Heimskringla - 17.06.1891, Síða 1

Heimskringla - 17.06.1891, Síða 1
Tolubl. 2:t:t f V. ar. Xr. 25. Winnipeg, Xan., Canada, 17. juni 1891. 350DOLLAES I PREMIU X AG-ÆTIS XÆXJXXXJXÆ. „Heimskringla” veitir feim næstu 800 kaupendum, semborgaað fullu Hkr. til ársloka þ. á. (þar í taldir einnig þeir, sem þegar eru búnir að borga), færi á að verSa hluttakandi á drætti um neðangreinda ágætismuni: 1. OEGEL $250 2. •K-V"FiTSTNr-G-XJLiX-TJB - 4=0 3. BEDBOOM SET - - - 30 4. MEBSKXJMS pípu-etui - - 15 5. ~pn~|—RT .T A tneð fjölda mörgum myndum eptir heimsins frægustu Bibliu-málara_12.50 350,50. Nöfn þeirra, sem borga, verSa auglýstl blaðinu fyrir hverja viku og bók verð- ur haldin yfir öll nöfuin og númer þeirra. Sjera Jón Bjarnason hefur valið eitt hvert sjerstakt númer handa hverjum af þessum 5 gripum úr númerunum 1--800. Þessi gripa númer liefur hann lagt í umslag, innsiglað og er það geymt á banka hjeríbænum. ÞaS verður fyrst opnatS við dráttinn. öll númeriu verða dregin upp, til þess að allir gripirnir gangi út. Xyir askrif'rmlnr frá 1. maí þ. á. til ársloka, sem greiða fyrir fram $1.50, vertSa einnig þátttakendur í ofangreindum drætti á mununum. Bandaríkja-peningar teknir fullu verði nema ávísanir á bauka annarsstaðar en í Winnipeg. HINN MIKLI 8ASKATCHEWAN- DALUR. Me-fi því að jariibrautir hafa nú þegar verit! byggðar, bæði frá Caiffary og Kegina, 'þá hafa hin ágætustu búlönd í hinum onllagíla Saskatchewan-dal mí loksins verið gerð möguíeg til ábúðar fyrir inntlytjendur. Landi« þar hefur inni að haldabeæta jardvcg, nœgd af timbri og koi- am, stöðuvötn og nr H'k.tR>iin Vtttni, enn fremtir ágætt ioi»t«-f«Kr Cnnada Kyrrahufs-fjetaffiti hefur nú sett lönd sín á þessu svæði til sölu fyrir mjög svo LÁGT VERD með ágætum borgunar-skilmálum. FR| HEIMILISRJÉTTARLOND fást rne-S fram átiurgreindum brautum. Stjórnin hefur opnað SKRIFSTOFU a* Red Deer, nálægt ísl. nýlendunni, til að leidlieina innflyfjendum, sem koma til nýlendúnnar. Þeir sem viija fá nákvæmari UPPLY'SINGAR skrifl til aðal-landumboðsmanns Canada Kyrra- hafsfjelagsins í Winnipeg. Fjelagið hefur til sölu lönd hiagað og þangað í hinurn liext byggjda liluta Manitobafylkis og gefur hverjum manni allar þær upplýsingar, sem nauðsynlegar eru, viðvíkjandi verði ogafstöðu, kostnaðarlaust, með því menn snúi sjer til L. A. HAMILTON, C. P. R. Land Commissioner, WINNIPEG. FRJETTIR. ÚTLÖND. DanmörJc. Rannsóknarferð til austurhluta Grænlands lagði á stað frá Kaupmannahófn í byrjun pessa mánaðar. Foringi ferðarinnar er Ryder lautinant. Portvgal. Frumvarp hefur ping- maður einn I neðri deild pingsins borið upp um, að Portugal skyldi selja mest allt af eignum sínum í öðrum heimsálfum til pess að borga skuldir sínar. Púss/and. Hungursneyð mikil er par í mörgum hjeruðum, svo að menn hafa dáið úr hungri hundruð- um saman.—Ekkert útlit er fyrir, að keisarinn aetliað láta hætta brott- rekstri Gyðinga; segir hann, að peir geti sjálfum sjer kennt um, að peir sjeu gerðir landrækir—Kirkjustjórn in, uhin heilaga synoda”, hefur sk:p- að svo fyrir, að stúdentar allir, hverrar trúar sem eru, skuli nema barnalærdóm grísk-kapólsku kirkj. unnar. 1 Italíu hafa gengið jarðskjálpt- ar miklir fyrir skemmstu. Menn hafa meiðst, hús hrunið og enn fleiri skemmzt.—Sagt er að páfinn sje nú búinn að gera erfðaskrá sína; liann er orðinn gamall maður mjög og býzt bráðlega við dauða sinum. Bretland. Drottningin situr í Balmoral á Skotlandi; par í grennd- inni gengur í('a grippe” og er sótt- in skæð mjög; mælt er, aðdrottning sje hrædd um að fá sýkina.—xbúar í London eru nú eptir siðasta mann- tali 4,211,056.—Mörg ópvegin orð hefur prinsinn af Wales fengið að heyra út úr ((baccarat”?-spili, sem hann tók pátt í hjer á dögunum og sem hneykslis-mál varð út úr. Hitt var pó verra, að fyrir skömmu gerði lýðurinn aðsúg að honum og hreytti til hans ýmsum óvöldum kesknis- og óvirðingar-orðum. Sum blöðin hafa jafnvel farið svo langt, að pau kveða upp úr með, að slíkur maður ætti ekki að setjast á veldisstól Lnglands. Fyrirspurn verður gerð í parlamentinu út úr pessu ((bao- carat”-ináli. BANDARIKÍN. Barnrnn gamli ljet eptir sio' $4, 279,532. Hæsta tala af innflytjendum, sem nokkru sinni hefur komið á land á einum degi í New York, koin fyrir fyrra priðjudag. Þá stigu'á land 5,390 innflytjendur. Gyðingar í New York eru nú orðnir um 300,000. Á hinum sfð- ustu árum hafa flutzt pangað um 150,000 Gyðingar. BíJcissJculdir Bandaríkjanna námu 31. f. m. $849,137,508. PorJugisar flytja í hópum til Bandaríkjanna. Flestir setjast peir að í Oalifornia. Brenmvlns-sJcatturinn í Illinois nam liálfri annari milljón dollars seinastl. mán. UppsJceru-útlit erhið bezta í Texas. Influenza, skæð mjög, gengur á Alaska og deyja íbúar par hrönn- um saman. HersJcip hafa Bandaríkin látið fullgera. X>að er hið lang-stærsta í flota peirra, 8,150 tons með 16000 hesta afli. Það skarar líka fram úr öllum öðrum herskipum Bandaríkj- anna að flýti og góðum fallbyssum. CANADA. Útför Sir Johns fór fram 11. p. m. Hann var grafinn í grafreit peim, sem nefndur er Catarxqui, skammt frá Kingston, Ont. Líkið var flutt á járnbrautarlest frá Otta- wa til Kingston á miðvikudaginn hinn 10., en greptrnnin fór fram degi síðar. Meðfram járnbraut- inni alla leið til Kingston voru allar vagnstöðvar búnar dökkum slæð- um og vagnlestin sjálf á sama hátt. Líkfylgdin var ein hin stærsta, sem sjezt hefur í Canada. Varðmanna- flokkur gætir grafarinnar í iránuð. Blaðið Empire í Toronto hefur byrjað að safna almennum samskot- um í sjóð til WaftowaAminnisvarða yfir Sir John og æskir, að á meðan engin sjerstök nefnd er kosin til að veita fjenu móttöku, skuli öll pau frjettablöð í Canada, sem eru mál- inu hlynnt, veita slíkum samskotum móttöku og auglýsa nöfn gefenda. Er svo ákveðið að enginn gefi í petinan sjóð minna en 25 cets., og enginn meira en $10. Öll blöð í Canada hæla nú und- antekningarlaust hinum fallna for- vígismanni stjórnarinnar og öldung- is eins pau, sem fyrir fáum vikum gátu aldrei valið honum eins Ijót nöfn og pau vildu.—Margir hafaog minnzt lians í ræðum, bæði vinir og Óvinir hans í pólitiskum málum, en enginn hefur gert pað betur en Wil- fred Laurier, formaður reform-sinna á sambandspingi. Báðaneyti sam bandsstjórnarinn— ar, er að sjálfsögðu uppleystist peg- ar formaðurinn dó, var myndað á ný 13. p. m. Cg er John Joseph Caldwell Abbott nú stjórnarformað- ur. Sir John Thompson, er sagður var bezt fær að takast formennsk- una á hendur, liafði neitað pegar til kom. Margir ætla að Abbott haldi embættinu ekki lengi.—Abbott er gamall maður, fæddur 1821, er lög- fræðingur og hefur fengizt við op- inber störf af og til síðan 1862. Hann er nú efri deildar pingmaður er forseti deildarinr.ar og á ekki sæti í neðri deild. Er pví líkast, að S:r John Thompson verði par aðal forvígismaður og par af leiðandi flokksforingi að öllu nema nafninu. Allir fyrverandi ráðnerrar halda sínum gömlu embættum, að minnsta kosti pingtímann út. Það stóð á engutn peirra að taka við sínu gamla embœtti, að pví er sjeð verð ur, nema J. A. Chapleau, Secretary of State. Hann færðist lengi und- an; vildi nieðal annars að Sir Hec tor Langevin rýmdi og svo vildi hann poka sjálfum sjer upp á við, enda mælt að hann hafi gengið í ráðaneytið með pví skilyrði einu, að hann verði ráðherra járnbrauta- deildarinnar eptir að pingi verður slitið.—Eptir allt saman er nú sagt, að Sir Hector eigi að verða leiðtogi stjórnarsinna í neðri deild á meðan Abbott hefur ekki náð í sæti par. Þingið kom saman kl. 3 e. ni. í gærdag (priðjudag) eptir Viku-hlje. Fvrir petta pinghlje er nú margt ógert, sem fyrir löngu átti að vera búið. Skógaeldar hafa gert stórskaða í New Brunswick undanfarnar vikur og eru enn að ganga um norður hlnta fylkisins. Sömu fregnir ber- ast og um tjón af skógaeldi í norð . urhluta Quebec-fylkis. Nýjasta uppástunga, er lýtur að pví, að verja sljettlendið vestra fyr- ir sljettueldum af völdnm gufu- vagna er í pá átt, að sambands- stjórnin helgi sjer 200 feta breiða spildu af landi hvorummegin braut- arinnar, að stjórnin i Territóríunum plægi síðan spildu eptir endilöngu sviðinu annars vegar, fyrir peninga er sambandsstjórnin veiti til pess, að járnbrautarfjel. kosti plæginguna hins vegar og að vinnumenn járn- brautarfjel. sjái um að svíða allt gras af spildunni á milli plæging- anna. Senator Percy er uppástungu- maðurinn og ætlar sjer að reyna að koma frumvarpi um petta efui inn á yfirstandandi ping. Sir Andrew Stewart, yfirrjettar- dómari í Quebec, ljezt í Quebec- City 10. p. m., 79 ára gamall. Nýjasti móðurinn að fara með járnbraut uppgötvaðist ný- lega í Victoria, B. C. Fyrir æði- tíma síðan kotn pangað á vöruhús járnbrautarfjelags, eptir pví sem út leit fyrir ((Piano-kassi”, frá Piano- verkstæði í Toronto, til W. R. Wright í Victoria. Enginn gaf sig fram að vitja um hljóðfærið og var pví kassinn opnaður. Var hann pá tómur, en bar pess greinileg merki, að í houum hafði verið búið, að bæði karlmaður 02- kvennmaður höfðu haft par vist alla leið frá Tor- onto. Á kassann voru boruð göt til að leiða að lopt; í honum var djma og ýmislegt tilheyrandi klæðn- aði karla og kvenna; fata krókar, skrúfaðir í hliðarnar o. pvl. Kassinn kom alla leið í læstum vöruflutn- ingsvagni og par af leiðandi komust pessi hjú af, án pess nokkur yrði var við pau. FRJ E T T A- KA F LAK. ÚR BYGGÐOi ÍSLENDINGA. . West Dulutli Minn. 25. maí 1891. Herra ritstjóri! Jafnvel pó jeg sje ekki vel til ritgerða fær, lofaði jeg að senda yður línu með nokkurri Ij'singu af plássi pví, er jeg settist að í, og kom mjer pví til hugar, að biðja ritstj. Heimskringlu, að lána línum pessum rúm í blaði sínu, til pess að fríja mig við að rita fleirum kunn- ingum sern vonuðust eptir línu frá mjer; pess vegna veit jeg pjer misvirðið ekki slíkt. en forlátið, pó pað sje máske ekki eins fullkoniið og pað hefði mátt vera. Það var að kveldi pess 8. p. m. sein hinn töfralegi og ópreytandi járnhestur rann með hægð másandi og hvásandi á stað frá Witmipeg- vagnstöð á Ieið austur eptir C. P. R. -brautinni. t>að var eins ov hann O vildi bíða eptir einhverjum, setn aldrei pó kom, svo fór hann að smá- flyta ferð sinni og eptir lítinn tíma var hann kominn á bruna-ferð fram með húsum og gangbrautum sem fljótt varð að hverfa sjónum manns sökum fjarlægðar og svo kom líka nóttin með sína dimmu og pögulu kyrrð, sem bannaði okkur (pví jeg var einn með í ferð pessari og al- einn af íslendingum) að horfa á feg- urð náttúrunnar, sem var að íklœð- ast sínum nýja sumar-skrúða og sem sýndist eins og að vera að heilsa peim, sem um veginn fóru, með ósk- um gleðilegs sumars, með sínum útteygðu öngum, sem allir stóðu til sð verða blómskreyttir, ylm- andi líkamir í riki náttúrunnar; en pessari fögru kveðju bannaði okkur að taka hin kalda og dimma nóttin, ásamt ferð járnhestsins, sem allaf enn brunaði áfram, nema hvað hann einstöku sinnum staðnæmd- ist til pess ýmist að taka fleiri með sjer eða skilja menn eptir. Kl. 12 var jeg kominn 130 m. austur til Iveewatin og ætlaði jeg pá ekki lengra og fór jeg pví að reyna að finna mjer eitthvert skýli yfir nótt- ina, en pað ætlaði nú ekki aó ganga neitt vel, pví alstaðar var fólk til hvíldar gengið og enginn var á vagnstöðvunum, er gæti tekið mann til veitingahússins; samt fann jeg tiú eitt, eptir nokkra tilraun og var jeg par um nóttina og svaf vel út, eins og pjer getið trúað mjer til. Eptir góðan morgunverð fór jeg að finna landa mína, sem eru par að tölu nær 20; sumir af peim lifa par stöðugt og hafa flestir peirra keypt sjer hússtæði og byggt á peiin og má víst segja að liús pau sjeu öll á hjargi býgRð; pví valla sjest par grastó, en nógar klappir og ósköpin öll af ((sawdust all around them”. Aðrir aptur vinna par stöðuga vinnu á mylnum allt, sumarið, og fara svo heim að haust- inu ineð peningana, pví lítil sem engin vinna er par á vetrum og flest dýrara en í Winnipeg. Kaup var goldið par víðast $1,75, en 11 tíma vinna; allir höfðu landar vinnu néma 2 ungir menn frá Nýja ísl. sem biðu eptir lienni. Eptir tveggja daga viðdvöl hjelt jeg á stað aost- ur til Fort William sem er 436 m. frá Winnipeg avistur við Lake Sup- erior; pað er lítill bær í nokkrum uppgangi og nær 200 manns höfðu par vinnu við upp og framskipun, mest fyrir C. P. R., sem hefur flutt allt sitt frá Port Arthur og pangað, og sem gaf par mesta atvinnu fyrir 15 cts. um tfmann, 30 cts, við kol. Verzlun sýndist mjer vera par f laufara lagi nema á veitingahúsum, er alltaf höfðu víst nóga viðskipta- vini; peim hefur víst fundist Back- us greyið hressa upp sálartetrið, sem var orðið svo preytt, að hamast við bátavinnu pessa, opt 3 dægur í einu eins og opt -á sjer stað. Engir landar búa par, nema fá- ir verkamenn sem pangað fóru í vor með Birni Líndal, er par leggja tíg- ulsteina fyrir C. P. R., ogtvær stúlk- ur og er önnur peirra gipt enskum manni sem á heima par í bænum. Eptir 1 dags viðdvöl hugsaði jeg mjer, að sjá enn eitthvað meira, bæði sökum pess, að mjer geðjaðist lítt að vinnu par, pví fleiri voru par fyrir sem enga höfðu, en sem voru að bíða eptir henni, og svo ljetu suinir illa af vetrarkuldanum, er af vatninu stæði og sem ekki gæfu mikið eptir frostunum í Winnipeg, pegar pau væru í almætti sínu, svo jeg tók injer far með gufubát til Duluth, er kostaði 3 doll. ocr 2 cts. o Þangað kom jeg pann 13. s. m. og hef jeg helzt í hyggju, aðstöðv- ast hjer eitthvað til pess að sjá fram- farir pessa bæjar, sein margir halda að eigi enn nokkuð góða fraintíð fyrir liöndum. Bænum er skipt í 2 parta, Austur- og Vestur-Duluth, en sem víst með tíinanum verða sameinaðir; austur-parturinn er eldri og pví að- albærinn par, og stendur hann í mjög háum steinóttum bratta upp frá suðvestur-enda vatnsins, og er pvf f.dlegt útsýni af efstu strætun- um að horfa yrfir bæinn og frain á vatnið, og gufubátana sem ýmist eru að koma eða fara með fólk og vör- ur frá ýnisum stöðuin. Sökum brattans er mjög erfitt að fara um bæinn, livort heldur er með flutning eða fótgangandi, enda má sjá. pað bezt á strætisvögnunum (electric) sem alltaf eru full af fólki frá morgni til kvelds; pau renna 3—4 m. út úr bænum og er vfða verið að byggja með fram brautinni og í orði að par verði byggður bær í sum- ar. Vestur-parturinn er yngri og pví ekki eins vel byggður orðinn; hann stendur á sljettum, meðfram fljóti, sem liggur nokkrar mílur úr vatninu, inn í landið, en hinu meg- in er fylkið Wisconsin, og eru par smábæir, sem heita Austur- Vestur- og Suður-Superior, sem með timan- um verða einn og sami bær. Gufu-ferjubátar (Ferry boats) ganga á hverjum kl. tíma yfir sund- ið frá Austur-Duluth. og kostar pað 25 ets. til og frá. Fyrirofan vestur- partinn liggja pær hæðir meðsmá- skógarhríslum hjer og hvar, eins og inn í bænum og er par víða farið að byggja, og sem víst verður bráð- lega allt gert að bæjarstrætum. Víða fram úr liæðum pessum falla fram smá- og. stór-lækir, sem mörg hús hafa allt sitt neyzluvatn úr. Allur er bærinn vel upp lýstur, og nokkuð góð regla lield jeg sje í honum; reyndar mun nokkrum vera meinlítið við karlgreyið hann Back- us, enda er bjórinn i Bandaríkjunum billegur, bara 5 cts. glasið. í pess- um parti bæjarins renna engir stræt- isvagnar; enn í orði er að brautin leggist inn í hann i sumar, og verð- ur pá lengd bennar 10—12 mílur, er maður getur farið fyrir 5 cts. Ekki get jeg sagt yður með neinni vissu fólksfjölda hjer í Dul- utn, pví sitt segir hver, en eptir pvf sem jeg hef koinizt næst, eru pað 40,000 og jafnvel kannske meira; af öllum peim fjölda eru íslending- ar að eins nokkuð á annað hundrað, er allir kunna vel við sig; margir peir, sem lengur eru búnir að vera, hafa keypt sjer hússtæði ogbyggtá peim snotur hús, og er pað pó hjer ekki gert af engu, pví hússtæði eru hjer í fjarskalega háu verði; yzt út við bæjarlfnu frá $300—1000 (25 f. f.) og á aðalstr. 1000 doll. fetið. Flestir eru peir daglaunamenn og mjólkur-menn, nema tveir fjelagar sem verzla hjer í kaupmannsstöðu, báðir ættaðir af Austurlandi. Atviuna erhjer töluverð, bæði við strætavinnu og húsbyggingar, en pó inunu verku.enn vera fleiri, sem sýn- ast spretta upp, líkt og grasið á jörðinni. Kaupgjald er við almenna vinnu vfðast $1.75 en smiðir hafa $2,25—2,50 og væri eins gott að peir væru helmingi færri; allir hafa von um hærra kaup næsta mánuð, par eð ((Contractors” lofuðu pví i verkfallinu sem getið var um í blað- inu Heimskringlu. Fátt er auglýst hjer að vanti e:ns mikið sein kvennfólk, og býðst peim pví auðvitað gott kaup. Á heimilum par sem lítið er að gera #12, við meiri vinnu allt að $16, og svo við aðra vinnu enn hærra. Margt er hjer billegra en í Winnipeg og aptur margt dýrara, svo sem jarðar- gróði, pví hjer eru hvergi bændur nálægt og verður pví al!t að flytj- ast að með kostnaði miklum. Fæði mun vera selt hjer frá $3,50—5,00 um vikuna og er víða erfitt að kom- ast að sökum prengsla. Pjetur Glslason. Qu’AppelIe Valley Dongola P. O. 8. maí 1891. Það er virkilega ofsjaldan getið um pessa nýlendu; jeg álit pó að hún sje pess verð, að mönnum sje vakin athygli á henni, pvi hún er að allra dómi, sem hana pekkja mjög góð; ef til vill einhver sú bezta, af pessum nýrri, fyrir hveiti- rækt sjerstaklega. Heyskapur er hjer víða allgóður; eldivið nógan, sem og húsavið, má fá nokkuð ná- lægt. Þessi landspartur, sem ísl. hafa byggt f, er á milli Qu’App- elle River og the Cut Arm Creek. Áin rennur eptir fögrum og frjóv- sömum dal; par er nægur skógur og par eru mjög góðir hagar fyrir gripi; stöku iiienn hafa byggt í honum. Þaðerstærsti gallinn, hve langt er til markaðar hjeðan, en pað er von á braut hjer í gegn bráðlega, líklega í sumar, sein heitir ((the Northwest Central Railway”. Það er búið að byggja um 50 mílur af henni. Hjer eru 9 búendur nú; peir komazt laglega af; pað erekki hægt að búazt við miklum auðæf- um eptir tvö eða prjú ár lijá mönn- um, sem komu al snauðir út hingað. Síðastliðið suinar var bjer góð upp- skera, og miðaði bændum talsvert áfram við pað; peir borguðu skuldir °g keyptu verkfæri. Það hefur áð- ur verið getið um efnahag peirra ná- kvæmlega svo jeg sleppi pvf. Það v*ri sannarlega gleðilegt að vita, að ísl. gætu náð í sem mest af landi, líku pessu sem hjer er að fá, og pað ervonandi, að peir gangi ekki alveg fram hjá pessari nýlendu, heldur setjist par að, sem er mörg- um sinnum verraen hjer. Iljer er liægt að gera hvort mað- ur vill lieldur, rækta hveiti eða gripi; sauðfje lánast mjög vel lijer en landar hafa ekki reynt pað enn. Hvað skyldi pá vera á móti pví, að flytja hingað út, fyrst landkostir eru hinir beztu og brautin pegar koinin? Þeir landar sem hjer búa, virðast una mjög vel hag sínum. Þeir hafa góða von um framtíðina, eru guð- ræknir, lesa og kaupa Sam. |o. s. frv. S. B.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.