Heimskringla - 03.06.1891, Blaðsíða 1

Heimskringla - 03.06.1891, Blaðsíða 1
V. ar. Nr. 23. Winnipeg, Man., Canada, 3. juni 1891. Tolubl. 231. 350 DOLLA.HS I PREMIU I AGÆTIS jVCTTISrTTTÆ, „Heimskriugla" veitir þt*im iirestu 800 kaupendum, semborga að fulUt Hkr. tii ársloka ['• á. (parí taldir einiiig J?eir, sein fegar eru búnir að borga), færi á að •verSa hluttakandi á drætti mn neðangreinda ágætismuni: 1. OEGEL 2. IT^VmiSrTT-O-TTXlijL-TTIE 3. BEDEOOM SET - 4. MEESKTJMS pípu-etui 5. -R~j rt,T A_ nieð fjölda mörgum myndum eptir heimsins frægustu Bibliu-málara $250 40 30 15 12.50_ 350,50. Köfn þeirra, sem borga, verSa auglýstí blaðinu fyrir hverja viku og bók verð- ur lxaldin yfir öll nöfnin og númer þeirra. Sjera Jón Bjarnason hefur valið eitt hvert sjerstakt númer hawda hverjum af þessum 5 gripum úrnúmerunum 1-800. t>essi aripa númer hefur hann lugt í umslag, innsiglað og er pað geymt á banka ’hjer í bænum. I>aS verður fyrst opna'S við dráttinn. Oll númerin verða dregin upp, til pess að allir gripirnir gangi út. Xyii' askrifVnduf frá 1. maí p. á. til ársloka, sem greiða fyrir fram fl.50, verSa einnig þátttakendur í ofangreindum drætti á mununum. B ludaríkja peuingar teknir fullu verði nemaávisanir á b mk i annarsstaðar en 1 Winnipeg. HINN MIKLI SASKATCHEWAN- DALUR. |fp Metí p i að jarnki'autir tir hafa nú pegar veritS byggðar, breði frá Oaljjary o? Kegiaa, páhafa hin ágætustu búlönd í hinivn ordlagda Saskatchevvau-dál nú loksins verið gerð möguíeg til ábúðar fyrir innfiytjendur. Landifi par hefur inni að iialda be*ta jardvcjj, nœgd af tixnbri og k«i- ixm, stöðuvötn og ar ineð tnern vatni, enu fremur ágætt loptniag- Canada Kyrralinfs fieluvin hefur nú sett lönd sín á þessu svæði til sölu fyrir mjög svo LAGT VERD ágætum borgunar-skilináluin. FRI HEIMILISRJÉTTARLÓNO fást uiea uain aíuirgreiudum brautum. Stjórn'm liefur oji uið SKRIFSTOFU lícil Ueer, nálægt ísl. nýlendunni, til að leitlbeinn innnytjeuduni, sem koma til nýlendunnar. ‘Þeir sem vilja fá nákvæmari UPPLYSINGAR skriíi til aðal-landumboðsmanns Oanada Kyrra- hal'sfjelagsins í Wiimijieg, Fjelagið liefur ti! sölu lönd hiagað og þaugað í hinum ieesiit bygjda hluta Manitoliafylkis og gefur hverjmn manni allar þær upplýsingar, sem nauðsyniegar eru, viðvíkjandi verði o« afstöðu, kostnaðarlaust, með því inetm snúi sjer tii L. A. HAMILTON, ( P. lí. Land Commissioner, WINNIPEG. keisarasonar skyldi sakamUnnum f>eint, sem Jtano-að hafa verið sendir frá Rússlandt, gefnir eptir tveir Jiriðjung’ar af hegningartímanum, og atik [>ess skyldi peim, sein vel hefðu hagað sjer, veitt ýmiss konar linun í kjörum [>eirra. Enginn veit enn með vissu, hvort nokkrar sönnur eru á sögutn [>essum, en ökki [>ykja [>ær sennilegar [>eim, sem kuunugir eru harðneskju Alex anders keisara. Allaf halda ofsökniruar gegn Gyð- ingunum í Rússlandi áfram, og fara fremur vaxandi en minnkandi. Nú er talað um að reka Gyðingana úr öllum hiiniin stærri bæjum í Rúss- landi, sjerstaklega úr Pjetursborg, Moskwa og Odessa. £><5 varð lilje nokkurt á í Moskwa hjerna á dög unum, pegar bróðir keisara, Sergius, tók par við borgarstjórn. Þá gekk ekki á öðru en veizlum og gleðilát- um til j>ess að fagtia svo göfugnm borgarstjóra. Vm [>ær mundir voru Gyðingar ekki reknir burtu, nerna í laumi. Sergius keisirabróðir, er annars talinn meinleysismaður. Hann er giptur og á dótturdóttur Victor- iu drottninnar. O Serblit. Þaðan eru [>au tíðindi að segja, að búið er að reka úr landi Nataliu drottningu. Mun hún hafa J>ótt hafa haft nokkuð tnikil áhrif á son sinn, Alexander konung, semnú erekkinema 15 vetra að aldri. Af peim sökum mun stjórninni hafa pótt nauðsyn til bera, að vísa henni úr landi. eri ekki gekk [>að illirida- iaust af, [>ví Natalia fór ekki með góðu. Allinamir stúdentar tóku inálstað hennar og vildu verja hana og lentu í orustu með [>eim og lög- riea”- Prógra,n ílokksins ©r hjer reglu-og herliðinu, sem átti aðreka Særð SPARID PENINCA VDAR, með því, að kaupa alla ykkar harðvöru, vörur og maskínur hjá A. G. Thordarson, Cnnton, Norður-Dakota. Ilanti selur allt þess háttar miklu ódýrara en nokkiír atlrir. A. G. THORDARSON. CANTON, - - - N-DAKOTA. FRJETTIR. ÚTLÓNÐ. inn Kínverja til Þýzkalands, og er [>að gerttil [>ess, að kúga verkmenn, af f>ví að Kínverjar eru langtuin ó- dýrari til vinriu enn þýzkir. Verk- menn una þessu hið versta.—Sagt er að Leopold konungur í Beigiu liaíi leitað til keisarans í Þýzka- landi og beðið bann að rniðia málum milli verkmanna og auðnranna í Belgiu. Sjálfur hafði konungur reynt það, en orðið árangurslaust.— Illindi mikil urðu fyrir skömmu, milli hermanna og vorkmanna, í ein- urn af forstöðurn Berlinar. Portugal. Alltaf er uppþotun- um að fjölga og ráðleysið og reiði- leysið á öllu að fara vesnandi á hverjum degi. Iiíkið er fjelaust og í svo miklum skuldum, að enginn getur úr ráðið. Konungur, sem er ungur að ahlfi liefur clzt svo mikið þetta ema ár, sem harm hefur setið að völdum, að fá’dæmum [>ykir sæta; ef einhver úrræði skyldi vera fyrir latrdið, ef hann færi burtu, þá hefur hann boðið ráðherrutn sínurn að hann skyldi leggja völdin niður og fara úr landi. KkTi hafa ráðherrarnir enn sem komið er, gengið að því tii- hoði konungs, en talið er víst, að hann veltist þar úr hásæti fyrr eður síðar, viljugur eða nauðugur. Svo 'Hr fjeleysið mikið fyrir skemmstu, nð stjóruin gaf út þá fyrirskipui., nð engmn þyrpti að greiða nokkra skuld sína um 60 dag-a. Svíaríki. Einhver helzta leik- kona Svía, frú Ellen Hartman, hef rtr komizt í fjelagsskap við iautin- | antgreifa R^inhoid von Rosen, sem I A úrxUtml. Undir eins og veður ekki hefur orðið árangurslaus. Þau j '>at|iar a að senda 5000 Rússneska hafa bæ^i sókt u... lansn frá störf-1 pegna 1 elnu 411 Síberíu. Þegar koiiur um sínum. Sagt að þau ætli bæði til Ameriku. Danmörlc. Ernst Brandes hefur verið dcemdur til fangelsisvistar fyr- ir það, að hann hafði tekið í blað sitt grein, sem þótti stríða á móti virðingu fyrir kristindóminum. Þýzkaland. Farið er að flytja I og börn eru taun ineð^, verður alhtr liópurinn aö ininnsta kosti um 10 0 00.—Etns og lesendum uHkr”. er kunnugt, er elzt: sonur keisarans á skenrmtiferð um Austurlönd oir var hans von til Síberiu seint í tnaí. Gengu sögur um það, að keisari hefði gefið út þá skipun til land- stjóra sinna í Síberíu, að út af komu drottningu burt tneð valdi ust þar og fjtíllu allmargir, og svo lauk viðskiptunum, að drottning varð að láta undan ofiireíiinu og var tekin og flutt til landamæra ríkisins. Allitr lar.dsiýður tók málstað iienn- ar og harmaði burtför hennar, og þótti aðferð þessi hin ranglátasta_ Talið er vist að þing Serbfu taki hart á ráðherrunum fyrir burtrekst— ur drottningar og enda getið til að ráðherrarnir verði að víkja úr sæti síriu fyrir bragðið, þvf drottniug er sú vinsælasta bæði innanþiiicrg og utan. Hún er kona hin fegursta sýnutn, vel viti borin og <>r á fje, en ráðrík þykir hún í rneira lagi og skapbráð. Frakkland. Frá Brasilu og Argentinu komu fyrir skörnmu til Marsellie 700 Ttalir, sem ekki var leyft að stíga fæti á Jand í Suður- Ameríku. Ýinsir af fjelögum þeirra höfðu dáið úr gulusýkinni á leiðinni heim. Uppskeru útlitið er langt frá að vera gott á Frakklandi nú; veldur því regu mikið, er fallið hef- ur þar í vor.—Frábært óvePur varð fyrir skötnmu í Paris og hjeruðun- utn þar í kring; skaðinn er ákaflega mikill einkutn á trjágöngum ocr skemmtigörðum í borginui. Eld- ingum sló niður víða, en varð þó engum manni að bana. Ttalla. Páfinn þykist báglega staddur í peningasökunr, en fær þó uPjeturs-peninga” á hverju ári, frá 8—9 millj. franka frá Frakklandi; auk þess fær hann stór-sumtnur frá öllttm öðrum löndum, þar setn kaþ- ólskir metin búa. Úr Bandaríkj- unum fær hann í minnsta lagi §200 þús.—Fyrir skömmu urðu aptur utnræður á þingi ítala um New Or- leans vfgin. Ruditii forsætisráð- herrann talaði langtum stillilegar nm máliðnúen fyrrutn. Sagði, aðmettn skyldu eigi leggja allt of mik’a þýð- ingu á það mál, og þar fram eptir. Vegna þessa máls er nú gert rAð fyrir, að ferðamanna straurnur frá Ameríku, sem á ári hverju sækir til Ítalíu, snúi sjer nú þaðan og leiti til Spánar, Sviss eða annara landa í Ev ton erbúist við allmikluin breyting- um bráðlega. Sngt er að Proctor hermálaráðherra ætli að segja af sjer þeirn störfutn sínum, en verða aptur senator fyrir Vermont; aptur er sagl að sendiherra Baridaríkjanna í London, Robert T. Lincoln, eigi aptur að verða fjármálaráðherra, sömuleiðis er það sagt, að innanrík— isráðherrann Noble hugsi um að fá lausn og að þá eijti Carter að verða eþtirmaður lians. Fyrverandi sen- ator Edmunds býzt við að verða sendiherra í London, efLincoln verð ur kallaður heim. Chicagq- sýningin virðist ætia að verða einhver hin stórkostlegasta heimssýning, seni nokkru sinni lief- ur haidin verið. öll ríkin í Ame- ríku ætla að taka hinn mesta þátt í sýningunni og á hinn bóginn búa menn sig sent bezt undir sýninguna í Evróptt, Kína og Japan. Á Bret- iandi hefur nefnd verið skipuð tilað standa fyrir þátttöku Breta í svtt iugunni; þar er prinzinn af Wales formaður. Rússastjórn hefur veitt 2 tnillj. rúblur til að standast kostn- aðinn við þátttöku sína í sýning- unni. Frakkiand og Þýzkaland hafa líka veitt stórfje í sama skyni.— Bændafjelagið hjelt fund fyrir sköinntu í Cincinnati; voru þar satri- an komnir 1817 fulltrúar frá hinuin ýmsu hiutuin Bandaríkja. Mönn uin kom SHtnan utn, nð mynda einn nýjan pólitiskan íiokk í Bandaiíkj- um; hinir fyrri pólitisku flokkar þar eru, eins og öllutn er kunnugt, re- públíkar og demókratnr, en þessi nýji fiokkur nefnist l(The Peoples Party of the United States of Ame- ttm bil það snma sem verið hefur bændafjelagsins og sem lesendum Hkr. er ftður kuntiugt. Þess skal getið,*að reynt var til að taka vín sölubann upp í prógrammið, en það var fellt. Flokkurinn tekur sjer stakan þfttt í næstkomandi forseta- kosuingum, alveg óháðan hinum 2 flokkunutn. Rikisskultlir Bandarikjanna nímnt 1. júlí 1861 §90,000,000. 1 júli 1862 §524,000,000 ogl. júlí 1863$ 1,119, 772,138; ftrið eptir jókzt skuldin með § <00,000,000, og frá þeim tíma þangað ti! að styrjöldinni var lok- ið jókzt rikisskuldin hjer um bil mn §(>0,000,000 á mftnuði hverjuin. 31. ftgúst 1865 voru skuldiruar þær inestu sem þa>r r.oktru sinni hafa verið, en þá námu þær §2,845,907- 626. J>önsk nýlenda. Peder Ceder frft Kaupmannahöfn var nýlega í Balteinore til þess að konia ft fót danskri nýlendu í Maryinnd. Hon- um lízt velft landið þar og ætlar sjer að kaupa stóra iandspildu í vestur- liluta ríkisins hjer um liil 7000 ekr- ur, of hann getur fongið það fyrir dálitia peningaborgun strax, og eig- endur eru fúsir til að láta það sem eptir er bíða nokkur ftr. Hann seg- ist þegar vera búinn að selja far- brjef til Amér’ku handa 462 mönn- utn og býzt við að margir bætist við, þegar hann kemur aptur heim til Danmerkur. Innflutningur. Forsætisrftðheira, í Washington hefur fýrir skömmn skipað nefnd, er i mið junt þessum mftnuði ft að fara til Evrópu til þess, svo nftkvæmlega sein unut er, að leit.a sjer upplýsiuga um allt það, sem lýtur að útflutningum nianna þaöan til Baudaiíkjanna, einkuin snertandi þnð, hvort |>að er eptir rftði yfirvaldanna, i.ð svo inikill fjöldi glæpamanna og fátæklir.ua leitar á ftri hverju frft Evrópu til Ba n d a r í k j a n na. ný útgáfa af frásögnurn um vænt anlega byitingu í stjórnarráðinu og er nú svo langt gengið í þessu spaugi, að búið er að nafngreina marga af ráðherrunvm tilvonandi og skipa þeim í embætti. Til dæm is pr því jafnt og þjett haldið fram, að Sir Charles Tupper, erindreki Catiadaá Englandi, sje um það að segja af sjer því embætti til þess að taka við stjórnarformennskunni f Canada í stað Sir Johns, er aptur ft að fá ernbætti Sir Charles og enda svo æfina í kyrrd og' næði í London. Allt þetta er liæfulaust, að því er þeir ntenn frekast vita sem kunnug- ast er um fyrirætlanir stjórnarinnar. Það er að vfsu ekki nema líklegt, að einhver breyting kunni að eiga sjer stað í sumar eða haust, að því er rftðherraskipun snertir, af því nokkr- ir af rftðherrunum liafa tnargsinnis æskt eptir lausn frá opinberum störfum. En við allsherjar—breyt— ingum, eins og 4tspániennirnir”segja væntanlegar, þarf naumast að búast, nje heldur við því, að þeir verði sjftlfsagðir ráðherrar, sem nafn- greindir hafa verið. Það ern ekki allir taldir enn, sem nærri standa. Hvað fregninni um væntanlega for- mennsku Sir Charles Jíður, þá’fer kún engu hæfuminni en liinar fregn- irnar ailar. Það hefur svo leiigi O verið álitið sjftlfsagt af öllum fjölda manna, við hvaða itelzt pólitiskan trúarbragðaflokk, sem þeir annars eru bendlaðir, að liann taki við af ugamla mattninum” (Sir John A.) frá vikntirn, að sú fregn er alls encr- . “ O m iiýung. Nú vill líka svo til að nærri allt af síða þingið koin saman, liefur Sir John verið veikur og er nú jafnvel talnn af. Bindindismáliö ætlar að verða, ■ ð sýnist, atkvæðamikið mál á yrir- standandi þingi. Bœuarskrár um ajgert bann vínbruggunar O' v u- siilu hafa að undanförnu rignt í stór straummn ofan á verjitlaus höfað þingmannatina. Hvað margarþess- ar bænarskrár eru orðnar, er alls ó- rnögulcgt að segja, en svo mikið er vísf, að ft einum degi hafa þær verið lesiiar nærri 80 talsins, eiu rópu. BANDÁRIKÍM. T stjómardeildunum í Wasiiinir CANADA. Fins og vanalegt er mn þingtím- ann—og þá ekki sízt nú, að ný-af- stöðnu m þingkosningu tn—flyt ja and- vígismenn og andvígis-blöð stjórn- arinnar inargvíslegar freonir af A standinu innan skjaldborgar stjórn- arinnar. A hverjum degi kemur ejitii' annari. Umræður í þessu mftli hafa ekki_ fttt sjer stað að mun enn; "var því frestað, er að þvf kom að þær byrjuðu. Er nú liel/t gert rftð fyrir að vfs.a því mftli í nefnd, er það ketnur til umræðu næst. Á sú nefnd ineðal aunars að skoða rnftlið frft fjárhagsiegu sjónarmiði og sýna hvernig afstýrt verði væntanlegum §< tnillj. tekjuhalla uiidir eins oir algert vínsöiubann yrði viðtekið. Forvígistnönnimi bindisins lízt illa á nefndina, álíta að það, að srtja [>.ið f nefnd, sje sama sem að stinga því undir stól. Á hinu bóginn viðurkenna þeir, að alit af fjölgi [>eir menn á [>ingi, sein aðhyllist bindindismanna skoðanir. Um undanfarinn tíma hafa íhúar \ estur-territóríanna látið mikið yiir löngun sinui að gangn i fyikju-sam- band Canada með sömu rjettindum og skyldum og fylkin almennt hafa. Xú, þegar til kennir, treysta þeir sjer ekki til að takast algerða sjálfs- stjórn ft heiidur sökuin m iiinfæðar og [>ar afleiðandi væntanlogs fjár- skorts. f Ottawa eru nú 2 sendi- menn að vestan og töluðu þeir um þetta tnftl ásanit. þingmönnununi við innanrik nú nýlet um löggilding ft sambandsþingi og eru flestir formenn þess búsettir í Winnipeg. Hugh J. McDonalu, þingmaður fyrir Winnipeg, er flutn- ingsmaður niálsins. Ljót eru sögð brjefin, sem kom- in eru í hendur nefndar þeirrar er situr við að rannsaka kærumál Tart- e,fi f>eim Thomas McGrevy og Sir Ilector Langwin, og helzt útlit fyrir að McGrevy verði að rýma úr sessi. Af því er enn er fram kom- ið verður ekki sjeð að Sir Hector sje stórkostlega sekur, að minnsta kosti ekki að því er fjftrdrátt snert- 'T, enda var Tarte fftorður um það atriði í kæru sinni, en bar honum ft brýn, að hann hefði gefið McGrevy tækifæri til að komast að hvaða upphæð þessi eða hinn bauð í þetta eða hitt opinbert verk sem virina skyldi. í því var hattn sekur sagði Tarte, en því neitaði Sir Hector rlega undir eins og Tarte tók sæti sitt.— McGrevy er aldurhnig- inn maður og hefur í samfleytt 19 ftr verið sambandsþingsmaður fyrir Quebec West-kjördæmið. Innan skamms—ef ekki ft þessu, þá á næsta þingi—verður málið um göng undir Northumberland-sand, frarn til Prince Edwards-eyjar, eitt af stórmálunurn. Það mftl er nú alvarlega kontið inn ft þing og við það getur þingið ekki losast úr- skurðarlaust og það er sern and- stæðingar stjórnarinnar eiga bágt með. Þeir geta ekki svo vel sje verið því andstæðir, netna sem ein- staklingar fyrir sjerstakar ástæður, hversu míkið sem þeim svíður fjár- eyðslan, ef farið yrði að bora göng- in. Það var %ein sje eitt aðai-skil- yrðið fyrir inngöngu eyjarinnar í fylkjasambandið, að jtóstgöngur og allar samgöngur yrðtt gerðar tnögu- iegar við meginlandið á öllum dög- um ársins. Undir þetta skrifuðu re- form-sinnar tneð jafu glöðu geði og conservativar og liggur skyidan jafnt ft beggja herðum um, að fram- fylgja satnningnum. En nú er bú- ið að reyna það til lilýtar, að ekk- ert skip dugar til að mola lagísinn við strendurnar, á vetrarmftnuðunum órann, Edgar Dewdney, /a. Kom þft npp úr kafimi að þeir og aliur fjöldi matina vestra var samdóma sambandsstjórn£í því. að sjUfstjórn væri þ iim < ofvaxin jári.l.rautiirfjeíagið. enn. En [>að, soin þeir heimtiiðu var, að territói'íunnin, eða nokkrtitn liluta þeirra, yrði skipt í 3 lijer'.ð, Assiuiboia, Alberta og Saskatche- wan, að iivert þeirra fyrir sig hefði svo sitt sjerstaka löggjafarþing og yms \öld, sem hið sameinaða lög- gjafarþing terrítóríanna nú ekki hafa. Sngt er að Dewdney hafi tekið vel.í mftlið, er elcki var farið fram á meira. 1 he li estern Jife, Assurance Ass- ociation (Hið vestræna lífsábyrgð- arfjelag) hoitir nýtt fjelao-, er sækir 2, svo fljótt, að ekki falli úr 2—3 dagar aðra hvora viku, svo að etnr- iun flutniugur á sjerstað. Nú ætla ey.jarikegg.jar ekki að líða þetta lengur, eu heimta brftðar umbætur. Þeir eiga líka einti mann á þingi, er ekki gleymir göngunum undir sundið. Það er aldra'Sur maður, Percy að nafni. Það gildireinu um hvaða mftl hann ætlar sjer að tala. Hann er fyrr enn hann veit af far- inn að gera ftætlanir um kostnaðinn við að bora göngin og lesa biaða- greinir sínu máli til sönnunar. Verzlunarviðskipti Canada við út- lönd f síðastl. aprílmán. nema sam- tals §11,398,757 og er það §362,450 ininni upphæð en á sama mánuði í Tyrra. A 10 tnántiðuniim, sem af eru fjárhagsáriuu, ent viðskiptin minni en f fyrra svo nemur §1.270,000, og tolltekjurnar minni svo neiiiur §600,000. Yfir 50 járnbrautarfjelög (allt ný- gervingar) hafa beðið stjórnina um styrk, en undirtektirnar hafa verið fremttr daufar. Sir John, sem er formaður járnbrautardeiidarinnar í stjóruinni, sagði eiuui slíkri bæna- nefnd fyrir rúmri viku síðan, að ef nokkur slík mál yrðu vfirveo*uð á þessu þingi, þá yrði það ekki fyr en undir þingiok. í þessu efni er að "i>'S uiuiaiitektjino', f>. e. Hiulsouflóa Það má segja uieð nokkiirn veginn fulikotninni v;ssu, að stjórnin ítrekar loforð sitt um að veita því §80,000 á ári, sam— kvæmt ósk Sutherlands. Tekjur Canada- Kyrrahafsfjelags- itts í síðastl. aprílmán. vortt samtals §1,608,308; þar af ágóði §599,485. Á 4 ínán., sern þá VOru af árinu, voru tekjur þess samtals §5,823,063. [>ar af ágóði §1,763,071. í Montreal ljezt hinn 31. f. m. Sir Á. A. Dorion, yfirdómari í Que- bec-fvlki, 73. ára gatnail.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.