Heimskringla

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1891næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Heimskringla - 15.04.1891, Blaðsíða 4

Heimskringla - 15.04.1891, Blaðsíða 4
HKmSKRINttLA, WllöiIPEtt MAK., 15. APRIL, 18»1. LESID, LESID! Yerkamannafjelagið heldur aukafund á laugardagskvöldið kemur 18. þ. m., á venjulegum stað og tíma, til að títkljá inikiisvarðandi málefni. Allir fjelags- menn í bænum ættu að koma. TJLKYNNING. Þar eð herra Árni Magntísson hefur tekið að sjer umboð fyrir uIIkr.” við Hallson og Akra P. O., pá viljum vjer biðja kaupendur blaðsins að sntía sjertil hans, pegar þeir borga. Hann gefur gildandi móttökuv'ottorð. Prentfjel. Heimskringlu. X ÍO XJ 8 Gegnt CITT UALL. Ágætar vörur, prýðileg sjerstök herbergi, hlýiegt viðmót. Enska, frakkneska og skandinavisku málin töluð. Eigendur JOPLING& ROMANSON (norðmaður). HUGMYND WINNIPEG-BÚA. Það er áeptir kemur er tekið tír brjefl frá Mr. D. Davis í Winnipeg, Man.: „Jeg hefi brúkað Hagyards Pectoral Balsam við kvefi og batnaði algert af 2 flöskum”. Sjera Jónas Jófiannsson býr áYoung Str. 641. Winn. Man. Can. Af pví spurt hefur verið um, hvort jeg sje höfundur frjettagreinarinnar í 14. nr. Hkr. p. áog semdags. er 19. marz hjer við Pljótið með undirskript S. B. pá leyfijegmjera* lýsa pví yfir, að jeg á alls engan pátt í henni, og um leið taka pað fram, að þegarjeg rita í blöðin mun jeg gera það þannig, að jeg mun þora að láta nafn mitt standa með öllum stöf- umundir því. lcelandic River, 4. apríl 1891. Stefdn Benidiktsson. TMYNDUN. ímyndaðu þjer að þtí þjá- iist af einhverri veiki; ímyndaðu þjerað það sje Dyspepsia, gallveiki, hartslífi eða óhreint blóð. Imyndaðu þjer, a* Bur-. docks Biood Bitter hafi læknað raörg þús- und af svona sjtíkdóroum; ímyndaðu þjer að þú ættir a* reyna það; það getur ekki skaðað, og í 9 tilfellum af 10 læknar það. FURNITURE Undertaking Honse. Jar Sarförum sinnt á hvaða tima sem er, og allur títbtínaður sjerstaklega vandaður. HtísbtínatSur í stór og smákaupum. M. HU«HEÍ< & Co. SI5 & 317 tlain St. Winnipeg. FR(E! FRÆ! Uhester & C'o., fræsalar, 535 Main 8t., Winnipeg Nýtt fræ, bæði fyrir akra, garðaog blóm; hafrar, korn, grjón, Millet, Hungarian Thimothys og hör. Einnig 30 mismun- andi tegundir af útsáðs kartöflum. Skrifið eptir verSlista. W innipeg. Brjef frá hr. B. L. Baldwinson kemur i næsta blaði. %1\ niilljón í peningum ætlar nú Greenway-stjórnin að gefa Hudson Bay-járnbrautarfjelaginu með pví skilyrði, að brantin verði fullgerð innan 5 ára og að ekkert af pessu fje verði greitt fyrenn pá. Er petta samkvæmt ósk Sutherlands sjálfs. Allir á pingi virðast einhuga í að veita pennan styrk og J>ví ástæða að vona að brautin verði lengd í sumar. -Hvernig stendur á pessari gjafmildi Greenways nú? Svar: Að ári hjer frá eru pingkosningar sjálfsagðar. Alf>ýða heimtar pessa braut byggða, en allir vita hvernig Greenway hef- ur talað og látið blaðskekkla sína tala um pað fyrirtæki og formann J>ess um undanfarinn tíma. Af pessu má ráða, hvaða ástæður eru til pessa apturhvarfS á 11. stund. BLAÐA-DO/1AR. Herrar mínir! Yðar Hagyard Yellow Oil er virði jafnþyngd ar í gulll, fyrir innvortis ogtítvortis veiki Meðan La Grippe veikin gekk seinast, höf*um við ekki annað betra meðal við henni; einniger það afbragð við sárum, mario.fi. Wm. Pemberton, Editor Reporter. Delhi, Ont. Mr. ÞorgeAr /Slmonarson og 4 aðrir íslendingar komu hjer til bæj arins vestan frá Seattle á sunnudag- inn var. Mr. I>orgeir heimsótti oss og Ijet eigi vel yfir líðan landa vorra J>ar vestra; sagði að atvinna í Seattle væri mikið farin að minnka og sagði að ekki mundi nema helm- ingur landa vorra par hafa atvinnu; vinnulaunin væri farið að setja nið- ur, en mjOg dýrt að lifa par; ugro- cery”-vörur væru með líku verði og hjer í bæ, kjötvörur aptur töluvert dýrari og húsaleiga að minnsta kosti helmingi meiri; svefnherbergi handa einhleypum manni kostaði t. d. $8 um mánuðinn. í Victoria sagði hann líka, að lítið væri um at vinnu. Sumir að hugsa um að koma hingað austur aptur.—Mr. Símonarson ætlar suður til Chicago í dag. Samkomu á að halda til ágóða fyrir íslenzku kirkjuna á sumardag- inn fyrsta, fimmtudaginn 23. J>. m. 1 Albert Hall kl. 8 e. m. Darverð- ur mikið um fróóleik og skemmtan ir. Sjera Jón Bjamason heldur að- alræðuna. Miss Graham og Mr Oddson spila á gitar. Miss Thor enson syngur tvisvar sinnum solo Söngfjelagið uGýgja” syngur kvæði meðal annars nýtt sumarkvæði ept- ir Einar Hjörleifsson. Mr. Hjör leifsson ætlar líka að lesa upp sögu Fleiri ætla einnig að lesa upp.Tvær ungar dömur ætla að syngja sam an undir stjórn Mr. Oddsons. Tab leau verða sýnd. Fleira verður par enn til skemmtunar. Inngangur kostar 25 cents fyrir fullorðna og 15 cents fyrir börn. Fyrir samkom- unni standa: Miss Elín Thorlacius, Miss Ingibjörg Sigurðardóttir, Miss Oddný Pálsdóttir, og Miss Sig- ríður Jónsdóttir. M. HIILLER & CÖ. Verzla mei! tír, klukkur og gullstáss. Sjerstaklega vöndu* aðgerð á tírum og klukkum. >1. II. IMiller- & Co. CAVALIER, N.-D. Wi.vwö; - Ismnitmit. Bræðurnir Holman, kjötverzlunarmenn 1 Fortune-hyggingunni hafa ætíð á reiðum höndum birgðir af nauta- sauða- og kálfa- kjöti o. s. frv. og selja við lægsta gang- verði Komið inn og skoðið varninginn og yfirfarið verðlistann. fslenzk tunga töluð í búðinni Holinan Rros. - ðRðHainSt. Tle Alkrta í MEIRA EN 50 ÁR. Mrs. Windri.vwf.s Sootlino Syrup hefur veri* brtíkw* meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, handa börnum sínum, við tanntöku og hefur reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdið, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfær- unum í hreifingu og er hið bezta me*al við ni*urgangi. Það bætir litlu aumingja börnunum undir eins. Það erselt í öllum lyfjabtíðum i heimi. Kostar 25 cents flaskan.—Verið vissir um, að taka Mrs. Winslaws Sootting Syrup og ekkert annað Fylkisstjórnin hefur samið um við C. P. R.-fjel., að byggja í sumar 150 mílur af járnbraut í norðvestur- Manitoba að Souris-kolanámunum. Stjórnin gefur til J>ess $150,000 og skuldbindur fjel. til J>ess að sjá um, pau kol fáist framv. í Winnipeg fyrir $4 tonnið, er áður hafa kostað $7,50. Sá samningur á að gilda um 10 ára tíma. Detta ráð tók stjórn- in af pví N. P.-fjel. stóð ekki við loforð sín í pessu eíni. HVÍ EKKI AÐ LÆKNA? kýlí, vörtur, bletti, sár og allar svoleiðis tilfinning- ar með Burdocks Blood Bitter. Hann er hið bezta blóðhreinsandi meðal; hann gerir hörundið hvítt og fágað og styrkir allan líkamann. John Field English Chymist, selur meðul í stór- og smákaupum; rjett á mót- Royal Hotel. Calgary, Alta. Það er hin alþýðlegasta og helzta meðala-sölubtí* í Norðvesturlandinu. Mr. Field hefur haft stö*uga reynslu í sinni iðn, nú meir en 30 ár, og er- lega vel þekkturfyrir hans ágætu meðul, svo sem Fields SarsaparillaBloop Purii fier, $1 flaskan; Fields Kidney Liver Cure, $1 flaskan, oghin önnur meðul hans eru vel þekktum allt Norðvesturlandið oghafa læknað svo hundruðum skiptir af fólki, er daglega senda honum ágætustu meðmæli fyrir. Komið til hans,og þjer munuð sannfærast um, að hann hefur meðul við ölium sjtíkdómum. Munið eptir utanáskriptinni : JOHN FiELD, Eujlisli Cliyraist. Stephen Ave., -........................Calgary. & NNGLL Lána bæði hesta ag vagna; fóðra gripi stuttan og langann tíma; allt mjög ódýrt. Stveet & McConnell. Cavalier, - -- -- -- -- - IVorth-Dakota. BRÆDDRNIR OIE, MOUNTAIN og CAKTOIV, JVDRTH-DAKOTA. Verzla meðallan þann varning, sem venjulega er seldur tít um land hjer, svo sem matvöru, kafli og sykur, karlmanna-föt, sumar og vetrar skófatnað, alls- konar dúk-vöru o. fl,—Allar vörur af beztu tegund og með því lægsta verði, sem nokkur gotur selt í Norður-Dakota. Komið til okkar, sko*ið vörurnar og kynnið yóur verðið, áður en þjer kaup i* annarsstaöar. OIE IMIO W. 8. Gudmundson, G. Gudmundson, E. Hannson. Verzla með allar tegundir af matvöru með bezta vérði. Einnig fáum vjer birgð- ir af dtík-vörum fyrir 1. apríl næstkomandi. Komið innog spyrjiðum prísanaáður en þið kaupið annars staðar. Stö*ugum viðskiptamönnum verða veitt sjerstök hlunnindí. Vjer höfum gert samninga vi*fjelag, að kaupa að oss ýmsar þær vörur, sem bændum er annt um að selja, svosem uli, eggo. s. frv. ULL kaupum vjereins hán verði og nokkrir aðrir í Norður-Dakóta. (jiidmiiiHlson Bros. & Raiison. AreMailei lœMni yORÞVOTTUR. Látið yður annt um a* þvo htísin á hverju vori, en skiptið y*ur ekki af að hreinsa blóðið fyr en komið er í óefni og þjer hafi* fengið ein hvern blóðsjtíkdóm. Þetta er röng að- ferð; þar sem þjer með því að brtíka Bur docks Blood Bitter getið haldið blóðinu alveg hreinu og líkamanum hraustum og í góðu ásigkomulagi. —VIЗ Killer lanp. sj Þetta meðal er ekki stillunar-meðal, HELDliR LÆKNIIfliA-lKEDlL. Eyðileggurtilefni sjtíkdómsins, sem oru smádýr. rg*‘Það hiýtur að lækna^3 Wm. RaAam Micrie Killer Ce. (LIMETED). 120 King St. West, Toronto, Ont. Skrifstofa og umboð fyrir Manitoba og Norðv.landið er a* 103 George St., Win- nipeg, Man., Robert Patterson, Manager. Th. Finney kaupm. umboðsmaður. Ný ralcstota. Landi vor Stefán Scheving hefur stofnað nýjarakstofu á 1. lopti í nr. 570 á Main Street. Vjer skulum skora á landa vora að styrkja Mr. Scheving með pví að sækja rakarastofu pessa. Daðer ekki lítil framfaravon fyrir íslendinga yfir höfuð, ef peir geta stofnað sjer hjer nýjar atvinnugreinir og pær komast vel af. Dess vegna er mál Mr. Sche- vings frá aðalsjónarmiðinu skoðað mál íslendinga hjer yfir höfuð. Hver sá, er fjölgar atvinnugreinum ís lendinga hjer, vinnur með pví pjóð- :rni voru hjer í landi parft verk. fjer getuin fullvissað menn um að Mr. Scheving bæði klippir og rakar ágætlega. NÚ ALVEG BATNAÐ. Kæru herrar! Jeg hef hsift slæma bakveiki ntí í 6 mán uði og lijelt því að jeg mætti eins vel reyna Hagyards Yeliow Oil, sem læknaði mig iíka strax. Ntíerjeg albata og mæli því með Yellow Oil hvar sem er. Frank Palmer, Winona, Oot. Islendingar! Þá þið opnið dyrnar á ykkar gömlu viðskiptabúð ú móti Liscar House, sem er full af harðvöru og htísbtínaði, þá væri nauðsynlegt að muna eptir þeirri nýju btíð á móti Pearsons-marka*inum, þar sem er matvara, skótau, leirtau og fataefni.—Og svo heitt kaffl á hvaða tíma dags sem er, eða máltíð á vanalegum tíma. PÁLL MAGNTlSSON. Wesl SelElrk, Man. OTCAUSC TME7 AfiE THE BEST. D. M. I'EKKY & Co’s Illustrated, DescrijMive and Priced SEED ANNUALM 1 Kor 1091 will be mailed FR££ (to all appiicants. and to lasl seuson'í. \ customers. It is fcetter thaa aver. /íy Every person using Cardcn% Flo'wer or Field Seeds, should send for it. Address D. M. FERRY 4. CO. WINDSOR, ONT. L Largest Seedsmen in tlie world Canton, - Aorth-Dakota. RJOTVKRZLUI. Vjer erum mjög gla*ir að geta tilkynnt íslendingum í Winnipeg að vjer höf- um allar tegundir af kjöti, svo sem nauta- sauða og fuglakjöt, nýtt og saltað kjöt Ham's og Bacon. Komið og spyrjið um prísana og þjer munuð komast að raun um, að vjer selj- um ódýrar og betri vörur en nokkrir aðrir í borginni Islendingur í btíðinni, og Islendingur flytur vörurnar tír btíðinui og færir y*ur það er þjer blðjið hann um. A. G. HAIPLE, 351 MAIN STREET WINNIPEG. Teléplíöne i*7T BALDUH DENNIS BRUNDRIT. Selur við, glugga, dyra-umbtíning, „Shingler, Mouldingo.fi., Harness og silatau Agent fyrir Watsons akuryrkju-verkfæra-fjelagið og Canada Permanent Loan Co og Commercial Union Insurance Co. ” BALDUR RALDUR ALDÝÐUBUÐIN! Verzlar me* Dry Goods, tilbúin föt og fataefni.'skótau, matvöru og leirtau —Engin vandræði að fá a* sjá vörurnar. 10 prc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyrir pen- inga tít í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar,—Komi* einu sinni til okkar osr þá komið þið árei*anlega aptur. ’ 6 J. Smith & Co. c. w. mmmi Fire & Marine Insurance, stol nseti 187». Guardian of England höfuðstóll - -- -- -- -- -- - $37,000 000 City of London, London, England, höfuðstóll - -- -- - - - 10,000000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og British Columbiá. Northwest Fire Insurance Company, höfuðstóll.- - ^QO 000 Insurance Company of North America, Philadelphia, U. S. - - 8,7000 000 Skrifstofii 375 og 377, Main street,...Winnipeg. FBENCH & BECHTEL Verzla með allar tegundir af harðvöru, tinvöru, vatnsdælur, matreiðsluvjelar 02 girðingavír, alltódýrara en annarssta*ar. Menn,sem ætla a*kaupa, ættuaðkoma oa skoða varnineinn áðui en þoir kaupa annarsstaðar. 8 CAVAUIER - - -.........Nortli Dakota. Northern Paciíic JARNBRALTIN, —HIN— vinsælasta hraiit. TIL ALLRA STAÐA, auKtnr S 11(1 III' OG vestur. Lestirnar ganga daglega frá Winnipeg með Pulinan Paiace svefnvagna. skrautlega bordstofuvagna, beztu setuvagaa. LANG-BEZTU LESTIR, ER GANGA ERA WINNIPEG. Það er bezta bjaut fyrir þá, sem vilja ferðast austur, í tiiliti til farþegja. Htín flytur ferðamenn gegnum mjög eptir- tektavert landsiag og stendur í nánn sam- bandi við aðrar brautir, gefur tækifæri á a* heimsækja hina nafnkunnu bæi, St. Paul, Minneapolis og Chigago,—Engiti fyrirhöfn við að fá flutning merktann til Austur Canada. Enginn tollrannsókn. 058 nr,119,nrll7 FARBRJBF TIL NRDLMLFL og svefnherbergi áskipum til og frá með öllum beztu línum. Ferðist þtí til einhvers sta*ar í Mon- tana, Washington, Oregon eða British Columbia, þá komdu og heimsæktu oss; við getum óefað gert betur fyrir þig en nokkur önnur braut, þar vjer erum þeir einu, er höfum járnbraut alveg til þeirra staða. Bczta braut til Caiiforuia Til að fá fullkomnar upplýsingar snú- ið yðurtil næsta farbrjefasala, eða H. SWINFORD, aðal-umboðsm. N. P. & M. Ry., Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Pass. and Tkt. Agt. N.P.R., St. Paul. H. J. BELCH, Ticket Agent, Winnipeg. FŒDI og HUSNÆUI inetl be*ta verdi. Dareðjeg hefi bæðistórt, J>ægi- legt og gott hús, hef jeg ásett mjer að selja nokkrum mönnum húsnæði og fæði. Ekki verða aðrir teknir en áreiðanlegir ogsiðprúðir menn. 522- Xotre Daine Str. W. TVinnipeg. Eyjólfur E. Olson. Dr. Dalgleisl tannltelcnir. Tennur dregnar alveg tilfinningar- laust. Á engann jafningja, sem tannjpeknir, í bænum. 474 Hlain 8t., Winnipeg, (íeo. W. líaker Barrister Attorney Soiicitor 416 Main St Mclntyre’s Block winnipeg. Mail Contracts. INNSIGLUÐ BOÐ, með utanáskript til póstmálastjórans, verða meðtekin í Otta- wa, þar til á hádegl föstudaginn 15. maí næstkomandi, um tilboð um a* flytja póstflutning milli eptirfylgjandi staðafrá 1. júli næstkomandi: Fobt Alexanijek og Peguis hálfsmánaðarlega. Vegalengd 50 mílur. Hanlan og Medow Lea tvisvar í íviku; vegalengd S% mílur. Ignace og járnbrautarstöðvanna 12 sinnum í viku; vegalengd % mílu. Marquette og járnbrautarstöðvanna 12 sinnurn í viku; vegalengd J^mílu. Marquette og St. Eustache einu sinni í viku; vegalengd7 mílur. St. Boniface og Winnipeg 12 sinn- umíviku; vegídengd 1 míla. Prentaðar anglýsingar viðvíkjandi skilmálum ásamt eyðublöðum fyrir um- sækjendur, fást á hverju áðurnefndu pósthúsi, eða þá á pósthtísinu í Winni- Peg- W. W. McLfod, Post Office Inspector. Post Office Inspectors Office, ) Winnipeg, 27. March 1891. ) loiern Pacific JÁRNBRAUTIN. estagangsskýrsia í gildi síðan 7. dec 1890. d’aranoröur. 0> '71 r—< eÍ3 bcje. CC —1 I2,55f 12,40f I2,17f 1 l,50f 11.17 f U,01f l0,42f l0,09f 9,4 3f 9,07 f 7,50f 7 00f 4,10e 4.02e 3,50e 3,36e 3,20e 3,12e 3,00e 2,43e 2,30e 2,10e l,45e l,05e 9,42f 5,30f 1.30f 8,00e 8,00e 8,35f 9,30e Fara austur. Fara suður Vagnstödva nöfn. Cent.St.Time. 0 3,0 9.3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 46,8 56,0 65,0 68,1 161 256 343 453 481 470 k. Winnipegf. Ptage Junct’n ..St. Norbert.. ... Cartier.... ...St. Agathe.. . Union Point. •Silver Plains.. ... .Morris.... . ...St. Jean.... . ..Letallier.... • West Lynne. L Pembina k. • Grand Forks., ••Wpg. Junc’t., . ..Brainerd .. ...Duluth.... ...f.St.PauL.k ..Minneapolis., ...Cbicago.... -o IL nr.118 nr 130 ll,S0f ll,37f ll,51f 12,05e 12,22e 12,30e 12,41e 12,57e l,12e l,30e l,50e 2,05e 5,50e 9,55e 2,00f 7,00f 7,05f 6,35f ll,15f 3,00f 3il8f 3,47f 4,15f 4,55f 5,15f 5,45f 6,25f 6,57f 7,55f 8,50f 9,05f 9,45 f 2,05f l,43e 4,05f 10,55e 6,35f 12,45f 2,50e 7,00f 256 487 786 1049 1172 1554 1699 1953 2080 Wpg. Junction .. Bismarck .. .. Miles City.. ..Livingstone... . ...Helena.... .Spokane Falls Pascoe Junct’n . ...Tacoma... (via Cascade) .. .Portland... (via Pacific) Fara vestur 9,10e 9,27 f 8,50e 8,00f l,50e 5,40f ll,25f ll,00e 6,30f PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIn; Fara austr 1 Mílur frá Winnipeg. Vagnstödyab. j No. 147 | Dagl.nemasd. J ll,50f 0 .... Winnipeg.... 11,37 f 3 ..Portage Junction.. tl,10f 11.5 ... .St. Charles. ... 1 l,03f 13.5 .... Headingly.... 10,40f 21 10,15f 28.8 9,55f 35.2 9,33f 42.4 Oakvillo 9,051' 50.7 Assiniboine Bridge 8,50f 55.5 Portage La Prairie Faravestr 3 I d T H; 4,30e 4,42e 5,10e 5,18e 5,41e 6,06e 6,27e 6,48e 7,15e 7,30e MORRIS-BRANDON brautin. Fara austur. —i -d . > -o £ rÓ iO a fl B a © Ss . O 5 /Á r tx —: 'd 5 tfi a •> o 6,30e 5,45e 5,00e 4,40e 4.05e 3,28e 2,48e 2,27e I, 53e l,26e I, 00e 12,40e I2,12e II, 45f II, 051' 10,30f 0,25f 8,38 f 8,02 f 7,25f 12,50e 12,27e 12,01e ll,51f ll,85f 11,20f ll,00f 10,48f 10,30f 10,16f 10,03f 9,53f 9,39 f 9,251' 9,04f 8,48f 8,25f 8,02f 7,45f 7,251' 0 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.) 92.3 102 109.7 120 139.5 137.2 145.1 Vagnstödv. . ...Morris... .Lowe Farm. . ..Myrtle.,.. .. .Roland .. . Rosebank. .. Miami... . Deerwood . ..Altamont.. ...Somerset... .Swan Lake.. Ind. Springs . Mariepolis. . .Greenway. . ...Baldur... . .Belmont.. ...Hilton ... . Wawanesa. Rounthwaite Martinville. . .Brandon... 2,50e 3,12e 3,37e 3,48e 4,05e 4,19e 4,40e 4,51e 5,08e 5.23e 5,35e 5,45e 6,00e 6,15e 6,35e 6,53e 7,15e 7,38e 7,57e 8,15e 9,00f 9,45f 10,32f 10,52f U,25f 12,05e 12,55© 1,20- t,57® 2,25e 2,53 3,14“ 3,43“ 4,12e 4,55a 5,28« 6,15« 7,00« 7,37« 8,15 Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og eptir vagnstö«vaheitunum Þýða: fara og konitt. Og stafirnir e og f i töludálkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir mi*dag Skrautvagnar, stofu og Dining-vagnar fylgja lestuuum merktum 51 og 54. Farþegjar fluttir með ölium almenn- um vöruflutningslestum. No. 53 og 54 stanza ekki við Kennedy Ave. J.M.Graham, H.Swinfobd, aðalforstöðumaður. aðalumboðsm. Newspaper 175. títgáfan ertilbtíin. I bókinni eru meira en m ... 200 bls., og í henui fá AflVRrtlSinOr f,eirer,*»glýsa nánari HUVOl UölUR upplýsingar en ínokk- urri annari bók. I henni eru nöfn allra frjettabla*a í landinu, og títbreiðsla ásamt verðinu fyrir hverja iínu í auglýsingum í öllum blöðum sem samkvæmt American Newspaper Directery gefa tít meira en 25, 000 eintök í senn. Einnig skrá yfir hin beztu af smærri blöSunum, er tít koma í stö*um þar sem m-ir enn 5,000 íbtíar eru ásamt auglýsiugarverði í þeim fyrir þuml- ung dálkslengdar. Sjerstakir listar yfir hirkju, stjetta og smástaða blöð. Kosta- boð veitt þeim, er vilja reyna lukkuna með smáum auglýsingum. Rækilega sýnt fram á hvernig menn eiga a* fá mik- i* fje fyrir lítið. Send kaupendum kostn- aðarlaust hvert á land sem vill fyrir 30 cents. Skrifið: Geo. P. Rowei.i. & Co., Publishers and General Advertising Agts. 10 Spruce Street, New York City. f’ASTFJGJiA-SALAB. ^ffice 343 Main ST M. O. Sm i t ll, sJcósmiAur. Á su*austur-horni Itoss og Ellcn hjá llunter & Co.

x

Heimskringla

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1181-3679
Tungumál:
Árgangar:
73
Fjöldi tölublaða/hefta:
3834
Gefið út:
1886-1958
Myndað til:
29.07.1959
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jón Ólafsson (1892-1894)
Eggert Jóhannsson (1894-1897)
Einar Ólafsson (1897-1898)
Baldvin Lárus Baldvinsson (1900-1913)
Gunnlaugur Tryggvi Jónsson (1913-1913)
Rögnvaldur Pétursson (1914-1914)
Magnús J. Skaftason (1914-1917)
O.T. Johnson (1917-1919)
Gunnlaugur Tryggvi Jónsson (1919-1921)
Björn Pétursson (1921-1923)
Stefán Einarsson (1921-1924)
Sigfús Halldórsson (1924-1930)
Stefán Einarsson (1931-1959)
Ábyrgðarmaður:
Frímann B. Arngrímsson (F.B. Anderson) (1886-1886)
Útgefandi:
Prentfélag Heimskringlu (1887-1897)
Walter, Swanson & Co. (1897-1898)
B.F. Walters (1898-1898)
Baldvin Lárus Baldvinsson (1898-1900)
The Heimskringla News & Publishing Co. (1900-1913)
The Viking Press, Ltd. (1914-1959)
Efnisorð:
Lýsing:
Almennt vestur-íslenskt fréttablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað: 16. tölublað (15.04.1891)
https://timarit.is/issue/151191

Tengja á þessa síðu: 4
https://timarit.is/page/2148975

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

16. tölublað (15.04.1891)

Aðgerðir: