Heimskringla - 08.07.1891, Síða 2

Heimskringla - 08.07.1891, Síða 2
H FIJ1SKRIX4" I-A. WlSÍSlPKtí, MAX.. *i. JI'LI 1»»I. 55 {{JUUllUWi».ixxxö^ 5 lemur lít á hverj- AnlcelandicNews- am miðvikudegi. paper. Published every ÚTGKFENDim: Wednesday by The Hkimskringla Printing <fc Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: Lombard St. - - - Winnipeg. Canada. Blaðið kostar: Heill árgangur............ í2’00 Hálfur árgangur............ ^00 Utn 3 ................... • °>63 Skrifstofa og prentsmiSja: 151 Lombard St......Winnipeg, Man. fyUndireins og einhverkaupandibiaðs- íns skiptir um bústað er hann beðinn aí senda Mnn breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- ttrandi utanáskript. Upplýsingarum verð á auglýsingum S „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu blaðsins. Lfi fylkið hefði af f>essu verki, fá |porter hefur rjett fyrir sjer. Það | virðist svo sem stjórninni hefði ekki ætti að vera hinn mesti hagur bæði RITSTJOKI (Editor): Gestur Pálason. Hann er að hitta á skrifstofu blaðs- !ns hvern virkan dag kl. 10—12 f. h. BUSINESS MANAGER: Þorsteinn Þórarinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- ís og frá kl. 1—6 e. m. UtanásKript til blaðsins er: Tlu. Heinakringla PrintingéPublishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. (Janada. V. ÁR. NR. 28. TÖLUBL. 236. Winnipkg, 8. júlí 1891. SKIPGENGI RAUDAR. Eptir seinustu frjettunum frá Ot- tawa verður ekkert gert í ár til pess að dýpka Ilauðá og gera hana skip- genga milli Winnipeg-bæjar og Winnipegvatns. Sir HectorLange- vin, ráðherra opinberra starfa, segir átt að vaxa pessi kostnaður í aug- um. Winnipeg-vatn ermikið vatn, á líkri stærð og Erie- og Huron- vötniu. Eyrir pann hluta landsins, sem að vatninu liggur, eða í grennd við f>að, eru pessar umbætur fram- úrskarandi áríðandi. Því án pess- ara bóta er gagnið af Winnipeg- vatni sem skipgengu vatni aðmiklu leyti einskisvert. Til pess að ýms- ar vörur og margs konar efni kring- um vatnið geti orðið að miklum arði og tnikils virði, pá er pað alveg nauðsynlegt, að Rauðá sje gerð skipgeng. Stjórnin hefur verið ofboð ör á fje til járnbrauta eystra, en Mani- toba hefur par á móti svo sem ekk- ert fengið, að pví er styrk til járn- brautasnertir, fráOttawa. Þegar til f>ess hefur komið, að styrkja hefur purft járnbrautir, pá hefur pað ver- ið fylkið, sem hefur orðið að opna budduna. Hið eina sem Ottawa— stjórnin hefui gert í pví efni er að gefa vort eigið land járnbrautarfje lögum til að hvetja pautil brautar- gerða. Þessi löggjöf getur á eng- an hátt skoðast sem gjöf frá hinum sameinuðu landshlutum eðá með öðrum orðum frá ríkinu í heild sinni og pess vegna er á engan hátt hægt að sk°ða pað sem jafngiWi peninga- gjafanna til járnbrautanna eystra. Landið hjer áttu fylkisbúar eðlilega og pað hefði átt að geymast handa landnemum. Og landgjafir til járn- brautanna hafa orðið fylkinu til hnekkis, af pví að landflákar hafa orðið eptir ónumdir. Aptur á móti hefur Manitoba borgað sinn hlut af peningagjöfunum til járr.brautanna eystra, en hefur prátt fyrir pað eng- an styrk fengið frá ríkinu til sinna bráð og lengd fyrir sveitirnar i Manitoba—og öldungis eins fyrir sveitirnar í Norðvesturlandinu að sýna nú efni sín sem bezt má verða á pessari sýningu í Winnipeg. Það er enginn efi á pví, að par verður margt manna saman komið, ekki einungis úr fylkinu og Xorðvestur landinu, heldur einnig úr öðrum landshlutum og erlendis frá. Bú- ið er að fast ákveða pað, að pá verður efnt til skemmtiferða frá Austur- Canada og að öllum líkindum einn- ig frá öllum stöðum í Bandaríkjum, til pess að gefa allri alpýðu n.anna, að minnsta kosti hjer í álfu, færi á að skoða Manitoba án mikils fjár- kostnaðar og geta á sýningunni skoðað og litið yfir pað, sem fylkið frain leiðir. Þau hjeruð, sem nú leggja sig bezt fram og gera sjer mesta fyrirhöfn til að sýna efni sín, fá á pann hátt vörur sínar og efni auglýst á hinn mikilsverðasta hátt. Nú er útlit hið bezta fyrir ágætri uppskeru og par af leiðandi útlit fyrir, að fylkið geti á sýningunni sýnt svo góðar og mikilsverðar vör- ur og efni, að sýningar-gestirnir verði alveg hissa á. Allt, sem nú parf á að halda, er framtakssemi, dugnaður og fjelagsskapur, til pess að gera sýninguna svo úr garði, að öllum pyki hið mesta um vert. Að auglýsa á pennan hátt frelsi vort, auðæfi pess og frjóvseini er ef til vill meira vert en nokkurt annað, pegar litið er til fy’lkið og framleiðslu pess höfuð. járnbrautar-stöðvunum, sem sáu u*n, að við lentum ekki í neinum óskil- uin. Við settumst að og sváfuin úr okkur ferðalúrinn. Calgary er einhver priflegasti og bezt byggður bær, sem jeg hef sjeð af álika stærð. Bæjarstæðið er hentugt og útsýni fallegt. Frá Calgary fórum við pann 15. til Poplar Grove, sem er næsta stöð á Cálgary & Edinonton-braut- inni, við byggð Islendinga hjá Red Deer, 80 mílur norður frá Calgary. Ekki komum við til landa fyrri en um morguninn eptir, pví Red Deer River var pröskuldur á leið okkar og við urðum að bíða eptir ferju yfir hana J>angað til. Næstu tvo dagana hvíldum við en hjeldu um innflutninga í yfir að pað muni kosta $913,000, að fú j^rnLrauta. Og nú er oss neitað um umbeðnar umbætur, og af pví að ^ nauðsynjaverk framkvæmt, er gæti orðið fylkinu til ómetanlegs hags; og ástæðan, sem borin er fyr- ir pví, að ekkert verði úr neinu í kostnaðurinn sje svona mikill ætli stjómin sjer ekki að gerafrekar við málið eða framkvæma pað að sinni. Þetta eru verstu frjettir fyrir Manitobafylki. Þörf á framkvæmd- um í pessu efni hefur verið brýnd fyrir stjórninni ár eptir ár og pó hún ef til vill hafi ekki lofað neinu læinlinis, páhefur hún eigi svolitlu lofað óbeinlínis á pann hátt, að gefa i skyn hvað eptir annað, að stjórn • in mundi taka verkið að sjer og framkvæma pað. Og satt að segja hefur petta mál tvisvar sinnum ver- ið haft fyrir kosninga-agn við ping- kosningar Canada. Stjórnin hefur talað um málið ár eptir ár, en aldrei viljað segja neitt fast ákveðið um, hvenær verkið yrði hafið, en látið sjer nægja, að segja, að byrjað yrði á verkinu, pegar „mæling yrði gerð og áætlun um kostnaðinn feng in”. Og pegar svo mælingin er gerð og áætlunin fengin, pá er á- ætlunin einmitt höfð að ástæðu til pess að sleppa verkinu. Ýmsir menn hafa pegar um langa hrlð lit- an ið svo á, sem stjórnin hefði petta Ilauðár-mál að leikfangi og pað er tæplega hægt að líta öðru vísi á, en að stjórnin með yfirlýsingunni um, að hún ætti að sleppa framkvæmd- um öllum í pessu efni, hafi sjálf lagt sannanirnar npp á herðarnar á pessum mönnum fyrir pví, að peir hafi haft rjett að mæla um stjómina. pví pessi yfirlýsing hefði einungis eins vel getað komið fyrir löngu síðan og hyggilegra og heiðarlegra hefði pað verið fyrir stjórnardeildina að koma með hana pegar f byrjun, en að vera að draga menn á tálar með óbeir.um vilyrðum og almenn- um orðatiltækjum um að verkið pyrfti pess að bíða, að áætlun feng- ist. Þegar á allter litið, pá hefur Ma- FRA ALBERTA eptir Jónas Hall. pví efni er sú, að kostnaðurinn sje of mikill. Og allt petta kemur ept- ir að vjer erum búnir að leggja fram vom hlut til annara fylkja prifa. Það mun líta svo út fyrir mörgum manni sem tími væri kominn til pess að fara að Shuga, hvaða gagn vjer hjer í Manitoba höfum af pví að hafa stjórn og fulltrúa í Ottawa. Að pví nú er kostnaðinn snertir, pá er eigi svo lítil ástæða til að efa, að ástæða sú, sem ráðherrann getur um, sje á fullum rökum bygð. Að minnsta kosti eru til aðrir menn, sem athugað hafa petta mál, og sem færir eru um, að dæma um pað, og peir komast að allt annari nið- urstöðu og segja, að hægt sje að gera ána skipgenga fyrir langtum minna fje. Það er ekki svo mikil hætta á pvf nú orðið, að flóð komi f ána, Hkt ogvarð 1882 og pará und- pví nú er landið orðið svo bvggt og ökrum hefur fjölgað tfu sinnum, en bygging landsins og ræktun hefur, eptir pví sam al- mennt er viðurkennt, stórmikil áhrif á vatnsmegin áa. Af peim ástæð- uin pykir óparft að miða aðgerðar- kostnaðinn við vatnsmegin árinnar, enpað ætla menn að gert hafi verið pegar gerð var pessi heyrum kunna áætlun um $913,000. á land. Er með barefli, WINNIPEG-SYN- INGIN. Blaðið uRapid City Reporter segir: uÞað er allt útlit fyrir, að Winnipeg- sýningin verði hin bezta. Nú er kominn tími til fyrir bænd- ofboð lítið M stjðrninni f.g- j g.rOyrkjomen.tín. „g kv.k- 18 „„ .» Irf. |„l sjón.rn.iði hel»i fjSr-«ig»nUur «ð f.r. .ð bú. ,ig , „, r ! Gríni Þeir nú tækifærið og gæti stiórnin vel getaðlagt pennan kostn ; W1P‘ V » » .ð , *lu,n.r fjrir fjlkið. Þ.g.r 1-». *» >’Í“*5 »»« k»'"' ‘ )>.„ er g»t,, hve stórmikinn h.gn-, .jningunni e.n. og ver. b.r . /.» Jeg var beðinn um ferðasögu af kunningjum mfnum, áður en jeg fór að heiman, eptir að jeg væri bú- inn að sjá Alberta, og vil jeg pví biðja Heimskringlu að færa pei eptirfylgjandi lfnur. Þá er að byrja á pvf, að jeg lacrði á stað með samferðamönn um mSnum Jóni Jónssyni og Einari Guðnasyni, frá Garðar N. D. 10 maí næstliðinn. Við fórum með járnbraut frá St. Thoinas og koinum til Winnipeg kl. 3 um daginn. Þar dvöldum við til næsta dags kl. 2,30 e. m., að við fórum á stað vestur með Kyrrahafsbrautinni eptir að hafa fengið farbrjef til Calgary. Við komum til Brandon kl. 8 um kvöld ið, par var hálfs tfma dvöl. Á peirri leið er be/.ta akuryrkjuland í kring- um Portage La Prairie og Carberry. Á meðan við töfðum í Brandon, kom deild af sáluhjálparhernum I fylk— ingu að járnbrautarstöðvunum, Viarði trumbur, prjedikaði og söng. Ekki kom jeg svo nálægt að jeg heyrði orðaskil. Mjer fannst fyrirliðinn svo ógeðslegur í sjón, að jeg hefði tæpast viljað vinna pað til sáluhjálp- ar að setjastá bekk meðpeim maniii. Litlu eptir að við fórum frá Brandon, ilimmdi af nótt, svo að jeg gat ekki sjeð landslagið fyr en við komuin til Regina morguninn eptir. Þar er landið sljett og skóg- laust, eins langt og augað eygir, graslítið og alkalikennt að sjá, alla leið vestur að Moose Jaw. Þá hækkar pað og verður hólótt moð tjörnum á milli, hvftum af salt- eða alkali-skán, sem flýt.ur ofan á peim. Svona er pað á parti svo hundruðum milna skiptir. Frá Maple Ceeck til Medicine Hat ber ekki mikið á salti, en jarðvegurinn er mjög punnur, og lftill grasvöxtur að sjá. Til Medicine Hat komum við urn kvöld- ið pann 12. og biðum par hálfan tíma. Það er litill bær en snotur og stendur við South Saskatchewan- ána, í sljettum hvammi,. sem pver hnýptir saiulbakkar umgirða á prjá vegu. Frá Medicine Hat sá jeg ekki landslagið nemaskammt vestur, pví pá fór að dimma, og til Calgary komum kl. 2,30 um nóttina eptir 36 kl.tfma ferð frá Winnipeg. Við hittum kunningja okkar á okkur að mestu leyti svo áfram eptir pað við laudskoðun pangað til við fórum til Calgary aptur p. 22. s. m. Landið í kringum Calgary er allt hæðótt, smágrýtt, sendið og harðbalalegt, mjög graslítið, og Ó- yrkt nema sniáblettir sem hafa verið brotnir upp í hverunum og dældun- um meðfrain Bow River, sem renn- ur í gegnum bæinn og Nose Creek sem kemur að norðan og og fellur í Red Ríver, rjett austan við Calgary. Jarðvegur er allstaðar mjög þunn- ur nema í dældum. Landið er ann- ars lítið notað, nema til beitar, og sy*nist fullhrjóstugt til pess. Cal- gary & Edmonton brautin liggur beint norður úr bænum og meðfram henni hækkar landið, pangað til kemur uin 25 mílur norður, ekki að stórum mun, en svo, að lækir renna suður á pví svæði og fa'la í Bow River. Þá fer að halla norður af, að Red Deer, landið óðum að lækka, og um leið að fríkka. Hæð- irnar og hólarnir ininnka, og jarðveg- urinn batnar eptir pví sem norðar dregur og nær Red Deer River, sem er all-niikið vatnsfall og hefur upptök sín undir tindi peim í KlettK- fjöllunum, sem nefnist Devil’s Head og myndar næsta dal austur frá fjöllunum fyrir norðan Bow River. í kringum Lowe Pine á milli 60 og 70 milurfrá Calgaty, er landið sljett og grösugt og vel fallið til akur- yrkju, að pví leyti sem jarðveginn sr.ertir, en skóglaust eins og annars- staðar par fyrir sunnan. í kring um Poiilar Grove, sem fyr var getið, skiptist á grassljettur og poplar- skógur. Þar fyrir norðvestan ligg- ur hóla-belti um 4 mílur á breidd, meðfram Red Deer að sunnanverðu. Sögunarinylna Alberta Lumber Co’s stendur par sunnan við ána 5 inílur frá Poplar Grove. hjer og par af víðirrunnum. Snake Lake er fullt af fiski mestmegnis t Pike” og gengur hann eptir pess- um lœk ofan í Swan Lake á vorin og parf ekki annað fyrir að hafa til að ná honum, en að setja smá-stýfl- ur í lækinn, kreppa par að honum, og kasta honuai upp 5 hann ýmist rotaður stunginn með fork, eða tekinn með tómum höndunum og fleigt upp á land. Þarna segjast landar hafa veitt yfir 10,000 í vor. Við vorum eina nótt við vatnið, fórum að lækn- um litla stund um kvöldið, stýfluð- um hann, og svo aptur um morgun- inn, og tókum 232 fiska úr honum, án pess að ganga mjög nærri, pvt jafnóðum bættist við.—Jarðvegur- inn er ágætur á milli pessara vatna og suður með Swan Lake að vestan, tm kaldur og alkali-blandinn pegar lenora kemur suður með pví, pang- að til að landið hækkar sunnan við pað. Þegar nokkuð dregur frá pví að sunnan, keinur skóglaus öldu- mynduð sljetta, sem er umkringd af Red Deer og Medicine-ánuin og fellinu að vestan. Á pessari sljettu og austan í fellinu er aðal-byggð íslendinga enn sem komið er. Jarð- vegurinn á pessu svæði er góður, pó landið í heild sinni liggi heldur lágt til að vera vel fallið til akur- yrkju, en gott er til slægna og beitar. Þegar kemur suður fyrir fellsendann, myndast dalur sem ligg- ur norður með pví að vestan, á milli pess og hólanna, meðfram Medicine River, eitthvað á aðra mílu á breidd og 4—5 inílur á lengd, par enda hólarnir með ánni, og hallinn verður nokkuð jafn frá fellsbrúninni og ofan að henni. Dal- ur pessi má lieita að sje óslitið meginland, en akurlendi er austari við hann f fellshlíðinni. Hólarnir vestan við eru lítt notandi til ann- ars en beitar, en par er jarðsælt á vetrum. Á milli Red Deer og Medicine—ánna, samhliða hólabelti, sem er með fram Medicinc að vest- an, liggur að mestu óslitinn engja- fláki, 10 til 12 mílur norður með henni. Vestan við engið er flatt purlendi vaxið smá-víðirbrúski. Ná- lægt 15 mílum upp með ánni hækk- ar landið og hallar mót suðaustri. Þar er einhver dýpsti jarðvegur sem jeg hef sjeð. Þegar kemur 25 til 30 mílur upp með lienni, skiptir um landslag, og taka pá við flóar °g poplar-belti í kring; mosaflesjur og muskegs með spruce-toppum hingað og pangað og er landið par taisvert hærra. $45, preskingarmaskínur, 2 til 4 hesta afls, $250 til $300, gufu-preski- vjelar, 12 til 14 hesta afls $1640» Eldstór kosta frá $22 til $48 og eru fullt eins ódýrar eins og í Dak- ota eptir gæðum. Fatnaður er ódýrari en í Dak- ota pað sem munar, einkum ullar— fatnaður. En matvara og groceries er mun dýrara. [Vjer minnum lesend ir „Heims- kringlu” á, að undir „Raddir frá almenm ingi” er það ekki ritstjórn blaðsins, sem talar. Hver ma’Sur getur fengið færi á að láta þar i Ijósi skoðanir sínar, þótt þær sjeu alveg gagnstæöar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sæmilega og forðast persónulegar skamm- ir; auk þess verða menn að rita um eittlivert það efni, sem almenning að- einliverjuleytivaröarj. Ekkert var unnið par pá, en sagt var að þeir ætluðu að fara að höggva sögunarvið. Jarðvegurinn á öllu pessu svæði, sem jeg fór um í kringum Reil Deer og Medicine ánna, er svört mold, uloam”, meira og minna sand- blönduð, frá 4 pumlungum til l^ eða 2 fet á pykkt, pynnst á hæðun- » ... . .* .. urn, en dýpst í lægðunum; undir pessu er sand- og malar-lag á hæð- um. En i lægðum og á lág-sljettu blendingur af gróðrar- mold og leir. Þetta undirlag er misjafnlega pykkt, en undir pví er allstaðar lag af hvítum umarl”- kenndum leir sem jeg veit ekki um jykkt á. armylnuna á alfaravegi ísiendinga til Poplar Grove og er par heldur um °S slæmt yfirferðar. Þarna, skammt austan við . sögunarmylnuna, liggur Red Deer nærri pví í vínkilkrók, kemur að vestan nærri 10 milur, en fellur svo norður um 6 mílur, og hallar svo til norðausturs. Hjer um bil 4 mílur fyrir vestan sögunar- mylnuna fellur Medicine River í Red Deer að norðvestan, og mynd- ast pannig allstór vík á milli ánna, umgirt af Red Ðeer að sunnan og austan og Medicineað vestan 4 til 5 townships að stærð. Landslagi á pessu svæði er svoleiðis háttað, að meðfram ánum í kring, er viða hvar hólótt og nokkur skógur með pört- um, grannur poplar og lítið eitt af Spruce. Nálægt 6 mílum frá Red Deer að sunnan og austan, en 3 frá Medicine að vestan, byrjar fell nokkurt eða höfði, sem liggur norð- vestur samhliða Medicine ánni að vestan, en meira til norðurs að aust- an, og breikkar pannig eptir pví, sem norðar dregur. Þetta fell er allt vaxið smá-skógi og kjarnvið of- an í rniðjar hlíðar, og eru í pví hjer og hvar belti af góðum bygg inga- og girðinga-við. Austan við fellið 13 mílur norður frá sögunar- inylnunni kemur maður að Swan Lake, pað er 4 mllur á lengd norð ur. Rúma inílu Viorðvestan við pað, byrjar Snake Lake, heldur mjótt vatn, og liggur til norðvesturs, jeg veit ekki hvað langt, sumir segja 10 mílur. Meðfram pvf eru skógi vaxnar hlíðar báðum megin. Ur pví rennnr dálftil lækjarspræna suð- ur f Swan Lake og meðfram hon- um er gott engi, en slitið sundur JÓN ÓLAFSSON L Ý((TN. Svar frá stjórnarnefnd Lögbergs. (Framh. frá nr. 25.) Áður en vjer skiljumst við at- riðið um samninga fjelags vors við J. Ölafssou, viljum vjer geta pessr að hann pegar í o-ktober byrjun fór að reyna að setja fjelaginu stól- inn fyrir dyrnar með pví, að heimta hærra kaup en honum hafði verið boðið á íslandi og hann komið uppá. Og pegar pá fjelagið ekki var reiðubúið að verða við kröfum hans, ljet hann nefndina munnlega vita, að ef hann gæti fengið sjer annan starfa, sem borgaði sig betur, tæki hann pví hvað sem fjelaginu liði. Hann ljet í veðri vaka, að hann ætti hjer um bil vísa einhverja ágæta stöðu á íslandi, og yrði að skrifa heim um pað tafarlaust. Ef pessi staða byðist sjer, gæti hann ekki neitað henni.—Nefndin fór pá að hugsa um, hvernig bezt mætti ráða fram úr pessu máli, og par eð reynzla virtist vera komin fyrir pví, að ekki blessaðist að J. Ól. væri við ritstjórn og starf-nmsjóli o. s. frv. jafnhliða, var álitið bezt að aðskilja petta alveg, og að pá mundi mega komast af með einn ritstjóra. Var álitið, að hægt væri að hækka rit- stjóra kaup e’ ritstjórí gæti tekið að sjer meira verk. Nefndin bað pví bæði Mr. Hjörleifsson óg Jón Ólafsson á fundi 22. nóv. að gera skrifleg tilboð um að taka að sjer ritstjórn Lögbergs, og lagði Jón Ól. fram á fundi 3. janúar tilboð pað, sem pre'itað er hjer á eptir, en Mr. Hjörleifsson gjörði ekkert tilboð, efalaust af pvf, að hann ekki vildi hlaupa í kapp við .1. Ólafsson, sem pegar til stykkisins kom, áleit heppi legra fyrir sig að vistast hjá fjelagi voru en reiða sig á embættið á Is- landi, er hann liafði talað svo drýg- indalega um—náttúrlega til pessað vjer glæptumst pví heldur á hon» um og tilboði lians, pví embættið á slandi var ekkert nema „humbug” ig Ubluff”. Tilboð .1. ÓI. hljóðar sem fylgir: Þessi landspartur, sem jeg fór yfir og hefi pegar lýst, er eptir pví sem jeg kemst næst, allgott sýnis- horn af svieðinu á milli Red Deer og Saskatchewan-ánna, sem enn er að mestu leyti óbyggt, að öðru en pví, að meðfram Saakatchewan eru meiri skógar, meira af stöðu- vötnum lieldur en sunnar, fjöllineru par vestan og lengra frá, landið ligg- ur lægra yfir sjáfarmál, Edmonton nálægt 1000 fetum lægra en Cal- gnry. Þessi mismunur gerir pað að verkum, »ð akuryrkju meðfram Saskatchevan verður ekki eins mikil hætta búin af ofpurkum og sumar- frostum eins og sunnar. En hjarð- lönd eru eitis góð í kring um Red Deer. Frostið sem kom f ágúst í fyrra sumar skemmdi ekki til muna í kring um Edtnonton. Við Red Deer frusu allir garðar, hveiti og hafrar skemmdist. Samt sá jeg hveiti par ekki verra en svo, að vel hefði matt brúka ti! útsæðis og mölunar, og hefði gert 25 til 30 pund af mjöli úr bushelinu. Akuryrkju- og búskapar-ahöld kosta f Calgary meira sein stendur. Vagnar $70,00 til $110,00, plógur $21 til $30, brúskplógur $34, herfi $17 til $22, sláttuvjel og hrffa $100, sjálfbimlarar $l8r>, aktýgi $33 til ^Winnip. Man-, desemb. 9. 1890. Til Directors of the Lögberg Prtg. & Publ. Co. Herrar! Þjer skoruðuð á mig á síðasta fundi að láta brjeflega í ljósi, með hverjum kjörum jeg væri viljugur að hafa á hendi ritsljórn tlLög- bergs” næsta ár. Samkvæmt pv£ skal jeg leyfa mjer að tjá yður að kjör mín eru pessi: 1. að jeg megi vera óbundinn öðr- um fyrirmælum um stefnu blaðs- ins, en peiin sem skriflega verða fastákveðin, áður en samningurinn um ritstjórnina verður gerður við mig, eða pvf jafnframt, svo að engar breytingar eða nýjar tak- markanir verði gerðar án mfns- sampykkis á verksviði mínu ept- ir að samningr er á kominn. . að pað sje injer frjálst að rita og ræða um hver pau mál, er mjer pykir nokkru varða, á al- mennuin mannfundum eða undir nafni mínu f öðrum tímaritum, blöðum eða ritgerðum, pó svo, að jeg riti eigi fyrir borgun f neitt annað blað íslenzkt, sem út kemur hjer f landi. I. að jeg megi fylgja peirri sömu reglu sem hingað til hefir fylgt

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.