Heimskringla - 13.01.1892, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.01.1892, Blaðsíða 2
HEUlSKEtlNttliA, WIMtffPBH SAM., 13. JAUAB 18»2. 51 .d'nur út á hverj- , i miðvikudegi. (íUUUUWlUlU&tu ) An Icelandic N ews- paper. Published e v e r y (J röEFBNDUK: Wednesday by /íeimskkingla Printing & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: fjombari 8t.---Winnipeg. ^anada. Blaðið kostar: (.'111 árgangur......... $2,00 tíálf ur árgangur......... 1,00 Cm3mánu'5i................ 0,65 Skvifstofa og prentsmiðja: .ól Lombard St....Winnipeg, Man. :jff*Uadireins og einhverkaupandi blaðs- ns sk iptir um bústað er hann beðinn a5 enda hina tyreyttu utanáskript á skrif- ’ofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- j randi utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð sr ekki gefinn gaumur, en nöfn höf undanna birtir ritstjórnin ekki nema meðsampykki peirra. En undirskript ína verða höfundar greinanna sjálfir að til taka, ef peir vilja að nafni sínu sje leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til aí endursenda ritgerðir, sem ekki fá rúm í blaðinu, nje heldur að geyma þær um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingarum verð á auglýsingum í „Heimskriaglu” fá menn á afgreiðslu- tofu olaðsins. eru: HveUimölunarmylna, er f>eir ‘likindum gerð ný tilraun að fá hag- McMillan l>ræður hljóta að byggja ^ nýta vatnskraptinn í Assiniboine- að sumri samkvæmt samningi við j ánni. I>að er ekki ólíklegt að sömu sve'tarstjórn eina í grend við Win- mennirnir bjóðist til að framleiða nipeg, er veitti þeim $5000 styrk pann vatnskrapt, sem eru að semja Uppsögn blaðs er ógild, sam- kvæmt hjerlendum lögum, nema að kaupandinn borgi um leið, að fullu, skuld sína við blaðið. BUSINESS MANAGER: Einar Ólafsxon. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 tii bádeg- ir og frá kl. I—6 e. m. Utaraskript til blaðsins er: Vfie B “Ámskrinyla Printing&PublixhingCo P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. VI. ÁR. NR. 3. TÖLUBL. 2G6. Winnipeg, 13. Janúar 1392. Áfram. Utlitið er að lagast, að J>ví er snertir vöxt og viðgang Winnipeg- bæjar. Síðan í frumhlaupinu mikia hafa engin áramót haft jafn-glæsi- lega framtíðarvon í tör með sjer, eins og pessi síðastliðnu. Eptir hinn langa doðasvefn, er nú loksins farið að bóla á ofurlitlu lífsfjöri, á ofurlitlum vilja til að hlúa að bæn- um og tryggja framtíð hans. Nái, pessi vilji að vaxa, má búast við sæmilega miklum umbótum á 2—3 næstu árum. Um undanfarin 3—4 ár hafa auð- vitað verið færð upp íbúðarhús svo nemur mi nriim hundruðum, ank skrifstofubygginga og verzlunar- húsa, en þ;n út af fyrir sig er ónóg og tryggir ekki framtið bæjarins. Þvt síður fullnægir sú bygginga- vinna kröfum hins sí-vaxandi fjölda verkalýðsins. Að frádregnum járn- brautum og peirra verksmiðjum— ogí pvf efni er nú bærinn svo bvrg ur sem verður, á meðan ekki er um fleiri járnbrautir að gera eru pað verksmiðjur, sein bráðust nauðsvn er ft, og" kornhlöður (Elevators), til pess að tryggja bænum megin- hveitimarkað fylkisins og norðvest- urhjeraðanna. Þegar pessi öfl eru sameinuð á eiiiuin stað, pá draga pau til sin á stuttri stund þær aðrar stofnanir, sem viðskiptin útheimta. Hvað verksmiðjur snertir, pá er svo talið, að pær sjeu talsins nær 60 í bænum, eu flestar þeirra eru svo smáar, að þeirra gætir lítið. Nú hið fyrsta virðist löngun vöknuð til að bæta úr þessum skorti. Ef ekki bregðast allar vonir, koniast upp í bænum ánýbyrjuðu ári að minnsta kosti 4 verksmiðjur, er til samans ættu að geta veitt 350—400 manns stöðuga atvinnu strax í byrjun. t>etta er auðvitað ekki að byrja í tröllslegum stíl og þess vegna ekki til að státa af, en samt er það byrj- un. Þrífist þessar stofnanir, draga þær aðrar á eptir sjer og er þá hnúturinn leystur. Þessar fyrirhuguðu verksmiðjur til að koma henni upp í því skyni, að fá þar sjerstök hlunnindi fyrir bændur sveitarinnar. Girðisvlr- verksmiðja, er verður í jafnstórum stíl að minnsta kosti og sú, sem nú er til. Og 2 hveitibrandsverksrniðj- ur, er að minnsta kosti veita 100 manns atvinnu hver. Hver þörf er á þessum síðasttöldu verkstæðum, sjest bezt á því, að á síðastl. sumri þurftu bændurnir í Manitoba að kaupa nærri 4 milj. punda af hveiti bandi, er til samans kostaði $569, 278,95. Sjeu norðvesturhjeruðin tekin með í reikninginn, mun óhætt að segja, að útgjöld bænda í vest- urlandinu hafi verið nálægt $750, 000 fyrir nokkuð yfir 5 milj. punda af hveitibandi. Allir þessir pening- ar fara út úr fylkinu og koma ekki aptur fyrr en seint og síðarmeir. Bæði fjelögin, er hafa í hyggju að koma upp þessum verksmiðjum, œtla sjer að byrja á vinnunni svo snemma, að óparfi verði að kaupa hveitiband utaufylkis á næstkomandi sumri. Annað þessara fjelaga er Manitoba- fjelag, sein nú er í myndun og er Duncan McArthur, forseti Commer- cial bankans, einn af formönnum þess. Höfuöstóll þess er fyrirhug- aður $500,000, í $10 hlutabrjefum I fyrstu ætlar pað fjelag ekki að gefa sig við öðru en að búa til hveiti band. Hitt fjelagið er grein af hveitibands- og kaðlagerðar-fjelagi er hefur aðal aðsetur í Montreal og ætlar það auk hveitibands að búa til snæri og kaðla á ýmsri stærð. Kornhlöður eru hjer engar, að heitið getur, þó hjer sje aðal-ból hveitiverzlunarmanna í fylkinu. Um undanfarin tíma hafa þeir opt talað um þennan kornhlöðuskort og þar af leiðandi óþægindi, en aldrei fyrr en nú hafa þeir rekið sig eins greiuilega á óþægindin eins og nú þegar uppskeran er hvervetna svo mikil og þar af leiðandi tregða á að koina hveitinu burt. Eru þeir nú komnir að þeirri niðurstöðu, að þeir gætu gefif. 2 centum meira fjrir hvert hveitibush. að jafnaði, ef hiöð- ur væru hjer, þar sem hveitið gæti legið yfir veturinn, meðan ís liggur á stórvötnunum og hlöðurnar í Fort William ocf Port Arthur eru fullar. Væru hlöðurnar hjer, neyddust þeir ekki til að senda hveitið austur til hafnastaða með járnbraut alla leið, en sem þeir verða nú að gera, eins og augsýnilegt er, þegar athugað er, að til útsölu er um eða yfir 40 inilj. bush. af kornmat, en kornhlöð urnar að öliu samanlögðu vestan stórvatna taka að eins 10 miljónir bush. Hveitikaupmennirnir eru þess vegna neyddir til að taka þeim boðum, or austanmenn gera og senda hveitið l járnbrautarvögnum alia leið. Sem sagt hefur opt verið talað um, að úr þessu þyrfti að bæta, en umtalið hefur verið á víð og dreif. Eptir almennu áliti hveitikaupmanna að dæma, á þetta ekki að ganga þannig Jengur. Það er nú orðið al- inennt áhugamál þeirra að fá korn- lilöður byggðar í bænum, og því á- stæða til að ætla að á þessu ári verði hafið það verk, er tryggir Winnipeg kornmarkaðinn. Ef hin nýja bæjarstjórn sundr- ar ekki gerðum þeirrar fráviktiu, að því er rafmagnsbrautir snertir, verða 10—12mílur af rafmagnsstræta spor regi byggðir í bænum á yfirstand andi ári, og á hverju ári framvegis að sama skapi. Á bak við þetta fjelag standa rnenn sem hafa afl til að vinna og vilja til þess, svo fram arlega sein þeir hafa hugmynd um arðsainan ávöxt vinnunnar. Á yfirstandandi ári verður að um rafmagnsporvegina, að miunsta kosti sumir : f þeim inönnum. Hvort það hefur framgang eða ekki, er einvörðungu komið undir bæjar- stjórninni. Verfti hún jafn þröng- sýn eins og fyrrverandi bæjarstjórn- ir, þá situr náttúrlega alit við sama keip og nú, á næstu áramótum. Taki hún þar á móti öftruvísi í strenginn, kunni hún að veita þann hag, er bærinn hefur af framleiddu og hag- nýtto afli árinnar, fyrir aukna at- vmnu, aukna íbúatölu og aukið verð skattgildra eigna, þá eru allar líkur til að á þessu ári verði fyrir alvöru byrjað á þessu verki, er aðallra dómi hefursvo mikla þýðingu fyrirframtíð bæarins. Reynslan hefur sýnt að hvert hestafl vatnskraptar framfleytir út af fyrir sig 11 manns. Vatnskraptur Assiniboine-árinnar einnar er ígildi 3,000—4,000 hestafla þegar vatns- inagn hennar er minnst. Ef reynsl- an verður hjer hin saina og ann- arsstaðar ætti sú atvinna er vatns- kraptur árinnar framleiðir að fram- flyta um eða yfir 40,000 manns, auk núverandi íbúum bæjarins. Að ná þessu takmarki ætti að vera einlæg- ur vilji allra 1 bænutn og sjerstak lega þeirra, er skipaðir eru ráðs- menn bæjarmanna það og það árið. Sem stendur er þetta mál, um hagnýting vatnskraptarins, ekki á dagskrá, og að því er sjeð, verður ekki á framfarastigi. Þess vegna er rjett að telja það ekki sem vott um framfarir á nýbyrjaðu ári. En þó því sje sleppt, þá eru hin önnur verkefni, upptalin að framan, nægi- Jeg til að sýna og sanna að bærinn er á framfaravegi og að um langan tíma hafa ekki verið aðrar eins líkur og nú til þess, að bærinn taki við- unarlega stór stig áfrain á þessu ftri. Munu þá íslendingar, til heitnil- is í bænum, fylgja með? Að sumu leyti sjálfsagt. Þeir hafa á um- liðriu ári gert meira til en nokkurn tíma áður að eignast bæjarlóðir og hús og þeir sjálfsagt halda áfram í sömu áttina. Það er lofsvert, ekki síður en það verður sjálfum þeim arðsamt síðar meir. En það út af fyrir sig er ónóg. Það sem þeim sjerstaklega riður á er, að komast að vinnu á verkstæðuin, þar sem vinnan er stöðug vetur og sumar. Þeir eru alít of fáir íslendingar, er hafa lagt sig fram til að ná þess konar atvinnu að undanförnu. Þar af leiðandi er fjöldi þeirra neyddur til að vera í sífellu kapphlaupi uin hvaða daglaunavinnu sein býðst ,og sem er óstöðug nema 5—6 inánaða tima úr árinu og stundum um skemmri tírna. Að vera atvinnu- laus meginhluta vetrarins eru og erða forlög Islendinga, ef þeir ekki ná í atvinnu á verksmiðjum. Að ná í slíka vinnu ætti því að vera þeirra aðal áhugamál, og vilji þeir fylgja tímanum, verða þeir því að sækja hart fram, en draga sig ekkí í hlje, þegar nýjar verksmiðjur eru stofnaðar. þeirra eru sönn þjóðlít's myud, þá Jeg segi það, standandi hjer frammi ann enginn n.aður á Frakklandi fyrir guði °g frelsara inlnum og , • , vera má fyrir englum og öndum konu smm og engin kona manni J hinna dauðu, að ekkert þessara orða sínum. Allt erað saina skapi. í ransk , r ætti að standa Jengur í mnni ensku ar skáldsögur byrja optast þegar bibHu vorri) j,vi eins Qff vjer nú hjónabandið er orðið báðum máls höfum vifttekið þau og skilið, þá pörtum að óbærum fjötrum, og frá eru þau öll ranglega þýdd”. þeirri byrjun leiðir svo höfundur- * * * inn lesarann um þá stigu að því tak- Farrar erkidjákni er einn af merk- marki, er fáir annara þjóða höfund- ustu prestum ensku kirkjunnar. ar þyrðu að leiða sína lesara. Er (Tekið úr lieligio phil. Journal). það vlst að þetta sje hin rjetta lýs- _________( m }________ ingin ? Uinþetta er verið að þrátta og þar á er engin endir sýnilegur í enn. KRISTJÁN HAFLIÐASON. Drukknaöi í Wínnipegvatni 1891. í samanburði við frönsku skáld- Atvikast hefur nú efni til hryggðar sögurnar eru þær ensku og amerík- , elskuðu vinir, þó syrgið með kurt, önsku flekklausar. Þær byrja al- : mannvaliðeitt innan Mikleyarbygðar inennast þá er piltur fær ást á stúlku, '»öu»u'u er horfinn, því numin var rekja svo bann feril áfram geffnum: , ( Allopt J>0 harour sje örlaga-inátinn, hætturog þrautir, og endar svo er | æfinnar skeiðflot sje hörmunga-láð; sögnhetjurnar standa saman frammij klökkir þótt syrgjum vjer „Kristján fynr altarinu og heita hvort öðru j er látinn”, ævarandi tryggð. Hversu mikla könnumst vjer bljúgir vift alföð ir náð. hugmynd fá lesendur enskra skáld- sagna um að á Englandi sjeu til í tignarstöðu karlar og konur, sem í Tilfellið myndaði skarð fyrir skildi; skaparinn leit það, og sá það vargott. ... _. , . ... Harðýðgi beita þó hann eig’i vildi, siðferðislegu tilliti eru lafmngar Sir i . . f „ , •’ ° heldur sinn miskunar auðsýna vott. Einatt hann særir, en undina græðir; örugg er hjálp hans þá torveld er leið. Charles Dilks, og annara slíkra, er telja mætti í hópum ? Og þá hjer í landi. Hver er hin ríkjandi Jöng un Ameríku-manna, ef ekki sú að raka saman auð, og með honum ryðja sjer veg til upphefðar og valda ept- ir þeim vegi, sem greiðfærastur er í myrkri ? Stór miljónareigendur eru gullkálfarnir sem Ameríkurnann trúa á fremur nokkru öðru. Að komast yfir peninga og í samfjelag þessara j Hnípin hálfguða er sú innilegasta ósk og Hverjum sem guðræknis þjóðveg- inn þræðir, þeim vill hann bjarga í lífi og deyð. örendur hvílist nú elskaður maki, eptir þó lifir hans minningin góð. Starfsama höndin er stirnuð 3em klaki, styrkt eigi getur nú mögurnje fljóð. af söknuði beðjan sjer barmar, , , . ,, tt, , i börnin ei skinja hvað hafa þau mist bæn fjoldans í Ameriku. En hversu i •' r | talast á vinir með tárvota hvarma, marcrar af skftldsög'unum amerík- , _ . . . 6 ” I en teyga þá svólun, er gefst fynr önsku sýna þessa inynd ? Það má telja þær sögur á fingrum sjer. Af ; 'peija þessu er auðsætt að skáldsögur Eng- lendinga og Ameríkumanna eru langt frá því að vera speglar þjóð- lífsins. vantar í myndina, er naumast liægt að ímynda sjer hina fínni rjetta, og Krist. iná skammvinnar skiJnaðar- stundir, skriðin júkt er flaustur á alfara-dröfn; blasamót elskendum aðal-samfundir Á meðan alla stór-drættina Ödáins-grandar á skínandi höfn. Allir þeir sannleikann elska af hjarta, j athafnir vanda og hugsanir sín, þó þykjast ensku og ameríkönsku! hljóta þar athvarf í bústaðnum höfundarnir líka vera realistar og bjarta, sýna myndir ineð eðlilegum litum. j blfðheims hvar röðull um aldirnar Hversvegna skyldu þó frönsku skáld-! skín. sögurnar vera rjettari myndir af ^ arinn til dýrðar á undan oss ertu, þjóðlífinu franska, enda þótt höf- elskaði vinur’ bíður vor Þar' UM SKALDSÖGUR. Ameríkanskir rithöfundar hafa nýlega verið að þrátta um það, hvert frönsku skáldsagnahöfundarnir lýs' þjóðlífinu á Frakklandi eins rjett og þeir þykjast gera. Söguskáldin þar >ykjast vera hinir fullkomnustu námsinenn árealista-skólanum, þykj- ast úr engu draga og ekkert ykja, heldur draga upp tnyndir af þjóðlíf- inu eins rjettar og rjettust mynd getur fengist af einstaklingnuin hjá ljósmyndaranum. Segi þeir satt, er þjóftlífið á Frakklandi spilltara víðast annarstaðar. Ef sögur undarair segi að svo sje ? Niðurstaðan, sem komist verður að, er óneitanlega þessi. Frönskurit- höfundarnir hafa lausar höndur og gera svo drættina stærri og dekkri en rjett er, með öðrum orðum þeir fara með öfgar. Ensku og amerík önsku höfundarnir eru bundnir. Upp gerftarhæverskan, svo ríkjaudi hjá báðum þjóðum, heptir pennan í höndum þeirra, svo drfttturinn verð- ur ófullkominn og skuggamyndin ekki nógu dökk, hæverskurödd þjóðarinnar knýr þá til að draga úr sannleikanum, En eins og það væri valt að ímynda sjer þessa uppgerð- arhæversku órækann vott um alls- herjardyggð, eins væri það valt að ímynda sjer hinar litmeiri myndir af þjóðlífinu franska órækan vott um allsherjar lesti. Bræð urnir samsyngja Stórmikill fjöldi manna hafa trú- að á helvíti og eilífa fyrirdæmingu og margur maðurinn hefndargjarn og mörgum manninum, er þótzt hef f) ii ekki sleppa úr Jiálinu, sem aldrei slokknar, en nú hefur hinn nafit togaði Farrar erkidjákn gengið miJli bols og höfuðs á helvíti því, er svo margar milíónir manna hafa um Janga tíma byggt á orðum ritning- arinnar, og fer hann um það þess- um orðum: (lHvað væru hinar ai- þýðlegu kenningar um lielvíti, t-l' blessaður sjertu”, búin er þrautin, er niðri hjer var. Ofar en sólkerfin oss mega lýsa, arftöku fær þú, sem heitin þjer var. Ljúftþjer nú fellur aðlofa og prísa lávarðinn þann, sem vorn lcrank- leika sjer. Magnús Einarsson. EITT OG ANNAD. Eoolscap. Allir sein ensku skilja, vita hvað “foolscap”—skrif- pappír er, en þeir eru færri sem vita hvernig pappírsörkin á þessari á- kveðnu stærð fjekk þetta nafn, sem bókstaf lega út lagt þýði r heimskingja- húfa eða fífls-húfa—fífls-húfupappír- Frá uppruna nafnsins skýrir Chicago “ Herald” á þessa leið : í því skyni að auka telcjur sín- ar veitti Karl I. Englandskonungur þeim er um báftu, sjerstök lilunniudi fyrir ákveðið gjald, og um sum slík hlunnindi gífurlegt einveldi. Með al hlunninda, er í rauninni var ekki .... _ annað en einveldi, var það að hann ur af eigin rjettlæti, hefur verift.,„i -i,- . . ... & J ; áskiidi einum manru einungis riett annt um það, að óvinir þeirra skyldu tjj að búa tH pappír Á pyi græddi pappírs-smiðurinn, og því græddi konungur ekki síður. Meðal annara skylduverka, er einkaleyfinu fylgðu, var það, að skjaldamerki konungs skyldi þrykkt á pappírinn í vatnslit. Á hverri örk var þá að sjá vatnslitt skjaldarmerlci Englandskonungs. Að [>essu henti Cromwell og har.s þing- inenn gaman, og á meðal annara á- vjer gengjum að eins rólega að því j kvæðft pes3 pin Ilafni minn. að stnka út úr hinni ensku biblíu jngu Kar,s j tjl srnánar> var sft þessi þrjú orð: „fjrirdæming”, MheJ- skipuIJ) að skjaldamerki konunff8 víti” og l(eilífur”. Og jeg segi þaft hiklaust og krefst fulls rjettar tit að tala með myndugleika þeim, setii; þekkingin veitir; jeg segi það ró- legur og með fullri vitund um á- byrgð þá, er jeg tek mjer á hendur. skyldi útskafið. en í stað þess skyldi setja á pappírinn í vatnslit myndinaaf húfu og bjölluin hirðfífls. Undireins og Cromwell stjórnin var úr vöidum, var fíílshúfuinyndin útskahn af pappírnum, en nafnið helzt líklega á meðan ensk tunga er töluð. Vagnstöðvahús er smíðum "í Beriiu á þýzkalandi, sein kostar 4 milj. dolí. Manni einum í Swisslandi hef- ur tekizt að fótógrafora málaða glugga og sýna alla litina. Rafmagnsfræðingar eru að þreyta við að útbúa svo telefón- vjelina að hún sýni andlitsmynd þeirra er talast við og allar breyting- arásvipnum, er samræðan kann að hafa. A llan- gufuskipafjelagið á nú í förum rúmlega 50 gufuskip síðan það keypti öll skip “ State ” línunn- ar, er gjaldþrota varð í fyrra. Höf- undur þessa fjelags var Alexander skipstjóri AUan, frá Saltcoats, Ayr- shire, á Skotlandi. Hann átti eitt lítið skip “Jean”og flutti á því vistir til Wellingtons ineðan hann var í herförum á Spání. Þegar frið- ur komst á, eptir Waterloo orust- una, 1815, var atvinna Allans úti. Datt honumþá í hugað fara eina ferð til St. Lawrence-fljótsins í Canada,og tókst sú ferð svo vel, að hann fór aðra og þriðju, og þá var hann þeg- ar búinn að ná þeirri fótfestu, að “ Jean ” hrökk ekki til að flytja all- an þann varning er bauðst. Innan fárra ára átti Alexander Allan 3_4 skip í förurn milli Grlasgow og Mon- treal. Tveir synir hans voru skip- stjórar, en hinn þriðja, Hugh Allan (síðarineir Sir Hugh Allan) tók hann með sjer til Montreal árið 1826, og setti hann þar til að nema verzlun- arfræfti, og frá þeim tfma óx fjelag- ift óðuin. Árið 1853 byrgaði fjelag- ið að flytja póstin milli Englands og Canada, og lijetu fyrstu póstskipin: Canadian, Indian, North A /neri- can, Anglo-Saxon. Árið 1862 byrj- aði fjelagið að senda skip til Balti- more, og á sainaáriljet það skip sín fara að koina við á Newfoundlandi. Árið 1876 byrjaði það að senda skip til Suður—Ameríku hafna, 1879 til Boston og 1884 til Philadelphia. Á síðastl. ári náði það fótfestu í New York, er það keypti State-línu skip- in. Skipastöð þess í New York er við West 23rd. Street, og er bryggju rentan $25,000 á ári. Inman og (Junard—“linurnar keppa hver við aðra að eignas skrautlegust og hraðskreyðust gufu skip. í sumar er leið byrjaði In man fjelagið á smíða 2 dreka, e algerðir eiga að vera uin nýár 189c Þegar Cunard fjelagið frjetti þett gerði það undireins samning vi skipasm í ðisfj elag á Englandi a smíða 2 skipog hafa albúin í des emberlok 1892. Hvert þessara skip fyrir sig á að hafa vjelar með 14 000 hesta afli, og hvort um sig á a> hafa i úrn fyrir 700 fyrstapláss fai þegja. Allslaus rússneskur innflytj- andi kom nýlega til New York, og sanikvæint reglunni átti að endur- senda hann til föðurlandsins. Þeg- ar embættismennirnir ætluðu að reka hann út tók hann af sjer belti, er hann hafði innst fata, fult með gullpeninga. í því var $26,500 doliara virði af gullpeningum. Klæða burðurinn er ekki æfinlega vottur um efnahag. Skuldir JVew Yovlc bcBjur við síðastl. árslok voru samtals $97,521 004. Auk þessa hvíla á bænuin ýmsar smáskuldir, er til samans nema um $20 milj. Catarino Garza. uppreistarinanna foringin í Mexico, er blaðamaður og mikilsvirtur í norðurhjeruðum ríkis- ins. Hann er á fertugs aldri, fríðui sínum, og líkari Bandaríkjamanni en Mexicana í klæðaburði og í allri framkomu, og talar ágætlega enska tungu, enda uppfræddur J Texas. Ilans löngun, eins og margra annara í Mexico er, aft ryðja Diaz forseta úr völdum, þykir hann hafa verið einráður í meiralagi og dregið sam- anmeira fje á fáum árum, en nátt- úidegt sje. Sagt er að prestaflokk urinn fylgi Garza og hjálpi honum um peningana er útheimtast til að hahla uppi óeirftunum. Hermenn Garzas eru nú um 2,000 talsins. líókbindari Clir. .1 HcohMcn er fluttur að 5»8 McWilliam Str. bindur trútt, setur skinn á horn og , kjöl.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.