Heimskringla - 22.04.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.04.1891, Blaðsíða 2
HEIMSKBlXtíLA. W1XXIPK«, JIASi.. a*.APKIL l*»t. )) f£ kemur tít á hverj- um miðvikudegi. Útgefendur: ) An Icelandic News- paper. Published e v e r y Wednesday by The Heimskbingla Printing & Publ. Co’y. * Skrifstofa og prentsmiðja: Lombard St. - - - Winnipeg Canada. Blaðið kostar: Heill árgangur............. $2,00 Hálfur árgangur............. 1,00 Um 3 mánutSi................ 0,65 Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St.......Winnipeg, Man. tyUndlreins og einhverkaupandi blaðs ins skiptir um btístað er hann beðinn ati senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið iyrr- mrandi utanáskript. Upplýsingar um verð á auglýsingum í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu stofu blaðsins. RITSTJORI (Editob): Gestur Pdlsson. Hann er að hitta á skrifstofu blaðs- ins hvern virkan dag kl. 10—12 f. h. BUSTNESS MANAGER: Þorstnnn Þórarinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- is og frá kl. 1—6 e. m. frá Borðeyri að kveldi pess 19. með um í húsabyggingum, vegabótum 4‘dOO fjár, og var þðf strax tekið til 1 verzlun o. fl. og eiga Norðmenn aðskipa pví upp og búa undir næstu ] peir sein í pessum firði hafa tekið ferð. Við fórum um borð, að kveldi | sjer bólfestu, allmikinn pátt í peim. pess 20. og sigldum frá Leith að , í.angmestur peirra er kaupm. Otto ekki er líklegt, að sjálfir jarðei - ■ * ■ »•« I --------1——u..... tllrr ’ endurnir færu að vikja úr vegi fyrir hinum. En sá er galli á hjer sem Á leiðinni til íslands hreppti skipið j nokkur ír átt og haldið út gufu- versta ofsa-veður, svo að skipstjóri skipi fyrir norður- og austurströnd- ar og að ekki veitti af að rýmka ferðinni frá Seyðisfirði hingað, og nokkuð til í sveitiimi, ef pess væri j sje nú ekki eptir að jeg gjörði pað. kostur, og eru pað pá eðlilega peir | Tíðarfar hefur eins og að fram- kvaðst ekki hafu komizt í verrirann í öll pau 40 ár, sem hann hefði verið í siglingum. t>að náði höfn í Reykj avík að kveldi pess 27. oktober; höfðum við pá verið 43 daga á ferð- inni frá Wpg. til íslands. í Reykjavík dvaldi jeg svo til 1. desember, að jeg lagði af stað til Akureyrar. Á peirri ferð var jeg heilan mánuð og var pó tíð hin bezta, allan pann tínia, snjóa- og um landsins, og til vöruflutninga til og frá útlöndum, og hefur petta verið mjög til gagDS fyrir pann hluta landsins. í hitt eð fyrra strandaði skip hans við Austurland og hefur hann síðan haftskip á leigu til að halda uppi samgöngum. Nú í vetur er Wathne í Noregi að siigu í gufuskipakaupum fyrir sjálfan sig. I>að var og altalað eystra, að hann ætlaði að leggja málpráð miili fátækustu, sein ættu að rýina til, p\i an er s.,g^ verið stórágætt um land að sjálfir jarðeig j a]]t j a]]a„ vetur, svo að vart niunu dæini til slíks í fjiilda inörg undan- farin ár. En með byrjun pessa niánaðar, rjett eptir að jeg var hingað kominn, byrjuðu hin eigin frostlaust veður, en talsvert vinda-! Seyðisfjarðar og Reyðarfjarðar átti hann að flytjast til landsins i pess- um mánuði. og rigningasamt ástundum. Svo var píð jörð, pegar jeg fór um Húnavatnssýslo, um jól’.n, að J vel mátti pá rista par torf. Dað er almennt viðurkennt um (•)]] i allt land, að Wathne sje einn með UtanásKript til blaðsins er: TheHeimskringla Printing&PuUisliingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. vötná pessari leið voru pá auð, að *Ura framkvæmdarsömustu og dug- undanteknum Miðfjarðará og Blöndu j leKustl1 tni5™UI" á ís andl’ d~nK' . TT. , , rr- a . 1 ur bezti í öllum viðskiptuin. Seyð- í Húnavatnssyslu, og Hieraðsvötn- . „i c JY .... firðingar eru nú að endurreisa blað unum í Skagafirði, sem pó voru oll » . * * „ , t i a 1 stofnuu sína og ætla með vorinu að auð á pörtum. Jeg kom til Akur- o ; , . . ... « byria að gefa út blað. eyrar á gamiaársdag og trjetti, að J J J p . V. ÁR. NR. 17. TÖLUBL. 225. Winnifkg, 22. apríl 1891. Svar til lÁigbergs næsta blaði. kemur í BRJEF FRA ISLANDI. Ekki veit ....... ... ■ , j jeg hvað pað á að heita. En herra pá hefði siest ny-útsprungmn grá- J ft v . . , . • Skapti Jósepsson Skaptasens, bróðir víðir par í nágrennmu rjett eptir j I t r , XT,. r siera Magnúsar J. Skaptasens i Nyia jólin, og hafði fólk um pær sveitir tæplega orðið vart við neinn vetur fram að peim tíma. Jeg dvaldi par að eins 5 daga og tók eptir pví, að allmiklar framfarir höfðu orðið á Oddeyrinni stðan jeg kom par síðast 1887; allmörghús höfðu verið byggð par á pessum áruin, og góður ak- sjera Magnúsar J. Skaptasens i Nýj íslandi, á að verða ritstjóri pess. Jeg fór frá Seyðisfirði 2 febr. á leið til Revkjavíkur austanlands og sunnan. Mig hafði á hinum fyrri ferðum mínum hjer um land, langað til að fara yfir peunan aust- an og sunnanlandsveg, en fólk hjer víðar, að peir fátæku geta ekki hreift sig úr stað, pvi til pess mundi purfa ineira en aleigu sumra peirra, pó ekki flyttu pe'r lengra en, segj- um, norður i I>ingeyjarsýslu. Aun- ars eru til peir bændur í pessari sveit, sem búa vel, eptir peirri gist- ing að dæma, sem jeg átti hjá Þor- rarði bónda á Fagurliólsmýri par, Það var ekki fyrri en komið var suður á miðjan Skeiðarársand, að hinar alpekktu sunnlenzku rigning ar fóru að gera vart við sig. En pá komu pærlika fyrir alvöru og hjeld ust nálega viðstöðulaust par til jeg kom til Reykjavíkur i byrjun pessa mánaðar. Á pessari ferð hef jeg farið yfir pær sveitir og sýslur landinu, sem jeg ekki hafbi komið í fyr. Þ. e. Mývatnssveitin og ocr Möðru- og Jökuldalir, og Skajita fells- og Rangárvallasýslur. í Yest ur-Skaptafellssýslu pókti mjer Síð- an (svo heitir ein af sveitunum par) með fegurstu sveitum sem jeg hefi sjeð á landinu og góð til kvikfjár- ræktar, en fjarska örðug til allra að- drátta. Eyrarbakki er næsti kaup- staður, og pangað sækja inenn allar nauðsynjar sínar og pangað sækja sjómenn jafnt úr Skaptafells- Rang- árvalla- og Árnessýslum sjóróðra. Jeg átti tal við einn mjög merkan mann á Síðu, pegar jeg fór par um legu vetrar veður, með talsverðu frosti og faniikoinu, svo að nú mun Ófærð alstaðar á fjöllum hjer um- hverfis ocr víðast í sveitum líka. Aflalaust að mest leyti síðan í haust, en nú fæst nokkur fiskur hjer um Ritstj. uHeimskringlu!” Það hefur verið siður minn að undanförnu, pegar jeg hef verið hjer á íslandi, að senda yður eitt stutt frjettabrjef á hverjum vetri, og framför sem orð er á gerandi. Hjeðan fór jeg á leið til Seyð- isfjarðar 6. jan. J®g hafði tvisvar áður farið milli pessara staða, en í hvorutveggja skiptið hinn svo ytri eða sveitaveg, gegnum H til bess, að breyta ekki út af van- . , , ‘ J . , , «• ii vík og Yopnafjórð; jeg kaus pví nú anum, sendi jeg nú blaðinu nokkr- « r J . ’ J „ . r . .. J ^ að fara fjallaveginn yfir Mývatnsor- œfi, Möðrudal og Jökuldal, pví pann veg hafði jeg ekki áður farið. Á pessari leið hrepptum við hríðarveð- ur á fjöllunum, og vorum hríðteppt- ir 1 dag á Möðrudalsheiði, og er pað sá eini dagur, sem jeg hef ver- ið hríðtepptur á pessum vetri. Annars voru allar sveitir snjólausar, en sumstaðar var pó ís á lækjuin ocr smá-ám. Yfir höfuð að tala var veður allt að pessuin tíma svo ágætt. ar línur af ferð minni um landið í vetur, með athugasemdum um á- standið almenna m. fl. Eins og lesendum yðar er kunn ugt, lagði jeg af stað frá Winnipeg með konu mlna og dóttur, I hina 4. íslandsferð mína, pann 12. septem- ber s. 1. Eptir nokkurra kiukku- t(ma dvöl í Ottawa pann 15. og eins dags bið í Montreal, fórum við um borð í uCircassian”, skip Allan-lín- unnar, í Montreal að kveldi pess 16. og komuin til Quebec næsta morg- un; par tafði skipið einn sólarhring til pess að taka vörur er flytjast áttu til Englands. Kl. 9 að morgni pess 18. hjelt pað frá Quebec og eptir 10 daga pægilega sjóferð, lenti pað í Liverpool aðmorgni pess 28. s. m., einmitt saina daginn sern Thvra” lauði út frá Granton til ís- lands. Þannig urðum við að eins nokkrum klukkustundum of sein til pess að geta náð I hana. Jeg hafði raunar ekki búizt við að komast ineð pessari ferð uThyra” og pess vegna hafði jeg gert fyrirspurn til Englands, áður en við fórum frá Winnipeg, um sigliugar til íslands í oktober og hafði fengið pað svar, að 2 feiðir fjellu pangað í peim iiiáiniði, nl. 4. og 11. En nú fjekk jeg að vitn. að pe-sari áætlan væri breytt. Jeg sendi pá til Glasgow eptir nákvæmari frjettum, um ferð- ir og fjekk pað svar að enginn skip gcngju að svo stöddu. Eptir 5 daga bið I Liverpool fórum við til Glasgow 3. oktober og komum 1,1 ngað snmdægurs. Jeg hafði sjeð i Lögbergi” áður en jeg fór að heiinan, að jeg mundi verða tekinn fastur strax og jeg kæmi til íslands, pess vegna var mjer annt um, að ná í pá allra-fyrstu ferð, sem pangað fjelli, pví jeg póttizt viss um, að par mundi jeg ekki purfa að bera pungar áhyggjur fyrir daglegu brauði. fyrst um sinn að minnsta kosti, ef jeg kæmizt undir verndar væng stjórnarinnar I Reykjavík. í Glasgow frjetti jeg, að eitt af fjár- flutningsskipum peirra R. & D. Slimon & Co. væri upp við Borð- eyri, og að pess næstu férð væri heitið til Reykjavíkur. Hjer töfð utn við 10 daga, hjeldum síðan til Leith og Edinborgar; par stóð pá yfir ^llmikil uInternational”-sýning og skemmtum við oss par vel í 2 daga. Loksins kom uNew Hailes ’ vegur lagður yfir pvera eyrina o. s. I lagðist á eitt, með að útmála jökul- frv. Á sjálfri Akureyri er hafnar- j árnar og önnur stórvötn á pessari bryggjan nú að eins hálfgerð, en leið, svo óttaleg yfirferðar, að jeg hún á að verða svo út búin, að haf- satt að segja, hafði ekki porað að skip geti fermt sig við hana; sá | leggja líf mitt í pá hættuför fyr eini fljótsjeði vottur uin verklega en nú, að jeg poldi ekki mátið lengur. Jeg vildi sjá jöklana, sand- ana, vötnin, vegina, Oræfin, sveit- irnar og—fólkið— umfram allt fólk- ið. Og svo hjelt jeg áfram upp I nefndal hjeraðið, suðurSkriðdalinn og Breið- dalinn. Veður var hið blíðasta og pessar sveitir auðar og rauðar sem á sumardegi væri, og svo var snjó laust á Breiðdalsheiði, pegar jeg fór p ir um, að vel hefði mátt tína par fjallagrös-, og mun pað mjög sjaldgæft, að hægt sje að tína fjalla- grös á heiðum á íslandi í febrúar- mánuði. Á Djúpavog kom jeg 7. febr., og dvaldi par einn dag. Uin penn- an stað get jeg pað eina sagt, að hann er sá ljótasti, sem jeg hef sjeð á íslandi eins og líka vegurinn djúpin, pá sjaldan gefur að róa. Skiptapar hafa lijer orðið nokkrir í vetur og nienn alliraf peim drukkn- að. Nánari upplýsingar um pað flytja Isl. blöðin hjeðan vestur. Skepnuhöld manna um land allt með bezta móti. Hvað gjöf snertir, vlða I sveitum mjög lítið gefið fram að pessum tlnia, svo að iiienu liljóta að fyrna talsverð hey f ár. Þar á móti hefur iniltisbrandur og bráðapest drepið allmargt af gripum og fje bænda víðsvegar, og liefur sá skaði orðits ærið tilfinnanlegur mörgum bónda. Heilsufar fólks í meðallagi að undanteknum börnum, mjög mik- i 11 fjöldi peirra hefur dáið I vetur og haust alstaðar um land. Inttu- enza og kíghósti hafa orsakað petta Síðan batnaði I ári fyrir tveiinur ár- um, hefur hagur fólks hjer almennt farið batnandi og sveitarpyngslum almentn nokkuð ljett af, samt mun láta nærri, að 15 af hundraði hverju á öllu landinu sje styrkt af sveitum, að meira eða minna leyti. Kaup , . , - , » vinnuhiúa hefur hækkað að mun um og sem dæmi upp á örðugleika að- J dráttanna, úr peirri sveit, sagð' hann þá sannað, og hvar, það sem G. segir sje sannað i þessu efni? Enginn lifandi matl- ur nokkursstaðar. Þeir þarna banka- þjónarnir hafa verið að fara með ósann- indi og vjelar uin niálið; þvi er öllu um koll hrundið fyrirlöngu og sannað í Hkr. sjálfri að vera „haugalygi”. Þá á það að vera sannað, „að seðlar íslands sje jafngildi gulls fyrir landssjóð”. G ætti atS vita hjeðan af þá óyggjaudi reglu, að það er ómögulegt að sanna, að sá hlutur eigisjer stað, sem ekki á sjer statt. Seðlarnir eru skuldabrjef sem hljótSa upp á peningaforða landssjóðs. Þegar G. gefur tít skuldabrjef á sjálfan sig hljóðandi upp á lOOOkr. oghann láa- ar það syni síiium, með þeim máldaga, að sonurinn borgi páp-j sínum einn af að ekkert getur við pað jafnast, | (eða vegleysan sem er nefndur veg- nema gestrisni bænda hvervetna á jur) 8U®u_r frá honum, í kringum pessari leið. Jeg hafði opt á fyrri ferðum minum hjer um land, heyrt getið um gestrisni og góðan bú- skap bænda við Mývatn og á Möðru- og Jökuldal. En nú get jeg sam- pykkt petta af eigin reynzlu, og eptir pvi, sem mjer gafst kostur á að dæma, i pessari ferð, pá efast jeg ekki um, að bændur í hinum á- ininnstu sveitum búi að jafnaði betur um en almennt gerist i öðrum peim sveit- um, semjeg hef ferðast vfir hjer á Hamarsfjörð og Álptafjörð er sá argasti sem til er á öllu landinu— pað er póstvegur. Vötnin og sandarnir austan- lands voru í alla staði hin ágætustu yfirferðar. Öræfasveitin var pakin 4 til 6 pumlungum af snjó pegar jeg fór par um í miðjum mánuði. Þetta er sú einkennilegasta af öll- andsins sveitum, liggjandi á miðri uEyðimörk íslands”, skorðuð á milli Öræfa og Skeiðarárjökla, s. 1. 5 ár: allt að priðjungi við pað sem áður var, að undanteknum Skaptafells- og Rangárvallasýslum, par sem kvennfólk vinnur fyrir ár- legu kaupi frá 0 til 30 krónur. Fæði víða bæði illt og lltið. Um hið fyrra kenna menn Ameríku-flutn- ingnum, uin hið síðara—gjafaranuin allra góðra hluta. Um útflutninga hjeðan á kom- andi sumri, get jeg ekkert sagt með vissu ennpá. En væntanlega verða peir með langminnsta móti—máske ekki meiri en á s. 1. ári. Ekki held- ur get jeg sagt, hvenær peir sein kunna að flytja vestur, fara frá land- inu. Um petta læt jeg yður máske vita síðar. Reykjavík 20. marz 1891. B. L. Balclwinson. mjer, að peir hefðu á s. 1. ári kost- að sig 90 dagsverk auk hesta fyrir sitt heimili eingöngu. Menn væru par duglegir og ineð mjög sjálf— stæðar skoðanir, sparsamir fram úr hófi inargir hverjir, aldrei hefðu peir sótt uin eða pegið hallærislán á vondu árunum 1881—1888 og áttu pó margir bágt með björg á peim tímum. Að öðru leyti get jeg lítið sagt um pessar sýslur; maður verð- ur ekki kunnugur á svo stórn land- svæði með pví að ferðast par um einu sinni I flýti. Um Rangárvallasýsluna get jeg sagt pað, að jeg hef nú stórum minna álit á henni eptir að hafa sjeð hana sjálfur heldur en áður.— Jeg hafði heyrt peirri sýslu hælt mikið fyrir sakir landkosta og góðs bú- skapar bænda par. En eptir peim fregnum er jeg hafði af fólki par, i pessari ferð, pá er pessi sýsla að mörgu leyti, með peim lang-verstu á landinu. Ekkert verulegt útræði frá sýslunni nokkurstaðar, og mjög litlir afrjettir fyrir fjenað. Engi blaut og sendin, og landkostir yfir talar- ..... , _ . . . » ’ h _ J að láta þar í ljósi skoðanir smar, þótt hundraði í vöxtu af brjefinu eptir fimm ár, en grei Si hoinirn aldrei aptur höfuð- stólinn—þetta er fyrirkomulagið niillí landssjóðs og bankans eptir bankalögun- um—ogsonurinu síðau lánar tít skulda- brjeflð þeim, sem kemur þvi sjer í pen- inga með því, að láta G sjálfan borga tír sjóði sínum andvirði þess—telur þá G, þegnr hanu heflr fengifl Urjefið í ltíkurn- ar, að það hafi verið og sje sjer „jafngildi gulls”? Iívernig skyldi nokkur maður með lians greind geta farið öðru eins fram? Hann hetir tapað á brjefinu ein- initt lOOpc., þvíhann hefir borgað hundr- að kr. í peningum fyrir það tír sjóði sin- uin, en heldur eptir á brjefinu, sem hon- um er einskisvirði. Ntí svarar htín mjer klíkan, t'erupp á Arnarhól og orgar: „Nei og þúsund siun- um nei, og hvers vegna ekki? Vegna þess að G færtil sinna afnota þær 100kr., sem A fór ineð á pósthtísið í seðlum; sjóður G. e y k s t þannig um 100 kr. og þessar lOOkr. eru G. jafn-dýrmætar í setttum eins og þær væru 5 gulli eða silfri, af því að G. getur allt afl einu brtíkað þær i seðlum til sinna títborgana (sbr. Sighvat í Hkr. 8. maí síðastl.). Ntí, jæja, G. gefur títbrjedð aptur og borgar skuld sína með því. Hann hefir ntí sett sig í 100 kr. skuld við handhafa brjefsins ánýoghonum borgar G and- virði brjefsins á sínum tíma. En svo vill til, að handhafiuu er ntí hinn sami og fyrri og hann er útlendingur. Allt af gefur G tíí brjefið og allt af borgar hanu það, að lokum sama títleiidingnum. Hann sópar því gulli burt stöðugt ekki einungis tír sjóði sínum heldur tír því verzlunarsvæ'Ki er það skyldi vera í veltu á manuu i milli. landi. O* pó er pað sannfæring | afrjetta-og útræðislaus^ og að kalla mín, að fólk vort í hinum ýmsu kanadisku nýlendum eigi við stór- um betri kost að búa, heldur en bændur í pessuin eða nokkrum öðr- um sveitum pessa lands. Á Seyðisfirði dvaldi jeg 2 vik- ur og leið vel. Mjer hefur ætíð lit- iná vegalaus—útilokuð frá ölluin nema nauðsynlegustu samgöngum við aðrar sveitir landsins, afarlang- ir eyðisandar, með stórgrýttustu og ströngustu stórvötnum til beggja hliða; 7 daga lestagangur aðra leið til næsta kaupstaðar Papós og með sjáanlega enga útvegi til lífsfram- izt vel á pennan fjörð síðari jeg sá j færjs nema notkun túna og allsæmi- hann fyrst og kynntist fólki par 1886 Ekki af pví, að mjer pyki hann fall- egur nje að par sjeu neinir sjerlegir landkostir sem geri hann aðgengi- legri til búskapar fyrir landbóndann heldur en aðrar sveitir. En fjilrð- urinn er aflasæll, og fólk par virðist að hafa eitthvað sjerstakt lag á pví, að gera sjer aflann . að sem allra legra engja sem sagt er að tilheyri sve'tinni og liggja á djettlendi all- miklu sem liggur frá jökli að ofan niður að sjó, beggja megin Ing- ólfshöfða. t>að eru 8 jarðir í sveit- inni og eru á peim milli 30 og 40 búendur; á einni peirra, Hofi, var mjer sagt, að væru 9 búendur nú sem stendur, en hafa verið par 11. mestum og beztum notum, svo hef- j gumar fjölskyldur eru hjer fátækar, ur mjer og sýnst vera meiri menn- ]iafa ag eins 1 kú og um 30 kindur. ingarbragur á fólki í pessum firði | p-n var mjer gert skiljanlegt, heldur en víðast annarstaðar hjer a j hvernig pær fara ag framdraga lifið landi.— Talsverð vinna er hjer á flestum ársins tímum fyrir pað fólk, sem hefur aðsetu í firðinum, dag- launavinna er hjer betur borguð en , eru pau nauðsynleg til aðflutninga víða annarstaðar, og kaup vinnu- Þændur geri sjer ekki kaup- hjúa hærra, verzlunarkeppni talsverð stagarferðir að ópörfu og fari að og vörutegundir flestar með vægu j jafnag; ehki optar en tvisvar á ári í verði. með svo litluin bústofni. í pessari sveit er margt hrossa, eins og annars víðast á Austur-og Suðurlandi, og j pær. Annars er pessi hestmergð Yfir höfuð virtist mjer fólk hjer beint átumein í búi bændanna og bera pess ljósan vott, að pað lifði j dregur mikið úr tölu peirra naut- við uvellíðan”, eptir hinni íslenzku gripa og sauðfjenaðar, sem peir ann- merkingu pess orðs.— Allmiklar ; ars gætu haft. Menn hjer finna til framfarir hafa hjer verið á s. 1. 4 ár-1 pess, að jarðirnar eru of fjölskipað- höfuð mjög Ijelegir. Sauðir úr pessari sýslu er mjer sagt að seljist að jafnaði á markaði með 5 krón- um lægra verði en jafngamlir sauð- ir úrt. d. Þingeyjarsýslu; mjólkur- kýr geri minna gagn par en víðast annarstaðar, og hef jegpað til sann- inda, að á einum bæ í peirri sýslu, er jeg gisti á, var ekkert smjör til á heimilinu og var pað pó kallaður ufyrirtaks” bær. Annars var mjer sagt, að búskapur manna 1 pessari sýslu, væri almennt mjög bágbor- inn, og trúi jeg að pað sje satt. Að minnsta kosti veit jeg, að húsa- kynni all-margra I pessari sýslu eru mjög bágborin, sem og fæði og önnur aðhlynning. Annars er fólk hjer injög gestrisið og sparar ekki við gesti sina pað sem til er i hús- uin pess. Árnessj’slan er líklegast með grösugustu sýsluin landsins, en mjög er hjer pjettbýlt og mannmargt og pað ætla jeg að menn búi lijer litlu betur en í Rangárvallasýslu og víst er uin pað, að margra hagur er hjer mjög bágborinn. Á Eyrarbakka var jeg 2 daga áður en jeg hjelt hingað til höfuðstaðarins ápeimtíma sem fyr ec sagt, og endaði pannig ferð mína í kringum landið á prem- ur mánuðum. Jeg hafði ætlað, pegar jegfór frá Reykjavík, að verða 1 mánuði leng- ur á ferðinni. En síðar sá jeg, að bæði með miðsvetrar- og marzferð um póstskipsins inundi mjer berast nokkuð af brjefurn m. fl., sem jeg nauðsynlega pyrfti að gegna fljót- lega, og að jeg átti óhægt með, að gera pað annarstaðar en einmitt hjer, pess vegna varð jeg að hraða [Vjer minnum lcringlu” á, að undir lesendir uHeims- „Raddir frá almenn- ingi” er það ekki ritstjórn blaðsins, sem Ilver matiur getur fengið færi á þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sæmilega og forðast persónulegar skamm- ir; auk þess verða menn a'5 rita um eitthvert það efni, sem almenning að einliverj uleyti varðar]. SYAR frá Eiriki Macjnússyni til G, sem greinina á i Hkr. 15. jan. II. Jeg hef engan efa um það, að það er ekki einhuga vilji hinna lieiðruðu út gefanda Hkr., að leggja nokkuð það til banka eða fínansmála ísiands, sem þeir vita aí sje ósatt etia svo á huldu talað, að einfaldir menn, sem það er sjerstaklega blaðanna skj-ida að koma í rjettan skiln- ing, skuli vjelast á til að ætla það satt að vera, sem ósatt er. Þessum hrekk ja-rit- hætti hefur þó G beitt tít í gegnum alla greinina í bl. 15. jan. síðastl. Meðal ann- ars segir hann: „Það hefur verií sann- að með stöðulögunum, að póstsjóðurinn í Reykjavík sje tillieyrandi landsjóði ís- lands, en ekki ríkissjóði Dana”. Hjer ei„a ntí einfaldir menn að trúa því, að stöðul ögin til skili landssjóði þann póst- sjóð, er ávisanaborganiruar ganga inn í. Hvati segja pá stöðulögin? Þau segja, að því er til póstmálakemur, þetta: „Hin ijerstaklegu málefni íslands eru þessi:—b vegir og póstgöngur á Islandi” (lagasafn handa Alpýðu, II. bls. 250). Hjer sjántí allir, að stjórn íslands eru fengin tilyfir- ráða að eins innanlands póstmálin. Hin títlendu eru því i ríkisinshönd. Nú lieyra utanlands póstávíaanir nátttírlega til tít lendu póstmálanna; þær geta því á eng- an hátt komrK stjóm íslands við, nje þá heldur sá sjó«ur, sem fyrir borganir þeirra safnast, því þann sjóð á ríkið, rík- isins póstsjóður, og enginn annar. Að landssjóður eigi þann póstsjóð, semsam- an rennur af póstgöngum á íslandi er allt annað mál og póstávísanamáliau als- endis óvíðkomandi, enda er engininnlend póstávísun enn til áíslandi. Hver liefur 8vojeg hverfi ntíhjer frá til lands- sjóðs, þá git jeg btíist vifi þvi, að menn svari mjer: Það getur þó ekki verið mögulegt, að landssjóður tnpineinu, þeg- ar liann gefur brjefið tít í annað sinn, því hann borgar með því skuld, er hann yrði aS borga ella í penlugum. Svarið til þessarar mótbáru liggur bak við tírlausn þessarar spurningar:— „Borgar landssjóðurþá skuld, þegar hann borgar rikissjóði skuldabrjef sín, sem honum gerðist að borga, ef skuldabrjefin væru ekki notuð til þess, ati kaupa með þeim póstávísanir á ríkissjóð? í stuttu máli: borgar hann löglega skuld, þegar hann borgar þessi skuldaorjef? Ntí, ef hann borgar löglega skuld, þá borgar hann þá skuld, sem hann hefir fengið eða á að fá andviríið fyrir ítekjum áeinn eða aunan hátt eptir íjáilögum landsins. En borgi hann þá skuld, sem hann aldrei hefir nje getur fengið neitt tekjuandvirði á móti, þá er auðvitað hann tapar lOOpc. á kaupinu, og að slík skuld getur með engu móti veritl lögleg. Skoðum ntí til. Fyrst verður að nefna mjög svo áríðandi laga-ákvör'Sun, sem fyrirskipar, að seðler íslands skuli gjaldgengirí landssjéð. Hvað þýð- ir þeissi ákvörðun? Það, nátttírlega, að seðlar landssjóðs skuli inn í hann koma eins og gjaldgengur lögeyrir í landi —og vel að merkja, a 1 d r e i ö ð r u v í s i. Þat! er enginn stafnr til í islenzkum lög- um, sem segir, etia heiintar, að seðlar ís- lands komi inn í landssjófi öðruvísi, en eins og lögeyrir í landi. En þegar þeir koma inn í hann úr útlendum pen- ingainarkaði eins og keypt vara, þá sjá þó allir, að þeir koma inn ekki eins og lög segja þe'r akuli koma, heldur á þann hátt, sem lög alls ekki gera ráð fyrir. Þegar G t. d. þarf að panta sjer föt frá Höfn fyrir 100 kr. og hann hefir ekki annað en seðla að borga þau meí, þá fer hann á pósthtísið i Rvík og bitSur ríkis- sjóð að borga þetta fyrir sig, og fær rík- issjóði seWana. Ríkissjótiur tekur við þeim með ánægju, borgar skuld G í Höfn og situr ntí uppi med seðlana. Ntí eru þessir seðlar sjálfskuldabrjef landssjó'Ss eða sjóður íslands, og í eðli sínu, þegar þeireru komnir í hendur rík- issjóðs, ekkert annad en ávísanir á sjóð hinnaríslenzku pjóðar; því hvert sjálf- skuldabrjef sem á að verSa leyst inn fyrr eða sífiar er ávísun á þann sem gaf það út. Ntí fer ríkissjóður, samkvæmt brjefi landshöfðingja frá 28. maí, 1886 með þessi skuldabrjef í landssjó'S og lætur liann liorga sjer þau með peningum. Ntí sjá allir að það sein hjer er gert er þetta: a'ii G gefur ríkissjóði ávísun á landssjóð og lætur þann sjóff borga ríkissjóði fötin. Hvað liefir ntí landssjóður fengi'5 fyr- ir þessa greiðvikni sína? Skuldabrjef sín ogekkert annað. En hvers virði eru borguð skuldabrjef? Einskis—„Já en þau eru Iandssjó5i gulls ígildi, því hann getur liorgað með þeim, undir eins og hann hefir fengið þau, gjöld sín, embætt- ismanna laun o. s. frv.”, segir klíkan og liennar li5. Hann getur þetta ekki, nenia með því móti að setja sig í nýja skuld við handliafabrjefaima. Ntí er þa5 grundvallarregla allra

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.