Heimskringla - 17.06.1891, Síða 4
HKmSKRIXULA, WIKKIPEG MAK., 17. JIJ5ÍI 18»!
H( )im;a i)
hafa að fullu Hkr. til yfirstandandi árs-
loka þessir:
No.:
184 Jósef Jósefsson, Minneota.
185 John 8. Holm, —
186 Oddur Eiríksson, —
187 Björn Bjarnason, Calgary.
188 Jörundur Oiafsson, Keewatin.
189 Björg Sölvadóttir, Winnipeg.
"Wimiipe«;.
Mælt er að sumt kvennfólk ís-
lenzkt hjer í bæ sje óánægt með
fyrirkomulagið & Íslendingahátíðinni,
af f>ví að engin fyrirmæli ajeu gefin
f>vi viðvíkjandi á prógrammi nefnd-
arinnar, svo þaðviti t. d. ekki, hvort
það eigi að vera með í hátíðagðng-
unni. Vjer hófuin leitað oss"]Jupp-
lýsinga um málið og fengið f>ær
skýringar hjá nefndinni, að ekkisje
ætlazt til, að kvennfólk taki f>átt í
göngunni, af f>ví að f>að"sje með
öllu gagnatætt hjerlendum sið. Að
hafa vagnahanda kvennfólkinu, eins
og í fyrra, f>ótti heldur ekki eiga
við, erida yrði f>að allt of dýrt, f>eg-
ar ekki væri um lengri veg að ræða
og að endingu hefðu vagnarnir orð-
ið að mesta óánægjuefninu í fyrra,
svo ekki f>ótti vert að hafa f>ann á-
steytingarstein í ár. Aptur á móti
er vænzt eptir, að margt af kvenn-
fólki íslenzku muni fylgja hátíða-
göngunni á hliðstjettunum.
Þegar faðir minn var 50 ára, missti
hann allt hárið ofan af höfðinu. Eptir að
hafa reynt Ayers Hair Vigor í mánuð, fór
háriiS að vaxa aptur og eptir 3 mánu'Ki
var hKim búínn að fá fallegasta hár með
náttúrlegum lit.
P. J. Cullen, Saratoga Springs, N. Y.
Sjera Magnfis J. Skaptason kom
hingað til bæjarins fyrir helgina.
Hann prjedikaði á sunnudaginn var
á Assiniboine Hall.
CARLEY BROS.
STŒRSIU FATASALAR
I WINNIPEC
458 MAIN ST. MOTI P.O.
Af f>eim ástæðum að f>jóðhátíðj]yðar
er 1 nánd, hljótið f>jer að jf>urfa að
kaupa yður ný^föt. Vjer erum nfi í
f>eim kringumstæðum, að geta] bætt
úr þeimskorti, og höfum f>ví einn af
yðar landsmönnum í bfiðinni til að
afhendayður. Vjer höfum nýjar, góð-
ar og miklar vörur, oor okkar markosr
rnið er, að náallri fsl.verzlun; og oss
finnst, að með okkar góðu vörumog
lágu prísum,ættum vjar að ná f>ví tak
marki.
Hver sem néfnir f>etta blað, f>egar
hann, kaupir fær sjerstakann afslátt.
CARLEY BROS.
458 MAIN ST.
------------------------
Mannfjöldi í Winnipeg er eptir
síðasta manntali að eins 25,641. En
vel að merkja er hjer að eins átt við
heimilisfasta rnenn í bænum. E’eg-
ar f>ess er gætt, að hjer er allt af
mesti fjöldi af mönnum, sein leitar
sjer hjer atvinnu um lengri eða
skemmri tíma, og ýmsum öðrum að-
komumönnum, sem einnig dvelja
hjer um hríð, f>á má óhætt bæta við
þessa íbúa-upphæð lijer um bi! 2—
3000. Og verður ]>á íbfiatalan alls
um 28000.
Það er álitið, aiS það sje enginn sú
tegund af útvortis veiki til, sem ekki sje
hægt atS lækna. HvatS sem því nú liður,
þá er það áreiðtmlegt, að bezta ineðal við
blóðsjúkdómum, sem til er, er Ayers Sar-
saparilla; og flest veikindi stafa af illu
blóði.
Mikill fjöldi manna er kominn úr
nýlendum Islendinga til að verahjer
íslendingadaginn.
HAGYABDS YELLOW OIL. Þetta
stendur í staðinn fyrir Haygard Yel-
low Oil: langbezta og vissasta meðalið
við öllum tilfinningum frá minnstu
sprungu til stærstu og hroðalegustu gigt-
arkvala. Bregst aldrei sem ágætt meðal
við allskonar liálsveiki og sárindum i
brjóstinu.
Sjera Friðrik J. Bergmann kom
hingað til bæjarins með konu sinni
1 gær.
HÖFUDSTEINNINN. Góðregla áinn-
ýflunum er hinn leglulegi höfuðsteinn
h-úlsunnar; með því að brúka B. B. B.
kemst maður í veg fyrir að fá harðlífi og
tieiri veikindi.
Miss F. Williams, 445 Blair St. Tor-
onto, skrifar: Hef brúkað Burdocks
Blood Bitter vitt harðlífi og höfutSverk
og hefir lukkast vel; batnaM af annari
inntöku.
Jalcob Jdyford frá Eyforð, N.-D.,
kom hingað snöggva ferð ( seinustu
viku.
VETRAR-ÆFINGAR. Hinn kaldi vet-
ur orsakar, að margur fær kvef, hósta,
liæsi, brjóstþyngsli, ándarteppu, barka-
bólgu ásamt fleiru. Þetta iæknast bezt
með því að brúka Hygards Pectoral Bal-
sam, sem er ágætt meðitl við þess háttar
og alþekktyfir 30 ár.
Meðalfannara fregna frá Selkirk
í „Free Press” 12. f>. m. er f>ess
getið, að 7. f>. m. hafi íslenzkur mað-
ur, Kristján Hafliðason, drukknað í
Winnipeg-vatni nálægt Hreindýrs-
eyju. Var á báti við fiskiveiðar í
þjónustu Robinsons-fiskiveiðafjel.;
hafði] bugspjótið á bátnum hrundið
honum útbyrðis. Hann var 32 ára
gamall^og lætur eptir sig ekkju og
2 böm.
NÝJA LOPT8KIPIÐ. Nýja loptskip-
iðferðast 200 mílur á kl.stundu, sem
er hröð ferð, en ekki of hröð, ef einhver
þyrfti að fá Hagyards Yellow Oil. Þetta
ágæta meðal læknar hálssárindi, kvef,
gjgt ogbrjóstveiki, einnig floggigt:lækn-
ar inn- og útvortis sjúkdóma. Kostar 25
cents flaskan.
Flestir kirkjuþingsmenn munu
nú komnir til bæjarins.
HOLLUSTAI JURTUM. Hollar urtir,
börkur, rætur og ber, er mjög vel sam-
einað í Burdocks Blood Bitter og læknar
og hreinsar blóðið og styrkir ailan lík-
amann. Flaskan kostar $1 eða 6 fyrir $5.
FYRIR 2 ÁRUM síðan fekk eg kýli á
fótinn. Af því eg hafði brúkað B. B. B.
við slæmu blótSi áður, fekk eg mjer
flösku og öskjur af Burdocks heaiiug
Ointments. Eptirað hafa brúkat! 3 flösk-
ur og 3 öskjur, varð eg albata.
Mrs. Wm. J. Boyd, Brantford, Ont.
Stórstúka G. T. hjelt ársþing
«itt í Stonewall. Ekkert markvert
er talið að hafigerztá þinginu. Em-
bættismenn í stórstúkunni fyrir
næsta ár voru þessir íslendingar
kosnir: Stór-kanslaii: Jón Blön-
dal, Stór-varatemplar: Mrs. Júlíus
(endurkosin), Stór-gjaldkeri: A.
F reem an, Stór-aðstoðar-dróttseti:
Mrs. Benson og Stór vikapiltur: Kr.
Richter. Næsta stórstúkuþing á að
halda í Winnipeg annan þriðjudag
í júnímánuði næsta ár.
Kirkjuþingið á að setja í dag kl.
11 f. m. í íslenzku kirkjunni. Sjera
Steingrímur N. Þorláksson prjedikar
Vjer viljum leiða athygli lesend-
anna að auglýsingu þeirra Carley
Brothers, sem nú er í blaðinu. Þeir
selja bæði ódýrar og góðar vörur;
f>ar að auki hafa f>eir íslending í
búðinni, sem talar við ykkur á yð-
ar eigin máli.
Verðlaun fyrir íþróttir á fijóðhá-
tíðinni verða meðalíur frá Heims-
kringlu (fyrir hlaup) og Lögberg
(fyrir glimur), sín fráhvoru blaðinu,
og buxur ($5) fyrir stökk? frá Car-
ley Bros.
Rigningar hafa gengið stöðugt
nú um vikutíma.
HÆGDALEYSI
Ef þuS er ekki læknað getur valdið lang-
varandi sjúkdómi. Sem óvggjandi meðaj
við þeim sjúkdómi, eru Ayers Pills: þess
ar pillur eru ólíkar öllum öðrum hreins-
unarmeðnlum. um leið og þær hreinsa*
stirkja þær dæði maSann, lifrina og inn-
ýflin,og setur líffærin í sínn reglulega
gaiþg aftur.
Þar
þitte
al er
LŒKNAR
'| sem
með-
algjö
rlega 1 " ~ búiti
til úr ávgstum og alveg frítt ötl steinefni
getur engin nætta verið að brúka þafi. Gott
hnnda ungum og gömlum í hvatia lopts-
lagi sem er. Ayers Pills eru allstaðar við-
urkendar. G. W. Bowman, 20 East Main
St. Carlis, Pa. segir: tlEg þjáðist af liæg'Sa
leysi í mörg ár, an þess |að geta fengið
nokkuð meðal, sem gæti bætt mjer, þar
til eg reyndi Ayers.Pills, og jeg álít það
skyldu mína að lýsa því yfir, að þær hafa
gert mjer ákaflega mikið gott. Eg vil
hrejnt ekki vera án þeirra.
Ayer’s Cathartic FiIIs
Tjlbúið af Dr. J. C. Ayer & Co.,
Loweli, Mass. Selt af öllum lyfsölum.
X ÍO XJ 8
Gegnt CITY HALL.
Ágætar vörur, prýðileg sjerstök herbergi,
lilýlegt viðmót. Enska, frakkneska og
skandinavisku málin töluð. Ei.en ur
JOPLlNG & ROM AN'ON ('norðmaMu).
CURES DYSPEPS/A.
CURES DYSPEPS/A.
CURES DYSPEPS/A.
PROMOTES
31GESTI0N.
Mr. Neil McNeil, of Leitbk
Ont., writes:
Dear Sms,—For years and
years I suffered from dyspepsia
in its worst forms, ana after
trying all means in my power
to no purpose I was persuaded
by friends to try whicb
I did, and after using 5 bottlefl
I was completely cured.
THOS. E. POOLE
'VUEIRZIl.A-IR, MED
HARÐVÖRU, STÓR og alls konar
TINVÖRU.
BALDER, - - - MAN.
I)r. Dalgleisli
taiinlœnnir.
Tennur dregnar alveg tilfinningar
laust.
Á engann jafningja, sem tannlæknir,
> bænum.
474 Klain St., Winnipeg
Tlie ieollet liouse.
Ágætasti viðurgerningur, fínasta hús-
rúm með hentugum útbúnaði; vín og
vindlar af beztu tegund; allt ódýrt.
P.OTomior, 209 Slarket street.
II.WITOHA.
FBE! FRÆ!
Chester & Co., fræsalar,
5:45 Tlain St., Winnipeg
Nýtt fræ, bæði fyrir akra, garðaog blóm;
hafrar, korn, grjón, Millet, Hungarian
Thimothys og hör. Einnig 30 mismun-
andi tegundir af útsáðs kartöflum.
Skriflð entir verSlista.
TIMBUR! TIMUR!
Vi-S liöfum byrjað timburverzlun í Canton, og höfum allar teguudir af þurru
timbri, einnig trjeræmur (singul), kalk, múrlím, hár og allar tegundir af veggja-
pappír, lika glugga-urnbúning oghurðir.
Komið og skoðið on kynnið yður verðið áður en þjer kaupið annarsstaðar.
MCCABE BRO’S.
CANTON, - - - - N.-DAKOTA.
Tlí Alíerta
John Fieid English Chj'mist, selur meðul í stór- og smákaupum; rjett á mót-
Royal Hotel. Calgary, Alta.
Það er hin alþýðlegasta oghelzta meðala-sölubútS í Norðvesturlandinu.
Mr. Field liefnr haft stötSn^a reynslu í sinni iðn, nú meir en 30 ár. og er-
lega vel þekktur fyrir hans ágætu meðul, svo sem Fields SarsaparillaBloop Purii
fier, .$1 flaskan; Fields Kidney Liver Cure, $1 flaskan, oghin önnur meðul hans
eru vel þekkt um allt Norðvesturlandið oghafa læknað svo liundruðum skiptir af
fólki, er dagiega senda honum ágætustu meðmæli fyrir.
Komið til lians,og þjer inunuð sannfæjast um, að haun liefur meðul við öllum
sjúkdómum.
Munið eptir utanáskriptinui :
JOHN FiELD, Eiijlisli Clpist.
Stephen Ave., -.........................Calgary.
&
Llli
Lána bæði liesta ag vagna; fóðra gripi stuttan og langann tíma; allt
mjög ódýrt.
’cct McConnell.
Cavalier, - -- -- -- -- - North-I>akota.
BRÆDDRNIR DIE,
TIOIXTAIX
°R
CAXTOX,
XORTH-DAKOTA.
Verzla meðallan þann varning, sem venjulega er seldur út um land hjer,
svo sein matvöru, kaffl og sykur, karlmanna-föt, sumar og vetrar skófatnað, alls-
konar dúk-vöru o. fl.—Allar vörur af beztu tegund og með því lægsta verði, sem
nokkur g»tur selt í Norður-Dakota.
Komið til okkar, skoMð vörurnar og kynuið yður verðið, áður en þjer kaup
annarsstaðar.
OIE BllO’8.
KJOTVERZLUA.
•CN©
Vjer erum mjög glafflr að geta tilkynnt íslendingum í Winnipeg að vjer höf-
um allar tegundir af kjöti, svo sem nauta- sauða og fuglakjöt, nýtt og saltað kjöt
Ham's og Bacon.
Komið og spyrjið um prísana og þjer munuð komast að raun um, að vjer selj-
um ódýrar og betri vörur en nokkrir aðrir í borginni
Islendingur í búðinni, og Islendingur flytur vörurnar úr búðinui og færir ySur
það er þjer biðjið hann um.
A P. HAMPT F í 351 ffiAIN STREET WINNIPEG
n* U. ilnlui Lli,)-----------------------------r.i.i.i..... ,ji,.
Nortliern Pacilic
JARXBRALTIX,
—HIN—
viiisæliistii linmt,
TIL ALLRA STAÐA,
austnr
sndur
OG vcstur.
Lestirnar gauga daglega frá Winnipeg
með
Pulman Palace svefnvagna.
skrantlega bordstofuvagna,
beztu setuvagna.
LANG-BEZTU LESTIR, ER GANGA
FRA WINNIPEG.
Það er bezta luaut fyrir þá, sem vilja
ferðast austur, í tilliti til farþegja. Hún
flytur ferðamenn gegnum mjög eptir-
tektavert landslag og stendur í nánn sam-
bandi við aðrar brautir, gefur tækifæri á
afi heimsækja hina nafukunnu bæi, St.
Paul, Minneapolis og Chigago.—Engin
fyrirhöfn við að fá flutning merktann til
Austur Canada. Enginn tollrannsókn.
iO V To ttl i— Tj feojd c; BS
nr.119 nr 117
12,55e 4,2 V
12,40e 4,17e
12,17e 4,02e
1 i,hOt 3,47e
ll,17f ll.Olf 3,28e
3,19e
l0,42f 3,07e
10,091' 2,48h
9,43f 2,33e
9,07 f 2,12e
7,50f l,4öe
7,00 f l,3öe
12,26e 9,40f
3,15e 5,30f l,80f 8,00e 8,35e 8,00 f ll,15e
FAIilíltJEF Tll, NORMIRALFl]
og svefnherbergi áskipum til Og frá með
öllum beztu línum.
Ferðist þú til einhvers stafiar í Mon-
tanu, WashingtoD, Oregon eða British
Columbia, þá komdu ogheimsæktu oss;
við getum óefað gert betur fyrir þig en
nokkur önnur braut, þar vjer erum þeir
einu, er höfum járnbraut alveg til þeirra
staða.
Pezta braut til California
Til að fá fullkomnar upplýsingar snú-
ið yður t/1 næsta farbrjefasala, eða
H. SWINFORD,
aðal-umboðsm. N. P. & M. Ry., Winnipeg.
CHAS. S. FEE,
Gen. Pass. and Tkt. Agt. N.P.R., St. Paul.
H. J. BELCH, Ticket Agent, Winnij>eg.
HALllUR
DEXNIS 131ÍTJ1VI >RIT.
Selur við, glugga, dyra-umbúning, „Shingler, Mouldingo.fi., Harness og silatau.
Agent fyrir Watsons akuryrkju-verkfæra-fjelagið og Canada Permanent Loan Co.,
og Commercial Union Insurance Co.
Arsidanlei Mmi
—VIЗ
Killer lanp. sjnkðomnm
Þetta meðal er ekki stillunar-meðal,
IIELDUR LÆKMGA-MEDAL
Ej'ðileggur tilefni sjúkdómsins, sem oru
smádýr.
IWÞað hlýtur að lækna ÆTl
Wm. Badam Micrek Killer Co.
(LIMETED).
120 King St. West, Toronto, Ont.
Skrifstofa og umboð fj'rir Manitoba og
Norðv.landið er atS 103 George St., Win
nipeg, Man., Robert Patterson, Manager.
'lh. Einney kaupm. umboðsmaður.
535 RÖSS STR. WiNN. MAN.
J ÁRNBRAUTIN.
lestagangsskýrsla í gildi síðan 7. dec
1890.
í'aranorður.
0
3,0
9.3
15.3
23,5
27.4
32.5
40,4
46,8
56,0
65,0
68,1
161
256
343
453
481
470
Fara suður
Vaonstödva
nöfn.
Cent.St. Time,
k. Winnipegf.
Ptage Junct’u
..8t. Norbert.
... Cartier....
...8t. Agathe..,
. Union Point.
•Silver Plains.,
... .Morris....
. ...St. Jean....
• ..Letallier....
. West Lynne.
f. Pembina k,
.GrandForks.
..Wpg. Junc’t.,
. ..Brainerd ..
...Duluth....
...f. St. Paul..k
..Minneajiolis.,
. ...Chicago....
£
>o
lO
>
ur.118 nrl20
ll,20f
ll,28f
11,41 f
U,55f
12,13e
12,22e
12,33e
12,52e
l,07e
l,28e
l,50e
2,00e
6,00e
10,00e
2,00f
7,00f
6,35f
7,05f
10,30f
3,00f
3,15f
3,48f
4,17f
4,58f
5,17f
5,42f
6,22f
6,53f
7,35f
8,20f
8,45f
5,40e
3,00e
PORTAGE LA PRAIRTe BRAUTIN7
Fara austr
. ®
o =
* ■&
*
P
10,53f
bl) a fr. Faravestr f A
S 73
£ Vagnstödvar.
! V-H
o .
25 W) <a
p
0 .... Winnipeg... 4,30e
3 ..Portage J unction.. 4,42e
11.5 ... .St. Charles.... 5,13e
13.5 .... Headingly.... 5,20e
21 White Plains... 5,45e
35.2 Eustace 6,33e
42.4 Oakvillo .. 6,56e
55.5 Portage La Prairie 7,40e
MORRIS-BRANDON BRAUTIN.
Járnsmiður. Járnar hesta og allt þvl
um líkt.
.Toliii Alexander.
CAVALIER, NORTH DAKOTA.
líALbli! BALDUPi
. >
ALDÝÐUBUÐIN!
Verzlar mets Dry Goods, tilbúin föt og fataefni,’skótau, matvöru og leirtau. —Engin
vandræði að fá atf sjá vörurnar. 10 prc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyrir pen-
inga út í hönd,—Bændavörur teknar sem peningar,—Komi« einu sinni til okkar, og
þá komið þið áreitSanlega apttir.
.1. Sinith & €o.
Fire & \Iarine IiiKurance, stoinsett 1870.
Guardian of England höfuðstóll ------------ $37,000,000
City of London, London, England, höfuðstóll - -- -- - - - 10,000,000
Aðal umboð fyrir MaDÍtoha, North West Terretory og British Coluinbia.
Northwest Pire Insurance Company, höfuðstóll - - - - - - - 500,000
Insurance Company of North America, Philadelphia, U. S. - - 8,7000^000
8krifstoia 375 og 377, Main strcet,.......Wlnnipeg.
SPARID
PENINCA YDAR,
með því, að kaupa alla ykkar harðvöru,
vörur og maskínur hjá A. G. Thordarson,
Canton, Norður-Dakota. Hann selur
allt þess háttar miklu ódýrara en nokkrír
atSrir.
A. G. THORDARSON.
CANTON, - - - N DAKOTA.
FDRHITDRE
ANjli
Undertaking II o u s e.
Jar'Sarförum sinnt á hvaða tíma sem er,
og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður
HúsbúnatSur í stór og smákaupum.
11. IIUKHFS & Co.
315 & 317 Hain St. Winnipeg.
FUENCII & BECIITEL.
Verzla með allar^ tegundir af harðvöru, tinvöru, Jvntiisdælur, matreiðsluvjelar og
girðingavír, allt ódýraraen annarsstaðar. Menn, sem ætla að kaupa, ættu að koma
og skoða varninginn, áður en þeir kaupa anuarsstaðar.
CAVaIjIKR, - -- -- -- -- - Xorth Hakota*
II. O. Smitli, skósmiður.
Á suSaustur-horni Kosm og T'.llen St.
hiá lliiiiter <V t'o.
Fara austur. *
z A U,
o ^ . 73 . Ss . o V'AÖN STÖDV.
°’ S 5 o ® u 25 - ti u
ú*
_• 73 :C a c **- £ 'c; tíj Bs 5 c —•73 z T. r~ ~ JO tL u
Ek £.
6,00e 12,55e 0 . ...Morris...
5,15e 12,24e 10 .Lowe Farm.
4,24e 12,01e 21.2 . ..Myrtle.,..
4,00e ll,48f 25.9 .. .Rolaud ..
8,23e 11,301' 33.5 . Rosebank.
2,55e ll,15f 39 6 .. Miarni..
2,16e 10,53f 49 . Deerwood .
l,55e 10,401' 54.1 . .Altamont..
l,21e 10,20f 62.1 ...Somerset...
12,55e 10,05f 68.4 .Swun Lake..
12,28e 9,501' 74.6 Ind. Sprines
12,0»e 9,37f 79.4 .Mariepoiis.
ll,38e 9,22f 86.1 ..Greenway.
U,15f 10,33f 9,07 r 92.3 ....Baldur...
8,45f 102 .. Belmont..
10,00f 8,28 f 109.7 ... Hilton ...
9,07f 8,03f 120 . Wawanesa.
8,20 f 7,38f 129.5 Rounthwaite
7,401 7,20f 137.2 Martinville.
7,00f 7,001' 145.1 .. Brandon...
Fara vestur.
. > 73
» S p
- ' Í l'-
p s
3,00e
3,23e
3,48e
4,00e
4,l7e
4,33e
4,55e
5,08e
5,27e
5,43e
5,58e
6,09e
0,25e
6,40e
7,03e
7,22e
7,46e
8,09e
8,28e
8,45e
Ta'H
o ca
a||
a >0 bo
r-‘E O
10,30f
U,10f
U,56f
12,22f
12,57f
l,25e
2,1 le
2,35e .
3,13e
S,40e
4,10e
4,30e
5,01e
5,29e
6,13e
6,49e
7,35e
8,18e
8,54e
9,30e
Ath.: Stafirnir f. og k. a undan og
eptir vagnstötSvaheitunum þýða: fara og
koma. Og staflrnir e og f í töludálkun-
um þýða: eptir miðdag og fyrir mitsdag
Skrautvagnar, stofu og .Dfufftg-vagnar
fylgja lestunum merktum 51 og 54.
Farþegjar fluttir með öllum almenn-
um vöruflutningslestum.
No. 53 og 54 stanza ekki við Kennedy Ave.
J. M. Graham, H.Swinford,
aðaltorstöðumaður. aðalumboðsm.
Ncwsppsr
175. útgáfan er tilbúin.
1 bókinni eru meira en
.1 ... 200 bls., og í henni fá
AnVRrTlSlíIír þcir er auglýsa nánari
XIU V 01 UölUU uppjýgingar en í uokk-
urri annari bók. I lienni eru nöfn allra
frjettabla-iSa í landinu, og útbreiðsla ásamt
verðinu fyrir hverja linu í auglýsingum í
öliuiri blöðum sem samkvœint Áinerican
Newspaper Directeiy gefa út meira en 25,
000 eintök í senn. Einnig skrá yfir hiu
be/.tu af smærri blötSuinim, er út koma í
stöíSum þar sem in.-ir enn 5,000 íbúar eru
ásamt auglýsiugarverði í þeim fj-rir þuml-
ung dálkslengdar. Sjerstakir listar yfir
kirkju, stjetta og smástaða blöð. Kosta-
boð veitt þeim, er vilja reyna lukkuna
ineð smáum auglýsingum. Rækilega
sýnt fram á hvernie menn eiga atS fá mik-
its fje fyrir lítið. Send kaupendum kostn-
aðarlaust livert á land sem viil fyrir 30
cents. Skrifið: Geo. P. Rowbll & Co.,
Publishers and Geueral Advertising Agts.
10 Spruce Street, New York City.
**■*£.\.
FASTKHwXA-SAFAR.
343MainSí _______
• REGISTERED • |
•J|4®A
‘Anupuojfi
‘03 V NNflW ""PPV'í
Y-99Af 1U98 ‘BjqÍYlJÁdO^ ‘BHJTipj X
Vopiu& 'BW9AVJ ‘Binaiwj o|ir\qo\„
vo; mojx SuiMoqg ‘bmwi jo •ptujsY
ld^/-qwpuB uon«ouo/u| jOíaiqdniBd v \