Heimskringla - 24.06.1891, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.06.1891, Blaðsíða 1
Winnipeg, Jlan., Canada, 24. juni 1891. V. ar. Kr. 29. TÖlubl. 234. 350DOLLABS I PREMIU I AG-ÆTIS IMITTIÞTTTLÆ. „Heimskringla” veitlr þeitn nœstu SOO kaupendum, semborgaað fullu Hkr. til ársloka (?. á. (þar i taldir einuig þeir, sem pegar eru búnir að borga), fœri á að verSa liluttakandi á drœtti um neðangreinda ágætismuni: 1. OEGEL ------- $250 2. KTVEJsrJsr-GrTJLXj-XJIR - 40 3. BEDEOOM SET - - - 30 4. MEESKTTMS-Pípu-etui - - 15 5 pi-RT.T A með fjöida mörgum myndum eptir heimsins frægustu Biblíu-málara _ 12.50 350,50. Nöfn þeirra, sem borga, verfla auglýstí blaðinu fyrir hverja viku og bók verð- ur haldin yflr öll nöfnin og númer þeirra. Sjera Jón Bjarnason hefur valið eitt hvert sjerstakt númer handa hverjum af pessum 5 gripum úrnúmerunum 1--800. Þessi gripa númer hefur hann lagt í umslag, innsiglað og er pað geymt á banka 'hjeríbænum. ÞaiS verður fyrst opnatS við dráttinn. öll númerin verða dregin upp, til pess að allir gripirnir gangi út. Xj ir a»krifeiidur frá 1. maí þ. á. til ársloka, sein greiða fyrir fram $1.50, verSa einnig þátttakendur í ofangreindum drætti á mununum. Bandaríkja peningar teknirfullu verði nemaávísanir á banka annarsstaðar en í Winnipeg. HINN SA8KATCHEWAN- DALUR. Meti því að jarnbrantir liafa nú þegar veri'S byggðar, bæði frá Calgary og Kegina. 'þáliafa hin ágætustu búlönd í hinum ordlagda Saskatchewan-dal nií loksins verið gerð möguleg til ábúðar fyrir innflytjendur. LandHS þar hefur inni að halda bexta jardvcg, norgd af timbri og kol- inii, stöðuvötn og ar með tærii vatni, enu fremur ágætt lontMÍag;. Canada Kyrrahnfs-fjelagiti hefur uú sett lönd sín á þessu svæði til sölu fyrir mjög svo LAGT VERD með ágætum borgunar-skilmálum. FRI HEIMILISRJÉTTARLOND fást meti fram átsurgreindum brautum. Stjórnin hefur opnað SKRIFSTOFU Ked Deer, nálægt ísl. nýlendunni, til að leidbeina llinnytjeildnm, sem koma til nýlendunnar. Þeir sem vilja fá nákvæmari UPPLYSÍNGÁR skrifi til aðal-laudumboðsmanns Canada Kyrra- hafsfjelagsins í Winnipeg. Fjelagið hefur til sölu lönd hiagað og þangað í hinum beiít byggda hluta Manitobafylkis og gefur hverjum rnanni allar þær upplýsingar, sem uauðsynlegar eru, viðvíkjandi verði ogafstöðn, kostnaðarlaust, með því menn snúi sjer til L. A. HAMILTON, C. P. R. Land Commissioner, WINNIPEG. MIKLI II. ÞJÓÐHÁ TIÐ VESTUR ISLENDINCA, 18. JUNI 1891. Veður var hið bezta, heiður himin og hiti all-mikill. Kptir kl. 8 um morp-uninn fðru menn aðsafn- ast saman á sljettunni norðvestur af Olarendon Hotel, en ekki var pó lagt á stað fyr en kl. var töluvert farin að panga til 10. Slöan var gengið í skrúðgttngu eptir Portage Avenue, Main Str. og Alexander Str. og síðan inn í DufEerin Park. uCitizens Band” ljek á horn alla leiðina. Uin kl. 11 setti forseti forstöðu- nefndarinnar, kapt. Sigtr. Jónasson, hátíðina með ræðu á islenzku. Bauð hann ulla velkomna og skýrði frá uppruna og tilgangi hátíðarinnar. Síðan mælti Laun nokkur orð á ensku til ensku gestanna. Að svo mæltu var sungið: Minni Islamls það er hjer feráeptir: M IN N I ISLANDS. Til einskis er að glápa’ á gamlar tíðir og gráta frægð, sem jiú er orðin hjóin. Ilví fá ei skilið dáða-daufir lýðir, ádauðutrje að vaxa’ ei lífsinsblóm? Nei, pyngra’ er verkið, landsinslýð- ir vaki og leggi’ í stritið alltsittprek og|blóð til pess að lypta tímans Grettis-taki og til að skapa röskva’ ogwý/a pjóð. Sú trú er reist á voru vonar-hjargi, að verk það takist heldur fyr en síð, og pjóðin leysist undan fornu fargi og fagni loksins sinni nýju tíð. Há fyrst mun vakna lyður landsins fríða úr leiðslu-draum ogsnauðum mælg- is-klið °gteyga’ iö bezta’ úr brjóstum sinna tiða og bæta nýrri frægð f>á gömlu við. Og hvar sein leið vor liggur vitt um geima, pjer, land vort, ei vjer gleymum nokkra stund, pví alltaf áttu’ í huga vorum heima, f háreyst dags og kyrrum nætur- blund. Hvort lífsinsblær er ljúfur eðasvalur, pað landið við oss tengir heilagt band, f>ví pú ert vorrar æsku unaðs-dalur pú, okkar bjarta, hjartans, hjartans land. G. P. Síðan ínælti sjera Hafsteinn Pjet- ursson fyrir Islunclib, pessa leið: Háttvirti forseti. Heiðraða sam- koma. Jeg hef afsökun fram að færa fyr- ir hinni heiðruðu samkomu. Jeg er eigi vel við því búinn að tala í dag. Jeg er preyttur af störfum næstl. daga. Jeg hef hugann bund- inn við störf næstkomandi daga. Uannig er því og varið með aðra kirkjupingsmenn, sem tala í dag. Pað hefur verið sagt, að kirkjufjel. hafi sótt eptir þvI, að íslendinga- dagur væri haldinn uin kirkjuping- tíinann. E>að er alls eigi satt. Það er fremur bagien hagur fyrir kirku- fjel., aðpjóðhátíð ísl. er lialdin 1 dag. Það dregur frá starftlma pingsins. Eri auðvitað er kirkjufjel. ávallt reiðubúið til að taka þátt i öllu því, sem leitar eptir beiðri, menning og mentun ísl. í landiþessu. Þess vegna er því ljúft að styðja að liátíðahaldi þessu. Þannig er því og varis með sjálfan mig. Mjer er ljúft að leggja fram mína litlu ræðukrapta í dag. En jeg harma það mikið, að jeg hef ekkert boðlegt að bjóða þessari heiðruðu samkomu. Jeg harma pað, að jeg get ekki leyst vel af hendi f>að verk, sem mjer er á hendur fal- ið. Jeg verð pví að biðja hina heiðruðu samkoinu að taka góðau vilja fyrir verk unnið. ísland er pá efni tölu minnar. En pað er erfitt að lýsa því, sem langt er í fjarska. t»að er erfitt að setja það lifandifyrir sjónir manna. Tilað bæta úr því eru tvö ráð. Annað- hvort er að sækja f>að, sem utn er að ræða og setja f>að beint fram á ræðusviðið. Eða f>á að fara pang- að sem umræðuefnið er, og láta lýs- ingar fara fram á sjálfum staðnum. Fegnir vilduih vjer senda eptir íslandi, ef pað væri unnt. Fegnir vildum vjer flytja, ef unnt væri hið forna ættland vort að ströndum Vln- lands. Það yrði fögur viðbót við Vlnland, ef hið fagra, forna fjalla- land lægi fyrir framan strendur f>ess. Það yrði eins fagur viðauki við Vínland og þegar Gefjunn sleit Sjáland frá Svípjóð og bætti f>ví við Danmörku. Og f>á yrðu fögur umskipti fyrir ættjörðu vorri. Því pá mundu jöklarnir bráðna fyrir suð- rænni sól og brennheitum stinnan- vindum. Þá mundu dalirnir vefjast kafgrasi og hlíðarnar gróa hæðst upp á fjallatinda. Þá mundu stórar hjarðir hvítlagðaðra saeða þekjahin snarbröttu fjöll. Þá mundu og hjarð- ir hinna frægu íslenzku fjallaheísta breiða sig yfir öræfi Islands, Þá mundu og túnin stækka og engjarn- ar aukast. Og f>á myndu, er tíniar líðu fram, heiðarnar byggjast. Þá mundu og hinir fornu akrar aptur rísa við. Þá mundi aptur mega tala um bleika akra. Þá mundi aptur fœrast líf f hinn fornk skóg. Og skógarbeltin apturhringa sig í kring. um hin spegilsljettu fögru fjalla- vötn. t>á væri og haflsinn, liinn eld- gamli óvinur íslands svo fjarlægur, að hann gæti alls ekkert mein gert, Hann gæti pá eigi lengur haldið landinu í helfjötrum. Hai.ti gæti þáeigi lengur tálmað ferð örskreiðra eimskipa. Þau mundu pá í Óslit- inni röð bruna fram og aptur kring um strendur landsins. Þá væri ís- land eigi lengur frá sneitt mennt- unar og menningar-straum heims- pjóðanna. Og pegar ísland snerti Vrínlands- strönd, pá mundi hinn helkaldi and- legi hafís hrekjast burt frá landinu fyrir lífsstraumum hinnarframgjörnu menntunar og menningar pjóðar, er Vínland byggir. Þá mundu og hinir andlegu jöklarnir bráðna. Þá u-ucdu og andlegu frostböndin leys- ast. Þá mundi allt andlegt líf leys- ast úr ísköldum dauðadróma. £>es«- ir jöklar mundu bráðna. Þessi frost- strönd mundi leystast, f>egar frelsissól þessa lands kastaði geisl- um sínum á pau. Hlýr suðvestan- vindur mundi pá sópa burt frost- þokunni af landinu. Þá mundu og suðrænirandlegir hlývindar blása um fjöll og dali á ættjörðu vorri. Þá mundi renna upp nýr frægðar- og hagsælda dagur fyrir ísland. En hugsutn eigi um pað ómögu- lega. Vjer höfmn ekki akneyti Gefjunnar til að draga á peim ís- land að ströndum Vínlands. ísland erofpungt æki fyrir hesta vora. Og auk pess yrði heldur djúpt á hest- um vorum í ál pðim hinum mikla, sem rennur á milli íslands og Vín- lands. Ef vjer viljum ísland aug- um llta, pá er hið eiuaráð að fara heim. Förum heim til Islands á pessari stundu. Vjer þurfum eigi að taka farbrjef hjá C. P. R. Vjer purfum eigi að fá nokkurn flutning með einhverri Uflutnicgs-línu”. Á pann h&tt fara vlst fáir af oss heim til íslands. Á þann hátt b}'zt jeg eigi við að koma til íslands. En tökum farbrjef og ílutning hjá vor- um eigin huga. Hugurinn er fljót- ur á ferðum. Hann fleygir oss á einu augnabragði heim til íslanls. Og látum oss fara opt til íslands á þennan hátt. Hugsum opt heim til Islands. Og pegar vjer á örskreiðu skipi vors eigin hugar komum að ströndum íslands, þá verður falleg sjón fyrir augum vorum. Landið rís úr sjá. Hin eldgömlu, fornu háu fjöll rjetta sína sjófgu tinda tilhim- ins. Það er eins og landið dragi upp fannhvíta fagnaðar og friðar- blæju til að fagna heimkomu vorri. Og pegar vjer færumst nær, pá rSsa fjöllin ávallt liærra og hærra úr sjó, pá blasa ávalit betur og betur við fagrar, grösugar sæbrattar fjállahlíS- ar. Og þegar vjer færumst enn pá nær, þá opnar landið faðm sinn. Tveir hávaxn.r fjallaranar ganga út I sjóinn. ‘Og lygn ogsljettur fjörð- ur skerst inn á milli peirra. Vjer höldum inn á fji'rðinn, inn á milli fjallarananna. Og pað er eins og landið vefji oss örmum sínum. Hug- arskip vort flýgur að landi í fjarðar- botnunum. Upp fráfjarðarbotninum er fagur og grösugur dalur. Vjer erum komnir aptur heim á æsku- stöðvar vorar. Vjer heilsum aptur blómsturbrekkunum, par sem vjer ljekum æskuleiki vora. Og pegar blómin blakta fyrir vindblænum, pá er eins og paujhneigi höfuðin og svari kveðju vofri. Vjer heilsum aptur litla læknum, sein rennurnið- ur brekkuna, læknum, sem söng vögguljóðin yfir vöggu vorri, lækn- um, sem hjalaði við oss í æsku vorri | og blandaði nið sínum við barna- söngva vora. Hinn blíði hægHækj- arniður svarar kveðju vtjrri. Vjer heilsum hinni ægilegu jökulá. Hún kemur beljandi undan jökulbrún- unum. Hún brýzt I gegnum auðn- ur og eyðisanda, veltur áfram kol- mórauð með jakaburði og grjótkast. Að síðustu rennur hún gegnum dal- inn og tt I fjörðinn. Hún er boð- beri jöklanna. Hún er sendinorn öræfanna. Hún heyrir eigi kveðju vora. Því hún syngur drynjaudi rómi dauðalög íslands. Vjer lypt- um upp augum vorum og heilsum með lotningu fjöllum fjarðarins og og dalsins. Og pegar vindutinn hvín í fjallatindunum, pá svara pau kveðju vorri. Sorgardrungi hvílir yfir fjöllum dalsins. Þau standa hrygg og al- varleg. Hvað syrgja pau? Þau syrgja liorfna tíma. Þau muna pá tlð, peg- ar mannhyggð hófst fyrst á ættlandi voru. Forfeður vorir komu austan um haf og leituðu sjer bústaðar í pessum dal. Þeir leituðu hjer frels- is og friðar. Og frelsisgyðjan leit- aði sjer einnig um sömu mundir hæl- is á Islandi. Hún kom til pessa dals. Hún tók sjer sæti á fjalls- gnýpunni hægrameginn við dalinn. Og blómleg byggð frjálsra manna óx og efldist í dalnuni fyrir neðan fætur hennar. Árin liðu. pá kom menntagyðjan Saga til íslatids. Hún leitaði í frelsislandið. Hún kom einnig tildalsins. Frelsisgyðjan tók henni opnum örmum og gaf henni sæti á fjallsgnýpunni, vinstra meg- inn við dalinn. Þarna sátu þær gyðjurnar hverjar gengt annari. Þær kváðust á yfir dalinn þveran. Þanniir urðu til hin frægu forn- kvæði íslands. Þau eru vlxlsöngv- ar sögunnar og frelsisins. Og gy8j- urnar breiddu vængi sínayfir dalinn, svo vængur nam við væng. Og frelsi, manndáð, menning og mehnt- un óx og efldist í hinni blóínlegu dalbyggð. ^Þannig stóð það um stund. ES^ryðjurnar fengu eigi lengi aðnjóta næðis á íslandi. Fjend- ur jpeirra: ófrelsi og vanþekking komust á snoðir urn hæli peirra. Þessir óvinir þeirra lögðu svo til ís- lands. Þeir bjuggu sjer ti skip úr andlegum hafís og ljetu norðaustan- næðinga flytjasig til íslands. Fptir harðan bardaga urðu gyðjumar vipt- ar völdum af óvinum símnn og reknar af landi burt. En ófrelsi og vatipekking tók við stjórnartaumun- um. Síðan eru liðnar margar aldir. Gyðjurnar eru enn þá útlægar af ís- landi. Gömlu fjöllin geta aldrei gleymt útlögunum. Þau prá ávallt heimkonm peirra. Þau prá ávallt forna frelsis- og frægðartíð. En pau syrgja eigi með vonlausri sorg. Þau hafa örugga von um heimkomu útlaganna. Og sú von styrkut ept- ir pví sem árin líða. Þau eru yiss um að gyðjurnar koma aptur. Þvl um mörg ár hafa menn verið í óða önn að undirbúa komu þeirra. ís- lenzk skáldog rithöfundar tóku peg- ar á fyrri hluta pessarar aldar að undirbúa heimkomn peirra. Þeir endurreistu hið fræga, fagra forna feðramál. Þetta sterka sambands- afl íslenzkrar pjóðar. Með pví lifn- aði aptur yfir skáldskap og bókment- mn. Skólar komust á fót. Menntun og menning óx. Smátt og smátt hafa og orðið verklegar framfarir. Búnaður til lands ög sj&var hefur batnað. Og hin uppvaxandi kyn- slóð á dálítinn kost á menntun i þeim greinum. Og fyrir nokkrum árum var stfgið stórt stig í pá stefnu, er leiðir til þingbundinnar sjálfstjórn- ar. Það var sá morgunroði frelsisins, sem boðar komu hins fullbjarta dags. Þanniger pá nokkuð að lifna yfir hinum veraldlega hag íslands, en töluverðum skugga slær par á kirkjuhaginn._ En pó hefur á hinum síðustu árum brugðið par upp veik- uin ljósbjarma. Það er eins og pegar myrkrið pynnistá austurloptinu á morgnana. Dagsbrúnin gægist smátt og smáft út yfif sjóndeildarhringinn. Þannig stöndum vjer heima á æsku stöðvum vorum og rifjum upp fyrir oss liðnatíma. Vjer berum allir í hjarta voru ást og pakklæti við hina fornu, tignu fjalladrottning, sem ól oss á brjóstum sjer. Vjer unnuum allir ættlandi voru. Vjer erum allir pakklátir við ættjörða vora. Ást vor og þakklæti vort við ísland minnkar alls eigi við pað, þótt vjer höfum orðið að hrekjast af landi burt. Flestir liafa vlst hálf-nauðug'- kvatt strönd íslands, pótt burtfttrin hafi orðið nálcga öllum til góðs. Flestir hafa leitað vestur un> fc if af peirri ástæðu, að þeir sáu eigi lífs- bærilega fraintlð fyrir sig og slna á íslandi. íáumir hafa ef til vill leitað vestur um haf af þeirri ástæðu, að þeim var fyrirmunað að vinna & ís- landi allt pað g«gn, sem peir vildu vinna. En þeir saka alls eigi ísland um petta. Því allt slíkt er venju- legast að kenna ófrjálsleguin lögum og rangsleitni valdhafenda. Hvern- ig séin stendur á fttr vorri vestur um haf, pá berum vjer öll hlýjan pakk- lætishug til íslands. Og burtför vor frá íslandi er ekkert vanpakklætis- merki. Og vjer Vestur-íslendingar höf- um ástæðu til pess að bera lilýjan þakklætishug til íslands. Á hverju byggist allur almennur fjelagsskap- ur íslendinga I landi pessu? Ilann byggist á pví að vjer erutn íslend- ingar, börn íslands. ísland hefur gert oss að sjerstakri pjóð. Það hefur sett á oss pjóðar merkin. Það hefur fest á oss pjóðareinkennin. Það hefur steypt oss í sjerstöku þjóðernismóti. Það hefur gert oss að sjerstökum pjóðflokki. Marg- breyttar eru skoðanir vorar Vestur- íslendinga í ýmsum málum bæði andlegum og veraldlegum. Vrjer veljum oss pví opt stöðu á mótsett- um ræðupöllum og beinum orðum vorum hverjir gegn öðrum. En í dag getum vjer, allir safnast saman á einn stað. í dag getum vjer all- ir liver eptir annan staðið á sama borði liins sania ræðupalis. Og pað borðið, sem vjer stöndum á, er vort eigið pjóðerni. Yfir petta borð taka bræðurnir höndum saman. Yfir petta borð kyssa systurnar hverjar aðra. En pjóðerni vort er arfur frá íslandi. Það er föðurleifð son- anna. Það er heimanmundur dætr- anna. í æsku vorri vorum vjer steyptir í pjóðernismótinu. Styrk- asta sambandsaflið i pjóðerni voru er vort eigið móður-mál. Mál vort er eitthvert hljómríkasta, hreinasta og fegursta af málum heimsins. Mál vort hefur slíkar bókmenntir að geyma fyrir fornöld og sögu Norð- urlanda, að slíkar eru hvergi ann- ars staðar til í heiminum. Þetta mál lærðum vjer í æsku vorri. Þetta mál verður að eins lært í afdölum íslands og við brunn hinna fornu ís- lenzku bókmennta. Sterk eru pjóð- ernisböndin, sem knýta oss við ís- land. Og sterk eru pau ástar og vinabönd, sem, hnýta saman hjörtu Vestur- og Austur-íslendinga. Marga vandamenn og vini af hinni íslenzku pjóð skilur hið ólgandi Atlanzhaf hvora frá öðrum. Vjer Vestur-ís- lendingar höfum pví mikla ástæðu til að minnast bræðra vorra fyrir liandan hið hyldjúpa haf. Vjer höf- um ávallt ástæðu til að minnast vors ættlands. Vjer gerum pað. Vjer gerum pað með hlýjum hug. Og velvild vor við ísland og Austur- íslendinga minnkar alls eigi við fjar- lægðina. Það er opt gott að fjörð- ur liggi inilli vina. Og fjörður sá, sem skilur Vestur og Austur-íslend- inga, gerir mikið gott, pótt hann mætti mjórri vera. Vjer stöndum heima á fornum æskustöðvum vorum. Þar eru nú ljósaskipti í andlegu tilliti. Það er að eins hálfbjart. En það er birta sem boðar komu dagsins. Ljósið er að vaxa. Myrkrið er að hverfa. Morgunroðinn ljómar. Sólin gyllir fjallatindana. Ljósblettirnir vaxa og fjölga. Þeir boða komu sólar- ríks sumardags. Vjer finnum glöggt, að íslánd á fyrir höndum fagran frelsis og framfaradag bæði í and- legu og- veraldlegu tilliti. Vjer er- um allir vissir um pað. Vjer trú- um á framtíð íslands. Vjer sjáum að dagurinn par er að byrja. En vjer erum opt óþolinmóðir. Oss langar eptir pví að fullbjart verði. Og oss finnst stundum, að birtunai miði svo lítið áfram. Það sje svo lengi að birta. Vjer höfum tekið oss heimili í mesta frelsis og fram- fara-landi menntaðra pjóða. Vjer eigum heima í landi miklu auðugra er> ættland vort er. Vjer eigum heima í landi, sem er að byggjast. Stórir bæjirpjóta irpp á s\ipstuu lu.,' Auðar sljettur verða á fáuin áruin að blómlegum byggðum. Og allar , framfarir stika hjer áfram risaskref- um. Það er pv{ eðlilegt, að vjer sjeum ópolinmóðir yfir pví, hve öllu miðar hægt áfram á íslandi. En vjer sjáum pó, að par miðar ekki Uaptur á bak” heldur (lnokkuð á leið”. Vjerköllum huga vorn aptur til baka úr íslands-ferð sinni. Vjer komum hingað. Vjer stöndum á þessum stað. Vjer minnumst vors fjarlæga ættlands. Vjer minnumst vorra fjarlægu bræðra og systra. Vjer minnumrt þeirra með hlýjum bróður og systurhug. Vjervinnum pau heit með sjálfum oss, að vjer skulum ávallt styðja hag ogheill ís- lands, hvenær sem vjer getum pví við komið. Vorir fjerlægu veiku kraptar skulu ávalltst ðlaað pví, að frelsi, manndáð, mei.i ing og and- legar og veraldlegar tr a mfarir vaxi og proskist á vorri kæru fornu fóst- urmold. Að pvi sameiginlega tak- marki viljum vjer allir stefna, hver eptir sínuni kröptuui og sinni eigin sannfæring. Hver og einn af oss vill styðja hag og lieill Islauds á pann hátt, sem hann álítur sannast og rjettast. Sú ósk, að íslandi vegnisem bezt, er sameiginleg allra Vestur-íslendinga. Um pessar mundir er dagur lang- ur á íslandi. Ánorðurodduin lands ins sígur sólin um pessar mundir al- drei til viðar. Allan sólarhringinn er óslitinn dagur. Það er Jónsmessu- dagur. Hann á sjer ekkert kvöld. Vjer óskum af öllu hjarta, að sá framfaradagur, sem nú fer í hönd á Islandi, verði slíkur Jónsmessudag- ur. Vjer óskum, að pessi andlegi og veraldlegi framfaradagur íslands eigi sjer ekkert kvöld. Vjer ósk— uin að frelsisog franifarasól ættlands vors hefji sig hátt á sögúhiminn ís- lands. Vjer óskum, að hún sfgi aldrei til viðar meðan heimur stend- ur. Falli fyr fold í ægi steini studd en Snælands gæfa. Lengi lifi ísland. (Þrefallt húrra). (Framh. á 4. síðu).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.