Heimskringla - 20.01.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.01.1892, Blaðsíða 4
ÍIKmiSKRlKtlLA, WI!Í.\1PE«, H i\, W). JANUAR 1S»8. FVRIRLRST3R verður lluttur «f sjera Ma^iiúsi J. Skaptasen á la'.gardainiiii 23. jm. kl. 7 að Assiniboine Hall, Ross St. Efni : Nokkur orð uin bókstafiegan umblástur ritningarinnar. Tnngangs- eyrir 25 cents. FLJOT AFLEIÐING. Kæru Herrar, Fyrir 2 árum þjáðist jeg af gulu Og reyndi mörg meðul sem ekke^rt bættu mjer, þai til mjer var ráðlagt að r«y»a B. B. B., sem gerði mie albnta eptir að jeg Jiafði brúkað bálfa fiösku. Charlotte Morton, Elpbinstone, Man. Einkennilegar frjettir hafa oss borizt frá Selkirk. pegar sjera M. Skaptason var á ferð hingað til Win nipeg í síðustu viku, var hann beð- inn af nokkriim safnaðarineðliinum Jaar að flytja inessu, *n fulltrúar safnaðarins neituðu uin að hann fengi kirkjuna. Hlutaðeigendur ljetu eigi svo búið standa, heldur sendu á ný beiðni til fulltrúanna með undirskriptum 70 safnaðarliina. Árangurinn varð eigi annar en sá, að nefndin brá við fljótlega <>g keypti lás fyrir kirkjuna, til pess að vera viss um að sjera Magnús gæti ekki messað. iSafnaðarmenn kunnu pessu ráðríki fulltrúanna illa og sendu eptir lögreglupjóni og ljetu hann opna kirkjuna. Eptir pað messaði sjera Magnús, prátt fyrir alla mótspyrnu. I>egar full - trúarnir sáu hvað verða vildi, sendu peir erindsrekx hingað til Winnipeg; menn vita ekki nieð vissu til hvers, en líklegt pykir, að hann hafi átt að tilkynna æðsta ráði hinnar islenzk- lútersku kirkju í Vesturheimi hvar komið væri. Þetta tiltæki safnaðarfulltrúanna í Selkirk. mun óefað verða skoðað svo mikið gjöræði, að pað hljófi að hafa pær afleiðingar, að fulltrúarnir *jeu búnir að lifa alla sína embættis- tíð í parfir Selkirk-safnaðarins, og enn fremur, að sjera Magnús ha.fi einutn söfnuði fleira að pjóna fram- vegis. Síðan petta var ritað, hefur frjetzt að erindsrekinn hafi kalið á báðum höndum áleiðinni, en ekki nein vissa hvað mikið HALSBOLGft I BÖRAI JI um naturtimn, pvgar ekkert meðal er viðhendian, er liúlf-slæmt fyrir foreldra. Það er ekki þiinnig fyrir peim.sein æfin- lega hafa AYERS CHERRY PECTOR- AL í húsum sínuin. Ein inntaka af pvi meðidi gerir ákaflega 'mikla linun. Sem læknismeðal við kvefi, hósta, brjóstveiki ó. fi er ekkert einsgott og Ayers Cherry Pectoral. Það hægir manui og linar til- finningarnar og lytur í stað kvaiannn, b æði fri« TBJBfj r,|j.ró í fyllsta máta. U. Charleii,-lJÍUjlu 11111 Broocklin, N. Y., skrifar: Mg hef brúkað AYERS CIIERRY PECTORAL á heimili mínu í 36 át- og pað hfcíur æíinlega reynzt mjer vel við karkabó'gu í böruiiin míuum. Eg brúka Ayers Cherry Pectoral og segi, aft pað er ekkert meðai, sein jafnast á við pað, við kvefi og hóstn. J. G. Gordon M. D., Carrol Co., Virginia. AYERS GHERRYPEGTORAL Tii búið jaf Jlr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Selt í öllum lyfjabútium. Kostar $1 flaskan; 6 fyrir $5. DAKKARAVARP. HAGYARD’S YELLOW OIL. Þetta ágæta raeðal eyðir öllum kv’llum- Það er meðal við barkabólgu, læknar hósta, köldu, sáran háls, tognun skeinur, brtma, gigt, skurði, áverka, o. s. frv. Gott handa mönnum og skepnum. O- brygðult. Selt alstaðar. Verft 25 cts. Haíryard’s Yi-llow Oil. J-egar drottni póknaðis næstl. sumar að burtkalla minn elskulega ektainann, Kristján HaflrSason, urðu margir af lönd- ummínumog annarápjóða mönnum til að rjetta mjer ríkmannlega hjálparhönd. Því *iiður veit jeg eKki nöfn mnrgra vel- gjörðamanna minna og heldur ekki upp hæð gjafa þeirra, -og verð pví að lóta mjer nægja að geta aS eins nokkura, sem jeg þekki og skarað hafa fram úr í pess- ari hluttekningu. Tel jeg pá fyrst hin alpekktu heiðurshjón, J. Stramnfjörð og konuhnns, er fyrsttóku mig með 2 börn- um oglofuðu mjer nð vera á 4. niánuS; veittu mjer alln pá lijálp og lijúkrun, er jegþurfti, með peirri alúð, sem jeg væri baru peirr.i, án þess nð.þiggja horgun fyr ír. Þegar jeg fór burtu, tóku pau eitt barnið iif mjer, án nokkurs gjnlds og hjúkra pví sriu eigiu afkvæini.—Þar næst talin Þorsteinn Kristjánsson og Valgerðr Sveinsdóttir, M. Einarsson, Jóli. lianues- son, J. Gislason, J. Eyvindarson. Jón Austmann og P. Bjarnason, Yfir höfuð sýndu injer mjög margir nær og fjær, staka alúð í orði og verki í pessuin mín- um sorgfullu kringumstæðum. Ollum minum mörgu velgjörendum bið jeg góðan guð ríkuglega að umbuna á þeim tíma og á pann hátt, er liann sjer þeim heutast. llecla P. O., 9. jan. 1892. Krietiana Sijurðardóttir. ÓTRÚaMJEGA mikill afslAttur verður GEFIN í NÆSTU 30 DAGA AF ÖLLUM VETRAR VÖRUM, Á NORTH-WEST CORNER ROSSi&ilSABEL STS. KONDU OG SJÁÐU. GUDM. JOHNSON. PACIFIC R. R m tii ISLENZKAR BÆKUR Til sölu hjá G. M. Thompson, Gimli. Angsborgarjátningin...... Balslevsbiflíusögr, i bandi Fyrirl. ‘Mestr í heimi’ innb “ Sveitarlífið á íslandi “ Menntunar-ástandið G. Pálssons Þrjársögur.. B. Gr. steinafræði og jarð- fræíi.............. Gr. Thomsens Ljóðinæli.. G. Thoratensens Ljóðniæli Heljartlóðarorru-ta (B. G.) 2 útg.............. Hersleiis biflíusögr í bandi íslandssaga (Þ.B.) itinb... . Jökulrós (G. Hjaltason)... Kvöldvökurnar I.og II... Mannkynsfi. (P.M.)2 útg: innb............... Passíu-Sálmar í bandi.... Saga Þórðar Geirmundar- sonar.............. 1 Hálfdánar Barkarsonar ‘ Kára Kárasonar...... ‘ Göngu-Hrólfs 2 útg... ‘ Villifer frækna..... ‘ Sigurður Þögla...... Stafrófskver í bandi..... Sögusafu ísafoldar I. B... “ II. B... “ -‘ IIl.B.. SUNNANFARA hafa Chr. ólafsson, 575 Main St., Winnípeg, Sigfús Jiergmann, Garð- ar, N. D, og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. 1 hverju biaði mynd af einhverjum merkum manni, flestum íslenzkum. Kostar einn dottar. 9,70 0,20 0,50 0,50 0,50 0,50 SEX ÍRA ÞRAUTIR. Kæru her- rar. Fyrir sex árum var jeg pjáður af heima komu en tvær flöskar af Burdock’s Blood Bitters iæknuðu mig. Jeg hef B. B.B. ætíð íhúsinu og áiít pað bezta meðal við óhreinu bíóði. Mrs. M. Dawsett, Poitland, Ont. í MEIRA EN 50 ÁR. Mrs. Windsi.vwes Sootlino Syrup hefur verits brúku'K meir en 50 ár af miií- ónum inæðra, handa börnum sinum, við tanntöku og hefur reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdið, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfær- unum í hreifingu og er hið bezta rnetial við nitSurgangi. Það bætir litlu aumingja börnunam undir eins. Það erselt í öllum iyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cents flaskan.—Verið vissir uin, að taka Mrs. Winslaws Sootting Syrup og ekkert annað Ofaunefudar brekur verða sendar kaupendum kostnaíarlaust út um land, bæði hjer í Canada og til Bandarikjanna, svo framt að full boruun fylgir pöntun- inni. Tannlæknlr. Tennur dregnar alveg tilfinningarlaust. Hann á engann jafningja sein tannlæknir í bænum. 474 Ylain St.. Winnipejs; ST. PAUL, MINNEAPOLIS Og allra staða í Bandaríkjum og Cauada. Puilman Vestibuled Svefn-vagnar otr tioröstofu vatrnar með öll- um farpegjalestum sein ganga til T0R0NT0, MONTREAL og allra staða í AUSTUR-CANADA gegnnm St. Paul og Cliicago. Tækifæri til að fara í gegnum hinn nafnkunna ST. CLAIR TUNNEL. Flutiiingur sondist án nokkurar tafar. Enginn tollrannsök un vitS höfð. FARBRJEF TIL EVROPU með öllum beztu línum. Sjerstök- svefnherbergl fyrir þá sem pess óska. Kyrrahafsxtrandarvanar næsta farbrjefasaia við yður, e'Sa fí. .1. BELCH, Ticket Agent, 486Main Street, Winnipeg. H. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, PULLODEN CULLINGS. Herrar. O Árið 1888 var jegdauðveikur af nýrna- bólgu og þoldi varla við. Vnr mjer pá ráðlagt að reyna Bnrdock’s Blood Bitters sem jf g og gerði, og batnaði mjer pá, eptir aS ha(a brúkaS 4 flöskur, að mjer var altiatnaS og hef ekki siðan fundið til pess. Jeg held af pví ineðali. Peter West, Culloden P. O., Ont. Á sunnudagskvöidið var, messaði sjera Magnús Skaptason á Assinibo- ine Hail. Húsið var troðfullt af fóiki. Allir ljúka lofsorði á, hvað honum mæltist vel. FYRIRBOÐI. Fyrirboði tæringar er vanalega lúahósti, kalda, sviti um. nætur og sárindi fyrir brjóstinu, o. s. frv Vertu viðbúínn með að taka Hagyard’s Pectoral Balsam, sem aldrei bregst að lækna hósta, köldu, barkabólgu, hæsi, o. s. frv. og enda hntir rótgróna tæaingu Samkotnan fyrir sjúkrahúsið, sem í kvennfjeiagið hafði síðastliðið mið- ‘ vikudngskvöld, var ekki eins fjöl- sótt og æskilegt hefði verið. Hef- I ur f>ví kvennfjelagið ákvarðað að knýa á hurðir góðfúsra gefenda á ný, og verður öiium peim gjöfurn, er en,n kunnn aðfásttil hospitaisins, i veitt móttaka af kvennfjelagskonum Dað er engin stórsumrna, sem beðið er um frá hverjum e'num, en ”inargt smátt gerir eitt stórt”, og auða rúin- ið verður hœglega fy 1 lt, með litlum frjálsum tillögum. Pening- arnir, sem inn komu á samkoinunni og ný tiliög göfugra gefenda verða j afhent hospítalinu eptir 25. [>. m. 4 4/^707 • -««.2 i.. ’> HEYRNALEYSI. ORSAKÍR ÞES8 OG LÆKNING. Meðhöndlað af mikilli snilld af heims frægum lækni. Heyrnaleysi læknað, pó pað sje 20—30áragamait og allar læknis- tilraiiuir hafl misheppnnst. Upplýsingar um petta. ásamt vottorðum frá málsmet- andimönnum^ sem læknaðir hafa veritt, fást kostnaðariaust hjá DR. A. FONTAINE, Tacoma. Wash. Martinsville, N. .1., Methódista prest- setur. “ Jeg iærði fyrst að pekkja með- al y5.nr, Boseliee’s German Syru]>, fyrir fjórtán árum síðan, peirarjeg varð hrifin af köldn. sem snerist í liæsi og liósta, svo jeg varð ófær til nð gegna skyldu störf um mínum nokkra helgidaga. Eptir að hafa reynt læknir, án þess irS rajer batn- aði—jeg man nú ekki hvaða meðal hann raðlagði—sti jeg Hiiglysingiimi um meðal yðar, og fjekk mjer strax eina flösku. Mjer batnaði pá ótrúlega fljðtt, og ætít! síðan> pegar fjölskyldan iiefur orðið \eik af háls eða kverkabólgu, pá liefur Boschee’s German Syrup verið meðalið, sem við höfum treyst. á, og jafnan reynst ágæt lega. Jcg hika uidrei við að halda með pví metSali, vits pá menn, sem pjátsir eru | af pess konar kvillr.m. Rkv. W. H. IIackíakty, VISST of the Newark, New Jer- sey, M. E. Conference, MEDAL. April 25, ’90. G G. GREEN, Sole Man’fr, Woodbury, j N. J. Þjónustustúlku vantar í Headíngly, 12 mílur frá Wiunipeg. Upplýsingar fá.-thjá Mrs. Woodman, 83 Edmonton St. (7th Street South).. Ayer’s Pills eru allstaðar í iniklu á liti, enda einstæklegagóðar aðgöngu ein kum fyrir börn. Sjáið nýútkomna Ayer’s Almanak. eÓÐVERK GERT. Góðverkið er gert með liinu óviðjafnanlega fjöiskyldu meðali, Hagyard’s Yellow Oil. í 30 ár hefur pað verið í mestu afhaldi hjá fólki. Hjerer ekki hægt að tilja upp alla pess góðu eiginleika, en pað má viðurkenna pað sem meðal við barkabólgu, hósta, köldu, sárum hálsi ogölluin ótöldum til* fioningum. MERKILEGUR TILBURÐUR. Mr. Walter Wlieeler, af Washington Mills, Lawrence, Mass. var fyrir 2 árum sáraumur af útbrotum, varð albatna eptir að hafabrúkað 8 flöskur af Ayer’s Sarsa- parilla. Töluvillur voru ífrjettunumí síðastaj blaði. Við jartSarför Tewfiks vorui 200,000 manns. Húsabyggingar í St. Paulj $3,235,005; og 5 Winnipeg-frjettunumj Robert Muir kosinn i 5. kjördeild. GANTON, N. D. er staðurinn, par sem hægt er að fá ódýrast Dry Goods, kvenna- og barna uppsettuhatta; matvöru og harðvöru fyrir pað verð, semenginn getur við jafnast. Wis. CONLM. HENSIL P. O. TIMBUR!TIMBUR! VitS höfum byrjað timburvei-zlun í Canton, og höfuin allar teguudir af purru timbri, einnig trjeræmur (singul), kalk, múrlím, hár og allar tegundir af veggja- pappír, lika glugga-umbúning oghurðir. Komið og skoðið og kynnið yður verðið áður en pje.r kaupið anuarsstaðar. MCCABE BRO’S. CANTON, - - - - N.-DAKOTA. Th Allrt flms Storn. John Field English Chymist, selur meðul í stór- og smákaupum; rjett á mót- Royal Hotel. Calgary, Alta. Það er hin alpýðlegasta og helzta meðala-sölubú'S S Norðvesturlandinu. Mr. Field hefur haft stöJSuga reynslu í sinni iðn, nú meir en 30 ár, og er- lega vel pekktur fyrir hans ágætu meðul, svo sem Fields Sarsaparilla Bloop Purii fier, $1 flaskan; Fields Kidney Liver Cure, $1 flaskan, og liin önnur meðul hans eru vel þekktum allt Norðvesturlandið oghafa iæknað svo hundruðum skiptir af fólki, er daglega senda honum ágætustu meðmæli fyrir. Komið til hans,og pjer munuð sannfæaast um, að hann hefur meðulvið ölluw sjúkdómum. Mupið eptir utanáskriptinni : n / Qdi$s EPTIRTEKTAVERT. Þar eð nú má búast, við meiri upp- skeru í Norður-Dakota i sumaren verið hefur nokkru sinni átSur, vil eg draga at- liygli brenda ats Sjdlfbindurum. Walters A. Woods, par peir eru þeir einu sjálf- bindara r, er þoln pá brúlutn, setn pessi uppskera heimtar. Þeir geta slegið, jafn- vel i húðarrigningu, pegar sjálfb. geta ekloi unnið. Þeir eyða minna b a n d i en nokkur önnur vjel. Þeir ganga miklu liprar cn nokkur önnur vjel. Eg hef á- nægju nð sýna vjelarnar og segja verðið hvenær sem er. Eg hef einnig margar teg tindir af öiSrum vjelum, ásamt harðvöru, itaskínuolían, sem jeg hef, er sú bezta. A. G. THORDARSON. CANTON, - N DAKOTA. Ágætasti viðurgerningur, fínasta hús- rúm með hentugum útbúnaði; vín og vindlar af beztu tegund; alltódýrt. F. O’Connor, 20U Market street. WINJWIPE4J, JIANITOBA. JOHN FiELD, Stephen Ave., - ■ Calgary. SWEET & FORD. Lána bæði iiesta ag vagna; fóðra gripi stuttan oir Jangann títna; tilit tnjög Ódýrt. SWEET <Sc EORD, Cavalier, - -- -- -- -- - Aarth-Dakota. IIOUKTAIlí CANTOW, J XORTH-OAKOTL. Verzla méðallan þaiiu varning, st-m veujulega er seidur út uui laud hjer, svo sem matvöru, kaffi og sykur, karlmaima föt, sumar og vet.rar skófatrmð, allr kouar dúk-vóru o. fl.—Állar vörur af beztu tegund og með pví lægsta verði, sem nokkur g»tur selt í Norður-Dakota. Komið til okkar, skoOið vörurnar og kynnið yóur verðið, áður en pjer kaup ið annarsstaðar. OIE FURMITURE Undertaking House. Jar'Sarförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklegavandaður. HúsbúnaSur í stór og smákaupum. ffl. iIUOHKS & Co. S15 & .117 iiaÍR St. WÍDöipe^. m ffl 18 KE&LTH. TTn’ocks r.il ího clogged avenues of the Lovf'. !s, Kldneys aad Liver, carrying c 1 ’.ualiy vdthout weakening the sys- t»ri, all the impuritias and foul humors oc i'ii> seeretions; at the same time Cor- söSing Aeidity of the Stomaeh, aií.ng Biliousness. Dyspepsia, iíeadaehes, Dizziness, Heartburn, Constipation, Dryness of the Skin, Dropsy, Dimness of Vision, Jaun- tliee, Salt Rheum, Erysipelas, Sero- »ula, Fluttering of the Heart, Nsr- vousness, ar.d General Debility; all these and meny othor similar Complaints yield to the haf pv iníluenee oí BURÐ0CK S3LOOD BITTE'SJJ. For r 'l Fetdc-rs. ó.MBTT^ '•'ri, TúTnmrt. 'erpsoi k Ci. Bækur á ensku og islenzku; íslenzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust Irorgitmi. Fatasnið á öllum stærðum. FergHson ACo. 408 fflain St., Wiiipeg, ■ • • Man. NorRiern Pacific RAILROAD. TIMK CARD—1TaktiiÉr effuct Sumlay. November lst., 1891, Centrul or 90th. Meridian Tinie. d* aranorður. x ba tdj % <V r-S — cn nr.155 m 11 7,30f 7,16f 6,52f 6,25f 5,49 f 5,32 f 5,l0f 4,35f 4,05 f 3,24f 2,40 f l,E5f 6,0öe 9,45f 4,25e 4,16e 4,01e 3,47e 3,25e 3,16e 3,03e 2,44e 2,27e 2,04e l,41e l,34e 9,40f 5,45 f ll,59e 0 3,0 9.3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 46,8 343 Fara suður Vaonstödta nöpn. Cent.8t.Time. nr.116 nr 154 Winnipeg... Ptage .Tunct.’n ..St. Norbert.. •.. Cartier.... -.St.AgatJie... . Union Point. •Silver Plains.. ... .Morris.. . ...St. Je&n.. . . ..Ufc. o . . 56,0 ...Letallier.... 65,0 ... Emerson... 68,1 .. Pembina .. 161 .GrandForks." 223 ..Wpg. Junc’t! ...Brainerd 8,00e 453 ....Duluth.... 8,30e 470 ..Minneapolis. S,00f 481 ....St.Paul... ll,45e . ...Chicago... >o 2,30e i2,05f 2,33e i2,21f 2,56e i2,51f 3,05e 3,25e 3,33e 3,45e 4,03e 4,19e 4,40e 5,t0e 5,08e 8,50e 12,45e 5,15f 10,05f .. 10,00f . 10,00f 7,00f l,21f 2,02f 2,21f 2,4 lf 3,27f 4,00f 4,55f 5,44f 6.3W 5,55e 2,30f _____;................. J’ORTAGE LA PRAIRÍeJhLÁUTIn Fara au>str bi) Pu •ö 00 ’a a t- es 2 £ £ o’ c h «*-< ^ 1? a Q £ ll,45f 0 11,25 f 3 10,53 r 11.5 10,46f 14.7 10,20f 21 9,33f 35.2 9, lOf 42.1 8,25 f 55.5 Vagnstödvar. .... Winnipeg.... ..l’ortage Junction.. ... .St. Charles.... ... .Headingly.... ...White Plains... .....Eustace...... ....Oakville...... Portage La Prairie Faravestr § a 4,30e 4,42e 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,40e MORRI8-BRANDON BRAUTIN. Fara austur. s . >1 T3 . -• r-O áEr3 sg-d dl ■2 fc* * H • -rj . * ^ - Ln w -- cs c a - VCÖ rr ic tu ii'£0 7,30f 7,00e 6,12e 5,25e 5,02e 4,15e 3,43e 2,57e 2,32e l,52e l,20e 12,50e 12,27e 11,5f U,22f 0,34f 9,56 f 9,05f 8,17f 7,40 f 7,00f 4,25e 2,30e 2,14e l,51e l,38e l,20e l,05e 12,43e 12,30e 12,10e U,55f U,40f H,27f U,12f 10,57 f 10,35f 10,18f 9,58f 9,28f 9,10f 8,50 f 0 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102 Vaovstödv. Fara restur. l-l > . -• g-3 ~ :0 CQ — -3 ,o a ° ..Winnipeg. . ...Morris... .Lowe Farm. . ..Myrtle.,.. . ..Roland .. . ltosebank. .. Miami... . Deerwood . ..Altamont.. ...Somerset... .Swan Lake.. Ind. Springs .Mariepolis. ..Greenway. ....Baldur... Bclmont.. cc o . S’S cT<5 S tz - ao -■o 2 "a .2.-- s'2 'o 109.7' .Hilton 120 129.5 137.2 145.1 . Wnwanesa. Rounthwaite Martinville. . .Brandon... 2,30e 4,05e 4,29e 4,51e 5,07e 5,25e 5,39e 6,00e 6,13e 6,32e 6,47e 7,02e 7,14e 7,20e 7,45e 8,13e 8,27e 8,51e 9,14e «9,33e 9,50e 12,05f 8,45f 9,20f 10,22f 10,41f U,25e U,52e 12,38e l,03e 1,49. 2,20e 2,50e 3,15« 3,48e 4,20e 5,08e 5,45e »,37e 7,25e 8,03e 8,45e Passengers will be carried on all rer- ular trains. ð Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on Nos. 116 and 117, St. Paal and Minneapolis Expresa. Connection at Winnipeg Junction with tramsfor all points in Montana, Wash- mgton, Oregon, British Columbia and California. CÖAS. S. FEE, H. SWINFORD, G. P. & r. A., St. Paul öen. Agt. Wpi?. H. J. BELCII, Ticket Agent, _______486 Main Street, Winnipeg. A.d.vei-tising-. Hiljir þú augl. eitthvatS, einhversstaðar, " einhverntíma, skrifa«u til GEO. P. Ro- WELL &Co., nr. 1q Spruce St. New 1' rk. ___________ nver sem parf upplýsingar um að aug- Lllýsa, fái sjer eintak l(Book for adverti- sers, 368 bls., og kostar einn dollar. Hefur inni að halda útdrátt úr American News Paper Directory af helztu blöðum; gefur kaupenda fjölda og upplýsingar um verð á augl. o. fl., hvernig að auglýsa. Skrifið til: ROWELL ADVERTISING BU- REAU, 10 Spruce St., N. Y. IASTFJGM SALAB. ^* Off^í>/** 343 MAIN ST7 RO. BOX ue. Járnsmiður. Járnar hesta og allt því um líkt. -Tolin Alexander. CAVALTER, NORTH-DAKOTA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.