Heimskringla - 03.06.1891, Síða 3
MAS., 3. JUXI l»i»l
Ðomiuioii oí’ Caiiada.
Atiylisjarflir okeypis ftír miljonir manna
200.000,000 ekra
af hveiti-og beitilandi í Manitoba og Veatur Territónunum í Canada ókeypis fyrir
landnema. ° Djúpur og' frábærlega frjóvsamur jarövegur, næg* af vatni og skógi
og meginhlutinn nálægt járnbrautuin. Afrakstur hveitis aí ekrunni 30 bush., ef
vel er umbúið.
ílllMI PBJOVSAMA BBLTl,
5 Rauðár-dalnmn. Saskatch(*wan-dalnum, P(*hci? Rivci-dalimm, og umhvpríisliggj -
andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af áirætasta akurlandi. engi og beitilandi
—hinn víftátturoesti íláki í heimi af lítt byggðu landi.
f f
Malm-nama land.
Gull silfur, járn, kopar, srtlt, steinolía, o. s. frv. Omældir flákar af kolanámalandi;
•ldivrSur því tryggður um allan aldur.
JARSBBAl’T FK V HAFl TIL IIAFS.
Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vi« Grand Trunk og Inter-Colonial braut-
irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada ti)
Kyrraháfs Sú braut liggur um miðhlut frjóvxama beUigúia eptir pví endilöngu og
um hina h’rikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af B.fra-vatni og mn hii.
nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims.
Heilnæmt I o p t s 1 a g .
Loptslaaið í Manitoba og Noriivesturiandinu er viðurkennt hið lieilnæmasta í
Ameríku Ilreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturinn kaidur, en bjartur
og staðviðrasamur. Aldrei poka og súld, o.? aldrei fellibyijir eins og sunnarí landinu.
SAAIIIAX HSST.I <» Ií\ IX í CAA'ADA
gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur
fyrirfamilíu að sjá
1 6 <> e lc i* ii i* ii 1* 1 ii ii <1 i
alveg ókeypis Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu 02 yrki pað.
Á pann hatt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og
sjálfstæður í efnalegu lilliti.
{ S li E X Z K A B X' V I. F X 1» |T K
Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðurn.
Þeirra stærst er NÝ-fA ÍSLAND liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipeg, á
vestur strönd VViimipeg-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, i 30—85 mílna fjarlægð
er ALPTA VATNS-N ÝLENDAN. bá'Sum þessmn nýlendnm er mikið af ó-
numdu landi* oe báðar þessar nýlendur ligcja nær höfuðstað fylkisins en nokknr
hinna. AROTLE-NÝLENDAN er 110 ntíiur suðvestnr frá Wpg., ÞÍNO-
VALLA-NÝLENDAN 260 milur í norSvestur frá Wpir., QIPAPPELLE-NÝ-
LENDAN um 20 mílur sufSur fráÞingvalla-nýiendu, og ALREliTA-NÝLENDAN
um 70 mílur norður frá Calcary, en um 900 ínílur vestur frá Wiunipeg. I siðast
töldu 3 nýlendunumer mikið af óbyggðu,ágætu akur- og beitilandi.
Prekari upplýsingar í þessu efni getur hver sein vill fengið raeð því að skrifa
um það:
Tliomas Benneít,
DOM- GOV'T. IMMIGllATIOX AGENT
Eda 13. I ,. Baldwinson, (íalenzkur umboðsmaður.)
DOM. GOV'T IMMJORATION OEFICES.
Wiimipeíi, - - - Ciinada.
L AIV I>T o KIJ - Ii 0« IX •
Ailar aectionir með jafnri tólu, nema
og 26 getur hver familíu-faðir, eða
hver sem komin er yfir 18 ár tekið upp
sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett-
arland.
IX'XKlTITXr.
Fvrir landinn mega menn skrifa sig á
þeirri'landstofu. er nxst liggur lnndinu,
sem tekið er. Svo getur og sa er nema
vill land, gefið öðrum umboð til þess að
innrita sig, en til þess verflur hnnn fyrst
a« fá leyli annaðtveggja innanrikisstjor-
ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs-
mannsins í Winnipeg. $10 þarf að borga
fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekio
áður, parf aö berga $10meira.
SKYLDIIBJÍAB.
Samkvæmt núgildandi heimilisrjett-
ar lögum geta menn uppfyllt skyldurnar
með prennu móti. .
1. Með 3 ára ábúð og yrlung landsins;
má þá landnemi aldrei vera lengur fra
landinu, en 6 mánuði á hverju ári. ^
2. Með því að búa stöðugt 1 2 ar ínn-
an 2 mílna frá landinu er Humið var,
og að búið sje á landinu í sœmilegu husi
um 3 niánuíú stöCusrt. eptir a‘S 2 árin eru
liðin og áCur en beðið er um eignarrjett
Sro verður og landnemi að [ilægja: a
fyrsta ári 10 ekrvir, og á öðru 15 og a
þriflja 15 ekrur, enufremur að á öðru an
sje sáð í 10 ekrur og á þriðja ári í 25 ekrlir'
3. Me8 því að búa hvar sem vill fyrstu
2 árin, en að plægja á landinu íyrsta ar-
ið 5 og annað árið 10 ekrur og þa að sa
í þær fyrstn 5 ekrurnar, enntreinur að
byggja þá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að
2 ár eru pannig liðia verður landnemi að
byrja búskap á landinu ella fynrgerir
hann rjetti sínuin. Og frá^eim tima
verður hann að búa á landinu í þa8 minsta
6 mánuði á hverju ári um þriggja ára tima.
BEATTT’S TOCB OF THE WOBLD.
Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’s
Celebrated Organs and Pianos, Washington,
New Jersey, has returned home from an ex-
tended tour of the world. Read his adver-
tisement in this paper and send for catalogue.
I)e»r Slr:—Wf
returnod home
Aprll 9, 1890,
from r tour
tround the
worlvl, vÍBlting
Europe, A«ln,
(Holy I and), In-
dia, Ceylon, Af-
rlca (Kgyptl, Oce-
anlca, (Islandof
the Sefts,) and
Weetern Amerl-
cft. Yet In .11
our Rroat | ourney
of 35,974 mile«,
we do not remem-
ber of hearing •
piftno or ftn organ
■ weeter ín tone
thftn Boatty’*
For we believe
IX-MAYOR DASIEL T. BBATTY. we h»ve thft
From » Photo<rr»ph tftken ln London, " tTr u me°n*B
Englftnd, 18#9. made at *ny
prlce. Kow to prove to you thftt tbls Btfttement ln
•bnolutely true, we would llke for »ny reader of thl -
p»per to order on* of our matchleBB orgftns or planoa
•nd we will ofTftr yon • grBftt bftrgaln. Partlculftra Free.
Satlafftctlon UUARANTKED or money promptly re-
ftmded »t «ny tlmo withln three(3) year«, wlth Interest
ftt Spercent. on ftither IMfttio or Organ, fully warranted
ten yeare. 1870 we left home a peoniless plowboy;
to-day we have nearly one hundred thousand of
Beatty’s organa and pianos ín use all over the
world. If they were not good, we could not have
•old so many. Could we I No, certainly not.
Ec.ch and every instruinent is fully warranted for
ten years, to be manufactured from the best
material market affords, or ready money canbuy.
ORGANS
Church, Chapel, ond P&r.
^’mPIANOS
Beautiful Weddinc, Birth-
tlny or
C&t&logue Free. Address
Hon. Daniel F. Beatty, Washington, Newjersey.
ésr.
171 f.híxakkk.iff.
geta menn beðið hvern land-agent sem
er, og hvern þann umDoösmann, seni send-
tir er til að skoða umbætur á heimilisrjett-
arlandi.
En sex mánudnTn aóur e>>. landnemi
biður um eignarrjett, verður hann að knnn•
geraþað Ðominion Land-uniboðsmanmn-
um.
iæii»kfixix<;a fmkoii
eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap-
pelle vagnstöðvum. A öllum pessuin
stöðum fá innflytjendur áreiðanlegr leið-
beining í hverju sem er og alla aðstofi
og hjálp ókeypis.
NF/IXNI HF13III.ISR.I F.TT
getur hver sá fengifi, er hefur fengifi eign-
arrjett fyrir landi sínu, eða sk)Tteini frá
umboðsmanninum um að hann hafi átt að
fá hann fyrir júníviánaðar byrjun 1S8L
Um upplýsingar áhrærandi land stjórn-
arinnar, liggjandi milli austurlandamæra
Manitoba fylkis að austan og Klettafjalla
að vestan, skyldu menn snúa sjer til
A. H. BIJROFSS.
Deputy Minister of the Interior.
Ferpi k Cl
Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk-
ar sálmabækur. Kit áhöld ódýrust í
borginni. Fatasnið á öllum stærðum.
Fergu&on & Co. IOH Ilain Ht„
HÚ8BÚNAÐARSALI
7Iarket SI. - - - - Winnlpes-
Selur langtum ódýrara en nokkur ann-
ar í öllu Nor8vesturlandinu. Hann hef-
ur óendaulega mikið af ruggustólum af
öllum terundum, einnig fjarska fallega
muni fyrir stásstofur.
C. H. WILSON.
OCURES DYSPEPS/A.
CURES DYSPEPS/A.
CURES DYSPEPS/A.
PROMOTES
3IGESTI0N,
Mr. Neil McNeil, of Leith,
Out., ■writes:
Dear Sms,—For years and
years I suffered from dyspepsia
m its worst forins, and after
trying all means in my power
to no purpose I was persuaded
by friends to try B.B.B., which
I did, and after using 5 bottlea
I wa8 completely cured.
NYIU
KÁDPHDDR ISÁFOLDAR
(1891)
fá ókeypis ALLT SÓOUSAFN fSA-
FOLDAR 1889 og 1S!)0, i 3 binduin, milli
30—40 sögur, einkar- skemmtilegar, um
blM. Rllft.
í Ameriku kostar ísafokl hjeS.in af
doll. l.öU iiín árið,ef borguð er fyrir fram;
annars doil. 2.—Nýir kaiipendur þurfa
því ekki anuað en leg^ja 1% pnppírs,
dollar iiinau í pönmuarbrjefið (regi»tera8)
ásamt greinilegri adre**e; þá fá þeir Sögii-
safnið allt með pósti nui hæl, og llaðið
si8an sentsvoótt son ferMr fallaalltárið
FURNÍ TURE
ANl>
Un <1 er*t aking ilonse.
Jar8arförum sinnt á hvaða tíma sem er,
og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður.
HúsbiínaSur í stór og smákaupuin.
51. hliaiFS & Co.
:]15 & :)17 lain Sl. Wionipeg.
‘Ai:wpuo.iji iflgN
’OO V NNHMI «*wppvN
W/’mf ‘Biqhiaido^ ‘Bnjnpd n
ýopwax ‘B1K3AU;) ‘BiueiUd upnqo^
Voi avoh huiMoqs ‘bmui oq) jo )otuis^
7-qupuu uoiiumjojui jo ^eiqdui'Bd v \
í MEIRA EN 50 ÁR.
Mrs. Windsi.vwks 800TI.1 no Syrup
hefur veriti bniku'S meir en 50 ár af inilí-
ónmn mæðra, handabörnura sínum, við
tanntöku og hefur reynzt áirætlega. Það
hægir barninu, mýkir tannholdið, eyðir
verkjum oij vindi, heidnr meitingarfær-
iiiium i hreifingn ogerhiðbezta me'Sal
við niSurgangi. Það bætir litlu anmingja
börnnnuni undir eins. Það erselt í ölluin
lyfj&búðum í heimi. Kostar 25 eents
llaskan.— Verið vissir um, að t.ika Mrs.
Winslaws Sootting Syrup og ekkert annað
Verkman 11 a- ij elasjitl heldur
framvegis fumli áhverju laugardags
kvöldi 1<1. 8 á venjulegum stað.
Allir meðlimir, seiri aimt er um að
fjelagið nái tilgaugi sínum, ættu að
sækja fundina.
ATHUGID!
Sparið peninga, með því að flegja ekki
fataræflum, seljið þá heidur lt.
Shi •agy, Cor. of Iving & Dufferin St.
Haun borgar hæsta verð fyrir ullarfata-
ræfia; fyrir 100 pd. af stórgeríu járna
'rusli 50 cts., smá-járnarusl 20 cts. 100 pd.;
kopar 5 cts. pd, pappírsrnsl 40 cts. 100
.pdjkaupir eiunig tiöskur af öllum sortuin.
C 21. nr. Hkr. f>. á., „með krapta
ónotaðra liæfiieika titrandi í hverjum
vöðva”. Og ganga svo út í lífið
og striðið, og láta árin líða yfir sig
og taka fyrir kverkarnar á pessum
fögru æskuvonum og smákyrkja pær,
pangað til trúin á litína er orðin að
fyrirlitning með ekkert annað út-
sýni fyrir framan sig, en það að verða
að mold”. uAð biðja um vínber
frelsisins”, en fá ekki annað en
ukrækiber af prældóms lúsalyngi”,
er svo örvæntingarfull tiihugsun,
að liún hlyti að gera niann gráhærð-
an meðan hann enn stendur á prösk-
uldi lífsins”.
°g hann segir: l(Ungu menn!
verið ekki hræddir við að vona”.
Og: upví auðugri sem æskumaður-
iun er af heilbrigðri von og prá, peim
inun meir fær hann vanalega út úr
lífinu. Það er ekki von að peir fái
niikið út úr pví, sem aldrei hafa von-
ast eptir nemu, aldrei litið lirenn
andi ástarauguin á neitt hátt og
göfugt er peir vildu slá eign sinniá.
Iljer virðist svo sem Mr. Berg-
mann haldi pví fram, að æskumað-
urinn eigi að vona mikils—til pess
að öðlast mikið—og að pað sje
eðlilegt að hann geri pað, umeð
krapta ónotaðra hæfileika titrandi í
hverjum vöðva”. En nú er komin
reymla fyrir pví, að æskuvonirnar
bregðast opt; og pví sterkari von
og prá—sem pó bregzt,—pví tneiri
sársauki í hjartanu. Detta er líka
samkvasmt pví sem Mr. Berginann
er að sýna fram á í pessari söinu
ritgerð, að hafi átt sjer stað í lífi
prælsins með bæklaða fótinn; liaiin
virðist að hafa verið geisainlega
vonlaus maður, og pess vegua gat
hann l(fengið jafnvel meira út úr
lltínu, en hann nokkurn tíma fyrir-
fram hafði gert sjer von um”. Hann,
sem ulífið setur á sinn myrkasta
reit, sparkar honuin eins og hundi,
lætnr hami hafast við í auðvirðileg-
ustu hýbýlum, og rekur hann í út-
legð” o. s. frv.—en satnt er hann
uhvltasti riddari á mannfjelagsins
myrkasta reit”, og af hverju? . Af
pví að hann vonsði einskis í peim
skilningi sein æskumaðurinn vonar,
iieldur tók að eins pví, sem að
hönduin bar með peim stöðuga á-
setningi, að njóta pess bezta, af pví
setn liæszt var að hafa út tr því.
Er petta ekki greinilegt?
Hanu vildi ekki kaupa ylit
lifsins fyrir gimsteina sálarinnar.
Hann faim ekkert tilsvarandi gildi í
yliti. llfsins eða h'num almennt á-
litnu gæðum pess- hvað pá voninni
utn paú- mót gildi gimsteins sálar
sinnar.
uMargir menn falsa lífsgildin
fvrir sjer og fá pess vegna ekkert
útúrllfirm, tiema eintóm vonbrigði”,
secrir Bervmar.n. Detta mun satt
o n
vera. En af hverju? Af pví peir
vona of inikils, og vona of hjartan-
lega og blint, pess sein pó bregzt
pegar til kemur, af j'rnsum eðlileg-
um orsökum vitanlega.
Aðal atriðið samkvæmt lífsskoð-
un og lífsstefnu Epictots verður pví
pað, að vona litils eða einskis, en
gera sjeruð eins gott af því sem er,
eins og pað va-ri allt gott, og virða
og elska gitnsteina sálar sinnar.
((Ungu menn”! Yarið ykkur pví á
að vona of inikils! en virðið og
elskið giinsteina sálar yðar, og selj-
ið liann ekki fyrir EMBÆTTJS-
brauð” eða nokkuð annað. Ver-
ið SANNIR og treystið gildi sann-
leikans og góðurn málstað!
S . B. J.
Guðfinnd Glsladóttir.
(dáiti 17. febr. 1891 að heimili sínu í Hall-
son by.ugð N.-Dak., orkt undir nafni
fóstursonar hennar Indiiða Einarssonar).
Nú sígur sól í æginn,
senn kemur aptan-stund,
líður á lífsins daginn,
ljnft er að festa blund,
upp svo að vakna aptur
vit! ár-geisla ljómaudi;
alveldís æðsti kraptur
er þessu ráðandi.
Ör dauðans oddi sínuin
unga sem gamla sker—
fiyzt mjer í fregnum brýnum
fóstra mín liðin er.
Framsýni, fremd og æra
fylgd henni veita rjeð,
þar tii kvenn-hetjan kæra
kraup niður heis á beð.
Við bónda sinn, börn og hjúin
breytti með snilldar þel,
gestrisinn, góðs til búin
þá gekk upp hryggðar-jel;
hússins blóm-þráður bliflur
blessuð þín minning er,
svoddan mun sanna lýður
sannleiks vitni sember.
Guðrækin, glöð í sinni,
gáfuð, hreinskilin, blið,
á allri refi sinni
elskuð af frómum lýð;
dyggðanna blómstur barstu
og blessunar ávöxtinn
veslum aumingjum varstu
viökvæmog nœrgretin.
Mreddi þig mótgángs bára
margopt í heinii hjer,
þolgrefiis kraptinn klára
Kristur þá veitti þjer,
að sigra sorg og grandið
sýudir þú hugrekki,
fagnaðar fagra latidið
færðu í hlutskipti.
Nú er þín sálin srela
sól-vængjKin borin á,
hvar engin angurs-kæla
orkar þig framar lirjá;
þú gekkst í þessum heimi
þolgóð í von og trú
með sæld og sorgar-eimi
sextíu ár og þrjú.
Hvílir þitt holdið lúna
í helgri grafar ró,
eptir andstreymið búna
Og ólgu brimandi sjó,
min hjartkær fóstur móðir
mjer sem að veittir lið
pig skal jeg þreyja hljóður
þar til að finnnmst við.
iMiiiipriiiii
—eða—
COltA LESLIE.
(Snúið úr ensku).
Ilún beið ekki boðnuna, en hljóp
eins og most inátti hún liurt frá húsiuu,
en í hverja átt, það vissi hún ekki fyrir
óskdpunum af! komast undan. Jarðveg-
urinn varmjúkursvo fótiitiikifi iieyrðist
ekki. Hún tók ekki eptir því, að ein-
liverkom hlaiipandi á eptir lienni.
Hvin var að hlaupa yfir blómstráðann
bala, en fram undan henni lá þjettur ald-
inskógur og þangað var lienni nm að
gera að komast til þess að geta faiið sig.
Hún var líka nærri búin aö ná til þessa
sœlusta'Sar, þegar þung hönd var lögð á
öxl lieiiiiar og heuni haldið aptur. Hún
leit snögglega við og rak upp hræðllegt
angistaróp, er liún sá að þar var Ágústus
Horton sjálfur. Ilann haftú horft á
hnna fara út, en beðið til þess hún í-
myndaði sjer að hún væri laus og fjelli
þeim mun þyngra sð verða fangi aptur.
,Svo það er þannig, Cora, að ) ú
launar mjer heimskulegt eptirlreti!’ sagði
liann. (Þ<ið er þannig að þúsýuir þakk-
læti fyiir viðtökurnarí Hoitonville, sem
væru priusessu sæmandí. Veiztu livernig
við förum með stroku þrrela?’
aaacc ira svaraði spurningunni með nei,
og var sem liún með orðunum og til-
iitinu nianaði hann.
,Það er nóg’ svaraði ^gústus. (Jeg
fer að hng'sa að þeir á Englandi hafi ekki
menntað þig til hlýtar!’ ~ I-R
I : (Já’ svaraði Cora. ,Þeir liinir frjálsn
borgarar í því freisisins iandi gleymdu ai-
veg að ^kenna mjer, að ti) væri flokkur
manna, sein leikur sjer 'við að veizla
með líkama og sál samtíðamanna sinna’.
(Jeg er hræddur urn að þú verðir að
lrera þá lexiu hjer’ svaraði Ágústus. ,Og
ef þú ert ekki varkár, þá er jeghraeddur
um að tilsögnin verði ekki lipur! En
því neyðirfiu mig ti! að tula þannig
Cora? Jeg vildi tala við þig, ekki sem
húsbóndi, heldur sem ástvinur!’
(Þjergleymið því, Mr. ITorton, að
jeg elska mann, sem eiskar mig einlœg-
lega og sem retlaði að heifira mig mef!
eiginkonu heiti’.
,Það ert þú, sern verður að gleyma
þessu!’ svara'Si Ágústus með heipt. ,Þú
og Gilbert Margrave eruð frá þessum
degi ókunn hvort öðru. Jeg lief efnt lof-
orð mitt. Þú ertmín! Jcghef látið fimm-
tín þúsundii-, sem hann faðir þinn skuld-
atsi mjer, fyrir þig, en það er samt ekki
sem eigandi að jeg ávarpa þig, heldur
sem unnnsti. Æfi þrrelanna verður aldrei
hlutskipti þitt. Launuðu mjer þá ást
mína með einu hrosi, einn uppörvunar'
orði og gleðirík allsnregta refi bíður þín
sannarlega. Um fram allt máttu ekki
minna mig á...
,Að jeg er þræll yðar!’ tók Cora fram
5. ,Jeg liið afsökunar1 Mr. Horton, en
það er mí einmitt það, sem jeg vildi
muna. En þar sem lærifeíviir mínir á
Englandi skildn við mig svo fáfróða, þá
vil jeg biðja yður að upplýsa mig um
þalí, hverjar skyldur þirelanna eru!’
(Þa'K er auðgert Cora!' svaratsi Ágúst
us. (Þrer skyldur eru allar t.aldar í þessu
eina orVU undirgefni; algerð undirgefni
undir vilja húsbóndans. Það er skyldan
«8 hlýða öllnm hans bofímn í blindni,
hversu viðurstyggileg sem þau kunnn að
sýnast þrrchium! Þú ert mín Cora með
sál og líkama! Þú getur hljóðað, og
skógurinn umhverfis bergmálar ópið, en
það kemur enginn til að hjálpa, því þeir,
sem til heyra, eru þrrelar, undirgefnir
þrrelar eins og þú. Hrettu því þessari
heiir.sku, en láttu mig’...
Hann gekk nœr henni og bjó sig til
að vefja hatia faðmi sínnm, en hún hörf-
aði undan ogbjó sigtil a*K slá hann með
kaílinum, seni hún lijelt á.
(Ef þjer gangið einu feti nær mjer,
þaskal jegsýna yður hvað hýðiug þrrels-
inser! með því aðsláyður i andliti'S!’
í því Cora sagði þetta var blístrað í
skógarjaðrinum rjett hjá og á nresta
augnabliki spruttu 2 menn upp og snör-
uSust tii þeirra. Áður en Ágústus gat
áttað sig greip annar þeirra Coru og
hljóp með hana i skógiun, en hlnn þreif í
öxl Ágústusar, að honum fannst, með
járnkló, sem reíiaði að kremja hold og
bein.
Komumaður sneri sjer bú svo að
tunglið skein á andlit honum og hrutu þá
orðin: „Gilbert Margrave” af vörum
Ágústusar.
‘Já, Gilbert Margrave, unnusti stúlk-
unnar, er þjer vilduð eylSileggja!’ svar-
aSi Gilbert. ,Þjer neituðuð í dag að
verða við hón minni, þegar jeg bauð yð-
ur höfðinglegt hoð og bað yður sem
„gentleman!” Þjer svöruðuð þá eins
og fúlmenni) Og núna við hef jeg fúl-
mennis röksemdaleiðslu: ofbeldi!’
(Þetta skal verða yður dýrkeypt
spaug, Mr. Margrave’, svaraSi Ágústus,
titrandi af reiði.
(Það gerir ekkerttil!’ svaraði Gilbert
(Jeg er Englendingur og er viljugur til
a« hera hvað sem lögin í Louisiana skipa,
svo framarlega sem jeg get varðveitt
heiSur konunnar sem jeg elska’.
Maðurinn, sem gripið hafSi Coru,
var nú horfinn og fór þá Gilbert á eptir
honum. Ágústus œtiaði þá að ráða & Gil-
bert og brá nú stórúm bjúglmíf, er hann
hafði á sjer.
(Jeg er vopnaður og rangsleitnin
hefur gert mig ósvífinn’ sagSi Gilbert
og sneri sjer vi« aptur. (Fylgið mjer
eptir, ef þjer þoriðl’
Svo tók Gilbert á rás inn í skóginn
og og var innan skamms kominn að fijót-
inu; þar lá bátur og í honum sátu 3
menn með árarnar í vatninu, tilbúnir að
byrja róðurinn hvenrer sem vildi. Sá
sem bjargaði Coru var nú kominn í hát-
inn og s&t með liana meðvitundarlausa í
fanginu.
Gilbert nmn ekki staðar og hljóp út
á bátinn, greip eína árina og skipaði að
hnlda af stnð. ÞesarÁgústus augnabliki
síðar kom fram á fljótsbakkaun, varbát-
urinn kominn út á mitt fljót og fór ó«-
fluga urdan straumnum í áttina til New
Orleans, en Ágústus stóð eptir ráðalaus
og eins og þrumu lostinn. A'iir hans
loptkastslar voru hrundir tii grunnaog
það úðiir enhann hafði fullgert þá.
Þegar Cora raknaði við og leit fram-
an í andlit hjálparmanns síns, sá hún að
þaðvar faðirhennar, Gerald Leslie sjáif-
ur.
16. KAP.
í dögun morguninn nœsta á eptir
fór Ágústus af stað frá Ilortonville og
var í illu skapi. Það var auðvitað rauna-
ljettir að eiga lögin vístii að lijálpa sjer;
en ef Gilbertog Cora skyldu komast und-
an og noríiur i frjálsu ríkin! það var ó-
þolandi tilhngsun, en við því mátti þó
eins vel búast.
Hann var ekki fyr kominn til bæj-
arins en hann sendi eptir sínum ástkæia
snmverkamanni, lagashápnum Silas
Craig, og klukkan 9 um morguninn sátu
þeir saman aS morgunverði heima lijá
Ágústusi. En fyrst um sinn starði Ágúst-
us á viu sinn; hann var breði hryggur og
undrandi, er hann sá breytinguna, sem
orðið hafði á útliti hans á miuna en sól-
arhring. Ilann var nábleikur í andlit-
inu, bláir hringir voru umhverfis augUD,
sem bæSi voru blóSstokkin og sokkin til
hálfs iun i höfuðið, og varir hans voru
svartar og skrrel-þurrar, öldungis eins og
hann vieri nýstaðinn upp úr langri og
þnngri legu.
Alla síSastliðna nótt hafSi Silas
gengið um góif eins og óður maður I
skrifstofu sinni. Það var þá fyrst að
hann fann og sá margra ára liygging sina
hrynja og honum fannst hann vera að
hrynja með henni, að limast og slitna
sundnr. ÞaS eitt var víst, að giæpavefur
lians var nú óðum að fljettast um hann
sjálfan og honum var ekki lengur hœgt
að geta á, hvaö fyrir honum lá. En
þessir gla*pir, hverjir sem þeir voru, sem
nú kvöldu hann, koina þessari sögu nkki
við, og Ágústus skildi því ekki í þesu im
ytri voðalegu merkjum um andloga kvöl.
Ágústus á og þá útskýringu skilið, að
hann grunaði ekki að Silas vœri veruleg-
ur glrepamaður. Ilaun vissi bara aS
hann var viðsjálsgripnr og pöróttur, en
af því hann gat haft meira gagn af hon-
um undir vissum kringumstæSum en
siimuin ö'Kruin, þá gerSi hnnn hann að
vini og meSráðamanni. Þeir höfðu iíka
unnið ýmislegt það í fjelagi, sem hefði
stórkostlega blekkt heiSur Ágústusar, ef
allthefði komizt npp.
Að afstöðnum morgunverði fóru
þeir strax á fund lögregluunar, sögðu
þar sögunaog bHðumikil verSlaun fyrir
að höndla Coru og færa liana eigandan-
um.
(Við verSumaS vera snarir, ef þau
eiga ekki a« sleppa!’ sagði Silas, er þeir
komu frá lögreglustöðinni.
Framh.