Heimskringla - 27.05.1891, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.05.1891, Blaðsíða 1
Winnipcg, Man-, Canada, 27. mai 1891 Tolubl. 2»0. V. ar. Xr. 22. 350DOXjXj-A.HS I PREMIU I AGÆTIS MUIsrUM- HeimskringlH” veitir þeim næstu 800 kaupendum, sem borga uð fullu Hkr. til ársloka p. á. (þur í taldir einuig peir, sem Þegar eru búnir að borga), færi á að vertSa hluttakaudi á drætti um neðaugveinda ágætismuni: 1. OEGEL $250 2. Tg~\7~~iH~!Tsrisr-Gr~crXaXj-'crx?, - 3. bedboom set - - - 30 4. XÆXIXíSXCXJXÆS pípu-etui - . 15 g ]BIIBXjI-A- me^ fjulda inörguin myndum eptir lieimsins frægustu Bibliu-máiara _12.50 350,50- Nöfn peirrn, sem borga, vería auglýstí biaðinu fyrir hverja viku og bók verð- ur haldin yfir öll nöfnin og niímer þeirra. Sjera Jón Bjarnason hefur valið eitt hvert sjer.-takt númer lia ida hverjum af þessum 5 gripum drniímerunum 1-800. hessi gripa númer hefur hann lagt í umslag, innsiglað og er pað geymt á banka hjerí bænum. Þa« verður fyrst opna-K við dráttinn. ðll númerin verða dregin upp, til pess að allir gripirnir gangi út. lívií* nskrifendnr frá 1. maí p. á. til ársloka, sem greiða fyrir fram $1.50, 'verða einnig pátttakendur í ofangreindum drætti á mununum. B vndaríkj t p tuiugar teknir fullu verði nem-i ávisanir á b inka aunarsstað ir en í Winnipeg. í MEIRA EN 50 ÁR. Mrs. Wikdsi.vwf.s Sootlino Syrup hefur verifi brúka* meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, lianda börnum sinum, ' *ð tannt.öku osr hefur reynzt átrretlega. Það hœiíir barniuu, invkir tannholdicN, oyoir verkjum oi»' vitidi, h**ld'ir ínplting'iirtsei- unuin í hreiflnwu o.ií er hiA beztn ine'íínl við ni'Surganp. Þrtð bíi tir litlu HinnintrjM börnunum ímdir eins. Það erselt í ölium lyfjabúðum í heimi. Iíostrir 2o eeiits flaskan.—Verið vissir uin, að t.ika alrs. Winslaws SoottingSyrup og ekkert annað Bcures dyspeps/a. CURES DYSPEPS/A. CURES DYSPEPSIA, Mr. Neil McNeil, of Leithii I wfts completely cured. Ont., writes: Dear Sirs,—For years and yeetrs I suffered from dyspepsia in its worst forms, and ftfter trying ftll means in my power to no purpose I was persuaded by friends to try B.B.B., wliich I did. and ftfter using 5 bottleð Verkmanna-íjelagicl heldur framvegis fnndi úhverju lauoardags kvOldi kl. 8 á venjulegum stað. Allir meðliinir, sem aimt er um að fjelaoið nái tilgangi sínum, ættu að sækja fandina. ATIIUGID! Sparið peninga, með pví að flegja ekki fatarreflum, seljið pá lieldur ít. Slii iiíi.V Cor. of King & Dufíerin St. Hann borgar hresta verð fyrir ullarfata- ræfla; fyrir 100 jal. af stórge díu járnn rusli 5ucts., smá jármirusl 20cts. lOOpd.; kopnr 5 cts. pd, p ippírsrusl 40 cts. 100 .pdjkaupir einnig tlöskur al <<llum sortum. FRJETTIR UTLÖND. Dcmmör/c. Konungur og drottn- incr lians hafa 20. mai næsta ár, ef r» f>au verða f>á á lifi, verið sainan í j hjónabatidi í 50 ár. Gullbrúðkaiip Jieirra á Jra að lialda með dyrð og inestu viðhöfn og nú f>egar farið að ræða um og búa sig undir f>á fagn- aðar hátíð. Þau hjón hafa, eins og öllum er kunnugt, haft mest barna- lán allra konungborinna maniia á pessari öld og jafnvel J>ó lengra væri leitað apturi timann.-—Nýlega var ritstjóri einn, að nafni Rode, fyrir blaðinu Kjöbenhavn dæmdur af hæstarjetti til fangelsisvistar fyr- ir að hafa brúkað óviðurkvæmileg orð um kristindóminn og biblíuna. Una'ur maður í Kmh., í pjónsstöðu, | O bláfátækur, sonur umkomulausrar ekkju, . þykist nú ekki Jmrfa að j kvíða harðindunum framar, J>ví hann | sje orðinn erfingi að 23 milljónum dollars eptir frænda sinn Olemensen sein dáinn sje í Amerfku. Hefur hann nú beiðzt liðveizlu utanrikis- ráðherrans danska til J>ess uö ná reitunum eptirfrænda sinn. Svlarlki. Það nýmæli hefur kom- ið j>ar fram á þinginu tvisvar, síðast núiia í vor, að iiinda með ’ögurn laegsta giptingar-aldur kvenna. Á hinu fyrra Jnnginu var í frumvarp- «nu með betta efni lægsti giptingar- aldur kvenna bundinn við 21 ár; nú f árvar farið ofan í 18 ár. Hvoru tveggju frumvörpin fjellu, en svo pótti inönnum mál J>etta alvarlegt og fhugunarvert, að [>iugið fól stjórninni, að láta rannsaka J>etta mál allt og leita skýrslna um, hvort ekki mutii heppilegt, að lækka a'durstakmark kvenna og loks að láta leggja frumvarp um málið fyrir næsta J>ing. Ástæður aðal-mannsins í |>essu máli, l)r. Svendsen, fyrír skoðunum peiin, sein nýinælið er byggt á, eru einkum [>ær, að ]>að alinennings-álit, að konur nái langt- um fyr fullmn proska er, karlinenn, muni tæplegaá vísindalegum rökurn byggt og að gipting á mjög ung- um aldri veiki bæði tnóðurina og afkvæmi hennar. Af giptingu stúlkn- anna mjög ungra segir hanu að leiði pnð, að típipar-meyjarnar” verði svo tnargar. (tí>að er afgangur afstúlk- unutn”, seirir hann, cur |>að ketnur af pví, að barnungum stúlkum, J>etta frá 15—21 árs er fleygt inn á hjónabands—markaðinn, en karlar á sama aldri halda sjer yfir iiöfuð frá hjónabandinu. Og [>egar [>eir fara að giptast, pá vilja peir lielzt, jafnvel [>Ó peir sjeu orðnir rosknir, fá unnusturnar sem yngstar. l)r. Svendsen vildi helzt fá lægsta ald- urs takmark til giptingar sett jafnt fyrir konur og karla, 21 ár. ÞýzkalamJ. Ekki kvað keisar- anum unga pykja vænt urn, að fá Bismarck gamla, almáttuga ráðgjafa löður sfns og afa, frain á |>ingvíg- völlinn móti sjer og stjórn sinni. í ræðu, sem liann hjelt nýlega, ept- ir kosningu Bismarcks, sagði hann: t(Jeg er eini drottinn yfir öilu pessu ríki; [>ar er engtnn nema jeg”. Þótti petta fullkomlega mælt af gömlu skoðuninni á konungsvaldinu og svo hitt, að petta ætti að vera varnar-orð til Bismarks: lionum [>yrfti ekki að detta í hug, að keis- ari ljeti f nokkru undan honum, pvf keisarinn væri tteini drottinn” á Þýzkalandi.— Fyrir sköminu hjeldu helztu kaupmenn í Berlín fund fjöl- mennan með sjer til pess, að fara að búa sig undir að afla til alpj’ðu- sýningar mikillar í Berlitiárið 1895. Funduiinn var í eitm hljóði mjög me’ðmæltur pessu stór fyrirtæki og tóku menn pegar á epl ir, að leita sam- komulags við helztu framtaksrnenn og auðmenn á Þj'zkalandi um mál- ið. Er svo sagt að málið hafi hver- vetna fengið beztu undirtektir, en eliki er, enn sem koinið er, farið að leita annara ríkja um _sýningun», enda væri [>að lieldur mikið bráð- læti. BANDARIKIN. iVetr York Hera/d, hið mikla lilað i New York, sem flestum er kunnugt og sem svo fastlega hjelt taum Clevelands 1884 og síðan hef- ur alla tfð verið hans megin og bar- izt með mesta ofstæki móti Blaine ocr kallað hann öllnm illuin nöfnum, hefur nú allt i einu fyrir skemmstu stungið upp á pví, að Biaine verði næst kosinn president. Þykir l>lað inu Blaine farast ulanrfkisstjórnin svo frábærlega úr hendi, að liann sje bezt fallinn li) presídents. Ríkisstjóri. Eins og lesendum Hkr. er kunnugt, hefur lengi staðið í stímabraki um, hvort nokkur l«>g- legur rikisstjóri væri f Nebraska. Nú hefur iiæstirjettur loks skorið úr prætunni. Hæstirjettur hefur lagt pann dóm á, að Boyd ríkisstjóri hafi ekki liaft kjörgengi til tignar sinnar, [>ar sem hann ekki var borg- ari, [>egar hann var kositin. Hinn fyrveratidi ríkisstjóri, Trayer, hefur aptur tekið við tign sinni, [>angað til ný kosning fer fram. En nú verða aptnr miklir og margbrotnir vafningar út úr [>vi, hvort embættis verk Boyds, sem hann vann, meðan liann sat í ríkisstjóratign, hafi nokk- nrt gildi. MvKin/eý laga-vinirnir liafa marg- ar sorgir orðið að revna hið slðasta missiri. Tolltirinn á blikk- e?a tin- plötum hefnr verið hækkaður svo aðnumið liefur $15 tnillj. í fvrstunni vorn menn gerðir óhræddir pó toll- ur yrði settur á blikk- og tinplötur. Það yr?i nefnilega bara til pess, að liagur verkmanna batnaði stórum, pvi íiin pvera og endilanga Ameríku mundu nú rfsa npp verkstniðjur til að búa til slíka hluti. En rmnin hefur orðið ömiur; engar slíkar verksmiðjur hafa verið reistar, en innflutningur á plötum pessum hef- ur aukizt um priðjung pað sem af erárinu í samanburði við í fyrra. Minnsti bœr i heimi er sjálfsagt Seward City, Alaska; Sbúarnir eru par prfr: borgarstjóri, dómari og forni aður bæja rstjórnari nnar. Manndrnpin S New Orleatis. ttGrand .íurv” liefur nú t(rannsakað inálið og lagt fram skýrslu sína. Skýrslan er eins og við mátti búast, bara nokkurs konar vörn fyrir vígin á ítölum. En ekki er á nokkurn liátt reynt til að benda á makleg málagjöld handa ódæðismönnunum. Enn fremur er petta böðla-upppot, pegar ítalir voru drepnir, kallað l>ara iilátt áfram reglulega opinber fund- ur. Aptur er mikib talað um liið svívirðilega víg í Hennessey, sem allt petta er út af risið, um að mút ur hafi verið komnar í dóm, pegar .'talir peir, er drepnir voru, voru dæmdir sýknir saka o. s. frv. t>að er ekkert útlit fyrir, að stjórn ítala fái leiðrjetting mála sinna. Enekki er hsnn til mikiliar virðingar fyrir Bandaríkin, pessi atburður i New Orleans, að sýknaðir menn eru drepnir af skrílnum, án pe--s aö hægt sje með nokkru móti að fá hesrnt böðlunum. Urani mikillvarðí Jaeksonville á fyrra priðjudag. Þar brann póst- húsið, dómhúsið og mörg hús fleiri, par á meðal töluvert af verzlunar húsum. CANADA. Þingfrjettir. Fátt hefur enn gerzt markvert á pingi. Hið pýð- ingarmesta sein par hefur fram farið enti sem komið er, er atkvæða- p-reiðsla, sem fram fór í vikunni er leið. Það var út úr ríkiskosningar lögunum, sein atkvæði voru greidd. Hinir líberölu vildu láta fara eptir fylkiskosningarlögumun við kosn- ingar til Canadapings, en peir con servatívu stóðu par á móti. Yið atkvæðagreiðslutta báru peir con- servalfvu hærra lilut með 27 atkvæð- um, en eptir áskorun var gengið tii atkvæða aptur og pá urðu peir con- ser atívu 2 atkvæðum fleiri en lúð fyrra skiptið. Þvkir af [>essu inega rnarka, að oojiservatívar á pingi hafi ineir en 30 ; tkvæði fram yfir pá líiierölu. Herradur (gerður að barón aptur) var Hoti. Caplcau á fæðingardag drottningarinnar Hon. Laurier, for- inui pe rra líberölu, var iioðin sama virðing, en hann vildi ekki, fremur heldur en fyrirrennarar hans Hon. Biake og Hon. ilckenzie. Erindreki Canada f I.ondon er sagt að Sir Charles Tupper eigi að hætta að vera; aptur á móti eigi hann að taka við forystu konserva- tíva flokksins f Canada. Mælt að Hon. Chapleau eigi að taka við er- indreka embættinu f London. Eldsmöi mikill varð f Montreal á sunnudagskvöldið var,einhvej hinn mesti, er par hefur orðið á seinni árum. Skaðinn metiiiu uin $100,000. .1 Á/nwta-kosni ngi n endaði svo, að pingmannsefni hinna conservatívu, Mcdonnell, vann sigurmeðsvo mikl um atkvæðamun, að svomikinn hafa peir conservatívw ekki haft par f kjördæmunum um langan aldur. f S L A N DS-FRJETTIR (Eptir Isafohl). Skagafirði 4. marz. Hjer í firðiuuin er verið að safna til vöru- pöntunar og sauðaloforða í (tkaup- fjelag Skagfirðinga”. Kand. Jón Jakobsson er formaður fjHÍagsins og gengur all-röggsainlega fram í pví að fá bændur til að sinna fjelaginu. Ákveðið var á aðalfundi '’jelagsins í vetur að halda áfrain vörupöntun upp á eigin ábyrgð, ef fengist lof- orð fyrir 1500—1700 sauðuin. Ekki veit jeg hvort pcssi tala er fengin; vonandi er pó, að menn láti peunan fjelagsskap eigi deyja út svona í fæðingunni. Dálítið er farið að lifna lijer í sýslu yfir jarðabótatilraunum. Mest mun pað pó 3'ta undir menn, að fje er í boði úr laudssjóði. Menn v41j» nota styrkinn. Um framtíð- ina hugsa víst færri, en petta lag- ast. Norðurmúlasýsl u 26. febr.: Jeg gat pess síðast, að O. Wathne ætlaði að legg'j*1 tttelefón” milli Seiðisfjarðar og Búðareyr- ar við Reyðarfjörð, eu ekki eru pað minni frjettir, sem jeg hef nú að færa, að Upp-Hjeraðsmenn eru að hugsa um að korna gufubát á I.agariljót; eru Fljótsdælingar for- sprakkar í pví máli. Vilja peir fá 4—5000 kr.; hafa pegar verið haldn- ir fundir í Fljótsdal og Upp-Fell- nm og samskotum safnað; hafa Fljótsdælingar pegar lofað 2000 kr. og Upp-Fellnatnenti 700 kr. Víð- ar er ekki búið að halda fundi í pessu máli eun sem komið er. Til- gangurinn er sá, að flytja vörur frá Egilsstöðum eptir Fljótinu upp í Fljótsbotn, par eð pað tekur marga daira, að llvtja á liestum varning a!!a leið af Seyðisfirði og upp í Fljótsdal. 25. marz. K v ö 1 d s k ó 1 a v e r z I u n a r- manna í Reykjavík var slitið 28. f. in., og hafði kennsia í skólanum farið frvm til pess tíma frá pví í byrjun októbermánaðar síðastliðinn. Aðalkeniislugreinirni'r voru: reikn- ingur, danska, enska og islenzka (rjettritun og brjefaskriptir), svo og verzLmarlaiidafræði, setn mest var kennd með fyrirlestrum. Enn frem- ur voru nokkrir fyrirlestrar haldnir í íslenzkri verzlunar— og sigling alög- gjöf, efnafræði og eðlisfræði. Rútn- lega 20 lærisveinar nutu kennslu í skólanum, og var peim skipt í 2. deildir, efri og neðri. Undirpróf, er ii ildið var áður en skólanum var slitið, gengu 6 nemendur úr efri deild og 12úr hinni neðri. Beztau vitnisburð í efri deild fengu peir Agúst Bjarnason og Helgi Zoega (5,42), og í neðri deiid Bergpór Jósefson (5,83), og fengu pessir nemendur ásamt nokkrutn öðrum (Ólaíi Arinbjarnaisyni í e. d., Ein- ari Björnssyni og Tómasi Gíslasyni í n. d.) lof stjórnenda skólans fyrir sjerstaka ástundun ogiðni viðnámið. Kenuslan fór að eins fram á kvöldin, ki. 6—10. og pó eigi á laugardögum nema aðra hvora viku Flestallir nemendur voru ungir verzlunarpjónar úr Reykjavík. Skólanum verður haldið áfram næsta vetur, og í fullkomnara stíl, ef eigi bagar fjárskortur eða aðrar tálinatiir. 1. apríl. Alpýðustj’rktarsjóðirn- ir. I>ar til kjörin tiefnd úr bæjar- stjórninni er búin að semja hina boðnu skrá yfir pá, sem gjaldskyldir eru hjer í bæ til styrktarsjóðs handa alpj'ðufólki, karla og konur, og liggur skrá pessi til sýnis almenn- ingi á bæjarpingstofunni til 14. p. m. Eru á henni um 200 karlmenn (vinnumenn) og um 500 kvennmenn (vinnukonur); pað verða hjer um bil 19% af allri fóikstölunni í kauj>- staðarumdæminu (um 3700). Gjald- ið er, eins og menn vita, 1. kr. af karlmanni hverjuin, en 30 a. af kvennmanni. Eptir pvl á pað að verða hjer í bænutn um 350 kr. Ætli eptir pví hlutfalli gjaldið af öllu landinu að verða um 7000 kr. En pað verður eflaust nokkuð meira vegna pess, að-hlutfallið er alltann- að til sveita milli vinnufóiks og aunara stjetta,—miklu fleira par af viiinuiiiöiinum t. a. m. 4. apr. Söfnunarsjóðurinn varorð- inn við síðustu ára'nót nær 55 pús. kr. Ari áður var hann tæp 20 pfis. Af pessum 55pús. voru rúmar 44 pús. kr. í aðaldeild, nær 6 pús. í útborgunardeild, nokkuð á 4. pús. I bústofnsdeild og tæpar 300 kr. í elli- styrksdeild. Varasjóður orðir.n fram undir 300 kr. Flensborgarskóli. Alpj’ðu- og gagiifræðaskólanum I Flensborg varsagt upp umsíðastl. iránaðamót. 23 nemendur hafa verið par í vetur, en 54 börn í barnaskóla hreppsins. Þrettán piltar höfðu aðsetur í skóla- húsinu. Burtfararpróf tóku átta: 1. Guðm. Sæmundsson frá Rauðar- hóluin í Árnessýslu fekk aðalein- kunn.'...... dável 2. Jes Ziinsen frá Hafnarf. dável 3. Elísabet Guðm.dóttir satxias. dáv. 4. Brynj. Magnússon fráKetils- stöðum í Rangárvallas. dável 5. Kristj. .Tónsson frá Utskál- um í Gullbringusýslu dável 6. Þorsteinn Magnússon frá Torfastaðakoti í Yatnsdal í Húnavatnssýslu.......... dável 7. Yilhjálmur Ketilsson frá Kotvogi í Gullbringusýslu dável 8. ' Sigurður Jónsson frá Hösk- uldarkoti í Njarðv.í GuH'ir. dável FRJETTA KA FI.AK. ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA. MOUNTATN, DAK., 18. rnaí 1891. Dað er nú orðið nokkuð langt síð- an jeg sendi blaðinu frjettir, enda er [>að hvorttveggja, að jeg lief lít- inn tíma iiaft til skriístarfa, gegnutu sánitioa- tímann ocy svo I> ið, að iít- ið markvert hefur borið til tíðinda vfir petta ttmabil. Tiðarfar. í seinustu frjettagrein minni gat jeg pess, að tíðin var pá upp á hið æskilegasta, eu daginn eptir (aj>tur) gerði hríð og kulda, sein lijelzt í 3 daga; hlýnaði páapt- ur, svo að farið var all víða að byrja að vinna á ökrum. Þó var lftið liægt að vinna, sjerstaklega á lágum ’iöndum, allt fram í miðjan apríl, sökum rigninga eða mikilla nætur- frosta, svo að hveitisáning varð eigi eins suemma fullger eins og menn bjuggust við ífyrstu.-—Fleslir munu hafa verið búnir að sá hveiti í byrjun [>. m. en pó eigi almennt fj’r en um pann 9. Og enn eiga nokkrir ej>tir að sá höfrum og byggi oir allir urasfræi.—Tíðin liefur allt O “ af verið óstöðug, annað siagið kulda stormar á daginn og talsvert frost á nóttum, eða sterkir liitar, svo að menn muna varla ejitir jafnheitum dögum svo snemma sumars. Seinni part ajiríl t. d. varð hitinn rúm 90 stig ískngga; en aj>tur fyrst fram- an af maí voru svo mikil næturfrost, að ekki var í nokkra morcfna hæflt að byrja að plægja á ökrum fyr en kom nokkuð fram á daginn, sem eðiilega kipj>ti nokkuð vexti úr pví hveiti, sein farið var að koma upj>. Eins og til stóð, hjelt bindindis- fjel. t(Leiðarstjarnan” fría skemmti- sainkomu (Box Secial) á Mountain 4. apríl. Ileiztu skemmtanir voru ræðuhöld. Sjera Fr. .1. Bergmann fiutti pá ræðu pá, cr birtist í 20. nr. Hkr., og las uj>j> sögu, pydda úr ensku af sjálfum honum. Aðrir ræðumenn voru peir herrar B. G. Skúlason, B. T. Björnssou og S. G. Nortlifield. B. S. Skúlason talaði á ensku. Hann ininntist á ástand ís- lendinga lijer í álfu í menntalegu og framfaralegu tilliti og sýndi fram á, hvaða stefnu hin yngri kynslóð pyrfti að taka til að geta sem fyrst orðið að nýtum og starfandi pegn- um pessafrjálsa lands. Hann var á móti pví, að vjerlegðum tnikið hapj> á að lialda við voru íslenzka máli, pegar hingað væri komið, fyrir pá sök, að pað hindraði oss frá að ná nauðsynlegum framförum sem lijer- lendir pegnar. Að pað tæki frá oss tfma, sem vjer ella gætum not- að til að afla oss peirrar pekkingar, er útheimtist til pess að vjer getum orðið uppbyggilegir pví pjóðfjelagi, ervjernú tilheyrðum.-B. T. Björns- son talaði um vínsölubann (Prolii- bition); sýndi frain á, livað miklu góðu pað gæti komið til leiðar, ef menn kynnu að meta pað rjett eða með öðruin orðum, ef fólkið vi’.di að eins skoða hina svörtu hlið drykkju- skaparins eins og liann í raun og veru væri. Har.n talaði um pau ill- verk og pá angist, er drykkjuskap- urinn leiddi af sjer; og ininntist einnig á, hvernig að flokksmenn hinna3. pólitisku flokka ersátuásein- asta Dakota-pingi, hefðu komiðfram gagnvart pessu niáli. S. G. Nortli- field talaði um: ((Sannan auð”; sagði að liinn sannasti auður feldist í hin- um andi. og líkamlegu hæfileikum inannsins sjálfs, og til pess að hann yrði leiddur i ijós, pyrfti maðurinn að kajipkosta að glæða sína beztu liæfileika. Manninn virti liann nokk- uð hátt—$700 uin árið.—Á ejitir ræðunum voru boðin upp pau ttbox’ er kvennfólkið kom með, er voru að eins 11 að tölu og fyrir pau komu inn $9,30. I.ægst voru [»au seld fyrir 20 centí( og hæst fyrir $2.25. Að upjiboðinu enduðu settust peir að snæðingi með fjelaga sínum, er voru svo heppnir að ná í matarkassa; og að pví loknu var leikin stutt komi- d’a ttYesturfarinn”. Þann 7. aprí 1 var ajitur haldin samkoma á Mountain í skólahúsinu, undir forstöðu Miss Steinunnar .Tó— hannson frá Winnipeg. í byrjun samkomunnar hjelt hún stutta ræðu er gekk íit-á, að sj'na ungafólkinu fram á, að pað pyrfti að skapa sjer s jálfstæðar og óliáðar skoðanir í líf- inu til pess að lífið yrði ekki stefnu- laust pegar í æsku. Hún las upp nokkrar smásögur eptir sjálfa hana. Þar sera liún talaði um ástamál í pessum sögum, virtust skoðanir henn ar vera nokkuð einhliða. Hún gerði ást kvennmannsins svo hreina að varla munu dæmi til slíks, en karl- mannsins aptur svo hverfula sem frekast er hægt að luigsa sjer. I Bændafjel. er nú dálítið meira líf en verið hefur, pó hafa mjög fá- ir gengið í Thingvallafjel. nú um tíma. Bændafjel. í Akra liefur nú um 80 meðl iini; einn peirra er hra. 5. B. Brynjólfsson, sem gekk 1 fje- lagið skömtnu eptir að hann kom af pinginu. Nýdáinn er í Garðarbjggð lierra Haligrímur Gíslason, aldraður nierk- ismaður og vel látinn af öllum. Eiiinig er nj'dáin öklruð kona, Sig- nrjóiia Laxdal, er legið hefur veik mjög lengi á Mountain um undan- farinn tíma. í gærdag (hvftasunnudag) var messað hjer á Mountain og margt fóllc tekið til altaris. Thorl. Thorfinnston. TVÆR ísl. vinnukonur fleta fencr- ið vist hjá enskum, utanbæjar, otr hátt kauj>, með pví að snúa sjer til Jóns Ólafssonar, 17 McMicken St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.