Heimskringla - 19.08.1891, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.08.1891, Blaðsíða 4
HEI»»KBIBi»LA, WIXSIPKG MAK., 19. AHWUST 1891. BOBGrAD tafa að fullu Hkr. til yfirstandandi árs- loka pessir: Ho.: 398 Kristinn Stefánsson, ^pg. 299 Halidór J. Bardal, Calgary. 300 A. F. Reykdal, Wpg. 301 Guðbert Jockumson, — 302 Páll Sigurðsson, ~: 303 Biynjólfur Teitsson, —. 304 Kr. H. Kristjansson, West Selkirk, 305 Stefán Ólafsson, Wpg. W innipeg. Bitstj. Gestar Pdlsson hefur leg ið ákaflega {>ungt síðan á laugar daginn var. Að'aranótt síðastl. sunnudags and aðist hjer í bænum ólafur Eiriks son.—Ólafur sál. var maður á bezta aldri, frjálslyndur og fjelagslyndur Hann var .einn hinn snarpasti glímu maður ísl. vestan hafs. Hann#hafði við megnan sjákdóm aðstriða um 2 siðastl. ár.—Óljóst er hvað\honum varð að banameini, en getiðjtil“að það hafi sprungið mein eða sullur höfði. Eptir sig ljet hann sárfátæka ekkju vanfæra og með 4 (?) ungum börnum. Jarðarför hans fór fram i gær kostuð af frjálsum sam- skotum íslendinga fyrir milligöngu Unitara. FYRIR BUNINGINN enginnhlutur eins fagur og Ayer’s Hair yigor, sem er hitS alþýðlegasta og bezta háráburðarmeðal, sem fengist getur. Pað lætur hárið vaxa, verða mjúkt og fagurt, svobaðlítur út sem á ungum mónnum; fyrirbyggir að maður fái skalla, hreiiisar hörundið frá óhreinindum og heldur har- inu hreinu og hálf-köldu, sem er mjog holt. Bæði karlar og konur, hvar sem er, kaupa Ayers Hnir Vigor, heldur en nokk urn annan íiv Mrs. Lydia IHirjiifj nmí Moody E. Pitts iDlUjlU llllll t. n,Me.,seg ir: Eg hef brúkað Ayer’s Hair Vigor um undanfarin tíma og hefir pað gert mjer gott. Eg var veik af nyt og hario datt at mier, svo eg var að verða sköllott, en sið- aneg fór a* brúka ádurnefnt meðal, hehr nytin liorfið, hárið hætt aii losna, og far- ið að vaxa aptur, svo nú lítur það út eins og pað var, pegar eg var ung. Eg get pvi mælt me* Ayer’s Hair Vigor við alla pa, sem hafa nyt eða eru að missa harlð. AYÉR’S HAIR VIGOR. Tilbúið af Dr. J. C. Ayer & C'o., Lowell, Mass. (Selt áöllum lyjabúðum). nsPRICES JAHXBRAl TIN, —HIN— Powder Gestur Pálsson, núverandi rit- stjóri Heimskringlu, sendi stjórnar- nefnd Hkr. 4. p. m. beiöni um lausn frá starfa sínum frá 1. næstkomandi septembermánuði, þar sem hann annars var ráðinn til nýjárs. Nefnd- in veitti Jtegar pessa beiðni ritstjór- Er. taimloekiiir Tennur dregnar alveg riiíinningar- laust. Á engann jafningja, sem t innlseknir, bænum. 474 Main St., Winnipeg. POREWARNED IS FOREWARNED. J) Margir hinir verstu sjúkdómar, svo sem krampi, innantök o. fl., koma um nætur- Tíma, og verður pví að hafa allan flytir við a'S lækna pá. Dr. Fowlers Extractof Wild Strawberry er me'Rali'S sem við á; hafið pað ætíð i húsum yðar. Herra Páll Magnússon frá Sel- kirk var á ferð hjer i bænum í verzl unarerindum um helgina er leið; fór heim aptur á mánudaginn. GERIÐ HIÐ RJETTA. Rjettar gerðir koma frá góðum mönnnm. ViR sumar- kvillum er Dr. Fowlers Extraet of Wild Strawberry alveg áreiRanleg. Ferðist al- drei svo, að þjer ekki hafiR pað með. Ayers Hair Vigor gefur hæruskotnu hári aptur sinn eðlilegan lit. Lm leið og pað hreinsar og græðir, varnar hann nyt og öðrum óhremindum að setjast að í har inu. Hinn bezti hár-áburður sem til er. The Nicollet Bonse. Ágætasti viðurgerningur, fínasta hús- rúm með hentugum útbúnaði; víu og vindlar af beztu tegund; allt ódýrt. P.O’Connor, 201) Market street.i WlWIPFb, MAXITOIÍA. I MEIRA EN' 50 ÁR. Mrs. Wi.ndsi.vwes Sootling Syrup liefur veriR bi ukuR meir en 50 ár af milí- ónum nneðra, handa börnum sinum, við tunntöku og hefur reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdið, eyðir verkjum Oí vir.di, heldur meltingarfær- unum í hreifingu og er hið bezta meRal við niRurgangi. Það bætir litlu aumingja börnununi undir eins. Það erselt í öllum lyfj&búðum í heimi. Kostar 25 cents naskan.—Verið vissir um, að taka Mrs. Winslaws Sootting Syrup og ekkert atmað Northern Pacfic JÁRNBRAUTIN. lestagangsskýrsla í eildi síðan 7. dec. 1890. Faranorður. uMu TIL ALLRA STAÐA, austiii* sudur OG Yostin’. Lestirnar ganga daglega frá Winnipeg ineð Pulman Palace svefiivasna. skrautlegabordstofuvagua, beztu setuvagua. LANG-BEZTU LESTIR, ER GANGA FRA WINNIPEG. CANTON, N. D. er staðurinn, par seui hægt er að fá ódýrnst Dry Goods. kvenna- og barna uppsetta hatta; matvöru og harðvöru fyrir það verð, semenginn eetur við jafnast. Wrn. CONLAN. HENSIL P. O. ti í i.- C.'£ nr.119 nril’ Herra Ólafur J. Ólafsson fór al- farinn vestur til Churchbridge á laug'ardaginn var, til að byrja j>ar á aktýgja aðgerð o. fl. MÆÐUR OG FOSTRUR. Allir, sem purfa að passa börn, mega reiða sig á, að Dr. Fowlers Extract of Wild Straw- berry iækna alla sumar-kvilla, svo sem niðurpang, innantökur, krampa O fl bæði lijá fullorRnum ogbörnum. Dað er vinsamleg ósk vor til ís- lendinga hjer i bænum, sem eigi hafa þegar tekið þátt í vandkvæðum ekkju Ólafs heitins Eiríkssonar, að p>eir haldi áfram frjalsum samskot- um henni til styrktar, auk j>ess sem Unitarar, Verkmannafjel. í Winni- peg og G. T. stúkan 4iSkuld” vinna að sama augnamiði. HEILNtEMI í JURTUM. Heilnæmi í jurtum, berki og berjum, er allt ná- kvæmlega samtengt í Burdocks^ Biood Bitter, er færir í lag alla óreglu í líífær- unum, hreinsar blóðið og styrkir allan likamann. Kostar $ 1 flaskan eða 6 *. $5. Mrs. Th. Finney og drengir hennar komu heim, frá Argyle, í fyrra dag. SARAH MARSHALL, King St., King- ston, segir: Egvarmjög pjáð af gigt í mörsí ár og brúkaði ýms meRul, en allt v:ir til ónýtis, par til jeg fór að brúka Burdocks Blood Bitter, sem læknaði mig algert, eptir að eg liafði tekið 6 flöskur Eg pekki ofanritaða konu, og get pvi staðfest það sem hún segir. Henry IV ade lifsali, Kingston, Out. (1Lögberg”, dags. 12. f>. m., er að sýna fram á, að jeg hafi ekki rjett fyrir mjer áhrærandi verð borg ara-brjefanna. Setjum nú svo, að menn álíti ó- nxuðsynlegt að fá ((certified” borg- arabrjef, j>á verða j>eir j>ó æfinlega að fá [>að r egistrerað, svo að einhversstaðar sjáist í skjalasafni fylkisins, að j>essi eða hinn 'hafi fengið borgarabrjef á ákveðnum degi og samkvæmt lögunum kostar pað 50 cents. Undir öllum kring- umstæðum kostar j>ví borgarabrjefið 75 cents, án j>ess tekinn sje í reikn- inginn j>essi auka-kostnaður, sem ((Lögberg” segir stafa af ((funda- höldum”, o. f>. h. Eggert Jóhannssn. Jón ólafsson talar á Assineb. Hall næstk. sunnudag á sama tíma (kl. 3—4) og undanfarið. Sama stað og sama dag, eptir ræðu, verður gerð grein fyrir sam- skotum J>eim, sem komin verða í vörzlur undirskrifaðs, til styrntar ekkju Ólafs sál. Eiríkssonar. J. E. Eldon. TÍMBIIR! TIMBllR! ViR liöfum byrjað timburverzlun í Canton, og höfum allar teguudir af þurru timbri, einnig trjeræmur (singul), kalk, múrlim, liár og allar tegundir af veggja- pappír, lika glugga-umbúning og hurðir. Komið og skoðið oa: kynnið yður verðið áður en þjer kaupið annarsstaðar. MCCABE BRO’S. CANTON, - - - - N.-DAKOTA. Tlie Alleils john Field English Cliymist, selur meðul í stór- og smákaupum; rjett á mót Royal Hotel. Calgary, Alta. Það er hin alpýðlegasta ogheizta meðala-sölubútf í Norðvesturlandinu. Mr. Field hefur haft stöSuga reynslu i sinni iðn, nú rneir en 30 ár, og er: le»a vel þekktur fyrir hans ágætu meðul, svo sem Cie.ds Sarsapanlla Bloop Purn fier *1 fiaskan; Fie’.ds Kidney Liver Cure, |il fiaskan, og hiu onniir meðul lians eru vel þekktum allt Norðvesturlandið og hafa læknað svo hundruðum skiptir af fólki, er daglega senda houum ágætU9tu meðmæli fyrir. Komið til hans,og þjer munuð sannfæjast um, að hann hefur meðul við öllum sjúkdómum. Munið eptir utanáskriptinni Það er bezta baaut fyrir þá, sem vilja ferðast austitr, í tilliti til farþegja. Hún flytur ferðameun gegnum mjög eptir- tektavert landslag og stendur í nánn sam- bandi við aðrar brautir, gefur tækifæri á afi heimsækja hina nafnkunnu bæi, St. raul, Minneapolis og Chigago.—Engiu fyrirhöfn við að fá flutning merktann til Austur Canada. Enginn tollrannsókn. 12,55e t2,40e 12,17e 1 t,50f 11,17! U,01f 10,42! I0,09f 9,43f 9,07 f 7,50f 7,00f 12,26e 3,15e Fara suður Vagnstödva NÖFN. 4. 9 4,1 4,02.- 3,4’ 3,28e 3,19e 3,07 e 2.48. 2,33t- 2,12e l,45e I, 35e 9,40f 5,30 f 1.30f 8,00e 8,35e 8,001 II, 15e 0 3,0 9.3 15.3 33,5 'O Ee Cent.St. TimejBr.118 nr 120 k. Winnipegf. ll,20f Ptage Junct’n ll,28f ..St.Norbert.. ll,41f ... Cartier.... U,55f -..St.Agathe... 12,13e 27.4 . Union Point. 12,22e >3,5 .Silver Plains.. 12,33e 40.4 ....Morris.... 12,52e 16,8 . ...St. Je&n.... l,07e 56,0 . ..Letallier.... l,28e 65,0 .West Lynne. l,50e 08,1 f. Pembina k. 2,00e 161 .Grand Forks.. G,00e 256 ..Wpg. Junc’t.. 10,00e 343 .. .Brainerd .. 2,00f 453 ....Duluth...... 7,00f 481 ...f.St. Paul..k. 0,35f 470 ..Minneapolis., . ...Chicago.... ~.05f 10,30f pi iRTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN. 3,00f 3,15f 3,48f 4,17f 4,58f 5,17f 5,42f 6,22f 6,53f 7,35f 8,20f 8,45f 5,40e 3,00e Fara austr F:\KIUiJEt’ II! SOKMKUFll og svefnherbergi áskipum til og frá með öllum beztu líuum. Ferðist þú til eiuhvers staRar í Mon- tana, Wasliington, Oregon eða British Columbia, þá komdu os heiuisæktu oss; við getum óefað gert betur íyrir þig en nokkur önnur braut, þar vjer erutn þeir einu, er höfum járnbraut alveg til þeirra staða. Bezta braut tií Califoruia Til að fá fullkomnar upplýsingar snú- ið yður til næsta farbrjefasala, eða . H. SWINFORD, aðal-umboðsm. N. P. & M. Ry., Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Pass. and Tkt. Agt. N.P.R., St. Paul. H. J. BELCH, Ticket Agent, Winnipeg. Raiáia’s 3F Killer ArsiJaalei lœknini —VIÐ- laap. sjiMowni ^ i ll,40f ll,28f 10,53f J.0,46f 10,20f 9,33 f 9,1 Of 8,25f Faravestr Vagnstödvar. 0 3 11.5 13.5 21 35.2 42.4 55.5 ... Winnipeg.... ..Portage Junction.. ... .St.Charles.... ... Headingly.... ...White Plains... .....Eustace...... ....Oakville...... Portage La Prairie 4,30e 4,42e 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,40e MORRIS-BRANDON BRAL’TIN. Fara austur. —i -a . ’C 'g bí = E o JOHN FiELD, EnsM Stejilien Ave., - - - - Caljfary, Lána bæði hesta ag vagna; fóðra gripi stuttan og langann tíma; allt mjog ódyrt. gweet XleComiell. Cavalier. - - - - - - - - Xorth-Bakota. Þetta meðal er ekki stillunar-meðal, HEUIIK LÆKNINOA-IH EÞAL. Eyðileggur tilefni sjúkdómsins, sem oru smádýr. jjy Það hlýtur að lækna ÆI Win, Raíani Microtie Killer Co. (LIMETED). 120 King St. West, Toronto, Ont. Skrifstofa og umboð fyrir Manitoba og Norðv.landið er aiS 103 George St., Win- nipeg, Man., Robert Patterson, Manager. Th. Finney kaupm. umboðsmaður. 535 RöSS STR. WINN. MAN. 6,00e 5,15e 4,24e 4,00e i T3 jjbi s.»tt —1 ’C ^ ÍC* tí. 1: -e = 12,55e 12,24»' 12,01e ll,48f 3,23e 11,30! 2,55e ■ 2,16e l,55e I, 21e 12,55e 12,28e 12,0»e U,38e II, 15f 10,33f 10,001 9,07f 8,20t’ 7,40! 7,00f ln;i5f 10,53f MOIXTAIX Frjásum samskotum til ekkju Ól- afs sál. Eiríkssonar, sem hin ein- stökufjel. í bænum ekki gangast fyrir, veitir móttöku, fyrst um sinn, J. E. Eldon. Hann er að hitta | hvern virkan dag á vanal. vinnu- tíma á verkstofu Iíkr., en eptir kl. 6 á kvöldin heima, 528 Ross Str. e/> c/o o c ;1 c_ O z co co •< z og CAXTOX, XORTH-DAKOTA. Verzla meðallan þann varning, sem venjulega er seldur út um land hjer, svo sem matvöru, kaffi oe sykur, karlmanna-föt, sumar og vetrar skofatnað, alls- konar dúk-vöru o. fl,—Allar vörur af beztu tegund og með þvi lægsta verði, sem nokkur g"tur selt í Norður-Dakota. Komið til okkar, skoMð vörurnar og kynnið yður verðið, áður en þjer kaup i?i annarsstaðar. O I E 1 i I í O ‘ 8 . s s 3 Burdocks Blood Bitter fyrir 01001«, Burdocks Blood Bitter fyrir bló«i«, Burdocks Blood Bitter fyrir blóðið, Burdocks Blood Bitter fyrir blóðið, Burdocks Blood Bitter fynr blóðið, Burdocks Blood Bitter fyrir blóðið, Mr. Þorleifur Jónsson, frá Sauð- árkrók, fluttist til Þingvallanýlendu fyrir síðastl. helgi; með honum fór kona hans og dóttir, ekkja með 2 ungbörnum; pau ætla að taka land og búsetjast þar vestra. Ef kvennfólkið vildi leggja niður Cosmeteer, og brúka meir og stöðugar Ayers Sarsaparilla, mundi útlit J?®ss veroíi fegurraen það jafnaðarlega ernúá tím- um. Hreint blóð erþaðbezta sem hægt | erað fá til að verða fagur. X ÍO U 8 Gegnt CITT HALL. Ágætar vörur, prýðileg sjerstök herbergi, hlýleet viðmót. Enska, frakkneska og skandinavisku máliu töluð. Eigendur JOPLiNG & ROMANSON (norðma«ur). BRÆDURNIR OIE, J fer. Járnsmfður. Járnar hesta og allt því um líkt. John Alexandor. CAVALTER, NORTH DAKOTA. KJÖTVERZLUK. Vagkstödv. 10,40f 10,20f 10,05f 9,ö0f 9,37f 9,22f 9,071 8,45f 0 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102 Fara vestur. o g s *>§ g> 'C c a .0,— ■g»c so O 8,28f 1109.7 8,03f ’ 7,38f 7,20f 7,00f 120 129.5 137.2 145.1 ..„Morris... .Lowe Farm. . ..Myrtle.,.. . ..Roland .. . Rosebank. .. Miami.. . Deerwood . ..Altamont.. ...Somerset... .Swan Lake.. Ind. Springs Mariepolls. .Greenwuy. ....Baldur... . .Belmont.. ...Hilton ... . Wawanesa. Rounthwaite Martinville. . .Brandon... 3,00e 3,23e 3,48e 4,00e 4,17e 4,J3e 4,55e 5,08e 5,27e 5,42e 5,58e 6,09e 6,25e 6,40e 7,03e 7,22e 7,46e 8,09e 8,28e 8,45e 10,30f U,10f ll,56f 12,22f 12,57f l,25e 2,1 le 2,35e 3,13e 3,40e 4,10e 4,30e 5,01e 5,29e 6,13e 6,49e 7,35e 8,18e 8,54e 9,30e Ath.: Stafirnir f. og k. a undan og eptir vagnstö«vaheitunum þýða: fara og ktmw. Og stafirnir e og f í töludálkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir mi«dag Skrautvagnar, stofu og Df/un^-vagnar fylgja le8tunum merktum 51 og 54. Farþegjar fluttir með öllum almenn- um vöruflutningslestum. No. 53 og 54 stanza ekki við Kennedy Ave. J.M.Graham, H.Swinford, aðtdforstoðumaður. aðalumboðsm. Neisper Vjer erum mjög gla«ir að geta tilkynnt íslendingum í Winnipeg að vjer höf- um auar tegundir af kjöti, svo sem nauta- sauða ogfuglakjöt, nýtt og saltað kjöt Ham's og Bacon. . . Komið og spyrjið um prisana og þjer munuð komast að raun um, að vjer selj- um ódvrar o« betri vörur en nokkrir aðrir í borginni Islendingnr í búðinni, og Islendingur fiytur vörurnar úr búðinui og færir y«ur það er þjer biðjið hann um. i n DiMDT 1? I 351 MAIN STREET WINNIPEG A. ii. nfljir uh,) T,'i,',.ii.„,i' BALDUR I Synin<íin stendur yfir í árfrá 28. sept. til 2. okt. 1 verðiaunum verða gefnir alls $13,500 Eiðursett tar rneð öllum járnbrautum. Frekari upplýsingar fást hjá N. C BELL, Secretary-T*easurer. " innipeg. NYER kabpenm isafoldar (1891) fá ókeypis ALLT SbGUSAFN ÍSA- FOLDAR 1889 og 1890,í 3 bindum, milli 30_40 sögur, einkar-skemmtilegar, um 800 I>1«. all*. í Ameríku kostar ísafold hjeSan af doll. 1.50 um árið, ef borgað er fyrir fram; annars doll. 2.—Nýir kaupendur þurfa því ekki annað en leggja 1 % pappírs, dollar innan í pöntunarbrjefið (registeraS) ásamt greinilegri adresse; þá fá þeir Sögu- safnið allt með póstl um hæl, og blaðið síSan sent svo ótt sem ferSir falla allt árið DENMS I31ATJIVI>RIT Selur við, glugga, dyra-umbúning, „Shingler, Moulding o.fl., Harness og silatau. Agent fyrir Watsons akuryrkju-verkfæra-fjelagið og C’anada Permanent L: og Commercial Union Insurance Co. Loan Co., INNSIGLUÐ BOÐ, send póstmálaráð- herranum, verða meðtekin í Ottawa þar til á hádegi föstudaginn 30. október næst- komandi, fyrir að hafa á hendi póstflutn- inginti eptir samningi um fjögra ara tímabil inilli eptir fylgjandi staða, fra 1. jauúar næstKomandi: Bi.YTHFiEi.Dog La Salee, j'flr Oak Bluff, 14 mílur. Whitemouth og járnbrautarstöðvanna 12 sinuum í viku; vegalengd ys mílu. Prentuð eyðublöS, inBÍhaldandi ná- kvæmari upplýsingar ásamt forml f.y''ir umsœkjanda, fást á ofangreindum póst húsum, og á þessu einnig- Post Office Inspectors Offlce, ) Winnipeg, 7. August löyi. ) W. W. McLhod. 175. útgáfan ertilbúin. I bókinni eru meira en ' . . 200 bls., og í henni fá AivefiisiiíE^sKs.s! urri annari bók. í henni eru nöfn allra frjettabla«a í landinu, og útbreiðsla ásamt verðinu fyrir hverja línu í auglýsiugum i öllum blöðum sem samkvæmt American Newspaper Directeiy gefa út meira en 25, 000 eintök í senn. Einnig skra yfir hin beztu af smærri bhrSunum, er út koma i stöSum þar sem m-ir enn 5,000 íbúar eru ásamt auglýsiugarverði í þeim fyrir þuml- uns dálkslengdar. Sjerstakir listar j-fir kirkju, stjetta og smástaða blöö. Kosta- boð veitt þeim, er vilja reyna lukkuna með smáum auglýsingum. Rækilega sýnt fram á hvernig menn eiga a« fá mik- iS fje fj'rir litlö. Send kaupendum kostn- aðarlaust hvert á laud sein viil fyrir 30 cents. Skrifið: Geo. P. Rowf.i.i. & Co., Pnblisliers and General Advertising Agts. 10 Spruce Street, New York City. RALKIK, RALIIll! ALÞÝÐUBUÐIN ! Verzlar me« Dry Goods, tilbúin föt og fataefni/skótau, matvöru og leirtau. —Engin vandræði að fá a« sjá vörurnar. 10 prc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyrir pen- inga út íhönd,—Bændavörur teknar sem peningar—KomiS einu sinni til okkar, og þá komið þið áreiSanlega aptur. , J. Sniitli & C'o. PRIVATE BOARD 522. Central Avenue. Eyjólfur E. ólson. I’anteigna-salaR (í. W. OIRDLESTOI. Fire & JTIarine Insurance, stoínsett 1871». Guardian of Eneland höfuðstóll - -- -- -- -- -- - $37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll - --- - - - 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og British Columbia. Northwest Fire Insurance Companj', höfuðstóll - - - - - - - 500,000 Insurance Company of North America, Philadelphia, U. 8. - - 8,7000,000 Skrifstofa 375 og 377, Maiii street,....Winnipeg. THOS. E. POOLE VERZLAR MED HARÐVÖRU, STÓR og alls konar TINVÖRU. BALDER, - - - MAN. miITBBE Office 343 MainSt: p.o. BOX 118. ANii Undertaking House. JarSarförum sinnt á hvaða tima sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður. IlúsbúnaSur í stór og smákaupum. M. IIHÍIIFS & Co. :]15 k 317 Jiain St. Winnipeg. \ A pamphlet of lnformatlon and ab-/ k\stractof the laws, Showing How to/A \ Obtaln Patents, Caveats, TradeÁ'’ ' \ Marks, CopyriRhts, sent free.,. ' ^Address MUNN &. CO./A ^3öl Broadway, New York.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.