Heimskringla - 25.03.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 25.03.1891, Blaðsíða 2
IIKlMSKRIXOIiA, WIWKIPKK, MA?i.,gá.MAR/ IHtfl. 55 £i kemur út á hverj- tim miðvikudegi. 5 1 um. E>ess konar trú á sig hefur tHkr.” aldrei heimtað og hún álít- | ur pað bæði heimskulegt og glanna- Útokfenduh: Wednesday by The Heimskkinola Printing & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St. - - - Winnipeg. Oanada. Blaðið kostar: Heill árgangur............. $2,00 fíálfur árgangur............ 1,00 Um 3 mánu'Si................ 0,65 Skrifstofa og prentsmiSja: 151 Lombard St......Winnipeg, Man. |y Undireins og einhverkaupandi blaðs- Ins skiptir um bústað er liann beðinn a5 genda hina, breyttu utanáskript á skrif- gtofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- earandi utanáskript. Upplýsingarum verð á auglýsingum 1 „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu blaðsins. Anlcelandic Ne'vs L af nokkru blaði, að lieiinta að paper • I “ Published every menn strax triíi sínum einhliða skoð unum, án f>ess að fá svigrúm til að melta málið og skoða f>að frá fleiri hliðum. RITSTJORI (Editor): Gestur Pdlsson. Hann er að hitta á skrifstofu blaðs- ins hvern virkan dag ki. 10—12 f. h. BUSINES3 MANAGER: Þorsteinn Þórarinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- is og frá kl. 1—6 e. m. Utanáskript til blaðsins er: The Heimskringla Printing&PvblisTiingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. V. ÁR. NR. 13. TÖLUBL. 221. Winnipkg, 25. marz 1891. SIAR TIL LÖGBEEGS. I. Pað hefur dregist nokkuð, að Jrað kæm:, fetta sv&r, einkum af p>ví, að meðan að kosningarhríðin stóðyfir, J>á komst svo litið annað að, margt varð að bíða, ogpegar hríðinni sleit, f>á varð f>etta, sem beðið hafði, að ganga fyrir, en svarið til LOgbergs að dragast, úr f>ví f>á líka kosning- arnar sjálfar voru afstaðnar, svo að svarið gat, hvort sem var,engin á- hrif haft á f>ær. Menn gætu nú spurt að f>ví, hvers vegna pá væri yfir höfuð J>örf á nokkru svari. E>að er saga að segja frá pví. Fyrst ætluðum vjer alls engan pátt að taka í kosning- unni, bæði af f>ví að blaðið var al- veg óháð báðum flokkunum og einkum og sjer í lagi af pví, að blaðið og blöðin hjer íslenzku höfðu undanfarandi alls ekki á nokkurn verulegan hátt reynt til að setja landa vora inn í Canada-pólitfk. Tfminn var svo naumur, að pað var ekki hægt að veita lesendum blað- anna fullnægjandi leiðbeiningu f Canada-pólitik, pví slika leiðbein- jngu, svo ítarlega og óhlutdræga, sem kostur er á, er ekki hægt að veita á einum mánuði svo, að les- endur blaðsins fái ráðrúm til að búa sjer til sjálfstæða pólitíska skoðun; til pess parf marga mánuði eða jafn- vel ár. Hægt er að segja, að flestir Islendingar hjer hafi svoljósa hugmynd um flokkana hjer og peirra efni, að par purfi svo sem enga undirbúnings-fræðslu. Það er sem sagt hægt að segja slfkt, en rjett er pað ekki,fremur heldur en margt sem sagt er. Sannleikurinn er, að allur porri landa vorra er fjarri pví, að geta í sannleika tek- ið pátt í hjerlendri pólitík. Af pessum ástæðum fannst oss pað sam- vizkusök fyrir íslenzku blöðin, að fara að skipta sjer af pólitíkinni hjer, úr pví að kosningarnar bar svo brátt að, að blöðin gátu ekki með bezta vilja búið íslenzka kjósendur svo undir kosninguna sem vera bar. Til pess að'geta átt kröfu á nokkr- um verulegum áhrifum purftu blöðin að heimta, að menii tryðu skoðunuin Idntaðeigandi blaös, án pess að purfa að eignast sannfæringu bvggða á verulegri umhugsun og rökum, sem til væru orðin af Nú lagði Lögberg á stað í kosningarhríðina og pað er synd að segja, að kosningardeilu-málin par væru skoðuð frá ýmsum hliðum og svo reynt til að leggja óhlutdræg- an dóm á. Nei, par var fram hald- ið hlið uliberala” flokksins á allt ann- að en stillilegan hátt; pað var meir að segja hreinn og beinn auglýsing- ar-blær á sumum ritstjórnar-grein- ur.um, svo hranalega einsýnn, að kaupmaður, sem er aú bjóða vörur sínar tii kaups, gat ekki farið stór- yrðari eð& frekari lofsorðum um vöru sína er. Lögberg gerði um fyrirætl- anir og málstað (tliberala” flokks- ins. Og pað,.sem mest er um vert, var, aðaldrei var minnst á mótstöðu- mennina nema eins og kvikindi og ef peir voru látnir heita menn, pá voru peir kallaðir bæði pjófar og lygarar. Svo kom nú pessi stór- kostlega saga, um að Lögbergi hefði verið haldið aptur i Selkirk l(af kvikindum stjórnarinnar”. Þaðreynd- ist náttúrlega tóm lýgi, en allt um pað, var petta brúkað sem sterk- asta liðsöfnunar-meðal fyrir líberala flokkinn og einkum til kaupenda- söfnunar fyrir Lögberg. Ritstjóri uHkr.”, sem til pessa hefur átt ýmsa góða kunningja í flokki Lögbergs- manna, talaði stöku sinnum um pess- ar mundir um pað við Lögbergs- menn, að slíkur ritháttur væri hvorki sæmilegur fyrir blaðið nje heppi- legur fyrir lesendur pess. E>essu var svarað með pví, að svona væri ameríkanski rithátturinn. Að svo stöddu máli verður ritstj. ttHkr.” að neita pessu, og þó væri, að petta væri rjett, pá er ekki par með sagt, að rjett sje, að ís lendingar geri sjer far um, að (aka pað upp, sem miður má fara, I pjóðlífi Ameríkumanna. Svona var málið vaxið, pegar (lHkr.” fór að taka pátt í kosningar- málinu; hún varð að gera pað sem hún aldrei hafði ætlað sjer, af pví að málinu var fram haldið með svo óumræðilegum hranaskap og svo alveg blindu flokksfylgi í Lögbergi, aðslíkt var lítt samboðið jafn-mennt uðum manni og pví blaði sty;rir. Þar var um málið ritað eins og lí berali flokkurinn hefði sannleikann einan fyrir sjer og meir að segja allan sannleikann. Nú er vitan- legt, að enginn hefur sá pólitískur flokkur risið upp á jarðríki, sem hafi haft sannleikan einan fyrir sjer og pvl slður allan sannleikann. Meira að segja, pegar einhver lfberal mað- ur, hver sem hann var, bauð sig fram I einhverju kjördæminu hjer í Manitoba, pá reis Lögberg upp til handa og fóta og hældi honuip svo, að varla fannst nokkur hans líki að vitsmunum og pingmanns-hæfileik um. Nú er pað vitanlegt, að sjer hver pólitiskur flokkur hefur mjög misjöfnum mönnum á að skipa, og pessir menn, sem buðu sig fram hjer í fylkinu, voru yfir höfuð engir sjer- legir garpar. En pað, sem einkum gerði úrslitin í pá átt, að uHkr.” fór að taka pátt 1 kosningardeilunum pó seint væri, var pað atriði, að toll afnáminu við Bandaríkin var haldið fram I Lögbergi svo einkennilega einstrengingslega og villandi fyrir almenning. Þar var pví haldið fram, að petta væri lífsatriði allra frjáls- verzlunarmanna, og til óumræðilegs að hafa pær afleiðingar í för með sjer, að tollarnir f Canada hœkkuðu yfir höfuð í stað pess að lækka og að Canada á pann hátt yrði pví nær úti lokað frá sfnum bezta markaði, Bretlandi. Enginn frjáls-verzlunar- maður f víðri veröld getur, grund- vallarreglum sínumsamkvæmt,geng- ið að pví, að afnema toll á litlum hluta ríkisins, einungis til pess, að purfa að hækka liann á öllum öðrum ogbaratilpessaðstækkamarkað hins tollfrekastá lands í vfðri veröld og auðga pað. E>að er einkennilegt, að merkasta verzlunar-tímaritið f Yestur-Canada, sem óháð er öllum flokkum, hefur sagt, að hinir liber- Ölu í Canada væru nú að yftrbjóða hina konservatívu í toll-álögum ein- mitt með pessu toll-afnámi á suður- landamærunum. Svo kom uHkr.” með greinar sínar uFullt tolhafnám við Banda- ríkin” og uHudson-flóa- járnbrautin” Greinarnar voru ritaðar i peim ein um tilgangi, að sýna mönnum dá- lftið aðra hlið á verzlunarmáluiri og pólitík Canada en gert vat í Lögbergi meðhinu of-lofaða og al-lofaða toll- afnámi við Bandaríkin; par var ekki sneitt með einu orði að Lög- bergi og pað ekki einu sinni nefnt á nafn; pað var bara ætlast til, að kjósendur fengju, pó um elleftu stundu væri, svolítið sýnishorn af öðrum skoðunum en pví, sem stóð í Lögbergi, en ritstj. uHkr.” vildi reyna til að láta kjósendurna bera skoðanirnar saman, melta málið og búa sjer svo til sannfæringu. Þetta gat uHkr.” pvf fremur gert, sem hún var óháð öllum flokkum; pað hafði enginn flokkur boðið henni fje til að vera með sjer og hún hafði ekki boðið sjálfa sig upp, til pess að sá hlyti sig, sem hæst byði á upp- boðspinginu. E>essar greinar ltHkr.” voru svo lagaðar, að hver heilvita maður gat sjeð, að pær voru lausar við alla flokka og höfðu engan ann- Svo byrjaði Fundarhúsið var nú fumlurinn. | sem ritstj. Hkr. hjelt alltaf fram og fyllt pegar í I sem hann dags daglega lagði byrjun af Lögbergs flokk, mest- megin af ókosningarbærum mönn- um,svo aðpeir sem voru gagnstæðr- ar skoðunar og Lögberg og komu f stór-flokkum síðar um kvöldið náðu ekki inngöngu. stöðu sina í hættu fyrir, svo, að Hkr. væri skyldug til f hvert ein tes, Seneca, höfundar Vedabókannn, eða aðrir á vorum dögum, sem rita um trúar- brögð pað sem þeirra eigin skynsemi flnnst vera satt. Encir af pessum hafa þá ritaS undir guðlegu alræði, heldur asta skipti að fara í kjölfar f-ðg- j j,ag sem peim hefur sjálfum hugsast t bergs, meira að segja án pess að , hreinskilui samkvæmt peirra takmarkaða parpyrfti að tala eitt einastaorð um. j skilningsþroska. Af pessari skoðun Próf. Fundarstjóri spurði strax, hvort nokkur vildi tala fyrir hðnd konser- vativa flokksins, en par gaf sig eng- inn fram. Ritstj. uHkr.” bað um orðið frá óháðu sjónarmiði og var pað veitt. Þegar ensku ræðunum sleit, kallaði fundarstjóri ritstj. pessa blaðs fram. Auk hans höfðu peir ritstjóri Einar Hjörleifsson og fyrr- verandi ritstjóri Jón Ólafsson beðið um orðið. Ritstjóri pessa blaðs bað fundarstjóra að lofa sjer að tala á eptir báðuin hinum og spurði fund- arstjóra, hvort pað væri tilætlun hans, að han'n, ritstj., talaði á und- an báðum hinum, sem vitanlega litu á málið frá gagustæðri hlið, og hvort hann pá fengi ekki leyfi til að tala optar en einu sinni; en pvf var alveg neitað. Lolts fjekk pó ritstjóri uHkr.” leyfi til að tala milli beggja hinna, en pvf var alveg neitað, að hann fengi að tala optar en einu sinni. Ræða Einars Hjör- leifssonar var, eins og áður hefur verið tekið fram í pessu blaði, ein- tómar háðulegar glósur og illgirn- islegar getsakir til uHkr.” og par af leiðandi til ritstjóra hennar. Það var ofboð hægt að tala um málið án skamma, pað hafði uHkr.” sýnt í sínum greinum. Meðal annars var f ræðu E. H. tekið fram, að einung is síðasti hluti greinarinnar l(Fullt tollafnám við Bandaríkin” væri skrifuð af einhverri sannfæringu, eða með öðrum orðum var par fyllilega Hann sagði líka, að á móti skoðuti Lögbergs væru ekki lijer i bænum nema eitthvað 2—3; en pegar til kosningannakom reyndustpeir reynd ar um 50, og heldur fleiri en fylgi- fiskar Lögbergs. Hann sagði líka, að hver einn einasti munnbiti, sem maður borðaði, og hver ein einasta flík, sem maður klæddist, væru toll- uð, og allur sá tollur yrði afnuminn ef toll-afnámið við Bandaríkin kæm- ist á. V jer setjum petta hjer, sera inerki pess, hvað hann leyfði sjer að bjóða áheyrendum sínum og öllu var tekið með lófaklappi. Eptirfundinnhaföi einhver 4l’nönu” skrifað skýrslu um liann i blaðið t,Tribune” hjer í bænum. Blaðið tlTribune”, fyririnynd Lögbergs í pólitikinni, var ekki sjerlega vant að sannleikanum um pær mundir, en sú skýrsla hefur pó lfklega kór- ónað allt, pvf par var tæplega nokk ur stafur sannur. Ritstj. Elkr. sagði minnsta kosti ekki eitt einasta orð í pá átt, sem par er hermt. Höf- undurinn er að sögn íslenzkur og í stjórn Lögbergs. Briggs leifiir þá, aö lærisveinar hans eiga einungis að aðhyllast þær kenning- ar ritningarinnar, sem honum flnnast vera sennilegar, en kasta hinum, sem lýsa þekkingarleysi og hindurvitnum rithöf- undanna frá eldgömlum tímuin. Á þessum grundvelli er byggð sú guð- fræðislega menntun í ritningunni, sem Próf. Briggs ætlar prestaefnum Kal- vinsku kirkjuunar. Blöð kirkjunnar, álíta að úrlausn þessa mikla spursmáls heyri undir úrskurð kirkjuþings, en ekki Próf. Briggs eða annara einstakra manna. Ef trúarskoðun Próf. Briggs er haidið áfram, fellur öll tlWestminster”-trúar- játning kirkjlliinar, sem er byggð á þeirri kenning, að ritningin sje innblásin af gutsi og sje hin eina áreiðanlega regla fyiir trú manna og líferni. Ef ritning- in er ófullKomin bók— að nokkru leyti ósönn— þá er hún eltki innblásin og hef- ur ekkert guðlegt vald; skynsemi og ástæður eigaatiráða en ekki rituingin. Vjer getum ekki sjeð livernig kirkjan getur komizt undan a5 ræða þetta mál og gerum nú ráð fyrir, að kirkjuþingið komizt að gagnstæðri niðurstöðu ogPróf. Briggs. Ilver verSur þá afleisingin? Mun skólastjórnin reka liann frá em- bættií Vill hún ekki heldur kasta frá sjer yflrrátSum kirkjunnar yfir skólanum, og láta áhangendur skólans og þessarar nýju kenningar ganga sinn eigin veg samkvæmt þeirra .-igin skoðun? Næsta Ritstj. Hkr. hefur litla von um> kirkjuþing verSur frótílegt. að hann verði nú lengi hjer vestan j (New York Sun). an tilgang en pann einan, að reyna til að sýna pað, sem ttHkr.” áliti vera satt í pessu máli, án pess að gera pað í pjónustu nokkurs flokks. Hún hafði svo opt áður ótvíræðlega lýst pví yfir, að hún væri móti öll- um tollum að reglunni til, og par sem hjer var ekki að ræða um toll- afnám yfir höfuð, hlaut hún að mæla móti peirra málstað, sem höfðu mesta tollana í för með sjer og í >essu efni var pað liberali flokkur- inn. Svo kom nú fundarboð Lög- berginga. E>ar í stóð, að uallir ís lendingar” væru velkomnir. E>essu samkvæmt ætlaði ritstj. ttHkr. ’ að koma á fundinn, ekki til pess að rífast eða lenda í neinum illdeilum, heldur eiuungis til aðstanda við pess- ar greinar, sem staðið höfðu í ttHkr. og verja pann málst&ð, sem pær höfðu að geyma Daginn áður en fundurinn var haldinn, hitti ritstjóri ttHkr.” einn af allra-beztu kunningjum sínum, Lögbergsmann, einn hinn dreng- lyndasta og hreinlyndasta rnann, sem ritstj. ttHkr.” hefur nokkru sinni pekkt. Þessi maður bar pað upp á ritstj. ttHkr”, að blað hans væri keypt af konservativa flok'knum, til rrenu 1 ÖKVII av «... — - ~j Oöw o •2000-möliina, ,.,n LOnb.rgnmní- b.rg.hlib, H.nn ,.i. ,kki,h..«ha„n «« f “f T n , ... s . Ur að. Noi liggur í tjaldi smu dauða- urinn hafðigetiðum viðritstj. ttHkr.” er peim mun ljelegr, en allir aðrir drukkinH ((g veit ekki að hann er nak_ daginn áður, væri sannur. Síðan j menn til að eiga i blaðadeilum, sem -nn Qg er sa eini sem var kosinn til reyndi ritstj. ttHkr.” að bera hönd hann er ófúsari til að leggja út í stjórnarí örkinni vegna hans góðu yflr- fyrir höfuð sjer og blaðs síns bæði pær. En nú verður hann að reyna burða,—Jakob laug etf föiSur sínum, og að þvi er rógburðar-söguna um pað; par er ekkert undanfæri. er Þó sjerstaklega i velþóknun guðs,- r n . Samson stérki er í önnum að veiða tóur,. mútuna snerti og málstað pann, er Vegna sóma blaðs.ns og vegna I ^ ^ brennt ^ korn Fi]isteanna blaðið hafði tekið, að pví er toll- lesenda pess, er nauðsynlegtað svara I ð& hann þarí-að drepa 30 af peim til a« málið snerti. Undir eins og rit- mótbárum peim, sem komið hafa ^ I eignast fötin af peim eða a*5 drepa 1000> stjóri ttHkr.” hafði lokið máli sínu, Lögbergi móti peim pólitisku skoð- af þeim með asnakjálka, eða að leika hafs; pað starf, sem hinn hafði sett | sjer, að reyna til að koma á veru- legci og gagnlegri samvinnu milli beggja blaðanna til gagns og sóma fyrir pennan litla hluta pjóðflokks II. Brot tr ræio. Presturinn, Dr. Boardman i Phila- iynr dciuhhi ] J--------- J , , , delphia, sagði fyrir stuttu í ræðu sinni:: vors, sem býr hier í landi, hefur af _ . . . ..... ’ J J ,tÞað er erhtt að geta komizt til sam- einhverjum glannaskap og lirana gimjjuggj vjg siðferðisupplag söguhetj- skap eða ósegjanlegri illgirni verið anna i gamla testamentinu, þegar vjer "efið i skyn að orðrómurinn um I leikið sjer &ð eyðileggja frá Lög- «tum í ritninguna. og virðum fyrir oss " J __ híP.r crrá.t.lpo’n ndnftir hf»ir orn habtf-- kom E. Hjörl. fram aptur og Unum, sem staðið hafa í Hkr. hjeltræðu, án pess að ritstj. ttHkr. væri gefinn nokkur kostur á, að tala >ar á móti. E>á fyrst bauð fundar stjóri ritstj. Hkr. að tala á eptir Jóni Ólafssyni, en ritstj. Hkr. var ekki nógu lítillátur til að piggja boðið, pví að hann vissi af reynsl- Það verður gert næst. 11 1 sjerí ástarfari vitS Dalíla og þó var hann ttgufli helgaður allt frá móðurlífl”.—Da- víð sem tók Batseba og sendi dauðadóm- inn yfir mann hennar til Rabba sem bið- ur óttalegustu óbæna saklausum konum og börnum (Sálm. 109), var svikari, hór- karl og morðihgi,—en samt var hann ttmaður eptir guðs hjarta”! Bræður minir og systur, gangið ekki í siðferð- booiö, pvi ao naim viss, m reyusr-i [Vjer minnum lesendrr ttHeims- „ . -- - •. „ „ ,, 1! kringlu” á, að undir uRaddir frá almenn- isfjelag við pvílíka rnenn! Jeg tek ekki unni, a . y I jngj« er paö ekki ritstjórn blaðsins, sem ^jnn drukkna Nóatil fyrirmyndar í bóf- að halda, fengi náttúrlega báðir að talar. fíver maíur getur fengið færi á hinn ^ j hreinleika) hinn talaá eptir honum aptur, og hvttð t^eu'"Lveg^ga^tæ'ðar tkoðunum I Ijúgandi Jakob í sannleiksást nje binn sem ritstj. Hkr. segði máli sínu 1 ritstjórnarinnar, en menn verða að rita morðgjarna, hatursfulla Davíð i bróður* stuðnings, pá var ætíð hægt að gera sæmilegaog forOast persónulegar skamm- ást”. „ , . „ ir- auk þess verða menn af rita um ‘> pað ónýtt með marklausu oröa- ei;thvert það efni) 8em almenning að | glamri og hringlanda í stað ástæðna, einhverjuleytivarðar]. og svo ópum og óhljóðum par sem ! annað dygði ekki til; áheyrendurnir áfundinum voru ekki proskaðri en ! en svo. Svona er pessi fundarsaga og biðjum vjer lesendur blaðsins af- sökunar á pví, hvað hún er hjer langorð, par sem pó stuttlega er buið að minnast á hana áður, en Tveir kaflar. (Þýddir.) 1. Merlisatrili. SVAB frá Eirlki Magnússyni til G, sem greininaá í Hkr. 15. þ. m. póstmál ísl. greinast, að lögum, í tvennt: i n n 1 e n d póstmál og ú 11 e n d póstmál; og eru hiu síðar nefndu heitin öðru nafni sameiginleg póstmál, þat! er: rikis-póstmál. Innlendu póstmálin á- kveða stöðulögin (og stjórnarskráin) með orðunum: tiPóstgöngur á íslandi”, og yfir þeim ræður stjórn fslands—yfir að vera með honum í kosningunni, fyrir 12000. Hann hafði pað vitan- lega eptir öðrum. Ritstj. ttHkr. brást reiður við, eins og von var, pví hann vissi pað með vissu, að Hkr.” hafði ekki fengið eitt einasta cent fyrir sína frammistöðu eða ætl- ast til pess að fá laun. Kunningi hans sagði honum, að hann pyrfti alls ekki að bregðast reiður við, pví petta væri algeng saga, sem öllum væri kunn, pó lágt færi. ' Ritstj. ttHkr.” var ekki í neinum duio ao . Þær skoðanir ábiblíunnioguminn- pelmeinum, velaömerkja. Yflr sam- . , . . ... a komu fram í eiginlegu póstmálunum ræður stjórn rik- vjer verðum að segja hana greim- blástur lieilags anda, lsins e j n> þvi að) eptir stöíulögunum og le^a af því að þessi fundur varð 1 ræðu peirri, er prófess l, ræ stjórnarskránni helir ísland ekkert at- stæða til pess, að sambúð blaðanna við “LTDÍOn Theol°gÍ< a ' Seminary” | kvæíi í þeim málum, meðan það heflr liagnaðar fyrir Canada, par «»“ | vafa ^ hvaðan sagan. væri up, sannleikurinn var, að enginn óháður | frjáls-verzlunarinað'.r í öllu Cana- i da-veldi hjelt tollafnámi pessu fram, af peirri einföldu ástæðu, að tollaf- ,iu ttv.u.«« ------- - - | kvætíi í þeim málum, meðan það heflr Dr. Briggs, flutti, um leið og hann eigi fulltrúa áríkisþingi. Um þetta tjá- ' •“ ir engum að þræta, því þetta vita allirís- lendingar að er dagsanna, þeir sem neita því öldungis eins vel eins og þeir sem því játa, því það er fastur lagastafur. Eun hjer liggur til sönnunar fleira en þau lög, sem ákvefia hina stjórnar- legu stöðu íslands í ríkinu. Þegar Ilan- ir gáfu út stöðulögin—og skyldu menn ekki gleyma því, að það er ríkisdagurinn sem heflr gefl* þáu út. og því rikisdags, að láta til sín taka, ef þau eru rofln að nokkru af stjórninni)—þá stóð nú svo á, að því er til póstmála kemur, að ríkits hjer breyttist alveg, breyttist svo, I ^ yið emhættinu, hafa vakið blaða að pað eru engin líkindi til, að hún storm \ mörgum flokkum kristinnar komizt aptur í gamla horfið um lang- kirkju, sem í einu hljóði álíta þær eyki an tíma. Dað var eptirtektavert, leggjandi fyrir þá trúmanna, að ritningin _ „ , , . * . „r Uie guðs opinberaða or ð, og að að E. H. í byriun ræðu sinnar gat J * pær muni verða til þess, ali fella grund- pess, aðhannhefði búizt við, afl I ^ ^ gömlu guðfræði. allt og allir yrðu á sama míl 1 I Blöðinsdgja, að ef rifningin sjeóáreiðan- og Lögberg, af pví að menn væru ]eg bók> eing og próf. Briggs tekurfram, nú orðnir hjer svo sáttir og sam- með ósannindum, er mannleg skynsemi mála vegna viðburðar sem orðið hefði og þekking verði a* greina frá sann- siðastliðið sumar. Hann hafði nátt- indum bennar, þá er hún komin niður Danmörk var b u n d i ð p ó sts am n s'oastlioiö su | nnara trúarrita. hún verður þá ingumviíöllþau nki, semþaðvarþá pví að skoða málið frá öllum hlið-| námið á suðurlandamærunum hlaut runnin, nefnilega frá Lögbergs- mönnum, og honum fór aö finnast, að meðölin gætu verið í meira iagi misjöfn, pó pau væru kölluð ttli- beröl”. úrlega ekki með einu orði borið sig 1 saman við rilstjóra Hkr., en samt vissi hann, að Hkr. niundi fylgjast vneð sjer að málinu. Hann Jiafði auðsjáanlega skilið friðarstefnu pá, mannleg smí«, mörkuð með mannleg- urn ófullkomleikum, en alls ekki ómot- mœlaulegur guðsorða-sanuleikur. Mós- , Duvíð, Jeremías, væru þá ekki fram- ar innblásnir af guði, en Bl&to, Sokru- I komið í skjalbundið póstsamband við. Þessir samningar tilskyldu, meðal ann- ars, ivS hið dauska ríkí skyldi standa skil á þeiin póstávísunum, sein íbúar rikisin3 þurftu að senda til samninga ríkjanna. sem og ti þeim, vr frá samningaríkjun-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.