Heimskringla - 10.06.1891, Side 1
V. ar. \Tr. 24.
Winnipeg, lan., Canada, lO. jnni 1891.
TÖlubl. 2»2.
350 X^OXjXj^-EíS
I PREMSU
AG-ÆTIS 3VETJlNrTJ3VI.
„Heimskringla” veitir þeim næstu 800 kaupendum, semborgaað fullu Hkr.
^il ársloka þ. á. (þar í taldir einuig þeir, sem þegar eru búnir að borga), færi á að
verKa hluttakaudi á drætti um neðangreinda ágætismuni:
1- OEGEL.....................
2. iKZTXIETSTIIsr-G-TTIIDIU-TTIR
3. BEDEOOM SIET -
4. MEESKTJMSl'íP»-et>'i
5. ~r~|—rt ,T A með fjölda mörgum myndum eptir
heimsins frægustu Biblíu-máiara
$250
40
30
15
___12.50_
350,50.
Nöfn þeirra, sem borga, ver-Ka auglýstí blaðinu fyrir hverja viku og bók verð_
ur haldin yfir öli nöfuin og númer þeirra. Sjera Jón Bjarnason hefur valið eitt
hvert sjerstakt númer handa hverjum af þessum 5 gripum úr númerunum 1-800.
Þessi gripa númer hefur hann lagt í umslag, innsiglað og er það geymt á banka
hjerí bænum. ÞafS verður fyrst opna'S við dráttinn. Öil numerin verða dregin
«PP, til þess að allir gripirnir gangi út.
Xy j,. askrifendnr frá 1. maí þ. á. til ársloka, sem greiða fyrir fram
$1.50, verSa einnig þátttakendur í ofangreindum drætti á mununum.
Bandaríkja-peningar teknir fullu verði nemaávisanir a banka aunarsstaðar en
f Winnipeg.
HINN
MIKLl
SASKATCHEWAN-
DALUR.
jVfe-s því að iarnbrantir h»fa nú þegar varH! bygaðar, bæði frá Calgary
og ftteeiua, þáhafa hin ágætustu búlönd í hinum ordlagda Saskatchewan-dal
nú loksins verið gerð möguieg til ábúðar fyrir innfiytjendur.
Landiis þar hefur inni að halda beztajardvcg, nœgd af tiinbri og kol-
^nst, stöðuvötn og ar með ttern vatni, enn fremur ágætt loptxlas. Canada
KyirMhHfs-ficUuriti liefur mí sett lönd sín á þessu svæði til sölu fvrir tnjog svo
LÁGT VERD með ágætum borgunar-skilmálum. FRI HEIIVIILISRJETTARLOND fást
uieis iram atiurgreindum brautum.
Stjórnin hefur opnað SKRIFSTOFU Ked Deer, nálægt ísl. nýlendunni, til að
leidbeima innílyt|endnin, sem koma til nýlendunnar. Þeir sem vilja fa
nákvæmari UPPLYSÍNGAR skrifi til aðal-landumboðsmanns Canada Kyrra-
hafsfjelagsins í Wmnipeg.
Fjelagið hefur til sölu lönd liiagað og þangað í hinum bext byggúa hluta
Manitobafylkis og gefur hverjum manni allar þær upplýsingar, sem nauðsynlegar
eru, viðvikjandi verði ogafstöðu, kostnaðarlaust, með því menn suúi sjer til
2. Lansatök (Catch as Catcli csn) 25 cts.
AFLRAUNIR Á KAÐLI.
Giptir menn og ógiptir, 10 livoru-
megin.
Verðlaun verða gefin þeim, er bera
liæstan hlut í öllum leikjum, sem borgun
er tekiu fyrir, að taka þátt í.—Hluttöku-
eyri verður varið til verðlauna. Þar að
auki er mælst til, aí! bæði innan og utan
bæjarmenti gefi verðlaun, peninga eða
hæfilega hlnti, og eru þeir, er gefa, beðn-
ir að aflienda gjafirnar formanni nefnd-
arinnar, er hefnrumsjón með leikjunum,
hr. Blgurði Einarssyni, 522 Notre Dame
Str. West, eða meðnefndarmönnum hans
P. S. Bardal, Kristjáni Benedikssyni,
Magnúsi Paulson, Jón Júlíus.—Horn-
flokkurinn leikur ýms lög á meðan leik-
irnir standa yfir.
IV. DANS.
Strax og leikirnir eru búnir. og ef
til vill fyrr, verSur byrjað að dansa. Sjei-
stakt „prógramm” verður búíð til fyrir
dansinn og auglýst hátíðardaginn, eða
fyr, ef hægt er. Hornaflokkur eða
strengja hljóðfæra flokkur leíkur dans-
lög. Leyft verður að dansa fram uudir
miðnætti.
í sambandi við þett t auglýsum vjer,
að vjer höfum samiSviðýms járnbrautar-
fjelög vtm afl flytja það fólk, er liátíSina
sækir, fram og aptur fyrir niðursett tar-
gjald. Afslátturinn er % af vanaiegn far-
gjaldimeð Canada Paciflc og Nortliern
jPacific brautunum, en um helming með
Man. &Nfrth Western brautinni. Þetta
gildir þó að eitis frá vissutn járnbrauta-
stöðvum í nánd við hinar stærri íslenzku
nýlendur í Manitoba, N. W. Territ., Norð-
ur Dakota og Keewatin í Ont.
Þeir, sem hátí«ina sækja (og einnig
kirkjuþingsmenn, er í ár að eins fá sama
afalátt og þjóðhátíðar sækjendur) eru
be'Snir að snúa sjer til eptirfylgjandi
mannr til að fa hin nauðsynlegu skýr-
teini fyrir því, að þeir eigi heimting á
niðursettn fari samkvæint samningijvor-
ttm við jájnbrautirnar:
L. A. HAMILTON.
C. P. R. Laud Commissioner,
WINNIPEG.
ÞJÓÐHÁ TlÐ
VESTUR-ISLENDINCA
verður haldin
fimmtudaginn 18. júiú 1891,
í JDufferin Park, Winnipeg.
Nefndin. sem falið var nð útvega
samkomustað, konist eptir nákvæma at-
hugun allra kringumstæðna, að þeirri
niðurstöðu, að garðurinn „DufEerin Park’
væri hentugasti staðurinn fyrir samkomu
eins og þjó'Khátíðin verður, og hefur því
verið gerður samningur um, að neíndin,
sem fyrir hátíðaliaidinu stendur, hafi
garðinn til einka-umráða þann 18. júní.
í garðinum verðu stór danspallur,
ræðupallur, uppliækkuðog óuppliækkuð
sæti, me« skýlum yfir, svo og rólur.
Hornleikaraflokkurinn „Citizens Band”
leikur á hljóiSfæri sin allan daginn og
kvöldi'S með.
Allskonar svaladrykkir, ísrjómi, á-
vextir, brjóstsykur, vindlar, kökur, kaffl,
fe og kaldar máltíðir, verður tii söltt í
garSinum.
Inngangur í garðinn verður: Fjrrir
alla eidri en 12 ára 20 cents; frá 4—12
ára 10 cts.—Börn innan4 ára frí.
Samkvæmt loforði auglýsum vjer nú
eptirfylgjundi nákvæmara „programm”
fyrir hátíðahaldið:
I. SKRÚÐGANGAN.
ískrú'Kgöngnnni verlSa að eins kurl-
ttenn yfir 12 ára. Þeir kotna taman ki. 8
f- m. fyrir norðvestan Claiendon Hotell,
°g verðar þar skipað i tvísetta fylkingu.
Svo for fylkingin af stað kl 9 og gengur
eptir I’ortage Ave. ofan á Aðalstræti og
Selkirk West,
Keewatin,
Churchbridge,
Brandon,
Carberry,
Glenboro,
Baldur,
Pembina.
Grafton,
Garðar,
Mountain,
Cavalíer,
Páll Magnússon;
Gísli Jónsson;
Bjarni D. Westmann;
Thorbergur .Tónsson;
Pjetur Thomson;
Fri'Sjón Friðriksson;
Sigitrður Christopherson;
Brandur G. Johnson;
.Tóhar.n (Gestsson.
Eirikur H. Bergmann;
Ole Oie;
Brynjólfsson & Laxdal.
II. RQíÐUIIOLD, KVŒÐI O. S. FRV.
Eptir að fylkingin er stönsu'S, flytur
forseti hátíSarinnar stutta ræðu á ís,-
lenzku og segir einnig nokkrr orð á
ensltu.
Þá syngur söngfiokkurinn islenzki
undir stjórn hr. H. G. Oddsons nýtt
kvæði, „Minni íslands”, og þar næst verð
ur flutt ræða: „Forna Frótt”. Svo syngur
söngfloklturinn annað nýtt kvæði:,, Minni
Vesturlieims” og þar eptir verður flutt
ræða: „Leifsland”.
Þar næst syngur söngflokkurinn enn
nýtt kvæ'Si: „Mintti Vestur-ísiendinga”,
og þará eptir verðttr flntt ræða: „íslend-
ingar í Víulandi”.
Þar á eptir verður einum eða fleir-
um enskumæiandi gestum gefið tækifæri
að flytja stuttar ræður og svo flytur ís-
lenzkttr maður stutta ræðu á eosku.
Þar á eptir leikur hornflokkurittn
ýms lög íslenzk og ver'Sa hinhelztu þessi:
„O, guð vorslands”,
„Þjer risa jöklar”,
„Fanna skautar faldi háum”,
(iEins og skjölditr Svía sjót”.
Þá verður hlje 1 % kl. stund fyr-
ir miðdegisverS og hressingar.
Þará eptir eðaum ki. 3 verftur ýms-
um íslenzkum gestum boðið að flytja
stuttar ræður, en þar á eptir byrja
LEIKIR.
Veðhlaup.
1. Drengir inntin 12 ára 100 yards
Hluttöku-eyrir 5 cts. hver.
2. Drengir inttan 15 — 100 ——
Hluttöku-eyrir 10 cts. hver.
3. Karlmenu á öllum aldri 150 ----
Hluttöku-eyrir 20 cts. hver.
eptir því norður a'5 Alexander-stræti; t 4, Karlmenn 60 ára og eldri 100 ----
vestur Alexander Str. að Dufferin Park;j Illuttöku-eyrir 15 cts. hver.
kemur þattaað um kl. 10. | 5. --á ölium aidri hlaup yfir griudur
..................... 200 ---------
Nefndin, s,«tn stendnr iyrir hátíðar
haldinu, sparar ekliert ómak nje fje tii að
gera daginn sem skemmtilegastann, og
vontim vjer, þogar þessa er gætt í satn-
bandi við hið niðurselta fargjatcl, að fjöldi
utanbæjarmanna noti tækifærið að
skemmta sjer. Hin niðursettu farbrjef
verða þannig lítbúin, að þeir, sem hátíð
ina sækja, geta dvalið hjer nokkra daga,
ef þeir viija.
Winuipeg, -8. júní 1891.
Sigtr. Jónasson, ) Farbrjefa og
P. S. Bardal, [■ auglýsinjn
Eircert Jóhannsson. ) nefnd.
hvert sykurputid, er f>oir böa til
innan Bandaríkja. Þessi Banda-
ríkjalötr öðluðust gildi 0. apríl síð-
asti.
TTm tveggja mánaða tírna hefur nn
Hon. Mercier, fylkisstjórnarformað-
urinn eyðslnsami, situr nú í Paris á
Frakklandi og í Rómaborg á víxl, í
peim erindagerðum, að útvega fylki
sínu urn $10 tnilj. og til f>ess jafn-
framt að reyna að sameitia skuldir
fylkisins í eina heild og fáápann
ecr lækkað afgjald peninganna. Að
f>ví er sjeð verður, gengttr honum
verkið seint, en er hins vegar rólep-
nr, f>ví nógahefur hann vasapeninga
°g er f>ar ofatt í kaupið búinn að
krækja í greifatitil—er nú Count
Wercier. Hann er nú ú heimleið.
Alltaf er Cattada Kyrrahafsf jelag-
ið að færa út kvíarnar. Nú er f>að
búið að koma sjer svo fyrir, að utid-
ir eins og upp kemst brú yfir Law-
rence-fljótið (skammt fyrir austan
Ontario vatnsandann), fennir [>að
vag-nlestum sínum óslitnum alla
leið til New York, svo farpegar
þangað eða f>aðan, sern kaupa rúm
í svefnvagni, [>urfa aldrei að hafa
vagnaskipti frá New York til Van-
qouvor í British Columbia.—í f>essu
sambandi er fróðlegt að geta f>ess,
að skýrslur fjelagsitts lagðar fratrt á
ársfuttdi fjel. fyrir mánuði siðan
sýndu, að pegar fullgerðar verða
um 450 mílur af nýjum brautum
fjelagsins og setn fullgerðar eiga
að verða fyrir árslok, f>á ræðttrpað
fjelag yfir rúmlega 8000 mílum af
járnbrautum alls, að ótöldutn 296
mílutn frá Detroit til Chicago og
fyrirhugaðri braut frá Lawrence-
fljótinu til New York. Af þessum
8000 mílum liggja 6,611 innati Ca-
nada, ett hinar innan Bandaríkja og
ganga undirnafninu Ul)ulnth, South
Shore & Atlantic” og Minneapolis,
St. Paul & Sault St. Marie”, er tíð-
nefndust er að eins uSoo braut”.—
Tekjtir fjelagsins á síðastliðnu ári
(1890) fyrir járnbrautir þess innan
Canada voru santtals $16,552,528
ocr er f>að allvel aö verið, f>egar at
liugað er, að samkvæmt samtiingi
sambandsstjóruar við fjel. árið 1881
átti aðalbrautin að vera fullgerð frá
Montreal vestur að Kyrrahafi 1. maí
1891. A vfirstandandi ári gerir
fjel. ráð fyrir að tekjurnar verði
$20 milj.
Rúmlega 750;000 matins, að öllu
samtöldu. höfðu skrifað eða látið
skrifa nöfn sín undir bænarskrárnar
til [jingsins, utn algert bann vin
brug'ííttnar og vínsölu í Canada.
í fylkingunni vcrða bornir ýmiss
konar fánar, og hornflokkurinn (lCiti
zens Battd”, ergengurmeð og leikvtr ýms
fjörug lög. Um leiti og skipatS í fylk
'ngu verður þeitn, sein taka þátt i skrúð-
göngunni, seldir aðgöngumiðar að garð-
inum, svo fylkingin geti farið tafarlaust
inn og gengið einn hring í kring I garð-
inum. Ilverjum manni í fylking-
unni verður eiunig afhent merki, hvít j g Jafnfsetls “
stjarna ú bláum grttnni, til að fest.a á
brjóst sjer og bera á göngunni til garðs-
ffls- 1. Islenzkar
Illuttökueyrir 25 cts.
6. Karlm. á öllum aidri 2 mílur
Hluttökueyrir 25 cts. hver.
STÖKK.
1. Langstölck, hluttökueyrir 20 cts. hver
20 — —
2. — jafnfætis, “
3. Hlaup-hopp-stig “
4.
há-stökk
GLÍMUR.
20 —
20 —
20 —
25 —
CANAÐA.
Sykur rollurinn. Um afttám
hans er nú mikið talað oystra og
mörg merk fylgisblöð stjórnarinnar
láta ótvlræðilega I ljösi, að hann
verði helzt að fara alveg, en undir
öllum kringumstæðum að lækka ti)
muna. Sykurtollurinn hefur um
undanfarin ár nutnið að meðaltali
um $3 millj. á ári og J>að ersá toll-
tekjuhalli, sem gerir afnátn tollsins
ópægt viðfangs. En blöðin benda
á, að ekki muni of stórt tiltekið, f>ó
gertsje ráð fyrir $1-^ millj. afgangi
4 ári í fjárhirzlunni, eptir að öllum
gjöldum er mætt og er p>ar strax
fenginn helminguritm á móti toll-
halianum. Svo benda f>au og á, að
betra væri að leggja lltinn toll á
kaffi og te, til [>ess að geta liaft
sykur toll-frítt, og f>ar sem að með-
altali 20i millj. punda af te og kaffi
hafa verið flutt til Canatla á ári nú
um síðastl. 4—5 ár, [>á mætti hafa
upp tneir en $1 milj með 5 centa-
tolli á pundi að meðaltali. í fjar—
málaræöunni, sem væntahlega verð-
ur flutt nú bráðlega, vona nienn að
Foster fjármálastjóri geri ráð fyrir
niðurfærslu, ef ekki algerðu afnámi
tojls á sykri.—Þetta er orðið brenn
andi spursinál síðan sykur I Banda-
ríkjunum fjell í verði 15—lt>% og
sem stafaði af lögunum, er gerðu
hausavíxl á tollgjaldinu, f>annig: að
afnuminn er tollur á sykri, en stjórn
in greiðir sykurgerðarmöimunum úr
ríkissjóði ákveðna . upphæð fyrir
ÍSLANDS-FBJE T T I R.
I. Eptir Isafold.
M a n n alá t.’í Flatey á Breiða-
firði andaðist 28. febr. merkisbónd
inn ólafur Guðmundsson, 73. ára
að aldri; hatin var orðlagður atorku-
maður, ötull og heppinn formaður
og atgervismaður tii sálar og lík-
Mau-nús Mau-nússon frá Skálakoti,
r> n 7
um sextuort.
o
Tveir bændur dóu I Fljótshlíð
I f. m.: Jón Svetnsson á Lambalæk
og Páll I Húakoti.
uHinn 24. jan. andaðist að
Stapakoti I Njarðvíkum Ari bóndi
Eirlksson, 57 ára að aldri. Hann
var fæddttr I Hvassahrauni í Kálfa-
tjarnarsókn”.
tHelgi Ólafsson (I Flekkuvík)
—Guðtnundssonar Ólafssonar frá
Hellis!ioltum I Hrunatnannahreppi—
fæddist að Vælugerði I Flóa 1. des.
1828; dáinn 20. ágúst f. á. eptirlang-
vinttar þjáningar, á 62. aldursári.
—Helgi sál. var mesti prekmaður,
dugnaðarmaður og kjarkmaður, góð-
ur bútnaður, stjórnsamur heimilis-
faðir og uppbyggilegur fjelagsmað-
ur. Hann var ágætur -eigitimaður
og börnum sínutn bezti faðir”.
25. apr.
Skipströnd. 1 ofsarokinu sem
gerði að kveldi hins 12. p. m. fór
kaupskip I strand á Bíldudalshöfn.
Skipverjar voru allir staddir á landi.
Sömu nótt hvolfdi kaupfari á
ísafjarðarhöft', uChristiane” frá Staf-
angri, er nýlega var komið nteð
vörur til verzlunar Lárusar Snorra-
sonar o>r drukknuðu menn allir.
r>
Sýslumaður settur. Lands-
höfðingi hefur sett cand. polit. Sig-
urð Brietn til að pjóna Vest-
tnannaeyjasýslu frá 1. maí [>. á.
Aflabrögð. Undir Jökli af-
bragðsgóður afli enn, I öllutn veiði-
stöðum bar lijer urn bil, og jafnvel
inn tneð Eyrarsveit. Ett við ísa—
fjarðardjúp ördeyða,-— eins og heita
má hjer syðra á opin skip.
29. apr.
Fyrirlestur um Island hjelt
kaupmaðttr Þorl. O. Johson I New—
castle á Englandi 14. f. tn. I land-
fræðingafjelagi par fyrir fjölda á-
heyretida (um 1000, er gerðu mik-
ið góðan róm að tnáli hans og tjáðu
beztu pakkir fyrir. Hatin drap á
lielztu atriði I sögu landsins og
stjórnarskipun, lýsti náttúrufegurð
pess og sýndi með myndum (pan>
ramantyndttm) o. s. frv. Ensk blöð
gátu fyrirlestursins og ljetu mikið
vel yfir; sögðu tneöal atinars, að
hann hafi veriðfluttur á góðri ensku.
Hcalaveiðaskip tvö, gufuskip
frá Túnsbergi I Noregi, bar að landi
fyrir Grindavík 28. f. m., eptir 10
dixva ferð hino'að, otf lögðust inn á
Járngerðarstaðavík, sökurn veðurs
af norðri otr veðurlagfs útlits. Stærra
skipið heitir uIsbjörnen”, prísiglt,
og pað mintia uArtic”. Skipstjóri
á uIsbj.” nefndur Foyn. Þeir höfðu
fengið bezta veður alla leið. Þau
veiða í fjelagi. Höfðu náð 1 hval
6 ntílur suður af Vestmannaeyjum.
Sögðu frakkneskar skútur afla vel
upp í landsteinum hjer eða svo að
kalla austan tneð. Voru á leið vest-
ur fyrir land.
Mannalát. Hinn 17. apríl
andaðist Ingibjörg Eggerts-
dóttir, prestkona að Tjörn á Yatns-
nesi—kona sóknarprestsins par sira
J. S. Þorlákssonar, úr afleiðingum
af slagi er hútt hafði fengið 14. s.
m., fædd 31. des. 1845.— u.Hún var
valkvendi, elskuð og virt af öllum
sem pekktu hana”.
uHinn 31. marz andaðist að
Heydalsá í Strandasýslu merkis öld-
ungurinn Zakarías Jóhannson, 90
ára að aldri. Hann var sonur Jó-
hanns prests Bergsveinssonar og
Steinunnar Þorsteinsdóttur, f. að
Brjánslæk 1801. Zakarías s&l. hafði
I æsku byrjað á skólalærdómi; en
hvarf frá pví og gerðisi bóndi. Var
hann búsýslumaður mikill og smið-
ur hinn bezti; lengst bjó hann að
Heydalsá og á Kollafjarðarnesi.
Hann var tvíkvæntur; fyrri kona
hans hjet Guðrún Sigurðardóttir,
en hin síðari, er lifir liann eptir 54
ára sambúð, er Ragnheiður Einars-
dóttir, dbrm. Jónssonar á Kolla-
fjarðarnesi, systir Ásgeirs alþingis-
manns og peirra bræðra. Z. sál.
eignaðist inörg börn og fjölda af-
komenda.
2. tnaí.
Vetrarvertíðin, sein nú er á
enda, hefur orðið einhver hin rír-
asta, er menn vita tii I 20—30 ár,
hjer við Faxaflóa: 30—70 fiska
hlutir, meðaltal 50, en margir ekki
fengið nerna I sobið og eiga pví
alls engan fisk eptir vertíðina. Utid-
antekning eru nokkrir Seltirning-
ar Reykvíkingar, er reru suður í
Leiru og Garði, með mikinn neta-
útbúnað; Jteir hafa fengið hátt á
annað hundrað til hlutar og allt
upp I [>rjú hundruð. A Miðnesi og
í Höfnum skárra nokkuð, en pó
hvergi nærri meðalvertlð.
Ráðist áprest fyrir altar-
inu. í fyrra dag, uppstigningar-
dag, er dómkirkjupresturinn stóð
fvrir altarinu I dómkirkjunni í
Reykjavik og var að tóna pistilinn,
veitti maðtir honum f>ar atgöngu,
stökk inn fvrir altaris crrindurnar og
tók til að rífa af hoiimn skrúðann,
kraga og hökul, og atyrti liann tttn
leið. Prestur greip um ú'fliði hon—
um og fjekk varizt frekara skað-
ræði af honum, [>tr til liann varð
handsamaður og horintt burtu, af
8 mönnum; pvl lianti var brjálaður,
bandóður [>á, og liefitr eigi náð sjer
enn til lilítar. Það er lærisveinn
við prestaskólann, og hafði eigi bor-
ið á geðveiki á honutn áður til
neinna muna eða svo sögur færu af;
en brjálsemi gert vart við sig I ætt
hans.—- Felintri sló á söftiuðinn I
kirkjunni og hurfu tnargir út, en
messug'iörð Þ<5 haldið áfrarn.
9. raaí
8. apr.
Xögreglusa.rnþykkt nýja hefur
Akureyrarkaupstaður fengið, að
mestu eins orðaða og Reykjavíkur,—
útg'efna af landshöfðino'ja 28. f. nt.
Siðasti vetrardagur. í dag, er
er blíður og fagur, miklu líkari há-
sumri en vetri,—fögur æfilok ein-
hvers hins mildasta vetrar, er dæmi
ertt til hier á landi.
22. apr.
Mannalát. Hinn 27. f. tn. and-
aðist að Barkarstöðum í Fljótshllð
afbragðskonan Ingibjörg Sjatmunds-
dóttir, kona bændaöldungsins Sig-
urðar ísleifssonar, er þar býr; hún var
alsystir hins pjóðfræga mikilmenn-
is, sjera Tómasar lieit. Sæmunds-
sonar. Hún hafði fjóra um sjötugt
er liún Ijezt.
Af skipinu sem hvolfdi við
Vestmannaeyjar (Klettanef) fyrir
páskana á fratnsiglingu til fiskjar og
o-etið er áður I ísafohl, dó einn mað-
urinn á leiðinni til lands I höndum
þeirra, er björguðu (af 2 skipum)
gamall bóndi undan Eyjafjölium,
Höfrungaveiðin í Skagafirði.
Skrifað paðan 3. f. m. af frjettaritara
ísafold.: uDagana 23.—26. f. m.
(tnarz) var harðneskju norðanhrið
ineð miklu frosti, eu á föstudanrinn
langa (27.), er upp var birt, var
töíuverður is kotninn inn á fjörðinn.
Með honum koin mikið af höfrung-
um, oglentu [>eir nær aliir á Reykj-
um á Reykjaströnd; voru [>eir drepn-
ir yfir 200 fyrst, en slðar voru [>eir
veiddir dauðir par upp undir land-
steinum, og er mælt, að nær 9 00
ltafi náðzt }>ar alls; hafa tnjög marg-
ir verið að sögn nál. 4 álnum á
lengd, og verið flestir, er seldir hafa.
verið, seldir 5—6 krónur hver. A
morgu’n á að selja rnjög marga á
uppboði fyrir landssjóð, [>ar eð
Reykir er klausturjöið. A Sauðár
krók náðust sextán; brjáttu rak á
Sjáfurborgarsandi, og víðar 1—3 í
hverjum stað.
Síðan annan I páskum hefur
stillt og blítt veður, og ísinn hvarf
aptur 31. f. tn. (þriðja I páskum)
Hafa tnenn [>ví átt hægt meS að
færa sjer hið mikla höfrtmgahapp
vel I nyt”.
MOUNTAIN, DAK., 9. maí 1891.
Þann 20. apríl er mjer skrifað
úr Hegranesi I Skagafirði: , Þessi
vetur hefur mátt lieita góður, [>ó
tíðin ha.fi verið nokkuð óstöðug.—
Nú fyrir páskana gerði vont hríðar-
skot, og urðu [>á margir heylausir.
1 saina sinn rak ís inn á tnarga
firði og með honum koin titikið af
höfrungum.—A Reykjum á Reykja-
strönd rak um 600 af [>eim, ocr
hafði margur mikla björg af [>ví;
svo hafa peir verið slæddir upp
víða, og sutnstaðar rekið 1—3 á bæ.
vi i
Isinn lá 1
, svo nú
ekkt netna ema
komin sigling á
Sauðárkrók. ÖIl matvara er I háu
verði, og er [>að bágt fvrir bændur,
f>ví tnargir munu vera talsvert skuid-
ugir.— Heilsufar hefur verið ineð
lakaramóti. Mitrgir dáið bæði börn
og gamaltnenni.
Fvrir fáum dögum drnkknaði
inaður ltjer á Sauðárkrók, Guðm.
Jónsson að nafni (skósmiður). Hann
var að lóssa inn skip með öðrum
fleiri.
Thorl. Thorfinnsson.
er
<Vl