Heimskringla - 24.06.1891, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.06.1891, Blaðsíða 3
IIEmSKKIHi<<iLA. WISSIPEU MAK„ 24. JlTJíI IS»1 Dominion oí’ Oanada. ttylisjatílit otsyjis fýiír uliooir Mna 200,000,000 ekra af hveiti- oK beitilandi i Manitoba og Vestur Territónunum i Canada ókeypls fyrir landnema Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægtS af vatni og skógi og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. ÍHINIT FBJOVSAMA BELTl, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- andi sliettlendi éru feikna miklir flákar af agætasta akurlandi. engi og beitilandi _hinn víöáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r r Malm-nama land. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandi; eldivitSur pví tryggður um allan aldur. jÁbXBRAIIT FBÁ HAFI TIL HAF8. Canada Kvrrahafs-járnbrautin í sambandi vi* Grand Trunk og Inter-Coloniai braut- frnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf i Canada til Kvrrahafs Sú braut liggur um miðhlut friovsama beltisms eptir pvi endilongu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hÍL nafnfrægu Kletíafíöll Vesturheims. Heilnæmt loptalag. Lontslagið i Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hlð hellnæmasta í Ameriku Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaidur, en bjartur og staðviðrasamur. Aldrei poka og súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnari landinu. SAJIBAIÍDSSTJORAIÍí I CAXADA gefur hverjum karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur iyrirfamiliu að sjá 10O ekrur af landi alvec ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það. Á pann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. I8LE1ÍZKAR NÁjLENDIJB Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum; Þeirra strerst er NÝJA ISLAND liggjandi 45—80mílur norður frá \\ innipeg, a vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja fslandi, í 30—35 milna fjarlægð er AIPTAVATNS-NÝLENDAN. baíum þessum nylendum er mikið af ó- nmndu landi og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hZa ARGYIE-NÝLENDAN er 110 milur suðvestur frá Wpg., PÍNO- VAir A-N ÝLENDAN 260 mílur í nortSvestur frá Wpg., QITAPPELLE-NÝ- LENDAN um 20 milur su-Sur frá Þingvalla-nýlendu, og ALBEIiTA-NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. I síðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar i þessu efni getur hver sem vill fengið með því að skrifa um það: Tloias Bennett, DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT 11. T Baldwinson, (Islenzkur umboðsmaður.) DOM. 00 VT IMMIGRATION OFFICES. Winnipeg, - - - Canada. Eða LASDToKlI-I^OLiOí.f Allar seetionir meö jafnri tölu, nema og 26 getur hver familiu-faðir, eða iver sem komin er yflr 18 ár tekið upp em heimilisrjettarland og forkaupsrjett- IXXRITUX. Fvrir iandinu mega menn skrifa sig á þeirri landstofu. er næst liggl\r landinu, sem tekið er. Svo getur oKs»err'™ vill land, gefið öðrum umboð til þess að innrita sig, en til pess yerflur hann fyrst a« fá leyfi annaðtveggya innanríkisstjor- ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs- mannsins í Winnipeg. $10 þarf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekíö áður, þarf að bcrga $10 meira. SKYLDlBJiAR. Samkvæmt núgildandi heimilisrjett- ar lögum geta menn uppfyllt skyldurnar með þrennu móti. , , . 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins; má þá landnemi aldrei vera lengur fra landinu, en 6 mánuði á hverju ari. 2. Með því að búa stoðugt l 2 ar ínn- an 2 mílna frá landinu er numið yar og að búið sje á landinu í sæmilegu hus um 3 mánu«i stöflugt, eptir a« 2 ann eru liðin og á«ur en beðið er um eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: a fyrsta ári 10 ekrur, og á oðru 15 og a þriðja 15 ekrur, ennfremur að á oðru an sje sáð í 10 ekrur og á þriðja ári i 25 ekrur. 3. Me« því að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár- ið 5 og annaö árið 10 ekrur og þá að sá í þær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja þá sæmilegt íbúðarhús. Bptir að 2 ár eru pannig lioin verður landnemi að byrja búskap á landlnu ella fyrirgerir hann rjetti sínum. Og frá peim tíma verður hann að búa a landmu í þat! minsta 6 mánuði á hverju ári um þriggja ára tíma. ITM EIGNABBRJEF. geta menn beöið hvern land-agent sem er og hvern þann umboðsmann, aem usnd- ur er til að skoða umbætur á helmilisrjett- arlandi. En sex mánuðum áður en landnemi biður um eignarrjett, verður hannað Knnn- geraþað Dominion Land-umboðsmannin- um. LEIDBEIJIIIIKA ITMBOD eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagnstöðvum. Á öllum þessum stöðum fá innflytjendur áreiðanlegr leiö- beining í hverju sem er og alla aðstot! og hjálp ókeypis. SEIITOIHEIMILISRJETT getur hver sá fengifl, er hefur fengl* eign- arrjett fyrir landi sínu, eöa skýrteini frá umboðsmanninum um að hann hafl átt að fá hann fyrir júnímánaðar byrjun 1887. Um upplýsingar áhrærandi land stjóm- arinnar, liggjandl milll austurlandamæra Manitoba fylkls að austan og Klettafjalla að vestan, skyidu menn snúa sjer til A. M. BIJBGESS. Deputy Minister of the Interior BEATTT’8 TOUB OF THE WOBLD. Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty'a Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY I)e»r Slr:—W> returued home Aprll •, 1890, from b toor iroond the worLi, TÍBltlnc Kurope, A«ia, (Holjr l*nd), In- dla, Ceylon, Áf- »lca(K*ypt), Oce- anlca, (Islaadof the Seaa,) and Weetern Ámerl- ca. Yet ln all our creetj ourney of 86,974 mllee, wedonot remera- ber o f hearlng a pleno or an organ aweeter In tone t b a n Beatty’e. Por we belteve w e h a▼e the Fro” * rhoto,™ph tohoa in I.oodon, „.VTtt íngUnd, 1M*. m.dontnny price. Kow to prove to you that thta atatement Is abeolntely true, we would llke for any reader of thle paper to order pne of our matehlees organa or pianoa and we wlll offer you a great bargaln. Partlculare Free. Sattefectlon QUARANTKKD or monejr promptly re- fonded at any tlme wlthin three (8) yeara, wlth tntereet atSperceot. on either Plano or Organ, fully warranted tea yeare. 1*70 w« left home a pennlless plowboy: to-day we hare nearly one hundred thousand of Beatty’a organa and pianoa ln uee all over the world. If they were not good, we could not hare eold eo many. Could we I No, certainly not. Each and erery instrument ie fully warranted for ten years, to be manufactured from the beat material market afforde, or ready money ean f- KX-MAYOK DAKIXL F. BIATTY. Chapel, and Par. ORGANS ^^PIOOS Dprivht Beautlful Wedding, Birth- iday or Holiday Preaenta. ^ . _ * Cataloguo Free. Addreea Hon. Daniel F. Beatty,Wa»hington, New Jersey. íslendingar gleymi því, að þeir eru brotn ir af stuðlabergi NorfSurlanda, þegar þeir eru að flytja til „dýrðarlandsins” með þeirri hugsun, að moka þar upp peningum og verða ríkir”. En eitt er merkilegt. Hann er ekki frá þvi að þjóö- ernismeövitund kunni að vakna eptir að hingað kemur. Hvat! heldur ísdal það sje, sem vekur þessa meðvitund, eptir að komið er til dýrðarlandsins? Hvað skyldi það eiginlega vera, sem glæðir ást og virðing fyrir móöurþjóðerni voru hjá hinni uppvaxandi kynslóð, ef sú von lians rætist, (lað mörg foreldri eru svo hugsandi að þeim er sama hvort barnið lærir íslenzku eða ekki?” Það munþó aldrei vera meining lians, að stjórnin leggi fje til að viðhalda íslenzkri þjóð- rcekni, eins og til að gera þjóðernis-vega- bótina hans í Nýja íslandi!! En þó tekur út yfir allt þegar ísdal fer að minnast á fjelagsskap íslendinga Jeg skal nú ekki fást um, þó hann segi að jeg sje allt of grænn og grunnhygginn til að vita nokkuð um slíkt, en hitt er meira að hann skuíí leyfa sjer að full- yrSa, að fjelagsskapur Islendinga sje „svo lítill, að varla sje hægt að taka eptir honum, a« minnsta kosti hjer vestan hafs”. Hvað skyldi það annars vera, sem Jsdal getur tekið eptir? Ef hann hefði nokkra mögulegleika til að skrifa stór- lýtalausa setning á móðurmáli sínu, þá væri rjett að heimta hann til að færa á- stæður fyrir þessu, þvi þó hann geti ekki teU« eptir því, þá er það engin sönnun fyrir að allir skynberandi menn með op- in augu sjeusvo eptirtektalausir. En það þarf ekki til, því áður en hann lýkur við þessa makalausu grein, verður hann tví- saga. „Það vantar ekki að landar reyna opt til a« stofna ýms fjelög” segir hann. Þetta er orð og at! sönnu, en þó framhald- ið á fjelagsskapnum verði mismunandi, þá er þa« engin sönnun fyrir ófjelags- lyndi; það lýsir því miklu fremur að iandar eru allt of stórhuga í fjelagsskapn- um upphaflega, meðan þeir eru fátækir og ókunnugir í landinu. Jeg hirði ekki um að segja m^ira við J. P. ísdal um þetta mál, því það er hægðarléik"r að veita sjer þýðingar- meira starf en þreyta vi« fáfræði hans, skilningsleysi og ósanngirni. Hann hef- ur greinilega sýnt, að hann þekkir ekk- ert út í fjelagslíf íslendinga, að hann er með öllu óhæfur til að hugsa eða rita um þau mál, er varða aimenning og að hann er íslenzkur þjóðernis-liðhlaupi á fiótta. Sölvi Þorláksson. Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust borginni. Fatasnið á öllum stæröum. Ferxnson A €o. 408 Main St., fiDiipei, Jlan. >:C. Hjermeð er útrætt í Hkr. að sinni. þetta mál tj. LEIDRJETTING °g SVAE. í grein minni 1(Sundrungin í Nýja-íslandi” tlHeimskringla” 3. þ. m. eru pví miður nokkrar prent- villur.j^í 3. dálki á 2. bls. stendur: Og Canada-menn verða að hlýða lögum pess fjelags, sem f>eir eru . Dar á að standa: l(Og Cana- da-menn verða að hlýða stjórnar- skrá Canada. Menn verða yfir höf— uð að hlýða iögum pess fjelags, sem peir eru í”. Seinna 1 sama dálki stendur ((heimsku”. t>ar á að vera ((bernsku”. í 5. dálki stend- ur: ((Seinna var mjer bannað að svara fyrir hönd kirkjufjelagsins, pótt á pað væru bornar ailar ósann- ar og ósannaðar sakir”. Hjer er orðinu ((allar” ofaukið. I>að á að falla burtu. í ((Heimskringlu” 20. maí hef- ur hr. S. O Eirlksson ritað um trú- armál og fjelagsmál Nýja íslands. Hann segir par meðal annars: ((Sjera Hafsteinn Pjetursson hjelt pví fram, á Gimli, á prestmálafundinum, að hann (o: sjera Magnús J. Skaptason) gæti ekki talizt lútherskur af pvi, að hann vildi eigi kenna samkvæmt Augsborgar-játningunni. En viti menn, samkvæmt pví er Hafsteinn prestur ekki lútherskur heldur, pvi honum var bent á pað á fundinum, að í ræðu peirri, sem hann hjelt á Gimli, hefði hann haldið pví fram, að börnin yrðu hólpin, pó pau dæu óskírð. Hann viðurkenndi petta satt að vera með pví að hann mót- mælti pví ekki. Augsborgarjátn- ingin neitar pví, að börnin geti orðið hólpin án skírnar. Allt svoer sjera Hafsteinn ekki lútherskur, ept- ir hans eigin úrskurði”. I tölu minni á Páskadaginn í kirkju Gimli-safnaðar minntist jeg að eins lítið eitt á eilífa hegning. Pað var alls eigi aðalefni tölu minn- ar. Og jeg minntist alls eigi á pau börn, sem deyja áður en pau hljóta sktrn. Auðvitað get jeg látið skoðun mina í ljósi í pessu efni. Skoðun mtn er í pessu efni eins og öðru samkvæm ritningunni og játningarritum k’rkju vorrar. t*ví játningarrit k’rkjunnar bygg- ast á ritningunni.—Hr. S. 0. Eirlks- son virðist algerlega misskilja Angs- borgar-játninguna í pessu atriði. En sá misskilningur hverfur undir eins. Jeg vilminna S. O. E. á eina grein í ..kverinu hans”. Greinin er pann- ig: ((Þau börti, sem deyja, dður en þau hljóta sklrn, koma samt í guðs ríki; pví að Kristur hefur end- urleyst pau, og peim verður eigi tilreiknuð forsómun á skírninni, en hafi foreldrar eða vandamenn af á- settu ráði haldið barninu frá skirn- i, pá verður pað peirra ábyrgð- arhluti, vegna pess peir með J>vt sýndu, að peir virtu lítils Krists boðorð”. Þótt pessi grein sje með smáu letri í ((kverinu”, pá efast jeg alls eigi um, að S. O. E. hefur lært hana t æsku sinni. Jeg efast heldur alls eigi um, að hún geti veitt honum fullnægjandi skýring á orðum Augsborgar-játningarinnar um petta efni. Hafsteinn Pjetursson. Mail Contraet INN8IGLUÐ BOÐ, send póstmálaráð herranum, verða meðtekin 5 Ottawa þar til á hádegi föstudaginn 14. ágúst næstk. fyrir að hafa á hendi póstflutning í 4 ár milii neðantaldra staða, frá 1. okt. næstk. Pósturinn að vera fluttur í forsvarandi vögnum met! einum eSa tveimur hestum La Bkoquerie og Winnipeg, koma við á Giraux, St. axne des chenes’ Lore tte og Prairte Grove tvisvar i viku; vegalengd 43 mílur. Pósturinn á atS leggja af stað frá Winnipeg og koma þangað aptur næsta dag. St. Annik Des Chenes og Stein- back og koma við á Clever Springs tvisvar í viku; vegaiengd 11 mílur. Póst- urinn að leggja á statS frá St. Annie Des Chenes og koma þaugað sama dag á eptir Prentaðar reglugjör«ir, gefandi næg- ar upplýsingar viðvíkjandi þessari ((con tract”, fást á átiurnefndum pósthúsum og á þessu pósthúsi. Post Office Inspectors Office, ) Winnipeg, 5. June 1891. ( W. W. McLfod, SITT AF HVERJU. Hún var alltaf að hugsa um, hvernig hún ætti að fá að njóta allrar pessarar brjefbera-fegurðar, allrar, frá hvirfli til ilja; og loksins fannst henni, að úr pví að hann nú dag eptir dag og ár eptir ár hefði gengið upp öll stigin að hásætinu, pá stæði hann pó hásætinu nær en nokkur maður annar, og eiginlega ætti hann skilið að fá að setjast að í hásætinu eptir allt stritið—og pá náttúrlega að verða bóndinn hennar og hennar æfinleg eign. Og svo varð. Þegar drottningin var nokkra daga búin að klóra sjer á bak við éyrun, út úr vandræðunum og ást- inni, baða allt bronshörundið í köldu vatni, til pess að fá úr sjer hitann og ástarglóðina og hugsa pó alltaf um brjefberann,—ja, pá stóðst hún ekki mátið lengur og eitt sinn segir hún blátt áfram við brjefberann, pegar hann færði henni brjef: ((t>ú skalt verða konungur. Já, meira að segja pú ert konungur”. ((Guð sje oss næstur, ja hjerna, jeg konungur?” sagði aum- ingja brjefberinn, sem aldrei hafði hugsað hátt í henni veröld, en hófst nú allt i einu upp í sjöunda himin. ((Hvað skyldi pingið segja?”. E>ví Sandwich-eyjarnar hafa nátt- úrlega ping eins og aðrar pjóðir. ((E>ingið”, segir ((Himinstyttan” og setur upp drembilegan drottn- ingarsvip, ((ólukkans pingið, ja hvað skyldi pað segja? E>að kyssir bara á tærnar á pjer. Jeg held pað sjeu svo sem ekki fá dæmi úr gömlu sögunni um líka giptingu og okkar. Og skoðum hana Victoriu, drottn- inguna parna, pú veizt, sem átti hann Albring”. ((Albert” segir brjefberinn. ((Jæja, Albert, pú skalt nú verða minn Albring eða Albert, pað kemur svo sem ekki npp á nöfnin í >ess konar sökum”. Og nokkrum dögum síðar leiddi Kalakaua, ljómandi af ánægju eins og tunglí fyllingu, drottninguna upp að altarinu. Og par voru pan sam- an pússuð og saman vígð, ((Himin- styttan” og Brjeftaskan—pví brjef- beri er nú í raun og veru bara sljett og rjett brjeftaska með hönd- um út úr. Allir brjefberar heimsins ættu nú að hugsa vel og vandlega um svona sögu. E>að er nógu gaman að verða allt í einu kongur, fá að ((spássjera” allan liðlangan daginn með hendur í vösum, borða góðan mat og verða feitur eins og selur, og purfa ekkert að gera—nema vera bóndinn kon unnar sinnar. húsbúnaðarsali Market St. - - - • Winnipe*;- Selur langtum ódýrara en nokkur ann- ar i öllu NorKvesturlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllum tefundum, einnig fjarska fallega munifyrir stásstofur. C. H. WIL.SON. í MEIRA EN 50 ÁR. Mrs. Windslvwes Sootling S; hefur veriti brúknt! meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, handa börnum sínum, við tanntöku og hefur reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdiö, eyöir verkjum og vindi, heldur meltingarfær- unum í hreifingu og er hið bezta met!al við niflurgangi. Það bætir litlu aumingja börnunum undir eins. Það erselt i öllum lyfjabúöum í heimi. Kostar 25 cents flaskan.—Verið vissir um, að taka Mrs. Winslaws Sootting Syrup og ekkert annað Verkmanna-ijflagrid heldur framvegis fundi áhverju laugardags kvöldi kl. 8 á venjulegum stað. Allir meðlimir, sem annt er um að fjelagið nái tilgangi sinum, ættu að sækja fundina. KALAKAUA gamli, hinn nýdauði konungur á Sandwick-eyjunum, var vanur að segja frá pví, svona að gamni sínu, pegar hann var orðinn kenndur, karltetrið, að haun ætti konungs- tign sína pví að pakka, að hann væri svo fallegur maður og karl- mannlegur á velli. í raun og vera var hann aldrei I byrjun nema bara brjefberi við pósthúsið í höfuðborg drottningar- innar á Sandwich-eyjunum; hún hjet Capiolani (himin-styttan). Hann hafði pað starf á hendi, að færa drottningu brjef, blöð og pess liátt- ar, sem henni var sent frá menntaða heiminum. Og í hvert skipti, sem drottn ingin tók á móti brjefberanum sagði hún við sjálfa sig: ((Drott- inn minn góður, hvað hann er fram- úrskarandi fallegur, blessaður brjef berinn”. Og ((Himin-styttan” gekk sein ast alveg af göflunum. E>egarbrjef- berinn hringdi á dyr, pá ætlaði litla hjartað I vesalings drottning- unni alveg að springa og pegar hann gekk upp stigin að bambus hásætinu, bliknaði bronsleita andlitið á drottningunni,—pví Kanakar geta bliknað eins og aðrir menn— og pegar svo loksins fingur hans snertu fingur drottningarinnar, um leið og hann rjetti henni brjefin, pá fór um hana, aumingjann, svo mikil ástar-skjálpti og tryllingur, að hún var nærri pvi dottin í ómegin ofan úr hásætinu og allri dýrðinni, beint í faðminn á brjefberanum. Útlagi. Áttnngiiriiiii • eða CORA LESLIE. (Snúið úr ensku). ,Mé jeg spyrja, Mr. Leslie’, sagði nú ÁgústRS, ,hvaða erindi knýr yflur og frænda minn til at! koma þannig í hús, þar sem þjeT ekki getið búist við að vera velkomnir gestir?’ ,Þjer skuluð fá að vita þat! bráfllega, Mr. Horton! Erindi okkar er nú öllu fremur við Mr. Craig. Jafnframt viljum vjer að þjer vitit!, hver sá maður er, sem þjer haflð gert að samvinnumanni yiiar’. ,Jeg hafRa engri slíkri uppfræðslu Mr. Lesliei’ svaraði Ágústus þyk kjuleg: ,En þvi situr þú eins og steinn, Silas Craig! Þvi talarðu ekki og spyrð Mr, Leslie, hvað þetta þýði?’ ,Á Jeg a* svara þessari spurningu Mr. Horton?’ spuröi Gerald oghjeltsvo áfram: ,Silas Craig segir ekkert, af því hann þorir það ekki, af þvi hann veit um sekt sína—veit, að fast-setRÍng eigna minna i gær varólögmæt!’ .Ólögmæt!’ endurtók Ágústus. ,Já, ólögmæt! Eiguirnar voru fast- settar og seldar upp í skuld, sem var löngu greidd. öll sú upphæð er jeg skuldaði Craig var eitthundratSþúsund dollars, og þá sknld greiddi fjelagsbróflir minn, Philip Treverton, fyrir ári síflan. Silas hló, en það var kuldahiátur. ,Annat!tveggja eru þjer heimskingi í meiralagi, eða æöisgenginn, Mr. Leslie’, sagðihann. ,Ef Philip Treverton hefði greitt skuldina, hefíi hann fengið mót- tökuvottorð. Og hver getur sannað að hann hafi borgað skuldina?’ ,Þat! get jeg sannak!’ sagði William Bowen, sem gekk nú fram á gólfi'8 úr hvolfglugga, er hann hafði staðifl 1 á bak við gluggatjöldin. ,Þú neitaðir mjer um skitna þúsund dollars, Mr. Craig, en nú hef jeg a5 mig grunar jafnað það upp. Hjerna er móttökuvottoröið—alvegósvik ið—með þínu eigin handriti, með þinni eiginhandarundirskript;hið sama sem þú sjálfur gafzt Philip Treverton!’ Bowen fekk Craig skjalió, sem sat agndofa, eins og steini lostinn. ,Já, þú mátt staral’ hjelt Bowen svo áfram. ,Þú sag8irmjer að brenna vottorðið, var ekki svo, sama kvöldið sem Treverton dó? Og þú í- myndaðir þjer að þú hefðir sjeð mig brenna það, en jeg þekkti skiptavin minn ogskipti um skjalið. Þjer heyrð- ist fótatak fyrir utan dyrnar og fórzt að gægjast út. Á meðan tók jeg óskrifaí hlað á sömu stærð, en stakk vottorðinu í vasa minn. Óskrifafia pappírnum kast- aði jeg svo ílogann, en geymdi hitt blað- ið rækilega. Gamli málshátturinn: „Hei r mefS- al þjófa” er ekki æfinlega sannur. Willi- am Bowen var fús til að þegja, að hylma yíir glæpina og hjálpa til að vinna þá, á meðan Craig borga«i honum fyrir það. En í fyrsta skiptið sem þagnarkaupið var ekki goldið, gneri hann við blaðinu og sveik klækjabróður sinn. Það var í þe»su augnami8i, a5 hann geymdi vottorðií— honum datt þá strax í hug, a5 það kynni að koma sjer vel að eiga slíka skrúfu. Hinn auðngi málaflutningsmaður og máttarstólpi kirkjunnar stó5 nú grímu- laus—opinher glæpamaður. ,Jeg tek yður til vitnis Mr. Leslie og þig Mortimer Percy, að jeg vissi ekki hver þessi maður var’, sagði Ágústus, er nú vildi gjarnan sýnast hafa hreinar liend- urnar. Silas Craig nísti tönnunum, stó5 á fætur og leit á hópinn umhverfls sig, eina og villidýrí grindum og grenja«i svo eins og hann væri flugreiður: ,Þetta mót- tökuvottorð er faisvitni! Jegneita því að það hafl gildi!’ ,Yaraðu þig Silas Craig!’ sagði nú Bowen. ,Lýgi forflar þjer naumast. Jeg hefði sagt að þjer væri hollara að segja satt einu sinni og biðja þessa menn held- ur um vægð og miskunn!’ ,Jeg neita að þetta móttökuvottorð hafl gildi!’ endurtók Craig. ,Þetta er bara djöfullegt hragð, sem þessi maflur, William Bowen, hefur búið út. Jeg mana aila lifandi menn að koma fram og sanna það, að Philip Treverton hafi borgað mjer hundrað þúsund dollars’. ,Varaðu þig, SilasCraig!’ sagðí rödd karlmanns í Ö5ru herhergi. Þú manar þá sem lifandi eru, en manarðu líka þá, sem dauðir eru?’ í þessu gekk sá fram sem talað hafði. ,Hinn dáni sagði’ Craig eins og í ó- sjálfræði og lineig ni5ur á stólinn aptur. Og þeir sem á horfðu gleymdn aldrei ásýnd Craigs, er hann agndofa og gap- andi glápti á komumann. En hann horfSi ekki lengi á hann, heldur huldi andlit sittmeð höndnnum og endurtók ísífellu: Hinn dáni!’ ,Philip Treverton!!’ varð Gerald Les- lie að orði. ,Já, Gerald!’ svaraði komumaður, er nú heilsaði gamla fjelagshróður sínum vingjarnlega. ,Hinnsami Philip Trever- ton, sem þjer var talin trú um að væri hæði spilamaður og svikari; hinn sami, sem sem þú fólsí á hendur að borga þess- nm ræfli þarna stóra upphæð peninga, þegar þú varst að fara á stafl til Eng- lands. Og þú fórst fullviss um það, að fjelagsbróðir þinn var heiðvirður maöur og peningarnir þess vegna eins visir og væru þeir S þínum eigin liöndum. Þegar þúkomst aptur, frjettir þú að þessi vin- ur þinn væri dauður og peningarnir 6- goldnir. Það var fyrst núna i dag, að jeg frjetti frá Bowen, hversu vel, hversu göfulega þjer fórst við mig. Þú kvartaS- ir aldrei nje ásakaðir mig með einu orði en harst me« þolinmæði allt í gegn byr«- ina, sem þú hjelzt að ótrúverður fjelags- hróðir hef ði bundiS á hak þitt’. ,Við skulum sleppa því Philip’ sagSi Gerald. ,Jeg kenndi peningatapið ban- vænni ógæzlu, en ekki einu sinni kom mjer í hug að kenni óráðvendni um. ,V angæzla í svo stórum stil hef«I S þvíefni verið óráðvendnl’ svaraði Phil- ip. ,Já, Silas Craig!’ sagði hann svo og sneri sjer að málaflutningsmanninum: ,Þú hefur ástæðu til að fela andlit þitt, en líta ekki upp á manninn, sem þú vild- ir hafa myrt!’ ,Myrt!’ endurtóku nú karlmennirnir allir i senn, en kvennfólki* sat alveg or5- laust yfir þessum uppljóstrunum. Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.