Heimskringla - 20.01.1892, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.01.1892, Blaðsíða 1
krinðUt VI. ar. Nr. 4. Winnipeg, Man., Canada, 20. januar 1892. Toitiiii. 267 r-p-pqp-jq-j MUTUAL RESERVE FUND LIFE ASSOCIATION OF NEW YORK hefu teklð nýjar lífsábyrg'Sir upp á »»»,«20,915,00, fránýári (1891 t 31. október. Hefur borgað til ekkna og munaðarleysingja hinna dánu meðlima á sama tímabili 91,»80,000, O Varasjóður fjelagsins er ná orfiinn «»,04«.4»7,(i2. Selur HfsábyrgS allt aö helmlngi ódýrara en vanal. lífsábyrgSarfjelog gera. Allar upplýsiugar vi'Svíkjandi i'essu fjelagi fásthjá agent- pess, Gr IsÆ. TBZ0MPS03ST. GIMLI, MAN., A. R MCNICHOL, WINNIPEG, Manager í Manitoba, Norðvesturlandinu og British Columbia. ALDÝÐUBÚÐIN. Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau.—Eng in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ir peninga út í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar. -Komið einu sinni tii okkar og pá komi S þið áreiðanlega aptur. J. SMITH & CO. FJÖLBREYTTASTA BALECARIir) I WINNIPEG. er nú opnað atS HH7 Ross Str. og er þar á reiðum höndum ailt pað, sem vana- lega er selt í brauðbúðuin í pessu landi (Bread & Confectionery); einnig ýmsar af dansk-íslenskum brauð-tegundum svo sem krlnglur, tríbökur, transkt brauð, VínarbrauC o. fl. Máltíðir (Lmich) og sjerstaklega gott kaffl verSur til sölu á öllum tímuin dagslns ásamt köldum drykkjum o. fl. O. P. ÞÓliÐARSOK FRJETTIR. UTLOND. Stórmennahrun■ mikið varð I Ev- rópu 14. J>. m. Ljotust |>á um morg- uninn á nærri sama tíma: Albort Victor, elztisonur prinsins af Wales, Manning kardináli i ]>ondon og Si- meone kardináli, iiæsta ráð og skrif- ari þáfans f Rómaborg. Albert \ ictor Cliristian Edward prins af Wales og' ltertooi af Claren- ce og Avondale og væntanlegur rík- iserfingi Breta, var fæddur 8. jan- úar 1864. Hanti var frá upphafi veikhyggðnr, eu influonza-svkin varð banamein hans. Hann mr nýlega trúlofaður og ætlaði að gipta sig f febrúar næstk. Heittney hans, Vict- oria Mary, prinzess af Teck, er ytir- komin af harrni. Útför prinzins fór fram 19 ,n* Henry Edward Manniitg, kardi- náli, varfæddur 15 júlí 1808. Hattn lærði til prests, var vígður til prests í biskupakirkjuuni ensku og var vígður erkidjákn 1840, Árið 1851 snerist hann til kapólskrar trúar, og var vígður prestur i peirri kirkju 1857, erkipiskup 1885 og kardinál 1887. Giovaiuii Simeoni kardináli, var fæddur 23 jfilí 18]0. Vígður kardi- náli 1875. Ríkispiug Þjóðverja var sett 12 þ. m. Ein fjrsta pingsályktun er fratn kom var um, að þingmönnum skyldi goldin l*un fyrir þingstöríin. Var það samþykkt. Abhas Pasha, hinn ungi Khedive Egypta, kom heim úr Evrópu ferð sinni liinn 16 þ. m. settist að rfkisstjórn. Lýðurinn fagnaði lion- um einlæglega. l'nrtujr^ig stjórnarráðið liefur sagt af sjer fyrir aðgerðir fjármála- stjórans, er fyrir skömmuhafði lán- að einu járnbrautarfjelagi 13 milj. franka. Út af þessu var iiatið mál gegn honum á þingi. Tilraun var nýlega gerð til að ráða Ferdinand Búlgarlu konung af dögum með því að blanda fæðu hans með eitri. Matreiðslumaðurinn hef- ur verið tekin fastur og um 50 aðrir þjónar á konungsetrinu. Rússar eru sagðir valdir að verkinu. Óeirðirnar meðal Araba i Tan- gier, kvað vera að aukast og útlitið þannig að Tyrkjum verði ofvaxið að kefja þær.—Fregnir koma og um allinikla uppreisn Araba á suður- skaga Arabíu, suðaustur af Rauða- hafinu og austur að Persíu-flóa. Herlið Englendinga í Aden er að reyna að bæla hana niður.—Ný- komnar fregnir frá Zanzibar segja, að Englendingar hafi nýlega háð allmilda orustu við arabiska þræla smala og að Arabar muni hafa orð- ið yfirsterkari. Áætlnnarskrá Rússastjórnar yfir tekjur og giöldr stiórmirinnar ,'\ ný- byrjuðu ári sýnir, að búist er við 74 milj. rúbia tekjuhaila, sem stal'ar af hallærinu, er þar er. Um eða yfir 400 manns týndu llfi við skiptapa við streDdur Kín- lands SKammt frá Hong Kong 12. J). m. um í heild sinni var meiri en nokkru sinni áður í Bandarfkjunum á sfðastl. sumri. segja sföustu skýrsl nr um það el'ni frá Washington. Mais-uppskeriin er saintals 2,060, 154,000 og er nærri $400 milj.virði, Hveitiuppskeran er samlals 611, 730,000 og er $513£ milj virði. Enskt auðinnnnaf jelag hefur kevpt 23 hveitimöliinarmylnur i Utah fyrir $2,150.000. 1,500,000 svinum var slátrað í Chi cago á tfmabilinu frá 1. nóv. síð- astl. til ársloka. í Norður-Dakota verða 70,000 ekrur af skólalandi seldar við upp- boð 15. næstkomandi marz-mán- aðar. Lniid þetta liggur í Grand Forks, Walsh, Cass, Richland og Traill Counties, og er metið á $12 til $16 ekran. Harry Miller, sonur Joaquiti Mil- lers, fjallaskálds Bandaríkja, var nýlega dæmdur til 2 ára betrunar- vinnu fyrir hluttekningu í að ræna póstvagn f California. í Cleveland, Ohio, var uýlega tek íiiii fastur luaður, John Anderson að tiafui, grunaður um að vera stiga- maður. Sfðan liefur koinizt upp að hann er fjölkvænismaður eigi að sfður. Dað eru nú komnar fram 15 Wonur, sín á hverju landshorni, er segjast vera giptar ltonum og að hann hafi strokið með peninga SÍIIH. I Chicago eru nú 72 ölgerðarhús og þó fleiri í vændum iiman skamms Ö1 er þar ódýr drykknr, en þó eyða bæjarmenn yfir $150,000 í öl á hverjum degi, aðsunnudögum með töldum. Á árinu 1891 komu til Banda- ríkja 445 290 innfiytjendur. Stærsta járnbrautarfjelag i Banda ríkjum er Atchison Topeke & Santa Fo fjelagið. Brautaeign Jiess er samtals 9,327 mílur. Rafmagnsbraut er fyrirhugað að byggja innan skamms frá Chicago vestur til þorpsins Aurora, 40 mílur vegar. Á milli bæjanna bggjít 2 járnbrautir og hefur livorug nóg að gera, enda er tiigangurinn með rafmagnsbrautiuni ekki sá, aðgræða á almennum flntningi. Tilgangur- inn er að búa fit svo mörg bæjar- stæði sem verður með fram braut inni og selja svo bæjar lóðirnar dýr- um dómum. í næsta mánuði tekur stór hveiti- mölunarmylna í St. Paul tii starfa, setn ólík er öllum öðrum mölunar- myluum að því leyti, að hún geng- ur af rafurmagnskrapti einungis. Gangi pað vel, er talið sjálfsagt að uiiian fárra ára verði allar ínöhmar inylnur hættar að brúka gufu- eða vatnskrapt, eu teknar að brúka raf- urniagnið sen, hreifiafl. Á síðastliðnu (lri urðu 22 járn- brautarfjelög f Bandaríkj unutn gjahlþrota og brautirnar seldar hæst bjóðanda. Samlagt mílnatal þeirra hrauta, var 3,223 mílur og upjiruna- egur höfuðstóll þeirra $186 milj. Uppskera af öllum korntegund- Dað er sagt að enskt auðmanna- fjelag sjo liúið að kaupa i'ill letur- steyjiuhús í Bandaríkjunum. Carnegie ríki hefur nýlega bætt 1 milj. doll. við gjöf sfna til stofn- utiar opinberrar bókhlöðu og lestr- arsals í Pittsburgh, Pennsylvania Á sama tíma lækkaði hann kaup verkamanna sinna svo að 3000 af þ«invhafa b.sctt vinnu. Dað sem af er vetrinum hefur tíð- in verið kaldari í California en elztu menn muna að áður hafi ver- ið. Snjór hefur fallið í ýmsum hjeruðum Jiar sem hanu annars sjest aldrei og frost valdið tjóni. Methodista-kirkjufjelögin í New York-ríkt hafa með atkvæðum úr- skurðað, að kvennfólk megi kjósa ti] að mæta á ársfundum kirltjufje- laganna. Kuldakastið síðustu dagana hofur gert vart við sig í suðurríkjunum, öldungis eitis og í þeim norðustu. Dyngja af snjó hefur fallið í Ten- nessee og jafnvel lengra suður, og Mississippi-fljótið er allagt suður fyrir St. Louis í Missouri, sem er sjaldgæft, Ríkisskuld Bandaríkja var að öllu samtöldu $1,553,125,205,61 á nýárs- dag 1892. Dann dag voru f fjár- hirzlunni peningar að upphæð $134,574,128,30. legs hótels í Quebec. Dað ætlar og að sögn að byggja þar stórmiklar- kornhlöður næstkomandi surnar. Kolatekjan á Yancouver-eyju í British Columbia á sfðastl. ári nam samtals 988^134 tons. Britis’ti Columbia-menn eru í ó.ða önn að búa sig í selnveiðnr -ferðir orður í Beliringsund, þó ekki liali bráðabyrgðar sainninguriuu uin veiði á þeim stöðvnm verið endurnýaður. En þeir eins og aðrir vænta eptir bráðum úrslitum þeirrar þrætu inilii Bandarfkja og Engleudinga.—Síð usta fregnir um þa(i þrætumál segja að ríkisstjóriiirnar í Svfariki, Belgf- um og Svisslandi inuni verða beðn- að nefna orerðarmenn, er leiði málið til lvkta- Málshorfurnar eru nú sagðar hinar vænlegustu. Fregnir frá Ottawa segja að J. A. Chapleau, ríkisritari, muni ætla sjer úr stjórnarráðinu nú bráðlega fyrir fullt og alt. Hann er, sein sje meir en reiður af því hann fjekk ekki formennsku járnlmuitardeildar- innar, eins og Abbott hafði 'dregist á við hann síðastl. vor, áður en hann (Chapleau) lenti í klúðursmálinu út af prent-áhalda-kaupunum. Sagt er og að Caron, hermálastjóri eigi að víkja, þar á hann hafi verið born ar sakir í þá átt r.ð hann hafi þegið fje hjá þeitn Quebec•höfðingjunr.ai, er mestu hafa bruðlað af ilia fengna fje. Sagt er að sambandsþingið inuni kallað saman 18 febrúar næstk. En jafnfraint er þvf haldið fram, að það inuni ekki koma saman fyrr en af- staðnar eru flestar aukakosningarn- ar, sem nú standa yfir og sem eru í vændum- Thomas McGreevy meðalla sfna fögru sveit, er genginn íflokk Reforin sínna og ekki að sjá á blöðum þess tíokks að hann þyki óverðugur fje- lags maður. Hann hefur líka efni og lag á að leggja í lófa karls, þeg- ar á þarf að halda. Can. Kyrrah. fjel. hefur sett niður verð á landi sínu, sem ekki er þvínær járnbrautarstöðvum, um 25% Qþeirri von að.selja þeim rnun meira. Land það sem áður hefur kostað $4 ekran, fæstnú fyrir $3, og það sem kostaði $6, fæst nú fyrir $4—4,50 ekran. Óvíst er hve lengi þetta boð gildir. Dann 15 þ. m. kom hingað gufuskipið “Alf” frá Stafangri til kaupmanna Imsland, til að sækja sild lians f Mjóafirði, en sem skipið mnn þó inrla rúmaalia. “Alf” á nð fara hjeðau til Noroga aptur næstu (>riðjudag, 22 þ. m. og með skij) inu fer kaupmaður Imsland og frú lians, óg . að öllum líkiudum sjera Dorsteinn Halldórsson með frú siuiii. Sjcra Dorsteinn ætlar til Hafnar til að leita sjer læktiingar viö augna- veiki. Með „Alf” bárust sömu frjettir og áður uni áfrainhaldandi sildarafla við Norveg suðaustanverðan. En að sild, erþar veiddist nú, var orðin í lakara læefi að væðum. “Vaagen” fór iijeðan 16 þ. nær alferind síld, þar stsin á vantaði átti hún að taka á lleyðarfirði og fara svo Jiaðan til Kaupmannahafnar. Þann 15 þ. m. kom gufuskip Wathnes “Dido” aptur frá Eyjafirði með nótaúthald iians og troðfult af síld, og hafði orðið að skilja þareptir um 800 tn. frá ýmsum síldarúthöld- um þar, Skipið hafði sjeð hafíshellu mikla út af Sljettu, sem þar liafði rekið frá í sunnar.stormi, svo að “Dido” komst milli lands og íssins. Skipið fór hjeðan í dag til Nor- egs. Dað mun nú fast ráðið að út- gjörðarmenn “Dido” og “Vaagens” í Stafangri ætli að halda úti fast á- kveðnum gufuskijiaferðum hjer fyr- ír Austur- og Norðurlandi frá 1 marz næstk. og fram á haust, á hverjum mánuði, og hafa máske bæði þessi skip í föruin. Við maskfnuna í “Vaa- geu” á að gjöra í vetur. Gufuskipsferðir þessar eiga að byrja frá Kaupm. 1 tnarz, og verður herra kaupm, Dorsteinn Túlinius, sonur vfcekonsúls Carl Túlinfusar á Eskifirði, afgreiðslumaður skipanna f Kpmh. Skipin eiga að koma við í Noregi og Skotlandi og fara það- an upptil Berufjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Mjóafjarðar og Seyðisfjarð- ar, Vopnafjarðar og Eyjaf jarðar. að in. brann ti þinghús fullgert voru að ansmíöið. Byggingin kostaði rúm- ar $25,000. Iíáðgert er að það verði endurreist fyrir 1. júní þ. á (1892). kaldra kola hið nýja Lyon-hjeraðs. Húsið var að utan, og trjesmiðirnir eggja sfðustu hönd á inn- Hiim bóndinn stöðum 8. þ. m. ljezt í Ásbjörn Jónsson i Hraunfellsdal, Múlasýslu. Sjera N. S. jarðsön son Juger & Th veginn aö band. Marsha'l frá Gný- Norður- Dorláks- -N. W.L. íann i dag. Hansor. eru í |>ann gauga í verzlunarsam- UTAH TERRITÖRY. (Eptir frjettaritaia Hkr.). Seyðisfirði 18 des. 1891. Fyrirfarandi daga hafa gengið hjer hríðar með miklum snjóburði, svo naumast hefur verið farandi nema á skíðum bæja á milli fyrir ó- færð. Nú í dag er þýðviðri með miklum sunnanstormi og hellirign- ing. Á undan þessum blota var vfðast jarðlítið orðið, og menn í suðurfjörðum sumstaðar farnir að skera lömb af heyjum, af ótta fyrir því, hvað veturinn færi nú hraðlega að. Á jólaföstunni hefir þvf nær engin samganga verið milli Seyðis- fjarðar og Hjeraðsins fyrir illviðrum og ófærð á heiðunum. Vjer gátum engan mann fengið til þess að fara með “Austra” á aðalpóststöðvarnar Höfða, til þess að koma honum þar Biaðið uGlobe” í Toronto hefur tekið það ráðið að biðja fyrirgefn- ingar fyrir grein sína, er bendlaði baronessu McDonald við kærurnar gegn Dewdney innanríkisstjóra. Verzlanarviðskiptl Halifax-búa við útlönd á síðastliðnu ári voru ^ Vopnafjarðarpóstinn, hversu hátt samtals $13,600,000, og er J>að $1^ miljón meira en árið 1890. Timb- urverzlunin við útlönd var þó hin langminnsta í mörg ár. Blíðutiðin, sem getið var um í blaðinu síðast, að verið hefði eystra í vetur, hefur ekki sneitt hjá Nýja Skotlandi. Um miðjan þ. m. hafði þar enn ekki fallið snjór og að eins 2 komið frost. Manitobameiin gætu Jiegið meiri jöfnuð í j>essu efni. 1 Quebec kvað það nýkomið upp, að Mercier, fyrverandi fylkisstjórn- arformaöur, hafi eytt $25,000 af fje fylkisins á ferðum sínum í Evrópu síðastliðið vor og sumar. Canada Kyrrahafsfjelagið er um það að byrja á byggingu stórkost kaup sem vjer buðum, og biðjum vjer hina heiðruðu kaupendur vora í Vopnafirði, Langaness-ströndum og Norðurþingeyjarsýslu velvirðingar 4 því. Vjer höfum ekki sparað að kaupa mann hjeðan að Höfða á hvern aukapóst til Vopuafjarðar fyr ir 8—10 kr. ferðina, til þess þeir feiigju “Austrra” sein fyrst. En það er hart að liggja hjer með frímerkt blöðin og get ekki koinið J)eim fyr- ir það að aukapósturinn á Vopna- fjörð stendur í engu sainbandi við Seyðisfjörð. En það er vonandi að þetta sje nú síðasta þrautin og að þetta lagist úr nýárinu, því þá er vonandi að póstleiðin gangi eptir b y g g ð u m, en ekki óbyggðum eins og hingað til hefir átt hjer stað.. Árið 1891, sem kvaddi oss í gær, rnátti kallast friðar- og farsæidar-ár frá byrjun þess til enda. Tíðarfarið var í góðu ineðallagi, þó frekar vætusamt, eptir ()ví sem hjer er ab venjast. Up.i>skera varð samt í bezta iagi. lleilsufar og iiöld fjár einnig góð. Meðal stórtíðindanna, sem urðu færri en margir höfðu htigmynd urn, má helzt geta breytingar þeirrar, er varð í jiólitiskum málum. Hjer voru—-eins og vlfiast—tveir flokkar í pólitik, nefndist sá er liðfleiri var: t4Peoples party”; voru nær ein- göngu í honum t<hinir síðustu daga heilögu”, öðru nafni Mormónar. Hinn fiokkurinn nefndist líberalar, í honum voru hiuir (allra daga) syndugu, eða l4gentiles”. . ú nefn- ast aðal-ílokkarnir, sem hjer eru 44Samveldismenn” (repúblikans) og “sjerveldismenn ” (dem.). Nokkr- ir af hinmu Uberölu, lianga en við sínar gömlu skoðanir í pólitík, en framkvæmdir þeirra eru engvar. Við síðustu kosningar hjer í Terri- tðríinu, unnu sjerveldismenn, (dem.) að mestu leyti, og sitja þeir nú aö völdum, hvað mörg sem þeirra stjórnar ár verða, leiðir tíðin og tímar bezt í Ijós. Samveldisinenn fara sjer all- Vjer teljum og sjálfsagt, þessi strandferðaskip fengjust til í hægt> eða hafa gjört, síðan þessi þess að koma einnig á Dórshöfn,! breyting komst á. Dað sannaðist á Raufarhöfn og Húsavík, og máske i þeim máltækið að : “Sjaldan vinna fleiri hafnir, ef skipunum býðst flutn | spilHmenn í fyrsta sinni.” Þó þeir ingur þangað eða þaðan; og ættu Norðurþingeyingar að hafa samtök 1 tjma til að geta haft not af þessum skipum, sem eru miklu minni og hentugri til uppsiglinga á hafnir þar í sýslu en dönsku strandferðaskipin. Dann 8 þ. m. var hjer stofnuð kvennastúka af umboðsmanni stór- templars herra Ármanni Bjarnasyni og var henni gefið nafnið “Leiðar- stjarna." Umboðsmaður var kosin fröken Anna Lea, og Æðsti Templar frú Sigrlður Dorsteinsdóttir. Þetta er þriðja Good-Templar stúkan sem stofnuð er hjer á Fjarðaröldu. (Eptir “Austra”). FRJETTA-KAFLAR úr BYGGDUMISLENDINCA. MINNEOTA, MINN., 30 des. 1891. (Frá frjettaritara Hkr.). Slysfarir. Aðfaranótt hins 8. f. töpuðu við síðustu kosningar, þá höfum vjer góða von um sigur við næstu kosningar í haust, því einlægt fjölga þeirjog nýlega hefur sá flokk- ur verið viðurkenndur af stjórninni í Washingtou. Annað, sem að tíðindum sætti hjer á síðastliðnu ári, var stofnun sykurgjörðar hjer i fylkinu. Stjórn- in veitti fje til að koma þeirri stofn- un á fót, og var í sumar byggt stórt sykur-“factory” í bænuin “Lehi.” Bændur út um allt fylkið ræktuðu allir meira og minna ai' rófum þeim sem sykurin er búin til úr (Sugar Beet), og feitigu fyrirhöfn sína all— vel borgaða. Sykurinn, þessi Utah sykur, er nú kominn hjer allstaðar á markaðina, og Jiykir góður—15— 20 pund fást fyrir einn dollar. Daö sem liðið er af þessum vetri hefur tfðarfarið verið mjög milt. Dað fjell nokkur snjór á jólaföst- unni, og um hátíðarnar hríðar af oo- til. Menn lifa hjer almennt í góðri von um að snemma muni vora., og að þetta nýbyrjaða ár verði mikið framfara ár yfir heila Utali Territory. Spanish Fork City, 1 jan. 1892 D»PRICE’S Powder Brúkað af millíónuni manna. 40 ára á markaðiuum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.