Heimskringla


Heimskringla - 26.08.1891, Qupperneq 2

Heimskringla - 26.08.1891, Qupperneq 2
HEmSKRlNGLA, WIKKIPEG, fflAN, *6. Al’GUST 1»91. 55 í! kemur út á hverj- nm miðvikudegi. J AnlcelandicNews- paper. Published e v e r y Wednesday by ÚrGEFENDUR: The Heimskringla Printing & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: Lombari St. - - - Winnipeg. Canada. Blaðið kostar: Heill árgangur............. $2,00 Háif ir árgangur............ 1,00 Um 3 mínufii.................. 0,65 Skiifstofa og prentsmiSja: 151 Lombard St.......Winnipeg, Man. tT'Undireins og einhverkaupandi blaðs tns skiptir um bústað er hann beðinn aS eenda hina breyttu utanáskript á skrif •tofu blaðsins og tilgreina um leið /yrr- ttrandi utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð- «r ekki gefinn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjörnin ekki nema með sampykki peirra. En undirskript- ina verða höfundar greinanna sjálfir að til taka, ef peir vilja að nafni sínu sje leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til aS endursenda ritgerSir, sem ekki fá rúm S blaðinu, nje heldur að geyma pær um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingarum verð á auglýsingum í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- Btofu Olaðsins. BUSINESa MANAGER: Þorstemn Þórarinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til bádeg- Is og frá kl. I—6 e. m. UtarásKript til blaðsins er: The B eintikringla PrintÍngéPuW*hingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada, sakna hans og harma f>að með oss að f>eirra skyldi ekki lengur við njóta. Gestur Pálsson kom hingað vestur með friðarhug og vafalaust í þeirri von að eiga við minni áhyggjur og meiri ró að búa og geta þannigbet- ur notið hæfileika sinna. En að friðurinn varð skammvinnari og ró- semdin minni en hann bjóst við, J>að var sannarlega sfzt vor sök, og f>að viðurkenndi enginn fúslegar en hann. Hann drógst nauðugur inn í deilurpær, sem hjer lifa meðal landa vorra, svo að hann varð að útvega sjer stundarfriðinn meðal annars með J>ví að heita merkisberum sumra J>jóðlífsstefna hjer Uslnu nnprasta háði”. En J>essar róstur hafði hann ekki skapsmuni til að berameðró, og pað sýkti og særði meðal annars tilveru hans. Vjer gerðum hvað í voru valdi stóð, til að gera honum lífið sem viðunanlegast, [og eins og pað var ásetningur vor að gera J>að ekki al- veg endasleppt við hann, ef hann hefði lifað, pannig er oss einnig ljúft og skylt að heiðra minning hans látins. í nafni vor og lesenda pessa blaðs kveðjum vjer hann með heiðri og pökk! par til færari menn, riti cefisögu færsla á annara hugsunum. Hann hans á sínum tíma. Að eins skal J>ess getið, að hann hafði dvalið hjer 1 landi rúinlega árlangt—tók við ritstjórn Heims- kringlu 12. júlí 1890. Hann festi hjer ekki yndi. Hann langaði heim. Og pað er máske pað sorglegasta við petta sorglega fráfall hans, að einmitt pegar hann sá veginn greið- an til að komast heim í fornu átt- hagana, pegar hann var allt að pví ferðbúinn pangað, pá að vera kall- aður burt, út fyrir sjóndeildarhring samtíðamannanna. Undir peim kringumstæðum á vel við að hafa hjer upp eitt erindi eptir haun sjálf- an, í eptirmælum eptir H. E. Helgasen: Vor jarðlífsins kjör eru köld bæði og hörS, Vor kjör ern’ að sakna og preyja. En eitt er pó sárast af öllu á jörð — Hvað erfitt er stundum ai* deyja. Einu sinni enn hefur ísland verið svipt einum sínum efnilegasta syni á bezta aldri, Með dauða Gests V. ÁR. NR. 35. TÖLUBL. 243. Winnipeg, 26. augúst 1891. jggPVegna pess að tíminn var of naumur, til pess að hægt væri að fá vel gerða mynd af hínum látna til að birta í pessu blaði, pá höfum vjer pó ákvarðað að hún komi inr.an skamms. Pálssonar befur bin litlft íslenzka in8‘ En andlát Þessa manns’ eins af merkis-skáldum íslands, minnti Um leið og blað vort flytur á öðrum stað andláts-fregn Gests PAlssonar, finnum vjer útgefendur Heimskringlu oss skylt að minnast hans nokkrum orðuin. Nokkurra helztu ytri viðburða æfi hans er getið annarstaðar í pessu blaði, og eins hefur skólabróðir hans, sern hafði pekkt hann allt frá æskuárum og meginhlut pess tíma verið náinn umgengnis-vinur hans, minnzt hans í blaðinu í dag sem skálds og rithöfundar. En oss samverkamönnum hans, sem verið höfum síðan hann kom til pessa lands, er og ljúft og skylt að minnast hans sem starfsbróðr vors. í meir en ár var Gestur Pálsson í ritstjórn pessa blaðs. Eins og enginn verulegur skoðana-munur í aðalmálum peim sem fyrir komu á pví tímabili, átti sjer stað milli vor og hans, pannig var samvinna vor ávallt pýð og vingjarnleg. Og pó að samvinna pessi hefði nú bráðum verið 4 enda, pótt dauðinn hefði ekki gert svo svip- leg endalok á henni, pá var skiln- aður vor og hans ráðinn með vin- samlegu samkomulagi á báðar hlið- ar, og til merkis um pað höfðum vjer, auk pess að uppfylla alla samninga við hann, af sjálfshvötum og I virðingar skyni við hann afráð- ið að ’gefa honum fría ferð til Norð- urálfunnar til pess staðar sem hann kaus sjer. Yjer efum ekki að lesendum pessa blaðs hafi eins og oss orðið kærir hinir miklu hæfileikar Gests Pálssonar sem skálds, peir hæfileik- ar, sem hann fekk færi á að sýna nokkrar fagrar menjar af 1 pessu blaði, pá tíð er hann var við pað, og vjer vitum að peir jafnt og vjer pjóð misst eínn sinn listfengasta rithöfund og bezta söguskáld. í rithöfunda röð Islands er hjer orðið ((skarð fyrir skildi”, sem óvíst er hve nær verður fyllt. Gestur Pálsson hafði á sínum fáu æfiárum sýnt, að hann sá og skildi sjúkdóma pjóðar sinnar. Hann lýsti peim mörgum greinilega og gerði tilraunir að lækna sum hin mestu meinin. En honum entist ekki aldur til að gera nógu mikið. Hann varð að yfirgefa hálfunnið verk. Það er ekki í fyrsta skipti, að ís- lenzka pjóðin verður fyrir tjóni á sama hátt—að efnilegustu menn hennar deyja á unga aldri, áður en peir ná peim fullnaðar-proska, sem aldurinn og lífsreynslan ein geta veitt. Efnaleysi hennar og skamm- sýni veldur pví, að svo margir af hennar mestu mönnum eru settir A pann reit á taflborði lífsins, sein peiraldrei hefðu áttað skipa. Einn í peim flokki var Gestur Pálsson. fannst honum stundum dagurinn orð- inn langur, pó enn væri tæpast há- degi. Gestur Pálsson var skáld fremur öllu öðru. Augað var hvasst og skilningurinn skarpur og hæfileik- arnir til að draga upp myndina, er fyrir augað bar, í peim litum, er all- ir dáðust að, voru fádæma miklir. Dað voru sjálfsagt fáir menn meðal íslendinga, sem ekki dást að rituin hans. Hann var líka gerður til að dvelja í heimi skáldanna og lista- mannanna, en ekki til að ganga að almennri búsýslan lífsins. Hann var of viðkvæmur og tilflnninganæmur til pess að pola heimskeppnina, hversdags-jag um hversdags mál. En heimurinn, sem aldrei fær skilið nema pað ^hversdagslegasta, sem aldrei sjer nema pað ytra, hann setti Gest Pálsson alltaf á annan reit en hann átti að skipa, hann prýsti honum ósjálfbjarga til að standa í sífeldu striti og stríði fyrir daglegu brauði. Heimurinn gaf honum ekki tækifæri til að njóta sín. Og svo bliknaði petta dýr- mæta bókmennta-blóm hans í hönd- unum á honum, áður en pað náði fullum proska. Dað visnaði og fjell áður en fyrsta haustfrostið bar að höndum. Vjer ætlum ekki að rita neitt æfi ágrip Gests Pálssonar. Vjer von- um—vitum—að aðrir kunnugri og CESTUR PALSSON andaðist á sjúkrahúsinu hjer í bæn- um að kveldi 19. p. m. eptir lið- uga 4 sólarhringa legu. Dað er pannig fram komið, sem fyrirsjáanlegt var, ekki sízt upp á síðkastið, að ekki gæti átt langt í land. Dað er ekki neinn nýr sann- leiki, að dauðinn er afleiðing llfs- sjerstaklgea á pað. Gestur Pálsson var að eins 38 ára að aldri. Hann var pannig á ((bezta aldri”, að pví sem kallað er, og pó er óhætt að segja, að hann hafi dáið ((saddur lífdaga”. Dað er ekki tilgangur pessara lína, sem ritaðar eru daginn eptir andlát Gests Pálssonar, að fara að rekja æfiferil hans eða segja neitt æfiágrip. Það verður vafalaust gert á sinni tíð, og ætti að gerast af skilningi á veru hans og kærleik til pess sem fegurst og bezt bjó í honum, um leið og skáldrit hans í bundnu og óbundnu máli verða gefin út. Dví pað parf að gera. Það er skylda jafnt við pjóðina sem ól hann, og við minning sjálfs hans. Dvi að I skáldskap hans lifir minning Gests Pálssonar hreinast og bezt—par, í inum innri viðburð- Fyrir pau skulum vjer ávalt pakka honum og heiðra nafn hans og um sálar hans, en ekki í ytri við- minningu burðum lífs hans. Dví að hann var fyrst og fremst skáld. Dar var hann stór; par var hann opt heill og naut sín. 1 lífinu fór hann allur í mola. Gestur Pálsson orti nokkur fög- ur kvæði, en var pó eiginlega ekki mikið ljóðskáld; hvorki var honum ljett um að yrkja, enda gerði hann ekki mikið af pví. Hann fann pað sjálfur, að par var ekki sín sterka hlið. En sem skáld í óbundnum stýl stóð hann langfremst allra íslend- inga—svo langfremst, að hann stóð par alveg einn. Einar Hjörleifsson, sem gekk honum næstur sem sögu- skáld, stendur pó enn langt fyrir aptan hann par, eins og hann aptur stendur honum framar sem Ijóð- skáld. Gestur Pálsson hafði ágæta dómgreind og smekk, en hann vant- aði prekfctil að leggja á sig pað al- varlega anulega starf, sem til pess parf, að setja sig inn í almenn mál. Dví var alltístarf hans sem ritstjóra bæði fyrr* og síðar sífeld vonbrigði fyrir sjálfan hann og aðra, auk ann- ara auðsærra"orsaka, sein til pess lágu að auki. Hans beztu greinar sem blaöa- manns voru sjaldan annað en meira eða minna fyndin og heppileg stýl- gat par ekki ritað frá eigin brjósti, af pvl að pekkinguna vantaði— sjálfstæða pekking, er vœri árang- ur af eiginni starfsemi. En pegar hann lýsti Sigurði formanni, andláti Gríms kaupmanns eða snikkaranum I ((Tilhugalífinu”, pá var starf hans árangur af athugun hans á lífinu. Mannlífið var sú eina fræðibók, sem hann hafði elju á að lesa, en hann las hana vel og með glöggu ((Éresí,s-auga”. Sem ((fyrirlestra-höfundur” var hann fyndinn og skemtiiegur; en pví hfflppnari, sem hann gerði meira af að draga upp myndir af lífinu; pví hann málaði vel með orðum; en miður heppinn var hann, að pví skapi, sem efnið varðaði hinalmenn- ur ari og pýðingarmeiri atriði fjelags- lífsins, svo að dýpra varð að leita að rökum og samhengi (sbr. ((Um menntunarástandið á íslandi”). Tifinningamaður var Gestur mikill, og var furða, hve slarkferð lífsins herti hann lítið í peim efnum —aldrei nema angnablik og augna- blik í senn. Af pessari tilfinninga- semi stafaði sú tilhneiging hans, sem alkunn var, hvenær sem hann lenti ((á kant” á prenti við pá menn, sem honum annars pótti eitthvað f varið, að reyna ávalt jafnharðan að tengja aptur fornt vináttu-band í prívat- lífinu við pá sem hann átti í höggi í hvert sinn. Og pótt pað undir á- hrifum tilhneigingar hans til víns, fengi allopt nokkuð skoplegan blæ á sig, pá var pað pó, rjett skilið, einn vottur um pað bezta í eðlisfari hans. eitthvert pað efni, sem almenning að einhverjuleytivarðar]. LYCA-MERDIRNIR Niðurl. Upplagið var gott, en breysk- leikarnir miklir og margir, og pó flestir stafandi af peim eina aðal- breyskleik hans, sem lagði hann svo árla í gröfina. En á pessari stund er ljúfara að gleyma peim; peir voru hverfulir og horfnir nú með honum. En við hitt er ljúfara að dvelja, pað góða og fagra, sem í honum bjó og pær dýrmætu og óforgengilegu menjar, seru pað hefur eptirlátið sjer í skáld- skap hans og gleðja mun pjóð vora svo lengi setn íslenzk tunga er töluð. Breyskleikarnir firnast, en hans beztu verk firnast aldrei. Jón ólafsson. Gestur Pálsson var fæddur 25. sept. 1852, útskrifaðist úr Reykja- víkurskóla 1875 og sigldi samsum- ars til Kaupmannahafnar háskóla og tók par próf árið eptir í heimspeki. 1878 varð hann að hverfa heim til íslands, og var pá heima í föður- garði árlangt; sigldi svo aptur til Hafnar og dvaldi par til pess haust- ið 1882, að hann kom inn aptur ti! Reykjavíkur. Hann hafði stund- að guðfræðisnám við háskólanri, en tók aldrei próf. I Reykjavík varð hann skrifari á skrifstofu lands- höfðingja og var pað unz hann kom hingað vestur í fyrra vor. Hann var og skrifari við alping nokkur sumur og tvö ár skrifstofustjóri pess. Hann hefur auk nokkurra kvæða í blöðum og tímaritum ritað söguna ((Kærleiksheimilið” í ársrit inu ((Verðandi”, ((Sigurður formað- ur” í ((Iðunni” og ((Drjár smásögur” gefnar tt sjer. Hann gaf út blaðið ((Suðra” í 4 ár, og eru í pví i.okkr- ar smásögur og kvæði eptir hann. [Vjer minnum lesend ir ((Heims- kringlu” á, að undir „Raddir frá almenn ingi” er það ekki ritstjórn blaðsins, sem taiar. Hver ma*ur getur fengið færi á að láta þar í ijósi skoðanir sínar, þótt þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sæmilega og forðast persónulegar skamm- ir; auk þess verða menn að rita um Þeir kumpánar lugu pví upp, að peir hefðu fengið kvartanir frá íslandi yfir útsending Lögbergs meðan hún var undir minni um- sjón. Jeg skoraði á pá að birta nafn eins eða tveggja kaupenda, sem kvartað hefðu, og dagsetning á kvörtuninni. Með pví að gera petta ekki (pað purfti að eins að taka upp 3—6 línur) hafa peir játað á sig lyginni og hakkað hana í sig aptur. Tilboð um að fá að sjá brjef (fölsuð af peim?) uppi á skrifstofu Lögbergs, pýðir lijer ekkert; enda væru engin brjef par til pessa efnis ófölsuð, ef á reyndi. Það sem peir minnast á ((Bald ((Gönguhrólf” og ((Skuld”, er eins og allt annað hjá peim fjelög- um: lygi. ((Baldur” átti peninga í sjóði afgangs, pótt lítið væri, er hann hætti. ((Göngu-HróIfur” hafði svo mikinn kaupenda-fjölda, að hann hefði borið sig prýðilega, ef hann hefði haldið áfram. Að pessi blöð hættu, kom ekki til af pví að pau bæri sig ekki fjárhagslega, heldur af pví að bannað var að prenta þau. ((Skuld” borgaði sig alltaf vel; en prentsmiðjuhald á Eskifirði borgaði sig ekki, eins og pví var fyrir kom- ið. Þess vegna ljet jeg prenta endi IV. árgangs ((Skuldar” í Kaup- mannahöfn. 5. árgangur kom út í Re^kjavík og gaf um 300 kr. í hreinan arð, auk 600 kr. launa til mín sem ritstjóra. ((Skuld” hjelt áfram pangað til jeg keypti ((Þjóð- ólf”. Það má einu gilda, hvernig peir snúa og velta pessu fyrir sjer. Dað verður sífelt lygi, sem peir hafa par um sagt. Kostaboð mun paðeiga að vera, er Lyga-Merðirnir ((bjóða mjer nýja yfirskoðun”—á hverju? Á ((bókum fjelagsíns yfir pann tíma, sem jeg var fjehirðir”-— p. e. peim bókum, sem Magnús Pálsson hefur fært inn í eptir frum-innfærslum mínum og eptir höfði sjáilfs sln!! Mjer kem- ur sú bókfærsla ekkert við, og ber enga ábyrgð á henni. En ef peir fjelagar vilja bjóða yfirskoðun á þeim reikningsskilum, sem jeg gerði, p. e. reikningi peim og skilagrein, er jeg sendi peim, og sjóðbók, bankabók og öðrum peim bókum, er jeg færði inn í sjálfur eða ljet færa inn í, óbreyttum, ófölsuðum eins og jeg skilaði peirn, og peir jafnframt vilja láta í tje alla lausa- reikninga og skjöl, er jeg skilaði Magnúsi Pálssyni, og vilja borga mjer fyrirómak mittað vera par við- staddur og vilja kosta yfirskoðunina að öllu og setja trygging fyrirfram fyrir refjalausri greiðslu á peim kostnaði, samt ennfremur fyrirfram játi sig að vera ærulausa mannorðs pjófaoglygara, ef yfirskoðunarmenn koinast ekki að peirri niðurstöðu, að skil mín og bókfærsla beri pess vott, að jeg hafi haft pann tilgang að hafa óráðvandlega af fjelaginu—pá skal jeg ganga að boði peirra nm, að við kjósum sinn yfirskoðunar- manninn hvorir og Jieir kjósi sjer oddamann. En petta verkefni peirra verður að vera fyrirfram ákveðið og viðurkennt af báðum pörtum. Lögbergs-kvikindin halda pví fram meðal annars, að af pví að jeg fari ekkií meiðyrða-mál við sig, pá játi jeg á mig öllum lyga-áburði peirra. Eg gæti nú snúið pessari röksemdaleiðslu við, sagt, að peir játi á sig lygar, fölsun, óráðvendni og annað, er jeg hef borið peim á brýn, úr pvl að peir höfða ekki meiðyrðamál. Dað mætti líka minna kvikindin á, að pairra eiginn business Manager Magnús Pálsson var einu sinni með- limur í Framfarafjelaginu sáluga (pað var áður en kjapteinninn kyrkti pað og stal eigum pess); par var pað á almennum opinberum fundi sampykkt með atkvæðum, að lýsa yfir pví að Magnús Pálsson væri þjófur—blátt áfram pjófur; pað var heiðurstitillinn, sem hann á- vann sjer hjá fjelöguin sínum. Þetta yfirlýsingar-djásn hefur hanm rólað rólegur með á bakinu síðan, svo sem væri pað einhver rjettlæt- isins purpuraskrúði. Hann hefur enn í dag ekkert meiðyrðamál höfð- að. Vilja nú Lögb.-kvikindin full- yrða, að petta óskabarn peirra og hæsta ráð játi 4 sig heiðurstitli pessum, sem fjelagiðgaf honum, úr pví að hann hefur ekki öll pessi ár, sem síSan eru liðin, farið í mál? Vitaskuld er petta bara ryk, til að pyrla upp fyrir sjónum peirra allra fáfróðustu, sem enga m gmynd hafa um, hve dýrt pað er að fara hjer í meiðyrðamál, svo að til pess parf ærið fje, enda pótt maður vinni. Fn pvl hafa peir herrar ekki lát- ið tak« mig fastan fyrir óráðvendni ef jegjheftilpess unnið? Að þeir, sem ekkert níðingsbragð hafa til sparað, sem I peirra kvik- indis-valdi stóð, til að ljúga og rægja mig frá æru og llfi (atvinnu),. að peir hefðu sýnt mjer hlífð í nokkru, pví trúir engin lifandi sál. Tilfpess hafa peir of Ijóst sýnt, hvers peir unna mjer. Og kjör pau, er jeg setti peim og peir sjálfir hafa verið svo heimsk- ir að birta, og öll framkoma mfn- við pá leynt og Ijóst—hefir hún Ifkzt framkomu pess manns, er væri sjer nokkurs vamms meðvitandi, er hann pyrfti að óttast afleiðingar af. -í®tli jeg hefði ekki orðið auð- sveipari og auðtamdari Lögbergs- kvikindunum, ef pau hefðu getað ((sett mig í tukthúsið” fyrir svik og pretti ? Dau enda á pví, kvikindin, að jeg hafi ((svikið minn flokk” í stjórn- málum íslands. Var pá Júdasar- náttúran svo rík í peim, að peir skyldu einmitt fara að ráða til sín mann, sem hefði kynnt sig að pvi? Var pað fyrir pað, að jeg hefðii ((svikið minn flokk”, að peir hlóðu á mig hóli og skjalli bæði í blöðum og á mannfundum pessir sömu Lög- bergingar? Gátu peir ekki sjálfir um í blaði sínu heiðurs-samsæti pau, er gerð voru mjer til sóma, er jeg fór frá íslandi I fyrra? Hverjir gengust fyrir peim? Hefur ekki Lögb. sjálft skýrt frá, að pað voru viðverandi fórsetar beggja deilda alpingis og ritstjórar allra Reykjavíkur-blað- anna? Mundu allir pessir menn hafa far- ið að votta mjer viðurkenning fyrir pað, ef jeg hefði ((svikið minn eig- in flokk”? Hvorir eru bærari dómarar í pvl> máli: mínir eigin samflokksmenn eða Lögbergskvikindin? Eg á nú, segja kvikindin, að skammast mln fyrir allan minn æfi— feril frá skólaárum mínum til pessa dags. Eg skal ekki svara pessu sjálfur, eti láta mjer nægja að láta Lögberg sjálft svara sjálfu sjer. Svar Lögbergs hljóðar svo: ((Dað er óhætt að fullyrða, að al- menningi hjer er ljóst, að Jón ól- afsson á gott skilið, ekki að eins af oss löndum hjer vestan hafs, heldur af íslenzku pjóðinni I heild sinni”. [Lögberg I, 42, 31- okt. 1888]. Lögbergl, 44, 14. Nóv. 1888 kall- ar Jón Ólafsson ((einhvern gáfað- asta og frjálslyndasta manninn á landinu (íslandi), pann rnann, sem vafalaust hefur lagt mest í sölurnar fyrir frelsisást sína og ást til pjóð- ar sinnar af öllum nú lifandi íslend- ingum”. ((Fáir munu peir vera, sem hafa prek til »ð bregða Jóni Ólafssyni um skort á pjóðrækni og ættjarðar- ást. Og pó að einhver yrði til pess,, pá veitalmenningur inanna, að slíkt nær engri átt. [Lögberg I, |33; 29. Agúst 1888]. ((Því að starf hans (Jóns Ólafs- sonarj hefur að öllu samtöldu verið pað, að berjast við hleypidómana á Islandi, I hverri mynd sem peir hafa komið fram, hvort heldur í pólitik, bókmenntum, útflutninga- málum eða öðrum atriðum. Móti hleypidómunum hefur hann ávalt vérið á verði, til pess að lemja á peim hefur hann opt og mörgum sinnum lagt hag sjálfs sín í sölurnar. Og hve mikla alvöru og prek parf til pess í annari eins mannfjelagskytru eins og á íslandi, pað vita allir”. [Lögberg I. 33; 29. Ágúst 1888]; Geri pau nú svo vel, kvikindis- rægnsin, að halda áfram fyrir mjer. Eg er að fá pess íleiri og fleiri merki með degi hverjum, að pau skaða sig, en mig ekki, með að- ferð sinni. Það er markverð blindni,

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.