Heimskringla

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1891næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Heimskringla - 15.04.1891, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.04.1891, Blaðsíða 3
HKinKKRlNCLA, WIBTSIIPEO, HAST., 15.APBIL 1891. ' DOMINION OF CANADA. Stjornar-tilskiimn. Af Honorable Edgar Dewdney. aðal- umsjónarmanni Indiánamála. Með kveðju tilallra, sem þetta kunna «6 sjd, eða sem það að einhverju leyti kann að koma við. j>ar efi svo er me'Sal annars ákve'Sið í lögum frá Canad-i f'ingi. nefnil. í 43. kap. af hinumyflrsko’Buðu lögum Cana- da ríkis, er ne'nast „Lög viðvíkjandi Indíánum”, aí yfirumsjonarmaður Indí- ána-málanna megi, livenær sem hann á- lítur það pjó'Sinni til heilla, meí opin- 'berri auglýsingu fyrirbjóía, a-Snokkrum Indíána í Manitoba fylki eða nokkrum hluta þess, sje selt, gefi S eða á nokkurn hátt látinn fá nokkur tilbúin skot eðakúlu ,skot (fixed ammunions or ball cartridge), «g hver sá sem pctta gjörir eftir að slikt hefir verið banna« með auglýsingum, an skriflegsleyfis frá yfirumboðsmanni Indi ánamála sæti allt að tvo hundruð dollara sektum eða 6 mán. fangelsi, eða sektum ov fangelsi, sem bó ekki yfirstigi $200, -gekt eða sex mánaða fangelsi eptir geð- jjótta rjettar pess sem málið er dæmt í. Kunnvgt gerist: a« jeg, hinn ofannefndi Hon. Edgar Dewdney, yflrumboðsmaður Indíánamálanna álítandi pað pjó«inni til heilla, og me'Shli'Ssjón af opinberri auglýs ingu um sama efni, dagsettri nítjánda dag ágúst 1885, auglýsir hjer með, að ýað er aftur fyrirboðið, að selja, gefa eðaá nokkurn annanu hátt láta af hendi við In- •díána í Cacada Norðvesturlandinu (the North-West Territories of Canada) eða í nokkrum hluta pess, nokkur tilbúin skot •eða kúluskot; og nær petta forboð til og gildir um Indíána í Manitóbafylki. Sjer— hver sá sem án leyfis frá yfirumsjonar- manni Indíánamála,gefur,selureðaá nokk urn annann hátt lætur af hendi við Indí- ána í Canada Norðvesturlandinu, eða í nokkrum liluta pess nokkur tilbúin skot «ða kúluskot, mætir hegningu feirri sem ákveðin er í ofangreindum lögum. Þessutil staðfestu hef jegritað nafn rnitt á skrifstofu minni í Ottawa 27. jan- úar 1891. EDGAR DEWDNEY, aðal-umsjónarmaður Indíána-mála. l>omiiiioii of Canada. Aliylisjarflir okeypis íyiír miijonir manna 200,000,000 ekra af hveiti-og beitilandi í Manitoba og Yestur Territónunum í Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nsegiS af vatni" og skógi og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. í HIKU FRJOVSAJIA BELTl, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r r Malm-nama land. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolia, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandi; eldivilSur því tryggður um allan aldur. JÁBKRBAUT FRA HAFI TIL IIAF8. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi viti Grand Trunk og Inter-Colonial braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frj&vsama beltisins eptir pví endilöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hii. nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. Heilniemt loptslag. Loptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í Ameríku. Hreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturiun kaidur, en bjartur og staðviðrasamur. Aldrei pokaog súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnarí landinu. SAMB.4XHSSTJORXIX I CAJÍADA gefurhverjum karlmanni j'fir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 1 60 ekrur af landi alveg ókeypis.' Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það. Á pann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi siunar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. Í^LEBÍZKAR JíIlESDUR Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stærst er NÝJA ISLAND liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja íslandi, í 30—35 mílna fjarlægð er ALPTA VATNS- D Ýl.ENDAN. báfium pessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna. AROYLE-NÝLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞfNO- VALLA-NÝL.ENDAN 2ö0 mílur í nortivestur frá Wpg., QU’APPÉLI.E-NÝ- LENDAN um 20 mílur sutSur fráÞingvalla-nýlendu, og ALRERTA-NÝLENDAN um 70 milur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilaudi. Prekari upplýsingarí þessu efni geturhyer sem villfengið með því að skrifa um það: Thomas Benneít, DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT VERZLAR MEÐ ALLSKONAR AKURYRKJO-ÁIIÖLD. Er mjög glaður að sjá alla bændur, sem komatil Calgary, heimsækja sig til að skoða vörur sinar. Og gefur upp- lýsingar viðvikjandi landtöku o. fl. Mun- HS eptir merkinu. A. Harris, Soa & Co. Wm. Maloney. JÉ AlfflÉf. Járnsmiður. Járnar hesta og^allt því um likt. .Tolin Alexander. CAVALTER, NORTH-DAKOTA. F. E. Helbert Verzlar með vanalegar vörur, sem búðir almennt hafa út á landi, svo sem mat- vöru, föt og fataefni, skófatnað o. fl. Cavalier, Xorth-llakota. Eda B. I j. Baldwinson, (islenzkur umboðsmaður.') DOAf. QOV'T LMMIORATION OFFICES. ^Wiiiiiipeg;, - - - Canada. ISLENZKIR SÖGUÞÆTTIR —EPTIE — OÍSLA K0NRAD8S0N. I. S A G A JÖRUNDAR JÖRUNDARSONAR EÐA JORGINS ÞÁTTUR. lestar seldir, keyptir og þeim skipt. 1 ?;»in & CO. Atlantic Avenue, CAUiAlií, AIiTA. Ágætasti viðurgerningur, fínasta hús- m’með hentugum útV.únaði; vin og idlar af beztu tegund; alltódýrt. P.O’Connor, 20B Markotstreet. ÍIMIPEG, 3IAAITORA. Calgary Ilerald. Stærsta bezta og alpýðlegasts. bláfI í >rðv.landinu. Viku-útgafa; er 28dált og hefur inni að halda bæði myna r allar helztu frjettir úr Calgary og Al- rta._Alberta er hið hezta f]arræktar- búland í öllu Norðv.-landinu. Blaðið kostar að eins árg. Iamary Herald Publisiiing Co. ATHUGID! arið peninga, með þvi að flegja ekki aræflum, seljið þá heldur R. iragy, Cor. of King & Dufierin St. nn borgar hæsta verð fyrir ullarfata- fla; fyrir 100 pd. af stórger«u járna- ili 50 cts., smá-járnarusl 20 cts. 100 pd.; par 5 cts. pd, pappírsrusl 40 cts. 100 ;kaupir einnig flöskur af öllum sortum. LAADToKU-LOGIN. Allar sectionir með jafnri tölu, nema 8 og 26 getur hver familíu-faðir, eða hver sem komin er yfir 18 ár tekið upp sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett- arland. onniiTUíí. Pyrirlandinu mega menn skrifa sig á þeirri landstofu. er næst liggur landinu, sem tekið er. Svo getur og sá er nema vill land, gefið öðrum umboð til þessað innrita sig, en til þess verúur hann fyrst aú fá leyii annaðtveggja innanríkisstjór- ans í OttawaeðaDominionLand-umdoðs- mannsins í Winnipeg. $10 þarf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekið áður, þarf að borga $10meira. SKYLDURAAR. Samkvæmt núgildandi heimilisrjett- arlögumgeta menn uppfyllt skyldurnar ineð þrennu móti. 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins; má þá landnemi aldrei vera lengur frá landinu, en 6 mánuði á hverju ári. 2. Með því að búa stöðugt í 2 ár inn- an 2 milna frá landinu er numið var, og að búið sje á landinu í sæmilegu húsi um 3 mánu'Si stöðugt, eptir að 2 árin eru liðin og áSur en beðið er um eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: á fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og á þriSja 15 ekrur, ennfremur að á öðru ári sje sáð í lOekrur og áþriðjaárií 25 ekrur. 3. MeS því að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár- ið 5 og annað árið 10 ekrur og þá að sá í þær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja þá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru þannig liðiu verður landnemi að hyrja búskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sínum. Og frá þeim tíma verður hann að búa á landinu í þaS minsta 6 mánuði á hverjuári um þriggja ára tíma. IIH EIGNARRR.IEF. geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern þann umboðsmann, sem send- ur er til að skoða ucabætur á heimilisrjett- arlandi. En sex mdnuðum áöur en landnemi biður um eignarrjett, verður liann að knnn- geraþað Dominion Land-umboðsmannín- um. leidbeiyixga UMBOD eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagnstöðvum. A öllum þessum stöðum fá innflytjendur áreiðanlegr leiö- beining í hverju sem er og alla aðstot! og hjálp ókeypis. SKIXM HEIMILISRJETT getur hver sá fengi'5, er hefur fengiis eign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá umboðsmanninum um að hann hafi átt að fá hann fyrir junimanaðar byrjun 1887. Um upplýsingar áhrærandi land stjórn- arinnar, liggjandi milli austurlandamæra Manitoba fylkis að austan og Klettafjalla að vestan, skyldu menn snúa sjer til A. M. BURGESS. Deputy Minister of the Interior. BEATTT’g TOUR OF THE WORLD. 'W Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’s Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY Dear 8ir:—Wf roturned bonie Aprll 8, 1880, frora a tour •round the world, ▼iaitlnc Europe, Asia, (Holy l.and), In- dia, Ceylon, Af- rica (Egypt), Oce- anica, (ielandof the Seas,) and Western Amerl- ca. Yst In all our grest J ourney of 35,974 miles, wedoHot reniera- ber of hearlng a piano or an organ sweeter ln tone t h a n Benttv’s. For ws bolicve w e h a ve the From a Photograph tsken in I.ondon, ^gt'rumeTti Knglaud, 1888. mftdeatany prlco. Now to prove to you that this statement it absolutely true, we would llke for any reader of thl* psper to order one of our matchless organs or pianoe , and we wlli offsr yon a grsat bsrgatn. Particulsrs Free. öatlsfaction GUARANTKED or raoney proraptly re- funded at sny time withln three(») years, with tntereet at ðpercent. on sither Plano or Organ, fully warranted ten years. 1870 we left home apenniless plowboy: to-day we have nearly one hundred thousand ot Beatty’s organs and pianos in use all over the world. If they wero not good, we could not have eold eo many. Could we t No, certainly not. Each and every inetrument is fully warranted for ten years, to be nmnufactured from the best material market affords, or ready money canbuy. EX-MAYOR DAHIEL T. BKATTY. Chureh, Chapel, and Par. Bfwki PIANOS Beautiful Wedding, Birth- day or Holiday Presents. Catalogue Free. Addresi Hon. Damel F. Beatty, Washington, New Jersey. ORGANS: Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk- ár sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust í borginni. Fatasnið á öllum stærðum. Fergnson & Co. 408 Main St., finnipei, HÚSBÚNAÐARSALI Market St. - - - - Winnii>eg- Selur langtum ódýrara en nokkur ann- ar í öllu Nor'Kvesturlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllum tej undum, einnig fjarska fallega muni fyrir stásstofur. C. H. WILSON. XIV. kap. Jörgin rlður á Möðruveili og svo suður. En J>að var raunar, að Rannveig vildi fyrir peim tefja á meðan hún sendi mann á laun norður Heljar- dalsheiði á Möðruvelli í Hörgárdal á fund Stepháns amtmanns Dórar- inssonar, að láta hann vita fyrir komu Jörgins, og hugði að amt- maður mundi pá ráð noklcur upp taka, er duga mundi, pá Jörgin kæmihonum eigi á óvart; reið mað- ur sá aptur vestur Hörgárdal og Hjaltadalsheiði; en allfáir fengust hestir til handa þeim Jörgin; riðu peir Heljardalsheiði og allt á Möðru- velli; bauð Jörgin amtmanni að halda embætti sínu af sinni liendi, en ei vildi amtmaður það; ljezt pá Jörgin mundi senda nýjan amtmann. Gunnlaugur Briem hafði þá Vaðla- f>ing, Guðbrandsson, prests frá Brjámslæk; fór hann að dæmi amt- manns og vildi ei við sj'slu taka af Jörgin; fekk hann pá bónda þann fyrir hana, er Páll hjet Benedicts- son, Sigurðssonar, Benedictssonar skálda; var hann vitur maður, sund- urgerðamikill og framgjarn; en ei er oss Ijóst, hverjar búðir Jörgin intisiglaði á Akureyri; reið hann við það suður aptur, og fóru þeir Yxna- dalsheiði, Jökulsá á fremri vöðum og gistu að Eiríki presti Bjarna- syni frá Djúpadal, er bjó að Haf- grímsstöðum íTungusveit; var hann aðstoðarprestur Bjarna prests Jóns- sonar, er þá var blindur og hjelt Mælifell. Gaf prestur Jörgin hest járnaðann, allgóðann; kvað Jörgin hanti skyldi ei ólaunaður og sagðist veita honum Mælifell eptir Bjarna prest, og trúðu því sumir, að svo mundi verða, en þess Ijetu yfirvöld Eirík prest síðar gjalda, svo brauð- laus bjó hann eptir dauða Bjarna prests eigi allfá ár, þó einhver væri hann bezti klerkur, áður en Stein- grímur Jónsson tók biskupsdóm, að honum var veitturStaðarbakki í Mið- firði. Peir Jörgin riðu suður Mæli- fellsdal á fjöllin; var það þá nær Blönduvöðum, að menn riðu á móti þeim aðsunnan; kenndu þeirSveintt og Gísli, að þar fór Jón Espólín sýslumaður og Mála-Björn Illhuga- son; voru þeir báðir nokkuð viðöl; Espólín þóttist vita hverjir vera mundu, því allt hafði hann spurt syðraaf erindum Jörgins norður og vissi ógjörla um framferði hans í Viðvtk; hreykti hann sjer nú upp á hesti sínum og knefaði keyri sitt, sem hann vildi slá, en fyrir því að Espólín var manna mestur að vexti og afli, var að sjá sem Jörgin þætti hann allmikilúðlegur, vildi ei bíða þess að hann riði að sjer, reið því sem skjótast frá sýslumanni og mælti: ,God Dacr Herre! ”Reiðsíðan leifs sína suður Sand, er ei getið ferða þeirra fyr en þeir komu suður í Reykjavík. XV. kap. Stjórnarskjöl eða skrár Jörgins. Nú skal þess geta, er áður varð en Jörgin riði norður, að hann Ijet uppfesta stjórnarskrár, tvær, er kalla má í Reykjavík og var hin síðari þá þegar prentuð. Eptir það hann hafði flutt sig í stiptamtmannshúsið, stóð jafnan einn kompána hans vörð úti fyrir húsinu; hafa menn sagt, að optast væri það Jóel frá Skaga strönd, ella Jónas frá Ávík; voru þeir og kyrrir syðra með Jóni greifa og þeir Gísli Sólborgarson og Jó- bann Markússon, er kallaður var stríðsmann. En þannig eru skrár hans, er haun kallaði 14auglj'singar” orðrjettar : 1. ^Stjórnarráðum danskra er að öllu lokið á íslandi. 2. AUir danskir eða kaupmenrv sjeu kyrrir í hýbýlum sínum og láti hvorki sjá sig á faraldsfæti, nje eigi tal saman eða sendizt á brjefum eða skilaboð- um svo eigi hafi orðlof til. 3. Engir danskir eða embættismenn mega fara burt úr hýbýlum sínum og skulu tið öllu gæta hins sama og þeir er nefndir voru hjer næst á und- an. 4. Allskonar vopn, liverju nafni sem heita kunna, t. d. byssur, „pistolur”, korðar, daggarðar og hvað helzt til skotvopna heyrir skal tregðulaust af höndum seljast. 5 Fari nokkur af landsbúum eður börn í óleyfi með skilaboðum frá eða til danskra, skal hann sæta straffi, sem væri hann landsins ó- vinur, en viti barnið ei að það lög- brot drýgt hefur, skal sá hegning sæta, er barnið sendi. 6. Allir lyklar, er ganga að l(Public” (þjóð angs) eður prívat (eigindæmis), geymslu- ug verzlunarhúsum, skulu afhendast. Læst skal og niður án tafar öllum peningum og bankóseðl- um, er tilheyra kóngi, eður kaup- mönnum þeim, er eiga í skiptum við Dani og lyklarnir svo afhendast. Á líkan hátt skal og hver fara með allar reikningsbækur, brjefabækur °g skjöl, er tilheyra kongi eður kaupmönnum. 7. Innan hálfrar þriðju stundar skalþessum íilskipun- um fullnusta sýnd í Reykjavík og innan 12 stunda í Hafnarfirði; hvað önnur pláss snertir, þá skulu hjer um framvegis gerast þær ráðstafanir er þurfa þykir. 8. Allir innlendir, konur og börn og hverju nafni sem heita kunna og allir íslendingar, er sitja í embættum, mega að öllu ó- hræddir vera; skal við þá breytt sem bezt verður, þó með þeim skildaga, að þeir hlýðnist boðum þeim, sent hjer að framan gefin eru. 9. Verði þessum boðum vorum tafar- laust veitt fullnusta, þá mun það spara mtkið ómak og hindra blóðsút- hellitigar. En breyti nokkur öðru- vísi en hjer eí tilskipað, skal hann strax verða handtekinn, dragast fyr- ir stríðsmanna dóm og skal skjóta hann tveim stundum eptir að glæp- urinn er drýgður. 10. Eptir að allt þetta er framkvæmt, skal út korpa ein auglýsing og af henni skulu ís- lendingar sanna, að sá er einasti tilgangurinn, að frama íslands gagn og góða, samt að aðferg þessi ein- ungis miðar til að efla frið og far- sæld, hvar af íslendingar á seinni tímum mjög svo farið hafa varhluta. (Framh.). Áttniigurinii —eða— COIiA LESLIE. (Snúið úr ensku). Gerald fann háðið, semláí seinustu orðum Craig’s, en gaf því engan gaum. Hann svaraði blátt áfram: ,Nei, jeg hef peningana ekki við hendina enn, en býzt vis að þeir komi metS skipi frá New York í dag’. ,Ef mig grunar rjett, þá eigið þjer von á peninguuum frá Richardson-fjelaginu’, sagði Craigspyrjandi. Gerald sagtSi stuttlega að svo væri. ,Þá er pað skylda mín, þó liún sje pung’, svaraði Craig, að kunngei'a yður, að telegram er nýkomið frá New York, er segir Richardson-fjelagíð gjaldþrota og liætt að starfa’. Gerald svaratSi engu, en spennti fast greipar og sat eins og steini lostinn. ,Viir það yðareina von um hjálp, Mr. Leslie?’ spurði Craig. Enn svaraKi Gerald engu. (Þjer sjáið þá’, hjelt Craig áfram, aú þessir mennfóru ekki erindisleysu. Þjer getið tekið til starfa strax’, sagði ltann svo og sneri sjer til fylgdarmauna sinna. Cora var al,veg hissa á þessari löngu þögn föður sínsog segir við hann: (Því beygirðu þannig höfuðrS, elsku faðir? Eignatap þitt skerðir ekki heiður þiun, og við óttumst enga fátækt. Við skul- um farai’ (Jeg hefði gjaruan kosið’, sagði þá Craig og horfði með háKsbrosi á Coru, (aK faðir yðar hefði skýrt fyrir yður á- stæðurnar fyrir því, að þjer, Miss Leslie, getiú ekki farið með föður yðar burtu hje'San. Mjer fellur mjög illa, að þurfa að skýra frá þeim ástæðum’. (Hvað, herra!’ sagði Cora ogieit á föður sinn og Craig. Gerald greip þá Coru í faðm sinn. (Dóttir mín’; sagði hann vi* Craig, ,var fædd á Englandi. Þetta mál snertir hana ekki’. (Minnið svíkur yður illilega í dag, Mr. Leslie’, svaraði Craig. ,Dóttir yðar var fædd á þessum húgarði, og er dóttir þrælkonu einnar, sem nefnd var Franzi- lia. Sannanirnar eru í mínum vörzlum’. ,Hvað um það’, spurði Cora. ,Hvaða mun gerir það, hvort jeg er fædd á Eng- Inudi eKa í Louisiana?’ ,Fyrst faðir yðar vill ekki upplýsa yður, Miss Leslie, verð jeg að gera það’, sagði Craig og tók minnisbók upp úr vasa sínum, ,með því að láta lögin srara spurningu yðar’. Svo las hann fylgjandi lagasetningu, í bók sinni: „Börn þræla eru eign þess, sem á móðurina’. Með ö'Srum orSum’, hjelt Craigáfram, enstakk bókinni niður, ,Mr. Leslie er húsbóndi yðar og herra, ekki siður en.harm er fað- ir yðar. Þjer eruð þar af leiðandi eign hans, eða eins ognú er ástatt, eign þeirra sem hann skuldar og sem nú taka við skuld þrotabúsins!’. (Fa'Kirl’ veinaði Cora. .Heyrirðu hvað þessi maður segir? Þú svarar engu! Guð hjálpi mjer, það er þó satti’ Það leit svo út, sem hún ætlaKi að hniga niður, en hún herti sig upp sneri sjer a* Craig og spurði: ,Hvað gerið Þjer þá við mig, herrai’ ,Því er nú verr, vesalings bam mittl’ sagKi Craig og gerði sjer upp meðaumk- un: ,Þjer verðið seld eins og annað’. ,Seid, seldi’ endurtók Cora eins og í draumi, en liuldi andlit sitt við brjóst föður sins. ,Mr. Craigl' sagði þá Gerald. ,Er ekki allt, sem jeg á nóg til a« mæta kröfum yðar? Hvers vegna þá þessi óþarfa grimmd? Eruðþjer hræddir um að Þjer fáið ekki fje yðar, að fullu, upp úr sölu- verði eignanna? Ef svo ólikiega skyldi fara, þá legg jeg drengskap minn við, að jeg skal gjalda það sem á vantar, og þó til þess gangi vinna mín til æfiloka. Ef þess vegna að eins er eptir óupprætt i hjarta þínu eitt einasta meðaumkunar- korn, þárændu migekki mínueinabarni!’ (Þó jeg væri fús ti’ að verða vi'S bón y*ar’, sagði Craig, ,þá eru lögin ntisk- unnarlaus. Þau heimta að allt sje selt!’ t ,Nei, nei!’ svaraði Gerald. Hver get- ur neitað ySur um vald, til að gera eins og yður bezt líkar i þessu efni?’ ,Þjer gleymið fimmtíu þúsundunum sem þjer skuldiS Ágústusi Horton!’ ,Jeg er hans umboðsmaður!’ ,Ágústus Hortonl’ tók Cora fram i. ,Heyrirðu það, faðir? Það er til að selja mig honum, að þeir skilja okkur’. (Verið þjer hughraust,. Miss Leslie!’ sagSi Craig. Lögin heimta að þrælar á þrotabúi sjeu seldir viS opinbert uppboð! Uppboðið fer fram á liádegi á morgun. Geti faðir ySar útvegað peningana, getur hann þá lceypt yður inn aptur!’ En Cora heyrði ekki tii hans. IIúu var sokkin niður i sínar eigin hugsanir, sem nafn Ágústusar hafði vakið upp. Henni fannst hún nú þegar vera á valdi hans, skyld til að hlýða hverju þvi boði, sem þeim ærulausa, lostafulla bófa kynni að hugkvæmast. Hún skalf og titraði af ótta og hjelt dauðahaldi um föSur sinn, og fannst hann vilja flýja frá sjer. (Nei, neii’ veinaði hún aumkunar- lega. (Yfirgefðu mig ekki fa'Sir! Manstu ekki að þessi maður er morSiugi móður minnar?’ ,Yes, yes!’ hvíslaði Gerald að henni. ,í hamingju bænum, gerðu hann ekki reiðan, vesalings barnið mitti’ ,Jeg ætla að vona, Mr. Leslie, sagði þá Craig, er. hann sá að Cora hjelt fast um föður sinn ,að þjer neyðið okkur ekki til að beita liörSu!’ (Taktu mig af lífi, faðir!’ bað Cora. ,En seldu mig eltki í hendur þessa manns!’ En meðaumkunvar nokkuð það, sem Silas Craig vissi ekki hvað var. Þegar hann sá Gerald koma inn, fann hann bara til djöfullegrar gleði yfir því, að nú gæti hann lítillækkaS þann Mtann, sem ávalt hefði fyrirlitið sig. ,Jeg bjóst við að sjá yður Mr. Craig!’ sagði Gerald, ,en bjóst við yður ein- sömlum. Má jeg spyrja til hvers þjer tiaíi'5 þetta fólk með yður?’ ,Og rjett svona hinsveginn’, svaraði Craig. ,Jeg þykist vita, að þessir menn fari ónýtisferS, því þjer eruð vitanlega tilbúnir aS innleysa skuldabrjef yðar. Þjer auðvitað hafið ekki gleymt því, að í dag ber yður að greiða mjer eitt liundra'S þúsund dollars. Svo befur og Mr. Ilorton gefið mjer löglegt vald, ti, að innkalla það, sem hann á hjá yður. Þjer hafið sjálfsagt peningana við hend- ina, kæri herra Leslie?’ Toby hafði alltaf staðið hjá þeim þegjandi og aðgerðalaus. Nú tók hanu upp hjá sjer stinghhíf og rjetti Gerald og sagði i lágum hljóðum: (Taktu hanaaflifi, herra húsbóndi! Það er betra en að hún fari eins og hún móðir hennari, En Gerald hratt honum frá sjer. Framh.

x

Heimskringla

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1181-3679
Tungumál:
Árgangar:
73
Fjöldi tölublaða/hefta:
3834
Gefið út:
1886-1958
Myndað til:
29.07.1959
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jón Ólafsson (1892-1894)
Eggert Jóhannsson (1894-1897)
Einar Ólafsson (1897-1898)
Baldvin Lárus Baldvinsson (1900-1913)
Gunnlaugur Tryggvi Jónsson (1913-1913)
Rögnvaldur Pétursson (1914-1914)
Magnús J. Skaftason (1914-1917)
O.T. Johnson (1917-1919)
Gunnlaugur Tryggvi Jónsson (1919-1921)
Björn Pétursson (1921-1923)
Stefán Einarsson (1921-1924)
Sigfús Halldórsson (1924-1930)
Stefán Einarsson (1931-1959)
Ábyrgðarmaður:
Frímann B. Arngrímsson (F.B. Anderson) (1886-1886)
Útgefandi:
Prentfélag Heimskringlu (1887-1897)
Walter, Swanson & Co. (1897-1898)
B.F. Walters (1898-1898)
Baldvin Lárus Baldvinsson (1898-1900)
The Heimskringla News & Publishing Co. (1900-1913)
The Viking Press, Ltd. (1914-1959)
Efnisorð:
Lýsing:
Almennt vestur-íslenskt fréttablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað: 16. tölublað (15.04.1891)
https://timarit.is/issue/151191

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

16. tölublað (15.04.1891)

Aðgerðir: