Heimskringla - 10.06.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 10.06.1891, Blaðsíða 2
HEIMSKRIXGLA, WL\IIPK(i, JIAS., IO. JTUXI 1»5»1. JBlISKI'lMlil’’ kemur út á hverj- AnlcelandicNews- nm miðvikudegi. paper. Publiehed e v e r y Útgefendur: Wednesday by The Heimskringi.a Printing& Publ. Co’y. 6krifstofa og prentsmiðja: Lombard St. - - - Winnipeg Canada. Blaðið kostar: Heill árgangur............ $2,00 Hálfur árgangur............ 1,00 Hm 3 mánu-Si............... 0,65 Skrifstofa og prentsmiSja: 151 Lombard St...........Winnipeg, Man. t^“Undireins og einhverkaupandiblaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn aS senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- eerandi utanáskript. Upplýsingarum verð á auglýsingum í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu blaðsins. RITSTJORI (Editor): Gestur Pdlsson. Hann er að hitta á skrifstofu blaðs- Ins hvern virkan dag kl. 10—12 f. h. BU8TNES3 MANAGER: Þorstímn Þórarinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- is og frá kl. 1—6 e. m. Utanáskript til blaðsins er: The Heimskringla Printing& PublishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. V. ÁR. NR. 24. TÖLUBL. 232. Winnifkg, 10. júní 1891. SIR JOHN A. MAGDONALD dó á laugardagskvöldið var kl. 10.15 e. m. um, hver í síno landi. Báðir voru f>eir stórvaxnir í pólitík og í raun og veru var beggja pólitík lík að ýmsu leyti, pó starfsvið peirra væri eðlilega takmarkað af og lagað ept- ir afstöðu og veldi peirra landa, stjórnar til firslita og skar hún svo úr 1858, að Ottawa skyldivera höf- uðstaðurinn. Nú kom Sir John fram með tvö höfuðmál á dagskrá pjóðarinnar eða sjerstaklega konservatíva fiokksins, tollmálið ocr sambandsinálið. Tekjur stjórnarinnar voru framúr- ' skarandi litlar, fjárhagurinn hinn versti og iðnaður pví nær enginn. Þá hugkvæmdist honum að auka tollana á aðfluttum verkstæðavarn- ingi til pess að vernda og efla iðn að og auka uin leið tekjur ríkisins. pess, hve óumræðilega pjóðeignin og framleiðsla landsius hefur aukizt og allar samgöngur uin landið svo að segja orðið til á stjórnarárum hans. Það hefur einn merkur Englend- ingur fyrir skömmu sagt, í riti einu, að pað sjeu prír menn, sem á pess- ari öld hafi gert sínuin fósturlönd- uin mest gagn, Cavour, Bismarck og Sir John Macdonald, af pví peirallir hafi sameinað hina ýmsu og marg- breyttu hluti sinna fósturlanda í eina heild og tryggt pá sanieiningu fyrir framtíðina. Flokkstjórn Sir John’s fyrir konservativa fiokknum var svo frá- bær, að pað er ef til vill eins dæmi að nokkur ping-flokksforingi hafi getað haldið mönnum saman í pjettri fylkingu, sem höfðu alveg gagnstæða hagsmuni og alveggagn- stæðan hugsunarhátt og börðust fyrir alveg gagnstæðu takmarki. Hvernig ffokkstjórnin tekst fram- vegis, eða hvort pað yfir höfuð reyn- izt unnt að halda flokknum saman sem peir áttu fyrir að ráða. Það ar stórleiks-hugmyndin, sem vakti eins verið befur—ja, pað sýnir fyrir peim báðum. Beaconsfield | framtíðin. En ef pað tekst, pá er pað einungis að pakka peim grur.d- velli, sem Sir John hefurlagt. vildi gera Stórbretaland hlutsamt um stórmál heimsins og efla veldi pess enn frekara en pegar var orð— ið með landaukningum. Um landa- viðbót í Evrópu gat eptir eðli sínu J. A. MACDONALD. Sir John Alexander Macdonald fæddist í Glasgow á Skotlaiidi 11. janúar 1815. t>egar hann var 5 ára gamall, fluttu foreldrar hans til Vest- urheims og settust að í Kingston í Ontario. Snemma pótti bera á frá bærum hæfileikum Sir Johns og var móðir hans vön að segja, að uhann Jón sinn yrði eitthvað meira en fólk er flest”. í skólanum bar hann mjög af sambekkingum sínum og pegar skólanáminu var lokið, nam hann lögfræði í fimm ár hjá mála- flutningsmanni einum. Síðan gerð- ist hann málaflutningsmaðurog vann sjer mestu frægð, pegar hann varði uppreistarmanninn von Schoultz. Sir John hverfði svo málinu, að von Schoultz, sem talinn var sjálfsagður til dauðahegningar, var dæmdur sýkn saka. Eptir pessa frábæru málsvörn, var fastlega skorað á Sir John að leita pingkosningar og varð hann pingmaður undir merkj- um konservatíva fyrir Kingston 1854. Aðgangurinn varð harður við kosn- inguna og sýndi hann pá fyrst, hve frábærlega hann kunni að tlkasta olíu í æstan sjó” og stilla öldugang- inn. Þegar ping kom saroan komst hann strax f föstu nefndina í stjórn- inni. En skömmu síðar 1847 varð hann tlReceiver General” og strax par á eptir varð hann formaður fyr- ir stjórnarlands-deildinni og pótti hann gera par miklarog bráðar bæt- ur. Ár\ síðar var ping rofið og pó hann sjálfur næði strax endurkosn- ingu, gekk flokksbræðrum hans illa. Uröu peir að eins 19, par sem hin nýja stjórn hafði 65 atkvæði. Árið 1854 voru flokkarnir fl, er sóttu til kosninga. Þegar svo ping kom, saman var enginn flokkurinn svo liðsterkur, að hann hafði meiri hluta á pingi. Þá sameinuðust peir líber- ölu og konservatívu og mynduðu stjórnina og eptir skamma stund komst Sir John í hana og varð brátt helzti maðurinu par. Um pað leyti hófust deilur um, hvar höfuðstaður- inn skyldi vera. Um pann heiður sóttu 4 bæir, Toronto og Kingston íEfri-Canada og Montreal og Que- bec í Neðri-Canada. Kingston var höfuðstaður 1841-48, síðan Mont- real eitt ár. Og par á eptir voru höfuðstaðirnir 2, Toronto og Que- bec, og átti pingið að koma saman sitt árið í hvorum staðnum. En loks var málinu visað til Englands- ekki verið að taia, nema hvað irögí tók töluvert frá Tyrkjum. En pað var Tollskoðun hans.náði pó ekki föstu , . . . 0„0 . , ». | Beaconsfield með brögðum og ofríki formi fyr en 18/8, pegar hann gerði & ° 4/1. l’.rwlrí 11 rn Tfn V9P tollmálið að aðaimáli við kosning- arnar og vann pá frægan sigur. Svo var sambands- eða samein- ingarmálið. Svo vár mál með vöxt- Með honum hverfur til moldar mesti stjórnvitringurinn, sem Cana- da hefur átt til pessa dags. um, aðEfri- og Neðri-Canada kom hið versta saman, pegar fram liðu stundir; i Efri-Canada voru nær pví allir protestantar af enskum og skotzkum ættum en í Neðri-Canada voru nálega allir kapólskir og af frakkneskum ættum. Til pess að leysa úr pessum rig-vandræðum taldi hann bezta ráðið, að sameina alla hina brezku Norður-Ameríku í eittríki undir einni sambandsstjóin. Þetta mál gekk allt tregt í fyrstu, endavoru flokkarnir, hinir konserva- tívu og liinir líberölu, svo jafnir að flokkstyrk á pingi, uin pærmundir, að ýmsir urðu ofan á. Þá var pað, að Ge- orge Brown, forvígismaður líberala flokksins, sýndi pað drenglyndi, að gangainn í stjórnarráð Sir Johns með tveimur af sínum liðum. I>á var enginn sá nýlendublettur til í víðri veröld, sem Beaconsfield hefði ekki augun á og fiota Englendinga til [\Tjer minnum iesend ir <(Heims- taks, ef eitthvert færi gæfist. Sama krin,flu” «> undir ( Raddir frá almenn- íngi er það ekki ritstjoru blaðsms, sem stórleiks-hugmyndin vakti fyrir Sir John, pó á öðru og minna verk- svæði væri. Hann vildi gera allt Can- talar. Hver mafSur getur fengið færi á að láta þar í 1 jósi skoðanir sínar, þótt pær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita ada að stóru og voldugu ríki, búa | sæmilegaog forðast persónulegar skamm- ir; auk þess verða menn atc rita um til eina stórkostlega ríkisheild úr öll- um pess ólíku efnum og halda Canada alveg óháðu og 6- bundnu við Bandaríkin. Honum fundust auðsuppsprettur laridsins svo ríkulegar, landrýmið svo framúr- skarandi og hinii ýmsu pjóðflokkar ríkisins svo prekmiklir og efnilegir, að honum pótti full vissa fyrir, að Canada gæti staðið föstum fótum, frjálst og óháð, við hliðina á Banda- eitthvert (.'að efni, sem almenning að einhverjuleytivarðar]. FINANZM4L ISLANDS. eptir Eirík Magnússon. Yfirlit yfir finanzniiil Islands. rfkjuuum. Þess vegna ganga llest af stór-fyrirtækjunum á stjórnarár- um hans út á pað, að reyna til að sameina alla pjóðflokka landsins í eitt, og gera petta ógurlega flæmi biörnin unninn og hin brezku lönd í s J ° | að einm heild með samgöngum, 1 | láta engan trúarflokkinn í landinu j h°num fengið í hendr fje landssjóðs að , , „ vinnameð. Enn af pví fje skyldi bank- bera anuan ofurliða og auka og efla Norður-Ameríku sameinuðust í eitt Canadaríki 1867. Svo hafði Sir John iiarizt saing(3ngurnar við útlönd, bæði til drengilega í pessu allslierjar stór- , jmgSmuna fyrir landsbúa og einnig máli og svo hafði hann sýnt roikla {il pegg) að sýna heiminum, að til staðfestu og viturleik í p\f, að all- væri rll{i {Ameríku, annað en Banda- ir pökkuðu honum mest allra manna rikinj n)ikið og væniegt og efni f I. SAMBAND LANDSSJÓÐS OG BANKaNS. § 1. Eptir bankalögunum 18. sept. 1885 var stofnaðr banki í Reykjavík til að greiða fyrir peningaviðskiptum í iandinu oghjálpa við atvinnuvegum landsins. § 2. Til að ná þessum tilgangi, skyldi úrslitin og allir voru á eitt sáttir | um, að honum einum bæri sá heið- ur, að verða fyrsti forsætisráðherra í sambandsstjórninni. voldugt ríki. Sambandinu viðBret- land hjelt hann fast fram, af peirri einföldu ástæðu, að hann sá, hvílík- ur hagur pað væri fyrir ríki, sem Frá peim tfma sat Sir John að enn væri f bernsku, að standa í völdum til dauðadags, nema hvað | sambandi við voldugasta ríki heinis- hinir liberölu komust eitt sinn að j ins, sem verndað gæti pegna pess völdum og sátu i sessi frá 1873—78. og hagsmutii um heim allan, alveg Starf hans á pessum árum, frá að útgjaldalausu fyrir Canada. pví sameiningin komst fyllilega á j Pólitík Beaconsfields var kölluð fót, var einkum pað, að efla sam-Ikeisaradoemis-pólitlk, af pví að hann göngur Og auðsuppsprettur ríkis- vi 1Hi láta bera svo mikið á Englandi ins. Þar má fyrst og fremst nefna ( heimspólitíkinni og sjálfur kall- hina miklu Canada-Kyrrahafs-járn- agj Sir John sína pólitík þjúðar- braut, járnbrautir ýmsar og skip- pSlitlk, af pví að hann vildi láta genga skurði um austurhluta ríkis- ins, svo að pann hluta ríkisins ir.á nú eflaust telja einhvern hinn sam- gönguríkasta f heimi. — — Allir peir, sem sjeð hafa myrid af Sir John Macdonald og af Beac- I onfield lávarði (Disraeli) veiða al- Canada-menn kannast við, að peim væri heppilegast og affarasælast, að vera ein sjerstök pjóð, sem stæði á sínum eigin föstu fótum og sem heimur allur ætti að bera virðinsju fyrir sem slíkri. inn aldrei greiða landssjóði aftr annað eða meira, enn einn af hundraði í árlega vöxtu eftir fimm ár; pví fje pað, er lands- sjóðr lánaði honum, mefl þessum kjör- um, skyldi vera hans æfinlegt vinmtfje. Endrgrei-Ssia þess fjár til bankans af hálfu þeirra, er iána hjá honum hefir ekkert við landssjóð að gjöra, meðan bankinn stendr, nema ný lög ráðstafi öði uvísi. peninga markatiinum ganga kaupum og sölum, eru þnr gjaldgengr eyrir, eins og seðlar íslands eru ati löguin í peninga- markatii þess. En þessara þjóðskulda- brjefa Islands og ríkisskuldabrjefa Dana var gerðrsáfársfulli munr :—1., aðlands- sjótir var ekki látinn selja sín brjef fyrir peninga, eins og rikissjóðr Dana gerir;— 2., ati brjef landssjóðs voru gerð gjald- geng í landssjóti, en ríkisskuldabrjef Dana eru ekki gjaldgeng íRíkissjóð. Með pess- ari ákvörðun lagauna varð pví komiti í kring, að landssjóðr tæki pær tekjur, sem honum guidust í setilum, undir sjdlfum sjer, tæki pær i eigin skuldum, sínum, o: fengi með þeim innborgi.num alls engar tekjur. Ef reikningar landfógeta sýna, semteljainá efalaust, hvað mikið hefir árlega goldizt landssjóði í peningum og hvað mikið í seðlum, pá er auðfundið, hvati miklu hann hefir tapað á þessum innborgunum. En hið fina í pessu fyrirkomulagi er pað, að þó landssjóðr sje látinn taka skuld- irsinar uppitekjui, pá vertirhonumekki að dæmum alinennra mannlegrB við- viðskipta, að Skuldir hans rjeni hið minnsta við það! Allt annað! Tekju- greitislum til lians er fyrirkomið á pann hátt til pess, að hann geti varið hinum eiginlega tilsvarandi peninga-tekjum sín- um til að borga allsendis óvitikomandi skuldir sutSr í Danmörku. Hjá sett tafla sýnir petta ljóslega. Mönnum til skiln- iugsauka gjöri eg í dæmisskyni, að árs- tekjur landssjóðs sje, eftir fjárlögum, 400,000 kr., og að lándssjóðr taki við 300, OOOkr í setilunum, sem hafa verið látnir borga postávísaniruar á ríkissjóð. Það er ekkistærð, heldr sambönd upphæðanna, sem hjer skiftir aðalmáli. tO l-i I L, 3 7? O 3 = 2 —■ ■ Cfl — C: ^ .-• 3 a .r- TT ** J- Í5* s* % 2 = £ SS —• D Ch 28 - ^ O* g Cs. 5 ~ 3 3 o» S.s * 7T • ^ as 7T 7? ; CL D 5 D D D O* • U* OX b • o D -l • crq -TT n> 7T • S5 fÞ O ; 3 m c* 3 : o* D* 5. a> O* D æ 5* O,'1 3 _ » n » a> 7r 5 ,__C-‘(o • a> B 'z’: • 1p Pj 3. I i g o __ co -7? 75 5 C ^ P* C* —I t »íl. 1 * S o a=i © d’P cn On crq S. r; o 7? C . . •Sl" co • i: PIO O: >V ©: 3 ;i 3 ;iT5 § 3- Fjeð, sem landssjóðr pannig skyldi iána bankanum, voru seðlar peir, sem of- annefnd lög heimiluðu stjórninni að gefa út tyrir landssjóð. § 4- Þessa seðla, pó að þeir væru bank ans verzlunarfje, skyldi hannekki skyldr að leysa inn fyrir peninga*. ÞatS, atS landssjóðr skyldi leysa pá inn, kemr hvergi til orða einu sinni í lögunum.** Seðlarnir voru því, eins og alkunnugt og aijátað er, ÓlNNLEYSANLEGIR. Þeir voru í þessu (óinnlausnarinnar) tilliti öld- ungis samkynja brjef óuppsegjanlegum ríkisskuldabrjefum Dana, sem aíS eins í < ’/> — 77 co ox c o o 3 (« 7 I § 5. *) Sje pað satt, sem stjórnarblöðin í Reykjavik fara metS, að bankiun leysi inn | seðia hjer um bil holt og bolt, pá er slíkt heimildarlaustí lögum, enn sem komið er. **) Þeir Björn -Tónsson og Þorleifr Jóns- son eru sífelt látnir staglást á pví, pegar hinum blómlega hag bankans er lýst í blöðum peirra, að eg hafi sagt, að pað væri þessi Banki, er fara hiyti á höfuðið á fyrsta iri. En peir sleppa þvi, þessir Báðir eru peir, Beaconsiield oo (>óiagnaðir”, ati á landssjó'S var á fyrsta , . | úri bankans svikamillulega demlit peirri veer hissa á, hvað myndirnar eru ] Sir Jobn, með merkustu stjórnvitr- innlansn seðlanna, sein engum lifandi líkar; f,;ið « »„„1 fvl el„. | I to.k, .tórveldínu » p^. Sir'ífltuZ.'bS.S myndirnar væru af bræðrum, hó I arj öld. OíT Þ<5 hefur Sir John í yí<")'5r, '1 íH'.ifu?'i® fy[s,a ari, ef pað er að J ” 1 fara a hofuðið, ats komast 1 skuld, sem f>eir væru ekki minnstu ögn skild raun ov veru unnið sínu.fösturlandi maðr kemst ekkiúr, nema mets pví, að „ - , , /i-i.i.i ° , rífa upp fastabú sitt til lúkningar henni. ír. En það var langt um ileira líkt j mejra gagn en Beaconfield, f>egar “ með f>eim en f>að, hvað f>eir voru j pess er gætt, að Sir John hefur bú- líkir í andlitsfalli. Báðir voru f>eir ið til eina ríkisheild úr lítt samrým- foringjar fyrir konservativa flokkn- anlegum efnum og fiegar litið er ti Ilefði bankinn verið látinn gjöra það, sem landssjóðr var látinn gjöra, pá heftSi hann margfarið á höfuðið á fyrstaári. Að svika millan hefir borgið honum og lilaðið landssjóði, er svikamillurum sannarlega ekki of gott að monta af. Menn tala almennt um póstávísana- borgauir landssjóðs pannig, að pað sja svo sem sjálfsagtir hlutr, að liann borgi ekki annað nje meira en pá seðla, sem hann hefir áðr greitt í gjöld sin, standi honum petta pví alvegásama. Það er nú ekki ólíklegt, að einhver gangskör verði gerð af hálfu pingsins til að rannsaka petta mál, og þá er líklegt, að mennhaldi fastri peirri ófrávíkjanlegu reglu, að pá seðla, sem landsajóðr greiðir út í gjöld sín, gefr hann út pá peniuga sem hann á eftir í sjóði sínum, en getr aldrei gefití pá út svo sem ígildi peirra peninga, er hann þegar liefir borgað fyrir pá, því seðlarnir eru dmsanir ú f je sjóðsins, sem fyrir er í honum, en aldrei endrborgun pess fjár, sem peir hafa úr honum dreg- ið.— Hjer koraa nú sjerstaklega til at- hugunar lán bankans til einstakra manna. Láni maðr hjá herra Lárusi Sveinbjörn- sen t. d. 10,000 kr. í seðlum til atS reisa sjer hús fyrir, og taki út póstávísanir á ríkissjóð fyrir upphæðinni, pálætr ríkis- sjóðr landssjóð borga sjer ávísanirnar, náttúrlega, með sömu u,pphæð í guili 10,000kr. Núhefir landssjótir leyst inn þessar sínar innleysanlegu ávísanir og sitruppimeð þær, oggetr ekkert við þær gjört (sbr§ 19) sjer tii gagnij, neina gefa pær út a jat'ngildi peirra í þeim pening- urn, sem eftir eru í sjóði 10,000kr. Fyrri 10,000 kr. eru pví hreint og beint tap. Ekki er nú líklegt, að menn vandræðist í að koma pessu íyrir sig. En þeim, sem í pau vandræði pykjast rekast, vil eg, til skiluings-auka vísa á fyrsta ár seSlanna. Þá lánaði L. Svb. út úr bankanum 350 pús. kr. í seðlum. Megin-porra þessara seðia var ávísað, áðr en landssjóðr hafði greitt þá í nokkr gjöld sín. Þeir, sem til hans komu eins og inngreiðslur í tekjur, rjeluðu úr landssjóðs hendi, o:stiuðu fré honum lOOpc. í peningum gegn innborg- | unaruppliæðinni (sbr §4). Þeir, sein til hanskomo frá ríkissjóði, leystir inn fyr- | ir gull, drógu út úr landssjóðl beint 100 pc. í peningum fyrir ekki neitt, pví hann gatekkinotað pá, nema nroð pví, að setja í veð fyrir peim nýtt jafngildi peirra í peningum. Alveg sama regla gildirpann dag í dag um innlausn settla, sem orðiti hafa beint úrbankaláui seðil-póstávisanir árikissjóð. Af bankalánunum stafar beint megin peningatap landssjóðs.— Meðan sá fársfulli misskilningr sitr fastr í mönn- um, að innleyst ávísun sje útgefanda borgun innlausnargjaldsins, meðan menn ætla, að innleysanlegir seðlur sje nokkur skapaðr lilutr annirS, enn skuldabrjef, á- vísnn á sjóð útgefanda,—á mefian verðr engu viti komið í fínanzmálifi. § 3- Þeim frumrjetti, sem hverjumheyrir, er ráð heflr efna sinna, að inega sjtílfr ráða því.hvenær haun setr sig í skuld, og hvað mikla, er hin isleuzka pjóð svift- Hún er af öðrum sett í skuldirnar "ið ríkissjóð, sein liann hefir komið eiustök- um mönnum í vrS sig. En pær stafa að' megin hluta beint af bankalánum í seðl- um. Landsbankarinn leggr til skulda- efni'tí, landshöfðingi og stjörnin heimila hverjum, sem svo getr komifi ár sinni fyrir borð, að gefa út ávísanirásjóð pjóð- arinnar, tienni að fornspurðu og án nokk- urs tillits til þess, hvort hún geti borgað, eða eigi að iiorga; henni er skipað að borga; en hún má par til ekkertsegjs. nema já og amen! II. PÓSTÁVÍSANAMÁLIÐ. § b Brjef landshöfðingja frá 28. maí 1886, sem skyldar póstmeistarann til a« taka seðla íslands í borgun fyrir pÓ8távísaöirr eins og peir væru danskir gull-og silfr- peuingar, gjörir alla pá seðia, sem póstá- vísanir eru keyptar fyrir, úr óinnleysan- legum (§4) innleysanlega.* § 8. Sá, sem tekr við seðlunuin, á póst- iuísi Reykjavikur, úrhöndum hinna ein- stöku ávísenda, er RÍKISSJÓÐRDANA, enn hvorki póstsjóðr nje landssjóðr ís- lauds. Þetta, er lilutr, sem er margsann- aðr og engum mótmælum tekr, meðan stöðulög, stjórnarskrá, nuglýsingin frá 26. sept. 1872 og póstsamningar Dan- merkr ríkis viö önnur ríki og lönd eru í gildi. § 9- Gegn peim seðlum, sem ríkissjótir pannig tekr við hjá ávísendunum á póst- liúsinu, gefr hann út ávísanir á sjálf»tt sig, hinar svo nefndu póstácísanir. § 10- Upphæð þessara ávísana greiðir rík- issjó'Sr ávisendum i Höfn í ríkismynt- Með peirri upphæð ríkismyntar borga á- vísendr skuldir, sem þeir eru i erlendis. § 11. Hjer ljet nú ávisandi úti á póstlnís- inu pað, sem i hans markaði var gjald- gengr eyrir o: seðla íslands. Ríkissjóðr tók vi« pví, sem í hans markaði var ó- gjaldgengr eyrir, einskisvirði, o: seðlurn íslands. Ávísandi galt ríkissjóði óinnleysan- legt skuldabrjef landssjóðs. En á sam» auguabliki og ríkissjóðr tók við pví, eftir landshöfðingja boðinu 28. 5.-86, varð pað í stjórnarframkvæmdinui, af? innleysan- legu skuldabrjefl landssjóðs; pví aldrei var pafi meining peirra, sem a« pessU boði stóðu, að ríkissjóflr skyidi sitja upp« með seðlana og t-ipa lOOpc. á íslenzkum póstávísunum. Iljer með voru pá bunka- lögin brotin um pvert. § 12. Nú fer ríkissjóðr pví með seðlana til landsjóðs og leggr pá inn til hans, pví nú eru peir orðnir að innleysanlegum seðlum. Landssjóðr er látlnu taka vi6 peiin og borga þá í nkismynt, svo ríkis- sjóðr verði skaðlaus á því, að hafa borg- að tilsvarandi upphæð í rikismynt út, fyr' ireinstaka Sslenzka ávísendr, í Höfn. HEFIR LANDSSJÓÐH ÞÁBORGAP SKULDIR HINNA EINSTÖKU ÁVÍS- ENDA MEÐ EIGIN PENINGUM, P- e- MEÐ OPINBERU, EÐA ALMANNA- FJE. § 13. Þessi eru hin lang-mestu útgjölú landssjóðs áhverju ári; svo mikil og öll í peningum, að engin önnur gjaidagreio hans kemst par í nokkurn samjöfnuð. § 14. FJÁRVEITINGAVALD LANDSlNS HEFIR ALDREI VEUT EINN ElN- ASTA EYRIAF LANDSFJETIL ÞESS- AltA SKULDABORGANA FYRIR ElN' STAKA MENN.—Þvert ámóti. Alt pað fje, sem stjórnin liefir varið til peirrn, samkvæint oft nefndu laudshöfðingja' brjefi, hefir löggjafarvald íslands, kon- ungr og alpingi, veilt til ákveðinna þjóð' arþarfa, með fjárlögum landsins, sem ráð- gjafi íslands og landshöfðingi eru eið" bundnir að framfylgja ráðvandlega. § 15. Fyrir pá peninga, sem laudssjóðr 3) Beri menn petta Drjef saman við er- indisbrjef landshöfðingja frá 22. febrúar 1875, pá verðr pað degi Ijósar, að liann. hafði ekkert vald til að gefa slíkan úr- skurð út sem hjer rœðir um. Þaðvar fjármála-ráðgjafa Dana eins, og einskif manns annars, að segja, hvoit liann vild1 taka ísl. seðla í borguu fyrir ávísanir, er hann gaf út á sjóð ríkisius, sem honum var falinntil varðveizlu. Nú, enn haun hefir helgað sjer úrskurfi landshöf'Singj’* með því, uð gegna og framfylgja honum orðalaust. Það virðist pví mega gang8 að því vísu, að úrskurðrinn sje með han3 vitund—ráðgjafa íslands svo sem sjálf' sagt—til orðinn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.