Heimskringla - 15.04.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.04.1891, Blaðsíða 2
wioipki; mas.. 15. aprii. imi. JBllllSILlMrd’’ kemur tít á hverj- AnlcelandicNews- im miðvikudegi. paper. Published e v e r y Útgefendur: Wednesday by The Heimskringla Printing & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: Lombard St. - - - Winnipeg Oanada. Blaðið kostar: Heill árgangur............ $2,00 Hálfur árgangur.............. 1,00 Um 3 mánu'51................ 0,65 Skrifstofa og prentsmiííja: 151 Lombard St.....Winnipeg, Man. ®r'Undireins og einhverkaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn a5 senda liina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- etrandi utanáskript. Upplýsingar um verð á auglýsingum í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu blaðsins. RITST.JORI (Editor): Qestur Pdlsson. Hann er að hitta á skrifstofu blaðs- ins hvern virkan dag kl. 10—12 f. h. BUSINES3 MANAGER: Þorsttinn Þórarinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- is og frá kl. 1—6 e. m. Utanáskript til blaðsins er: The Heimskringla Printing&PublishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. V. ÁR. NR. 16. TÖLUBL. 224. Winnipeg, 15. apríl 1891. Er fatœktin LÖSTUR? Ef dæina skal eptir [>vl, hvern- ig pjóðmeganfræðingar vorir flestir og aðrir (llærðir” menn tala um hið pýðingarmesta og merkasta mál pess- arar aldar (verkmanna-málið), skyldu menn ætla að pað væri ekki einu sinni lóstur, heldur einnig glæpur, að eiga ekki nóg fyrir sig að leggja á degi hverjum. Eitt af merkustu blöðum Bandaríkjanna sagði fyrir skemmstu—ekki 1 fyrsta sinni, held- ur að minnsta kosti í þúsundasta skipti— að á vorum tímum væri pað oss sjálfum að kenna, að minnsta kosti hjer í Ameríku, ef menn væru ekki vel búnir, ættu r.óg fyrir sig að leggja og væru auk pess vel staddir í veraldlegum efnum. Kvöld- inu áður hafði fyrirlestur verið hald- inn í bænum og.par í liafði verið tekið fram, hve ómögulegtpað væri fyrir verkmanninn að glfma við auð- manninn í efnahags-heljarglímunni, sem einkenndi vora daga, og um leið til sanninda bent á púsundir manna, sem væru fjarskalega bág- staddir og ættu ekki málungi mat- ar. Ja, sjer er nú hvað, segir blað- ið, enginn reglusamur, iðjusamur og sparsamur maður parf að vera án pess, sem gerir lífið pægilegt og notasælt. Látum pessa menn, segir blaðið, verja fje pví, sem peir eyða á drykkjusstofum og öðrum tnii verri stöðum, skynsamlega, og pá mun pessi neyð, sem alltaf er verið að tala um, hverfa og gleymast, eins og snjórinn, sem bráðnaði í fyrra. En sú skarpskyggni, en súskyn- semi að hitta svona naglahausinn í fáeinum línum! Samkvæmt pessari skoðun er h'-er og ein einasta manneskja, karl eða kona, sem ekki veit í kvöld, hvað hún á að borða á morgun, drykkjumaður eða drykkjukona, og pað eina, sem slíkir menn purfa að gera til pess, að verða sælir og hamingjusamirer, að yfigefa lastarins veg og stíga fæti sínum upp dyggðaleiðina? Er pá, spyrjum vjer, pessi mað- ur, sem orðinn er orðfár af hryggð og áhyggjum og gengur boginn og niðurlútur, og sem vinnur, eða ef til vill rjettara sagt prælar, baki brotnu í 10 klukkustundir á dag, glæpamaður, af pvi að pessi atvinna er ekki nóg til viðurhalds fyrir fjöl- skyldu hans, ef til vill 7 eða 8 börn? lastarins barn, pó hann af ofreynslu leggist á sóttarsængina og verði að horfa á pað, að veslings konan hans tekur upp hans brotna sverð til pess að berjast vonlausu baráttunni fyr- ir lífi fjölskyldunnar? Eða ef hann deyr og konan hans fer á eptir hon- um af sorg og áreynzlu, hafa menn pá heimild til, án pess minnstu ögn að rannsaka málavexti, að segja, að hún hafi orðið undir f lffsstríðinu af lesti eða fyrir glæp? Stór og sterkur og vel vinnandi maður hefur dögum, vikum og mán- uðum saman leitað sjer á allan hátt vinnu, opt án pess pess að fá hana, og hefur orðið að svelta dögum sam- an-eigum vjer ekki einu sinni að fá að aumka hann, heldur dæma hann fyr- ir drykkjuskap að óreyndu eða ein hvern annan löst? Vitaskuld verð- um vjer pá úr allri ábyrgð, pó vjer stöndum miskunnarlausir hjá og horfum á petta olnbogabarn mann- fjelagsins. I>etta eru nú öfgar, kunna sumir að segja. Alls ekki, svörum vjer. Hvert land, hver pjóð hefur lifandi dæmi til að sanna, að maður getur verið fátækur og aumur í fátækt sinni, án pess pó að vera drykkjumaður eða eyðsluvargur. Mörg heimili, pús- undum og milljónum saman, eru nær pví dauð og dofin af áhyggjum fyrir daglegu viðurværi og pó standa pau(langt fyrir ofan dagdóma pessara siðferðispostula og ef vjer eigum með rjettsýni að bera laman pá neyð, sem stafar af drykkju- skap og slarki, við pá sem stafar beinllnis frá ranglátu skipulagi í mannfjelaginu, pá getum vjer hæg- lega sjeð, að hin fyrnefnda gagn- vart hinni síðarnefndu er ekki meiri en 10 móti 50. !>að veit líka hver maður með heilbrigðri skynsemi, að eins og lösturinn leiðir fram neyð, eins leiðir neyðin fram löst. Hve ligg- ur pað líka ekki nærri manni, sem út úr fátækt, volæði og striti er að kykna undir kross síns byrði, að leita sjer augnabliks-svölunar í á- fengum drykk, og hve sennilegt er pað ehki, að síðan komi drykkur á eptir drykk, pangað til drykkju- skapurinn er orðinn að lesti, sem steypir öllu úr eymd og volæði of- an í opinn dauðann? Vjer viljum engan veginn verja drykkjuskapinn. Nei, langt frá. Allur misjöfnuðurí mannheiminum hefur margfalt böl í för með sjer, og sá, sem ekki er al- veg andlega blindur, ætti að sjá, að á vorum dögum er óumræðilega hryggileg fátækt til, sem ómögu- legt er að kenna peim fátæku sjálf- uin. hefur pað engin áhrif á B og forlög hans fjölskyldu; hanr. er bæði reglu- samur og iðjusamur. Það getur meira að segja opt orðið einum verk- manninum til gagns, að sumir missi atvinnu sína fvrir drykkjuskap eða afglöp. t,Eins dauði er annars brauð”. Hin nýja ahnenna siðferðis- menning mætti ekki vera hlutdræg eða einhliða í skoðunum sínum. Hún verður að gera pað að sínu að- alstarfi, að reyna til að sannfæra hvern og einn eða að minnsta kosta flesta menn um pað, að efnahags- ranglætið hjer 1 heiminum er bein afleiðing af iðnaðar-fyrirkomulag- inu, sem veitir verðlaun, ekki hin- um reglusama, ekki hinum iðju- sama, ekki hinum dyggðuga, lield- ur peim, sem er óvæginn, tilfinn- ingarlaus eða valdgjarn. Sú inenn- ing, setn heimurinn parf nú með, er pess konar, að hún veiti mönnum nægilegt ljós til að sjá, að heimur- inn getur aldrei eignast pá menn- ingu, sem breyti hugarfari auð- mannanna, svo að peir breyti iðnaði og verzlun í pá átt, sem pægilegust er og viðfeldnust fyrir allan porra manna Nei. Húu verður að sýna fram á, að skilyrðið fyrir pví, að breyting verði full í pessum efnum, er pað, að búa til lög og stofnanir sem neyða hlutaðeigendur til pess að beygja sig fvrir kröfum og vilja al- mennings í pessum efnum. Þess vegna segjum vjer við pjóð- megan—siðferðis-postulana: Vjer berum alla pá virðing, sem pjer eig- ið skilið fyrir yður, en pegar vjer förum að ákveða skipulag mannfje lagsins og efnahags-forlögin fyrir næstu öld, pá látum vjer yður ekki sitja áfundi með oss. dómsforsetinn tírskurðaði þó að svo skyldi vera. Dómnefndin í málínn sani- anstóð af 5 prestum, sem aldrei síðan fiafa getað komist að einni niðurstöðu me'ð tírskurðinn, og loksins að kveldi hins 16. marz fjellu atkvæði peirra þannígí tveir af nefndarmönnum álitu prestinni rækan frá embætti æfilangt, tveir að hanfii væri alveg sýkn af kærum og hinn 5. a embættismissir um tíma væri hæfileg ráðning. Eptir lögum kirkjunnar hefur biskupinn hið efsta dómsvald í málinu en ekki má hann auka við hegningar-tír skur5 dómnefndarinnar. H. UR BR.IEFI (tír Dakóta). Það er kunuugt, að ntíverandi for lDfíl [Vjer minnum lesend tr „Heims- kringlu” á, að undir „Raddir frá almenn- ingi” er pað ekki ritstjórn blaðains, sem talar. Hver ma5ur getur fengið færi á að láta þar í ijósi skoðanir sínar, þótt þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sæmilega og forSast persónulegar skamm- ir; auk þess verða menn aS rita um eitthvert það efni, sem almenning að einhverjuleyti varðar]. Prcstsmal. En hvernig getum vjer nú bætt úr pessu böli og að síðustu læknað fyrir fullt og allt petta sárasta mein mannkynsins? Vjer skulum ekki í petta sinn reyna til að svara að fullu pessari spurningu. í petta sinn skulum vjer að eins mótmæla peirri mjög algengu skoðun í öllum peim blöðum, sem allt vilja gera peim til geðs, sem ofarlaga standa í mannfjelaginu, að öll eða hjer um bil öll fátækt sje eingöngu drykkju- skap eða ef til vill leti að kenna og að pað sje löstunum einum að kenna, að tveir priðju hlutar mann- kynsins gangi gegnum fátækt og böl peirra raunalegu prautastig frá vöggunni til grafarinnar. Að sið á ferðis-menningin verði að standa hærra og að hún verði að vera al- menn, ef allur fjöldinn á að geta fengið hluttöku í gæðum lífsins og hamingju—pví neitum vjer allsekki; meira að segja, vjer stöndum fast á pví, að svo hljóti að vera. En er nú stiginu upp í siðferðis-toppinn náð, ef áfengir drykkireru mjög takmarkað- ir eða peim með öllu hrundið burtu. Alls ekki, pó A sje drykkjumaður Er petta neyðar-barn sjálfsagt líka og stofni sínum í opinn dauðann, pá Rev. Howard McQueary í Canton Ohio, einn af prestum biskupakirkjunn- ar, hefur nýlega ritað bók, sem hann kallar „The Evolution of man and Chris- ianity”. Presturinn byrjar bókina með því a« viíurkenna eina æðstu veru, ení staðinn fyrir sköpunarsöguna í 1. Móses- bók, tekur hann hina visiudalegu kenn- ingu Darwins. Hanu neitar að Jes- ús hafi verið fæddur af meyju og álítur hann Jósepsson, eins og haun var almennt kallaður á þeim dögum. Ekki trtíir hann heldur að guðspjöllin hafi verið rituð af þeim mönnum sem þau eru eignuð. Um kraptaverk Krists segir hann: að dóttir Jairusar hati legið í svefndvala eins og Jestís sagði—a6 frá- sögurnar um Lazarus og ekkjunnar son— um að liann hafi látið vind og sjó hlýtfa sjer eða, a5 hann hafi mettað þtísundir manna meí þeim föngum sem guðspjöll- in segja frá, o. s. frv., sjeu tómt rósa- mál.— Hann neitar með öllu, að ritning- in sje orðin til af guðlegum innblæstri og trtíir ekki hegningu eptir þetta líf eða eilífri títsktífun og ekki heldur upp- risu líkamans. Biskupinn i Ohio ljet stefna prestin- um fyrir kirkjurjett í Cleveland Ohio fyr- ir villukenningar hinn 7. jaiiúar þ. á. og lög-Su ákærendur hans til grundvall- ar, trtíarkenningar, lög og reglur kirkj- unnar síðan kirkjuþingið í Nicæa 325.— Hinn stefndi byggði sýknu sína á því, að kirkjan heimtaði að biblía og trtíarkenn- ingar sjeu rannsakaðar af prestum og leikmönnum og bar fyrir sig álit, kenn- ingar eg bækur fjölda margra af hinum frægustu guðfræðingum á ýmsum tímum, sem neiti að bókstafleg trú á. frásögn kenningar ritningarinnar, geti verið rjett. Sækjandinn—Dr. í guðfræði C. S. Bates —neitaði að slíkar röksemdir ogranu- sóknir einstakra manna yrðu teknar inn í málið gagnvart drottnandi trúarkenn- ingum og lagaboðum kirkjunnar—en setastjórn Bandaríkjanna komzt til valda með því að lofa þjóðinni álítlegri lækk un,á verzlunartollunum, sem þá voru 4’ cents á hverjum dollar í allri verzlun iandsins að meðaltali. í staðinn fyrir að efna orð sín, hnmraði reptíblíka-stjórnin í gegnum báðar málstofur þingsins—og undirskrift forseta ú seinasta þingi—hin alræmdu og hötuðu McKinley-tolllög, sem auka verzlunartollana í þa'S minasta um 13 cents af hverjum dollar að meðal tali, um leið og þeir eru mest hækkaðir á þeim vörum, sem eru óumflýjanlegar lífsnauðsynjar hins fátreka manns. Menn skyldu ntí ætla að með þessum liækkaða peninga straumi inn í fjehirzlu þjóðar innar mundu fást nógar uppliæðír til að standast títgjöldin, en þessu er ekki þann ig varið. Alríkisþingið (congress), sem endaði störf sín 4. marz síðastl., hefu svo greinilega kastað burt peningum þjóðarinnar, að, samkvæmt, skýrslum forsetansí fjármálanefnd þingsins, verða eptirstötivar í fjárhirzlunni vi5 enda þessa fjárhagsárs, 30. jtíní 1891, að eins $4,248,240,80, en við enda næsta fjárliags áis, 30. júní 1892, vanti $68,089.688,35 til þess að inntektir stjórnarinnar geti greitt kostnaðinn.—Undir stjórn Clevelands, fyrir rtímum 2 árum, var hin miklafje hirzla svo troðfull af peningum, a5 til vandræfia horfði. Það vírðist því eitt hið mesta furðuverk, sem sögur eru tilaf, að hinumauðugu Bandaríkjum geti veri'5 svo stjórna'5 um 3 ára tímabil undir ein skærum fri5i við allar þjóðir—þrátt fyrir 60 pct. verzlunartolla—, að eptir þann tíma ver5i undanfærslulaust,anna5tveggja að hækka enn þá hina voðalegu þjóðar skatta, e5a að veðsetja ríkin inóti lánum er hljóta að nema hundru5.nn miljóna árlega, alla þá tíð, sem stjórnarflokkur reptíblíka getur haldið völdum. B. jeg eígi hjer erfitt annað veifið, á jeg ann- að veifið mikið gott. Jeg verð ntí að fara og glæða eldinn aptur og vekja upp hyskið í bænum, kem jeg svo aptur til þín, en þtí bíður mín hjer á meðan”. Jeg segi hdn skuli ganga í guðs friði. Þá stund líður frá, kemur htín aptur og með brennivíns glas innan undir hempu sinni og segir: „liýrga þig á þessu me5an htís- bændurnir eru að klæða sig, og segist htín hafa fengið þennan dropa hjá þeim, fer htín þá að spyrja mig á ýmsa vegu, meöal annars, hvaða orð liggi á Hlíð- arendnhjónum fyrir norðan? Jeg segi lienni, ágætt, þau sjeu haldin höfðingjar í heilmörgu og tel það up]i, sem vissi, einasta komi það orð fyrir að htísmó5- irin sje mikið upp á kaupprang, vilji allt eiga, en litlu launa ástundum. Htín hlær við og segir raun sje ólýgnust, hvort jeg geti ntí ei reynt á það, og spyr mig hverjar vörur jeg liafi; jeg segi henni það og meðal annars 20 lirússhyrnings- spæni, hver á 4 fiska; htín segist halda, hún kaupi þá alla, því þar sje brotið og skemmt þess háttar, og svo fer um ann- að; finn jeg að htín er svo kunnug sök- um, að htín velt verð á liverju einu og er sni5ug og skörp í öllu viðtali; fer jeg þá að renna grun í, hver htín muni v°ra og spyr hana að heiti og föðurnafni og livar htín hafi verið, en htín segir mjer rjettogsatt. Sje jeg þá að þetta er og hefur veri5 litísmóðirin sjált; jeg upp á tímann tek ofan og heilsa henni virðug- lega, bið hana forláts á óhupplegheitum mínum og mælgi, og segi htín hafi svo heimild og stand sitt vilt með btíningi sínum,aðmjer hafi ei til luigar komið, að luín sjálf hafi það veri5. Htín svar- ar: ((það erfi jeg ekkert við þig, lieldur skaltu ntí kaupslaga við mig og ætíð hjeðan í frá mjer velkominn vera, og far aldrei hjer svo um að þtí komir ekki til mín og látir mig vita livað þtí hefur til sölu”, hva5 jeg og enti, þö htín harðkeypin væri, ljet jeg hana þó ráða r en vita þa5; bætti htín það þá ætí5 með einhverri gjöf a5 síðustunni, eður eptir því sem jegbeiddi hana og hjelt því á- fram til dau5adags me5 sama hreinlyndi og ærlegheitum. LYSING á ríkum höfðingja, htísfrtí hans og heim- ilisliáttum frá mi5ri 18. öld* Árið 1751, þá jeg var á Reynistað fór jeg austur á laud til fiskikaupa, varð jeg enn kunnugur góðum og misjöfnum mönnum,... .Hin þriðja höfðingskona er jeg komst í viðskipti við og kunnings skap, var stí stórgöfuga kvinna, madame Jórunn Sktíladóttir á Hlíðarenda, htísfrtí signr. Brynjólfs Þórðarsonar. Jeg var til lians sendur með brjef og reikninga að norðan, því klausturhaldari signr. Jón Vigftísson og hann höf5u jarðaafgjalda- skipti; tjaldaði jeg að kveldi á rjettar bakkanum fyrir framan bæinn og ána. Um sólaruppkomu morguninn eptir var jeg kominn á flakk, sje jeg að rýkur heima, sæki hest minn, tek með mjer brjefin og varningspoka minnogríð heim. Eldhtís var austast af staðnum; þaðan sje jeg a5 til mín kemur vestur fyrir kirkjuna öldru5 kona, augnfögur en ófrí5 að öðru,með óhreint skuplukorn á höfði, bláþrykktan smádropakltít á höfði og trefil eins litan um háls, í sortaðri, gam- alli og skörnugri hempu með dökkum kraga, sem brettist með geiflum upp með hálsinum; skófatiiaðurinn var að þegsu skapi; hvort heilsar öðru, htín spyr, liva5an jeg sje og hvert mitt erindi sje þangað. Jeg segist eiga a5 færa htís- bóndanum brjef og spyr hvert hann sje á fætur kominn; htín neitar því, og segir það verði eigi fyrr en um dagrnál; ((en fá þtí mjer brjefin jeg skal koma þeim til hans fyrir þig”. Jeg neita5í því og segi: Mjer var uppálagt að fá honum þau í eigin hönd, < g breyti jeg eigi tít af því að forfallalausu, endasýnist mjer þtí svo skörnug eldabuska” (slæ ntí upp í gaman) ((að jeg vil ei voga að fá þau þjer í liöndur a5 klikka þau, því jeg heyri hann sje hreinlætismaður”. Htín hlær við og segir: ((ekki lýst þjer hreinlega á mig; svonaeru eldhtískerlingarnar lijer; ea trtía máttu mjer fyrir brjefunum, því trtíað hefði hann mjer fyrir þeim”. Jeg segi það megi vel vera, og spyr hana hvað lengi htín hafi hjá þeim góðu hjón- um veriS? Htín svarar: ((hjer um 50 ár”. „Auðsjeð er það” segi jeg, ,(að 1 stórærlega húsbændur átt þtí, að þtí ert svo lengi btíin að vera hjá þeim, í svodd- an sýsli, sem hjer kvað vera, enda er ein- hver nýtileg taug i þjer, að þtí skulir þola hjer svo lengi”. Htín svarar: ((þó *) höfundurinn dáinn og nafns hans ekki getið í handritinu. Ritstj. Ntí er að segja frekara gamans og að sýna aldarmóðinn, er þá var, hvernig fram fór þá jeg fann htísbóndann sjálfan. Þá vi5 htísmóðirin höfðum að fullu kaup slagað og dagmál voru komin fór htín frá mjer inn í stað aptur, ntí er sent út eptirmjer og leiddur inn í eittkamers; þar sat hann fyrir á dönskum langbríka- stól, á liverjum kltítar og salvetti láu til beggja handa; hann var yfrið stórskor- inn maður í andliti og a5 öllu öldungs- legur, hann hafði hvítt lokkaparruk, sem ná5i ó axlir og herðar niður i bláum kjól með stórum ktíluhnöppum tír silfri, og studdi sig fram ó silfurbtíinn reirstaf við yfirdekkt borð; mátti jeg nú brtíka öll sniðugheit er jeg kunni í orði og viðmóti, því liann var stórum upp á það og af- henti honurn brjefin með stóru bugti; svo var jeg til borðs settur, og fyrst te- vatn borið, síðan einu annar dtíkur á borð látinn og þar á fat með frtíkosti, brauði, osti, kjöti, sírópi, smjöri og jeg man ei hvað. í tintalerknum er jeg skyldi af snæða, var trjeplata látin á botn inn, að hnífseggin skyldi ei snerta eða rispa hið minnsta tinið; þar varoglika við liendina hvíttsalvet og tannstaungull, ef með hefði þurft; var mjer minnkun btíin, ef ei hefði áður til manna sjeð og heyrt. Að þessu btínu var upp á brjefin svarað og gekkst htín fyrir því, nokkuð betur btíin, en úður. Að skilnaði buðu þau mjer, hvað mig vanliagaði um, hvort það væri nesti, reiðingur, járn eða þess- kyns, er jeg afþakkaði; þó mátti jeg endilega þyggja brennivíns mörlc, brauð og tóbak nð því skapi. Svo var þá höfð- ingja siður og lund. Og hafþokan rólega ra5aði sjer í ramma af ísgrárri móðu.— Þá sag5i’ hann: ltHvað ætlnr þú fsafold mjer fyrir akrana mína' ina goðuT' Þá dróg htín frá norðri upp blindrolcu-byl og brlmgarð á skerjunum reisti og víkinni snjeri’ upp í hringsog og hyl og hafskip frá akkeri leysti. Þá sagði’ htín í heljar-róm: Horf5u þar á, sem hrönnin á skerjunum brýtur; það er albtíinn dauði’ ef þtí sekkur í sjá, en sigur og höpp ef þtí flýtur! Svo hlóð í hvert fjallskarð, og feldi’ htín hvert gil með froststormsins snjó-kyngi þjetta; og neðan tír fjörunni fjallgnúpsins til lá fannheflan gnæfandi sljetta. Þú sagði litín: mannanna blíðu og björg jeg byrgi þjer árstímann hálfan og yflr þigleiði svo lífs-kjörin örg nema’ lærirðu að treysta’ í þig sjálfan. Svo kreysti’ htín í gaddklóm hvert grænk- andi strá, sem greri á eyrunum niðri, og þar næst htín vafði þau visin og grá þessi’ vorlík, í fönninni miðri. Þá sagði’ htín: það bí5ur þín örbyrgð og önn í títlegð sem manndóm þinn hrekja, ef nærðu’ ekki að græða upp tír fjall- skóg og fönn, tír frostinu rósum að klekja. Þá mælti’hann: Hvað hefur mig hingað leitt á hólm vi5 þig ísland a5 skora? En lært það jeg hefi a5 hræðast ei neitt nema’ hrópsorðið: ekki aðþora. Og jeg er þó neyddur að nema hjer lönd —Á nepju og bláfátækt þinui þii ísland, jegtrtíi, að hugur og hönd og harkan og manns-aflið vinni. NOKKUR KVÆDI -eptir- Stephán G. Stephánson. Og hann hafði skilið vi5 frændur ogfje og föðurlands-byggðina hlýja. Hann sjóhrakinn fótum í f jöruna stje og fósturjörð skoðaði nýja. Að baki lians ógurlegt ísliafið brauzt við títsker og klettóttan skaga, en innundan jökull, með jel sem um haust og jarðbanna gadd o’ní liaga. En útfrá til hliðanna, hnjtíkar og fell, sem liringmtír einn eyðidal læsta’ um, er dimm-gljtífrótt fljót, eptir dalnum sem fjell, þó deildi’ í tvær lieimsálfur næstum. Þar skógvíðir gægðist upp grettur og smár tír grjótinu’ í fjallshlíðar-veggnum, sem skriður og snjóflóðin ár eptir ár sjer örtraðir rutt höfðli gegnum. Og land það var títsteypt með urðir og holt, árlivömmum jarðgró5ur falinn; en bergsnasir gægðu tít grámýldum skolt ogglottandi horfðu’ o’ní dalinn. Idjnlans. Jeg sat og reri, að rýna’ jeg vnr, ráðdeildarsemin kom að mjer þar. Htín strikaði til mín stjórnar-skref með stórspekings-svip og konga-nef, og rak fyrst upp hósta, ráða-sling, og ræskti’ í sig dirfsku og vandlæting. Og svo hófst hún máls, og söng við góm, í sóknar-pokans skripta-róm: „tðjulaus situr þarna þú, þú stundar illa kú og btí; hirtu barasta hjú og bú; hreppstjórnarlausi bóndinn þtí!” Jeg hlóg, en mig ei hrærði par, því hrokinn verðskuldar þagnar-svar. En þetta mitt litla lífs-starf er og löngun hvern ávöxt sem htín ber: á æfinnar skamma skóla-stig, að skilja heiminn og sjálfan mig. Ef hlusta’jeg glöggt, hans glymja lög gegnum mín eigin hjarta-slög. UTUEGUR. En dals-botninn niðri og eyrar-grund öll af ár-straumnum nöguð og slitin. Og hvert sem hann leit, sá hann frost- bólgin fjöll eða’ fjar5ar-lönd stórveður-bitin. Jeg á or5ið einhvernveginn ekkert föðurland! þó að fastar’ hafi umhjartað hnýzt það ræktar-band, minn sem tengdan huga hefur hauðri, sem migól; þar sem æsku-brautir birti björtust vonar-sól. Póstran gekk þó aldrei alveg í þess móður-stað, þaS var eitthvað á sem skorti— ekkiveitjeg hvað! og því hef jeg arfi hennar aldrei vera sagst. Samt hefur einhver óviðkynning okkar milli lagst. Hvað eru dalir, firðir, fjöllin, fósturjarðar góS byggji hjeröð, hlíð og strendur hálf-ókunnug þjóS? Muntu’ eins feginn faðma að þjer frænda’ og vina lið getirðu andans-ættarsvip þinn ekki kannast við? Enn um vornótt velli græna vermir sólskin ljóst, enn þá lækir hverfast kringum hvelfdu hlíSa-brjóst; báran kveður eins og áður tít við fjöru-sand. þó á jeg orðið einhvernveginn ekkert föSurland. \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.