Heimskringla - 13.05.1891, Blaðsíða 1
V. ar. lVr. 20.
Winnipeg, ilan., Canada, 13. mai 1891.
TÖlubl. 228.
350DOLL^BS
I PREMIU
x AG-ÆTIS IsÆTTISrTTIsÆ-
Heimskringla” veitir peim nœstu 800 kaupendum, semborgaað fullu Hkr.
-,til árslokar. á. (Þarí taldir eim.ig Þeir, sem pegar eru búuir að borga), færi á að
Tertia hluttakandi á drætti um neðangreinda ágætismuni:
1. ORGEXj
2. XCTVTHSTTT-G-TTIl.I-.-TTTl
3. bedeoom set - -
4. MEESKTTMS pípu-etui - -
5 með fjölda mörgum myndum eptlr
heimsins frægustu Bibliu-málara
$250
40
30
15
__12.50.
350,50.
Nöfn þeirra,sem borga, verKa auglýstí blaðinu fyrir hverja viku og bók verð-
•nr haldin yfir öll nöfnin og númer þeirra. Sjera Jón Bjarnason liefur valið eitt
hvert sjerstakt mímer handa hverjum af þessum 5 gripum úr númerunum 1-800.
Þessi gripa númer hefur hann lagt í umslag, innsiglað og er það geymt á banka
hjeríbænum. ÞaS verður fyrst opna* við dráttinn. <“>11 númerin verða dregin
upp, til þess að allir gripirnir gangi út.
Nvir awkrifendur frá 1. maí þ. á. til ársloka, sem greiða fyrir fram
$1 50 verSn einnig þátttakendur í ofangreindum drætti á mununum.
Bandarikja-peuingar teknlr fullu verði nemaávísanir á banka annarsstaðar en
i Winnipeg.
BOKGAl)
hafa að fullu likr. til yiirstandandi árs-
loka þessir:
No.:
1 Gunnl. Jóhannesson, Winnipeg.
2 Ingim. Olson, Churchbridge.
3 Hoseas Jósefsson, Grund
4 Kristín Sigurðardóttir, Winmpeg.
5 Guðm. Pjetursson, Monntam.
6 Björn Bjarnason, Spanisli iork.
7 Gísli Ólafsson, Winnipeg.
8 A. .T. Pálsson, Keewatin.
9 Sveinn Sveiusson, Mountain.
10 John Goodman, Grund.
11 Thorel. Eymundur, Calgary.
12 M. 8. Eymuadssou, _
13 Ingibj. íngjaldsdóttir.
14 Wm. E. Allan Woicester, Mass.
15 Árni Anderson* Mountain.
16 Margrjet Sæmundsen, Winnipeg.
17 íngibj. Björnsdóttir, Winnipeg.
18 Valtýr Guðm.son, pr. 8. 8. Cypres.
19 Jokobinn Ólafsdóttir, Winmpeg.
20 Ingveldr Benediktsd. Alma.
21 Pjetur Johnson, Pembina.
22 Björn Runólfsson, Manitou.
23 Hjörtur Bergst.son, Russel.
24 Miss Th.Beuson, Seattle.
25 B. Austman, W. Selkirk.
26 Guðm. Sturlaugsson, Wpg.
27 Þorst. Guðmundsson, —
28 Guðm. Fjældsted
29 Andrjes Arnason
30 Guðrún PriSriksd. —
31 Sigfus Bjarnason, —
32 Jón Jónasson, Spanish Eorlc
33 B. Bjarnsson,
34 Eirikur Ham;esson -
35 Hallgrimur Ólafsson. C avalier.
36 Jónas Brynjólfsson, Eyford.
37 Árni Magnússon, Hallson.
38 K. M. Halldórsson, —
39 Jón Pálsson, —
40 Gr. Einarsson, Garsar.
41 Josepli Walter, ^ —
42 Alb. Hansson. Eyford.
43 B. B. Olson, Mountam
44 Guðm. Gnðmundsson,
45 Sigurj. Kristjánsson,
46 Tömas Halldórson
47 K. S. Backman
48 Br. Brynjólfsson,
49 Indriðl Sigurðsson,
50 Sigurfír l'jetursson —
51 Markús Guðnason, W. Sellork.
52 B. B. Post, Victoria.
53 Einar Þórarinss., —
54 Jakob Hinriksson, J»pg.
55 Magnús Einarsson, _ Hekla.
56 Jón Stefánson, Wpgk
57 B. Sveinsson, Spamsh lork.
58 Stígur Þorvaldsson, Akra.
59 Stet'án Oliver, Cavalier.
60 J. G. Pálmason, Mountain.
61 Sigurg. Stefánsson, W. Selkirk.
62 Byron Hallgrímsson, Grund.
63 Guðný Aradóttir, Glenboro.
64 Sveinn Ricliter, " PS'
65 Mrs. Þóra Sæmundsen, —
66 Þórunn Bjarnadóttir, Wpg.
67 Kr. Samúelsson, •, Garðar.
€8 Leifur Hrútfjörð, Dulutli.
69 G. Guðniundsson,
70 SigurKur Johnson,
71 Jón Hnildórsson, Long Pine.
72 Mrs. Dorah Wittstrubuck, Sprague.
73 Jóh Albert, Wpg.
74 St. O. Eiríksson, Húsavík.
75 St. Hygaard, Seattle.
70 Guðin' Davíðson, Wpg.
77 Christian Sveinsson, Helena. _
78 Guðbrandr Narfason; Chnrciihridge
79 Sigtryggur Ólafsson, kVpg.
80 B. Johnson, Caigary.
81 Sölvi Thomson, Wpg.
82 Guðm Olafsson, 5Vpg.
83 Sveinbj. Friðj.son, _ Smittle.
84 Rebekka Guðm.dottir, Wpg.
85 Stefanía Stefánsdóttir, v\pg.
86 Stephan Cliristie, Glenboro.
87 Jón A. Árnason, Calgary.
88- Kr. Jósefsdóttir, Seattle.
89 .Tósep LSndal, Calgary.
90 Þórður Árnason, Mulbrooa.
91 Guðl. Kristjánsson, Dongola.
92 Erlindur Þórflarson, , Wpg.
93 Markús Jónsson, # Wpg.
94 Stone Goodman, Rennie.
95 FriSlundur Jónsson Wpg.
96 Hjörleífur Björnsson, Arnes.
97 Suorri Jónsson, Wpg.
98 Jónatan Halldórsson, Hallson
99 Ólafur ísleifsson, Wpg.
100 Þorst. .Tónsson, Cypress.
101 Björn Björnsson,
102 Hannes Sigurðsson
103 Björn Einarsson,
104 Ásgeir Jónsson, Wpg.
105 Guðm. Guðmundss. —
106 Sigurður Jónsson, Mountain.
107 Eyleifnr Gu-Smundsson, Perobina.
108 Þörmóður ÞormófSsson, —
109 Þorst. GuSmundsson, Árnes.
110 Ounnar Gíslason,
111 Minnie Johnson, Wpg.
112 Hannesson Brothers, Gimli.
113 Benidikt Arason,
114 Jóhannes Helgason, W. Selkirk.
115 Th. Thordarson, St. Louis.
116 Þorst. Sigfússon, Husawick.
117 Mrs. H. Thomson, Cash City.
118 Magnús Jóhannesson, Wpg.
119 B. Anderson, Grund.
120 Jóh. Sigurðsson, —
121 Sigfús Þorarinsson, Wpg.
122 Jóhannes Jónsson, órund.
123 Siglus Guðmundsson, Wpg.
124 Mrs G. Dahl, Milwaukee.
125 Ingibj. Eiriksdóttir, Wpg.
126 Agnes Guðmundsdóttir, —
127 Milce Steinson, Calgary.
128 Holgi F. Helgason, Wpg.
129 .1. G. Davíðsson, Garðar.
130 Samúel Eiríksson,
131 Albert Sainúelsson,
132 Olafur Þorleifsson, Wpg.
FRJETTIR.
UTLÖND.
Englmnd. Dað [>ykir nú full-
sannað, að frú Rothschild sje pottur
ocr panna í samskota-fyrirtækinu til
að hjálpa nauðHðandi Gyðinfrum i
Rússlandi. líarón Rothschild sjftlf-
ur er sao-ður að hafa irefið utnlirot
n n
um barón Hersches í pá fttt lítin.j
gautn, pangað til kona lians fór að
sinna peim. Meiri liluti auðugra
Gyðinga báðum megin Atlanzsiiafs-
ins er sagt að nmni taka pátt t að
leggja fram fje, til að komaGyðitig-
um burt úr Rússlandi og stofna'Jný-
lendu fyrir pá; en er samt ekki bú-
ið aö ákveða, hvar sú nýlenda skuli
stofnuð, en ætlast er til, að peir
sem leggja fram fjeð geri út um
pað. Barón Rothschild er sagður
að vera tneð pví að Gyðingaland sje
valið sem aðsetursstaður, heldur en
Suður-Atnerika.
Influenza geysar nú víðast hvar#á
Englandi með miklum ákafa; í Lon-
don er ekkert pað sjúkrahús, sem
eigi heíir fleiri eða færri influenzu-
veika sjúklinga; sunt frá 100 upp í
200. f Liverpool er sý'kiu sögð að
leggjast sjerlega pungt á klerkalýð-
inn. Frá London koma pær fregn-
ir, að byrjað sje á verzlunarsamn-
ingum tnilli Þýzkalands og Rúss-
lands. Rússar eru viljugir til að
gera samning við Þjóðverja með
peim skilmálum, að Þjóðverjar
hj&lpi Rússum til að fá fría leið fyr-
ir herskip sín gegnum Sæviðarsund-
ið (Bosborus); Ekki er enn sjeð,
hvernig peim samningum lýkur.
Hinn 7. p. m. skýrði hermftlaritari
á Englandi frá pví, að í undirbún-
ingi væri að senda herl:ð og her-
gilgn til brezka Becknanalands í
Afríku nióti Boer frá Tranzvaal,
sem eru & leið pangað og hafa á
sett sjer að setjast par að. Boarar
eru að sðgn velbúnir að vopnum og
her peirra allurí góðu lagi, og við-
búinn hvenær sem til parf að taka;
cgbúast pvf Englendingar við all-
snarpiá mótspyrnu af peirra hendi,
ef til verulegs ófriðar kemur.
Þann 6. p. m. unnu Gladston-
es-sinnar sigur við kosningar pær,
er fram fóru í Stowmarket-kjör-
dætni í Suffolk. í stað fyrrv. piugm.,
Edw. Greene, náði kosningu Mr.
Barnstern.
Italia. Heilmikill gauragangur
er utn petta leyti í Rómaborg og
ber margt til pess Helzt er fall
Críspi-ráðherraneytísius og koma
Rudini-ráðaneytisins í pess stað.
Sagt er að Anarkistar sjeu grunað-
ir um, að vera valdir að eyðilegg-
ingu púðurhússins mikla, sem sprakk
í lopt upp fyrir skömmu síðan og
olli all-itiíklum skemmdum f Róin
og nágretiitinu. og jafnvel bú’zt
við að ekki líði langt jum að slíkt
hið sama koitti fyrir á öðrum stöð-
um; ofan á allt petta bættist svo, að
verkamenn láta all-óspektarlega og
leit helzt út fyrir um tfma, að til
upphlaups mundi draga. \rms stór-
menni ertt sögð að hara dregið að
sjer vistir til 4-5 daga og lokað
sig siðan inni í húsutn sfntlm á-
samt pví liði er peir gátu fengið
sjer til varnar.
BANDARIKIN.
Enn pá er eigi víst, hvers konar
skipauir gæzlu-skútur Bandarikj-
anna í Berings-sundinu uBear of
Rush” fá viðvíkjandi canadiskum
selaveiðaskipnm, sem kynnu að
sækjast eptir veiði par, eu líklegt
pykir að pær muni verða í pá átt,
að taka skuli öll skip*föst tafarlaust
sem sýni sig í að verða innan peirra
takmarka, sem Bandai-ikjarn.'Þykjast
hafa ráð yfir. Sams konar skipun
gáfu Bandaríkin i fyrra, pó peint
væri ekki sr.ra.iglega fylgt, eptir að
Salisbury lávarður diafði andmælt
rjettindum peirra til að útiloka aðra
fráselveiði-í Beringssundinu. Uppá-
stunígnn um að hætta að veiða sel í
Beringssundinu um eitt eða tvö ár,
ersagt aðmuni ekki verða sampykkt
af Bandaríkjaipöntium, meðan ekki
er komið samkomulag á milli Eng—
landsog B indarík janna, práttj,fyrir
pað, pá áreiðanlegar sannattir hafi
fengiztfyrir pví, að sel sje óðum að
fækka og líti út fyrir að selveiði
eyðileggist par iunan skaimns tfina.
Sögur eru nú á lopti um pað, að
orsökín til að ítalska stjórnin kaíT-
aði seudiherra sinn í Bandaríkjnnum
barón Fava neitn, sjejengan veginn
uppistandið tí New Orleaiis,^ lieldur
nirfilskapur liaróusins'jsjálfs. Hann
hefur $1600 í kaup um árið, en allt
um pað liefur hantt hafzt við í svo
Ijelegum hfbýlum, að gizka mætti á,
að haun hefði ekki tneira enjsvo sem
$1200 um ária.fjÞetta frjettist til
Ítalíu, og eptir að ’ búið var að fá
sannanir fyrir, að petta væri satt,
fekk baróninn skipun nm að hætta
ráðsmennsku sinni. Stjórn Ítalíu
pykir hann hafa gert sjer skömm til.
Að undanförnu hefur pví verið
fleygt fyrir af Englendingum, að
Frakkar muni- ekki eiga við pá
eiua til lengdar, segja, að samskon-
ar mál og pau, er valdið hafi gaura-
ganginum á Newfoundlaudi, mttni
kotna ufxp milli Frakka og Banda-
ríkjamanna út af lýðveldinu Hayti.
Frakkar skoða Hayti sem franska
negra nýlendu, jog sj’-na sig líklega
til að andæfa öllum tilraunum jtil að
firra hugi Hyti-búa sambaudi við sig.
Ec<) <V 1talien, dagblað í New
York, fer hörðum orðum urn úrslit
ítölsku málatina í New Orleans.
Segir pað, meðal annars^að^pau sjeu
tll svo mikillar smánar fyrir Banda
ríkin, að jafnvel marmarastytta
Washingtons mundi bera blygðun-
arroða fyrir pau.
Allt sern Bandaríkjastjórn get-
ur nú gert, eptir að dómurinn fjell
i pessu máli er, að gera örugga leit
eptir peim er í dómsnefndinni sátu
og áttu að bafa visvitandi fellt rang-
an dóm.
Það @r nú komið upp úr kafinu,
að ófriðnnm í Cliili er haldið uppi
af tveirn verzlunarfjelögum f New
York, setn eru livort öðru andstæð
o£f eiíia eie-nir miklar í Chili og-
víðar í Suður-Ameríku; fylgja pau
sínum flokknum livort og hafa pau
livort um sig loforð um heilmikil
hlunnindi lijásínum flokki, ef sá hitin
satni ber sigur úr býtum. Hvort
um sig hefur sent byssur og skot-
færi á ófriðarstöðvarnar. h'jelngið,
sem sagt er að fylgi Balmeceda eða
stjórninni f Chili, Flint & Co., er
sagt að fari öllu pessu fram með
vilja og vitund chilianska sendiherr—
antis í Bandaríkjunum, svo uggvænt
pykir að úr pessu kunni að spinn-
ast flækjumál á endanum.
Brjálmenni nokkurt, að nafni
Charles Dickson, var tekinn faslur
f New York fyrir skömmu af tii-
stilli ríkistnannsins Jay Gould. Dick-
sön pessi hafði farið til heitnilis-
læknis Jay Goulds og sagt honum
að hann væri forseti fjelagsins, sem
kallaðist uChrist Followers”, og að
sjer hefði verið falið á hendur að
drepa Gould, ef hann vildi ekki
gefa að miunsta kosti $60,000 til
fátækra. Þegar farið var að yfir-
Iteyra Dickson, sagði hann frá prem-
ur morðum, sem hann hafði framið,
á mönnum, er hann segir að hafi
ætlað að ræna sig. Sagðist ’nann
hafa orðið meðlimur Christ. Follo-
wers (lvrists fvlgjandi) fyrir ári sfð-
an; tilgangur peirra er, að geraalla
jafn auðuga. Fyrir nokkru síðan
konnt meðlimir pess fjelags saman
og ályktuðu, að nú lægi næst fyrir
að jafna úr gullhrúgutium hans Jay
Gouid. Dickson var svo sendur af
stað til að semja við Jay Gould um
hvernig hann vildi nú heizt ráðstafa
skildingum sínum, eða ef hann vildi
alls engum samtiingum taka, pá að
drepa hann. Maðurinn er álitinn
skertur á vitinu.
Frá Texas kerna koma pær frjett-
ir, að á meðal Mexikana, sein par
búa, hafi fundizt 2 tnenti bóluveik-
ir í hreysi nokkru. Þegar fara átt-i
að laka mennina og Ilytja pá á
sjúkrahúsið, ristt landar peirra upp
og neituðu að sieppa peitn; herliði
var skipað að umkringja kofann og
taka mennina með valdi, eu ekkí
gáfust Mexikatiir upp fyrr en að
pví var kon.ið að skotið yrði á pá.
Dr. C. 1). W. Bridgemau Baph-
son, prestur í New York, sagði af
sier 30. f. m. Hann flutti ræðu
fvrir skemmstu, sem orsakaði sundr-
ung innan safnaðarins. Textinn
var: Ef hönd pín hneykslar pig,
pá högg pú hana af; betra er pjer
inn að gatiga handarvana til lífsins,
en að hafa báðar hendur heilar og
fara til helv., í hinn óslökkvanda eld,
par sem ormur peirra ekki deyr og
eldur aldrei slokknar”. Mark. kap.
9. 42—43. Dr. Bridtreman sa<rði:
o o
uJeg hef um mörg ár fundið til pess
að keimingiu um eilífar kvalir er í
Ósamræiui við mannlega skynsemi
otr andstæð kennincrum Krists, um
föðurgæzku guðs”. Reynt verður
að fá Dr. Bridgeman ofan af pessu.
Rjett eins og I Nýja íslandi.
CANADA.
Ársskýrsiur umsjónarmanna stjóru-
mála ráðaneytisins sj'na, að tala
peirra skipa, sent registreruð voru
hjá Dominion-stjórninni 31. des.
næstliðið ftr voru tneð gömlumskip-
utn og byrðingum samtals 6,991 og
tonna-tal peirra 1,024,974. Af
skipum pessutu voru 1,364 gufuskip
og tonna-tal peirra bjer utn bil
206.855. Ef hver smálest er virt á
$30,00 pá verður hin registreraða
skipae’gn Canada 30,749,220.
Hintt 5. p. m. urðu harðar um-
ræður í neðri tnálstofu pingsins
í Ottawa út af skólamálitiu í Mani-
tobn, og afnám franskrar tungu setn
jafnhliða máli ensktmnar í opinber-
um málum. Var par farið hörðum
orðunt um gjörðir Matiitoba í skóla-
tnálinu, frá pví pað kont fyrst á
dagskrána, og pví haldið fastlega
fram af pingmönnum, LaRevier og
Charles Devlin, að bæði aðskildum
skólum og franskri tungu skyldi við-
lialdið.
Charles Devlin hjelt í petta
skipti sina fyrstu ræðu á pingi, og
pótti honutn takast svo vel, að ýms-
ir af íhaldsflokknum gengu frá
sætum sínum til að óska honum til
hamingju. Hann fór hörðum orðum
um sambartdsstjórnina og sjerstak-
lega hina kapólsku meðlimi hennar
fyrir afskiptaleysi sitt I pessum
málum. Mesti fjöldi af bænarskrám
hafa entt verið sendar pinginu frá
ýmsum stöðum, Og meðal peirra eru
nokkrar, sem fara fram á, að inn-
flutningur Kínverja sje fyrirboðinn.
Af nýjum breytingaruppá-
stungum sem komið hafa fratn á
pessu pingi, er ein hin helzta um
breytingar á kosningarlögunum.
Samkvæmt uppástungu pessari á
kosning pess pingniannsefnis að
vera ógild, sem lofar kjósendum
sínum að fá stjórnina til að gera
petta eða hitt að vilja kjósendanna,
nema ef peir kjósi sig.
Yfirmenn hersins í Halifax hafa
fengið tilkynningu um að frá Eng-
landi verði nú innan skamms send
fallbyssa setn vegur 32 smálestir,
og eigi að setjast í virkið á McNab
eyjunni skainmt frá Halifax. Ein
sains kotiar byssa var sett par í
haust er var.
Forstöðumenn Victoria-liáskól-
ans sem er aðal-<ruðfræðisskóli Meth
odista í Canada ráku Rev. Dr-
Workman, prófessor í guðfræði við
skóiann frá, embætti sínu. PrÓ-
fessor Workman liefur nýlega haldið
fyrirlestur unt spádóma ritnlngar-
innar, og eptir að forstöðumenn
skólans höfðu hlitt á ræðu sem
itann hjelt viðvíkjandi peim fyrir-
leslri ályktuðu peir að skoðanirhans
væru of andstæðar orpodoxiunni,
til pess houum yrði leyft að halda
embætti sínu. Víðar er jiottur brot-
inn en í Nýja íslandi.
Hinn 7. p. tn. kom Elías Rund
útgefandi blaðsins Verdensgang,
frft Kristjaníu í Noregi, tll Montre*
al. Erindi lians er að fá upplýsing-
ar lijá : kuryrkjumála-ráðgjafamim
í Uttawa viðvikjandi landkostum í
Canada. Hefur í Tiýggju að koma
á innflutningi Norðmanna til Cana-
da ef vel á horfizt. Hann leggur
af stað inttan skamms vestnr að
Kyrrahafi, og kemur við í Winni-
peg og öðrttm stöðum á leiðinni.
FR J E T T A- KA F JL A R .
ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA.
MINNEOTA, MINN.27 apríl 1891.
u(frá frjettaritara Hkr.”)
Tlðarfar. öndvegistlð allan penn-
an mánuð, regttskúrir hafa kotnið
við og við, svo engi og akrar eru
orðnir sefgrænir og skógar farnir að
laufga.—Bændur eru allir búttir að
sá hveiti og höfrum og farnir að
plægja fyrir mais; gera peir ráð fyr-
ir, að auka skóga sína með meira
móti nú i ftr; hafa lijer tnargir víð-
lenda og fagra skóga, yrkta treð
eigin hendi.—Bæjarhúar eru nú
sem óðast að undirbúa garða sína til
yrkinitar.—1 Marsltall verða , Elec-
tric”-ljÓs brúkuð í opinberum hús-
um ogástrætum úti, frá pví í miðj-
ann júnímánuð næstkomandi og par
til önnur koma betri oo- kostnaðar-
mitini.—Kvillar á mönnumog skepn-
um; kvefveiki hefur verið að gras-
sera hjer nú utn stundir, einnig hef
ur hestaveiki geysað hjer í vetur,
enti pó lítill skaði að orðið.—Jú-
bilhátíðar-ræður eptir pá sjera Jón
og Friðrik, prentaðar í ísafoldar-
prentsmiðju, fást hjá sjera N. S.
Þorlákssyni; verð 15 cents.—Nú er
byrjað á presthúsbyggingunni í
Mini ieota.- -I norðurbyggð verður
kirkjumálafuudur haldinn 7. maí
nsestkomandi, par á að tala tnn r/ið-
ning prestsins fyrir næsta ár.—Síð-
astliðinn tniðvikudag fór Jón Jó-
sepsson alfarinn með famillu sína til
Diilut’n; einnig fór pangað um leið
Jón Eyjólfsson.
Vor verzlun ernú aðbyrja; nauta-
kjöt heldurað nækka í verði, komin
allt upp í $3 hver 100 pund. Síðast-
liðna viku komst hveiti hjer í Min-
neota upp I $1.05 bush.; er nú 97
cents.
JSlaðamál. Einkutn eru pað tvö
mál, er vjer hjer syðra höfum veitt
sjerstakt athygli vort, sem eru,
kosningarnar canadisku; í pví máli
munu vera fleiri fylgjendur Heints—
kringlu en Lögbergs; hitt málið er
prestamál Ný-íslendinga, sem að
tnörgu leyti mun hafa áltrif á hugt
manna.
DULUTH, MINN., 5. maí 1891.
Hjeðan er lítið að frjetta, nenta
tfðin er fremur köld, frost á nóttum
og stormar, optast heiðrikt. Það er
fremur illt rneð vinnu hjer í West
Duluth, pví menn streyi-na daglega
intt hingað vegna pess hvað^mikið
hefur verið látiðaf vitinu, sem átti
að verða hjer i sumar.—-Mylnan.
sem átti að taka 400 manns, byrjar
ekki fyr en í ágúst og stórt vagna-
verkstæði, sem átti að taka hjer um
bil 600 manns, byrjar lteldur ekki
fyr en einhvern tima í sumar, Yerk-
fall var hafið I austur Duluth á laug
ardaginn var, en jeg hef ekki heyrt,
hvernig pað gengur; peir heimta
$2 á dag, áður voru borgaðir $1.75;
pað væri lietur að ekki færu marg-
irfrá Winnipeg hingað nteðau svona
lítur út,
Jáhannes Sigurðsson.
(Laxdælingur).
CASH CITY, 23. aprll 1891.
Tíðarfar hefur verið hið bezta síð-
an um miðjan marz. 7- p. m, byrj-
uðnm- við Inndar að plægja akra
okkar ogsá; slðan hefur verið held-
ur purrviðrsamt, að eins 2 reondao--
i n n
ar pað sem af er pessum mánuðum.
Atvinna er nú í pann veginn að
byrja á Caigary & Edmonton braut-
inni. Þeir sem hafa tekið að sjer
verkið hafa verið að flytja sig með
menn og hesta og allan útbúnað
norður til I’ed Deer ( síðustu viku.
Þess er vert að geia, að nokkrir
landar hafa aflað í læk einurri, sem
liggur milli vatnanna, Snake Lake,
Lake og Swan Lake, rjett norðan
við njMenduua, 2600 af Pice; gengd-
in var svo mikil eptir læknum, að
ekki purfti nema að stýfla lækinn
og ausa upp fiskitium, annaðhvort
með höndum eða moka honum nteð
kvíslum.
MINNING.
Þú tókst mitt hjarta allt í einu,
ei til hdlfs njevarstu treg:
öll komst þú svo elskttleg,
kysstii mig og kveiðst ei neinu.
Þjer jeg innti elsku mína,
aptur þú mjer veittirsvar—
tregt pa* ei nje tvírætt var—
a!la það mjer innti þína.
Og þú gafst mjer hönd og hjarta,
og hjarta-K var sem mundin frjáls,
ekki tregt ogei til hdtfs—
íal elsknnnar brosi bjarta.
En frostvindarnir feyktu snjánut
fram um loptið þeyttust ský,
þú huggaðir mig húmi í,
en nepjan hvein í nöktum trjánui
Þangað renni’ eg þanka stundum
þar sem ástir sórum viK
og haustvindanna heyrðum klið
og hjartna þrdðu höndin bundum.
Elsku þinnar hrosiðbjarta
hirfi æ upp huga minn,
sent mest nú harmar niissi þinn,
dó—íföður svipnum svaría.
Og frostvindarnir feykja snján
fram um loptið þjóta ský,
hugsi sitjeg húmi í,
og nepjan hvín í nöktum trján
Jón Runólfsso