Heimskringla - 28.10.1891, Side 4

Heimskringla - 28.10.1891, Side 4
HEmSKROTGLA, WIJÍNIPBö, JIAN. »8. OKTOBBR 1891 BÖKGAD liafa a? fullu Hkr. til yfirstaudandi árs- loka þessir: No.: 373 Rev. Fr. J. Bergmann, Garðar. 374 G. Einarsson, Óspaksstaðir, ísland, per J. E., Wpg'. 375 Guðm. B. Ingimundarson, Wpg. 376 Friðrik Sveiusson, — ■ viljum biðja kaupendur Heimskrinjrlu við Eyford P. O. Dak. að gera svo vel og borga blaðið framvegis til herra Einars Grandy, er hefur góðfúslega lofað að veita henni móttöku, og kvitterar fyrir. Winnipeg. A laugardaginn var fluttist hing- að alfarinn íslen/kur maður, Ólafur Hannesson, frá Chieago. TTERÐSKULDUÐ VIÐURKENNING. V Herrar mínir! Þetta er til að sanna pað, að maðurinn minn pjáðist af andar- teppu hjer um bil 8 ár, samfara siæm- um hósta og lungnaveiki, svo hann gat ekki unnið eða hvílst. Eg fekk svo handa honum Hagyards Pectoral Balsam, sem hefur mjög bætt honum. Eptir að hafa brúkað 6—8 flöskur, var hóstinn alger- lega batnaður og lungnaveikin að miklu leyti lika. Mrs. Moses Couch, Aspley, Ont. ísl., JónJóhannsson, kom að heim- an til bæjarins rjett fyrir helgina var. Hann steig á skip á Seyðis- firði. Segir ágætan afla, og afar- hátt sjómannakaup f>ar á Austfjörð- um. Mánaðar kaup um 100 kr. SPILLTUR LÍKAMI. Spilltur líkami, hvort heldur pólitiskur eða pá mann líkami, getur ekki verið öðruvísi en^ til spillingar. Ntyrkití likamann meti pvi að brúka Burdocks Blood Bitter, og siik veikindi sem gallveiki, harMifi, kirtla- reiki o. fl. Mr. Sveinn Brynjólfsson lagði á stað í gær hjeðan til Skotlands og ætlar að dvelja f>ar alltjend meiri hluta vetrar (í Liverpool). EKKl MEIRIÞRAUT. Herrar mínir] Eghefbrúkað Hagyard Yellow Oil vi« kuldabólum og hún heftir laíknað mig. Eg hef aldrei fengið pær siðan. • Regie Keowm, Victoria, B. C. DRAGIDEIAD eyðileggja hóstann, pvi að öðrum kosti eyðileggið þjer í ySur lungun. Ekkert annaS meðal verkar eins vel 5 lungna- veiki eins og AYERS CHERRY PECTORAL- Fá- einar inntökur hafa opt læknað hosta a mjög stuttum tima. Menn sem pjást af andþrengslum, liálsbólgu, tæriugu og hálsveiki, eru áreiðanlegast læknaðir með þessu meðali. Það gerir uppganginn hægri, svoRjíYMA maður getur hrækt án kval.U|U 111 n Verið e’ 'n pess á lieimilinu. Sallie E. Stone, Hurt’s Store, Va., skrifar: Eg hef reynzlu fyrir mjer í pví, að Ayers Cherry Pectoral er áreiðan- leg bót við kvefi og hósta. Fyrir 5 árum síðan hafði eg stöðug- ann hósta, svo jeg veslaðist upp og iæknir minn taldi mig frá. Eg fór pá að taka Ay- ers Cherry Pectorai, er læknaði mig al- gerlega. Anga A. Lewis Ricard. N. Y. Ayers Clierrj Pectoral Tilbúið af Dr. J. L. Ayer & Co., Laweli, Man. Selt í öllum lyfjabúðum; kostar $1 flaskan, eða 6 fyrir |5. Spurning.: Hvað er vanaleg mæling á bæjarlóðum 1 Winnipeg- bæ o: lengd og breidd? Svar.: Vanalegar bæjarlóðir eru frá 27£ fet til 33 fet (optar 27^ f.) á breidd, en á lengd frá 110—130 f. ÍERZLUNAR ÚTLITIÐ. Verziunar- útlitið er mjög gott, sýnist mönnum, nema þeim er pjást af slæmu blóði, maga og lifrarveiki. Þetta má þó iækna með pví að brúka Burdocks Blood Bitter, sem er langfljótvirkasta og beztn meðalið, sem til er við allri innanveiki. Framvegis byrjar Mr. Björn Pjet ursson ræðuhöld sín kl. 7 á kvöldin. Ræðuefni næsta sunnudag: TJm Jesú og tilraunir hans. T ÆKNING VIÐ SÁRUM HÖNDUM. ■UKæru herrar:—Eg mæli með Hagyard Yellow Oil við sárura höndum, bólgu og sárinduin í hálsi o. fl. Mrs. Geo. Ward, Josephine, Ont. REKIÐ FANTINN ÚT. Vjer meinum pví líkann fant, eins og liarðlífi, ó- lireint blóð, gallveiki, höfuðveiki o íi. sem ásækir líkama mannsins. Rekið pað út og haldið yður við, með pví að brúka Burdocks Blood Bitter, sem hreirsar og styrkir líkamann. í ensku blöðuin bæjarins stóð fyr- ir helgina frásögn um að islenzk kona hefði mætt hroðalegu slysi í Þingvallanýl. Segja blöðin svo, að uxi hafi rekið hornið í kvið hennar og rifið hana á hol (?). Konan var jninguð og mjög hætt við að meiðslið dragi til dauða. Nafniðer svo rang stafsett, að eigi verður sjeð hvað úr J>ví á að gera. “Augast Floweú Ayers Pils eru bezta hreinsunarmeð- alið, hvort sem er á landi eða sjó, í borg eða út á landi. Sem me’íial við hægða- leysi, höfuðverk, lifrarveiki o. fl. bregð- ast pær aldrei. líeynið einar öskjur af peim, þær eru sykraðar utan. Kauptu J>að sem J>ú parft af vetr- arbúuingi aðG. Johnson, Corn. Ross & Isabel Str., og getur um við hana, að pú hafir lesið auglýsinguna í Hkr. Hinn 27. f>. m. brann málleysingja skólinn hjer í bænum. Var hann byggður í fyrrasumar; ágætlega vönduð bygging. £>jer er óhætt í vetrarkuldanum, ef J>ú brúkar nærföt frá G. Johnson, Corn. Ross & Isabel Str. Vjer viljum sjerstaklega vekja at- hygli lesenda vorra 4 því, að kaffihús Gunnlaugs Johannssonar á Ross Str. er eitt af f>eim fínustu og beztu í bænum, J>ar er ávalt hið kostbær- asta kaffi á reiðum höndum; einnig er f>ar til sölu alskonar Grocery með bezta verði. Pað borgar sig fyrir almenning að reyna pað. Hinu mikli læknir Boerhave, skildi eptir prjár bendingar, viðvíkjandi heil- anum. Haldið fótunum heitum, höfðinu köldu og ð unum opnum. Hefði hann verið læknir nú á dögum, hefði hann lík- legabætt vitS: Oghreinsið blóðið með Ayers Sarsaparilla. Vegna pess hann hefði óefað álitið pað bezt. BOÐ UM LEYFi TIL AÐ HÖGGVA SKÓG Á STJÓRNARLANDI í MANITOBA. INNSIGLUÐ TILBOÐ send undirrituti um og merkt „Tender for a Permit to-cut Timber”, vertin meðtekin í peirri stjórnardeild par til á mánudaginn 26. þ. m., fyrir leyfi til að höggva skóg frá þeim mánaðardegi til 1. október 1892 á ýmsum stötium fram með Canada Kyrra- hafsbrautinni, austur af Range 8, austur af aðalhádegisbaug í Manitoba-fylki. Uppdrættir er sýna hvar pessir stað- ir eru, ásamt upplýsingum og skilmálum, viðvíkjandi pvi, hvernig leyfið fæst, fást á skrifstofu Crown Timber-agentsins í Winnipeg. Hverju boði verður að fylgja vilitek in ávísun á löggildan banka til varamanns innanrikisráðsins, fyrir upphæðinni, er hann ætlar að gefa fyrir leyfið. Boðum mets telegraph verður enginn gaumur gefin. John R. Hat.i. Acting Dcpv.ty of tfie Minister of the Interior. Department of the Interior, Ottawa, 10. október 1891. FJOLBREYTT AST A WINNIPEG. er nú opnað atS 5H7 Ross Str. og er par á reiðum höndum allt pað, sem vana- lega er selt í brauðbúðum í þessu landi (Bread & Confectionery); einnig ýmsar af dansk-íslenskum brauð-tegundum svo sem kringlur, tvíbökur, franskt brauð, VírMrbrauð o. fl. Máltíðir (Lunch) og sjerstaklega gott kafíi verlSur til sölu á öllum tímum dagsins ásamt köldum drykkjum o. fl. G. P. ÞÓRÐAllSON. í MEIRA EN 50 ÁR. Mrs. Windslvwes SooTDiNG Syrup hefur veritS brúkut! meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, handa börnum sínum, við tanntöku og hefur reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannlioldið, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfær- unum í hreiflngu og er hið bezta mefSal við nitSurgangi. Það bætir litlu aumingja börnunum undir eins. Það erselt í öllum fjabúðum í heimi. Kostar 25 cents askan.—Verið vissir um, að taka Mrs. Winsláw’s SoottingSyrup og ekkert annað iy fla BEZTI og BILLEGASTI kjólasaumur fæst að 174 Loinl»ar<l Street. NTYTT EiTT- S Vf VTHL'INfí K TÐILEGQINQAR- INNAR, eptir Eir\k frá Brúnum, fæst á afgreiðslustofu Hkr. og kostar 25 cents. CANTON, N. D. er staðurinn, par sem hægt er að fá ódýrast Dry Goods, kvenna- og barna uppsettahatta; matvöru og harðvöru fyrir það verð, semenginn getur við jafnast. M úlÍifi JARIVBRALTIN, —HIN— vinsælasta braut. TIL ALLRA STAÐA, ixvistui* sudur OG vestur. Lestirnar ganga daglega frá Winnipeg með . Pulman Palace svefnvagna. skrautlega bordstofuvagna, beztu setuvagna. LANG-BEZTU LESTIR, ER GANGA FRA WINNIPEG. Það er bezta bjaut fyrir pá, sem vilja ferðast austur, í tilliti tii farpegja. Hún flytur ferðamenn ge’gnum mjög eptir tektavert landslag og stendur í nánn sam- bandi við aörar brautir, gefur tækifæri á a-S heimsækja hina yafnkunnu bæi, St. raul, Minneapolis og Chigago.—Engin fyrirhöfn við að fá flutning merktann til Áustur Canada. Enginn tollrannsókn. 12,55e 12,40e 12,17e 1 t,50f 11,171' 11,01 f 10,42f 10,09f 9,4 3f 9,07 f 7,50f 7,(IOf 12,26e 3,15e CONLAN. HENSIL P. O. FARMJEF TIL AORDURALFll og svefnherbergi á skipum til og frá með öllum beztu línum. TIMBUR! TIMBIIR! VilS höfum byrjað timburverzlun í Canton, og höfum allar teguudir af purru tirnbri, einnig trjeræmur (singul), kalk, múrlím, hár og allar tegundir af veggja- pappír, lika glugga-umbúning og hurðir. Komið og skoðið og kynuið yður verðið áður en þjerkaupið annarsstaðar. MCCABE BRO’S. CANTON, - - - - N.-DAKOTA. Tlí AlliEi'ta Dr Nýlega er dáinn í Argyleny;l. íslenzkur maður, Björn Sigurðsson að nafni, ættaður úr Mývatnssveit í Þingeyjarsýslu og bræðrungur alj>m. Jóns á Reykjum. LESID OG GLEYMIÐ EKKI. Laugardagskvöidið næstkomandi 31. p. m. er ákveðið að halda tlmennan fund af hinu íslenzka verkmannafjelagi í Winnipeg, og par með skorað á alla og einkum pá, er vinna við Morter, að sækja fundinn.—Fyrir fundi liggja bætSi göm- ul og ný málefni, sem bæði eru til fró$- leiksog skemmtunar. Björn Clementsson (skrifari). 99 HVERNIG LIDUR HONUM? Hann er dökkblár eins og klæði, eða himinblár og fölleitur. AUGUST FLOWF.R er MEÐALIÐ. HVERNIG LIDUR HONUM? Hann hefur vanalega liægann, en stö'K- ugann höfuðverk; stundum óþolandi. AUGUST FLOWER er MEÐALIÐ. HVERNIG LIDUR HONUM? Hann hefnr ákafann hixta og umbrot i maganum eptir að hafa jetið, sem orsakar viðbjóð og óbragð á öllu sem hann hefur jetið og drukkið. AUGUST FLOWER er MEÐALIÐ. HVERNIG LIDUR HONUM? Ilonnm fer smátt og sinátt aptur, veslast upp og missir alla lífslörjgun. Ilann er vesallegur, punglyndur og vonlaus, lang- areptir að hvíiast og deyja. AUGUST FLOWKR er MEÐALIÐ. HVERNIG LIDUR HONUM? Hann er svo upppembdur, eptir að hafa borðað, að hann getur varia gengið. AUGU8T FLOWEE er MEÐALIÐ. G. G. GREEN, Sole M,”er factuanu Woodbury, New JeSj S. A. ‘.U HEYRNALEYSI. ORSAKIR ÞESS OG LÆKNING. Meðhöndlað af inikilli snilld af heiins frægmn iækni. Ileyrnaleysi læknað, pó pað sje 20— 30 ára gamalt og allar læknis- tilraimir hafi misheppnast. Upplýsingar um petta, ásamt vottorðum frá málsmet- andimönnum sem læknaðir hafa verið, fást kostnaðarlaust hjá DR. A. FONTAINE, Tacoma, Wasli. Lesendur vorir, sem eru heyrnar- lausir, ættu ekki að draga að skrifa I)r. A. Fontaine, Tacoma, Wash., og fá frá honum eiðsvarin vottorð frá málsmet- andi fólki um yfii nát*úrlegar lcekningar á heyrnaleysi. Þessi læknir er heiins- frægur maður. Sjáið auglýsln£.ar hiins allstaðar. BLADID „AU8TRI”, gefið út á Seyðisfirði, ritstjóri Skapti Jósijps*on\ stæst af öllum blöðum íslands, vandað aS frágangi, frjálslynt að efni; byrjaði að koma út í ágúst p. á. Kosta 15 núiner til nýárs 65 cents. Þeir sem kaupavilja blaðið, verða að panta pað hjá undirskrifuðuin, aðalútsölumanni þessí Canada. G. M. THOMPSON. GimiiP. O. Dr. tannlœknir. Tenuur dregnar alveg tilflnningarlaust. Hann á engann jafningja sem tannlækuir í bænum. 474 Ylain St., Winnipeg. John Field English Chymist, selur meðul í stór- og smákaupum; rjettá mót- Royal Hotel. Calgary, Alta. Það er hin alþýðlegasta og helzta meðala-sölubúH í Norðvesturlandinu. Mr. Field hefur haft stötiuga reynslu í sinni iðn, nú meir ea 30 ár, og er- lega vel pekktur fyrir hans ágætu meðul, svo sem Fields Sarsaparilla Bloop Purii fler, $1 flaskan; Fields Kidney Liver Cure, $1 flaskan, oghin önnur meðul hans eru vel pekktum alit Norðvesturlandið oghafalæknað svo hundruðum skiptir af fólki, er daglega senda honum ágætustu meðmæli fyrir. Komið til hans,og pjer rnunuð saDnfæaast um, að hann hefuj- meðul við öllum sjúkdómum. Munið eptir utanáskriptinni : JOHN FiELD, Eiiilisli Chymist. iteplien Ave., -.........................Calgary. Ferðist þú til einhvers staSar í Mon- tana, Washington, Oregon eða British Columbia, pá komdu og heimsæktu oss; við getum óefað gert betur fyrir pig en nokkur önuur braut, par vjer erum þeir einu, er höfum járubraut alveg til þeirra staða. Rczta brant til California Til að fá fullkomnar upplýsingar snú- ið yðurtil næsta farbrjel'asala, eða II. 8WINFORD, aðal-umboðsm. N. P. & M. Ry., Winnipeg. CHAS. 8. FEE, Gen. Pass. and Tkt. Agt. N.P.R,, St. Paul. H. J. BELCH, Ticket Agent, Winnipeg. Lána bæði hesta ag vagna; fóðra gripi stuttan og langann tíma; allt mjög ódýrt. Sweet Sc >1 fí'onnel 1. Cavalier, - -- -- -- -- - Aorth-Bakota. BRÆBURNIR OIE, ÍIOCNTAIBÍ °g CAST«X, XORTII-BAKOTA. Verzla meðallan pann varning, sem venjulega er seldur út um land hjer, svo sein matvöru, kaffi og sykur, karlmanna-föt, sumar og vetrar skófatnað, alls- konar dúk-vöru o. fl.—Áliar vörur af beztu tegund og með pví lægsta verði, sem nokkur g“tiir selt í Norður-Dakota. Komið til okkar, skofiið vörurnar og kynnlð yður verðið, áður en pjer kaup ifi annarsstaðar. oie imo s. HINN MIKLI SASKATCHEWAN DALUR. EPTIRTEKTAVERT. Þar eð nú má búast við meiri upp- skeru i Norður-Dakota í sumar en verið hefur nokkru sinni á'Sur, vii eg draga at- hygli bænda a'S Sjálfbindurum Walters A. Woods, þar peir eru peir einu sjálf- biudarar, er pola pá brúkun, sem þessi uppskera heimtar. Þeir geta slegið, jafn- vel í húðarrigningu, pegar sjálfb. geta ekki unnið. Þeir eyða minna b a n d 1 en nokkur önnur vjel. Þeir ganga miklu liprar en nokkur önnur vjel. Eg hef á- nægju að sýna vjelarnar og segja verðið hveuær sem er. Eg hef einnig margar teg undir af öSrum vjelum, ásamt harðvöru. Maskinuolían, sem jeg hef, er sú bezta. A. G. THORDARSON. CANTON, - - - N-DAKOTA. The Nicollet Rouse. Ágætasti viðurgerniugur, fínasta hús- rúm með hentugum útbútmði; vín og vindlar af beztu tegund; allt ódýrt. P. O’Coniior, 209 Market street. WIXNIBKK, MANITOBA. FUBHITDB'E ANL) llndcrtaking U«nse. JarSarförum sinnt á hvaða tíma sem er, íg alínr útbúimður sjerstakléga vfindaður. llúsbúnaSur i stór og smákaupum. M. HUGHBS & C«. 315 & 317 ilain St. Winuipeg. og Meli pví að jnrnbrantir hafa nú þegar veril! byggðar, breði fráCalgar.v K«>s;iiia. "páhafa liin ágætustu búlönd í hinum or«llag«la 8askatchewan-dal nú loksins verið gerð möguleg til ábúðar fyrir innflytjendur. Landi8 par hefur inni að halda bcr.ta jardvcg, n«cgd af timbri og kol- liiii. gtöðuvötn og ar með tsern vatni, enn fremur ágætt Io|)tsliig. Canada Kyrrahtifs -fjebu'ih hefur nú sett lönd sín á þessu svæði til sölu fyrir mjög svo LAGT VERD ln‘‘ð ágætum borgunar-skilmáluin. FRI HEIMILISRJÉTTARLOND fást mets fram átSurgreindum brautum. Stjórnin hefur opnað SKRIFSTOFU ^ Jtc«t IJecr, nálægt ísl. nýlendunni, til að lehlbeina iniitlvtj<lii<l«mi, sem koma til nýlendunnar. Þeir sem vilja fá nákvæmari UPPLÝSÍNGAR skrifl til aðal-landuinboðsmanns Canada Kyrra- hafsfjelagsins í Winnipeg. Fjelagið hefur ti) sölu lönd hiagað og þangað í hinum bext byíí!í«la hluta Manitobafylkis og gefur hverjum manni allar þær upplýsingar, sem nauðsynlegar eru, viðvíkjandi verði ogafstöðu, kostnaðarlaust, með pví menn snúi sjer til L. A. HAMILTON, C. P. R. Land Commissioner, WINNIPEG. THE KEY Tfi HEálTS. Un! ’ -i ull tho cloggecl avenues of tho Bov- c Gdneys and Liver, carrying off gi-n'!Úy without weakening the sys- fem, n': ilia imparities and íoul humors ' the seeretions; at the same time Cor- aeting Acidity of the Stomaeh, -uung’ Biliousness, Dyspepsia, Headaehes, Ðizziness, Heartburn, Constipaticn, Dryness of the Skin, Dropsy, Dimness of Vision, Jaun- diee, Salt Rhoum, Ervsipelas, Sero- fula, Fluttering of the Heart, Ner- vousness, and General Debiiity ; y-il these and many other ehuíiar Comphiints yiold to tho liapnv inílusnceof BUBDOCK BLOOD BI'iV Tor S ' j c’l Dealen. T.MIl8ííKi;l . : 'v Norttiern Padfic JÁRNBRAUTIN. lestagangsskýrsla í gildi síðan 7. dec 1890. riara norður. nr.119 nr 11 4,25e 4,17e 4,02e 3,47e 3,28e 3,19e 3,07e 2,48e 2,33e 2,12e l,45e l,35e 9,40f 5,30f l,30f 8,00e 8,35e 8,00f ll,15e 0 3,0 9.3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 46,8 56,0 65,0 68,1 161 256 343 453 481 470 Fara suður Vagnstödva NÖFN. Cent.St. Time. nr.118 nr 120 L Winnipeg f. UtageJunct’n •. St. Norbert.. • •. Cartier.... ...St.Agathe... • Þtú'on Point. •Silver Piains.. ••• .Morris.... • ...St. Jean.... • ■-LetalJier.... . West Lynne. f. Pembina k. .GrandForks.. ■Wpg. Junc’t!! • -Brainerd .. ...Duluth..... ...f.St. Paul..k. ..Minneapolis.. . ...Chicago... 'O ll,20f ll,28f ll,41f ll,55f 12,13e 12,22e 12,33e 12,52e l,07e l,28e l,50e 2,00e 6,00e 10,00e 2,00f 7,00f 6,35f 7,05f 10,30f 3,00f 3,15f 3,48f 4,17f 4,58f 5,17f 5,42f 6,22f 6,53f 7,35f 8,20f 8,45f 5,40e 3,00e PORTÁGE LA PRÁIRIE BRAUTIn: ll,40f ll,28f 10,53 f 10,46f 10,20f 9,33f 9,10f 8,25f 1.5 . ... Winnipeg.... ..Portage Junction.’. ... .St.Charles.... Headingly.... White Plains... ...Eustace..... ....Oakville...... Portage La Urairie 4,30e 4,42e 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,40e MORRIS-BRANDON brauítn! Fara austur. ------A______ ■7’ 2 . 0- 0 2 r'K ° hn A. 7,00e 6,12e 5,20e 4,57e 4,20e 3,43e 2,57o 2,32e l,52e l,20e 12,50e 12,27e ll,54e 11,2 f 10,34f 9,56 f 9,05 f 8,17f 7,40 f 7,00f r-“ "O . o e -Ö £ S 2 -- 'Ö lO "cC g a o 12,55e 12,24e 12,01 e ll,48f ll,30f ll,15f 10,53f 10,40f 10,20f 10,05f 9,50f 9,37f 9,22f 9,07 f 8,45f 8,28f 8,03f 7,38f 7,20f 7,00f 0 10 21.2 25.9 33. 39.0 49 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102 109.7 120 129.5 137.2 145.1, Vagnstödv. — «o Sí b=> 'C c 'ár £j- . ...Morris... . T.owe Farm. . ..Myrtle.,.. . ..Roland .. . Rosebank. .. Miami... . Deerwood . ..Altamont.. ...Somerset... •Swan Lake.. Ind. Springs . Mariepolis. ..Greenway. ....Baldur... .. Belmont.. ... Hilton ... . Wawanesa. Rounthwaite Martinville. . .Brandon... Fara vestur. 3,00e 3,24e 3,49e 4,0 2e 4,20e 4,34e 4,55e 5,08e 5,27e 5,42e 5,58e 6,09e 6,25e 6,40e 7,03e 7,22e 7,46e 8,09e 8,28e 8,45e 10,30f ll,10f ll,56f 12,22f 12,57 f l,25e 2,lle 2,35e 3,13e 3,40e 4,10e 4,30e 5,01e 5,29e 6,13e 6,49e 7,35e 8,18e 8,54e 9,30e Ath.: Staflrnir f. og k. a undan og eptir vagnstö'Svaheitunum pýða: fara og koma. Og stafirnir e og f í töludálkun- urn pýða: eptir miðdag og fyrir miSdag Skrautvagnar, stofu og Diniuq-vngnu.r lestunum merktum 51 og 54. Farpegjar fluttir með öllum almenn- um vöruflutningslestuin. No.53og54 stanzaekki við Iíennedy Ave. J.M.Giíaham, H.Swinford, aðalforstöðumaður. aðalumboðsm. Advertisin! TTiljii' pú augl. eitthva'S, einhversstaðar, ' einhverntíma, skrifaSu til GEO. P. Ro- WELL &Co., nr. 1q Spruce St. New i rk.___________________________ Hver sem parf upplýsingar uin að aug- lýsa, fái sjer eintak „Book for adverti- sers, 368 bls., ogkostnr einn dollar. Hefur inni að halda útdrátt úr American News Paper Directory af helztu blöðum; gefur kaupenda fjölda og upplýsingar um verð á nugl. o. 11., livernig að auglýsa. Skritið til: ROWELL ADVERTISING BU- REAU, 10 Spruce St., N. Y. f.a stkhixa salak. & nce 343 Main SÚ P.O. BOX 118. JCAN AGENCYJdr V A pamphletof informatlon andab-/ \stmct of the laws.ghowintf Hovr tvj \Obtaio Patents, Caveats, Trade/ \Marks, Copyriffhts, sent írce./' ^Addreaa MUNN & CO./ v3(il flroadway, New York. Jili Akiiiír. Járnsmfður. Járnar hesta ogj.allt því um líkt. . J olm Alexandcr. AVALTER, NORTH-DAKOTA.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.