Heimskringla - 01.04.1891, Síða 2

Heimskringla - 01.04.1891, Síða 2
HKinMKKI»l(>LA. WISiXlPKi; JIAX.. 1. APBIL ISiH J) kemur út á hverj- um miðvikudegl. (íXlUilUMU.XXUg,lU j An Icelandic News- paper. Published e v e r y Útgkfendur : Wednesday by The Heimskringi.a Printing & Publ. Co’y Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St. - - - Winnipeg, Canada. Blaðið kosta-: Helll árgangur........... |2,00 Hálfur árgangur........... 1.00 Um 3 mánufli.............. 0,65 Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St.....Winnipeg, Man. HTUndireins og einhverkaupandi blaðs tns skiptir um bústað er hann beðinn að senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr earandi utanáskript. Upplýsingar um verð á auglýsingum í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu stofu blaðsins. RITSTJORI (Editou): (iestur Pálmon. Hann er að hitta á skrifstofu blaðs- Ins hvern virkan dag ki. 10—12 f. h. BUSINES3 MANAGER: Þorateinn Þórarineson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg is og frá kl. 1—6 e. m, Utannskript til blaðsins er: TheHeimskringla Printing&PublMingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. V. ÁR. NR. 14. TÖLUBL. 222 Winnipkg, 1. aprí! 1391. TIL L 0 G /.’ E R G S. II. !>að var svo sem auðvitað, f>eg- ar systurblað vort h'ögberg fór að gera pólitikina í uHkr.” að um- talsefni, pá mundi blaði voru ekki valin orðin af betri endanum. Það var heldur ekki gert. Það var svo sem auðsýnilegt, að Lögbergi fannst |>að ^iiin mesta fífldirfska af uHkr.” að vera að gefa sig við pólitík móti Lögbergi. Ef uHkr.” hefði farið í kjölfar Lögbergs, tekið undir sömu lofgjörðarsálmana, sem [>ar stóðu, um allt, sem uliberalt” nefndist, hvort heldur pað var liberalt í raun og veru eða ekki, pá hefði allt far- ið vel oo- ekkert rifrildi orðið. En O pegar Lögberg sá að uHkr.” hafði aðra stefnu í pólitíkinni, pá var svo sem ekki að sökum að spyrja. Þetta uergelsi” í Lögbergi bjó til yms nýstárleg illkvittnisleg orð til 4Hkr.’ svo sem að uHkr.” sýndi pá rögg af sjer, að fara að tala um pólitík— pó öllum sje vitanlegt, að uHkr.” hefur flutt langtum lengri, fleiri og ýtarlegri greinir um pólitfk íslend- inga vestan hafs, en Lögberg með öllu montinu og sjálfbyrgingsskapn- um—og að uHkr.” hefði Udubbað” sig upp—orðinu udul>bað” stolið frá .1. Ó. og af honum svo margbrúkað að nú rýkur pað ekki í höfuðið mema á litlu heilunum” af Lög bergs-lesendum—allt satnan til að sýna á hvaða óumræðilega háu póli tisku fjalli Lögberg stæði, meö stóran hóp í kringum sig, par sem uHkr.” er bara einstæðingur á jafn sljettu. Já, víst stendur Lögberg hátt, alvptr á satna hátt og uJeppe á Fj tlli” hjá Holberg tneðart hann var barún. JÞað er bara ímyiidun, umadama Lögberg”, eigin ímyndun og ekkert annað öll pessi mikil- rnennskal berali flokkurinn, ef hanti kæmist! að völdum, gengi að hverju eiuu, setn Bandaríkjastjórn fari fratn á. En hitt hefur hún sngt, að Banda- ríkin mundu ráða mestu í satnuitig- ununi milli ríkjanna. Og við pað stendur uHkr.” enn. Það parf hvorki stóran mann nje sterkan, hvað pá heldur blað með öðrum eins pólitiskum skynsetnis-regingi og Lögberg, til pess að sjá, a.ð petta er sannleikur, satmleikurinn og ekkert annað. Oll blöð Banda- ríkjanna, allir menn sem á inálið hafa minnst, bæði iiinan pings og utan, Bandaríkja-megin, líta alltaf svo á inálið sem Bandaríkin eigi að ráða öllu nteð sattininginn við Cana- da, svo pað er svo setn ekki gripið úr lausu lopti pað setn uHkr.” hef- ur sagt um petta atriði; Canada hefur ekkert bolmagn móti Banda- rtkjuniím. Það vita allir menn, sem einhverja menntun hafa hlotið og sem eitthvað vilja vita, að pegar stór-ríki og smá-ríki setnja, pá er pað alltaf stóra ríkið, sern hefurbæði tögliu og hagldirnar gagnvart smáa ríkitiu. Þetta sannar saga heims- ins frá fyrstu byrjun allt fratn á peunan dag. Bandaríkjamegin hef- ur heldur ekki verið farið dult með, hvað pað ætti að kosta, toll-afnám- ið á Suður-landamærunum o: full - komna verzlunar-einingu milli heggja rikjanna, par í talið sö/nu tollar gagnvart öllum öðruni ríkjum og svo fulla pólitiska einingu við Bandaríkin sem allra fyrst. Vita- skuld hafa garparnir í liberala flokkn- um aldrei sagt í kosningar-rimm- unni, að svona stæði málið, skoðað frá hlið Bandaríkjanna. Nei, pað sem mest hefur vantað hjá peitn lí- berölu í allri pessari kosningar- hríð er hreinskilni. Haynaðurinn t’ið petta tollafnám hefur verið skoð- aður frá öllusn hliðum, honum hef- verið lýst og úr honum gert 'triikið, en aitlrei hefur verið gerð grein fyrir, hverniy hægt væri að ná pessum gæðum, hvað pau kost- uðu og hverjar yrðu afleiðingarnar. Eitt hið merkasta blað í Canada, óháð öllum .flokkum, hefur lýst peSs- um afleiðingum pannig: uÞá yrði tolltnúrinn á landamærunum (Banda- ríkja og Canada) rifinn niður og mun pað komast næst, að allt petta fimbulfambur utn toll-afnámið við Bandaríkin, Uunrestricted reciproci- tv”, var frá hlið líberala flokksins hreint og beint kosninyar-ayn. Flokksforingjarnir vissu, að toll-af- náin Ijet vel í eyrum alpýðu manna oor að flókiu verzlunar-ocr samnintrs— o o r> mál stæðu langt fyrir ofan skilning meginporra manna og auk pess vissu peir, að sutnir inetttt hjer í Canada litu til sameiningar, fullrar satnein- intrar við Bandarikin, eins ou' til fyrirheitna landsins. Allt petta fltti að hjálpa (lokknuin til valdanna. Lögberg sá ekki en trúði. Ert er pað nú í raun og veru rjett, að láta pólitiskan flokk kotnast upp til vald- anna á lyga-stiga eða reisa sjer há- satti úr tómu hútnbugi til að setjast á og stýra frá stóru ríki 'í Oss fyrir vort leyti finnst pað ekki rjett. Ef foringjar flokksitis hafa ekkert ann- að haft á hjarta en petta fyrirhugaða toll-afuátn—og annað heyrðist svo setn ekki nefnt á nafn í kosnincra- O hríðinni—-, ef peir hafa ekkert stór- virki haft fyrirstafni, ekkert til pess að veita Canada-veldi meira lífs- og framfara-afl og einstaklitigunutn par meiri hamingu, ja, pá fór vel, að peir urðu undir í kosningunum, pá höfðu peir engan rjett til að kornast til valdanna. (Framh.). leggi seflla sina undir eins og þeir hafa borgað þá með peningum? Þur til ber nú fyrst og fremst sú grundvnllarregia, að ekkert skuldabrjef getur hljóðað upp á fleiri peninga en ákvseðisverð pess til nefnir. Þar næst pað, að bankar, sem í alira bezta lagi eru, hafa að eins peninc fyrir peningsvirði hvert sem ákvæðís- verð skuldabrjefa feirra hljóða upp á. En enginn þeit'ra heflr tvo, prjá, fjóra— EINKENNILEGAR SÁLAR- GÁFUR. Þegar jeg las í 9. nr. aukaútg. Fjall- konunnar ritgerðina: Vísindaiegar rann- sóknir um sálarlíflð, ()g \ [ðtumi 7. bitidi ritger'Sina um Dáleiðslit ogsvefngöngur, þádatt mjer i hug maður nokkur, er jec eða óendanlega marga peninga fyrir j ætla að skýra frá, sem jeg þekkti heima hvert peningavirði í ákvæðis upphæð skttldabrjefa sinna. á Fróni í sveit þeirri, er jeg flutti seiti ast úr, sem mjer finnst afi hafi yfirnáttúr- lega sálar-lífs-eiginieika, sem heyri und- ir þær vísindalegu rannsókuir, sem þar er talað um. fratn að skynsemi, í veraldlegu, í með- aliagi, en hefur náms- eða sálargáfur í betralagi, er áreiðanlegasta og bezta hjú. G. E. En afialatriðið er þetta: Sje seðlar leystir inn fyrir peninga holt og bolt, o: eptirlitslanst, og gefnir út aptur á sama hátt, þá veit bankinn aldrei ltvaS mikiK hann kann að borga út fyrir faisatSa seNla fyrst og fremst, og, i öðrtt lagi veit aldrei sitt rjtíkandi ráð um það, livað mikla . sktild si útgefnir seðlar búi á hendttr ! aMn; hann ,alar uFpdr svefni og syngur honum—liann sigldi stvrisiaust í strand- 1 uiidir rjettum uótum, þau sem hann Maður þessi heitir Jóhannes og er Jónsson, á að gizka milli 20 oa 30ára aö laust liaf ófyrirsjeðra skulda. Ntí er þatf sagt, er jeg vildi sagt hafa, áðttr en jeg held áfram hinni grátlegu finanz-sögu íslands þaðan sem jeg hvarf frá áðan. Þegar stjórn íslandser búin að láta landssjóð, tapa lOOpc. á innleystum skuldabrjefum sínum fra Ríkissjóði;— hvað lætur hún þálandssjóð gera við þau? 1D£1 NAAIÍ frfl. Eiríki Maynúseyni til G, sem greininaá í Hkr. 15. þ. m. [Vjer minnum iesend tr (1Heims- kringlu” á, að undir ((Raddir frá alinenn ingi” er það ekki ritstjórn blaðsins, sem talar. Hver malSur getur fengið færi á að láta þar í ljósi skoðanir sinar, þótt þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sæmilega og forfiast persónulegarskamm- ir; auk þess verða menn afi rita um eitthvert það efni, sem almenning að eiuli verj uleyti varðar]. færður á útjaðra beggja ríkjanna. Og par sem Bandaríkja-tollurinn er mikið hærri en vor tollur, pfl pýðir pað toll-luekknn hjer í Canada úr 30 í 60 pct”. Vjer skulum nú taka fyrir helztu atriðin. Fyrst er nú pað, að Lögbei segir, að ((Hkr.” haldi, að pegar Bandaríkin og Canada fara að semja um toll-afnámið, pá verði pað Bandaríkin sem ein ráði öllu og komizt líberali flokkurinn að völd- um, pá ætli hann að ganga að hverju einu, sem Bandaríkin fari fram á. Hkr.” hefur aldrei sagt, að li- Lögberg hefur reyndar sagt, að pað væri ekki liætt við, að líberali flokkurinn tæki neinum afarkostum frá hlið Bandaríkjanna. Getur vel verið. En pví var pá flokkurinn að halda fram pessu tollafnámi við Bandarlkin ejitir að Blaine sjálfur aitk allra manna annara setn utn tnálið töluðu i Bandaríkjiiuum og allra Bandaríkja-blaðanna var bú- inn að segja alveg skýlavst, að petta toll-afnám á sttð ir-latidamærunum fengist ekki, nema Canada gengi í algerða verzlunar-eining við Banda- ríkin, eða með öðrum orðum, að toll-afnámið fengist ekki nema með aJarkostum‘i Bjuggust peir við Laurier og Sir Richard Cartwright að snúa Blaiue og Bandaríkjastjórn- inni, eða hafði Lögberg von utn, aö Bandaríkja-stjórnin mundi láta bug- ast, ef Lögberg legðist á eitt mál með peim Laurier? Nei, sannleik- urinn er, að líberölu foringjarnir yáta aldrei haft nokkra voti um, að pessir samningar við Bandaríkin tækjustsvo, að Canada hefði nokkurn hagnað af pví. Oss dettur ekki í hug, að ætla, að Lögberg hafi ritað á móti betri vitund í pessti toll-máli. Oss pykir meira að segja ofboð sennilegt, að það hafi ekki vitað betur. En vjer vonum, að Lögberg fyrirgefi oss, pó vjer ætlum Laurier og Sir Riehard meira pólitiskt vit en pví. Sannleikanum í pessu máli Með þessu brjefi var þá ríkissjóður látinn taka í borgun fyrir ávísanir, sem hann galt út í rikismynt, við ógjaldgeng- um eyri, við þvísem lionum var einskis- virði. Auðvitafi var, að hann mtindi reyna, að verða skaðlausá kaupinu. Allt var ttndirbúi'Sáður en bankitin var opn- aður. Seðlarnir voru skuldabrjef lands- sjóðs, ríkissjóður varð handhafi þeirra, og úr því landsstjórnin liafði, hvort sem var með leyfi lians efia óleyfi, sett skulda- brjefi’t upp á hann, þá var auðvitað, að hún mundi hafa ráðið um leið að borga honum þau i sömu mynt og hann hafði borgað þau út sjálfur o: jafngildi þeirra ávísaDÍrnar. Ríkissjófiur fór því mefi skuldabrjefin til landssjófis, lagfii þatt inn i haun og fekk fyrir þau það gull sem þau hljóðuðu upp á. Nú liaffii iandssjóður látið úti and- virði skuldabrjefanna, gullið, en sat uppi með skuldabrjefin sjálf, og hafði tapað á kaupinu 100pc., eins og hver sjóður hlýtur æfinlega að gera, þegar hann er látinn leysa inn skuidabrjef, með þvi, afi út úr honum fer í peningum hundrað fyrir hvert ltundrað sem á skuidabrjefin er skrifað efia prentað, að það hljófii upp á. Þessi skuldabrjef landssjóðs voru þá búin að renna þafi skeið tilgangs síns á enda sem þau voru gefin út fyrir, en al- veg ólöglega, löngu fyrir tímann fram. Það er rótföst grundvallarregla í öll- um viðskiptum manna um allan heim, að sá, sem liefur borgað skuld sína e i n u s i n n i, verði aldrei aptur um hana kraf- inn—geti hvorki nje eigi afi borga hana optar, ef lianu skal óræntur vera. Af þessari grundvallarreglu leifiir það, að menn, um allan heim, þar sem sjálf- skuldsbrjef eru þekkt, eyðileggja þau undir eins og þau eru borguð; með því, að þau eru alsendis ónýt blöð og ekkert annað. Allir bankar t. d., sem gefa út inn- leysanlega sefila, eyðileggja hvern einasta sefiil, er þeir leysa inn fyrir gull, og verja til þess miklu og nákvæmu starfi. ((Þjóð- viljinn” flytur mönnum með vorinu ná- kvæma lýsiugu af því hvernig ((Bank of England” fer að í þessu efni, og hefir hún sjer það til ágætis, að hún er frá fyrstu hendi, eptir hátt standandi embættismenn við bankann. Þjóðbankinn í Khöfn fer sömu reglu fram, eins og allir aðrir bankar í þessu efni. Hjá þeim banka nam háyfirdómari íslands bankafræði. Yar hann þarleynd ur þessari megingrundvallariegln? eða leynir hann stjórn íslands henni? eða leggur sú stjórn bankaþekkingu hans svo lágt, að sinna henni ekki? Hví halda menn nú að bankar eyði- Ifún lætur liann cefa þau út undir eins ajitur oghann liefir borgað þau! og ltvað þýðit' það? Hún lætur landssjóð si búa til á hend- ur sjer sömu skuldina, sem hann á sama augnabliki hefirb o r g a ð; og þetta, ekki einu sinni, tvisvar, þrisvar, heldur í hifi óendanlega, og þó er það að gefa aptur út sama skuldabrjeflð upp á -jálfiln sig, sem tr.afiur rj»tt hefir, í satna augnaliliki svo að segja, borgað, er: að borga einum og satna handhafa þess, eina og sömu skuld tvisvar, og að því skupi opt, sem skuldabi jefið er opt útgefið ásama liátt. Á þenna hátt var landsstjórnin búin að láta landssjófi liorga í árslok, 1889—ef trúa má H. Jónssyni í Lögbergi, 16. okt. 1889, og skýrslu þeirri sem Páll Briem kom með í Þjóðólfi 9. ntai þ. á. (og átti afi vera útdráttur úr reikningsbók ráð- gjafa íslands fyrij 1888, útdráttur, sem Páil hafði fengið frá landshöfðingja sjálf um, því hann Nelleinann serdir honum Páli ekki þess konar útskriptir eptir hend inni)—yfir 12,000,000 kr. í peningum fyr- ir skuldabrjef upp á sjálfan liann (lan'ds- sjóð), sem aldrei námu á þeim tíma nema svo sem 350,000 kr.: jeg geri ráð fyrir að árið 1888—9 liafi viðlika miklu verifi á - vísað eins og árið áður gegn seðlum: Þetta þýðirað búið var þá að láta lands- sjóð borga fjórum sinnum hvert einasta skuldabrjef. sem hanu hafði gefifi út á sjálfan sig. Hjerum bil öll þessi skulda- brjef keypti landssjóður :>: leysti inn úr ríkissjóði árið 1886. ðll átti hann að eyði leggja þau jafnóðum, eptir heilbrygðri skynsemi ogháttum siðaðra manna. Þá hefði landssjóður aldrei tapað meiru en þessari apphæð. Því að hefði stjórnin farið að með ráðvendni siðaðra manna, þá hefði hún orðið að leggja lagafrumv. fyrir þing, um nýja útgáfu seðla. Þá hefði hún orðið að.skýra frá þvi hvafi orðið væri af fyrstu útgáfunni, samkvæmt fínanzreglum siðafis mannheims, og þá liefðu menn vaknað. í þessu sambandi get jeg ómögulega annað en látið í ljósi undrun mína yfir því, að ritstjórn Hkr. skuli leyfa annari eins setningu að sjást í dálkum blaðs síns eins og þeirri, að „seðlar þeir, sem inn í landssjóð renna, eru honum fullkomið í- gildi gulls”. Mig furðar á þessu, vegna þess, að G kemur með þetta í næsta tbl. eptir það, sein flutti, í stuttu máli, endi- lega úriausn hins síðasta hnúts svika- millu málsins—þess nefnil., að hin sömu skuldabrjef eru sí-útgefiu jafnhart og þau eru borguð ríkissjóði. Svo meining G. er, að siseti mafiur sigí skuld mefiskulda brjefi, þá er það (brjefið) manni eins gott og þó gull væri, skuld, er G. setur sígí, er honum ein» góð eins og jafnhár gull- fengur! Hann tekur ekki minnsta tillit til þessarar greinar minnar, heldur enn hún aldrei hefði verið skrifuð, þó hún sje i fínanz-málinn hin þýðingarmesta, sem jeg hefi birt; því upp að henni leiða allar aðrar ritgerðir mínar í máliuu og liún gerir enda allrar þrætu. G segir, að skuld landssjófis vifi ríkissjóð 1(sje efililega stórum farin afi minnka, síðan fór afi batna í ári”. Hvað haldið þið hún hafi ((minukað”? um „75.000” árið 1889, eins og Þjófiólfur og ísafold hafa verifi uð dynja mönnum í eyru frá því í fyrra vor? Öldungis ekki. Heflr G ekki tekið eptir því, að ísafold flutti mönnum þá fregn 7. júlí árifi sem leið frá landshöf ð- ingja sjálfum, afi þetta sama ár varfi gjaldþurð landssjóðs heima fyrir yfir 69, þúsund kr? Hvar er þá þessi stóra minnk- un skuldar landssjóðs? Öll afborgun skuldarinnar 1889—ef nokkrar reiður er að heDda á því sem blöð Reykjavíkur koma með eptir landshöfðingja—er þá einar 6000 kr.! Og þessi 75,000 kr. afborg- un skuldar við ríkissjóð þýðir það, að sá sjóður hefir söisað til sín tolltekjur ís- lands að þessu skapi móti því, að iands- sjóður taki tilsvarandi tekjuþurð u adir sjálfum sjer úr viðlagasjóði! Ekki er nú nóg með öllum þessum ósköpum; heldur bætist við allt þetta, afi landssjóður tapar 100 á hverjum seðli, sem borgaður er inn í skyldir og skatta landsmanna, eins og jeg þegar hefl skýrt frá í stuttu brjeíi til Hkr. til lagfær- ingar prentvillu. Sú kemur tíð, að sefilarnir falla og faiia fljótt. Þá verða góð ráð dýr. En ráfi eru þó til e n d a þá með gófium vilja. Hitt er þó annafi, hvort þau ganga fram. Cambridge, 30. jan. 1891. Eiríkur Maguússon. kann í vökunui. í svefninum segirhann frá því, sein hann veit ekkert um í vök- ttnni og hafa menn gefifi sigá tal við hann sofandi, því það má fá hann til að svara í svefni, itvenær sent vera skal og tná spyrja liann til að mynda um tapaða j liluti o. fl., og hefur það reynzt rjett, er haun hefur sagt frá í svefninum; en j stundum fellttr houuin illa að tnenn skuli hafa verið að spyrja sig sofandi um ým- islegt, setn honum er sagt frá i vökuuni eu sem getur haft óþægindi fyrir aðra og jafnvel hann sjálfan; þessu til stinnunar skal jeg skýra frá nokkrum sögulegum smá-atriðum, sem áttn sj°r stað þar sem liatiu- var heimilismttður; en áður jeg fór að heiman, var liann vinnumaðurá2 bæj- ttm, kirkjustaðnum og öðruui bæ tll. Eitt sinn, þegar hann er sofnaður, nefnir hann húsbóndann með nafni og spyr liann hvort æruar liufi verifi allar í kvöld; bóndi tekur undir og segist ekki vita það fyrir víst, sjer hafl hálfvegis tal- izt vanta eina. Jóh. segir, að það liggi ær þar á engjunum; bóndi spyr hvort nokkuð muni gattga að henni; Jóh. segir afi hún liggi upp á þúfu afi framan, en hann sje hræddur um að hún sje á ltálku eða hafi orfiíð glisa að aptan. Bóndi spyr hvort hann þekki hana; Jóh. segír sjer sýaist þsfi vera hún Hvít hennar Mar- gretar systir sinnar. Þetta reyndizt eins og hann sagfii; liana átti systir hans, sem var á heimiiinu og hjet Margrjet. Á sama heimilinu tapaðist eitt sinn svipa og vantaði lengi; einhver tók sigtil að spyrja Jóh. í svefni, livort hatin gæti ekki sagt sjer, hvar svipan væri; hann tók því fyrst fjarri, en svo fór, að Imnn sagði, að hún mundi vera undir grjót- hrúgu, sem hafði verið ekið þar heitn að iiænum; svo var farið að leita þar og kom þá svipan þar fyrir. Þegar Jóh. var vinnumaðurá kirkju- staðnum, hvarf þar eitt sittn nærklæði af konu (systir prestskonunnar); prestskon- an tók sig eitt sinn til að spyrja Jóh. í svefni, hvort hann gæti ekki sagt sjer hvar nærklæfiið hennar systur sinnar væri; hann tók því fyrst fjarri, en þegar hún leitaði frekar eptir, fór það svo, afi hann tilnefndi eina vinnukonuna þar, hún niundi vera í nærklæðinu og reyndizt það líka svo. Á kirkjustafiinn kom eítt sinn prest- ur, sjera H., frá öðru prestssetri; hann tapaði peninga-buddu, sem honum þótti ekkigottað missa; hann tók sig til eitt sinn að reyna afi spyrja Jóh. í svefni, hvort hann gæti ekki sagt sjer hvar pen- inga-buddan sín væri; hann tók því fyrst fjarri, sagðist ekki þekkja hana, en svo leitaðiH. betur áhann, þartil hann sagði að það væri sloppur í liúsi á bæ, sem hann tilnefndi þar í sveitinni, þar væri peninga budda í vasanum og væri þafi ef til vill hún. Á þessu heimili var vinnumaður, sem fyrir stuttu hafði verið á kirkju- staðnum, þegar fundum prestsins og vinnumannsins bar saman; bað hann vinnnmanninn að fá sjer peninga-budd- una sína, hún hefðióvart lent ísloppvasa hans; það fór svo, að vinnumaðurinn kom með hana. Einhverju sinni spurði kona ein Jóh. að því sofandi, hvort ltann gæti sjeð tiana Aðalbjörgu vinkonu sína, spm hann þekkti, er komin var til Ameríku, eða hvað hún væri að gera; hann tók þv| fyrst ólíklega, en svosagði liann, aðsjer sýnd- ist að liann sæi liaua; hún sæti og itefði prjóna í kjöltu sinni og værí víst eitthvafi að itugsa. Þetta seinasta atriði er ekki hægt afi sanna, hvort hann hefur sjeð rjett eða ekki, en af því sem áður er sagp þykir það líklegt. afi hann hafl sjeð þafi rjett. Fleiri atriði heyrði jeg sögfi þessu lík, en sem jeg getekki sagt eins greini- lega og liirði heldur ekki um afi tala fleira. Það sem hjer er sagt nægir til að sýna, hverja yfirnáttúrlega sálarlífs-eigin legleika tjeður Jóh. hefur.—Þess heyrði jeg getið, að þafi heffii byrjað fyrst upp úr veikindum, og að það bæri mest á því, þegar hann væri lúinn, að hann talaði og syngi upp úr svefni. —Jóh. kemur JÓN ÚLAFSSON undir nýjum „lífs-skilyrðum” : Upp hefurtekifi apa-sið Unitarinn nýi. Fyrrum karlinn vatt sjer við og varði sig með „lýgi”. „Líffærintt” hann iafir á. „Lýgi’” er hann búinn að sóa. Af varnar-gögnum hontitn hjá helzt er þessi „rófa”. \ örn hans síðast. varð því smá, þó viðieitni’ hefði hiirtn nóca. Hvernig nokkru orka á apa-kattar-rófa? Hold þar hvorki sjest nje sál, —sjerhver tná það prófa—. Ekkert vit og ekkert mál, og ekkert nema rófa. W. f(. P. Œ SKAX. Þú ástar-varma æskustund, unt unaðsbjarta daga, sem leiddir mig við ljúfa mund um liljum prýddan haga, Og brosleit eins oc blíðlynd mey þú brjóstifi fyl’.ir kæti, i fafinii þínnm fann jeg ei að fallvalt mnndi sreti. Er röðitll svás um sumartíð úr suðri geislum stráði, og blómin hrærðust himin-fríð 5 hægu vinda gráfii, eg löngum þá í leiðsltt var af lífsins hrifinn glattmi, og breyting enga þekkti þar sem þessum evddi draumi. Um bláan himinboea geim á björtum vetrarkvöldum, er lýstu norðuiljósin heim í logagylltum öldum, og máninn hóf sig mari frá á milli tignar blóma í næði yndis nautjegþá af náttúrunnar ijóma. En bráfium vorið breytti sjer og blómsturknappar frífiir, jeg sá hve vonín svipúl er og sæludraumar tífiir; jeg heyrði sorgarltörpu slá og lirœra dimma strengi, þau harmalögin hermdu frá, að hverfult láns er gengi. Og margopt sá jeg mófiur tár er minntust dáins vinar, þá gleði sunna byrgði lirár en birtust, myndir hinar. Jeg hugði samt að hitta ró en hún var frá mjer sniðin, um munahimin myrkva dró, þvi inorguninn var liðinn. Þu æskustund, sem hyggur hjer, að hitta stöðug gæði, af beiskju heims ei blandað er þitt blíða vöggukvœfii. Við lífsins böl þú leikur frí á ljettum límans bárum, Þjer geislar ljóma gegnum ský og gleðin initt í lárum, Ó, þú barna saklaus sál þig sorgir engar buga og lífsins yflr leyni-tál Þú lyptir frjálsum huga. Og hvar mun friður slíknr sjást er sigri myrkra veldi? Og hvar mun brenna hreinni ást á hjartans fórnar-eldi? Ó þú kvíðalausa lund, sem logar blítt á hvörmum, þú finnst á lífsins fyrstu stund i friðar vafin örmum; hið eina lífsins ertti blórn frá Edens sælu tíðum, og valið hefur helgidóm í hjörtum barna þýðum. , S. Isfeld. I T li A (í I X X . (Samtal.) Forsjáii: Hverertþú hretvindum sleginn húsviltur fáklæddi sveinn, inyrkrunna harfieflda megin mæðir og hrekur þó einn? Útlaginn: Sjáðu, jeg Sannleikur heiti, sókn mín og lög eru hörð;

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.