, - - - Canada. LAXDTdK i i-omx. Allar see.tionir með jafnri töln, nema 8 og 26 getur hver familíu-faðir, eða hver sem komin er yflr 18 ár tekið upp sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett- arland. IWItlTlíY. Fyrir landinu mega menn skrifa sig á peirri landstofu. er næst liggur landinu, sem tekið er. Svo getur og sá er nem i vill land, geflð öðrum umboð til pess >tð innrita sig, en til pess verSur hann íyrst a« fá leyfi annaðtveggja innanrikisstjór- ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs- mannsins i Winnipeg. $10 parf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje pað tekið áður, parf að bcrga $10meira. SKYLDIRJÍAR. Samkvæmt núg'ildandi heimilisrjett- arlögumgeta menn uppfyllt sk}'ldurna>' með prennu móti. 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins; má pá landnemi aldrei TOra lengur frá landinu, en 6 mánuði á hverju ári. 2. Með pví að búa stöðugt í 2 ár inn- an 2 mílna frá landinu er numið var; og að búið sje á landinu í sæmilegu húsi um 3 mántrSi stöSugt, eptir a'S 2 árin eru liðin og áSur en beðið er um eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: á fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og á prisja 15 ekrur, ennfremur að á öðru an sje sáð í 10 ekrur og á priðja ári i 25 ekrur. 3. MetS pvi að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár- ið 5 og annað árið 10 ekrur og pá að sá 1 pær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja pá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru pannig liðio verður landueini að byrja búskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sinum. Og frá peim tíma verður hann að búa á landinu í pati mínsta 6 mánuði á hverju ári um priggja ára tíma. BEATTT’S TOUB OF THE WOBLH. > Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’s Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for cataiogue. BEATTY Dear Slr:—Wf retumed horae Aprll 9, 1890, from a tou-r ironnd the worltl, vlsiting Kurope, Asia, (Holy l.and), In- dla, Ceylon, Af- rlca (Kgypt), Oce- anlca, (Island of the Seas,) and Weetern Amerl- ca. Yet In all our greatjourney Of 85,974 railes^ we do Hot remera- ber of hearing a piano or an organ sweeter in tone t h a n Beatty's. For we believe we have the From a Photograph takon ln London, jnV t?rn me°n*s Kugland, 1889. madeatany prlce. Now to prove to you that this statement !• absolutely true, we would llke for any reader of thl* paper to order one ot our matchless organs or planoa , •nd we will offer you a great bargain. Particulars Free. Satlsfaction OUARANTEED or money promptly re- funded at any tlme withln three(8) years, with interest at6percent. oneither Piano or Organ, fully warranted ten years. 1870 we left home apenniless plowboy; to-day we have nearly one hundred thousand of Beatty’s organa and pianos ín use all over the worla. If they were not good, we could not have sold so many. Oould we í No, certainly not. Each and every instrument is fully warranted for ten years, to be manufactured from the best material market afTordii, or ready money canhuy. IX-MAYOR DANIEL T. BKATTY. Church, Chapel, and Par. sWfePiMos Beautiful Weddinc, Birth- I day or Holiday Presents. . 1 Catalogue Free. Address Hon. Daniel F. Beatty, Washington, Newjersey. ORGANS VERZLAlí MEÐ ALLSKONAR AKURYRKJtJ-ÁHÖLD. Er mjög glaður að sjá alla bændur, sem komatil Calgary, heimsækja sig til að skoða vörur sínar. Og gefur upp- lýsingar viðvikjandi landtöku o. fl. Mun- i* eptir merkinu. A. Harris, Sod & Co. Wm. Maloney. A. L, MEItON. Verzlar me* matvöru, hveiti, korn og annað fóður; al!t selt með lægsta verði. A. L. Camcr*on. CALOARY, Alta. Grocla, vinnukonu ▼antar Mrs. Scheving 539. Jemima Str. UM F.IUNA BBIMKI geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern paun umboðsmann, sern send- ur er til að skoða umbætur á heimilisrjett- arlandi. En sex inánuðum. áður en. landnemi biður um eignarrjelt, verður hann að knnn- geraþað Dominion L,and-umboðsmannín- um. lli»iii:i\i\ga urbob eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagustöÖvum. Á öilum pessum stöðum fá innflytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðsto'S og hjálp ókeypis. SEINNI HEIMIIxISRJETT getur hver sá fengi'S, er hefur fengls eign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá umboðsmanninum um að hann hafi átt að fá hann fyrir júnímanaðar byrjun 1887. Um upplýsingar áhrærandi land stjórn- arinnar, liggjandi milli austurlandamæra Manitoba fylkis að austaa og Klettafjalla að vestan, skyldu menn snúa sjer til A. M. BUHUKSS. Deputy Minister of the Interior. Bækur á ensku og íslenzku; ísienzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust í borginni. Fatasnið á öllum stærðum. Fergnson & Co. 408 M a in St., HÚ8BÚN AÐ ARS ALI Market St. - - - - AVinnipeg- Selur langtum ódýrara en nokkur ann- ar í öllu Nortivesturlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllum tej undum, einnig fjarska fallega munifyrir stásstofur. C. H. VVILSöX. pólitiska einingu Canada og Banda- rtkjanna. Ur blöðum og ræðum Bandaríkjainanna setjum vjer hjer nokkrar greinir til aðskýra J>að mál: uMenn ættu að skilja f>að í eitt skipti fyrir öll, að f>eir einu samn- ingar, er Bandaríkin geta gert sig ásátt með, er alger verzlunareining, sem óumflýjanlega hlýtur að greiða götuna fyrir pólitiskri sameining”,- Washington Post. uHvert einasta atkvæði, sem greitt verður með J>eim líberölu, í flestum kjördæmuni að minnsta kosti, verður í árangrinum hið sama sem jáyrði við pólitiskri einingu, par sem verzlunareining hlýtur að leiða að f>ví takmarki”,-—BufEalo News. „Ef Canada vill ganga undir vor toll-lög eins og f>au eru og ei-ns og pau kunna að verða gerð í kon- gressi og eins og vor fjármáladeild og dómstólar kur.na að skilja pau lög—já, f>á—gott og vel”—Chica- go Times. uÞað er enginn millivegur. I>að segjum vjer með fullri sannfæring fyrir pví, að með verzluareinung- unni kemur gróði. t>ess fyr sem hún fæst, pess betra. Og f>egar hún kemur, [>á keinur hún í peirri inynd eiuungis, að tollhúðirnar á iandamærunum verða rifuar niður og, að tollurinn í Canada verður hækkaður pangað til hann er jafn- hár vorum tolli”. — Philadelphia Press. uÞað niætti flýta fyrir pólitiskri eining rneð pví aðútiloka canadisk- an varning með tolli og með f>vi að hannaöll viðskipti, en Uunrestric- ted reciprocity” vinnur sama gagn og verður ef til vill jafnvel hrað- virkara. Erændur fyrir handan landa- n.ærin! Yjer heilsum yður”.— Cleveland Leader. uCanadamemi langar augsýnilega eptir nánari viðskiptasamuingum, en peir mega vera vissir um, að f>eir verða knúðir til að gefa eins mikið og peir piggja”.—St. Louis Globe- Democrat. uHvað er verzlunarsameining við Canada? Það pýðir, að hæði ríkin sampykki yömu lög um pað, hvaða tollur skuli lagður á varning frá útlöndilm, «ð vjer afnemum vorar tollhúðir á landamærunuin, par sem vjer nú heim'tum toll af varningi frá Canada, að Canadamenn afnemi sín- ar tollbúðir á landamærunum, par sem peir nú heimta toll af varningi lijeðan f(úr Bandaríkjunum), og að sömu lög gildi að pvl er vöruskipti snertir milli Bandaríkja og Canada, eins og nú gilda að pví ervöruskipti suertir milli hinna ýmsu ríkja í sambandinu. Tollbúðirnar yrðu |pá á ströndunum einungis umhverfis bæði ríkin. Tollurinn sem lagður er á tóbaks- og brennivinsgerð hlyti og að vera hinn saini í báðuni ríkjun- um. Tolltekjunum yrði pannig jafn ast skipt, og sýnist rjetjlátast að skipta peim eptir mannfjöldanuin í ríkjunum. Vitaskuld er ekki nema sanngjarnt að peir (Canadamenn) verði í ráðum með um niðurjöfnun- ina, en pað er heldur ekki neina sanngjarnt, að vjer—66 inilljónir__ ráðum aðal-úrzlitunum”. (Robert Hitt, I ræðu á kongressin- um). uFyrir handan landamærin, fyr- ir handan ána búa nágrannar vorir undir annar stjórn og að öðru sam- bands-fulltingi. Þeir eru pegnar Viktoríu drottningar og löghlýðnir hennar hátign. Þeir búa undir út- lendum fána. Þeir fara öldungis eins að og peir hafa rjett til að gera. Hvorki rengi jeg pá um rjett peirra nje öfunda pá af peirra stöðu. Þeir hafa rjett til að velja sitt hlutskipti, eins og vjer vort. En jeg er á móti pví, algerlega á móti pví, að lofa Canada-mönnum að njóta peirr- ar ánægju, að veifa brezka fánan- um, borga brezka skattaog njóta pó verulegs peninga-hagnaðar af mörk- uðunum í Bandaríkjum. ^>eir geta ekki ginið yíir hvorutveg'gju ísenn. Ef peir koma til vor, pá geta peir fengið að njóta pess sem við höfum, en pað er alveg ranglátt gagnvart borgurum í Bandaríkjunum, að milljónir inanna, sein koma Banda- ríkjunum ekkert við, sem ekki hafa á nokkurn hátt neitt saman við oss að sælda og sem ekki eru frá oss komnir en sem vilja vera útlending- ar gagnvart oss,— pað er alveg ranglátt af kongressinum að segja, að peir skuli hafa alveg sömu hlut- deild í mörkuðum vorum og sömu einkarjettindi til verzlunar undir fána vorum sem vjer höfum. Að svo miklu leyti sem jeg get við ráð- ið, skulu peir ekki vera Canada- menn og Bandaríkja-menn i senn”. (Blaine, utanríkisráðherra, í ræðu á kongressinum í Washington).— Verzlunar-eining mundi á fá- um árum leiða til pólitiskrar eining- ar og pá mundi fáni Bandaríkjanna blakta frá Niagara-fossinum tilnorð- urheimskautsins”. (Carlisie, í öldungadeildinni í Wasbington). uJeg hef aldrei dulið pá trú mína, að afleiðingin af verzlunarein- ingu mundi að lokum verða póli- tísk eining”. (Goidwin Sinitli). iökki rai eptir Stephán G. Stephánsson. flrottnsongn r. v. Kvörninni snúuni! Kreist við höfum fast möndui, svo hak okkar brast. Nótt og dag Grótta vi'S gnúum— mölum nú, mölum nú hast. Blóðið undan nöglunum, beinin út úr knúum. Hár-beittar hendingar hvassí höggvi í bardaga-ljóði— vakir Jr>\í, vakir fú Fróði! Þessar hendur hafa unnið heimsins þunga mannkyns starf. Hvar eru launiu? Hver hefur runnið kjarabót til vor í arf vorum feðrum frá, sem þreyttir, frelsi rændir, blóði sveittir, u'nnið liöfðu’ í örbyrgt! kaldri æfiverk á hálfum aldri, laun sem fengu loksins ríf! leiði týnt fyrirslitið líf. Mun’ ei vor og vorra barna verSa sömu launin rjett? Sjerðu grylla’ 5 garðinn þarna? Gröf við gröf þar stendur þjett. Fe'Sur okkar or]>nir moldu, ættvorliggur þarí foldu. Öll nam veröld eina geyina Eden þeim: að deyja'’ og-gleyma! Veiztu að fæst ei fegri enn fyrir ótal, ótal menn? Oss hefur brostið vit og vilja verkalaun að heiinta djarft. Oss hefur löngum skort að skiija skaðlegt hvað oss var og þarft. Haldið opt að okkar færi ekkert nema striti* væri, ættum þrauka’ í klöfum kvala, kynnum ekkert nema’ aS mala! iieimsins drottnum yudi’ og auð, oss ei sjálfum daglegt brauð. Upp mót kúgan, eymd og spilling! wld þó byltist likt og haf. Látum alla lyga-gylling leirnum mannlífs sópast af. Hræðumst ei þó hrynji’ og falli heimsku-goð af vanans stalli! Fyrst vor trú á þau er þrotin þau mega gjarnan liggja brotin! Trú, sem brast, er brást i nauð björg, sem væntum hjálparsnauð. Íttiiiiprino —eða— C°RA LESLIE. (Snúið úr ensku). Ágústus heyrði uppástunguna, snjeri sjer þá við og sagði bistur að hann leyfði enga afskiptasemi í þessu efni. Deila þessi vreri sitt málefni og kæmi eng- um öSrum við. Svo spurði hann fjelaga sinn, Mortimer Percy, hvort hann vildi vera hólmgönguvottur og aðstoðarmaS- ur sihn. ,.Teg bið afsökunar’, svaraði Morti- mer. ,Mr. Margrave er hjer ókunnug- ur og á þess vegna máske örðugt me* að fá sjer aðstoðarmann. Þú afsakarmig þess vegna ef jeg hjálpa heldur upp á hann’. ,Eins og þjer sýnist’, sagði Ágústu. kæruleysislega. ,Kærar þakkir, Mortimer’, sagði Gil- bert og tók í hönd vinar síns. ,Hjarta þitt er óbreytt enn’. ,Máslce þjer vilduð þiggja mig sem aðstoíSarmann. Jeg er vanur við þes» tiáttar leiki! sagði Bowen langleggur við Ágústus. Ágústus gaut að honum augunum hrokalega, en sagði svo eptir litla nm- liugsun: ,Já, Mr. Bowen, jeg skal þiggja liðveizlu yðar. Jæja, Mr. Margravel Við hittumst þá í kvöld á sólsetri í skóg- inum álandamærum búgarðsins hans Mr- Craigs að Iberville’. tJeg skal ekki láta standa á mjer/ svaraði Gilbert. 11. KAP. Búgarður Oraigs var á eina hliðina takmarkaður með þykkum skógi, er lá me?S fram fljótinu á margramílnasvæði. Hin laufstóru risatrje, er þarna höfðu sta-SiS öld eptir öld ósnert af mannshönd- um, skýldu sverðinum fyrir sólarhita, svo vatnspollar stóðu í hverri dæld. Einskis manns fótur hafði troðið þessa jómfrú-jörð, nema ef Indíánar endur og sinnum hlupu þar umá veiSiferðum sín- uin, í þessum þöguia myrkviði var hin einmanaiega gröf hinnar ófarsælu Franc- iliu— grasi vaxin þústa á sljettuuni, Krossmarkið við höfuðgaflinn úr ótegld- um trjágreinum, er Toby haí'Si reist, var hið eina merki þess, að þústa þessi var gröf, Það var ekki fyrr en i þessu hvíluriími aS hin ógæfusama, góða og' fagra kona fann frelsi og hægð. Það var hjer enginn húsbóndi til að rjúfa hennar væra svefn. Dauðinn leys- ir háa og lága úr fjötrum. Það var stafalogn og dreirrau S kvöld- sólin var að síga til viðar, að hverfa að sýndist niSur í hið straumhæga, djúpa Missisippi fljót. Síðustu geistastaflrnir voru að hverfa af laufblöðunum og pollunum í skóginum. En jafnsnemma reis máninn í suðaustri og sveipaði láð og lög í silfur-grárri blæju. Það var í þessum ljósaskiptum að 2 menn þrengdu sjer um skóginn, eptir óglöggum stíg. Báðir voru með byssu um öxl og púð- urhorn hjekk við hlið þeirra. Sá er fyrirgekk var William Bowen; hinn var Ágústus Horton. ,Hvern sjált'ann andsk.... ertu að teyma mig, Bill?’ spwrði Ágústus esp- ur í skapi, er þeir námu staðar í litlu rjóðri, þar sem var enginn undirviður, en jötun-trjen umkringdu þaðáalla vegu, eins og hamrabelti. ,Jeg geri rá* fyrir að þú ratir ekki um þennan skóg í tunglsljósi, en við erum á rjettri leið, Mr. Horton’, svaraíi Bowen hlægjandi. ,Þetta er sá fyrir- heitni staður, þar sem þú átt a* hitta Englendinginn og þennan makalansa frænda þinn, Mortimer Pc-rcy, setn ætti að skammast sln fyrir að yfirgefa sitt hold og blóð og taka málstað Englend- ings á móti landsmanni sínum og frænda’. ,Andskotinn hafi hann’, sagði Ágúst- usi hálfum liljóðum. ,Bölvaðu honum sem þjer sýnist’, sagði Bowen. ,En, sem sagt, þetta er staðurinn. Við gætum sjeð negra-kof- ana hans Craigs, eflaufið á trjánom væri ekki svona þjett’. í þessu heyrðist þrusk í skóginum, á sama stígnum og þeir höfðu koin- ið eptir. Ágústus varð hverft við og spurði hvað þetta væri og svaraði Bow- en að þar mundu andstæ'Singar þeirra komnir. Það var og, því í sömu svif- um komu þeir Gilbert og Mortimer ljós. Við höfum líklega látið ykkur bíða’, sagði Mortimer, Við vorum að villast í skóginum einar 10 mínútur’, Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað: 9. tölublað (25.02.1891)
https://timarit.is/issue/151184

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9. tölublað (25.02.1891)

Aðgerðir: