Heimskringla - 22.04.1891, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.04.1891, Blaðsíða 3
DOMINION OF CANADA. Mtjornnr-tilwkipnn. Af Honorable Edgar Dewdney, aðal- umsjónarmanni Indíánamála. Með keeðju tilaUrn, eem þetta kunna <ið ejd, eða eem það cð einhverju leyti kann að koma við. Þar e'Ssvo er me'i'al annars ákveSið í tögiun frá Catiad* bingi, nefnil. 5 43. kap. af hlnumyflrsko'SuÖu lögum Cana- •da rikis, er ne'nast uLög viðvíkjandi Indiánum”, aS yfirumsjonarmaður Indí- ána-málanna megi, hvenœr sem hann á- lítur pað pjóSinni til heilla, meS opin- 'berri auglýsingu fyrirbjóSa, aS nokkritm Indíána í Manitoba fylki eða nokkrum hluta pess, sje selt, gefitf eða á nokkurn hátt látlnn fá nokkur tilbúin skot e?a kúlu ■akot (fixed ammunions or ball eartridtre), og hver sá sem þctta gjörir eftir að slíkt hefir verið bjtnnaS með auglýsingum, án «kriflegsleyfis fráyfirumboðsmanni Iudí ánamála steti allt að tvö hundruð dollara sektum eða 6 mán. faneelsi, eðasektum ogfangelsi, sem K> ekki yfirstigi $200, -sekt eða sex inánaða fangelsi eptir geð- 'Jótta rjettar pess 9em tnálið er dæmt i. Kunnugt gerút: afljeg, hinn ofannefndi Hon. Edgar Dewdney, yfirumboðsmaður Indíánamálanna álítandl bað pjó'Sinni til Sieilla, og tiie'S lili'Ksjón af opinberrl auglýs ingu um sama efni, dagsettri nítjánda dag ágúst 1885, auglýsir hjer með, að það er aftur fyrirboðið, að selja, gefa eðaá nokkurn anuatiu hfitt láta af hendi við In- •díána í Canada Norðvesturlandinu (the North-West Territories of Canada) eða í mokkrum hluta pess, nokkur tilbúin skot eða kúluskot; og nær þetta forboð til og gildir um Indíána í Manitóbafylki. Sjer- hver sá sem án leyfis frá yfirumsjonar- manni Indíánamála,gefur,selureðaá nokk urn annann hátt lætur af hendi við Indí- ána í Canada Norðvesturlandinu, eða i nokkrum hluta pess nokkur tilbúin skot •eða kúluskot, mætir hegningu peirri sem ákveðin er í ofangreindttm lögum. Þessutil staðfestu hef jeg ritað nafn initt á skrifstofu minni í Ottawa 27. jan- 'úar 1891. ' EDGAIi DEWDNEY, aðal-umsjónarmaður Indíána-mála. » MHSKKIXGLA, WIXXIFKtj HAK., «2. APRIL 1*1*1 Domiiiion oí* Canada. ir is íyrSr iljonir manna 200,000.000 ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókevnls fvrlr landneina. Djupur og frábærleira frjóvsamur jarðvegur. næe"S af vatnfoe- skó.d »rssssr ***—«• óhlzxz ars I H IX II FRJOVSAJIA RELTl, t Rauðár-dalnnm, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnttm ov umhverfi«iitrn-i Hnhd nS Je^di’ en‘ fle-i|k.n-a ™íklir fll’lkar «f ágætasta akurlandi’. eugi 0g beitiláudi —htnn viðattumesti flaki í heimi af lítt byggðu landi. 8 s Deuuauai r f Malm-nama land. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanám tlandi- íldtvrSur þvt tryggður um allan aldur. Koianamalandi, JARSÍBRAIIT FRÁ HAFI TIL IIAFS. Canada Kyrrahafs-járnbrautln í sambandi vi« Grand Trttnk og Inter-Colonial hrai.t irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf Í Canada til Fvyrrahafs. Su braut ltggur um miðhlut ftjóveama heltinns eptir hví endilöntru ov um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Lfra vatni ov um hb nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. auu og um hit. H e i 1 n æ m t I o p t s 1 u « . Loptslagið í Manitoba og NorKvesturlandlnu er viðurkennt hið heilnæmasta i Amertku. Hreinvtðri og purrviðri vetur og sumar; veturinn kaidur en biartur ogstaðviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, ogaldrei fellibyljireinsogsunnaHlandílu raannrjettinda, að sá sem við menn skipt- ir, skuli hafa frelsi til að setja sig í skuld pegarhouum þvkir hæfa eða henta, og að láta vera að setja sig í hana, peear honuin þykir pað hæfa eða lienta betur. Þessum rjetti er Iandssjóður sviptur. Ilann er rekinn blint í síauknar skuldir með pví, að vera neyddurtil að gefa út stoðugt aptur innkeypt skuldabrjef sin, því ef hann ekki gerði pað, þá gæti hann ekki borgað gjöld sín. Þetta væri nátturlega ekkert voðalegt í sjálfu sjer, ef þeirrar grundvallarreglu væri gætt, sem gætt er við alla alsherjarsjóði þjóða, sem ærlega er stjórnað, og lartdssjóði’ væru fer gnar tekjur til að standa fyrir út- gáfu skuldabrjefannn: því reglan sem als- herjarsjóðum er stjórnað eptir, er þetta: að þeir borgi ú t g jö 1 d sín með tekj- u m sínuin. ll SAJIBA.\IWSTjÓrxL\ I CAXADA &mUíuTðs]‘áImanniyflrl8ára gðm‘Um °S hverjU,U kveuumauui sem hefur 1 Cí O ekrur al" 1 a n di •tlveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og vrki hað A þann hatt gefst hverjum manni kostur á að verða ebuindi sinrm- ^ ð’ sjálfstæður í efnalegu lilliti. veroa eiganai slnnar abylisjarðar og ISLEXZKAR SíÝLEXBlIR Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú heirar stofnaðar í « Þeirra stærst er NÝJA ÍSLANÐ iiggjandi 45-80 mílur norður frá wf 1 Um' vestur strönd Winuipeg-vatns. Vestur frá NV’ia fsb i.m í so áa ,n'. TP?g’ £ er ALPTAVATNS-N trTsruA ar V-7, 19muui,_i rfO—3o milna fjarlægð I / baðum pessum nýlendum er mikifl a rzeirnj n * ^DAJV260 milur i norðvestur fra Wpg., OU’APPKi) E-JVV uni u“Iur 8U,Sur fra Þingvalla-nýlendu, og .4LREllT4- XÝÍRN!) I V um 70 milur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestnr frVwiíi:,,., LLKUAN töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandk g’ sid&st- um þFaðe:karÍ UpplýsinSar 1 Kssn efni getur hver sem vill fengið með pví að skrifa Thomas Benneíí. VERZLAU MEÐ ALLSKONAR AKURYRKJU-ÁHÖLD. Er mjög glaður að sjá alla bændur, som koma til Calgary, heimsækja sig til að skoða vörur sinar. Og gefur upp- Hýsingar viðvíkjandl landtöku o. fl. Mun- að eptir merkinu. A. Harris, Son & Ca. Wm. Maloney. Eda DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT 13. L. Baldwinson, (Islenzkur utnboðsmaður.) Ð0M- GOV'T IMMIGHATION OFFICES. X\ miiipeg, - - - Canada. Þessu er allt öðruvísi hagað með landssjóð, hannerlátinn fá 'ekjursíoarað megin þorra í eigin skuldabrjefum sín- um, hann er látinn takatekjur, sem hann áað fa frá öðrum undir sjálfum sjer; er þýðir nátturlega, að hann er sviptur tekj- unum. En hvernig á sá sjóður að stand- ast, sem allt «f er að borga skuldabrjef síu og ekkert eptirlit hefir á pví, hvort hann nokkurntíma fái það inn í pening- um sem fyrir skuldabrjefunum á að standa? Sjá ekki allir hve stýrislaus ó- stjórn slíkt er? Ln hefði nú G borgað ríkissjóði ávís- uuina með peningum, hvað varð þá of- an á? Það, að 100 kr. hans fóru inn í rík- issjóð, sem þannig var löglega borgað á- vísunin, og að viðskipti G og ríkissjóðs snertu hvergi landssjóð, freinur en þó viðskiptin hefðu farið fram út í Kína, að því undanteknu, að landssjóöur iofaði 100 kr. ríkissjóðs að liggja í hirzlu hjá sjer, þangað til eigaudinn vitjaði þéirra. Álunurinn er blátt áfram þetta, að í fyrra tilfelliuu borgarG föt sín með ávís- un á peninga landssjóðs, í síðara tilfell- inu borgar hann þau með eigin pening- um. Landssjóður tapar því 100 kr., því hann borgar fyrir annan mann það, sem hann sjálfur fær aldrei neitt fyrir. Cambridge, 2. febr. 1891. Eíríkur Magnússan. HVERS VEGNA ERU KONUR HÆTT- AR AD SKRIFA I BLOOIN? Járnsmíður. Járnar hesta og_allt því =nm líkt. •Tolin Alexander. CAVALTER, NORTH-DAKOTA. K. E. Hebert Verzlar með vanalegar vörur, sem búðir silmennt hafa út á landi, svo sem mat- vöru, föt og fataefni, skófatnað o. fl. CaA-alter, Xort li-Daknta. Hestar seldir, keyptir og þeim skipt. Bain & CO. Atlantlc Avenue, CALOARY, ALTA. Ttie Nicollet Boiise. Ágætasti viðurgerningur, fínasta hús- rúm með hentugum útbúnaði; vin og vindlar af beztu tegund; allt ódýrt. r.O'Connor, 209 Market. street. WIMIPEií, MAXITDBA. Calgary Herald. Stærsta bezta og alþýðlegasta blað í Norðv.landinu. Viku-útgáfa; er 28 dálk- ar og hefur inni að lialda bæði myndir og allar lielztu frjettir úr Calgary og Al- berta.—Alberta er hið bezta fjárræktar- og búland í öllu Norðv.-landinu. Blaðið kostar að eins $3 árg. Calgary Herald Publishing Co. ATIIUGID! Sparið peninga, með því að flegja ekki Litaræflum, seljið þá heldur R. ^Hirajjy, Cor. of King & Duflerin St. Hann borgar hæsta verð fyrir ullarfata- ræfla; fyrir 100 pd. af stórgerðu járna- rusli 50cts., smá-járnarusl 20cts. 100 pd.; kopar 5 cts. pd, pappírsrusl 40 cts. 100 l>d.;kaupireinnig flöskuraf öllum sortum. UAXBToKU-JLOGIX. Allar sectionir með jafnri tölu, nema 8 og 26 getur hver familíu-faðir, eða hver sem komin er yfir 18 ár tekið upp sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett- arland. IXXRITUX. Fyrir landinu mega menn skrifa sig á þeirri landstofu. er næst liggur landinu, sem tekið er. 8vo getur og sá er nemá vill land, geflð öðrum umboð til þess að innrita sig, en til þess verður hann fyrst að fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjór- ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs- mannsins í Winnipeg. $10 þarf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekið áður, þarf aö' borga $10meira. SKYLDITRMR. Samkvæmt núgildandi heimilisrjett- arlögumgeta meun uppfyllt skyldurnae með þrennu móti. 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins; má þá landnemi aldrei vera lengur frá landinu, en 6 mánuði á hverju ári. 2. Með því að búa stöðugt í 2 ár inn- an 2 mílna frá landinu er numið var, og að búið sje á landinu í sæmilegu húsi um 3 mánuði stöðugt. eptirað 2 árin eru liðin og áður en beðið er um eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: á fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og á þriðja 15 ekrur, ennfremur að á öðru ari sje sáð í 10 ekrur og á þriðja ári í 25 ekrur. 3. Með því að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár- ið 5 og annað árið 10 ekrur og þá að sá í þær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja fá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru þannig liðia verður landnemi að byrja búskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sínum. Og frá þeim tíma verður hann að búa á landtnu í það minsta 6 mánuði á hverju ári um þriggja ára tíma. UM EIGWBBBJKI geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern þann umboðsmann, sem send- arlancr'1 skoða umbætur a heimilisrjett- -®n 8ex mdnuðum aður en. landnemi oiðurum eignarrjett, verðtir hann að knnn- geraþað Dominion Land-umboðsmannín- um. L£IDBEIYIYGA IIRRUB eru í 'VVinnipeg, að Moosomin og Ou’Ad- pelle vagnstöðvum. A öllum þessurn stoðum fa innflytjendur areiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðstoð og hjálp ókeypis. SEIXXI HEIMILI.SR.IETT getur hver sá fengið, er hefur feugið eign- arrjett fyrir landi sinu, eða skýrteini frá umboðsmanninum um að hann hafi átt að fá hann fyrir júnímdnaðar byijun 1887. Um upplýsingar áhrærandi land stjórn- arinnar, liggjandí milli austurlandamæra Manitoba fylkisað austan og Klettaíjalla að vestan, skyldu menn snúa sjer tii A*. M. BlTRttESS. Deputy Minister of the Interior. BEATTT’S TOUB OF THE WOBLD. ^ Ex-Majror Daniel F. Beatty, of Beatty’s Leiebrated Organs and Pianos, Washington, JterSey’ has re,urned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- i.cni ent ln ihis paper and send for catalogue. BEATTY De»r Sir:— W> returned home Aprll 9, 1890, from a tour irouad t h e worlG, viiitinj Europe, A«i», (Holjr l.end), In- dla, Coylon, Af- rlca (Egypt), Oce- anlca, (Islandof the Seas,) anj Western Amerl- ca. Yet fn all our great J ourney of 85,974 mlles, wedoaot remem- ber of hearing a piano or an org’an •weuter in tone t h a n Beatty’*. For we bolleva KX-MAYOR DAIflKL F. BHATTY. W* hlT0 t h • Vrom . rhoto.r.ph t.k.h ln London, j76.’t"rn Kugl.ud, i,is. iý.VJ aT.V; , °T to ÞTor* to yon that thla ttatement h abiioiuUlr true, we would llke for any reader of thl» paper to order one of our matchUM organs or planoa W 1 off#r yoa * barcaln. PartlcuUrs Free. Watliifaction GUARANTKÍO or monej promptly re- fnnded at any tlme wlthln three(l) year«, wlth tntere«t P°rc®nt* on •ither Piano or Organ, fully warranted we left bome apeuniless plowboj: ,w® hay® nearlj one bundred thousand of and Pianos ln use all orer the were not grood, we could not hav# ■old so many. Could we f No, eertainly not. I£ach and ererj inatrument is fullj warranted for *®n jeAra, *>© manufactured from the best matenal market affords, or readj money can hnj Church, Chapel, and Par ^’&íPIiHOS 0R6ANS—J_ ■■BBMHdaj or Holidaj Presenta. t_t __ n Catalofrue Free. Addres* Hon. Damel F. Beatty, Washington, New Jersey. Já, hvers vegntt eru þær hættar úr því þær einu sinni byrjuðu það? Það er uú víst ár síðan grein hefur sjest í blöðunum, eptir konu, þangað tii núna fyrir stuttu, að ein hefur vogað að rita grein. En það eru karlmennirnir, sem alltaf eru eitthvað að segja, en þó allt of fáir og um það mætti einnig hafa gamla vísnpartiun: „Sumt var gaman, snmt var þarft, en sumt vjer ekki um töl- um”,- Ástæðurnar fyrir því, að konur rita ekki, geta verið og eru svo niargar, að mjer dettur ekki i hug, að reyna að nefna nema örfáar. Fyrst er það menntunarskortur og þar af Ieíðandi feiinni, og hræðsla fyrir útásetningum, sem hamlar konum frá að senda ritgerðir í blöðin. Einnig getur stöðu margrar konu verið svo háttað, að ekki gefist tími til ritstarfa. Er það ekki fjöldinn af konum, sem hefur við börn og bú að stríða? k meðan kon- ur eru 1 uppvexti og í heimahúsum, er minni rækt lögð við að kenna þeim bók- nám heldur enn piltum, og meðan þær eru vinnukonur hafa þœr nóg með að uppfylla skyldur sínar við húsbændurna, af því að sálin er þá hálfsofandi og get- ur ekki fengiðsjer frískt lopt fyrirhinum þungu, verklegu skyldum. Auðvitað eru það ekki allar konur, sem geta kennt um menntunarskorti og tímaleysi, en það er þá áhugaleysi, afleiðing af vananum og svefnmókinu á íslandi. Það er ekkert gaman fyrir þá, sem aldrei á unga aldri hafa látið hugsanir sínar í ljósi, hvorki skriflega nje heldur munnlega- á opinber- um stöðura— að fara til þess áfullorðins- árum. Það eru margir sem valla geta skrifað gallalítið sendibrjef, hvað þá held- ur blaðagreiuir. Fírpi k Cl Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk- ar sálmabækur. Kit áhöld ódýrust í borginni. Fatasnið á öllum stærðum. Ferjiuson & Co. IOH Main St.. Winnijeí, • ■ - Man. nm hljóðum. Einnig man jeg bóndann, sem sagði við konuna sina, þegar liún ætlaði að taka þátt í samtali hans og ann- ara: „Þegiðu helllin, þú ert svo vitlaus”. Sumir karlmenn segja, að konunnar verkahringur sje bara innan búss. Henn- ar eina lilutverk sje, að taka við þvísem að henni er rjett, livað svo sem það sje. Vitaskuld má konanþjóna bóndanum úti, eins og annað vinnudýr. En vana- legast verða bæudakonur að dúsa við búr- og eldhússtörf, svo að allt sje upp í lófa bóndans lagið þegar hann kaliar máltíðir hann má ekkert að því vinna, bara— borða. Þegar bóndinn kemur iun frá útiverkum, þá getur hann hvílt sig, lesið, skrifað eða fengið sjer blund, eptir því sem hverjum einum geðjast b-zt. Sumir eru þó til, sem grípa í innauhúss-verk optar af því »ð þriin leiðist iðjuleyslð. En konunnar verk tekur aldrei enda, hún hefur alltaf nóg að hugsa og starfa, hún þarf að vaka yfir börnum og búi og sjá um, að maðurinn hennar hafi nóg í sig og á, hvað sem henui sjálfri líður. Vaninn er orðinu svo ríkur, hjá konum og körlum, að fjöldiuu allur veit ekkert af þessu ófrelsi, sem kvennþjóðin hefur verið og er ennþá að nokkru leyti undir- oi pin, bæði andlega og likamlega. Það eru eiginlega ekki uema ein stakar frelsishetjur, sem barist hafa fyrir kvennfrelsi. í almenuings álitinu er sá rjettur ekki viður kenndur enn. Og þeg- ar rýmkað er umflrelsi kvenna, þákunna þœr ekki með að fara, í byrjuninni; þær veiða næstum forviða, þegarfjötur vanans eru skorin sundur, þær standaí nýjum heimi. Sem sagt, hafa ýmsir menn unn ið að því í ræðum og ritum, að Jútvega konum jafnrjetti við karlmenn og gyllt með mörgum fögrum oröurn framtíð og framför þeirra, þegar frelsið væri fengið. En þegar til þess hefur komið, að konur hafa átt kost á að nota frelsi sitt, þá hefur stundum kveðið við önnur bjalla. Þá virðast fæstir karlinenn vilja vera konum hlynntir eða sanngjarnir í dómum um rit- og rœðutilraunir þeirra. Þeir eiga svo bágt með að meta konur til jafns við sig að ððr; en að vinna og strita. Menn ættut. d. aðmuna livernigíslenzku konunum var faguað í fyrra, þegar þær fengu ritrúm í „Heimskringlu” og vog- uðu að birta nokkrar greinar. Þá reis „Lögberg” upp, með nauði og narri og sagði á þessa leið: Ósköp er nú að sjá, heillirnar mínar, hvað þið eruð vitlaus- ar! Þetta lireif, greinirkvenna sáustekki framar í blaðinu,konurnar stein þögnuðu. „Lögberg” birti nú annars eiuar tvær eða þrjár ritgerðir kvenna og svo brjefið hennar Katríuar. En það brjef var vist ekki gefið út í þeim tilgangi, að bæta mál kvenna, heldur bara til þess, að geta komið að nokkrum atliugasemdum er gengu út á það, að sýna hvað höfund- ur brjefsins væri vitlaus og þá náttúr- lega, að gefa fleiri konum þegjandi bend ingu um, að þær ættu þar í óskiptan hlut. Ítíniipiiiiii —eða— CORA LE SLIE. (Snúið úr ensku). Aths. Lesendur eru vinsamlegabeðn- ir afsökunar á því, að i síðasta blaði, nr. 16., er skökk samsetning á sögu þessari þannig: að 3 stuttar greinar aptast í þeim kafla sögunnar og sem byrja á orðunum: «En meðaumkun o. s. frv.”, eiga að standa í byrjun kaflaus í þessu 16. nr. C. .17 . . ..■.11. .-. HÚ8BÚNAÐARSALI Rni’ket St. .... Winii iju’ji'- Selur iangtiim ódýrara en nokkur ann- ar i ollu Norðvesturlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggvstólum af ollum tepndum, einnig fjarska fallega mum tynr stásstofur. C. H. W ILSOX. Konur hafa verið og eru enn, nokk- uð utan við almenn mál. Þau eru þeim eins og einhver óþekktur heimur. Þar sem karlmenn koma saman til að ræða alinenn mál, þá eru konur þar utan við eittlivað að skrafa sjer til g»mans og þá stundum til gagns. Þó þær sjeu við- staddar á slíkum málfundum, geta þær hait nóg skrafsefni um börnog bú og fl. sem ekki er til almennrar uppbyggingar. Auðvitað eru þær ekki kvaddar til að taka þátt í umrœðunum og þeim finnst það ekkert tiltökumál. Og þó þær vildu láta hugsanir sinar i ljósi, þá eru þær svo kjarklitlar, að ekki verður neitt því. Jeg het þekkt konu, sem var svo feimiun við manninn sinn, að hún þorði ekki að segja það sem liennibjó í brjósti, ef hún hjelt að hann hefði ekki sömu meiningu, þó luín væri glöð og ræðin í sinn hóp. Hún fann audann í honum. Hún vissi vel, að hann áleit hana ekki nógu greinda til þess, að tala við sig og síua líka. Kona þessi hafðilíka haft það uppeldi, að hún var vaniu á að tala í lág- Það getur ekki blessnst til lengdar, meðal menntaðra manna, að leggja allt allt út á verri veg og hafa einlægur hár- toganir í frammi við lítið menntaða al- þ) ðtimenn, i»egar þeir eru að reyna, að þokast fet um fet, í framfarahoifið. Hitt væri langtum sæmilegra, fyrir þá sem eru vel aS sjer og stjórueudur blaða, að leiðbeina, með hógværð, þeim, sem eru lítið æfðir við ritstörf og leiðrjetta gall- ana á greinum þeim, sem viðvaniugar sendatil blaðanna. Það yrði einmitt hvöt fyrir konur sem karla til þess, að halda áfram og ”andu sig betur. Blöðin gætu líka gefið fáfróðum mjög góðar bending- ar um rithátt og þannig orðið liinnbezti menntaskóli og væri þess háttar efni mikið uppbyggilegra heldur en sumt ann- að, er þau færa lesendum síuum. Blaðamennirnir gætu, sem sagt, unn- ið mjóg mikið að menntuti kvennfólks- i—s og urn leið stutt að því, uð þær feugju áræðitil þess, að neyta frelsis síns. Þeir gætu, ef þeir vildu, komið konuin í eins mikið menntalegt álit, og karlmenn hafa sjálfir svona upp og ofan. En, til þess að geta þetta, verða þeir að kasta þeirri t r ú, að konan eigi endilega að sitja skör lægra, í mannfjelaginu, heldir en blessaðir karlmennirnir. Jeg veit vel, að jeg er ein af þeim ófærustu að rita, sem skrifa línur hessar. Ln jeg vildi nú óska, að þær sein eru ur mörgum sinnum færaii en jeg, viidu gera svo vel, að taka til máls og rita um ein- hver þau ,efni, sem þeim finnst ináli skipta. Konur verða að gæta þess, að þær verða sjálfar að hjálpa karlmönnun- um til að hefja sig af lágu sköriuni. Og látum blessaða karlmenuina skopast að fyrstu tilþrifunm, þa, sem þanuig eru skapi farnir— konurnar verða að sætta sig við það, sem þeir bjóða hver öðrum. Gudleif Jónsdóttir. ,Nei, neil’sagði hann. 4Ö11 von er ekki úti enn! Frá þessum tíma tilmið- dags á inorgun má sannarlega eitthvað gera. Jeg ætla að fara ogfinua Gilbert \ ið björgum þjerenn, Cora, mín elsku- Iega dóttir! Við skulum bjarga þjer!’ í þessu komu tveir menn til að taka Coru, sem hjelt því fastara um föður sinn, og bað hann að vernda sig. Craig gerði þá þegjandi bendingu og menniin- ir gengu til Geralds og hrifu Coru úr faðmi hans með ofbeldi. Þati kom Coru vel í þetta sinn að meðvitundin yfirgaf liana þegar þrautirn- ar voru á hœzta stigi. Hún hneig metS- vituudarlaus eins og liðið lík, í fang þess- ara vesælu verkfæra Craigs. 4Um mörg undanfarin ár hafið þjer, Mr. Leslie, eins og sumir a-Srir, borið höf- uðið hátt frammi fyrir mjer’, sagði Craig, sem með háltgerðu brosi á þykku vör- unum sínum hafði staðið og horft á tra- gedíuna. 4En mjer sýnist ekki betur en aðnú sjemín stund komin. Þjer eruð sinávaxinn í dag, og það er lika hart að vera svo fátækur, að þurfa endilegaað selja uppáhalds dóttur sína þeim, sem bezt bj:ður ásöluþingi!’ 4Þrælmenni!’sagöi Gerald. 4Þjer haf- ið sigrað á þessu augnablikinu. En minn- ist þjer þess, aS sá alvísi líSur stundum ySar líkum að sigra um stundarsakir, til þess eyðilegging þeirra verði fullkomn- ari síðar meir! 8á, sem getur unnið ó- dœðisverk eins og þetta, hann er sann- arlega manna vísastur til a* vinna hvern glæp sem er, Glæpir, sem fyrir löngu eru gleymdir, koma stundum undarlega í ljós þegar minnst varir! Sá tími getur komið, Silas Craig, a* þjer skríðið i moldinni fyrir fótum mínum, til að biðja raig um vægð! Þrátt fyrir æfing sína fór hrollur um Craig, og andlit hans ætíð blótihlaup- ið var nú hvítt eins og nár. örin hafði að Gerald óafvitandi, komið við og ýft upp gamalt sár. Hinn seki skalf af ótta mitt í gleíi sinni. 14. KAP. Daginn næsta eptir að Cora var tek- in frá föður sínurn byrjaði uppboðs- þingið, kl. 12 á hádegi. Þræla uppboð fór fram í uppboðssal hins opinbera í New Orleans og var þar rúm fyrir meir en liundra* þræla. f innri enda salsins var pallur uppboðs- lialdarans og rjett fram undan honum langt, lágt borð úr óhefluðu trje. Á því borði stóðu þrælarnir, einn og einn i senn, eptir því sem þeir voru kallaðir fram, á meðan uppboðshaldarinn bauð Þá UPP og ýkti um kosti þeirra, að upp- boðshaldara si*. Umliverfis þetta borð og hringinn í kríng í salnum voru bekkir þar sem bjóð- endur og áhorfendur sátu. Fyrst voru seldir þeir þrælar Geralds er unnu á búgarðl hans. Það var því farið að iíða á daginn þegar Toby var kallaður og hann með þungum stigum og þreytulegur á svipinn gekk upp á langa borði* og renndi augunum með hægð yfir hópinn, eins ogbyggist hann við að sjá þar einhvern sem hann langaði til að sjá-eu sú von brást. Hann sá engan sem hann vildi sjá, í mannþrönginni, þvj eptir litla stund hneigði hann höfuðið og stundi þungan. Það var botiið í Toby af allmiklu kappi og enginn bauð kappsamlegar en Silas Craig sjálfur. Hann sat á bekk skammt frá langa borSinu og tegldi í ákafa litla spítu með bjúghnífi sínum. Um síSir hættu allir að bjóða, hamar- inn fjeil og Toby var eign lögfræðings- íus Silas Craig’s. Þegar hamarinn fjell og gaf til kynna að samningurinn væri fullgerður kom einkennilegur svipur áandlit Toby’s* er lýsti a* virtist undir eins hatri og sigur-gleði. Þegar Toby fór niSur af borðinu þuklaði hægri hönd hnns eins og ósjálfrátt inn á barm sinn eins og væri hún a* leita að einhverju. Og það sem hún lettaði a* og sem hún líka fann, var hnífurinn, sem Francilía forð- um stakk sig með, sem Toby daginn áð- ur bauð að ljá Gerald til þess að stiuga dóttur sína og Francilíu með. Svo tók Toby sjer sæti lijá liinum þrælunum, er Silas Craig liaf*i keypt. Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.