Heimskringla - 26.08.1891, Page 4

Heimskringla - 26.08.1891, Page 4
BORGAD hafa a? fullu Hkr. tíl yfirstandandi árs- loka þessir: Ho.: 306 R. Goodman, Rat Portage. 307 Bergur S. Borgfjörð, — --- 308 M.C. Branson, Chicago. 309 Tomas Klog, Seattle. 310 Arnfinnur Johnson, — 311 H. Thorvaldsson, — 312 S. J. Magnússon, Wpg. 313 Páll Levy Jónsson. Heggst., ísland. 314 Anna Magnúsd. ísland, per M. J. B. Wiimipe**;. Ja^darför Gests Pálssonar fórfram á sunnudaginn var, frá ís- lenzku kirkjunni. Fyrir útförinni stóö stjórnarnefnd Heimskringlu, er kostaði hana að öllu leyti og var hin virðulegasta. Líkkistan var, að hjerlendum sið, alsett blómkrönz- um, er ýmsir vinir hins látna gáfu. Silfurskjöldur var negldur á lokið, með nafni, fæðingar- og dánardegi hins látna. Prestarnir, sjera J6n Bjarnason og sjera Friörik J. Berymann, fluttu sína ræðuna hvor, sem birtast munu á sínum tíma. Um 1000 manns voru þar við staddir. &ERIÐ IIIÐ R.JETTA. Rjettar gerðir koma frá góðum mönnum. VHS sumar- kvillum er Dr. Fowlers Extraet of Wild Strawberry alveg áreiflanleg. Ferðist al- drei svo, að þjer ekki hafi'S það með. Sjera Friðrik J. Bergmann fór heim aptur í gærdag. HEILNCEMI í JURTUM. Heilmemi í jurtum, berki og berjum, er allt ná- kvæmlega samtengt í Burdocks Blood Bitter, er færir í lag alla óreglu í líffær unum, hreinsar blóðið og styrkir aiian likamann. Kostar $1 flaskan eða 6 $5. ídlenzk stúlka kom í gær frá Kaupmannahöfn, Sigríður Andrjes- dóttir að nafni og náskyld Mr. Kr. frá Geitareyjum. Hún fór 7. p. m. frá Höfn og ætlar hið fyrsta vestur til Calgary á fund systur sinnarsem par er. Burdocks Blood Bitter fyrir blóðiti, liurdocks Blood Bitter fyrir blóflrft, Burdocks Blood Bitter fyrir blóðið, Burdocks Blood Bitter fyrir blóðið, Burdocks Biood Bitter fyrir blóðið, Burdonks Blood Bitter fyrir blóðið^ Uppskera er nú um pað bil byrj- uð, verður almennt byrjuð í pessari viku. Lítið hefur orðið vart við frost ocrencrin skaði að orðið. Út- ri o litpví hið alira bezta. SARAH MARSHALL, King St., King- ston, segir: Egvarmjög þjáð af gigt í mörg ár og brúkaði ýms mefiul, en alit var til ónýtis, þar til jeg fór að brúka Burdocks Blood Bitter. sem læknaði mig algert, eptir að eg hafði tekið 6 flöskur Eg þekki ofanritaða konu, og get því staðfest það sem liún segir. Henry Wade lifsali, Kingston, Ont. Aætlun um hveitiuppskeruna hjer '1 fylkinu er 25—35 milj. bush. MÆÐUR OG FOSTRlrR. Allir, sem þurfa að passa börn, mega reiða sigá, að Dr. Fowlers Extract of Wild Straw- berrylækna alla sumar-kvilla, svo sem niðurgang, innant’ikur, krnmpa o fl., bæði hjá fullortinum og börnum. Næsta póstskipsferð frá Granton til Islands verður 17. september næstkomandi. TIOREWARNED IS FOREWARNED í Margir hinir verstu sjúkdómar, svo sem krampi, innantök o. fl., koma um nætur- líma, og verður því að liafa allan flýtir við a* lækna þá. Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberry er mettalitt sem við á; hafið það ætíð í húsum yðar. Það varð eigi haldin samkoman á Assinib. Hall, sem augl. var í síð- asta blaði, vegna útfarar G. sál. Pálssonar. Samkv. peirri augl. er samkoma ákveðin á sunnud. kemur. Þatt eru fá börn, sem hægt er að fá til að taka inn meðul, sem er engin furða. Margt af metSulum er reglulega aðgöngu iiit. Hvað Ayers Pills viðvíkur þá er það sllt öðru máli að gegna með ær; þær eru sykur huldar utanogsann- •lega mjög góðar fyrir börn að taka þær inn. —Hluthafar í prentfjelaginu Oldin biðja kærlega að heilsa Lögbergi’ og skila til pe«s, að prentfjel. öldin skuldi engum manni neitt og ætli aldrei að skulda neinum manni neitt; pað á nóg til fyrir öllu, sem pað parf að kaupa, og jafnvel svo mikið í afgangi, að pað getur keypt sjer löggildingu (incorporation) pegar pvf pykir pörf. Sumt fóik þjáist stöðugt af bólum og útbrotum, svo að þegar ein bólan batn ar, kemur önnur. Regluleg brúkun á Ayers Sarsaparilla, sem er hið bezta blóðhreinsandi meðal, bindur enda á slíkar þjáningar. LANG BESTA verndun móti snöggum veðurbreytingum er að hreinsa blóðið með AYERS SARSA PARILLA sem endurnærir og lífgar lffsstrauminn og styrkir hinn veika HIEFIELCEKllTAD LÆKNAEYDUR —1(Prentfjelagið Öldin” (The Öld- in Print. Co.) heitir nýja ísl. prent- fjelagið, sem peir Björn Halldórs- son, Björn Pjetursson ogJón Ólafs- son hafa gengizt fyrir að stofna. t>að hjelt stofnfund sinn 22. p. m. ogkaussjer stjórnarnefnd. í henni eru: Kristinn Stefánsson, Eiríkur Gíslason, F. Murrel, Wm. Ander- son, allir í Winnipeg, og sjera Magnús Skaptason á Gimli.—Fje- lagið hefur pegar fengið nokkuð af áhöldum sfnum (frá Montreal) og fær pað sem eptir er, í pessari viku. —Fjelagið hefur leigt öðru fjelagi er nefnist Olaf»son <fc Co., iill á- höld sín um eitt ár, og gefa peir Ólafsson & Co.) út vikubiað, er nefnist öldin. Fyrsta blað pess inun eiga að koma út tlinanlega í næsta mánuði. Ritstjóri pess verður Jón Ólafsson. German Syrup” Hjer er talsvert merkilegt vottorð frá Mr. Frank A. Hale, eiganda De Witt- hótelsins í Lewiston og Toutiul hótels- ins í Brunswick, Me. Hótelshaldarar mæta veröldinni eins og hún kemur og fer, og eru ekki lengi að sjá út bæði menn og hluti. Haun segist hafa misst föður og nokkur systkyni sín úr lungna- tæringu og sjálfur segist hann opt og tíð- um þjást af kvefi og arfgeng að hann opt og tíðum hósti svo mikið, at! tæring sjer verði illt í mag- anum. Ætíð þegar hann hefur fengitf svona iagað t-.vef, segist hann hafa tekið Boschee’s German Syrup, og það læknað hann æfinlega. Hjer er maður, sem þekk ir hversu hættuleg lungnaveiki er, og ætti því að vera gætinn með hvaða metful liann brúkar. Hver er hans skoðun? tak- ið eptir! „Eg brúka ekkert annað meðal en Boschee’s German Syrup, og hef ráð- lagt meir en 160 ötfrum hitf sama og þeir eru ásama máli og jeg, að það sje liið bezta hóstameðal sem hægt sje atf fá”. Hinti 20. p. m. fóru 8 íslendingar vestur til White Sand River til að skoða par land. Það er 50—60 mílur vestur frá Þingvallanýlend- unni og um 30 niílur frá Yorkton. Leizt peim mjög vel á landið, bæði til akuryrkju og kvikfjárræktar, en lítill skógur er parnærri. Land- svæði pað er peir hafa augastað á að taka er um 8 mílur á lengd.— F'estir pessara manna hafa pegar ánafnað sjer par land til ábúðar. —Komu peir aptur úr ferð pessari 23. p. m. PRIVATE BOARD. 522 Central Avenue. Eyjólfur E. Olson. \ lO I N Oegnt CITT IIALL. Ágætar vörur, prýðileg sjerstök herbergi, hlýlegt viðmót. Enska, frakkneska og skandinavisku máliu töluð. Eigendur JOPL1NG& ROMANSON (norðmatfur). Winnipeg Influstrial- Syningin stendur yfir í árfrá 28. sept. til 2. okt. í verðlaunum verða gefnir alls $13,500 Niðursett tar með öllum járnbrautum. Frekari upplýsingar fást hjá N. G BELL, Secretary-T^easurer. Winnipeg. HEIHiiKRINGLA, WIXKIPKD MAH.,26. AUGIJST 18»1. Brúkað ámnijo.ium heimila. 40 ára a inaikaöuum. í JLEIRA EN 50 Áll. Mrs. Windsi.vwes Sootling Syrup hefur veriti bi ukuö meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, handa börnum sínum, við tanutöku og hefur reynzt ágætlega. Það hægir barniuu, mj'kir tanníioldið, eyðir verkjum og viudi, heldur meltingarfær- iiuubi í hreifingu og er hið bezta me'Sal við nitfurgaugi. Það bætir litlu aumingja börnunum undir eius. Það erselt í öllum lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cents flaskan.—\’erið vissir um, að taka Mrs. Winslaws Sootting Syrup og ekkert annað Dr. Dalgtosli tannlœknir. Tennur dregnar alveg tilfinningar-! laust. Á engann jafningja, sem tannlækuir,; bænum. 474 Hain St., Winnipeg, icollet LL CANTON, N. D. Ágætasti viðurgerningur, fínasta hús.: er staðunnn, þar sem hægt er að fá rúm með hentugum útbúnaði; vin og\°^r"Ht !,r-v G,Jods- kvenna' °S barna vindlar af beztu tegund; allt ódýrt. ! «PP*etta hatta; matvöru og harðvöru fyrir .. : það verð, semenginn getur við jafnast. P.O'Connor, 2W MartdstrrcU! WIMIPEG, MAKITOBA.i HENSIL P. O. Wi. CONLAN. TIMBUR! TIMBUR! Yi* höfum byrjað timburverzlun 1 Canton, og höfum allar teguudir af þurru timbri, einnig trjeræmur (singul), kalk, múriíin, hár og allar teguudir af veggja- pappír, líka glugga-umbúning oghurðir. Komið og skoðið og kynnið yður verðið áður en þjerkaupið annarsstaðar. MCCABE BRO’S. CANTON, - - - - N.-DAKOTA. Tle Alíerta Dni Store. John Field English Chymist, selur meðul í stór- og smákaupum; rjettá mót- Royal Hotel. Calgary, Alta. Það er hin alþýðlegasta oghelzta meðala-sölubú* í Norðvesturlandinu. Mr. Field hefur haft stötfuga reynslu í sinni iðn, nú meir en 30 ár, og er- lega vel þekktur fyrir hnns ágætu meðul, svo sem Fieids Sarsaparilla Bloop Purii fier, |1 flaskan; Fields Kidney Liver Cure, $1 flaskan, oghin önnur meðul hans eru vel þekktum allt Norðvesturlandið oghafa læknað svó hundruðum skiptir af fólki, er daglega senda honum ágætustu meðmæli fyrir. Komið tilhans, og þjer munuð sar.nfæiast um, að hann liefur meðul við öllum sjúkdómum. Munið eptir utanáskriptinni : JOHN FiELD, Enilisli Chyinist. Nteplien Ave., -........................Calgary. Lána bæði hesta ag vagna; fóðra gripi stuttan og langann tíma; allt mjög ódýrt. Sweet & jMcCJonnelI. Cavaller, - -- -- -- -- - Xortli-Bakota. BRÆDURNIR OIE, MOr.XTAIX CAXTOX, XORTH-BAKOTA. Yerzla með allan þann varning, sem vyijulega er seidur út um land hjer, svo sem matvöru, kaffl og sykur, karlmanna-föt, sumar og vetrar skófatnað, alls- konar dúk-vöru o. fl.—Ailar vörur af beztu teguud og með því Iægsta verði, sem nokkur g°tur selt i Norður-Dakota. Kornið til okkar, skoSið vörurnar og kynnið yður verðið, áður en þjer kaup i* annarsstaðar. OIE BRO’S. KJOTfERZLllll. Yjer erum mjög giatSir að geta tilkynnt íslendingum i Winnipeg að vjer höf- um allar tegundir af kjöti, svo sem nauta- sauða ogfuglakjöt, nýtt og saltað kjöt Ham's og Bacon. Komið og spyrjið um prísana og þjer munuð komast að raun um, að vjer selj- um ódýrar og betri vörur en nokkrir íiðrir í borginni Isíendingur 5 búðinni, og Islendingur flytur vörurnar úr búðinui og færir y*ur það er þjer biðjið hann um. A C UAMPT P J 351 MAIN STREET WINNIPEG n* U. llnllll JLjíj, )------------------------—iao. BALBUR DENNIS BBUNDRIT. Selur við, glugga, dyra-umbúning, „Shingler, Mouldingo.fi., Harness og silatau Agent fyrir Watsons akuryrkju-verkfæra-fjelagið og Canada Permanent Loan Co og Commercial Union Insurance Co. ’’ ’ BAIJIK BALIHiK. ALÞÝÐUBUÐIN! Verziar me* Dry Goods, tilbúin föt ogfataefni,’skótau, matvöru og leirtau —Enein vnndræði að fá a* sjá vorurnar. 10 prc. afsláttur af Dry Goods og fötum fvrir nen- inga út Íhönd.-Bændavörur teknarsem peningar.-Komi* einu sinni til ókkar, og þa komið þið areitSanlega aptur. 6 J. Sinilli & Co. Fire & Jlanne Insurance, stoínsett 1879. Guardian of England höfuðstóll.................----- - $37,000 000 City of London, London, England, höfuðstóll - -- -- - - - lu’ooo'ooo Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og British Coluinbia. Northwest Fire Insurance Company, höfuðstóll.........- - ðOOOOO Insurance Company of North America, Philadelphia, U. 8. - - 8,7000’000 Skrifstota 375 og 377, Hlain street,...................Winnipeg. Nortliern Pacilic JAKNBRAITIX, —HIN— vinsælasta braiit. TIL ALLRA STAÐA, axistni* sndnr OG vestnr. Lestirnar ganga dagiega frá Winnipeg með Pulmau Palace svefnvagna. skrautlega bordstofnvagna, beztu seíuva.ffiia. LANG-BEZTU LE8TIR, ER GANGA FRA WINNIPEG. Það er bezta bjaut fyrir þá, sem vilja ferðast austur, í tilliti til farþegja. Hún flytur ferðamenn gegnum mjög eptir tektavert landslae og stendur í nánn sam- bandi við aðrar brautir, gefur tækifæri á a* heimsækja hina nafnkunnu bæi, 8t. Taul, Minneapolis og Chigago.—Engin fyrirhöfn við að fá flutning merktann til Austur Canada. Enginn tollrannsókn. FARBRJEF Tll, MlRMR.UFl og svefnherbergi áskipum til og frá með öllum beztu línum. Ferðist þú til einhvers sta*ar í Mon- tana, Washington, Oregon eða British Columbia, þá komdu og heimsæktu oss; við getum óefað gert betur fyrir þig en nokkur önnur braut, þar vjer erum þeir einu, er höfum járnbraut alveg til þeirra staða. Bczta liraiit til California Til að fá fullkomnar upplýsingar snú- ið yðurtil næsta farbrjefasala, eða H. SWINFORD, aðal-umboðsm. N. P. & M. Ry., Winnipeg. CHAS. 8. FEE, Gen. Pass. and Tkt. Agt. N.P.R., St. Paul. H. J. BELCH, Ticket Agent, Winnipeg. Areiianlei lœtaii —VIÐ- Killer . S| Þetta meðal er ekki stillunar-meðal, IIEEDIIR EÆKAIAliA-MEDAE. Eyðileggur tilefni sjúkdómsins, sem oru smádýr. CS^Það hlýtur að lækna. S7H Win. Radaui Microbe Killer Co. (LIMETED). 120 Ivlng St. West, Toronto, Ont. Skrifstofa og umboð fyrir Manitoba og Norðv.landið er a* 103 George St., Win - nipeg, Man., Robert Patterson, Manager. 'l h. Finney kaupm. umboðsmaður. 535 ROSS STR. WINN. MAN. Járnsm'ður. Járnar hesta og allt því um líkt. •lolin Alexander. CAVALTER, NORTH DAKOTA. INNSIGLUÐ BOÐ, send póstmálaráð- herranum, verða meðtekin 5 Ottawa þar til á hádegi föstudaginn 30. október næst- komandi, fyrir að hafa á hendi póstflutn- inginn eptir samningi um fjögra ára timabil milti eptir fylgjandi staða, frá 1. jauúar næstKomandi: Bi.YTiiFim.n og La Sai.i.e, yflr Oak Blufl, 14 mílur. Whitbmoctii og járnbrautarstöðvanna 12 sinnum í viku; vegalengd % mílu. Prentuð eyðublö*, innihaldandi ná- kvæmari upplýsingar ásamt formi fyrir umsækjanda, fást á ofangreindum póst- húsum, og á þessu einnig. Post Offlce Inspectors Office, ) Winnipeg, 7. August 1891. ( w. W. McLkod, THOS. E. POOLE VERZLAR 3VCEH) HARÐVÖRU, STÓR og alls konar TINVÖRU. BALDER, - - - MAN. FÖBHITDBE ANu Undertaking 11 o n s e. JartSarförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstáklega vandaður. Húsbúna*ur í stór og smákaupum. 31. HUGHES & Co. 315 & 317 HaÍD St. Winnipeg. NortBern Pacific JÁRNBRAUTIN. lestagangsskýrsla i gildi síðan 7. dec 1890. i^aranorður. i: x tr.^4 03 -rt I bC 03 3 = ís '3 ir.119 nr 117 12,55e !2.40e !2,17e l E,50f 11,17f ll,0lf !0,42f 10,09f 9,43f 9,07 f 7,50f 7,00f 12,26e 3,15e 4,2’>e 4,1 4,02e 3,47e 3,28e 3,19e 3,07e 2,48e 2,33e 2,12e l,45e l,35e 9,40f 5,30f l,30f 8,00e 8,35e 8,00! ll,15e 0 3,0 9.3 15.3 23,5 27.4 32.5 40.4 46,8 56,0 85. 68,1 161 256 343 453 481 470 Fara suður V AGNSTÖDVA nöfn. Cent.St. Time. ar.118 nr ,0 k. Winnipegf. Ptage Junct’n ..St. Norbert.. ■ Cartier.... ■ ■St. Agathe... •Pnion Point. ■Silver Plains.. ... .Morris.... . ...8t. Jean.... • - .Letallier.... ■ West Lyuné! f. Pembina k. • Grand Forks., -Wpg. Junc’t.. •. .Brainerd ...Duluth..... ...f.St.Paul..k. -Minneapolis.. ...Chicago.... 'O :o > ll,20f 1 l,28f ll,41f ll,55f 12,13e 12,22e 12,33e 12,52e l,07e l,28e l,50e 2,00e 6,00e 10,00e 2,00f 7,00f 6,35f 7,06f 10,30f : 120 3,00 f 3,15f 3,48f 4,17f 4,58f 5,17f 5,42f 6,22f 6,53f 7,35f 8,20f 8,45f 5,40e 3,00e PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTÍnT Fara austr 13 é . ® c c W -3. <x C U,40f ll,28f 10,53f 10,46f 10,20f 9,33f 9,10f 8,25 f bó a Faravestr •g A c !É % Vagnstödvar. oo 5 '35 L- rH q 6 ” P Z u oð p 0 .... Winnipeg.., 4,30e 3 -Portage Junction.. 4,42e 11.5 .... St. Charles.... 5,13e 13.5 Headingly.... 5,20e 21 5,45e 35.2 6,33e 42.4 Oakville 6,56e 55.5 Portage La Prairie 7,40e morris-brandon BRAUTIN. Fara austur. Mílur frá Morris. Vagnstödv. O . J g P 3 C — ■s’2 sw 2. S o @8 2 6 B’E «'cr5. —• T3 = X — X .r- ‘T í£ u 6,00e 12,55e 0 . ...Morris... 5,15e 12,24e 10 Lowe Farm. 4,24e 12,01e 21.2 . ..Myrtle.,.. 4,00e ll,48f 25.9 .. .lioland .. 3.23e 11,301 38.5 . Rosebank. 2.55e ll,15f 39.6 .. Miami.. 2,16e 10,53f 49 . Deerwood . l,55e 10,40f 54.1 ..Altamont.. l,21e 10,20f 62.1 ...Somerset... I2,55e 10,05f 68.4 .Swan Lake.. I2,28e 9.50f 74.6 Ind. Springs 12,0»e 9,37f 79.4 .Mariepolis. ll,38e 9,22f 86.1 ..Greenway. l1,151 9,07 92.3 ....Baldur... I0,33f 8,45f 102 . .Belmont.. 10,00f 8,28 f 109.7 ... Hilton ... 9,07f 8,03f 120 . Wawauesa. 8,20f 7,38f 129.5 Rouuthwaite 7,40f 7,20f 137.2 Martinvilie. 7,00f 7,00 f 145.1 . .Brandon... Fara vestur. 2-a . = g = "77 S **- Í'S 3,00e 3,23e 3,48e 4,00e 4,i7e 4,33e 4,55e 5,08e 5,27e 5,42e 5,58e 6,09e 6,25e 6,40e 7,03e 7,22e 7,46e 8,09e 8,28e 8,45e ’T-a’S ©ío 3 * rSP bs O 10,30f ll,10f ll,56f 12,22f 12,57f 1,25e 2,lle 2,35e 3,13e 3,40e 4,10e 4,30e 5,0le 5,29e 6,13e 6,49e 7,35e 8,18e 8,54e 9,30e Ath.: Stafirnir f. og k. a undan og eptir vagnstötivaheitunum þýða: fara og koma.' Og stafirnir e og f í töludálkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir mi*dag Skrautvagnar, stofu og Dining-vagnar fylgja lestunum merktum 51 og 54. Farþegjar fluttir með öllum almenn- um vöruflutningslestum. No.53og54 stanzaekki við Kennedy Ave. J.M.Graham, H.Swinford, aðalforstöðumaður. aðalumboðsm. 175. útgáfanertilbúin. I bókinni erumeira en ■ i • 200 bls., og í henui fá A íl VRrílSlílfT Þcir er nuglýsa nánari nu * Ul UOBl^uppiýsingar en í nokk- urri annari bók. I henni eru nöfn allra frjettabla*a í landinu, ogútbreiðsla ásamt verðinu fyrir hverja línu í auglýsingum í öliumblöðum sem samkvæmt American Newspaper Directeiy gefa út meira en 25, 000 eiutök í senn- Emnig skrá ylir hin beztu af smærri blö*unuini er út koma 5 stö*um þar sem m.-ir enu 5,000 íbúar eru ásamt auglýsiugarverði í þeiin fyrir þuml- ung dálkslengdar. Sjerstakir listar yfir kirkju, stjetta og smástaða blöð. Kosta- boð veitt þeim, er vilja reyna lukkuna með smáurn auglýsingum. Rækilega sýnt fram á hvernig menn eiga a* fá mik- i* fje fyrir litið. Send kaupendum kostn- aðarlaust hvert á land sem viil fyrir 30 cents. Skrifið: Geo. P. Rowei.l & Co., Publishers and General Advertising Agts. 10 Spruce Street, New York City. FASTEIGM SALAR. i'ce 343 MAIN ______________________, - REGISTERED -1 P.O. BOX 118. r-ríic1^ AGENCYJor V Apamphletof Inforraatlon andab-y \ stract of the lawa, shuwing How to/| VObtain Patents, Cavente, TradeZ \ Marks, Copyrights, sent írec.A ‘\Addre.. MUNN & CO.y/ ^361 Itrondwny, New York.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.