Heimskringla


Heimskringla - 19.08.1891, Qupperneq 3

Heimskringla - 19.08.1891, Qupperneq 3
\ I>oiiiiiiioii of Canada. AWsjarflir Dteypis fyrlr miljonir manna 20«,000.000 ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis fyrir landnema Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægfl af vatni og skógi og meginhlutinn nálæg-t járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. I II I X II FRJOVSAJIA BELTI, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r r Malm-nama land. Duil siifúr, jáfn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandi; eldivHtur pví tryggður um allan aldur. JÁMBRAVT FRÁ hafi til hafs. Canada Kvrrahafs-járnbrautin i sambandi vií Grand Trunk og Inter-Colonial braut- lrnar mvnda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kvrrahafs Sú braut liggnr um miðhlut frjóvsama beltmns eptir því enduongu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjftllaklasa, norður og vestur af Rfra-vatni og um'hÍL nafnfrægu Klettafiðll Vesturheims. Heilnæmt loptslag. Loptsiagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í Ameríku Hreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturinn kaidur, en bjartur og staðviðrasamur. Aidrei pokaogsúld, og aldrei feilibyljir eins ogsunnarí landinu. SATIBA> I>SSTJORMX í CAXADA gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur iyrirfamilíu að sjá 1 (> O elirur al' 1 a n d i alveg ókeypis Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það. Á pann hatt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. ÍSLEAZKAR X V I. K \ I) I R Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stærst er NÝJA ÍSLANlJ liggjandi 45—SOmílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, í 30—35 mílna fjarlægð er ALPTA VATNS-NÝLBNNAN. báSum pessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, o hinna. AJíG--- VAT.LA-NÝLENDaJSZOO inuur i U'.» " im-. yt- .U 1 *íi,i,jirxT * - LEND 4N um 20 mílur sivSurfráÞingvalla-nýlendu, ogALBE liTA-NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Caleary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. I síðast- töidu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem vill fengið með pví að skrifa um pað: Thomas Bonnett Eða DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT 11. l. Baldwinson, (íslenzkur umboðsmaður.) DOM. GOV'T IMMIGRATION OFFICES. - - - Caiiada. W iimipeg:, w, LANDTwKlliO«n. Allar sectionir með jafnri tölu, nema mr 26 uetur hver familiu-faðir, eða hver8 semSkomin er yfir 18 ár tekið upp sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett- arlfm<L IXXIHTIJX. Fvrir landinu mega menn skrifa sig á peirri lundstofu. er nsst liggur landun, sem tekið er. Svo getur og sa er nm» vill land, gefið óðrum nmboð til pess aO innrita sig, en til pess yertSur hann tyrs a« fá leyfi annaðtveggja ínnanríkisstjor ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs- mannsins i Winnipeg ÍIO Parfaðborua fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekið áður, parf aö borga flOmeira. SKVLDIUXAR. Samkvæmt núgildandi helmilisrjett- ar lögum geta menn uppfyllt skyldurnar með prennu móti. , , 1 Með 3 ára ábúð og yrkmg landslns, má pá landnemi aldrei vera leugur ira landinu, en 6 mánuði á hverju an. 2 Með pví að bua stoðugt í i ar mn an 2 mílna frá landinu er Humið var. og að búið sje á landinu í sæmilegu husi um 3 mánutsi stööugt, eptir a* 2 ann eru liðin og á*ur en beðið er um eignarrjett Svo verður og lundnemi að plægja. a fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og a prifija 15 ekrur, ennfremur að á^ oðru ari sje sáð í 10 ekrur og á priðja ári í 25 ekrur. 3. Metf pví að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár- ið 5 og annað árið 10 ekrur og pá að sa í pær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja pá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru pannig liðiu verður landnemi að bvrja búskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sínum. Og fra þeim tima veröur hann aö búa á landinu í paö niinsta 6 mánuði á hverju ári um priggja ara tima. UB EKíXARRRJFF. geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern þnnn untboðsmann, sem senn ur er til að skoða urabætur a heimilisrjert arlandi. En sex mánvðum aður er, larnlnem biður um eigwirrjett, verður hann að knnii- geraþað Dominion Land-umooösmanmn- um. L EIDBEIXIXGA IJMBOD eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagnstfiðvum. Á öllum pessurn stöðum fá innflytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðstotf og hjálp ókeypis. SEIXXl IIEIMILIHRJETT getur hver sá fengiö, er hefur fengiö eign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá umboðsmanninum um að hann hafi att að fá hann fyrir júnímdnaðar byrjun 1887. Um upplýsingar áhrærandi land stjórn- arinnar, liggjandi milli austurlandamæra Manitoba fylkis að austan og Klettafjalla að vestan, skyldu menn snúa sjer til A. H. BEROESS. Deputy Minister of the Interior. BEATTt’S TOtJB OP THE WOBLD. 'W Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’a Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY Dear 81r:—We returued home April #, 1890, from a toar iroand the world, Tialtlnc Europo, Aaia, (Holy I.and), In- dla, Ceylon, Af- rica (Rgypti, Oce- unicu, (lslaadof the Seas,) and AVeetern Amerl- ca. Yet In all our greatj ourney of 36,974 mllee, we do not remera- ber of hearing a planoor an organ ■weeter ln tone t h a n Bentty’*. For we belteve we have the Trom . Photo.r.ph t.k.n ln Londotl, Englnnd, 18ií. m.d..T.n, price. >ow to prove to you that thla statement ls absolutely true, we would llke for any reader of thi i paper to order one of our matchleM organa or planoa and we will off«r you a graat bargaln. Partlculara Free. Satlafaction OUaRanteíD or money promptly re- fnnded at any tlme withln three(3) yeara, with lntereat «t6percent. oneitherPiano or Organ, fully warranted ten years. 1870 we left home apenniless plowboy: to-day we have nearly one hundred thousand oi Beatty’s organs and pianos in use all over the ^orld. If they were not good, we could not have eold so raany. Could wo f No, certainly not. Each and every instruraent is fully warranted for ten years, to be manufactured from the best material market affords, or ready money c EX-MAYOR DANIEL T. BKATTY. nfl 1 11 A rhurch* and F ORGANSí^H’™ w Beautiful Wedding, Bir or Holiday Preser Free. Addr Hon. Daniel F. Beatty,Washington, New Jers< Ferpi & C«. Bækur á ensku og íslenzku; Islenzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust í borgiuni. Fatasnið á öllum stærðum. Fergnson A < «. Maln St.. TintH, • Man. HÚ8BÚNAÐARSALI Market St. - - - - Winnípeg- Selur langtum ódýrara en nokkur ann- ar í öllu Norftvesturlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllnm terundum, einnig fjarska fallega muni fyrir s t á s s t o f u r . C. H. WILSOX. HEIMSKRIXRLA. WIXXIPEO 7IAX.. 1». APGIST 1891. Samkvœmt pessari grein segir J. P. S. að lög hafi verið brotin á einum fje- lagsmanni. En eins og 5. grein laganna og með því f>etta var vitanlegt bók- færanda (M. P.), f>á er petta fölsun. Þeir Merðirnir segja, að f>að sem jeg 4lf>vætti um heimsending Lögbergs í fyrra” sje ekki svara vert. Þó pykir þeim f>að f>ess vert að gera sig sjálfa berlega enn á ný að áþreifanlegum lygurum út af f>ví efni. Þeir segja nú, að f> á hafi verið búið að fela m j e r útsending Lögbergs. Þetta vita nú helzt til margir að er vandræða-lygi. Jeg tók við umsjón á útsendingunni 17. júní. Aðor hafði jeg ekkert með hana að sýsla, nema ef telja skyldi að jeg eitthvað tvisvar, f>risvar hjálpaði til að brjóta blaðið. Bæði vita f>etta allir, sem nokkur við- skipti áttu við blaðið, svo er J>að áður játað af Mörðunum sjálfum í fyrri greinum peirra, að petta var í tíð W. H. Paulsonar, og loks ber Lögberg sjálft vitni pess, með aug- lýsingu í blaðinu. Og í síðasta lagi slæst lygin svo hraparlega um hálsinn á peim, að peir bera óvart sannleikanum vitni fám línum síðar. Þeir segja svo: (4En hvað snertir, að ekki hafi verið nóg til í sjóði til að kaupa frímerki á pessa sending, þá má vel vera að svo hafi verið”. Setjum nú svo, að jeg hefði átt að sjá um útsendinguna (sem alls ekki var J>á), átti jeg pá, sem var svik- inn urn laun mín og fekk ekki einu sinni þau útborguð, par á ofan að leggja blaðinu til frímerki? Eða átti jeg að senda pað ófrímerkt? Svona flækist lygin eins og snara um hálsinn á peim. (Niðurl. næst.) Jón ólafsson. LÖOBERO, illkvitna og óvin- soela blaðið, er berja pað inn i fólk, að allir þeir sem umgangast Mr. Jón Ólafsson eins og góðan dreng, sje óvitur skríll. Sjerstak- lega rnun þessuillkvitnisskeytibeint til þeirra manna, sem nokkuð eru viðriðnir hið nýja blað, er Mr. Ól- afsson verður ritstjóri við. t>að sjá nú allir heilvita menn, hvað pessar Lögb. slettur og dylgj- ur, til þessara manna, hafa við að styðjast. Af pví Lögbergingar bæði hræðast og hata Jón Ólafsson, pá finnst þeirn eins og sjálfsagt að berja alla hina brígzlutn, sem hafa aðra skoðun á J. Ól. en þeir. t>ó þessir menn breyti eptir því 'sem þeir vita rjettast og bezt og sjeu ærlegir menn, það hefur ekkert gildi og finnur enga uáð í augum Lögberginga spekinganna. Og eng- inn þessara manna hefur nokkurn- tíma nokkurn hlut gert Lögb. til miska, og þó geta þeir ekki látið þá í friði, heldur eru eins og kerling- ar, sem ganga með slefsögur manna á rnilli, að slangra og slaga með glúffum og dylgjum: ((t>etta er sagt”, ((þetta er haft á orði”, og svo lúta sögurnar optast að því, þá þær loksins fá að sjást í fullri mynd, hvað þessi er heimskur, þessi og þessi er af skrilnum. En þetta er þá (heiðvirður maður, sem hvorki kann að hræsna nje smjaðra. Kr. Stefánsson. Fjallkonan, útbreiddasta blaðið á siandi, kostar petta árí Ameríku að eins ! dollar, ef andvirðits er greitt fyrir ágúst mánaðar lok, ella $1,25, eíns ogáður hefir ærið auglýst. Nýtt blað, Laiulnem- inn, fylgir nú Fjallkonunni ókeypis til tilra kaupenda; pað blaS flytur frjettir trá tslendingum iCanadaog fjallar eingöngu jm málefni peirra; kemur fyrst um sinn it annanhvern mánuð, en verður stækk- •tó, ef pað fær góðar viðtökur. Aðal útsöluma'Sur i Winnipeg, Chr. ólafsson. 575 Main Str. NTWTT EIT; SVÍVIRDING EYÐILEGGINGAR- INNAR, eptir Eirík frd Brúnum, fæst á afgreiðslustofu Hkr. og kostar 25 cents. Unl'ocks all ths elogged avenues of the Bowels, Kidneys ánd Livep, carrying off graduuHy without wcakeuing the sys- tem, nll tho impurities and foul humors of the seoretions; at the same time COF- reeting Aeidity of ths Stomaeh, luringr Biliousness, Dyspepsia, headaehes, Dizziness, Heartburn, Constipation, Dryness of the Skin, Dropsy, Bimness cf Vision, Jaun- dice, Salt Rheum, Ervsipelas, Scro- fula, Fluttering of the Heart, Nep- vousness, and General Debility ;all these and many other similar Complaints yield to tho hanpy influeiiceof BURDOCK BLOOD EITTEL3. For Sc.'.e lg c.ll Sealcrs, T.MILBURN & CO., Proprietors, Toronto. SVAR Til J. P. Skjöld. í 14. og 15. nr. Lögbergs p. á. stend- ur fjarska löng frjetta-grein frá Hallson eptir J. P. Skjöld. Höfundurinn hefur auðsjáanlega kennt í brjósti um þennan einhvern hinn fyrsta sögulegan land- náms stað íslendinga S Pembina Co. Höfundurinn hefur auðsjáanlega tekið á þeim lipurleik, sem honum er svo eiginlegur pegar Jiann setti saman pessa frjettagrein sem hann kallar hrær- ing (sjá gr. hans í Lögb.) Dagurinn sem einmitt átti við svona háfleygt tækifæri, er ekki neinn smá-há- tíðisdagur fyrir „narra” pessa lands. Það hefur pótt eiga svo vel vits petta tæki- færi atS velja daginn sem bezt, og það hefur ekki mistekist. Dagurinn er 1. april, sem er vanalega kallaður hjer í landi „allra-narra-dagur” (Allfools day)- Höfundurinn spænir í sig svo mik- ið af andlegum „pjetta” (sjá grein hans í Lögb.), pangað til hann er búinn að fá svo mikið andans afl, að hann gríp- ur upp hina helztu sögulegu og ósögu- legu viðburði hjer frá Hallson, og send- ir þeim alla leið norðnr í „pjóðmenn- ingar-samsteypu” Lögbergs. Þótt að Samson sterki sje orðinn heimsfrægur fyrir hreysti sína, hefði hann aldrei getað orkað slíkum tilprif- um. En menn eru nú hættir við að Ieggja hár sitt til grundvallar fyrir hreysti sinni, eins og Samson sterki gerði, enda væri paS ekki hentugt nú á tímum, pví karl- menn eru vitiast hvar í hinum menntaða heimi hættir við að brúka mikið hár, svo á pessu er hægt að sjá, að J. P. S. hefur mikla andlega yfirburði fram yfir pað, sem Samson sterki hafði. J. P. S. sýnir í grein sinni, að hann hefur veri* framar öllum vonum ókunn- ugur pví efni, sem hann tók sjer í fang að rita um, pví engum, sem þekkir J. P. S. vel, myndi detta í hug a* J. P. S. vœri svo illgjarn, að hann af slæmum hug til hins lang-mesta og fjelagslegasta fyrir- tækis Hallson-búa, ekki hefði getað unnt pví sannmælis. Nei, slíkt dettur sjálfsagt ekki neinum í hug. Höf. hef- ur að eins vantað meiri upplýsingar í rnálinu, áður en hann lagði af statS, atS gera pað að opinberu blaða máli. Það eru að eins örfá feil í Þessari grein, sem tími er tii að leiðrjetta nú í petta sinn. HitSfyrstaer viðvíkjandi styrk þeim, er Hallsons kvennfjelág lagði til Fjelags- húss byggingarinnar í Hallson bæði petta ár ognæstliðið ár. J. P. 8. segir, að viðbót vitS pá $50 sem kvennfjelagið upphaflega lagði til, hafi pað lagt til $25. sem hafi verið hreinn ágóði af þeirri fyrri samkomu sem kvenn- fjelagið hjelt í samkomuhúsinu, og enn fremur $10 af ágóðanum af seinni sam- komunni. Samtals segir höf. að styrkur- inn frá kv.fjei. hafi verið $85. En sannleikurinn er, að íviðbót við pá $50 sem kvennfjel. upphaflega lagði til, bætti pað við $28 sem var hreinn á- góði af fyrri samkomu pess og par næst $15 löngu áður en pað hjelt hina seinni samkomu sína, og seinast lagði pað til $7 af ágóðanumaf hinni seinni samkomu. Samtals $100 sem kvennfjelagið hefur lagt til Hallson-samkomuhúss. Og par að auki lánaði kvennfjelagið $13 til hússins. Þannig hefur J. P. S. annaðhvort viljandi etSa óviljandi dregið af heiðri peim, er kvennfjelagið átti skilið fyrir dugnaö pann er pað sýndi í framkomu sinni í þessum fjelagsmálum. Annað atritsiö er eignarrjettur hlut- aöeiganda hússins. J. P. Skjöld þykir hann vera nokk- uð á reyki. En eignarrjettur hlutaðeig- enda er eins góður eins og hlutaðeig- endur hafa kært sig um að þessu, að undanskildum J. P. S. Hann er vitaskuld fjarska óánægður með allt fyrirkomu- lagið gagnvart eignarrjetti samkomuhúss- ins; en honum *il armreðu hafa hlutað- eigendur ekkert farið eptir haus höfði með pað. Sem við er að búast, er J. P. S. fjarska óánægður metS lög fjelagsins, af pví þau eru ekki sniðin eptir hans höfði, pau hafa ekki vaxið upp í skjóli við Skjöldinn. Þau bera ekki neiun pann blæ með sjer að Skjöldurinn hafi hlúað að peim. Til sýnis kemur J. P. S. með 5. grein af fjelagslögunum, svo menn geti sjeð atS hann hefur svo sem kynnt sjer þau. Hún hljóðar pannig hjá hon- um: „Samþykkt að peir sem leggja til húsbyggingarinnar, fái að halda parhvers konar samkomur, sem peim póknast, án eudnrgjalds til hússins”. var sampykkt á fundi 22. marz 1890 og stendur skrifuð og er gildandi enn sem komið er, pá hljóðar hún þannig: „Sampykkt að peir, sem leggja til húsbyggingarinnar fái að halda par hvers konar óarðberandi samkomu sem peim póknast án endurgjalds til hússins. Allir geta sjeð, sem hafa dálítið af heilbrigðri, skynsemi, að pa« er ekki al- veg pað sama ati lána húsið út fyrir hvers konar samkomu sem er, án endurgjalds, eða lána það að eins frítt fyrir óarðber- andi samkomur. ] Framh. PÓLSKT BLÓD. (Þýzk-pólsk saga þýild). Drengurinn hló við. .Jadwiga? Hún hefur bara verið hjá honum litla hróðiir mínum síð- an hún mamma mín dó. Jadwiga hefur bara mátt kissa á höndina á pabba, en hún hefur hvergi nærri verið i eins fallegum fötum og hún mamma. Ja, ef þú hefðir bara fengið að sjá hana mömmu, hún leit út öldungis eins og drottning- arnar I myndabókunum mínum------ Og allir kölluðu hana ((lifdar” náð, og alltaf voru fjórir hvítir hestar fyrir vagninum hennar—’. Dynar greifi hafði beygt höfuðið á bringu sína og fór að hugsa um eitt og annað, sem staðið hafði í seinustu blöðunum og af orðum barnsins fann hann eins og hugboð sitt væri staðfest. Hann fór þegar að unna Janek eins og hann væri sonur hans, hanti tók hann upp á arm sjer og kyssti litla andlitið föla. (Faðir þinn hefur farið burt í langa ferð’ sagði hann. (t>ú átt nú að vera hjerna hjá okkur á meðan, þangað til hann kemur aptur og kalla mig pabba þinn. Viltu það Janek? Vesalings barnsaugun litlu fyllt- ust tárum og með skjálfandi vör- um fór drengurinn að kalla á föður sinn, sem nú var farinn burtu. En síðar tók hann handleggjunum um hálsinn á greifanum fast og lengi og sagði: (Ó, blessaður, láttu hann koma fljótt aptur, og á meðan skal Janek litli verasvodæmalaust stillt- ur og góður, aldrei Ólátast og ald- rei gera neitt ljótt’. Eptir nokkrar klukkustundir var öll sorg gleymd og litli drengurinn ókunni Ijek sjer í Kringum greif- ann og kallaði hann á hverri stundu ((pabba” sinn eins og liann hefði gert svo alla sína æfi. Þannig varð Dynar greifi byl- haustnóttina fósturfaðir litla drengs- ins pólska. En að hann hefði tekið Janek sjer í sonarstað, vissi enginn nema uppreistarmaðurinn |og guð almáttugur, en engin lifandi sál f Proczna-höllinni. Tveim dögum eptir hríðar-bylinn höfðu þeir setið saman Dynar greifi og pólski maðurinn og hresst sig á vínflösku undir burtför pólska manns ins, því hann ætlaði á stað klukkan tiu um kvöldið. Faðir Janeks studdi fallegu að- almanns-höndinni sinni á kristalls- glasið rauða og saup þegjandi úr því burgundar-vínið forna. Allt í einu hóf hann augu sín og skarpleita andlitið föla horfði beint í augu greifans og sagði: (t>að er undir guði einum kornið, hvort jeg nokkru sinni get snúið aplur og stigið fæti á föðurland mitt, til þess að reyna til að endur- gjaldayður Dynar greifi, allaryðar velgjörði og alla yðar góðsemi við mig, en jeg bið yður einungis á þess ari stund að taka við mínu hjartan- legasta þakklæti fyrir allt og allt; munið eptir því, að á hinininum uppi eru eng-lar til, sem skrá hvert einasta góðvek, sem unnið er hjerá jörðu niðri. Að þjer hafið ekki veitt neinum vesaling hjálp, hafið þjer þegar reynt og sannprófað að fullu. Drátt fyrir alla þá eymd og volæði, sem jeg nú kem fram fyrir yður á eptir flóttan og hriðarbyliun hjerna um nóttina’. Og s/o brann eldur úr augum honum, þegar hann bætti við: (Jeg er villidýr, sem blóðhundarn- ir hafa rekið yfir lande.mærin. £>»ð tekur til hjarta míns, þegar föður- land mitt er fótum troðið og smán- að á all&n hátt. Þess vegna vilja menn binda og gera óskaðvæna þessar afarmiklu hendur. Þess vegna drap jeg hug í hjarta mjer og vogaði að leita undir leifum Oes- tralenku að hinu forna purpurafati Póllands. Þess vegna fer jeg nú landflótta eins og glæpaniaður. Þjer eruð þýzkur greifi. Dess vegna getið þjer ekki skilið allar þær kvalir, sem hver Pólverji verður að þola, þegar hann hugsar um týnt frelsi Póllands. En hafðu bara þol- inmæði, mitt elskaða elskaða Pól- land, þolinmæði þangað til hin usgu hjón þess vaxa upp og það veit, að það er nógu sterkt til að kasta af sjer skömminni' og asna- okinu! Hvað er landflótti og hvað er dauðinn sjálfur, þegar maður veit, að allt þetta böl er fyrir þig. Hvað gerir það til, þó jeg fari landflótta, fótgangandi, land úr landi? Hvað gerir það til, þegar jegveit að heilagt band bindur mig alla æfi við þig, föðurlandið mitt! Eitt skipti á jeg að koma heim til þín, eitt skipti á jeg eptir að koma heim til þín og hvíla mín lúin bein í faðmi þínum, af því jeg er sonur hinnar frjálsu konungsdóttur, Niech Lvl Polcka’. Uppreistarmaðurinn hafði stokkið upp af stólnum, sjúkdómshiti brann á kinnum hans og úr svörtu augun- um hans brann eldur, þegar hann hóf vingiasið sitt oghrópaði: Niech Zyje Polska. Dynar greifi hafði líka hafið glas sitt í hugsunarleysi, hrifin til þess af ofsa-ofstæki hins pólska uppreist- armanns, og þó var það ekki í sam- ræmi við hana, heldur einungis af kurteisi. Ljóshærða höfuðið hans með látlausum og kyrrum andlits- dráttum var líka hrein og bein mót- setning við hinn brennandi eld, sem skein á hverju augnabliki úr augum og andlitsdráttum pólska uppreist- mannsins. Annað hlóðið var alveg pólskt og hitt alveg þýzkt. (Hvert ætlið þjer nú að fara?’ spurði greifinn pólska uppreistar- manninn, sem tók hendur greifans, þrýsti þeim að munni sjer hvað ept- ir annað, ljet síðan fallast aptur á bak í hægindastólinn og greip hönd unum fyrir andlit sjer. (Jeg hafði hugsað mjer að byrja að hafa ofanaf fyrir mjer í ParL’. (Ætlið þjer lika að taka með yð- ur litla drenginnyðar út í alla þessa óvissu og þetta stefnulausa líf?’ Pólski maðurinn stundi þungt og alvarlega. (Ja, bara jeg gæti búið honum vísari vist en að volkast með mjer ofan á bylgjum örlaga minna. Ja, þá fyrst gæti jeg um frjálst höfuð strokið. Allt sem jeg lief eískað og allt sem hjá mjer hefur verið, hefur einhver snöggur og óskiljan- legur örlagavindur hrifið burtu frá mjer, og seinast hann Stefán litla son minn’. Og um leið hrundu þung og hörmug tár niður eptir kinnum pólska mannsins. Þá hóf Dynar greifi allt í einu augu sín, eins og hann hefði tekið einhvern fastan ásetning og sagði við pólska manninn: (Gefið þjer mjer hann Janek’ sagði hann stutt og alvarlega. (.Jeg ætla að taka hann mjer í sonar stað’. Pólski maðurinn stökk upp og horfði nærri því trylltum augum í andlit greifanum. (Gera hann að syni yðar?’ hróp- aði hann, eins og í leiðslu. (Forlögin hafa neitað mjer sonar’, sagði Dynar greifi í lágum hljóðum. (Konan mín er dáin lika og allir sem þekktu hana og vita, hve hjart- anlega jeg unni henni, vita það ltka, að jeg aldrei giptisr aptur. Þrátt fyrir það langar mig til að eignast erfingja að nafni mínu. |Ja- nek hefur unnið hjarta mitt og mjer þykir verulega vænt um drenginn Hann á einhvern tíma að erfa mig með henni dóttur minni. Það er nóg handa tveimur. Framh.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.