Heimskringla - 28.10.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 28.10.1891, Blaðsíða 2
HEmSKRIN&LA, WINWIFUU MAN., 28. OKTUBEEt IH'H scpmur út á hverj- An Icelandic News- am miðvikudegi. paper. Published e v e r y ÚrGEFBNDHR: Wednesday by fhe Heimskkingla Printing & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: Lombari St.-----Winnipeg ''Hnada. Blaðið kostar: Heill árgangur.............. $2,00 Háifar árgangur.............. 1,00 Um 3 mimrSi.................. 0,65 Skrifstofa og prentsmiöja: 151 Lombard St.........Winnipeg, Man. arUadireins og einhverkaupandi blaðs- íns s> iptir uin bústað er hann beðinn ati senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- ttrandi utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð- Hr ekki geflnn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjórnin ekki nema með sampykki peirra. En undirskript- Ina verða höfundar greinanna sjálflr að til taka, ef peir vilja að nafni sínu sje leynt. Ititstjórnin er ekki skyidug til atS endursenda ritgerSir, sem ekki fá rúm í blaðinu, nje heldur að geyma pær um lengri eða skemmri tíma. Uppiýsingar um verð á auglýsingum í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu blaðsins. UppsÖgn blaðs er ógild, sain- kvæmt hjerlendum lögum, nema að kaupandinn borgi um leið, að fullu, skuld sina við blaðið. BUSTNESa MANAGEIl: Þorstemn Þorarinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- is og frá kl. I—6 e. m. Utar áskript til blaðsins er: The 11 eimskringla Printing& PublishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. V. ÁR. NR. 44 TÖLUBL.‘255. Winnipeg, 28. október 1891. Dpplai .Heiskrájlf frá byrjun sögunnar: UPÓLSKT BLÓД höfum vjer orðið að stækka, sökum kaupenda-fjölgunar og sjáum oss pví fært, að bjóða nýjum kaupend- um, sem borga fyrirfram næsta árgang uHkr.”, blaðið ókeypis frá byrjun sögunnar fram til nýárs. Þessu boði fylgir og að sjálf- sögðu, hluttaka í dráttum um muni J>á, sem auglýstir eru áfyrstu síðu uHkr.” Næsti árg. verður eigi meira en $2, enda þótt blaðið stækki. * * * Það er satt bezt að segja, kæru lesendur, að vjer liöfum haft svo pung útgjöld í sumar, eins og J>jer allir vitið, að vjer höfum orðið að kljúfa prítugann hamarinn, til að friða verkamenn vora, pangað til vjej' sæjum oss tiltækilegt að minn- ast á borgun útistandandi skulda. Nú vitmri vjer, að allir vinir vorir geti sent oss [>að, sem ólokið er, af verði uHkr.” Og óskum vjer vin- samlega að allir geri J>að sein fyrst. —Heimskringla Jiarf ekki meira, til J>ess henni líði vel og iiún verði hress 1 anda, en einungis [>á peninga, sein vinir hennar hafa lofað að senda henni fyrir pessa árs göngu. Svo lofar uHkr.” pví, að finna fólkið aptur sjálfsagt fimrntíu og tvisvar sinnum á næsta ári og pakka peim hjartanlega fyrir skilsemina, sem nú greiða úr kröggum hennar. Vjer viljum ekki vera að gera óparfa-kostnað ng átroðning með tagenta’-sendingum í allar áttir, til að skrapa saman 2 og 2 dollara hjá löndum vorum. Vjer vituin vel, að peim er pað ekkert (lGrettis tak”, að senda frá sjeraðraeins smámuni, bara pegar hveitið er koinið í pen inga og verka-launin í vasann. Búið oss vel undir næsta ár, landar góðir. Svo skuluð pjer eiga pað víst, að ((Hkr.” færir yður marg- ar frjettir, hjer og hvar af hnettin- um og kemur líka með eitthvað nýtt frá eigin brjósti heim til yðar, að minnsta kosti ftmmtlu og tvis- ar sinnum á árinu. LÁN OG LANTOKUR. VESTUR-ÍSLENDIFGA. Niðurl. Meiri hluti fullorðins fólks, sem hingað flytur frá íslandi, eru eldri og yngri bændur eða fólk, sem að mestu leyti hefur vanist búskap og sveitalífi. Það er svo sem auðskilj- anlegt, að ekki muni vera meira, en ef til vill einn af hundraði, sem bet- ur væri fallinn til verzlunar en bú- skapar, sem betur sJcildi kaupskap en búskap. En eins og vjer höfum áður drepið á, eru pað talsvert margir, sem láta sjer sjást yfir, að velja pann veginn, er peir pekkja betur, og höfðu gengið frá barnæsku, Innflytjendur verða eptir í bæjun- um, fá sjer eitthvað að gera, sjá að pað kerrur dollar og dollar í lófann, sem reiknast svo svo margar krónur á íslenzka vísu. E>eir venj- ast á, að kunna allvel við sig. Það er eitthvað svo hlákulegt í borgun- um. Það glansar fyrir angum, hljóm- ar fyrir eyrum og hvíldin er líka allgóð með köflum. Vinátta er sjálfsögð í öllum skilningi. Kaup maðurinn, klerkurinn, fyrirlesarinn, perlarinn, samkomustjórinn, (ticket’- salinn: allir agentar guðs og manna bjóða opinn faðminn, bjóða eitthvað girnilegt fyrir öll skilningarvitin— dollarinn dvelur í vasanum hjá landa, ((0, pað er bezt, að láta prælinn fokka, jeg er ekki lengi að vinna fyrir öðrum”, hugsar sjálfsagt inarg- ur, pví dollarinn fer. Einn, tveir, prír—peir fara allir, áður en maður veit af og stundum fyrir lítið, sára lítið, ef til vill, fyrir eintóma—iðrun. Og hvað á svo að gera, pegar vetur er kominn og vinnan líka protin? Ja, pað má til að taka lán, pví nú parf að fara að hugsa um lífið. Og upp á pær spítur sitja sumir ár frá ári í bæjunum. Værðin er svo bless uð. Það er svo hryllilegt að heyra, að hveitiræktin hafi brugðist ((út á landi”. Menn eru skelfdir með sög um af hinni pungbæru bændavinnu og hvað pessi og pessi hafi átt örð- ugt uppdráttar, pó hann sje n ú ögn að koma til. En petta ((nú” er pó betra seint en aldrel. Sumir landar viljar miklu heldur taka fæðis-lán, hjá vinum sínum og vandamönnum eða alls óviðkomandi mönnum, er lifa ærlegu og forsjál.u lííi—og sem auðvitað er m e i r i hlutinn—heldur enn að yfirgefa bæina. Þeir reikna pað svona út: ja, pó jeg liggi nú uppi og skuldi ((BC>arding”-húsinu í vetur, er jeg ekki lengi að vinna pað af mjer með vorinu. Og sjálf- §agt eru svoddan hreystyrði stund- um efnd, en opt, opt ekki. Sumir taka svofeld lán ár frá ári, án pess nokkuð að ráðfæra sig við samvizk- una um b or g u n. Tíðum eru pað fullhraustir og einhleypir menn er svona breyta. Og aldrei vex dag- launapeningurinn, aldrei margfald- ast hann, nema heima hjá sjer—í höndum pess, sem með kann að fara. E>að er komið í viðsjált horf með lántökuna, pegar lántakandi hefur ekkert æðra augnamið með henni, en að eta og drekka lánið upp pað allra fyrsta hann getur. £>að er ekki einungis, að hann svipti lánardrottinn sinn, opt og tíðum, öllum rjetti til hans eiginlegu eigna- vaxta, heldur eigninni sjálfri eða allri upphæð lánsins. Skeytingarleysi íslendinga með lántökur fer í almætti sitt, pegar sögunni er komið hjer vestur yfir hafið. Enda er pað að mörgu leyti eðlilegt. Auðveldleiki til að fá lán, er meiri en heima. Þau eru opt boðin. En hættan, með útlán og lántökur, er í inörgum tilfellum langtum meiri, en vjer pekktum í gainla daga par í norðrinu. Þar vorum vjer, sem sagt, mestu blessuð börn í öllum gróðabrögðum, öllum verzlansökum, stóðum að mestu ut- an við viðskiptaríkið og voguðum ekki miklu. Peningarnir voru sjald- fengnir og lítt pekktir vextir af peim almennt. Þeir voru geymdir, pegar peir náðust, tímunum saman, íeinhverju hylki, pangaðtil að eitt- hvert tækifæri kallaði á mann, að grípa til peirra, t. d. kot í boði, klár til sölu eða uppboð í námd á ein- hverju dóti, pá átti náttúrlega að reyna til að vaxta peningana sem til voru í stöku stað. Aptur á móti má heita, að íslendingar, sem starfa hjer, handleiki daglega dollarinn og ættu, pess vegna, að gera sjer annt um, að pekkja sem bezt pýðingu hans og náttúru. En vjer erum hárvissir um, að landar vorir, hinir yngri, eru teljandi, sem petta at- huga nógu rækilega. í stað pess, að taka megin-part daglaunapen- inganna—vjer meinutn sjerstaklega pá, sem ekki hafafjölskyldu—í hvert skipti, sem peir koma í lófann og leggja pá á vaxta-stað, dreifa menn centum og doiluruin fyrir hvern ó- parfann sem á vegi verður og slegið er upp af kátri kaupmannslund, svo sem vín, vindla, epli, öl, sóda vatn, sætindi og dýr skartklæði, sem bera snauðan mann ofurliða. Ýmsir eru dauðsólgnir í, að tilheyra sein allra flestum fjelögum, svo að þau geti nú ljettvasann. Ekki svo að skilja, að einn maður geti gert stórfelt gagn í heilmörgum fjelögum, sem enu ef til vill gagnstæðra skoðana og alveg óliks eðlis. Nei, maður verð- ur par eins og meiningarlaust merki- kerti. Ekki til annars, en borga yfirdrifin tillög meðan buddan er ekki alveg tóm. Þá parf nú að fara á öll möguleg (pic-nic’, hversu leiðinleg sem pau annars eru, koma á leikhúsin og m. fl., er allt stefnir í sömu áttina, að: tapa sjálfum sjer úr góðu og gildu mannfjelagi. Vel vitum vjer pað, að margir heiðraðir borgarar geta, sjer að meinalitlu, tekið pátt í svona margvíslegum at- höfnum, og löstum vjer pað ekki, pó efnaðir menn leiki sjer, með pví líka, að gamanleikirnir geta margopt ver- ið stofnaðir til að hjálpa áfram nyt- sömum fyrirtækjum. En pegar að menn, sem ekki e i g a centin sem peir kasta fyrir glingrið, láta pannig hlaupa pindarlaust á reiðanuin, er von að manni pyki nóg um. Það er sannarlega viðurhlutamikið, að sjá menn vera að dansa með 1 á n s- fje, hvern óparfa-hringinn á fætur öðrum, menn, sem ekki hafa svo mikla fyrirhyggju fyrir lífi sínu, að peir geti ærlega legið einn dag í rúminu, í kvefi eða ljettri landfar- sótt, pví síður d á i ð sóinasamlega. Að vjer ekki tölum um, að peir borgi b o r ð i ð sitt eða aðrar 1 í f s- parfir. Venjast par til og með á, að ((slá fyrir dollarnum”, hvar sem hægt er, og endurgjalda Ijeðan pen- ing tneð lygi og skömnium og læð- ast yfir 1 í n u n a pegar fokið er í öll skjól—pað er ekki um skör fram að minnast slíkra seggja, öðrum til varúðar, að fylgja fótsporum peirra. Svona ljót dæmi eigum vjer til af löndum vorum, en pví betur—færri. En hver verður svo afleiðing óreiðunnar? Hún eyðileggur fyrst og fremst pær sálir, er stunda hana. Riflingurinn níðist á peitn sem fæða hann, svíkur pá í tryggðuin, ef hann borgar ekki; fæðissalar geta ekki borgað kaupmanninum, er lánaði peim matinn; kauptnaður sá hefur ennfremur fengið vörursínar að láni, hjá öðrum stœrri verzlunarmanni, er hann getur pví að eins staðið í skilum við, að hann fái sínar skuldir borgaðar. Þannig ganga lánin lið frá lið og lán-svikin lið frá lið. Siná- syndir ráðleysingjanna, sem margar koma niður á einum stað, geta svo hæglega sett afar-stórann k: upmann á höfuðið. Af pví að einstaklingurinn gleymir peirri góðu og göfugu skyldu, að ávaxta peningana sína og borga hverjum sitt, verður hann sjálfur farlama og styður að skip- broti margra annara. Yjer erum ekki vissari í neinu en pvf, að smærri og stærri lántökur, Óframsýn hagtæring peirra og einn- ig margur peningur gefinn út í gá- leysi og ljettúð, er ekki mjósta rót- in til pess, að löndum vorum miðar seint áfram hjer J efnalegu tilliti. Og landinu má ekki ætíð um kenna, framar en Uguði um allar sóttir”. Víst má telja flestum íslending- um pað til maklegs hróss, að péir eru ótrauðir til vinnu og fnrðu seig- irog polgóðir að afla peninga og svo má ekki gleyma pví, að margir eru drengir góðir, skjótir til hjálpar og sjá ekki eptir efnum sínum í parfir nauðstaddra. En göfuglyndið hefur stundum svo opinn faðminn, að góða verkið verður að hneyxli. Sá, t. d. sem alveg takrnarkalaust bruðlar út fje sínu, gefur, lánar, að vjer ekki tölum um pann, sein algerlegagleym- ir að láta fje sitt nokkurn tima á vöxtu, meðan ekki endilega parf að brúka pað til daglegs viðurværis— sá maður er minna virði og óheiðar- legri borgari, en hinn, sem enda er all-naumur og getur sjer færri vel- gerða-sögur um dagana, en stendur frómt í lögboðnum skilum. Stjórn- leysi í peningasökum, í viðskiptalif- inu, er náttúrlega sami löstur, sama drep í allri mannfjelag^^^erð, eins og hvert annað stjórnleysi í heimin- um. Það er skýrast talandi vottur- inn stundum, pegar fjölskyldufaðir deyr. Ýmist er uppi á teningnum: dálitlar reitur, dálítill arfur, pægindfi til nánustu ættingja eða pá eintóm ar sökkvandi, pómpandi skuldir. Skuldheimtumenn syngja kröfu-tónn langa lengi yfir dánarbúinu eða bú- leysinu, yfir helköldum óláns-bein- unum í gröfinni. Ekkjan er særð holundum, mergundum, ofan á maka missirinn. Barna sakleysingjarnir hýma, hljóða, og tárast nakin og nöturleg. Arfurinn er: hrópandi grátífndi, koldimmur vonarvölur. Hvernig standa bú landa vorra ástundtim, pegar peir, heilsugóðir og í broddi lífsins, falla frá í bæjun- um? Hvað hefur ekkjan? Hvað erfa börnin? Hvar sjást ávöxtuð strit vinnu launin eða fje lánar- drottnanna? Lesendur vorir geta, ekki síður en vjer, lagt svör til spurninganna. Engan veginn svo að skilja, að oss sýnist landar vorir peir einu, er athugalitið fara með peningana. Nei, langt frá. En vjer tölum sjer- staklega um pá, af pví oss er annara um pá, heldar en aðra fjærskyldari menn og svo eru peim, mörgum fremur, varnaðir ýinsir lífs vegir í landinu, tjæði fyrir ókunnugleik og skort á pjóðniábnu. Þeir verða pví mjög mikið á eptir öðrum, ef peir ekki gera sjer verulegt far um, að skoða og skilja pýðingu peninganna. Og pví vilduni vjer mega segja: E f landar vorir endilega vilja taka lán, pá verji pví sein flestir til pess, að ná í góðar bújarðir. En svo er mjög mikið athugavert við landkaup- in og lántöku pá, sein við pau er bundin. Það er ekki alveg sama, með hvaða skilyrðum maður teR- ur lán til landkaupa og pví síður að einu gildi, hvar lánið er tekið. Reyndar ætti enginn einn einasti íslendingur, sem heilsugóður er, að purfa að bindast lánsfje, til pess að festa sjer laglega ábýlisjörð, pó hann komi blásnauður hingað. $10 er allt, sem maður parf að byrja með. Það er 5 daga meðalmannskaup. Einn góðan atvinnu ínánuð getur landi aflað sjer drjúgum til bús og svo fer hann að vinna að sínu og tegja sundur efnin og á pau s j á 1 f u r, á sig s j á 1 f u r og tilheyrir engu láns- fjelagi. Hjer í Canada eru löndin ekki dýr. I Canada er enginn hörgull á nýtum bú-löndum. 1 Canada horfir enginn sjálfstæður bóndi upp fyrir sig eða með lotningu til borgarbú ans. Og hjer í Canada er pað frem- ur jarðar gróði en námu-gröftur og sjáfarafli, sem gerir pjóðina ríka og farsæla. Vjer felum fróðum mönnum og hyggnum, að yfirvega málið og lýsa pað svo, að lið verði að. Blað vort stendur almenningi opið fyrir nauð- synjamálin. L.JÓSU OG DÖKKU AUGUN. Þýtt úr Open Court, (eptir Max Muller). Jeg skipti vinum mínum í tvo flokka; pá sem hafa björt augu og pá sem hafa dökk augu. Hinir bjart- eygu sjá einungis hið bjarta, fagra og góða, hvert sem peir líta á :iát+ úruna eða manninn, á hið núver andi eða hið umliðna. Hinir dökk- eygu sjá eingöngu hið dimina,sorg lega eða illa, hvar sem peir líta. Mjer er raun að hinum dökkeygu vinum mínnm. Þeir eru optlega á- gætis inenn, heiðarlegir og sam- vizkusamir, en prátt fyrir pað geta peir pó verið injög ranglátir. Hugsjónir peirra eru of hátt í lopti fyrir pennan heim. Sýn peim fagr- an gimstein og peir munu pegar í stað finna einhvern galla. Sýn peim ilmandi rós og peir munu kvarta undan pyrnum hennar. Lýs fyrir peim fornum trúbrögðum, fullum af háleitum hugmyndum og peir munu brátt finna eitthvað, er peim virðist skrítið, vitlaust og rangt, en taka aptur eigi eptir pví sem par er gott og satt. Hinir bjarteygu vinir mínir eru að ætluu minni betri dómarar. Þeir kunna að virða pað, sem ef t.il vill er eigi að öllu fullkomið, ef pað er gjört í góðu skyni. Og pegar öllu er á botninn hvolft, er sönn dæming eigi eingöngu innifalin í pvl að finna gallana, en hún hefur annað æðra mitS—og pað er að finna pað, setn er gott, eða pað sem að minnsta kosti er gjört í góðum tilgangi. En auk minna bjarteygu og minna dökkeygu vina er til priðji flokkur- inn og hann er mjög meinlegur, en pó að ætlun minni mjög fjölmennur. Þessir menn sjá eigi neitt gott, nema að pvi leyti, er pað snertir sjálfa pá, en ekkert annað en tóma svertu, er aðra snertir. Þeir eru eitthvað svo andlega rangeygðir og er að öllu óinögulegt að lítasann- gjarnlega á nokkurt mál eða fella nokkurn rjettan dóm. Mjer getur eigi dulist pað, að flestir dómar á annarlegum trú- brögðum koma frá pessum rang- eygðu dómendum, er að eins með öðru auganu sjá pað, sem er gott og satt í sjálfra peirra trú og með hinu eigi annað en pað, sem illt og rangt er í antiara pjóða trúbrögðum, Þessir menn eru vanir að skipta peg- ar í stað öllum trúbrögðuin í tvo flokka en pað eru sönn og röng trúbrögð; hin sönnu eru sjálfra peirra, hin röngu eru allra aiinara. En hjer tala jeg ekki eingöngu um kristna dæmendur. Þessi rang- eygði dómur á trúbrögðununi er alheimslegur. Múhameðs-trúarmað- urinn, Gyðingurinn, Buddhistinn, Brahmarninn og Parsinn, peir er fylgja Confucius og Loastze í Kína; já, jafnvel peir er trúa á Unkulun- kulu—allir eru peir sannfærðir um, að aðeins sjálfrapeirra trú sje sönn, fögur og rjett, en allra annara manna sje auðvirðileg, röng og ill. Nú spyr jeg: Er petta hinn rjetti vegur lil pess að skoða og rann- saka trúbrögðin. Yæri eigi miklu betra að leita í öllum trúbrögð- um að pví sem er gott og satt? Mundum vjer missa nokkurs, pó Búddhistinn einnig tryði einhverju pví, er vjer líka trúum? Er sann- leikurinn eigi hinn sami, pó hanu ef til vill kunni að finnast í öðrumtrú- brögðum? Það er án alls efa margt í öðrum trúhrögðum, er oss virðist óviðfeldið og rustalegt, og sem oss liggur við pegar í stað að hafna sem fyllilega röngu. Jeg hef átt tals- vert við, eigi eingöngu pað, ermenn kalla röng trúbrögð og trúarvillur, heldur og við sjálfa pessa trúarvill- inga og einnig heiðarlega trúendur pessara röngu trúbragða. Margir peirra, hvortheldur peir voru Brah- manar, Buddhistar, Parsar eða trúðu á Confucius, voru ágætismenn, göf- uglyndir, menntaðir og fyllilega heiðarlegir í röksemdaleiðslum sín- um. Það var ekkert pað atriði í trúbrögðum eða heimspeki, er jeg eigi gat gjört eins frjálslega að um- talsefni við pá og við vini mína og samkennara. En jeg verð að játa, að jegeigi ætíð heyrði hið bezta af röksemdum peirra. Er jeg ræddi við Buddhista-prest frá Japan, ininn góða vin Bunyiu Nanjio, um bænina, varð jeg hálf- hissa, er hann ljet í ljósi pá skoðun að trúarflokkur hans áliti bænina syndsamlega, nærpví guðlausa. Jeg reyndi að sýna honum fram á, að bænin væri almenn siðvenja, og að injer virtist hún vera mjög náttúr- leg purft mannlegs eðlis, og að hún bæri meðsjer hjálparleysi sjálfra vor og traust vort á æðra mátt og jafnvel pó hún eigi yrði fyllt, pá samt, hjálpaði hún oss til að bera hina órannsakanlegu úrskurði æðra vísdóms. En hann vildi eigi gefa sig. ((Ef vjer sannlega”—sagði hann— (,trúum á pennan æðri vísdóm og á pennati æðri mátt, pá væri pað móðgun, að setja okkar litla vísdóm gagnvart hinum æðra vísdómi, eða á nokkurn hátt að reyna að sletta oss fram í verknað hins æðra mátt- ar. Vjer getum tilbeðið og hug- leitt”, sagðihann, ((vjer getumt reyst og sýnt undirgefni, en vjer megum aldrei beiðast neins, jafnvel eigi af Buddha, pó hann sje fullur miskun- ar og líknar. Annað sinn, er jeg reyndi að sýna hönum fram á, að vjer værum svo gerðir, að vjer yrðum að trúa á skapara heimsins eða á einhvern verkanda í náttúrunni, eða að minnsta kosti á hina fyrstu orsök, pá var hann mjög efandi. Hann sagði að eins, að Buddha hefði bannað allar slíkar rannsóknir og að liann gæti eigi tekið tillit til pessa. Og að öðru leyti, sagði liann enn fremur, ((Ef pjer trúið á almáttugan, alvís- an og kærleiksfullann skapara heimsins, hversu getið pjer pá eign- að honurn svo ófullkomið verk, sem pessa jörð, og kennt honum um all- ar pær pjáningar og alla pá eymd, sjúkleik og glæpi, er vjer sjáum allstaðar á hnetti vorum”. Jeg vil eigi segja, að jeg sann- færði hann, eða að röksemdaleiðsla hans eigi væri svara verð. Jeg vil að eins sýna, að margt er pað í ann- arlegum trúbrögðum, er hugsunar- lega má skýra, en pó ef til vill eigi verja, og að pað er eigi allt svó fjarstætt sem í fljótu bragði kann að virðast. Raiirfra almenningi [Vjer minnuin iesend ir ((Heims- kringlu” á, nð undir ((Raddir frá almenn. ingi” er >að ekki ritstjórn blaðsins, sem talar. Hver matSur getur fengið færi á itð láta þar í ljósi skoðanir sínar, þótt þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sæmilega og forðast persónulegar skamm- ir; auk pess verða menn að ritn um eittlivert það efni, sem almeiining nð einhverja leyti varðar. STÖLLURNAR. (Ejitii Jónas Daníelsson.) Það var einhvern sunnudagsmorgun Soktóber 1800 ognokkuð, að Miss Byron vaknaði af værum blundi, eptir hæga hvíld og draumaríka nótt. Og hvað henni fannst hún vera sæl fremur venju sem hafði átt svo bágt með að vakna á morgnana. En nú hafði ekki heyrzt neitt kall eða umstang i digru konunni, húsmóður hennar, og þó hafði hún ekki farið að hátta kveldið áður fyr. en eptir kl. 12. En af hverju vaknaði hún svona sæl? Var það af því að það var sunnu- dagur, blessaður góði hvildardagurinn, dagurinn, sem hún átti frían og mátti fara út nær sem hún vildi, sjer til skemmt- unar; þó ekki fyr en kl. 2, eða þá ekki fyr en eptir kl. 8 að kvöldinu. Ja, hvort var nú betra, kl. 2 eða kl. 8? Það var mikið betra að sitja heima til kl. 8 um kvöldið, því þá átti hún frjálst með að veraúti, fyrir það fyrsta til kl. 12, eða vel það, og þatS var reyndar hyggilegra af stúlkuíhennar sporum, því sunnudags kvöldin voru svo full af yndæii fyrir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.