Heimskringla - 05.08.1891, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.08.1891, Blaðsíða 3
ÍIKITISJiKIVUK 1. IVl V\1P«M »1 V X S. AUGUST ÍSUI. Dominion of Canada. Áliylisjardir oieypis fyrír miljonir manna 200,000,000 ekra af hveiti- og beitilandi í Hanit-oba og Yestur Territónunum í Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpur og frábæriega frjóvsamur jarðvegur, nægtS af vatni og skógi . _ “ * - - . , / , . A fnnlmlnn V. *... S t __2 OA T V. . T og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afraksiur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. ÍHINIJ FBJOVSAfflA BHLTI, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r r Malm-nama land. Gull silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanáinalandi; eldiv’i«ur pví tryggður um allan aldur. JABNBBAUT fkv hafi til hafs. Canada Kyrrahafs-járnbrautin 1 sambandi viti Grand Trunk og Inter-Colonial braut- irnar myuda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Átlanzhaf í Canada til Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvsama beltisins eptir því endilöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjailaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hii. nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. Hellnæmt I o p t s 1 a g . Loptslagið i Manitoba og Nor'Svesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í Ameríku Hreinviðri og purrviðri vetur og sumar: veturinn kaidur, en bjartur og staöviðrasamur. Aldrei pokaogsúld, og aldrei fellibyljir eins ogsunnarí landinu. NA Tl |{A\ÍISST.I Ó KVIV I UAXADA gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 1 <3 O ekrur :* t' 1 a n d i alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki pað. Á þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu iilliti. ÍSLEIZKAB lÁlESDUR Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stærst er NÝJA ISLANl) liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, í 30—35 mílna fjarlægð er ALPTA VATNS-NÝLBNDAN. báflum þessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi og báðar pessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna. AJiOÝLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞfNG- VALLA-NÝLENDAN 200 mílur í norSvestur frá Wpg., QU'Al'l'ELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suíur fráÞingvalla-nýlendu, og ALBEliTA-NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem vill fengið með því að skrifa um það: Núen ef þjer fyrir yðar útvíxluðu 500— sem leifa yðr í sjóTii................ 500— innvíxlið frá víxlbeitSanda...........1000— þá er sjóðryðar................1500— og hefr aukizt um víxlupphæðina, 500kr og þjer grætt lOOpc., og þetta er einmitt upp á hár tilfellið, sem Sighv. segir sje með innlausn landssjóðs á seðlum sinum úr ríkissjóði. Allsendis að ástæðulausu hafið þjer pannig vænt mig því, að bera ósannindi á saklausan mann. Það hlýtur að koma annaðhvort af vísvitandi rangsleitni yðar eSa af andlegu vanmegni yðar að geta skilið pað, sem skráð er. En hvort sem er, er afiferð yðar í luestamáta óritstjóra- leg og vítaverð. Cambridge, 1. júlí 1891. Eirikur Magnútsson. leysis-deliu. Og að verða að gera allt f>etta fyrir Uklíkuna” möti betri sannfæringu! Jeg veit ekki, hvort Tlöfflas Bennett, Eða DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT 13. I j. I3£il<lwÍnsoiii, {Islenzkur umboðsmaður.) DOM. GOV'T IMMIGRATION OFFICES. Winnipeg, - - - Canada. LAJIDTwKULOGIJÍ. Allar sectionir með jafnri tölu, nema og 26 getur hver famiiíu-faðir, eða hver sem komin er yfir 18 ár teldð upp sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett- "'“d' IS.VR1TVX. Fyrir landinu mega menn skrifa sig á þeirri landstofu. er nxst liggur landlnu, sem tekið er. Svo getur og sa er nema vill land, gefið öðrum umboð til pess að inurita sig, en til pess verSur hann fyrst a« fá leyli annaðtveggja iunanrikisstjói- ans í Ottawa eða Dominion Land-umdoðs- mannsins í Winnipeg. . $10 fiarf að borga íyrir eignarrjett á landi, en sje pað tekið áður, parf að borga flOmeira. SKYLDUBJÍAK. Samkvæmt núgildandi heimilisrjett- ar lögum geta menn upplyllt skyldurnar með prennu móti. 1 Með 3 ára ábúð og yrkmg landsins, má þá landnemi aldrei vera lengur fra landinu, en 6 mánuði á hverju ari. _ _ 2. Með því að búa stöðugt í 2 ar ínn- an 2 mílna frá landinu er Humið var. og að búið sje á landinu í sæmilegu husi um 3 mánu*i stöðugt, eptir a« 2 arin eru Jiðin og áSur en beðið er um eignarrjett Svo verður og landnemi að pliegja: a fyrsta ári 10 ekrvir, og á öðru 15 og a priSja 15 ekrur, ennfremur að á öðru arl sje sáð í 10 ekrur og á priðjaári í 25 ekrur. 3. Með þvi að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár- ið 5 og annað árið 10 ekrur og þá að sa í þær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja þá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru þannig liðiu verður landnemi að byrja búskap á laudinu ella fyrirgerir hann rjetti sínum. Og frá þeim tíma verður hann að bua a landtnu í þa« minsta 6 mánuði á hverju ári um þriggja ára tíma. I JI bigkabbrjef. geta menn beðið hvern land-agent^ sem er, og hvern þann umboðsmftim, ur er til að skoða umbætur a heuniiisrjett arlándi. En sex mdnuöum adur en hmdnemi biður um eignarrjett, verðurhann aö knnn geraþað Dominion Land-umboðsmannm- um. LEIDBEIMMíA umbod eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle yagastöövum. A öIIuih þessuni stöðum fá innflytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðstoT og hjálp ókeypis. Ki:i!OI IIKIMII/I.SRJETT getur hver sá fengi*, er hefur fengi* eign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá umboðsmanninum um að hann hafi átt að fá hann fyrir júnimanaðar byrjun 18b7. Um upplýsingar áhrærandi land stjórn arinnar, liggjandi milli austurlandamæra Manitoha fylkis að austan i)g Klettafjaila að vestan, skyldu menn snúa sjer til A. ffl. BllRGESS. I)eijty Mmlfttei* 11 f the Interior. BEATTT’S TOþK OF THE WOKLD. » Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’s Oelebrated Organs and Pianos, Wash.ngton, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tiseinent in this paper and send for catalogue. l»e«r Sir:—W> returned home April 9, 1890, from k tour iround the worl.l, vÍBÍting Europe, Aaia, (Holy l.and), in- dia, Ceylon, Af- rioa (Kgypt), Oce- anica, (lslaadof tho Seas,) and oatern Ameri- ca. Yot in al 1 our great I ourney Of 85,974 rutlea, wc do not reiuetu- ber o f hearing * piano or an organ aweeter In tone t h a n Beatty’a. For we believo wo h a v e tha From a Photograph taken in London. í 1°,°^ tuglaud, 1889. ^ iD * 1 r u © n ta made at auy prlce. Kow to prove to you that thia ataternent in abBolutely true, wo would llka for any reader of thl paper to ordcr ono of our matchleaa organs or pianoa and wo will olfar you a gr»at bargaln. Particuiara Freo. batiefaction GUARANTKKD or money promptly ro~ fnnded at any tlme withln threo(8) yearo, with Intereet •teporceut. onflither Plano or Organ, fully warranted *®n yeari. 1870 we left home apenniiess plo’wrboy: to-day we have neat ly one hundred thousand of ty-s organa and pianos in use all over the ‘ ^hey were not good, w® could not have BOid 80 many. Could wo I No, certainly not. B,acn and every instrument is fully warranted for <®n Jeys, to be manufoctured from the best raateríal market affords, or ready money can huy. EX-MAYOR DANiKI/ F. BKATTY. lotograph taken 1 Lugiaud, 1889. Church, Chapel, nnd Par. gs^PHHOS Beantifui Wcddinp, Birth- |uay or Holiday Presenta. rr . , _ _ 1 Cataloinie Free. Addreaa Hon. Damel F. Beatty, Washington, New Jersey. ORGANS Hækur á ensku og íslenzku; íslenzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrnst í borginni. Fatasnið á öllum stærðum. Ferpison&Co. 408 Main St.. Winn j P H • ■ ■ U 8 ■ I 11* < > BÚ8BÚNAÐARSAH Harket St. - - - • Winnipeg- Selur lanvtuui ódýrara en nokkur ann- ar í öllu NorKvesturlftndinu. Hann hef- ur óendaniega mikið af ruggnstólmn af öllum tej-undum, einnig fjarska fallega muni fyrir stásstofur. C. II. HTLSON. LYGA-MERDIRNIR Löybergs-klíkunni hafa verið í heilan mánuð (17. jfiní til 15. jfilí) að fylla Heimskringlu með hálfum tíunda dálki af lyga-samsetningi sínum, fitúrdfirum, illyrðum og rugli. Jeg ætla nú reyndar ekki að vera í heilt ár að munnhöggvast við pá, og J>ví síður að svara öllu slfiðr' f>eirra, sem mest er uppjetningur af eldri og áður hröktum lyguin. Það eru bara tiltölulega fá orð, sem jeg ætla að svara. Fyrst Einar garmurinn Hjör- leifsson. Jeg vona enginn, sem veit að jeg hef haft mætur á gáfu hans sern skálds, og pví verið vinur hans, lái mjer, pótt jeg segi, að mig hafi tekið sárt, til hans, að sjá pá fígúru, sem hann gerir í hálfs-arm- ars-dálks brjefmu, par sem hann er að berjast við að láta í ljósi í orða- lagi, sem hvorugan málspart styggi, að lrann treysti sjer nú ekki til að muna neitt. Daginn eptir að jeg fór frá Lögbergi mundi Einar vesl- ingur svo skelfing vel og nákvæm- íega, hvað Sigtryggur sagði við rnig um aktíurnar, og var pó J>á liðið á 8. mánuð frá því orðitr vóru töluð, og enginn á peirri tíð athug- að, að nein sjerleg ástæða væri til að minnast peirra; en samt mundi hann pau. Hann ljet f>að í ljósi bæði við mig um morguninn, og síðar aptur í áheyrn móður rninnar og konu minnar. Og hann með- gengur óafvitandi sjálfur í grein sinni, að hann hafi þá munað f>au, með f>ví að hann játar, að hann hafi sagt við mig, að uþað hafi verið leitt að hann hafi verið farinn heim af tundi”, er jeg \ar krafinn um hluta-upphæðina H?í var J>að leitt? Ef hann þá mundi ekkert víst eða áreiðanlegt, hvaða pj'ðing hafði [>að pá, f>ó hann hefði verið við og getað sagt: ltjeg var við, en jeg man ekkert?”. Dessi orð, sein hann sjálfur játar upp á sig, eru næg til að sýna, að hann mundi þá hvað okk- ar Sigtryggs hafði milli farið, oy að pað sem hann þá inundi, staðfesti núna sögusögn. En svo eptir að pað kom í ijós, aö pað er áríðandi að muna, hver orð okkar Sigtr. hafa tniilj farið, eptir að Einar fær sterka sið- ferðisleya hvöt tii að minnast þessa, [>á, ja þá fer hann að yleyma. Af því að jeg pekki flestun. betur, við hverja heilsu og hver kjör Einar á að búa, tetrið, J>á skil jeg svo vel, að þetta geti hafa haft usvekkjandi” áhrif á sálargáfurnar hjá honum svo sern minnið. l>að er ekkert gaman fyrir mann, að berjast við sífelt heilsuleysi, eins og E.H.; að vera af hjartans sannfær- ingu innilegur guðlevsingi umeð efaglott ávörunum”, oghata lfitersku klíkuna og fyrirlíta alla alþýðu eins og hann gerir—jeg segi það með allri virðingu fyrir skoðunum hans- og verða svo að lifa (við sult og seyru og svik og pretti, en þó hjara) á þvi að þjóna lfitersku klíkunni og smjaðra fyrir þessum fyrirlitnu löndutn sínuin, og verða, meðal ann- ars, að skrifa langa lofgrein um mann, fyrir forustu verkmanna, mann, sem E. Hjörleifsson sjálfur hefir sagt injer að aldrei taki hand- taK, ogaldreihafi nein uvisiblemeans of support” (sýnilega atvinnu), og setn hann sjálfur segist aldvei hafa heyrt mæla annað e,n tóma vit- •o’J i* ioihbH £(d .ssqiiiBÍ W * Greinin er sett mðti vilja rit- stjórans. það eru margir, sem hjeldu fullum sönsum undir slíkum Ukringumstæð* um”. Það er allt til vorkunnar virðandi, þótt minnið bili. En það, sem mig tekur sárt til E. H. fyrir, er það, að það vita all- ir, að þegar hann varhjer, hungrað- ur, og átti ekki nema beiningaleiðina eða hungurdauðann fyrir dyrum, þá tók Sigtr. J. hann upp af götu sinni oggaf honum að jeta og drekka eitt ár, og þegarE. H. flæmdist frá Heimskrinyiu, þá stofnaði Sigtr. ineð öðrum lfiterskum safnaðarlim- um Löybery sem forsorgunarstipt- un fyrir Einar aumingjann, bæði til að ljetta af sjálfum sjer eingöngu óinegðinni, og svo til að fitvega lfit. klíkunni málgagn. betta vita allir, því að það er ekkert leyndarmál. Og því munu margir hugsa, að Einar hafi hjer gert sjer upp gleyinskuna hfisbænd- um sínum í hag, þetta fellur mjer sárt, af því að jeg er sanufærður im, að það muni ekki vera, heldur muni það vera heilsa hans og Ukringumstæður”, sein eru farnar að veikja hjá honum sálargáfurnar, Einar lætur þá fjelaga sína fræða mig um það, að hann uhafi verið” og usje góður kunningi” minn. Dað kann í fljótu bragði að sýnast undarlegur vottur um vin- semd hans, að þeir jafnframt lýsa yfir því, að þar sem E. H. á einum stað (um upptöku svarsins í Lög- bergi) segir, að rnig ranyminni, þá viti lutnn (E. H.) og meini, að jeg vlsvitandi Ijúyi. Að vísu mætti E. H. virðast að saniþykkja þessa skýr- ingu fjelaga sinna, þar sem hann hefur látið henni ómótmælt í heilan mánuð. En það mun hvorttveggja, að hann hefur hvergi fengið að birta yfirlýsing sína í gagnstæða átt, enda staðfestir söyusöyn hans sjálfs ein- mitt berleya þá frásögn mína, sem hann telur mig misminna: hann/d<- ar að hann hafi neitað mjer um þann kafla í svari mínu, sem jeg til greúidi; hann játar, að hann hafi gengið á eptir mjer og beðið mig fyrir sakir kunningsskapar okkar, að fella fir kaflann—og segir svo á eptir, að einmitt þetta sje allt mis- minni úr mjer! Frásaga hans um þetta er að mestu leyti, að því er nokkru varðar, rjett, enda kemur hún ekki í neinn minnsta bága við það sem jeg hafði sagt. Geri menn svo vel að lesa hvorttveggja saman! Og svo ekki meira að sinni um Einar Hjiirleifsson, þetta vindþurk- aða dánumennskunnar fari-roð. Sem gamall kunningi hans óska jeg honum að eins þess, að þótt sönsun- uin og minninu haldi áfram að förla hjá honum, þá mætti hann sem sjaklnast yleyrna sjálfstæðinu, sóma- tdfiiiningunni og drengskapiium. Þar sein þeir I.ögb. kumpánar segja, að jeg hafi tekið fje til eigin brfikunar af fjelagssjóði og uengan staf skrifað fyrir í sumum tilfell- um”, þá er það só helberasta og ærulausasta lýgi; jeg skuldaði mig t'yrir hverjum peningi sem j*g brfik- aði sjálfur af fje Lögbergs. Þeir kutnpánar segjast ha’a ver- ið uneyddir til” að taka það sem injer uþóknaðist að láta af hendi rakna” af skuld minni, uel!a hafa ekkert”. Þetta er bersýnilega skrif- að í trausti þess, að lesendurnir sje bfinir að gleyma fyrsta svari mínu til þeirra í Lögbergi í vetur. Þar skýrði jeg frá, að eptirýinsar árang urslausar tilraunir til að fá nokkurn reikning frá þeim, sendi jeg þeim reikning yfir viðskipti mín við Lgb. og skilagrein, og ritaði þeim jafn- framt stutt brjef þess efnis, að biðja þá að láta mig vita sein fyrst, hvort þeir viðurkenndu reikning minn rjcttan uí prinsípinu”, eða þá um, að jeg hermi rjett um þeita, Allir vita, að þeir mundu prenta brjefið óðar i bili, ef það vœri öðru vlsi en jeg seyi. 1 stað þess að svara þessu brjefi beinllnis, tilkynna þeir mjer skriflega, að þeir taki borgun á þeirri upphæð, sem jeg taldi mjer bera að borga, sem fulla borgun, og svo borga jeg hana. Þetta er svo einfalt mál, að enginn lyga-þvættings ukjaptteins”- vefur getur klórað yfir sannleikann í þvi. Hjer er stuttur og einfaldur vegur til að leiða sannleikann í ljós, ®f jeg ranghermi; sá vegur er að prenta brjef mitt það er jeg sendi þeim með reikningnum. Annaðhvort lýg jeg eða segi satt um innihald þess. Ef jeg lýg, hví taka þeir þá ekki það handhæga tækifæri, að sýna það með mínum eigin orðum? En ef brjefið er þess efnis, sem jeg segi, þá sannar það að þeir Ijúga. Ef þeir enn ekki prenta nú brjefið, þarf líklega engum að bland- ast hugur urn, hvorir satt segja og hvorir ljfiga, jeg eða Lögbergingar. (Niðurl. næst.) Jón Ólafsson. en lætur hana strax aptur og styn- ur við. r L----J K í sama bili slær klukkan. Uti í hallarganginum heyrðust fótatök og Ewald gamli kemur inn> jHerra greifi’------ Greifinn stekkur upp og ætlar ar þjóta fram hjá þjóninum. ,Er það vagninn? Er það hann’ spyr hann. (Nei, náðugi greifi’ og Ewald hristi af sorg gamla gráhærða koll- inn og lætur sem hann vilji aptra greifanum að fara lengra. (I>að eru bara fáeinar flökkukindur, sem berja hjer að dyrum og biðja um húsa- skjól í guðs nafni. t>að er karlmað- ur, druslum búinn eins og sígaun- ari og kona hans og tvö börn’. Síð- an lýtur þjónninn gamli áð eyra hfisbónda síns og hvíslar: (Eptir öllu útlitinu að dæma eru það pólsk- ir uppreistarmenn, sem hafa flfiið yfir landamærin. t>að er með þess konar fólk eins og tjöruna; það er bezt að snerta ekki við henni, til >ess að gera ekki óhreina á sjer fingurna’. í sama bili slær haglbyl á rúð- urnar. POLSKT BLOD. {Þýzk-pólsk saya þýdd). °g « Framh. Síðan stekkur hann upp hringir óþolinmóðlega. Hvíthærður þjónn flýtir sjer inn til hans og beygir höfuð sitt fyrir honum. (Er hann Hans ekki kominn aptur enn þá?’ segir greifinn. (Ekki enn þá, náðugi greifi. Jeg er hræddur um, að hann komi öldungis ekki í svona óveðri’. Dynar greifi hafði á yngri ár- um sínum opt og tíðum sýnt ljós merki þess, hve vel hann kunni að stilla skap sitt, þegar hann var í sendiherra-stöðu, en nfi skelfurhann eins og hrísla í skógi við þessa frjett. (Hvað á nfi að gera?’ segir hann með mestu örvæntingu og kastar augunum til dyranna að herberg- inu, þar sem barnsgráturinn hafði heyrst inni fyrir. (Greifinnan litla hefur vaknað aptur hef jeg heyrt’ sagði þjónn- inn gráhærði í lAgum róm, (en með guðs hjálp vonast jeg þó eptir, að konu minni takizt að hugga hana’, og rneð dyggðar-djarfleik þeim, sein opt er einkennilegur fyrir gamla þjóna, leit hann einlægum hollustu- auguin á hfisbónda sinn og bætti ið í lágum hijóðum: (Örvæntið ekki náðugi herra greifi, það er hungrið, sem að henni gengur------- en það getur verið, að sfi litla venj- ist við----og þá þurfutn við enga læknisdóma og enga brjóstmylkta barnfóstru og þá eru allar sorg- ir úti. Gráturinn sá arna lætur ætíð ver í eyrum, en hann er í raun og veru’. Dynar greifi leit til hans eins og í draumi og gekk inn I hina stofuna. Herbergisþerna látnu greifafrú- arinnar lieldur á viku gömlu barni þeirra hjónanna í fangi sínu og reynir til að láta barnið drekka eitthvað sjertil lífsbjargar úr flösku. Þar á bak við situr gráhærð kona, grætur hástöfum og nýr saman hönd- unum. Gustaf Adolf greifi tekur sjálf- ur barnið á handlegg sjer og reyn- ir til að láta dálítið af mjólk drjúpa inn um rósfögru varirnar litlu; en , _ - 1 , ’ 1 ' 1 brennandi roða s!ær á kinnar creif- hvað þeim þætti að, og lýsti vfir, , ,, , *? c . I . , , ans og handieggurmn, sem á barn- þvf að íeg óskaði að sk a af inier - , , , , ” . , þvi af! jeg oskhoi ao SKiia at mier sem fyrst öllu fje, setn Lögb. ætti I liiínum vörzlum, eða jeg skuldaði því. Með þessu brjefi f r a m b a u ð jeg full skil og fulla borgun. Þeir hafa viðurkennt tilveru brjefsins I siuum vörzlum, ekki ’neitað efni þess, en synjað mjer um afskriptaf þvi á minn kostnað, og þeir hafa ekki, þrátt fyrir áskorun mína vilj- að birta brjefið (sem er fáar línur að eins). Þetta er f ull viðurkenninyþeirra - ,iwt« KI*H ,* so cSK Kiotelli/IF. inu heldnr skelfur eins oo- hrísla. O Kveinstöfum vesalings barns ins Ijettir smátt og smátt, augun lokast aptui, ein !ág en þung stuna og svo sofnar litli ui;ginn á hand- legg föðnr síns. Nfi fer Dynar greifi að líta ept- ir vaguinum, sem var á ferð eptir fóstru handa barninu frá bæ einum, sam lá tnargar mílur frá höllinni. Varirnar skjálfa, svo er geðs- hræringin mikil. Hann opnar bók .(iij»Bmöion) KOaHAICOÍI & öfíl JHOt, I DedlA i Dynar greifi snýr að honum og segir: (Eru börn með, segir þú? Og jeg ætti að reka vesalings börn út í annað eins heljar-veður og þetta er? Um enni greifans fóru nýjar hrukkur, hann bandaði þjóninum frá sjer, svo hann gæti ‘gengið einn um ganginn. Eu þá gekk svo fram af Ewald gamla, að hann lagði höndina áöxl- ina á hfisbónda sínum og leit til hans með bænarsvip. (Sleppið þeim ekki inn í höll- ina, náðugi herra greifi. t>au hafa barn með sjer, sem komið er í opinn dauðann. Hver veitúr hverju barn- ið er að deyja eða hvaða sjúkdóm þau kunna að flytja með sjer hingað inn?— Það er nóg pláss fyrir þau 1 gamla hesthfisinu. Það er svo sem ekki góðu vant, svona fólk’. (Barn að dauða komið’ mæ!ti greifinn og stundi þungan við og án þess að eiga lengra viðtal við þjóninn, hratt hann honum til hlið- ar og gekk fram ganginn og nifur stigann. í stóra hallar-fordyrinu var ung kotia, sem dálitla skýmu rauðleita bar á frá veggjarlömpunum; hfin kraup á knje við fótstall einnar brons-líkneskjunnar og laut niður yfir ungbarn; hfin reyndi til að nagga fsköldu litlu limina og grát- stundi við. Við hliðina á henni lá karlmað- ur á hnjánum, berhöfðaður og rneð klaka í hári og skeggi. Að ofan var haim búinn skyrtunni einni. Hann reyndi til með andardrættin- um að blása yl í litla ungann. Bak- við lá hjer um bil fjögurra vetra piltur sofandi í frakkamyndinni af föður sínum. Þegar heyrðist til greifans, sneri ókunni maðurinn sjer við. Þegar hann sá, hver þar kom að, stökk hann upp, hljóp í örvæntingu á móti hallar hfisráðandanum, þvf hann grunaði að þetta væri hann. (Er þetta herra greifinn?’ spurði hann. Dynar greifi starði eitt atigua- blik með undrun á þennan ókunua mann, með náföla örvæntingar-and- lit’-ð og tinnu-hörðu augun, sem bað hann á beztu frakknesku um hjálp og líkn. Gustaf Ádolf gekk þar að, er konan lá msð barninu og beygði s’g niðurað barnslíkamanuin dauðvona. (Hvað gengur að barninu sagði liann lágt. (Það er um það leyti að frjósa f hel’ kom eins -og óp, fullt sálar- kvalar og örvæntingar, frá Pólverj- anum. (Gefið þjer fáeina dropa af heitri mjólk og eitthvað hlýlegt utan um það. tá getur verið að vjer getum náð aptur blessuðu hró- inu litla, sem er að kveðja okkur og heiminn’. Svo tók hann grát- undi barnid upp og kyssti það hvað eptir annað. Framh. nnujuífnniexe ulxnn luleri

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.