Heimskringla - 26.08.1891, Síða 3
UEIIHSKRINULA. Wl WlPttU n V.V. 26. AUGIST 1891
l>oniiiiioii of* Canada,
Aliylisiarflir okeyms íyiír miljonir manna
200,000,000 ekra
af hveiti- og beitilandi i Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis fyrir
landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægts af vatni og skógi
og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef
vel er umbúið.
ÍHI3HJ FRJOVSAMA BELTl,
í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverlisliggj-
andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi
—hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi.
r r
>1 íi 1 m-naina land.
Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv.
eldivitSur því tryggður um allan aldur.
Ómældir flákar af kolanámalandi;
jÁbNBRAUT FRÁ MAFI TIIi HAFS.
Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vitt Grand Trunk og Inter-Coloniai braut-
irnar mvn’da óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Átlanzhaf i Canada til
Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvaama beltisins eptir því endilöngu og
um hina hrikalegu, tignárlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hin
nafnfrægu Klettafiöll vesturheims.
Heilnæmt loptolag.
Loptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta i
Ameríkú. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturiun kaidur, en bjartur
og staðviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, og aldrei feilibyljir eins og sunnarí landinu.
sabbaaösstjÓbkiií í caxada
gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur
fyrirfamilíu að sjá
ÍOO ckrur af landi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það..
k þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýíisjarðar og
sjálfstæður i efnalegu lilliti.
Í S L E A'Z K A R lÝLEJíDUR
Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum.
Þeirra stærst er NÝJA I8LAKD liggjandi 45—80mílur norður frá Winnipeg, á
vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja lslandi, í 30—35 mílna fjarlæg>ð
er ALPTA VATNS-K ÝLENDAN. bá*um þessum nýlendum er mikið af ó-
numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur
hinna. ARGYI-‘E-NÝLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞfNG-
VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í nortivestur frá Wpg., QU'APPELLE-NÝ-
LENDAN um 20 mílur su'SurfráÞingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDAN
um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast-
töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni geturhvereem vill fengið með því að skrifa
um það:
ef J>eir fara ekki bráðum a,ð reka
sig á f>að sjálfir. f)
J$n Ólafsson.
1) Einari tusku-garms-anga-skinninu
skal jeg skola svolítið um kollinn við
fyrstu hentuglelka. j. 6.
Tflouias Bannett,
DOM. GOV'T. IMMIQRATION AGENT
Eöa
H. I j. Baldwinson, (Islenzkur umboðsmuður.)
DOM. GOV'l' IMMIGRATION 0FF1CE8.
Winnipogí, - - - Canada.
LAJíDToKU-LOGIJí.
Allar sectionir með jafnri tölu, nema
oe 26 getur hver familíu-faðir, eða
hver sem komin er yfir 18 ár tekið upp
sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett-
ariand. INXR1TFX.
Fvrir landinu mega menn flkrifa sig á
beirri landstofu er nxst liggur landinu,
sem tekið er. Svo getur og sa er nema
vill land, gefið öðrum umboð til þess að
innrita sig, en til þess vertiur hann fyrst
a-S fá leyfi annaðtvegg]a innanrikisst]or
ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoös-
mannsins i Winnipeg. $10 þarf að borga
fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekið
áður, þarf aö bcrga $10 meira.
ÍSKYLDU UN AR.
Samkvæmt núgildandi heimilisrjett-
arlögumgeta menn uppfyllt skyldurnar
með þrennu móti. . .
1 Með 3 ára ábúð og yrking landsms,
má þá landnemi aldrei vera lengur fra
landinu, en 6 mánuði á hverju an.
2 Með því að búa stóðugt í 2 ar ínn-
an 2 mílna frá landinu er numið var.
og að búið sje á landinu í sæmilegu husi
um 3 inánuöi stööugt, eptir a« 2 ann eru
liðin og á-Sur en beðið er um eignarrjett
8vo verður og landnemi að plæfla: a
fyrsta ári 10 ekrur, og a oðru 15 og a
þriöja 15 ekrur, ennfremur að á oðru an
sje sáð í 10 ekrur og á þriðjaári í 25 ekrur.
3. Meö því að búa hvar sem vill fyrstu
2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár-
ið 5 og annað árið 10 ekrur og þá að sa
1 þær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að
byggja þá sæmileet íbúðarhús. Ej>tir að
2 ar eru þannig liðiu verður landnemi að
bvria búskap á landinu ella fyrirgerir
hann rjetti sínum. Og fra þeim tirna
verður hann að búa á landinu í þatí minsta
6 mánuði á hverju ári um þriggja ara tima.
ni eigharbrJef.
geta menn beðið hvern land-agent sem
er, og hvern þann uinboðsmann, sem sena
ur er til að skoða umbætur a heimilisrjett-
arlandi.
En sex mánuðum áöut en landnemi
biður um eignarrjett, oerður haiinaö knnn-
geraþað Dominion Land-urnboðsmanmn-
um.
I.EIDREINIXGA UMBOD
eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap-
pelle vagnstiiðvum. A iillum þessum
stöðum fá innflytjendur áreiðanlegr leið-
beining í hverju sem er og alla aðstoö
og hjálp ókeypis.
SEINM HEIMIEISKJETT
getur hver sá fengiö, er hefur fengifi eign
arrjett fyrir landi sinu, eða skyrteini frá
umboðsmanninum um að hann hati átt að
fá hann fyrir júiúmánaðar byrjun 1887.
Um upplýsingar áhrærandi land stjórn-
arinnar, liggjandi milli austurlandamæra
Manitoba fylkis að austan og Klettafjalla
að vestan, skyldu menn snúa sjer til
A. II. BURGESS.
Deputy Minister of the Interior.
BEATTT’S TOtJB OF THE WOKLD.
Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty”.
Lelebrated Organs and Pianos, Washington,
New Jersey, has returned home from an ex-
tended tour of the world. Read his adver-
tisement in this paper and send for catalogue.
BEATTY
De*r 81r:—W>
returned home
Aprll 9, 1890,
from a toar
• roun d the
worttl, ▼itlting
Europe, Aaia,
(Holy I.and), In-
dla, Ceylon, Af-
rica(Egypt), Oce-
anlca, (Islaadof
the Se»8,) and
Weetern Ameri-
ca. Yet ln all
our great J onrney
Of 85,974 mllea,
we do not remera-
ber of hearing a
piano or an organ
•weeter ln tone
t b a n Beatty’a.
„ For we belleve
■X-MAYOR DAHIIL F. BKATTT. we havo the
* * Photograph taken ln London, "inVÍr n mi°n tí
Ens;iaii(U i*aa Initrumenti
prico.
E»gl.ud, 1M>. . „ „
vA_ , m a d e at m y
i,7r„to Pr°™ ron that thia statement i«
abeolutely true, wa would like for any reader of thli
I. win °n# of our t>rganB or p|anog
and we will offer you a gre&t bargaln. Particulars Free.
S.U.f.cllon OU AR a N I KK,I or money promp tl/
Pnnded »t any tfme wlthln tbree(8) yeara, with lntereet
artepercent. oneither Piano or Organ, fully warranted
ten years. 1870 we leffc homa a penniless plowboy;
U)-day W6n®*rly pne hundred thousand oí
Beatty * pianos in use all over the
world. If they werenot good, we could not have
•oid so many. Could we t No, certainly not.
Kach and every instrumenfc is fully warranted for
ten years, to be inanufactured from the best
material market affords, or ready money can buy.
Church, Chapel, and Par.
0R6ANS
- - - pri ht1 —
Beautiful Wedding, Birth-
nay or Holiday Present*.
Cataiogue Free. Addresa
ii p, • i i? *> ■ Catalogue Free. Aaaress
Hon. Daniel F. Beatty, Washington, New Jersey.
SVAR
til J. P. Skjbld. (Niðurl.)
Það hefði verið betra fyrir J. P. S.,
að kynnasjer betur 5. grein laganna átiur
en hann lagði út í að bera upp á nefnd-
ina, er fyrir húsinu stendur, nð hún aef ði
framið „lagabrot”. J. P. 8. segir, að
þessi samþykkt hafi að eins átt að duga,
þar til aí húsiti væri orðið fundarfært.
Þat! er eitthvað skrítið viti þessa setn-
ingu hjá J. P. S. Sannleikurinn er, að
þessi samþykkt átti að duga, þar til ati
hlutaðeigendur sjá ati þörf er at! breyta
þessari samþ. og búa til betri lög..—Hugs-
ar J. P. að nokkur mundi vilja fá húsiti
ieigttil að halda í því ræður eða fyrir-
léstra, metSan ekki var komin nema grind-
in og þakið. Voru nokkur líkindi.til að
nokkur mundi vilja fá húsiti fyrir dnns.
samkomur, meðan ekki var komiS gólfið
íhúsiti, eða með öðrum orðum: Voru
nokkur líkindi til, að nokknr myndi vilja
taka húsiti til láns, meðan þati var ekki
fundarfært. Þessi setning hjá J. P. S
sýnir ekki annað en öfugstreymi frá fje-
lagsmálum Hallsons inn í höfuti,'. P. S.
er heldur mikið.
3. atriðiti er fundurinn, er haldinn var
i fjelagshúsinu 30. des. 1890.
Þnð virðist eins og J. P. S. halda
fram, að aðal-ákvörðun fundarins hafi
verið að mynda „actiu-fjelag”, en slíkt
varallsekki. Ákvörðun fundarins var,
áð skýra frá fjárhag hússins og kjósa
nefnd, er skyldi hafa umsjón á hendi yfir
husinu. Það var að eins gert fyrir J. P.
S., að þessari hlutabrjefa-hugmynd var
hreift á fun<iinum.
J. P. S. gefurískyn, að rjetti sínum
hafi verið hallað á þessum fundi. Meðal
annars segir hann: „Þrátt fyrir ítrekaðar
áskoranir uppástungumanns tregðaðist
forseti við að bera uppástunguna upp”.
Hvað skyldi J.P.S. meina með að tala
nm uppástungumann, þa« væri gaman að
vita; J.P.S. varsá eini, sem þessa uppá-
stungu, er hann talar um, bjó til og kom
með, nefnil., að kjósa nefnd til að búa
til nýja skipulagaskrá.—Má ske þuð hafi
verið eitthvert stórt J. P. S. & Co., sem
stóti ábakvið þessa uppástungu, J. P. S.
hafi aö eins verið einn sýnilegur af öll-
um hópnuin; en vitaskuld geium við ekki
átt við neinar ósýnilegar verur. Við
verðum í þettasinnað eins að telja J, P
S. sem eina peesónu, hvernig sem hon-
um annars kann að líka það. Það var
ekkert tiltökumál, þótt forseti læsi. upp
samþykktir þær, eráður vorugerðar; það
var ekkerttiltökumál þóttbreytingarupp.
ástunga væri borin upp á undan uppá-
stungu J.P.S., ea hitt er máske meira til-
tökumál fyrir J. P. 8., atf breytingarupp-
ástungan var hjer um bil samþykkt í
einu hljóði, en um hans uppástungu
kærðu’sig fáir.
J. P. 8. segir ati menn hafi tekið til
fótanna, þegar breytingaruppástungan
var borin upp, og staðiti fast á því ati
hún skyldi samþykkt, en einn var þats, er
fastast tók til fótanna, ekki til að sam-
þykkja breytingaruppástunguna, heldur
til að’hafa sig sem fljótast burt, því hann
Fjallkoiian, útbreiddasta blaðið á
slandi, kostar þetta árí Ameríku að eins
' dotlar, ef andvirðits er greitt fyrir ágúst
mánaðar Jok, ella $1,25, elns ogáður heflr
'erið auglýst. Nýtt blað, l.amliiein-
inn, fylgir nú Fjallkonunni ókeypis til
•tilra kaupenda; það' bla'Sflytur trjettir frá
islendingum iGanadaog fjallar eingöngu
ím málefni þeirra; kemur fyrst um sinn
it annanlivern mánuð, en verSur stækk
aö, ef það fær góðar viðtökur.
Aðal útsölumatSur í Winnipeg,
Ghr. ólafsson. 575 Main Str.
Ferpi & Cl
B.ekur á ensku og íslenzku; íslenzk-
ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust í
borginni. Fatasnið á öllum stærðum.
Fergnson & Co. 408 Main St„
im, • • • Man.
C. ,n . •
> ■ ■ 11 I ■
HÚSBÚNAÐARSALi
Market St. - - - . Winnipeg-
Selur lantrtum ódýrara en nokkur ann-
ar í öllu NoriSvesturlandinu. Hann hef-
ur óendanlega mikið af ruggustólum af
öllum terundum, einnig fjarska fallega
muni fyrir stásstofur.
C. II. WILSOX.
]NYTT EIT;
SVlVIRDING EYÐILEGGINGAR-
INNAR, eptir Eirik frá Brúnum, fæst á
afgreiðslustofu Hkr. og kostar 25 cents.
sá þá íyrst að hann hafði f&rið erindis
isleýsu inn á fnndinn.
V it .... ’ ?»
J. P. S. álitur, að þessi fundur sje
einhver sá merkilegasti, sem hann hefir
verið á, af því ats allt hafi staðið við sama
sem var i byrjnn fundarins. Skyldihann
meina átS þessi íundur sje merkilegastur
ailra funda, sem hann hefur verið á, af
því hanngat ekki komlð sínu máli fram,
Skyldi' hann méina, að þetta sje í þatS
eina skipti, sem hann hefur mátt til metS
að láta málefni sitt bíða betri tíðar. Það
er ekki gott að segja um slíkt, en þats er
næsta ólíklegt að slíkt sjemeiningin hjá
honum. Á þessum umtalaða fundi var
allt það gert, er átti að gera, sem var, að
kjósa nefnd til þess að hafa framkvæmd
á hendi fyrir hlutaðeigendum fjelagshúss
ins, og einnig var skýrt frá hvernig fjár
hagur hússins stæði.
J.P.S. kryddar þessa grein sina hing-
að og þangað með skáldlegum samlík-
ingum, t. d. segir hann, að hyggingar-
nefndin, sem hann kallar, S. A. Anderson
& Co., hafi sömu stjórnarskipun og „Þrí-
eíningarstjórnin”, sem hafði völdin um
eina tíð lijá Rómverjum. En hafi stjórn-
arskipun Þrieinings stjórnarinnar verið
ati eins í þvi innifalin, ati sjá um bygging
á einu samkomuhúsi og um stjórn á því,
þá er ekki ati furða þó sú stjórn yrði svo
fræg, ati hennar væri getið í sögu Róm
verja, ogað J.P.S. hefði vel getað lesi*
um hana meti því að setja upp gluraugu.
J.P.S. segirað nefndarmennirnir geti
haldið embætti sínuæfilangt. Hann sjálf-
ur sagðist meina, að þeir geti haldið
embætti sínu alla æfi nefndarinnar.—En
á næstliðnum ársfundi var æfi þessarar
sömu nefndar ekki ákvörðuti lengur en
til næsta ársfundar; en vitaskuid er J. P.
S. ekki of gott að öfunda nefndarmenn-
ina af því að þeir voru kosnir til eins árs.
J.P.S. getur þess, að „vínveitinagar
og gambling” hafi statiið í sambandi viti
samkomnrnar á Hallson síðastl. vetur.
Eu þeir sem iðulega bafa sótt samkom-
ur í Halison næstl. vetur, vita mikið vel,
að slíkt eru tilhæfulaus ósannindi, sem
sjálfsagt eru ætluð til þess að sverta sam-
kvæmislífið í Hallson mikið meira en
mögulegt er með nokkuri sannsýni atS
gera það.
Það eru fleiri atriði i grein J. P. S.,
sem vert væri að lagfæra, en tími er ekki
til að fara frekar út i það mál í þetta
sinn. Söngfjei. erailareiðu búið að svara
J.P.S.—Það Jer vitaskuld, að ekki hefur
verið mikið rúm tekiti upp í vorum ísl.
blöðum með frjettagreinum frá Hallson,
en þó komu tvær frjettagreinar frá Hall-
son næstl. ár í Hkr, önnur í 10. nr. og
hin í 18. nr. 4. árg., en J.P.S. segir, að ár
eptir ár komi ekkert af frjettagreinum
frá Hallson.
Að endingu viljum vjer ráðleggja
okkar heiðraða •'in J.P. S., ati í næsta
sinn er hann finnur sig tilknúðann að
hefja Hallson í frjettalegu tilliti upp á
hápall Lögbergs, og reyna til að leitasjer
þeirra npplýsinga, sem nægja til þess að
frjettirnar geti orðið viðunanlega sannar.
Því þótt að Þór hafi hátt reitt hamarinn á
sinni tíð, þá mun S. A. Anderson & Co.,
sem J.P.S. kallar, ekkigera það síðuryf-
ir hinum andlegu hausamótum á hverj-
um þeim, sem er svo framhleypian, að
fara að rita um fjelagsmál Hallsons, án
þess að vita hvernig þau standa.
A. Magnússon. S. A. Anderson.
enga löngun til að neyta þess. Skapar-
inn haf-Si líka fyrirboði'S honum að eta
og drekka. En óvinur mannkynsins,
djöfullinn, kom til hans og tók að útiista
fyrir honum, hve ávextirnir væri góðir til
neyzlu og þess konar, en sú freisting
varð árangurslaus í það sinn, því maður-
inn gleymdi ekki boði skaparans. Þeg-
ar nú satan sá að það dugði ekki, tók
hann á sig mynd ljóssengils og sagði
manninum, aS guð hefSi sent sig til a*
tilkynna honum að hann ætti að eta og
drekka. í þetta sinn hiýddi maðurinn
og þaS strax.—Að litlum tíma liðnum fór
að myndast sár á fæti mannsinns; það
varð alltaf stærra og stærra, þar til það
var orðið að afarstóru æxli. Að 6 mánutS-
um liðnum sprakk æxlið og kom þar út
ljómandi fallegt stúlkubarn. Maðurinn
varð alveg steinhissa; hann sneri henni
við á alla vegu og var í standandi vand-
ræðum með hvað hann ætti að geraaf
henni. Stundum datt honum í hug að
fleygja henni i vatn og drekkja henni,
stundum að gefa svínunum hana o. s. frv.
Þá allt í einu fekk hann skipun um að
lofa henni að hlaupa um kring í garðin-
um, þar til hún væri orðin nógu stór og
gömul til að giptast, og þá skyldi hann
eiga hana. Maðurinn hlýddi. Hann
nefndi konu sína Babuna. Hún varð
móðir allra þjóðflekka.
Gríska skáldið Hosial gefur nokkuð
öðruvísi útskýringar yfir tilveru konunn-
ar. Hann áiitur aðguð hafi sent konuna
til að pína oj» kvelja manninn. Sje svo,
að þetta sje nú meining Grikkja, mælir
það lítið meti karlmönnum þess þjóð-
flokks, af þeim ástæðum, að konan er
lynd eptir því, sem maðurinn gerir
hana. Þetta sýndu líka forfeður vorir é
Noríurlöndum, og þess vegna var þeim
tilvera konunnar heilagt málefni. Þeir
Ijetu hana vera myndaða af miklu finna
og betra efni en karlmennirnir. Karl-
mennina ijetu þeir myndast af ask, en
konuna af álmvið. Fyrstu konuna köll-
uðu þeirEmblaeðaElmu, sem þýtiir: hin
iðjusama kona. í allri norðurlanda sköp-
unarsöginni finnst ekki eitt einasta orð,
erámœli kvennmanninum. Hinir ágætu
Norðurlanda-búar kunnu betur að meta
hina góðu hæfiieika konunnar heldur en
hinir ljettúðugu Grikkjar, sem helzt
vildu ekki gera meira úr henni en ó
merkilegu leikfangi.
EITT OG ANNAD.
ÚR HVEJU ER KONAN SKÖPUÐ?
THE KEY TO HEALTH.
ÉÉÉgÍIl
Unlr 'l's all the clogged avenues of the
BoweU, Kidneys and Liver, canying
gra-'. :iiy without weakening thesys-
tðíh, all tha impurities and foul humora
■f the socretions; at the same time Cor-
sctingf Aeidity of the Stomaeh,
im-ing Biliousness, Dyspepsia,
Headaehes, Dizziness, Heartburn,
Constipation, Dryness of the Skin,
Dropsy, Dimness of Vision, Jaun-
Salt Rheum, Erysipelas, Sero-
fula, Fluttering of tne Heart. Ner-
vousness, and Goneral Debility ;all
these and luany oti.et Complainta
yield to the happv iuíluofice oi BURDOCK
BLOOD EIT
T.MILBUM; otoís, Toronto.
Þegar vjer vorum að eins dálitlir ó-
vitar var oss kennt, að litlu stúlkurnar
væri skapaðar úr sykri og sætindum og
öðru þessháttar. Nú eptir því sem vjer
verðum eldri, höfum vjer komizt að pví,
að vjer höfum verið dregnir á tálar í því
♦illiti, því prestar Gyðinga kenna, að
konan sje sköpuð úr einu rifinu hans
Adams gamla. Þegar vjer spurðum ept-
ir, hvernig á því .stæði, að hún endilega
þyrfti að vera sköpuð af þessu einstaka
beini, var osssvarað: Vegnaþess rifbein-
ið er það lang-krókóttasta í öllum lík-
amanum. Sumir prestar Gyðinga höfðu
líka þá trú, að Adam heftii verið skapað-
ur með tvöfaldann líkama, ogaðhannog
Eva liefði verið vaxin saman á bökun-
um, en höggvin sundur með öxi. Eu-
gnhius segir að þau hafi verið vaxin sam-
an á hliðunum. Innbyggarnir á Mada-
gaskar (eyja við austnrströnd Afríku)
hafa undarlega hngmynd um uppruna
konunnar. Þeir segja hinn fyrsti maður
hafi verið skapaður af moldu og settur
í garð (liklega Eden). Þar hafi hann ver-
ið frí frá öllu illu, einnig fyrir líkam-
legum nauðþurftum, og enda þótt hann
væri umkringdur nótt og dag af ilmsæt-
um ávöxtum og lifandi vatni, fann hann
Metial ameríkanskra Indíána finnur
maður margar mismunandi sögur um
sköpun konunnar. Þannig segir biblía
Qvichernes, að guöirnir hafi fyrst skap-
að manninn af jöríu, en svo hafi komið
regn, svo að liann hafi uppleysts og orðið
að leir. Þá mynduðu guðirnir karl og
konu úrtrje; af því urðu mennirnir svo
þveruðugir, að þeir hvorki höfðu vit á
nje vildu tiibiðja guðina eða færa þeim
fórnir. Guðirnir reiddust og ljetu koma
vatnsflótS til »ð eyðileggja þá. Sumir
gátu þó bjargað sjer, með því að klifra
upp í trje, og þeir hinir sömu eru enn til
og eru kallaðir apakettir (svipað Dar-
wins skoðun).—Þegar nú gutSunum hafði
tekizt svona hraparlega ati mynda góða
menn, fóru þeir og ráðfærtiu sig viö villí-
svín og broddsvín, og með aðstoti þessara
dýra lukkaðist sköpun mannsins. Enda
sýnir karlmaðurinn það með sínum gróf-
gerliu lyndiseinkennum, að villisvínið
hefur haft hlnttöku í með þegar hann
var skapa'iiiir, ogkonan sýnir það líka
meii sinni stingandi smákvæmni, að
broddsvínið hafi hjálpað til við sköpun
hennar.
Nantikak-Indíánarnir segja, að for-
faðir þeirra hafi verið konulaus í fyrstu.
Hann fór því og ferðaðist um kring á
jörðunni til að leita sjer kvonfangs.
Muskrottu-höf ðinginn bauð honum dóttur
sína; en honum þótti það í fyrstu nokk-
uð ísjárvert, þar sem hún var svo fjarska
lítil og þar-að auki á fjórum fótum.
Hann hugsar sig samt um og segir: „Lít-
ið er betra en ekki neitt” og hann tók
hana. Smátt og smátt breyttist hún. Hún
varð stærri og stærri, fór að ganga á
tveimur fótum og upprjett, og það beið
ekki lengi, þar til hún var orðin ljóm-
andi falleg stúlka, failegri en biömin á
akrinum eða heiðblár himininn, upplýst-
ur með norðurljósum á fögru haust-
kveldi. Hún var jafnvel fallegri en
regnboginn meðöllum sínum litum, eptir
endurnærandi og lifgandi regn.
Kikapan-lndíánarnir hafa aðra sögu
um þetta efni, er hljóðar þannig: Það
voru þeír tímar, að engin kona var til á
jörðunni, hvorki á landi eða í sjó. Þá
var allt miklu rólegra en nú er; þá var
friður og ró yfir öllu. Það var allur
fjarski til af karlmönnum úr leiri, er
voru þurkaðir við sólarhita og þessir
menn voru svolukkulegir. Þá var eng-
in styrjöld eða ófriður. Hinir ýmsu
kynflokkar lágu ekki íófriði hverjir við
aðra, eins og nú gerist; þeir lifðu saman
1 friði og einingu og reyktu stöðugt hina
guðlegu friðarpípu. Þessir fyrstu menn
voru ekki líkir nútíðarmönnum, þeir
höf ðu hala (aptur Darwins kenning), lotina
hala, með undur-fallegu silkimjúku hári,
og þessir halar voru mjög hagkvæmir í
þvílandi, sem fullteraf flugum. Menn-
irnir voru líka fjarskalega upp mefi sjer
af þessum fallegu hölnm sínum og
prýddu þá með perluböndum og öðru
þvíliku skrauti. Nú tóku menn ati ger-
ast allt of mikið upp með sjer, svo þeir
gleymdn algerlega hinum mikla gutii
sínum. Þeir færðu honum ekki lengur
fórnir, þeir fyrirlitu altarissteinana og
hœttu að deyja til hei’Surs hinum stóra
guði. Þáreiddist guð ákaflega og sendi
hegningarengil sinn til að láta þessa ó-
hlýðnu menn viðurkennast. Engillinn
tók undir eins eptir, að mönnunusi þótti
ómetanlega vænt um halana. Hann kall-
aði því aila Indíána á fuad og tilkynnti
þeim, að hinn mikli guð heftfi ákvarðað
að taka af þeim halana. Indiánar uríu
bæði hryggir og reiðir út af þessu, en
sáu þó, að þeir gátu ekki sagt neítt á
móti hinum mikla gutii. Hali eptir hala
var því lagður á höggstokkinn og höggv-
inn af. HegnÍBgarengillinn tók nú alla
halana og breytti þeim í hávaðasamar, sí-
talandi og ijettúðugar konur. Mönnun-
um þótti undir eins vænt um konurnar
og sýndu þeim alla umönnun er þeir
gátu. Þeir hlóðu utan á þær alls konar
dýrgripum, perlum, skeljum og ýmis-
lega litum böndum og öðru þess háttar
dinglum-dangli. En þar sem nú halarnir
höfðu verið svo ágæt vörn móti flugum
og öðru illyrmi, er ásótti menn, var
konan sjálf útbúinn með skarpeggjaðan
brodd, sem vjer nú köllum tungu, og í
staðin fyrir að burtreka pjáningar manns-
inns, varð konan nokkurskonar verk-
færi til að aflamanninum allra mögulegra
kvala.
Þegar Kikapusar voru nú þannig
sviptir hölunum og hræðilega ásóttir af
stingflugum, aumkaðist hinn mikli guð
yfir þá, og minnkaði talsvert tölu flugn-
anna. Indíánar urðu mjög glaðir og báðu
einnig um að losast við konurnar, en
guð sagði hún væri alveg nauðsynieg
ur kvalari og hlyti þess vegna að þolast.
Faðir nokkurer fjarskalega utaavið
sig af gremju út af líferni sonar síns.
Hann fer til vinar síns og segir honum
upp alla söguna um brallið og svallið í
syni sínnm.
(lÞú verður að vera strangur við
hann og minna hann á skyldur sínar”
segir vinurinn.
u0g það er ekki til nokkurs hiutar,
hann tekur engum skynsamlegum for-
tölum, en lætur bara leiðast af því sem
bjánar segja. Villt þú ekki gera svo
vel og tala við hann fyrir mig”?
POLSKT BLOD.
(Þýzk-pólsk saga þýdcl).
°g
Flóttamaðurinn skalf eii
hrísla í skógi.
(Janek mitt einasta elsku-barn,
einasti gimsteinninn, sem mjer hef-
ur verið eptir skilinn af allri minni
dýrð og Ollum mínum auðæfum.
Prottinn minn og guð minn, láttu
mig ekki missa hann’. Hann byrgði
andlit sitt með höndum sínum langa
stund. (Gott og vel, taktu hann
son minn’ sagði hann svo, (pangað
til Pólland endurrís í sinni fornu
dýrð, en láttu mig þá fyrir guðs
sakir fá eina barnið mitt aptur’.
(E>angað til Pólland endurris apt-
ur rí sinni fornu dýrð’, endurtók
greifinn með lágum hljóðum ogmeð
hryggðarsvip. (Hver veit hvort
annar hvor okkar lifir pá stund,
hver veit livert sö stund rennur
nokkru sinni upp. En hvort sem
verður, pá er að taka pví, ef að Pól-
land vinnur aptur frelsi sitt og forna
frægð, og pjer náið aptur frelsi
yðar og ógleymanlegri fremd í föð-
urlandi yðar, pá er pað frjálst fyrir
son yðar að sameina nöfn okkar
heggja á frægum rikisgreifa skildi
sínum, en pangað til er hann mín
eiginleg og æfinleg eign’.
(Verði pað svo!—geti jeg farið
með son mir.g til míns frjálsa föð-
urlands, pá hef jeg rjett til pess’,
sagði hann með leiptur f>r aúgum
hans.
(Og pjer lofið mjer við göfugleik
aðals yðar, að gera engar kröfur til
Janeks, meðan svo búið stendur’
sagði Dynar greifi.
Framh.