Heimskringla - 25.03.1891, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.03.1891, Blaðsíða 1
kt’inda V. ar. Jír. Uí- Winnipeg, Man., Canacla, 25. marz 1891. Tolnbl. 221. DOMINION OF CANADa. Stjornar-tilskipnn. Af Honorable Edscar Dewdney, aðal- umsjónarmanm Indianamála. Með kveöju tilaUra, sem þetta kunna .ad sjá, eða sem það <zð einhverju leyti kann að konia við. t>ar e'Ssvo er me'Saf annars ákveSið í Ificum frá Canada b«'>i-Tb nefuil • 1 43‘ kap. afhinumyfirskoSuðu lBgam Cana- da ríkis, er neO.ast „Lðg viðvíkjandi Indíánum”, aS yflrumsjonarmaður Indi- ána-málanna megi, livenær sem hann a- lítur pað ÞjóSinni til heilla, meflopin- berri auglýsingu fyrirbjóía, a* nokkrum Indíána í Manitoba fylki eða nokkrum hluta þess, sje selt, gefií eða á nokkurn hátt látinn fá nokkur tilbúin skot eða jcúlu 3kot (fixed ammunions or ball eartridge), o„ hver sá sem pctta gjörir eftir að slikt hefir verið bannaS með auglýsingum, án skriflegsleyfis frá yfirumboðsmanni Indí ánamála sæti allt að tvö hundruð dollara sektum eða 6 mán. fangelsi, eða sektum og fangelsi, sem K> ekki yfirstigi $200, sekt eða sex mánaða fangelsi eptir geð- bótta rjettar pess sem málið er dæmt í. Kunnugt gerist: a* jeg, hinn ofannefndi Hon Edgar Dewdney, yfirumboðsmaður Indíánamálanna álítandl pað pjóMnni til heilla, og me*hli**jón af optnberri auglys iugu um sama efni, dagsettri nítjánda dag ágúst 1885, auglýsir hjermeö, að ' e* aftur fyrirboðið, að selja, .gefa eðaa nokkurn annann hátt láta af hendi við In- -díánaí Canada Norðvesturlandinu (the North-West Territories of Canada) eða í nokkrum liluta pess, nokkur tilbúin skot eða kúluskot; og nær petta forboð til og gildir um Indiána í Manitóbafylki. Sjer- hver sá sem án leyfis frá yfirumsjónar- manni Indíánamála,gefur,selureðaá nokk urn annann liátt lætur af hendi cið Indí ána í Canada Norðvesturlandinu, eða í nokkrum hluta pess nokkur tilbúin skot «ða kúluskot, mætir hegningu Þeirri sem ákveðin er i ofangreindum lögum. Þessutil staðfestu hef jeg ritað nafn mitt á skrifstofu minni íOttawa 27. jan- úar 1891. EOGAR DEWDNEY, aðal-umsjónarmaður Indíána-mála. Wi. MalOEj. VERZLAR MEÐ ALLSKONAR AKURYRKJU-ÁHÖLD. YjV mjöff s^líiður rtð sjá alla bændur, sem koma til Calgary, heimsækja sig til að skoða vörur sínar. Og Sefur ’JPP' lýsing:ar viðvíkjandi landtöku o. n. Mun- eptir merkinu. A. larris, Son & Co. 'VVrm. VI :»I<>n<*.> • (. L CMEHOS. dar me* matvöru, hveiti, korn og ð fóður; al'.t selt með lægsta verði. JL. I Cameron «lo ilfflöfior. árnsmiður. Járnar hesta og allt Þ'í líkt. Jolin Alexander. YALTER, NORTH DAKOTA. l^c 3E. IXcl>ei*t Verzlar með vanalegar vörur, sem búðir almennt hafa út á landi, svo sem mat- vöru, föt og fataefni, skófatnað o. fl. Cavalier, North-I>ak«ta. Hestar seldir, keyptir og Þeim skipt. Bain &■ CO. Atlantlc Avenue, (’iLliAliV, AIjTA. ALMEMAE FBJETTIR frá ÚTLÖNDUM. anmörk. Philipsen, kemisti, er Meyer verzlunarpjón í fyrra, r nú verið dæmdur til lífláts. og lesendur Hkr. muna, drap hann Meyer í verksmiðju sinni og sendi síðan líkið í kalk tnnnu til New York. Belfjia. Klerklynda ráðaneytið hefur látið í ljósi, að pað mundi fylgja peirri breytingu á kosnitiga- lögunum, að allir, sem búsfeður eru, hefðu kosningarjett. Við petta hækkaði tala kosningabærra manna í Belgíu úr 130,000 í 740,000, en svo lftur út sem líberali flokkurinn þar í landi sje alls ekki ánægður með þetta. Grikkluncl. Ameríkanski 'lforn- fræðingurinn Karl Waldstein liefur fundið leikhúsleifar og alls kon- ar skrautgripi í jörðu, þegar hann var að grafa eptir Eretria í Evböu. Eretria var reist á imdan Troju- stríði og Persar eyðilögðu hana um 490 árum fyrir Krists fæðingu. N'ore/pir. í nýja ráðaneytinu sitja: Steen og Berner ríkisráðherrar, og auk peirra Lange, lögþingisforseti, Konow, höfúðhólseigandi, einhver hinn auðugasti jarðeignamaður í Noregi, Blehr, fyrrum ákærandi fyr- ir ríkisrjetti, Holst, liðsforingi, Nys- nu, verkfræðingur og Qvam, lög- maður. Eitt sæti í ráðaneytinu er enn óskipað. Þýzkaland. Látizt hefurj Wind- thorst, aðalforingi kaþólsku flokks- ins og miðflokksins á pingi, fráhær gáfumaður og einkennilega mál- snjall, 79 ára gamall. Haun var hættulegastur allra andstæðinga Bis- mareks, meðan [Bismarck sat^Jað vOldum. ___ CZ Stó r-Breta land. Q Balf o u r írlands- ráðherra hefur heðið parlamentið um $280,000 styrk handa írum.—Par- nell og McCarthy-liðar eru í illind- um á lrlandi og lftur út |fyrir, að Parnell gmgi fremur miður.— Gladstone var nýlega í hættu stadd- ur, þvi liestar fældust fyrir leigu- vagni þeim, sem hann ók í, Glad- stone slapp pó óskemmdur, en vagnstjórinn var tekinn fastur, J>ví hirðuleysi hans eða aðgæzluleysi var kennt um atvikið. Napoleon keisarafrændi (bræðr- ungur Napoleons III.) dó í Róma- borg 17. p. m., 68áraað aldri. Hann var forystumaður keisaraflokksins á Frakklandi síðan Napóleon keisara- prinz fjell í Zululandi 1879. Napo- leon keisarafrændi var talinn gáfu- maöur að mörgu leyti og býsna vel að sjer, en hvikull pótti hann nokk- uð og í meira lagi vúð kvennfólk kenndur eins og títt er um konung- menni. Eptir erfðaskrá hans á yngri sonur hans Louis að taka við forystu keisaraflokksins, en að lögum keis- ara-ættarinnar er eldri sonur hans Victor rjett til þess borinn. Má vera, að Napoleon keisarafrændi hafi reiðstpví, að Napoleon keisara- prinz, sonur Napoleons priðji, liafði arfleitt Victor prinz að kröfum sín- um til keisaradómsins á Frakklandi en gengið fram hjá sjálfum honum. Napoleon keisarafrændi var giptur Klothildi dóttur Victors Emanuels, og pannig mágur Humberts Italíu- konungs. Rússland. Sergina bróðir keis- ara hefur nýlegaveriðskipaðurborg- arstjóri í Moskwa; hvað [>að gert til virðingar við Moskwa.—í gyðinga- ofsóknunum á Rú»slandi hafa 100 þúsund Gvðingar kastað feðratrú sinniog tekið landstrúna, hinagrisk- kaþólsku, 1 því skyni að forða sjer undan ofsóknunum, en þeim hefur ekki orðið kápan úr p>ví klæðinu, J>ví [>eir hafa orðið fyrir ofsóknum eins eptir sein áður.—Weichseln hefur flóð yfir bakkana og gert mik- ið tjón. Fullyrt er nú, að loksins sjeu að fullgerast samhands-sáttmálar milli Rússa og Frakka, náttúrlega gegn sambandi þeirra Djóðverja, Austur- ríkismanna og ítala.—Heyrzt liefur, að keisari liafi lítt vitað um moð- ferðina á Finnum fyr eu núna fyrir mjög skömmu og orðið liinn reið- asti, þegar hann frjetti allar aðfarir stjórnar sinnar þar í landi. Er nú fullyrt, að keisari ætli sjálfur að grípa í taumana og vernda þjóð- rjettindi Finna. Egyptaland. Frjezt hefur frá Cairo, að herskaparhúsið í Andur- man hafi sprungið i lopt upp; öll hús, er þar voru í nánd hrundu til grunna og um 100 Araba ljetu þar líf sitt. Á ítal’m er mikið um sjálfsmorð og hefur þeim alltaf verið að fjölga síðan 1871. Tekið hafa menn eptir því, að sjálfsmorð eru tíðari hjá ó- giptu'n mönnum en giptum. Apt- ur veita fleiri konur giptar en ógipt- ar sjer hana. Karlmenn skjóta'sig fiestir, en kvennmenu drekkja sjer, helzt á sumrum, þegar vatnið er ekki mjögkalt. FBA AMERlliU. BANDARÍKIN. Nú þykjast leynilögreglu-þjónarn- ir í Chicago loksins vera búnir, að festa hönd í liári Taseotts, þess sem myrti milljónaeigandann Snell fyrir 3 árum síðan. Dað hefur verið tek- inn fastur skeggrakari í Abberdeen í Dakota, sem samsvarar alveg lýs- ingunni á honum, eptir því sem inyndasmiður einn í Chicago segir, sem hafði tekið mynd af honum. The Dulutli Evening Ilerald hef- ur nýlega verið seld fyrir $10,000. Kaupandinn er M. B. Ilarrison, um- boðsmaður fyrir lieimssýninguna miklu 1892. Það er sagt, að John W. Young, sonur Brigliam Youngs ‘Mormona- postulans mikla, hatí nýlega fengið samning á að byggja 1500 mílur af járnbraut í Mexico. Fyrir ^verkið á hann að fá 2,500,000 ekrur af landi. Er mælt að hann ætli sjer að stofna- þar Mormóna-nýlendu. Montana er álitið mjög gott gull- námuland. Á síðastl. ári voru tekn- ir þar úr jörðu málinar, sem voru 47 milljóna virði. Væri þar nægi- legar brautir innan ríkis, er álitið að árlega mætti arðurinti verða*100 milljónir. Miljónaeigandi einn í Chicago ferðaðist fyrir hálfuj ári síðan með konu sína og dóttur tiljheitu laug- anna í Arkansas til heilsubótar konu sinni. Bóndi sneri síðan heim apt- ur, en þær mæðgur settust að á hó- telli við laugarnar. Mæðgurnar höfðu eigi verið lengi á hótellinu, þegar dóttirin varð dauðskotin í hó- tell-drengnum. Dau hjeldu þessu leyndu lengi vel, þar til 10. febrú- ar, að þau fóru til friðdóinara og ljetu hann gefa sig í hjónaband. Þegar gasnli maðurinn kom að sækja mæðgurnar, hafði dóttirin ekkert á móti því, að fara með honum, því hún var orðin leið á manninum sín- um. Ha*n var líka til með skilnað- inn, en $20,000 fekk hann þó fyrir eptirlátsemi sína. C a n a d a . E>rír úr stjórnarráði Canada eru þegar lagðir af stað til Washington, til að ræða um einhvers konar verzl unarsamband við Bandaríkin. Dessir menn eru Sir Charles Tupper, Sir John Thomson, og Geo. E. Foster. Seinustu frjettir frá Calgary og Gleichen Alberta segja, að nú þegar sje byrjað að sá þar í grendinni. Búist er við við verkstöðvun á öllum skóverkstæðum í Toronto inn- an skamms. Yerkameun heimta meira kaup en að undanförnu, sem verkstæðaeiu-endurnir hafa neitað að borira. O Járubrautarslys vildi til á Kyrra- hafsbrautinni nálægt St. John í New Brunsvvick 19. þ. m. Flutningslest sem var-á leiðinni þaðan, veltist af sporinu; vagnarnir lirúguðust hver á annan ofan oa moluðust sundur. O Skaði er sagt að hafi orðið mjög mikill. Sir Jolin Macdonald er alltaf las- Frá Ottawa frjettist, að ítalskur maður, að nafni Antonio Scarpello, helzti maður ítala í austurfylkjum Canada, hefur fengið brjef frá ein- hverjum ónefndum landa sínum í Pennsylvania. Brjefið er þess efn- is, að biðjan hann að safna saman eins mörgum samföndum sínum og hanu geti og koma tneð þá til ein- hvers staðar, er hann tiltekur í brjef inu.—Það er ásetningur ítala í Bandaríkjum, að hefna samlanda sinna, sem drepnir voru í New Or- leans án dómsatkvæðis nýlega. Þeir hafa nú þegar safnað saman um 3000 í Pennsylvania; hafa þeir alltaf lier- æfingar og hafa einsett sjer aðherja á New Orleans. Mönnum er safn^ð saman úr öllum áttum til áhlaupsins. Það kvað vera um 5,000,000 ítala í Bandaríkjunum og 100,000 í Cana- da, er því búist við að margir verði til að slást í leikinn, enda þótt álit- ið sje, að ítalir í Canada muni ekki vilja verða með Vinna við framhald Calgary- og Edmonton-brautarinnar, byrjar inn- an skamms. Fyrsla vagnlestin fór norður eptir henni 24. þ. m. FR J Fi T T A- KA F L 4 R ÚR IiYGGÐUM ÍSLENDINGA. Catgary, Alberta, 7. marz 1891. Þar e* Þ«vð er gainall og nýr og góður siður, í hinum menntatia heimi, að senda fregnpistla hvaðanæva til opin- berra blalSa, Þá finnst mjer Þ»ð fremur óviðkunnanlegt, að eigi skuli hafa sjezt ein einasta fregngrein iijeðan i liinum íslenzku Winnipeg-blöðum, nú í ein tvö ár, að undanteknum stuttum kafla úr brjefi frá mjer, er prentaður var í 18. nr. l(Hkr.” f. á. Jeg hefi Því fullkomna ástæðu til að ímynda mjer, að löndum miuuin hvervetna í Ameriku sje í meira lagi farið að lengja eptir att hej'ra eitt- hvað hjeðan, vestan undan Klettafjöll- unum. Til Þess að bæta núdálítiðúr Þessu, svona í bráðina, vil jeg biðja yður, hr. ritstjóri „Heimskringlu”, ats gera svo vel, að ijá eptirfylgjandi línum rúm 5 yðar heiðraða blaði. í efan-nefndum brjefkafla (dags. 23. apr. f. á.) get jeg' um, að síðstliðinn vet- ur hafi verið „einhver sá liarðasti”, er komið hafi hjer í mörg ár, og at! „engin veruleg eða stöðug hlýindi” sjeu enn komin. En Þeirra var eigi langt að biða, Þv'i strax daginn eptir (á sumardag- inn fyrsta) var kominn hiti og blíðviðri, og hjelzt sú tíð, að lieita mátti, allt til febrúar byrjunar Þ- á., að nokkrum dög- um undanteknum. Febrúar var aptur á móti mjög kaldur.—Til frekari skýring- ar set jeg lijer dálítinn útdrátt úr dagbók minni, er sýnir hvernig veðurátta liefur veri'S hjer, frá 23. apríl f. á. til febrúar- loka Þ- á. C ** az r- ^ |39S8 w >oí «o Ú) § ^ 'g ■ — 'r* -*-> >-< >C > V P £§)*2 KO ^ — eG a> K E 2 * 31 > —' tc r? cq 2 a Þann 7. júlí kom liingað sjerstök járnbrautarlest (Special Train) með hjer um bil 175 menn, og öll nauð- synleg áhöld til þess að byrja á byggingu Calgary & Edmonton- járnbrautarinnar fyrirhuguðu. Þ. 21. júlí var heil-mikið um dýrðir hjer í bænum, í tilefni af þessari brautar-byggingu. Mr. E. Dewdney, aðal-umsjónirmaðurlndí- ána-mála, erhjer var staddur, veltiþá úr flagi hinni fyrstu torfu til braut- ar-byggingarinnar. Að vísu var vinna byrjuð áður á brautinni, en eigi formlega fyr en þessi serimon- iu-viðhöfn var um garð gengin. Við þetta tækifæri hjeldu bæjarbúar stórkostlega veizlu. Sama dagrinn lagði Mr. E. Dewdney hyrningar- steininn undir vatnsdæluhúsið (The Pump House) er bvggt var bjer í bænum í sumar eð leið. Við Calgarv O * ‘g £, | -3 3 W! £"3 & Ú 2 HO 3 S 03 a .m-r-»'S3 X o C'C-r-»V- ctf JA '«5 Þess ber að gæta, að jeg tel það heilan dag, þó eigi rigndi, snjóaði o. s. frv. nema part úr degi, og suma frostdagana var engin snjókoma o. s. frv. Jeo- vil þá næst minnast á hinar helztu fratnfarir og viðburði, er orð- ið liafa hjer í bænum og grtennd- inni síðan síðastliðið vor. Dað er þá fyrst á dagskránni, að þann 11. júní var byrjað á að grafa drykkjarvatnsleiðslu-skurði (The Water Work) um þveran og endi- langan bæinn. Að verki þessu var unnið af kappi til 18. sept. Margir landar unnu í þessum skurðum og fengu þeir flestir ágætt orð á sig fyrir dugnað.—Kaup við þessa vinnu var $1.75—$2.00 á dag. & Edinonton járn- brautina var unnið til 22. nóv., og var þá [?] búið að fullgera brautina hjeðan til Red Deer, sem er um 80 mílur. Almennt kaup á brr.utinni við grunnbygginguna var $26 um mánuðinn og fæði, en við sporvegs- lagninguna (ThejTracklaying) $1.75 —$2.00 —C. & E járnbrautin teng- ist C. P. R. um eina mílu hjer austur af bæuum, Dar er búið að byggja stórt hringhús (Round- house) og fleiri byggingar, og allt útlit fyrir að þar rísi bráðum upp bær. Þann 11. nóv. var byrjað á að grafa saurrennuskurði (Sewers) hjer um bæinn. Verki [>essu var haldið að heita mátti stöðugt áfram til 30. jan. þ. á.— Kaupið var 20 cts. á kl. stundina. Margir landar höfðu vinnu við þennan skurðagröft.—Það sem búið er með af þessum saur- rennuskurðum, hefur kostað bæjar- stjórnina um $14,000, og eru þeir þó eigi fullgerðir enn. Hús fjölguðu hjer mikið á sfðast- liðnu sumri, og nú er ráðgert að settar verði upp bvggingar hjer að sumri fyrir $500,000.— Nokkrir landar liöfðu hjer vinnu síðastl. I sumar við húsabyggingar. Kaup- gjald $2,00—$2,75 á dag. Hjer í bænum er ein sögunar- mylna. Við hana byrjaði vinna, í vor eð leið, 14. maí, og stóð yfir til 21. okt. Vanalegt kaup við þá mylnu er $20,00—$30,00 uin inán- uðiun, og fæði. Veðreiðar og fl. skemmtanir fóru þá.—Skepnu eign landa hjer í bæn um er: 3 hestapör, 4 litla hesta (ponies) nokkrar kýr og hænsni.— Einn landi í bænum (J. F. Reinholt), heldur nú opinbert greiðasöluhús. íslenzkt kvennfjelag var myndað hjer síðastl. haust. Dað hefur stað- ið fyrir nokkrum skemmtunuin í vetur.— Lestrarfjelag vort, hafði skemmtisamkomu þ. 19. jan. þ. á. Skemmtanir voru: ræðuhöld, si>ng- ur (kór og sóló), samtal, hljóðfæra- sláttur, danz og kaffiveitingar. Dessir hjeldu ræður: Gunnlaugur Sigurðsson: um framfarir ísl. hjer vestan hafs. Sigurður Jónsson: um það, hversti miklu menn fengj.i á- orkað með eining og fjelagsskap, þó kraptarnir í efnalegu tilliti, værir eigi miklir. Indriði F. Reinholt: um aðal-skilyrðin, fyrir vexti og viðgangi hinnar lifandi (organisku) náttúru. Sæm. G. Sæmundsson: um að hjálpa sjer sjálfur. Jón S. Árnason las upp (ivitrun Carls XI”. Mrs. Chr. Christianson: um liðna árið, og þakkaði gestunum, í nafni fjelagsins, fyrir komuna. Undirrit- aður: um hin helztu næringarefni, samsetning þeirra, þýðingu og gildí fyrir líkamann, og hvernig meltirg- in gengur fyrir sig hjá manninuifi. Hljóðfærin, sem spilað var á, voru: Orgel og fiólín.— Samkoma þessi fór prýðilega fram; hún var yfir höf- uð að tala, ein með skemmtileg- ustu samkomum, sem jeg hefi verið á meðal landa minna hjer vestaa hafs. hjer fram á afinælisdag Victoriu drottningar (24. mai) og Dominion- daginn (1. júlí). Dessa daga mátti að vísu sjá margan hest ((spretta vel úr spori”, en þó er jeg í litlum vafa um, að beztu íslenzk>r reið- hestar mundu hafa borið sigur úr býtum, ef þeir liefðu verið komnir á kappreiðarílötinn. Dann 25. maí kom hingað ti.l bæj- arins sonur Victoriu drottningar, Arthur W. P. Albert, á heiinleið frá Indlandi. Honuin var fagnað mjög vel, þá við. stuttu stund er hann stóð Á hverju hausti er haldin hjer bnkfjár- og a kuryrkju - sý n ing. í haust eð leið fór hún frain þann 10. —11. október. Á sýningu þessari mátti sjá marga fallega skepnu og vel þroskaðan jarðargróða. Síðastl. suinar og haust, mátti heita arðsamt fyrir oss Islendinga hjer, að því leyti, að vjer höfðum allir nokkurn veginn stöðuga at- vinnu. og flestir af oss dágott kaup, eptir því sem iijer gerist. Aðinínu áliti, líður því öllum löndum hjer í bænum fremur vel, í efnalegu tilliti, tiú sem stendur.— 10 landar hafa keypt sjer lóðir hjer í bænum; af þeim hafa 7 byggt sjer íbúðarhús; aptur hafa 2 þeirra nýlega selt lóð- ir sínar og hús, af þeirri ástæðu, að þeir hafa í hyggju að flytja út á land, áður en langt urn líður. Einn af þeim 10, er keypt höfðu bæjar- lóðir, en eigi byggt á þeim, hefur sömuleiðis selt þær aptur. Enn- fremur hafa 2 landar byggt sjer í- búðarhús, en eng<ar lóðir keypt enn Siðastl. sumar giptust hjer í bæn- um þessar persónur: Gísli G. Dt>r- varðarson og Anna Guðrún Andrjes- dóttir, Magnús Steinsson og Ásta Salvör Þorvarðardóttir, Guðmundur ÞorJáksson og Guðbjörg Björt s- dóttir, Hróbjartur Einarsson oor Helga Helgadóttir. Aðfaranótt þess 3. nóv. siðastl. andaðist úr lungnabólgu, að heimili hr. Ólafs Goodinan hjer í bænum, Jón Jónsson frá Valþjófsstöðum í Núpasveit í Dingeyjarsýslu. Jón | sál var sagður mesti merkismaður af þeirn er þekktu liann. Hann kom heiman af íslandi siðastl. sun:ar. Jarðarför hans fór fram þ. 4. nóí., °g fylgdu honum margir landar til grafar. Enginn fullorðinn íslend- ingur hefur áður dáið í þessum læ. Nokkrir landar komu í sumar eð leið heiman af Islandi, og víðar að, hingað til bæjarins. En allt fyrir það fjölgar lítið löndum hjer, þvf þeir eru að smá tínast í burtu hjeð- an, einkum vestur að Kyrrahafi. f fyrra haust fór þangað Jóliannes Guðmundsson með fjölskyldu sína. Síðastl. sumar fór Gísli Sæmunds- son með sina fjölskyldu, og þ. 2. þ. m.fórn þessir: Loptur Guðmunds son, Árni Magnússon (báðir tneð fjölskyldu) og Jósef Lfndal. Seint í síðastl. ágústm., var lir. Chr. Cliristianson kjörinn og kostað- ur af nokkrum löndum hjer í baen- um, til þess að skoða land norður hjá Edmonton og víðar. Með hon- um fóru hjeðan 2 Norðmenn, og úr ísl. nýlendunni við Red Deer, hr. Stephán G. Stephánson. Þeim leizt vel á landið vestur af Edmonton, og tóku þeir þvi allir rjett á löndum þar. í fyrradag (5. marz) fóru hjer fram, sem annarstaðar í Canada, kosningar til sambandsþingsins. Fyr- verandi þingmaður fyrir Alberta, Mr. D. W. Davis, hlaut kosningu. Hann tilheyrir conservative flokkn- um. Sá er á móti honum barðist við kosningaruar, var bæjarstjórinn lijer, Mr. Jaines Reilly, er einnig þykist tilheyra concervative flokkn- um. Enginn úr liberal flokknum bauð sig frain við þessar kosniugar, eða ljet að neinu leyti á sjer bera, það jeg til visst. Heilsafar landa lijer i bænum, er yfir höfuð heldur gott.—Dessa daga, sem liðnir eru af rnarztn. liafa verið stillur og frost. Um hádaginn ígær og í dag, þiðnaði þó dálítið af sól- bráð. Ásgeir J. Hndal. i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.