Heimskringla - 28.10.1891, Síða 1

Heimskringla - 28.10.1891, Síða 1
Winnipeg, Man., Canada, 38. oktober 1891. Tolubl. 355 \. ar. Nr. 44. 350XDOXjXj-A_XÍ>S I PREMIU I AGÆTIS AÆTJ3STCTIÆ- „Heimskringla” veitir peim næstu 800 kaupendum, semborgaað fullu Hkr. til árslokaþ. á. (par í taldir einnig peir, sem pegar eru búnir að borga), færi á að verSa hluttakandi á drætti um neðangreinda ágætismuni: 1. OI&G-EIXj..................$250 2. i§TVE!3srzsr-G'crxJxJ-TJX?, - 40 3. BEDEOOM SET - - - 30 4. MEBSKUMS pípu-etui - - 15 5. BIBLIA með fjölda mörgum myndum eptir heimsins frægustu Biblíu-málara 12.50 347,50. Nöfn peirra, sem borga, vertSa auglýstí blaðinu fyrir hverja viku og bók ver ur haldin yiir öll nöfnin og númer þeirra. Sjera Jón Bjarnason hefur valið eit hvert sjerstakt númer handa hverjum af þessum 5 gripum úr númerunum 1-801 Þessi gripa númer hefur hann lagt í umslag, innsiglað og er það geymt á banka hjeríbænum. ÞatS verður fyrst opnafS við dráttinn. Öll númerin verða dregin upp, til þess að allir gripirnir gangi út. Nyir askrifendur frá 1. maí þ. á. til ársloka, sem greiða fyrir fram $1.50, vertSa einnig þátttakendur í ofangreindum drætti á mununum. Bandaríkja peningarteknirfullu verði nemaávísanir á banka annarsstaðar en Winnipeg. FYRIR FOLKID. Þetta orð liefur aldrei rcotnið eins vel heirn eins og einmitt núna, þvl nú er eg rjett ný- búinn að kaupa mik- inn uBankrupt iStock” af karlmanna- og drengja-fatnabi, sem eg sel hvert dollars virði fyrir ftjotill CCIlts. Einnig lief eg mikið meira en nokkurn tlma áður af öllum öðrum vörum, sem eg sel ótrú- lega ðdýrt, svo sem NÆRF'ATNAD, KJÓTjA-TATJ, YFIRHAFNlli, SOKKA, VETLINGA, SKYBTUB, SLIPSI, MANGHETTU- og KliA GA-IINA PPA, UPPIHÖLI), AllMBÖND og margt og margt fleira. Ög allt saman langtum langtum, langtum 6dýr- ara en nokkurs staðar ann.ars staðar, hvar sem leitað er. Komið « að kaupa, meðan úr nógu er að velja. GUDM. JOHNSON. NORTH WEST CORN. ROSS & ISABEL STR. M. 0. SMITH. 8. E. Cor, ItiiHs & Ellcn 8t„ hefur nýlega flutt sig þaðan sem hann var áður í miklu stærri og betri bútS.— Hann hefurnútil sölu allnr tegundir af skófatnaði, ásamt miklu af leirtalli, er hann hefur keypt mjög lágu verði og þar af leiðandi selur þatS ákaflega ódýrt: t d. bollapörá$l, dúsinið; Gla^setts 20 cents og upp; lampar 35 cents—65; te- pottar 25—35 cents; vatnskönnur 50 cts.; dúsin af diskum 75 cents til $1,30, Cham- bre-setts $2—4,25; te setts $2,50—3,50 vínglös $1 dúsínið. M. O. SMITH. COR. ROSS & ELLEN STR. Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust í borginni. Fatasnið á öllum stærðum. Fergnson &Co. 408 Main 8t., Winnipeí, Man. H'_’ • I ■ 11Ú8BÚNAÐARSAL l Market St. - - - - Winnipeg- Selur langtum ódýrara en nokkur ann ar í öllu Norfivesturlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllum tej undum, einnig fjarska fallega muni fyrir stásstofur. C. H. WILSOW. FRJETTIR. IÍTLÖND. Rússland. Sagt er að Alexander Rússakeisari œtli að taka frænda sinn, stórhertoga Miohael, aptur í sátt við sig; verður f>að tilkynnt við silfurbrúðkaup keisarahjónanna, er bráðum fer í hönd. Fæð sú, er keisarinn lagði á furstann, var pannig til orðin, að hann giptist dóttur hertogans af Nassau, án vit- undar keisarans. Varð keisarinn pá svo reiður, að hann svipti furstann óbersta-nafnbótinni, er hann hafði í hernum og skipaði að strika nafn hans út af herforingja-skrá Rússa. Þetta brot furstans verður nú náð- arsamlega fyrirgefið við hið mikla silfur-brúðkaup. Rúmenla. Rússar eru allt af að færa sig upp á tnarkið; halda stöð- ugt áfram að poka herdeildutn sfn- um að landamærunum, og í gretind- inni við Pruth er nú alpakið af tjöldum og hermanna-sæg Rússa. Rúmenar eru pó alls óhræddir og segjast albúnir að veita Rússum við- nám á hverri stundu sem er, par til aðrir koini í leikinn. Höfuðborgin Bucharest er ágætlega vfggirt og eru par til varnar 160,000 velæfðra hermanna. Víðar eru og í ríkinu ramlega varðir kastalar og her Rú- meníu allur vel úthúinn að vopnum ogvistum ogágætlega æfður; sagð- ur engu óálítlegri en hann var árið 1878. Klna. Enn koma ljótar óeirðar- fregnir frá Kína. í bænum Throma varð heilmikið upphlaup nýlega og mannfall mikið; voru uppreistar- menn um 3000 að tölu, sem fóru eins og logi yfir akur, en bæjarliðið tók hraustlega á móti. Stóð svo upphlaupið S dxga og urðu uppreist- armenn hlutadrýgri um síðir og tóku bæinn. Þegar svo var komið, var lierlið (1000 manns) sent að vörniu spori til að yfirbuga uppreistarmenn ina. Síðustu frjettir segja, að her- mennirnir hafi tekið bæinn aptur úr Óvina liöndum, en peir horfað und- an og valið sjer vígi par í grennd- inni. Sagt er að uppreistarmenn hafi höggvið alla pá fanga er peir höfðu náð.—Kínverjastjórn vill nú, að sagt er, útvega sjer enska her- foringja, en líklegt pykir að pað gangi ekki sem bezt, af pví kapt. Land, er komið hefur herfiota Kín- verja í álítlegt horf, var nýlega neyddur til að hætta par framkvænd um sinum. Italía. Jarðskjálptarnir á Portel- lena-eynni við Ítalíu eru allt af að aukast, og hafa hús hrunið hjer og par, en lftt orðið mannskaði enn pá. Um 500 sakamenn sluppu par úr varðhaldi og gerðu hvervetna hin mestu spillvirki. t>ó hefur heppn- ast að handsama pá alla aptur. Eptir síðustu frjettum að dæma er svo að sjá, að illviðrin í Norðurálf- unni iialdi áfram. Frá Englandi er frjettin framhald af áður nefndri sögu. 24. p. m. hækkaði Thames- fljótið um 2£ fetál2 klukkutimum og eru par geysistórar byggðir um- flotnar af vatni. í Maidenhead hafa menn orðið að flýja eða forða sjer hærra upp í byggingar, og sumstað- ar hafa menn drukknað. Eyðilegg- ing á eignum manna er ógurleg.— Á Frakklandi hafa og orðið stór- skaðar af flóðum og menn nokkrir drukknað.—Á Spáni hafa einnig vatnaágangur og stöðugar rigning- ar gert. ákaflegan skaða. Menn og fjenaður hafa drukknað og jarðar- gróði 1 heilum hjeruðum eyðilagst algerlega. Fellibyljir hafa par og gert feykilegan skaða á ýmsum stöðum. Stórkostlegur eldsvoði varð í Swit- zerlandi^jjjDWnn par til rústa bærinn Maringen; stóðu eptir að eins 5 hús. 3000 manna eru par húsvilltir og alveg eignalausir, BANDARIKIN. J. Blaine er nú hjer um bil al- bata af hinum langsömu veikindum, og ætlar að byrja á störfum sínum í Washington um byrjun næstkom- andi mánaðar. Hann er engu síður ákafur i pólitiskum málum en ver- ið hefur og telur nokkurn veginn víst, að repúblíkanar muni vinna við kosningarnar í New York-rík- inu, Massachussetts og Ohio. , Hinn 22. p. m. sprakk preskivjel- ar-ketill í Mayville, Norður Dakota, biðu par 6 menn bana pegar í stað og nokkrir aðrir meiddust meir og minna. Frjetzt hefur frá Montana, að Blóð- Indíánar og nokkrir canadisk- ir lögreglupjónar hafi lent saman í skothríð skammt frá landamærun- um og fjellu par nokkrir Indíánar og einn lögreglupjónn og nokkrir fleiri særðust. Hafði pað hlotizt af pví, að Indíánar stálu hestum nokkrum frá lögreglupjónunum, er eltu pá satnstundis. Herdeild var send sem snarast til að halda Indíán- um í skefjum, svo ekki verði meira af pessu npppoti. 1 New Orleans-bænum með fratn fljótinu er landið óðum að síga og hefur svo mjög aðgerzt á fáum dög- um, að nú er pað 18 fetum lægra en pað var áður en landið byrjaði að síga. Landsvæði petta er fimm ekrur ummáls. Höfnin öll á pessari leið og vegir að henni er svo mis- sígið að hætta pykir að fara par um, og verzlanir liafa verið fluttar burt af pessum stöðvum. Louisville & Nasville-járnbrautin sígur svo ótt, að mannfjöldi, sem par er stöðugt að vinnu, hefur ekki við að bera of- an í lægðina, sem einlægt kemur undir brautina. Er útlit fyrir að bráðlega sökkvi öll pessi spilda í fljótið. Nýlega var tekinn fastur stiga- mannaforingi í Helena, Montana. Rjeðist hann um hánótt á lögreglu- pjón í bænum, særði hann til ólífis og rænti hann, en varð gripinn dag- inn eptir. Komst pað pá upp, að pað var kvennmaður í karimanns- búningi. Hún meðgekk að hafa um tíma stýrt flokki manna og ráðið ránum par í grenndinni. Hún er sænsk að ætt og búa foreldrar henn- ar í Spokana, Wash. Nafn henuar er Helen Förslund. Ekki vita raenn til að neitt annað en ránhvöt hafi komið henni til að taka pessa lífs- stefnu. CANADA. Blað eitt í Montreal segir, að Líberala- flokkurinn í Canada ætli að láta einn af heimsins frægustu mál- urum mála mynd af Gladstone, er hann ætli að gefa honum, og á Lau- rier formaður flokksins að afhenda honum hana. Hann fer bráðum til Englands. Canada Pacific Navigation Co. í Victoria hefur nýlega samið við Ca- nada Kyrrahafs-fjelagið um, að koma á skipa-línu í sambandi við brautina inilli Victoria og Alaska og ýmsrastaðaí British Columbia. E>að er búist við að «ú lína verði mjög vinsæl og að ferðamenn, sem fara til Alaska, fari frekar með henni en Norhern Pacific, eða Pacific Cost Co. línunni, par sem útsýni er miklu falle<rra með henni en hinum. í ræðu, sem Hon. John Carling hjelt í Woodbridge, Ont., sagði hann meðal annars, viðvíkjandi verzlunarsamningi við Bandaríkin, að Canada myndi ekki fara að leggj- ast á knje fyrir Bandaríkjastjórn til að fá samninginn, en Canada er, sagðihann, tilbúin, hvenær sem er, til að ræða verzlunarsamning við Bandaríkin, og ef hægt væri að ná polandi samningum, væri Canada tilbúið að taka peim. ÍSLANDS-FRJETTIR. REYKJAVÍK, 26. SEPT. 1891. ÖLVESÁRBRÚIN. Eins og til stóð, var ölvesárbrúin vígð á priðjudaginn var. Þrátt fyr- ir allmikla rigningu pá um daginn hafði til vígslunnar safr.ast mikill manngrúi úr nálægum hjeruðum, Árnes- ogRangárvallasýslum, Kjós- ar- og Gullbringusýslu, Reykjavtk og enda víðar að. Brúin var opin til kl. 11 um daginn;peir, sem komu eptir pann tíma vestan að ánni, voru pví ferjaðir austur yfir, pví að aust- anmegin árinnar fór vígslan fram. Brúin var skreytt fánum og blæj- um á báða bóga. Klukkan rúmlega 2 safnaðist manngrúinn að brúnni, en upp á brúarsporðinn að austanverðu gekk landshöfðingi, frú hans, Tr. Gunn- arsson og nokkrir fleiri, svo sem nokkrir embættismenn og heldri manna frúr, pingmenn, hornleikend- ur og söngmenn. Vígsluathöfnin byrjaði síðan með pví, að sungin var uppi á brúarsporðinum með nýju lagi eptir kaupmann Helga Helgason pessi BRUARDRÁPA eptir landritara Ilannes Hafstein. Þunga sigursöngva söng hjer elfan löngum, byst fann skemmtan besta, banna ferðir manna. Annan söng nú ýtar vaskir kveði, upp skal hefjaróm með von og gleði. Nú er móðan ekki einvöld lengur, einvald hennar binda traustar spengur. Hátt á bökkum bröttum Ayggðir eru ogtryggðir synirstáls og steina sterkir mjög a1S verlti; standa á bjargi studdir magni’ og prýði, strengja sjer á herðuin gjörva smíði, tengja sveit við sveit, þótt aldan undir ófær brjótist fram um klettog grundir. Vakni von og kvikni varmur neisti’ í barmi, mest ermann-verk treystum móðurjarðar góðu. Tjáir ei við hrepptan hag að búa, hjer áfoldu þarfsvo margt að brúa: jökulár á landi og'í lundu— lognhyl margan bæði’ i sál og grundu. Sannar afrek unnið: andinn sigrar vanda; tengja traustir strengir tvistrað láðitS áður. Tengjum þannig tvistrutS öfl og megin. Trausti, dáð og framkvæmd greiðum veginn. Heilar vinni hendur jafnt og andi. Hefjum brúargjörts á andans landi. Vakni von.og kvikni varmur neisti’ í barmi — Vilji,von ogelja vinnu saman inni. Þá mun rísa brú til betri tíða, brú til vonarlanda frónskra lýða, brú til freisis, brú til mennta-hætSa, brú til mannfjelagsins æðstu gæða. Heill sje hug og snilli, heill sje ráði’ og dáðum. Heill sje höndog anda, heiður umfoldu breiðist. Líti sól hversæmd og nýjartryggtSir, sveipi gæfan fósturjarðar byggðir. Blessist framkvæmd, biómgist sviti lýíSa. Brúin rísi fram til nýrra tíða. RÆÐA LANDSHÖFÐINGJA. Þegar búið var að syngja ubrúar- drápuna”, hjelt landshöfðingi ræðu. Hann talaði fyrst um, hve hátíðlegt tækifæri pað væri, sem safnað hefði pangað öllum peim mannfjölda, sem par varsaman komin, par sem nú ætti að opna til almennings nota ölvesárbrúna, sem væri mesta sam- göngumannvirki, sem unnið hefði verið hjer á landi síðan landið byggðist; -fór ]>ar næst nokkrum orðum um, að samgöngutorfærur landsins væru hinn mesti slagbrand- ur fyrir framförum pess. Þetta hefði fyrsta löggefandi alpingi kann- ast við og álitið eittaf pví nauðsyn- legasta fyrir landið að I.æta sam- göngur pess; pað hefði pví veitt allmikið fje til strandferða og vega- bóta. En allir hlutar landsins gætu eigi notað strandferðirnar. Á allri strandlengjunni frá Reykjanesi aust- ur fyrir Lónsheiði væri hafnaleysið pví til fyrirstöðu, að par gætu ver- ið gufuskipaferðir; samgöngur par pví eingöngu á landi; pví brýn nauð- syn að allir leggist á eitt að bæta samgöngur á pessu svæði. Ef maður væri kominn f björtu veðri upp á Ingólfsfjall, sem væri hjer á bak við hjeraðið, blasti við manni eigi að eins hið stærsta, held- ur einnig hið frjófsamasta sljettlendi landsins. Útlendir jarðfræðingar kölluðu pað Geysis-dalinn og kenndu oss, að pað hefði púsundum ára áð- ur en landið byggðist verið fjörður eða flói, sem gengið hefði inn í landið, með smáeyjum, sem nú væru fellin upp af undirlendinu, t. d. Búr- fell, Mosfell, Hestfjall, Vörðufell o. s. frv. £>egar petta væri borið sam- an við pað, sem var, erforfeður vor- ir settust hjer að, og pað sem nú er, gæti maður tekið undir með skáldinu, sem kvað „gat ei nema guð og eldar gert svo dýrðlegt furðuverk”. Þar sem áður var flói, par sáu for- feður vorir „um grænar grundir líða skínandi ár að ægi blám” og peirra mestar Djórsá og ölvesá. Á pessu undirlendi búa nú um 10000 manna. Útlendingar full- yrtu, að ef allt petta svæði væri yrkt, eins og bezt mætti, pá gætu búið par allir fbúar landsins, 70,000, pað væri um 1000 á ferhyrningsmfl- unni, og væri pað ekki margt, ept- ir pví sem gerðist víðast f útlönd- um. En til pess pyrfti margt að breytast, meðal annars brýr að koma á árnar og akvegir eptir hjeraðinu, vegirnir yrðu að laga sig eptir brúnum, brýrnar yrðu að koma fyrst, vegirnirnir mundu pá fljótt koma. Þegar landshöfðingi hafði lokið ræðu sinni, gengu menn í próseasfu yfir brúna. Fór hornleikendaflokk- ur HelgakaupmannsHelgasonar fyr- ir og ljek á horn. Þá kom lands- höfðingi, frú hans, Tr. Gunnarsson og síðan hver af öðrum. Fjórir menn tóka að sjer að telja pá, sem færu yfir brúna, og voru peir rúm- lega 1500 að tölu; tilætlunin var, að allir, sem viðstaddir voru, gengu í prósessíunni yfir brúna, en pað varð pó ekki. Margir voru, sem eigi gerðu pað, og giskuðu menn á, að peir hefðu verið að minnsta kosti 200 til 300, og sumir hjeldu enda, að peir hefðu verið fleiri, svo að pað má fullyrða, að alls hafi verið við- staddir um _1800 manna. Lýsing brúarinnar. Lengd járnbrúarinnar sjálfrar er um 180 álnir. Þar af eru 120 álnir yfir um sjálfa ána, milli aðalstólp- anna, enöOyfirhaf pað er milli er aðalstöpulsíns á eystri bakkanum og akkerisstöpulsins peim megin. Breiddin er 4 álnir. Járnrið er beggja vegna, með 3 langböndum, og nær pví meðalmanni undir hendur. Hæðin frá brúnni niður að vatns- fletinum, pegar ekki er vöxtur í ánni, er 12 álnir. Brúin er hengibrú, eins og menn vita, p. e. brúin sjálf hengd með uppstöndurum af járni neðan í prjá járnstrengi hvers vegar. Járnstreng- ir pessir eru alldigrir, og strengdir yfir tvo stöpla við hvorn brúarsporð 20 álna háa alls að austanverðu, og er neðri hlutinn, 9J alin, úr vel límdu og vel höggnu grjóti, en efri hlutinn ferföld járnsúla eða súlna- grind, og hapt á milli peirra að of- an. Austanmegin eru járnsúlurnar jafnháar, en neðri hlutinn ekki nema 1 álnar hleðsla, með pví par er hár klettur undir. Járnstrengjunum, er brúnni halda uppi og pandir eru yfir nýnefnda stöpla (járnsúlurnar), er fest í akk- eri til beggja enda, en pað eru klettar af manne höndum gjörvir, p. e. hlaðnir úr grjóti og grjót. steypu og ramlega límdir. Neðst í peim klettum eru járnspengur pversum, er strengjaen'dunura er brugðið um. Allt járnið í brúnni er um 50 smá- lestir að pyngd, eða sama sem 100, 000 pd. Þar að auki er i brúnni, gólfinu áhenni, 100 tylptir af plönk- um, og 72 stórtrje undir peim, ofan á járnslánam og járnbitunum. Planka gólfið er tvöfalt. Um traustieika brúarinnar er pað að segja, að pað er ætlazt til að hún beri járnbrautarlest, en tii pess má vera á henni í einu 50 punda pungi á hverju ferh.feti. Geri maður með almanns pyngd 144 pd., mega eptir pví standa á brúnni i einu 1000 manns, svo óhætt sje 1 alla staði. 60000 kr. hafa verið lagðar til brúarinnar, par • af 40000 kr. sem beinn styrkur úr landssjóði og 20, 000 kr. söinuleiðis úr landssjóði sein lán til sýslufjelaga Árnes- og Rang- árvallasýslu og jafnaðarsjóðs Suð- uramtsins, er pau eiga að endur- borga á 45 árum. Verðhækkun á kornvöru. Með seglskipi, seni kom hingað 4. p. m. frjettist, að kornvara hefði hækkað stórkostlega í verði skyndi- lega í útlöndum sakir ómunalegs uppskerubrests í Rússlandi, og par af leiðandi banns gegn kornflutn- ingi paðan úr landi. í ýmsum öðr- um löndum er og útlit fyrir upp- skerubrest. í K.höfn var 18. f. m. rúgur orðinn 22£ kr., rúgmjöl 23 kr. og bankabygg 21 kr. Dánir: sýslunefndarmaður Ingi- mundur Rafnsson á Brekku í Núpa- sveit N.-Þ.-sýslu og Kristin Bjarna- dótiir, tengdamóðir Þorl. Ó. John- sens í Reykjavík. ífHiCES am Baking Powder Brúkað á milijóuumlieimila. 40 ára á markaðnum.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.