Heimskringla - 27.05.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.05.1891, Blaðsíða 2
]IKIMSKKI\<;i.A, WIWIPKK JIA\.. JÍ7. IIAI IWH. kemur út á hverj- An IcelandicNews- am miðvikudegi. paper. Published e v e r y Útgefknduh: Wednesday by The Heimskringi.a Printing& Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: Lombard St. - - - Winnipeg r'anadn. Blaðið kósta": Heiil árgangur............. $2,00 Háifur árgangur............. 1,00 Um 3 mánu'Si................ 0,65 Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St......Winnipeg, Man. ÖTU ndireins og eiuhverkaupandi biaðs- !ns skiptir um bústað er tiann beðinn að senda Mna breyltu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- eerandi ntanáskript. Upplýsingarum verð á auglýsingum í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu hlaðsins. RITSTJO PJ (Editok): Gestur PóXsson. Hann er að liitta á skrifstofu blaðs- Ins hvern virkan dag kl. 10—12 f. h. RUSINESS MANAGER: Þorstcinn Þórarinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- ls og frá kl. 1—6 e. m. Utanáskript til blaðsins er: The Heims/cringla PrintingJkPubliihingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. V. ÁR. NR. 22. TÖLUBL. 230. Winnipeg, 27. maí 1891. ISLENDINGA- DAGURINN í SUMAR. E>að er í allra-síðasta la^ri að fara að tala um íslendinjradajrinn núna í suinar. Sumir, sem við oss hafa talað um Jíessar mundir, liafa verið smeikir um Jiað, hvort nokk- uð mundi úr honum verða í f>etta sinn, f>ar sem slík óvild væri inilli íslen/.ku iilaðanna sem tiú. Vjer hiifiim eðlileoa svarað slíkum mönn- um, að óvildin milli íslen/ku blað- anna hefði ekki minnstu áhrif á hald ísland'nnradairsins: livað sein n D > öðru liði Jieirra á milli, f>á murnlu Jiau, livort urn sig fyl<rja [>ví fast fram, að sf. hátíð yrði haldin, og livort um sig, gera allt, sem í Jieirra valdi stæði, til ]>ess, að sú hátíð gæti sem bezt farið fram og orðið löndum vorum iijer í álfu til gagns og sóma og engu síður til pess, að vekja sem mesta eptirtekt lijerlendra j manna á oss og virðingu fyrir oss j og J>jóð v*>rri. Um gagnið af slíkum þjóðhá- tíðardegi fyrir oss, Jiarf sem fæstum orðum að fara. ]>að voru margir í fyrra efablandnir um, hvort peir ættu að taka pátt í slíku hátíðar- ! haldi eða ekki og sumir sátu jafnvel heima af f>eim ástæðum, að Jieir, gátu ekki sjeð, að úr slílcu yrði : annað en ugatnan og gaspur”. En I árangurinn sýndi f>ó öllum mönnum, j að slíkt var mjög vanhugsað. Á- rangurinn af liátíðarhaldi voru S ! fyrra varð sá, að J>á fyrst sáu lijer- j lendir menn, livað fjölmennir vjer vorum orðnir hjer 1 bænum— J>ví ekki varð J>ví við komið, að veruleg : J>átt-taka yrði af hendi nýlendubúa- og hvað vjer vorutn að ýinsu leyti j vel að manni. Blöðin hjer í bænutn hófu oss til skýjanna með tofsyrð- j um og Ijetu nærri [>ví eins og [>au | liefðu aldiei vitað af pví, að hjer I var íslen/kur ]> jóðflokknr. I>að er j auðsjeð, að síðan í fyrra, hafa lijer- : lendir menn viðurkennt, að íslond- , iiigar' hjer í landi va?ri J>jóð- eða ! pjóðílokks afl, sem taka fiyrfti mcð í j reikninginn. Þetta álit Jiurfuui vjerað styrkja við livert tækifæri og ekkert færi er j betra til ]>ess, en aö koma saman j einn góðan veðurdag, kanna lið vort j og sy'na f>að hjerlenduin niönnum j eða með öðrum orðum að halda oss einn íslendi igadag á árinu. Sem sigt, pað er enginn efi á nauðsynim. i til að halda pennan ís- lendingadng. En hvcnœr á að halda hann? í fyrra var f>að skýrt tekið fram bæði á undan og eptir hátíðar- haldinu, að dagurinn, 2. ágúst, var valinn einungis af pví, að mönnum kom svo seint saman um að halda pjóðhátíðina; menn höfðu jafnvel ár eptir ár minnst á að halda sjer ein- hvern pjóðhátíðaidag fyrir ísleiid- inga, en ekkert orðið úr f>ví, pangað til loksins seint í fyrra, að mönn- um kom saman um pess konar há- tíðar-hald, en af pví að svo var orð- ið áliðið sumars, var ekki um ann- an dag að gera, sem hægt væri að binda slíkt hátíðar-hald við, en 2. ágúst; [>ví var sádagurvalinn. Sum- um pótti enda mjög fyrir, að sá dagur var valinn; sögðu, að íslend- ingar ættu einmitt sízt af öllu að velja stjórnarskrár-daginn, af pví að stjórnarskráin væri svo ljeleg og afsvo skornum skammti, að íslend- ingar væru alltaf að brjótast fyrir pví aðfá henni breytt. Ýmsum mönn- um, og f>að merkum mönnum, í ný- lendunum, pótti leitt, að sá dagur var valinr., af peim sökum, að flest- um nýlendubúum var gert ómögu- legt að sækja hátíðina um pann tíma árs hingað til Winnipeg'. I>að má reyndar segja, að nýlendubúar gætu sjálfir haft pjóðhátíð heima hjá sjer, þannig, að stofnað væri til pjóðhátíðar fyrir hverja sjerstaka nýiendu pann dag. En athugavert er, að allir nýlendubúar, sein hing- að hafa komið til bæjarins og’ sen, átt hafa tal við oss um J>etta efni, eru á einu máli um J>að, að helzt ætti aðhafa pjóðhátíðina hjer í Win- nipeg fyrir bæinn og allar J>ær ís- lenzku nýlendur, sem til gætu náð, svo að hátíðin vrði mikilfenglegri og gæfi ísiendingum hvaðanæfa frá dálítið færi á að sjást og kynnast dálítið. En til pess að Þjóðhátíð í Winnipeg gæti komið sem flestum nýlendubúum að verulegum notum, yrði að velja henni svopægilegan tíma árs, að sem flestir nýlendubúar gæti sótt hana og tekið J>átt í henni, en J>að væri síðari hlutinn í júní eða fyrstu dagarnir í júlí. Vjer veiðum nú að álíta, aðheppi- legast sje, bæði vegna óska nýlendu búa sjálfra, eptir f>ví sem oss hefur gefizt færi á að þekkja J>ær, ogann- ara liluta vegna, að halda aðal-pjóð hátíð hjer í Winnipeg á peim tíma árs, að sem flestir nýlendubúar geti tekið J>átt í henni. Vjer verðum vel að gæta ]>ess, að pað er rnest af öllu I pað varið, að hátíðarhaldið geti orðið sem mikilfengast og stór- kostlegast, til J>ess að pjóðílokkur vor geti birzt hjerlendum möiinnm í allri sirini dýrð— ef dýrðin er ann. arsnokkur til. Og [>að er nýlendu- búum til eins mikils gagns og sóma og oss hjer I Winnipeg. í pessu skyni finnst oss J>ví sjálf- sagt að velja tímann I síðaii hluta júní eða fyrst I júlí. Ef unnt væri, ætti helzt að velja einhvern íslenz.k- an merkisdag, en á J>eim tínia er ekki um aðra daga að gera en .Jóns- messu gömlu eða 24. júní. ,Sá dagur er að voru áliti bezt valiun tii [>jóðhátiðar-dags. Sumurr. kann nú að ]>ykja*áhæng- ur á, að um f>að lcyti verður I ár rjett nýafstaðið kirkjupingið, sem á að koma samaii 17. júní, og [>eini finnst ]>annig nærri [>v! eins og Jóladagurinn beri upp á páskadag- inn”, pegar hver J>jóð samkoman rekur aðra. Uss fyrir vort leyti J>ykir nú ekkert að J>ví, J>ó að jóladaginn beri einu sinni upp á páskadaginn og pað er ekki svo litið unnií) við [>að, skoðað frá sjónarmiði íslend ingadagsins, að pjóðhátíðin væri 24. júní, [>ví pá væri víst um, að ýinsir merkisinenn úr nýlendunuin yrðu hjer staddir og gætu tekið pátt I há- tíðarhaldinu. L>að er meira varið í pað, að ís- lendingum I hinum ýmsu nýlendum gefist dálítið færi á að kynnast og að hátíðin verði sem allra-fjölmenn— ustog skemmtilegust, en að halda fast við étjórnarskrárdaginn, 2. ágúst, sem pó sumir menn hafa mesta ými- gust á. Þær eru allur á eina bókina lærð ar—á lyginnar handhægu postillu. T. A. PATRICK læknir í Salteoats, Ass., N. W. T., býður sig fram til pinginennsku fyr ir annað löggjafarping Norðvestur- territóríanna, eptir áskorun margra kjósenda I Wallace kjördæmi, gegn Reaman frá Yorkton. Kjósendur íslenzkir I Þingvalla- nýlendunni verða að kjósa um pessa tvo og í pví skyni hefur Mr. Pat- rick gefið út ávarp á íslenzku til kjósendanna í Þingvallanýlendunni Ávarpið er mjög frjálslegt og segist pingmannsefnið hafa pá sannfæring: að allt almenningsfje í vörzlum stjórnarinnar í Norðvestur-territórí- unum eigi að standa undir umsjón pingsin, að pingmaður kjördæmisins eigi að gefa fólkinu á hverju ári sundur— liðaða skýrslu yfir pað sem hann hefur eytt af fje pví er veitt er til brauta og brúargerða í kjördæin- inu, að mönnum gefist kostur á með hæfilegum fyrirvara að gera tilboð viðvíkjandi samuingum um verk, er unnin eru í kjördæininu fyrir al- mennings fje (Publie Works), að komast megi hjá sköttum um höggormsins höfnð”. I>að er pví j blöðunum heim. t>á sá jeg bunk- óparfi að v>ra að hrekja inörg ein- aiin liggja ófrímerktan og fór að stök atriði í athugasemdum peirra. leita lir. Paulsons, sem var farinn á pic-nic um morguninn. Jeg náði I hann, og einn af útgefendum blaðs- ins lánaði honum fyrir frlmerkjum; en pósthús var lokað, og loksins er hann fjekk frímerkin, var orðið of seint að koma blaðinu. Jeg benti honum pá á, að Slimons skip mundi fara heim, og mundi mega ná I pað. En jafnframt gat jegpess, að Slimon væri ekki vanur að taka póstsend- ingar. Skrifaði jeg pá Slimon og bað hann, að láta taka póstsending- ar á pósthúsinu í Leith í petta sinn. En annaðhvort hefur hann ekki gert petta, eða pá flutt blaðið afleiðis og ekki skilað pví í Rvlk, pví að pessi sending kom seint og með illum skilum heim, og um hana komu kvartanir frá Islandi. En um enga sending meðan jeg átti um að sjá, kom nein kvörtun. Jeg skora á pá fjelaga að nafngreina svo sem eina tvo af peim mörgu, sem peir segja hafi kvartað um vansendinef blaðsins til íslands í minni tíð, og tilgreina dagsetning á peim kvörtunur-brjef- um. Ef peir gera pað ekki, pá er öllum auðsætt, að peir fara hjer með vísvitandi, hæfulausa ly gi. t>eir eru nógu langorðir í lýginni um ýmis smáatriði, sem engum sönn- unum verður að komið frá hvor- ugra hálfu, nema sögusögn máls- parta sjálfra. Hjer eru atriði, sem leiða má ritni að; hlaupi [>eir nú ekki kring um pað! Jeg hafði getið pessa atriðis I handriti mínu að svarinu í Lög- bergi, en jeg strykaði pað burt fyr- ir tilmæli hr. E. Hjörleifssonar, sem áleit ]-að svo mikla minnkun fyrir blaðið, að J>að væri getið um, að Þeir hafa sjálfir! I>að gæti stundum ekki keypt sjer nauðsynleg frlinerki. Hann vissi vel að jeg sagði petta satt. Jeg hugsaði að stjórnarnefndin mundi pá hafa pá velsæmistilfinning, að Jeg skal rjett til dœmis benda á pessi atriði: Jeg gat pess I svarinu í Lögbergi, að mig furðaði ekki pótt yfirskoftunarmeun gætu vottað pað með sanni, að usam- kvæmt bókum fjelagsins” væri skuld mín svo sem Lögbergingar segðu: pað sannaði ekki annað, en að bækurnar voru rangt færðar—falsað- ar, ef peir heldur vilja; hitt mundu peir ekki geta vottað, að pessar bækur væru rjett færðar; en undir pví er pó allt komið. Hverjusvara svo Lögbergingar? Jú, að peir hafi sannað með vottorðum utveggja yfirskoðunarmanna” (o: Jóns Blön- dals og Magnúsar Pálssonar, sjálfs reiknings-falsarans, sem yfirskoðar sitt eigið vprk!) að reikningur minn sje urjett færður í bókunum”; og enn fremur segjast peir bæta við priðja vottorðinu frá hr. Aðal- steini Jónssyni. Hvað stendur svo I pessum vottorðum? í vottorði M. P. og J. 131., að jeg hafi skuldað svo og svo mikið 7. jan. usamkvæmt bókunum”; í vottorði Aðalsteins, að skuld mín hafi verið petta og petta ueptir pví sem sjeð verður af bók- unum”. Eklei eitt orð í pessum vottorðum um pað, að bækurnar sje rjett fœrðar—sem var einmitt pað, sem sanna purfti. En peir hafa vel gætt sín að votta það ekki, enda væri nú pýðingarlaust fvrir pá að votta pað úr pessu, eptir að f jelags- stjórnin loks hefur birt reikning ininn, eins og Magnús hefur fært hann I höfuðbók, pví að hann ber [>ess sjálfur órækan vott, að bók- færsla sú er ftílsk. játað, að pað hafi fyrst komið fram á fundinum 30. janúar, að vanfærð var í bækurnar upphæðin $25 (frá A. Freeman). í reikningi J>eirr.t langan tíma ineð pví að verja fje : J-1 almennings með gætni og sparnaði að vínsölumálið eigi að útkljást með atkvæðum almennings I Norð- vestur-Terrí toríunum, að öll atkvæðagreiðsla ætti að fara fram á miðum, að pinginaður kjördæmisins ætti ekki að reyna að byggja upp einn part pess á kostnað hins partsins. Á hinn bóginn ber hann hinum fyrri pingtnanni kjördæmisins, Rea— 0g I peim $141,23 sem jeg borgaöi : man, [>að á brýn, að hann hafi að, peiin, og J>a liafa J>eir ranglega fjelaga er J>essi uppl.æð tilfærð j lata I>að atriði liggja kyrrt, að fara i komin inn I bækurnar 6. jan.— 31. desbr. f. á. er mjer fært til skuldar $45.40; en engin skírteini nje reikingur fyrir pessari uppliæð var kominn í hendur reikningshaldara 7. jan. p. á. —$12,59, upphæðum á reikninersvillum, sem eitri komu fram o 7 O fyrr en í febr. og jeg pá borgaði, er laumað inn I bækurnar 6. jan. Ef miðað er við bókfærslu og reikn- j sein jeg skilaði af ing peirra fjelaga, pá ætti pvi pessi upphæð samkv. brjefi peirra, að hafa verið borguð af injer með isbrúkað traust pað, I krafið mig U1“ I,etta síðar’ En sje | ininn reikningur lagðurtil grnndvall I ar, hafa peir rjettilega krafið tnig | um pær. Jeg hafði nfl. pá rjettu I ýmsu leyti mi ! sein honuin var sýnt og ber fyrir sig lýms atriði J>ví viðvíkjandi. Eitt af pví, sem pingmannaefnun- [ aðferð, að færa'pað eitt inn I reikn- um ber á tnilli, er pað, hvort Salt coats eða Yorkton eigi að vera aða! bærinn i J>eim hluta Assiniboia, seiri ! mest not hefur af uManitoba and Nojthvvestern”-járnbrautinni. Nú j jg heldur Mr. Patrick fast fram Salt- coats, sein aðalbæ, par sein Rea- man heldur Yorkton fram, en J>að er !-I j einmitt Saltcoats, sem liggur 20 ing, sem rjettilega hefði getað stað- | ið I höfuðbók satnkvæmt ffuinbók- unum; og u[>phæðir, sem síðar kom fram að vanfærðar voru I sjóðbók fram að 7. jan., götu pví eigi kom- inn I höfuðbókar reikning fyrir j uðið” pann tíma. Sarna upphæðin getur hefi gefið út 4 blöð eun bæði staðið injer til skuldar 7. ! kosti á Islandi (Bald 'an. og í annað sinn færzt mjer t: [ skuldar sem ný-uppgötvuð villa I [ febrúar. Eu petta hefur pó Magn- [ inílum nær Hingvalla nýlendunni og 6s karlinn t)railað!— Sarnkvæmt j virðist pví full ástæða til, aföllu pví skriflegurn samningi áttu lauu mín sem að frarnan er sagt, að íslending- :tð greiðast mjer vikulega. En pó ar í Þingvalla-nýlendunni greiði Mr. e)'u trijer ekki tilfærð laun itiín fyr- _ . , , ,, A,r ir 1—7. ian. fvr en I ínánaðarlok. Patnck fremur atkvæði sitt en Mr. J 2 Reaman. Allt petta er nægt til að sýna, samkvœmt þeirra eigin reikningi, sem vottað er að sje usainkvæmt bókunuin”, að bækurnar eru falsað- ar. Það getur hvert barn sjeð, sein kann að reikna og tiennir að rann- saka reikninsrinn. [1 [Vjer niinmim losend ir „Ileims- kriiiidu” á, nð undir „Rnddir frá aimenii ingi” er það ekki ritstjórn blaðsins, sem j . talar. Hver mntiiir getur fengið færi á í ð láta þar I ijósi skoðanir síiiar. þó1t þær sjpu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnsir, en menn veroa uö ritu ssemilegii og forðast persónuiegar sknniui- ir; atik þess verða memi a'!5 rita uiii ‘eitthvert það efni, sem aimenniug r.ð einii verjti'.tvli vardaV]. I ekki að ljúga neinu um petta eina atriði. Hún hefur ekki kunnað fremur sótna sinn I pessu en öðru. Ut(t. eru á einum stað eitthvað O að bulla um peningasending frá hr. Jak. Eyford. Bæði sú upphæð, og önnur sem hr. .1. E. sendi mjer, eru tilfœrðar l bókum fjelagsins, og fóltrnar I peirri upphæð ($141,23), mjer samkvæmt reikningi mínura. Ef hr. .1. E. hefur [>ví verið krafinn aptur um J>á upphœð, pá er pað bara einn prakkaraskapur Magnúsar Pálssonar. Meira nenni jeg ekki að elta af athugasemdum J>eirra fjelaga. I>etta er nægt sýnishorn af J>ví, hvers virði pær eru. Þær eru all ar af saina lyga-lopa-toganum spunnar. Útg. klykkja út með pví, að I brjefi til [>eirra frá íslundi hafi vcrið sagt, að jeg hatí verið við 3 blöð riðinn og öll farið á höf- Sannleikurinn er, að jeg að minnsta ur, Göngu- Ilrólf, Skuld, Þjóðólf) og ekkert sett á höfuðið*. Tvö hin fyrst nefndu Jiæltu af J>ví, að pau feng- ust ekki prentuð lengur I einu prentsmiðjunni, sem pá var I Rvík, og var undir yfirvaldanna stjórn. uSkuld” borgaði sig vel, póttprent- smiðja á Austurlandi borgaði sig ekki, og pví hjelt húii áfram I Reykj- avík, J>angað til jeg keypti uÞjóð- ólf”. Jeg gaf 1200kr. fyrir útgáfu- rjettinn að honum; að J>rem árum liðnum seldi jeg hanr, aptur fynr 2450 kr. Það er nýr máti setja blöð á höfuðið, að tvöfalda verð peirra á [>rem árum.—Htg. 1 ,ög- bergs ættu að láta taka sig til bæna I öllum lúthersku kirkjunum o biðja forsjónina að gefa sjer auðnu að setja Lögberg á höfuðið rí Annað, sem jeg nefni líka til mis, er sögusögn J>eirra fjelaga um, hvernig á pví stóð, að W. H- Paulson sleppti úr að senda Lögb. j tll maí I þann hdtt! Þeim veitti ekki af 'erið LÖOBERGiMGAR —Ofíf— SANN LEiKURINN. Jeg hefi nú sýnt fram á, hve I tilhæfulaus aðal-ásökun Lögbergs I gegn rnjer hafi verið, ocr par með | liefi jeg reyndar sundur rnolað heiin eina póstskipsferð I fyrra. Þeir segja |>að ha.fi gert iif [>ví, að J>að hafi átt að nota ferð með Sliuions skipi iim sama levti. Þetta er lygi, öllum uudir- skrifenduiium vísvituiuli lvgi. • II. Pnulson vi-si ekki vitund nni nokknrt Slimons skip. ^annleikur- inn var, að |>að var ekki til í sjóði neitt fyrir fiímerkjunum á blaðið í petta sinn; hr. W- H. Paulsoit liafði ekki birzt á skrifstofunni í 3 undanfarandi daga, eu falið sig, af pví að hann ella átti peningum út að svara, eu ekkert var til í budd unni. Svo maí var síðasta samt, vesainigum. •/ó/i Úlafsson. SUNDRUHCIH NYJA-ISUNDI. í 13. nr. Lögbergs” 8. apríl * Það er nú auðvitat! lygi eins og aunað um þessi brjef. Kaflinn er úr brjefi frá Eiriki frænda mínum í Cam forvað að koma | bridgo til Sigtryggs Jónassonar. á drottningar-daginn í n o J>. á. kom út grein eptir mig: Sundrungin í Nýja-íslandi. Aðal- mennirnir í pessu suudrungarmáli hafa, eptir langan umhugsunartíma, tekið sig saman og svarað pessari grein minni. Svar herra Bjtírns Pjeturssonar stendur í Lögbergi 29. apríl. Eti sjera Magnús J. Skaptason og herra G. Þorsteinsson hafa svarað í uHeimskringlu” f). maí. Auk J>ess hefur herra M. Jónsson ritað grein um petta mál í Lögbergi 6. maí. Jeg telauðvitið skyldu inína að svara pessum fjór— menningum. B. P. og M. .1. svara jeg t Lögbergi. Og hjer með bið jeg ritstjóra uHeimskringlu” að taka í sitt heiðraða blað svör mín til sjera Magnúsar og G. t>. Sjera Magnús og G. t>. hafa ágætlega skipt verkum á milli sín. Þeir skoða málið sinn frá hvorri hlið. Jeg er peim mjög pakklátur fyrir pað. Það gerir mjer ljettara að svara einum í einu. Auðvitað harma jeg mjög, að peir virðast hafa verið uill» fyrir kallaðir”, peg- ar peir sömuu greinar sínar. t>eim hefur svo víða gleyinzt að segja satt. Einkum keinur petta frain hjá G. Þ. Jeg ætla fyrst að svara sjera Magnúsi. Og uin leið tek jeg til meðferðar pau atrifii, sem hann og G. Þ. hafa sameiginleg. I. S’VYA.IR, til sjera Magnúsar J. Skaptasonar. Við sjera Magnús höfum frá æsku verið persónulegir vinir, eins og hann sjálfur segir. Jeg hefi á- vallt haft pað álit á honuin, að hann væri einkar duglegur maður og bezti drengur. Hann er gæddur dæmafáu líkamspreki og ötulleik, eins og öll lians ætt. Hann er góðlyndur, glaðlyndur oghreinlynd- ur maður. í allri umo-enirni er 1 * i hann sannkallað valmenni. Allir pessir mannkostir hafa atiað honum mikilla vinsælda í Nýja-íslandi. Sjera Magnús er mjög frjáls- iyndur maður. Honurn er alls eigi hætt við að vilja ríkja og ráða. Honum er hættara við að láta aðra menn hafa áhrif á sig, en sjálfur að sækjaut eptir pvíað leiða aði-a. Hann er eigi sjerstaklega J>eim mannkost- um gæddur, sem skapa leiðandi menn. Mannkostir hans ganga í aðra stefnu. Þafi er enginn efi á pví, að sumir leíðandi menn í Nýja- íslandi t. a. m. G. Þ. liafa ! ei-nstaka málum meiri áhrif á sjera Magnús, heldur en hann á pá. Um pað geta allir borið, sem voru á kirkjuj>;ngi í fyrra. Einkum kom pað fram á Uprívat-fundi”, sem lialdimi var á undan kirkjupinginu. Það lá öll- utn í augum uppi, að G. Þ. var par leiðaruli maðurinn í máli J>eírra. Alirerlep-a hið sama kom fram á prestmálafundinum á Gimli. G. Þ-> en ekki sjera Magnús, liafði [>ar öll ráð með höndum. Um J>að getur ritstjóri Gestur Pálsson borið. G. Þ. neitar J>essu heldur eigi. Iíann mótmælir að eins pv!, að hann sje u/ r a morsök" í sundrungar-málinu. Með pví að jeg hef aldrei kallað [ lmnn ufrutnorsök”, hehlhr að eins ueinhvern helzta , ^einhvern áhrifa- mesta” jnánninn í pessu máli, [>á fellur pessi ylirlýsing iians, stóryrði og rangherini uigerlega um koll. l>að er dálítið einkennileo-t, hvernio . , “ 7 O peir sjera Magnús og G. I>. liafa. skipt verkum með sjer. Sjera Magn- ús tekur alla ábyrgð sjer á lierðar, en G. Þ. reynir ineð öllu móti a& losast við alla ábyrgð. Og [>ó reyn- ir hann eigi að neita öðru en J>ví, að hann sje ufrumorsökin”. Ilerra M. Jónsson pykist (LÖg- berg 6. tnaí) engan pekkja, sem uhefði viljað eða getað verkað á hann (c: sjera Magnús) í umræddu I efni”. Hann vill að jeg bemli sjer á matin. Jeg skal gera [>að, |>ótt j Magnú.s Jónsson sje J>ví að líkiiid— J um kminugri en jeg. Jeg bendi I honum [>á a herra Guðua Þorsteius- son. Eins og áður er sýnt, hdfur G, I*. „get.ið” liaft áiirif á sjera Magnús. Og eiiginn efast um að ■ Iiann liafi u> iljað” J>að. Honum er i nauðilla við kirkjufjelagið. Og auk [>ess ganga trúarskoðanir hans að minnsta kosti jafniarigt og sjera Magnúsar. Á J>etta dregur hann alis enga dul. Þessar tvær ástæð- ur hafa knúið hann til framkvæmda og gert iianit að einhverjum lielzta

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.