Heimskringla - 13.05.1891, Blaðsíða 2
kemur tít á hverj- An Icelandic News-
ud miðvikudegi. paper.
Published e v e r y
Útgefendur: Wednesday by
The Heimskringla Printing & Publ. Co’y.
Skrifstofa og prentsmiðja:
Lombard St.---------Winnipeg Canada.
Blaðið kostar:
Heill árgangur............. $2,00
Hálfur árgangur............. 1,00
Um 3 mánirSi................ 0,65
Skrifstofa og preutsmiðja:
151 Lombard St........Winnipeg, Alan.
tjr*Undireins og einhverkaupandi blaðs-
fns skiptir um bdstað er hann beðinn at5
senda hina breyttu utanáskript á skrif-
stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
tnrandi utanáskript.
Upplýsingarum verð á augiýsingum
5 „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu-
stofu blaðsins.
RITSTJORI (Editor):
Qestur Pálxson.
Hann er að hitta á skrifstofu blaðs-
Ins hvern virkan dag kl. 10—12 f. h.
BUSINF.SS MANAGER:
Þorstr.inn Þórarinsson.
Hann er að hitta á afgreiðslustofu
blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg-
ls og frá kl. 1—6 e. m.
Utanáskript til blaðsins er:
Tfie Beimskringla Prinling&PublishingCo.
P. 0. Box 305
Winnipeg. Canada.
V. ÁR. NR. 20. TÖLUBL. 228.
Winnipeg, 13. maí 1891.
SVAR
greiða ekki atkvæði? Hvergi. Rit-
stj. Hkr. datt ekki I hug að allir
ættu að sitja heima og greiða ekki
atkvæði, en henni fannst, eptir f>vi
sern íslenzku blöðin höfðuvarast all-
ar upplýsingar (sjerstaklega Lög-
berg, um Canada-pólitik, að rjett-
ara væri, að láta hvern -einstakling
sjálfráðan urn sína pólitisku sann-
færingu, og vera ekki að reyna til,
að berja inn í hann sannfæringu
með ofstæki otr heimsku, eins og
Lögberg. Svo finnst Lögbergi
J>að ógnarleg hugsunarvilla, að vjer
segjum, að nær pví allir íslending-
ar hjer í fylkinu hafi fylgt liberala
(lokknum löngu áður en Lögberg
fór að hamast á peisunni. Er nú
Lögberg svona sneitt allri skyusemi
eða er J>að bara illgirni að finna.
sjálfsagða mótsögn milli peirra
tveggja setninga, að íslendingar
hafi'yfir höfuð ekki vit á hjerlendri
pólitik og peir fylgi líberala flokkn-
um. Enginn maður með heilbrigðri
skynsemi finnur mótsetningu milli
pessara tveggja setuinga. Fyrri
setningi segir, að peir hafi ekki fullt
vit í pólitik og seinni setningin seg-
ir, að peir fari villir vegar í líber-
ala flokkmn. Önnur setningin skjV-
ir frá orsökinni og hin frá afleiðing-
unni. Hefur ritstj. Lögbergs aldrei
heyrt getið um orsök og afleiðing-
ar? Ja, pað lítur svo út sem pess-
ar tvær hugmyndir standi honuin al-
veg fjarri.
til
LÖGBERGS.
Það er ógurlegur misskilningur
af Lögbergi, að halda, að pessar
tvær gaman-greinar, sem prentaðar
voru í næstseinasta blaði Hkr., væru
pólitiskt svar eða yfir höfuð nokk-
urt ((svar” til Lögbergs. Nei, langt
frá. Hegar vjer lofuðum svari í
næsta blaði, 22. apríl, vissum vjer
ekki betur en að vjer gætuin náð í j engan veginn neitt svar, en Lögb.
brjef, sem vjer purftum að halda á j hleypur strax til þvert ofrtn l fyrir-
í svarinu fyrir næsta blað. En pað, ■sögnina og segir að petta sje svar
tókst ekki, en vjer fnndum enga á-1 til sín.
í seinasta biaði Lögbergs 6. p. tn.
hefur ritstjórinn verið pískaður með
spordrekum til að skrifa eitthvað
illt um Hkr. En honum hefur fall-
ið pað ofboð örðugt, eins og von er;
sú grein er óefað sú allrá ljelegasta,
sem sjezt hefur jafnvei í Lögbergi
um langan aldur.
Eins og áður er tekið fram, voru
pessar tvær ((gaman-greinar, sem
standa í næstseinasta blaði Hkr.,
stæðu til að verja pað fyrir lesend-
itm vorum af peirri einföldu ástæðu,
að pað hefði svo opt komið fyrir
Einu getum vjer svarað ritstj.
((Lögbergs” að pó hann sje orðinn
3vo hrokafullur af pessari einu við-
áður, bæði hiá Hkr. og- Lögb., að I , . , , , ,
■' n j urkenningu, sem hann hefur fengið
svari hafði verið lofað í næsta blaði . . ., - , , , , , . ,
fyrir ritstörf sm á íslenzkn tungu,
án pess að það p>ó kæmi fvrri heldur ", , , tti „ TT . „ , ,
r r * * ritdóin ((Hkr. um ((Vonir” lians í
en seinna. t>að geta svo rnörg at- , •» . , ,
suinar sem leið, par sem lyndisfar
vik legið að pví, að svarið eigi að j TT , , , , - ,,
r ” Helgu var sv0 Saýrt> a0 tíu sinniim
koma sem allra bráðast, og bó getur! ,
n 1 ° ! var ijósara og betra en í söo-unni
pað dregist af fullgildum ástæðum. i . .. . .,
r ° ° I sjalfri, pá parf hann ekki að vera J
t>essar ((gamangreinar” i næstsein- vlss um a^ ritstj. ((Hkr.” skrifi j
asta blaði Hkr. voru og áttu ekki að 1 „l'eimsku-pvætting”, pó ritgerðir
vera neitt ((svar” til Lögbergs; pær llans ef til vill falli ekki alveg sam- i
báru pað með sjer, að pær voru, eins
an við skoðanir Mr. Hjörleifssons, eða
og vánt er að vera hjá oss, bara sjen fólgnar í pvf, aðdásama((Lögb. ,
græskulaust gaman og ekkert aun- l'afa langtum bet’i og vitrari
að. Lögberg verður stundum svo menn> en ^lr- Hjörleifsson, litið
((kómískt”, að pað getur enginn allt oðrum auKnm á I>að, sem ritstj.
maður lesið pað óhlægjandi og : ((Hkr.’ skrifar, en svo, að pað sje
pessum almennings-hl&iri vildum „heimsku-pvættingur”. I>au orð
vjer gefa rúm í blaði voru, af pví j ((Lögb.” eru pess vegna ómæt ó—
að oss fannst hláturinn svo ógnarvel : maga orð. I>ar sern hann talar um,
á rökum byggður og af pví að Lög- í að pað sje ekki ópekktí pessum bæ,
berg með ýmisskonar ritgerðum sin- 1 að ritstjórar lijer f bæ Hggi I rennu-
uin um pólitík reyndi ekki til á steinunum dags-daglega, pá höfum
nokkurn hátt að stöðva hláturinn í 1 vjer reynt að leita oss upplýsinga
fólkinu, helduræsti hann á allan hátt í um pað mál, en höfum að eins get-
Nú ætlum vjer að reyna til að
svara bæðí greininni f blaðinu 14.
aprfl og 6. p. m.
í greininni, sem prentuð er í 14.
bl. Lögbergs p. á. 15. apríl p. á. er
pað aðalatriðið, að Hkr. hafi sagt,
að íslendingar væru ((hring!andi vit-
lausir í pólitik” og hefði gengið út
frá pvi, að íslendingar ættu að sitja
heirna við kosningarnar. Frá Lög-
bergs li'ið er hjer l.landað saman
lýgi og ranghernii. Hkr. liefur ald-
rei sagf, að íslendingar \ærn
að fengið pá fullvissu, að nm aðra
ritstjóra en íslenzka sje ekki að
tala í pví efni, pá höfum vjer leitað
oss upplj'singa um pað efni og af
pví að vjer vitum vel, að núver
andi ritstjóri ((Ilkr.” liefur aldrei í
rennusteini legið, pá virðast böndin
berast næst ritstj. ((Lögbergs”, en
slíkt teljum vjer bara róg vondra
manna og ætlum vjer oss pví
hjer eptir á viku hverri, að bera
slíkt af fjelaga vorum, ritstj. Lög-
berirs”.
((hring)andi vitlausir í pólitik”. Vjer | Annað er ekki svaravert í pcss
sögðuin að eins, að allur porri landa j um tveimur greinum, neina ef vera
vorra hjer væri fjarri pví að geta f skyldi sú einfeldnislega uppgötvun
sannleika tekið pátt í hjerlendri ritstjórans, að pað atriði, að Glad
pólitik”. En hvar stóð pað í Hkr., J stone leitar samninga við íslendinga,
að allir ættu að sitja heima og|sje samjafnanlegt við pað, pegar
II KIlISKItl\GliA, WlMÍPKd, «A\„ 13. AMI 1S»1.
valdalaus stjórnar mótstöðuflokkur
hjer leitar til stjórnarflokksins í
BandaTÍkjunum, sem er alveg gagn-
stæðrar skoðunar í pólitík sem hann.
Veit hann ekki, að pegar Glad-
stone er að semja við írska flokk-
inn, J-á er hann að semja við sam-
pingsmenn sína og sam ríkismenn
sína? Hann tekur írská málið fyr-
ir, af pví að pað er ríkismál í Eng-
landi og hann semur við írsku
pingmennina til pess að styrkja
sinn eigin flokk á pingi og koma á-
hugamáli enska ríkisins f verulega
gott horf? Er ]>etta að nokkru
minnsla leyti heimfæranlegt upp
á liberölu flokksforingjana, sem voru
að laumast suður til Washington?
Og hvers vegna erum vjer svo
að rífast um allt petta við ((Lög-
berg”? Hvað er ((Lögberg”? Blað,
sem stendur á boðstólum fyrir hvern
pann flokk, sem hæst býður. Það
var sú tíðin hjer í Manitoba, að pað
borgaði sig bezt, að koma sjer vel
við stjórnina par, jú, en J>að gerði
(lLögberg” líka, pað meira aö segja
narraði suma af ráðherrur.um til að
kaupa hluti í ((Lögbergi”. J>eir
pekktu vitanlega aumingjarnir ekk-
ert til uLögberg3” nema að pað,
eptir pess eigin sögn, hefði alla Is-
lendinga á sínu bandi. Og svo
gekk stjórnin og ráðherrarnir ((f
tauið”. En pað er ekkert leynd-
armál, að peir Lögbergsinenn pótt-
ust ekki fá nógati peniiigastyrk hjá
Greenway stjórninni og purftu meira
og sögðust Jntrfa meira. Svo kom
kosningin til Canada-pingsins núna
f marz-inán. seinastliðnum. Menn
skyldu núætla, að ((I.ögberg” væri
trútt sínuin herra, Greenway stjórn-
arformanni. Nei, pví var langt
fjærri. Undir eins og farið var að
tala um kosningar, datt ((Lögb.” í
hug, hvort ekki mætti hafa ineira
uppúr ((Dominion”-stjórninni. Sam-
kvæmt J>ví var svo brjef skrifað til
[>eirra konservatívu, og peim sagt
hreint og beint, að e/ vel vceriski.pt
við „Lögberg”, ]>á skyldi l(Lögb.”
styrkja pá konservativu við næstu
kosningar, enda hefði ]>að allt if ver-
ið sama megin í pólitíkinni sem
stjórni'i f Ottawa. J>að getur vel
verið, að ((Lögberg” kalli petta
((heimsku-J>vætting”, en ef svo er,
pá erum vjer reiðubúnir til að
prenta brjefið i heild sinni. I>að er
í raun og veru pess vert, að pað
komi fvrir almennings sjónir.
Og hvernig í dauðaninn dettur
Lögb. í hug, að nokkur maður leggi
nokkuð vit í pað sem pað segir, peg
ar allir vita að pað er bara falt fyrir
peuinga, hverjum peiin sem hæst
bfður. Það hlj'tur að hafa eitthvert
•kyná pví að hjáöllum peim erpetta
vita að er úti uin pólitiskt álit pess;
pettaer Löggbergs sanna saga, pó
ótrúleg kanni að J>ykja. Vjer
göngum að pvf vísu. að ritstj. Lög-
bergs xeyni að vafja petta einhverj-
um skýlu vefum, en J>að verður tæp-
lega hægt, pví brjefið uiti petta at-
riði verður óðara birt hjer í blaðinu.
Og svo hættum vjer í petta sinn
að svara I.ögbergi og ((heims”u-
pvættingnum” par. Vjer skulum
akkert perónulega nfðandi orð segja
við Mr. Einar Hjörleifsson; ef hann
hefur eitthvað á samvizkunni, pá er
pað nóg ((synda-straff” á hann að
láta ekki merkari mann en hann
Magnús Paulson, sem allir menn af
ölluiri flokkum hafa aðreyndu sanna
ótrú á, spila með sig eins og gosa.
endalaus melnr. Hvert sem peir
snúa sjer, verður jafnan grjót og
inöl og urð fyrir fæti J>eirra. I>eim
finnst eins og peir vera fæddir með
hlekk um fót sjer og hve irikiðsem
peir strita og stimpast við, fái [>eir
aldrei losað hann af sjer. Ilann
sitji kyr [>rátt fyrir allar tilraunir;
vegna hans tapi peir f hverju kajip-
hlaupi og dragist aptur úr sam-
ferðamönnuin sínuin.
IFyrir aðra er lifið eins og ang-
andi blónisturvöllnr. H\ert sem
peir suúa sjer, sjá peir ekki annað
en fegurð og dýrð. Fyrirtœkjum
peirra fylgir lán; og gull finna J>eir
svo að segja undir hverjui.. steini.
Það lítur út eins og eitthvert leyni-
legt afl f'afi samið fóstbræðralag
við J>á og fengið peim f hendur ein
hvern Aladdins-töfrahimpa, svo ótal
andar sjeu reiðubúnir að uppfylla
óskir J>eirra og parfir.
Sumir fá ]>að út úr lífinu, að pað
sjeeintóm óverðskulduð mæða. Aðr
ir, að pað sje eintóin óverðskulduð
lukka. Sumir ganga sf-hnuggnir
alla leiðina gegnum lífið, sí-óánægð
ir, sí ergilegir. Aðrir ganga sömu
leiðina, sf-brosandi, sl ánægðir, sí-
vingjarnlegir. Suinir segja sjer
bregðast allar sínar vonir, aðrir sj'n-
ast fá pær uppfylltar. Það er sann-
arlega ólik niðurstaða.
Ut úr J>essu hefur myndast örlaga
hugmynd sú, sein margir virðast
hafa svo rnikla trú á. Samkvæmt
henni er [>að eitthvert blint afl, sem
heldur taflborði tilverunnar í hendi
sjer og tekur einn aumingja maiin
inn og gerir liann að svörtum ridd-
ara eða svörtum biskup, setur hann
á svartan reit á borðinu og mælir
svo um og lcggur á, að hann skuli
aldrei mega skipta um lit, aldrei
|>oka sjer af svarta reiteum ng yfir
á hvíta reitinn, sem J>ó er einlægt
við hliðina á honum,—heldur skuli
hann flækjast á svart af svörtu,
hvert svo sem hann snýr sjer. Þetta
sama blindi afl tekur J>á amiaii tnann
og gerir liann aðhvítum riddara eða
biskup, setur liann á hvftan reit og
mælir svo um og leggur J>ar á, að
hann skuli ætíð hvítur vera og á
hvítu standa, hvar sein hann fari.
Eittaf pví, sem mestfjekk á huga
ininn, [>egar jeg var barn og fór
fyrst að taka eptir )>ví sem talað var
í kring uin mig, voru [>ær orðræð-
ur, sem jeg stunduin heyrði rísa
með iniklu kappi á milli manna um
forliig og frívilja. Það var taiað
einkennilega íriikið um f>að á ís-
landi og með svo tniklu kajijii, að
jeg inan naumast ejitir öðru umtals
efui, er setti hugi ]>eirra, sem annars
virtust hugsa fremur lítið um iniklu
auðveldari hluti, í jafnmikla hreif-
ing. Mjer gramdist )>að mest af
öllu, að nijer fannst forlaga-hliðin
ojitar bera gígur úr býtum. Mjer
gramdist pað vegna [>ess, að mjer
varðpegar óvenjulega illa við hana.
Og jeg gat ekki skilið, hvernig
nokkrum gat komið til hugar að
verja aðra eins ófreskju hugmynd.
Vanalega vorn J>að peir eldri og
vitrari menn, sein hjeldu frairi for-
laga-hliðinni. Og pað er ætíð ein-
hver [>ungi f pví, sem aldraðir menn
mæla. Það er eins og maður heyri
inn á milli orðanna einhvern undir-
tón, sem segir: (('lcg hef lífið fyrir
tnjer; jeg veit livað jeg segi. Þið
hinir getið nú búið ykkur til eins
háfleygar hugmyndir um lifið og pið
viljið, eii pað [>arf ekki nema einn
kaldan dag, pegar hann stendur á
norðan, til að blási peirri von burt,
að pað sje f niannsins valdi að skajia
sín forlög”.—Ja, hvernig sem J>að
var eða ekki var: mjer fannst for-
laga-hliðin optar verða ofan á, en
frívilja-hliðin undir, og pað pótti
mjer slæmt.
Þegar jeg tefldi skák, vildi jeg
ætíð hafa hvítu mennina. Mig
hálf hryllti við svörtu mönnunum,
en liafði gainan af að sjá pá falla
og láta [>á hvítu vinna sigur.
LIFSARAHCURINN
ejitir
sjera Friðri/e J. Bergmann.
Það ernokkuð misjafnt, sem meiin
fá i'it úr lífiun.
Fyrir suma er pað eins og einn
1) Ræða flutt fyrstá Mountain, N. I).,
en síðar aukin og breytt, á Garðar á
sumnrd jiiiii fyrsta.
Hugsunin um forlög og frívilja
lagðist opt yfir taflborðið, pegar
jeg annaðhvort tefldi sjálfur eða
horfði á aðra tefla. Oir pá fuudust
mjer svörtu mennirnir vera forlága-
inennirnir, en hvítu menniriiir frjáls-
lyntlar frívilja-hetjur. Auvitað hafði
jeg |>á ekki .minnsta skynbragð á
á J>\í, að til væru hvíti.r og svartar
hugmynd r í heiinininu og að llytj
endur Jieiria væru d igs daglega uð
tefla annað tafl, seiu miklii ineiri
alvara fylgdi en J>essu. Eu pó
fannst m jer, að jeg heldur vildi vera
peð f hvita liðinu, en kongur í
svarta liðinu. Svoná mikið vald
höfóu litirnir yfir huga mfiiuin.
Það hefi ir f'Hgt mjer einlægt, síð |
an jeg var barn, uð hafa óbeit á
forlagatrúnni. Þessi óbeit hefur
aukizt en ekki utinnkað við pað,
að pegnr jeg fór að fá ofurl'tinn
skilning á kristindóminum, sá jeg
að hugmyndin um bliud örlög var
heiðin og s\ arinn óvinur kristin-
dómsins. Jeg sannfærðist einlægt
betur og betur um, að pað er mögu-
legt fyrir panti, sein einhverra or-
saka vegna stendur á svörtum reit,
að skijita uin lit og pok ist yfir á
hvíta reitinn. sem ætíð er við hlið-
ina á honum. Og eins er líka hitt
dæmalaust auðvelt, að færast af
hvftum reit og yfir á svartan reit,
[>að er að segja, ef manni pykir
ekkert varið f hvíta litinu og kærir
sig ekki, pótt maður verði pá
svartur.
Jeg sanufærðist líka um annað.
Reitirnir á liorði lifsins eru í rauu-
inni að mestu leyti jafn-bjartir. Það
eru mennirnir, sem eru mislitir; suinir
geradimint f kringum S'g, aðrir bjart.
Það er ekki svo koldimiiit inni f
neinu hroysi, að par geti ekki orð
ið bjart, ef settur er gluggi á vegg
inn, eða kveikt Ijós [>ar inni.
Það er einn grískur præll, sem
hefur sannfært mig um pað betui
en flest annað. Hann var ekk:
fæddur præll; foreldrar hans voru
frjálsir menn. En hann var fædd-
ur með veikan og vanskajiaðau lik-
ama. Og svo voru foreldrarnir ekki
i’egiyudari en svo, að peir seldu
sinn veikburða, \ anskajiaða dreno
fyrir fáeina skiidinga í ánauð; peir
hafa víst ekki verið neiria örfáir, pvf
hann hefur verið allt annað en eig
inlegur J>ræll. Þessi aumingja
drengur hjet Epictet.
Hann var nú kominn af hvítuin
reit yfir á mannfjelagsins svartasta
reit. Hann var kominn af hinum
hvfta reit hins frjálsasta nianns, sem
allir menn unna svo mjög, yfir á
reit prælsins, sein í augum allra
manna er hinn svartasti og hrylli-
legasti, sem hugsast getur. Hann
fjekk illan og grimman húsbónda,
sem Epaphrodilus hjet og sem var
vildasti vinnr og ráðgjafi hins al-
ræmda Neró keisara. Hann mis-
pirmdi pessum veikburða [>ræli sín
um á marva ven-u. Það er söirð
o o
saga ein af pví, sem ef til vill er
ósönn,* en sem sögð hefur venð nf
möiinum sem lítið seinna voru uppi
og vel gæti verið söun. pví hún
lýsir lundarlagi peirra inanna, sein
[>ar áttu libít að máli svo líkt pví,
sem vjer pekkjuin J>á af öðrum'at
riðum. Epaphroditus hafði s-jer pað
til skeinmtunar einn dag, að hann
tók fót prælsins og sveigði hann á-
kaflega með pví að skrúfa hann
fastan í skrúfstykki, til að sjá, hvern-
ig prællinn bæri sáisaukanu. ((Þú
brjHur legginn, ef pú herðir meira
að”, sagði prællinn, án [>ess að
hrærasigog án pess að gefanovk
urt hljóð frá sjer. Húsbóudinn
herti meira að, og fótleggur præls
ins stökk í sundur. ((Sagði jeg
pjer pað ekki, að hann mundi
brotna”, mælti prællinn, án pess að
hljóða og án pess að kveina.
Það htfur verið bjart j’fir and-
liti prælsins, pegar hann sagði [>etta.
En pað hefur verið myrkur yfir and-
liti hins mannúðarlausa húsbónda,
[>egar hann stóð upp frá pessari
skemmtan. Það er betra að vera
svona drottinnlegur præll, en svona
prælslegur drottinn. Það var ]>ræll-
inn Ejiiotet, sein parna stóð á hvíta
reitnum, en hinn auðugi Rómverji,
sein stóð á svarta reitnum. Og pó
fjekk J>rællinn ekki aunað f svipinn
en pá meðaumkvun fyrirlitningar-
innar, sem e nnig hundurinn fær,
pegar hann hefur verið bitinn f löpj>-
ina. En hiun grimmi húsbóndi
hans var álitinn óskabaru auðnunn-
ar parna í Rómaborg.
En jeg hef meira að segja um
pennan lialta, vanskapaða, mis-
[>irmda mann.
Hann var einliver hinn mesti heimr
sjiekingur, sem uj>jii hefurverið. Orð
hans voru svo djúpvitur og skoðun
hans á lffinu og hinum misjöfnu
! kjörum lffsins svo háleit, að allir
j linfa. að hónttin dázt ogaf honum
j líert. Hin heiðua sjieki fornaldar-
j innar á í ]>essuui halta præli eiiin
j siun göfugasta túlk.
[Vjer riiinniim lesend r ((Ileims-
krinsilu” á, að undir ((Raddir frá alinenn-
n.sri” er það ekbi ritstjórn blaðsins, sem
lalar. Uver inaffur getur fenvið færi á
>ð láta þar í Ijósi skoðanir sínar, þótt
þier sjen alreg gagnstæðar skoðunum
ritstjórnarinnar, eri inenn verða að rita
steinilega og forðast persónulegarskamm-
ir; auk þes3 veröa menn a¥ rita um
eitthvert það efni, sem almenning að
einhverjuleytivarðarj.
PEMBINA-PISTLAR.
18. ajirfl 1891.
Herra rltstjóií, jtíg hef haft svo mik-
ið að gera ntíua um noklorn tíma, að
jeg hef ekki haft tíma tfi að segja yðui
stórtíðindi Jhjeðan.
Það gekk svosem ekk> fítíð á hjernit
á dögunum, þegar 12. blað Lögbergs <,
þ. m. kom hingnð. Fáir liöfðu að vanda
lesið það svona að ástastfuiausti, eu sve
kom það ii]ip úr kafinu, að eitthvaft \ieri
þar iiiii hnnn Jónas okkar A. Sigiirðsson.
Og ímyndunaraflið var svo mikið hjá
sunnim, að þeir sögðu að Lögberg flytti
í þetta sinn mynd af fman spámaniiiiiiim
okkar með gylitum I>aug kringum höf-
uSið og kristilegt lofkvæði fyrir netían
ejitir Einar fljörleifsson. Þetta var nú
■dit saman ýkjur, eins og þjer vitið, en
þetta biað Lögbergs ftutti hið framiír-
skarandi kvseði ((til L/igbergs”, sem eitt
ermegilej.ttil þess aðhefjahann í höfulF-
þjóðskálda tölu og meira að segjaskijia
honum i öndvegi meðal ntílifandi fc*
lenzku skáldanna.
Þjer haldi S kannske, nfi pað hafi ver-
iðí liáði, pegar jeg nefndi hann spámann
‘ðan. Nei, langt frá. Mjer hefur opt
gramist þuð, pegar jeg hef heyit flysj-
nngana hjerna ntíiJín og níhilistana vera
ið spaugast að siíkum manui. liann er
sanukallaður spáma’hur og pá náttiírlega
éins og allir slíki r nienn, elii \ iður
kenndur i sínu byggðarlagi iijer lijá oss.
llans andlegaátgervi er svo írábært, að
iindrum sætir. Utidir einsog hnnn steig
fæti á land hjer 5 álfu, kunni hann ensku
svo vei, að hann , ej>tir hans eigin síign,
blóðroðnaði svo af biygfiun yfir frain-
erði allra landa sinna, einnig peirra, sem
æddir voru hjeriálfu, að hann alla tíð
íðan hefur pótt 5 rjóðara lagi í andlitL
Hann er framiírskaratidi btífræðingur
oSa rjettara sagt btí-snillingur, en hann
hefur aldrei neitt pess Jiáttar reynt,
livorki hjer nje heima, pvl hans hugur
hefur stefnt ailt hærra, sál hans getur
angu jarðnesku bundi.-t. Kvæðið í Lög-
bergi sýnir bezt skákl-ága'ti hans, og fó
get jeg fullvissað yður um, að hann á
tvökoffoit og einn kistii full af einsfram
lírskarandi ljóðum, helzt andlegum sálm-
uni og kvæðum. Enn frernnr hefurhann
,-itað ritgerSir trtíar- og guðfræðis-efnis
i ..Snineininguna”, en ekkert af peim
hefur birtzt á pWnti, eðlilega at því, að
ritstj. ((Sam.” héfur ekki leyft peim að
komast að aföfundyfir frábærri guð-
fræðis-þekkingu og ritsnilld Jónasar spá-
manns. Hann sá, að ef eitthvað af rit—
-míðum Jónasar kæmíst fyrir alinenn-
itigs-augu, pá inundi alinenningur undir
eins heimtn, að Jónas Jritaði einn aila
l(Sameininguna”.
Jónas er hverjum manni inildari í
viðræðu við menn; hann klappar sál
hvers mnnns, sein (hann talar við. En á
bak talar hann hispurslanst í frekara
lagium bresti þeirra og Jesti. Heimsk-
ingjnrnir kalia þetta hræsni. En hjer
Jggja dýpri rætur að. Jónas er hverjum
manni hjartabetri og upp í eyrun vill
hann ekki með niálsnilld sinni ogsínum
kristilegu siðferðiskröfum kasta pessum
aumingjum til jarðar, svo þeir veltist um
í moldinni í syndanekt sinni og andans-
eymd. En á bak verður honum sam-
livcemt spámanns-skyldu sinní að vara
bvern einstakan mann við öðrmn mönn-
um; þá sýnir iiaun heijar bagga siða-
spillingarinnar, sem aðrir menn eru at?
rogast með í gegnnm lífið.
Jeg hef lieyrt getið mn Sókrates
gaœla, giíska spekinginn, sem á sinni
öld var srðferðis-spátnaður, eins og Jón-
as á sinni. En hvilíkur munur. Sókrates
vai að þvæla menn pessa í paula upp í
eyrun, öilum til angurs og ergeisi*, en
Jónas gerir ullt á bak, öllum til viðvör-
unar og siðabetrunar. En pess ber líka
uð gæta, að Sókratis var bara heiðingi,
aumiiiginn, þó hann þætti vitur ásinnitíð.
Ekki get jeg sleppt þeirri hugmynd
minni, að Sókrates hefði lítið haft að
| gera í hendurnar á Jónasi.
Er það líkaekki dásamlegt, að íhuga
I gamla teslamentit' <>g okkar tíma? Á
'iaiiila test cinenlisiiis tí K var lika uppi