Heimskringla - 20.01.1892, Blaðsíða 3

Heimskringla - 20.01.1892, Blaðsíða 3
»IHfnKKl\<«ii4. VVlXXiPKW .S1K„ ao. IAUAR íSiía. Oomitiioii oí‘ Caimda ábylisjardir okeynis íyrir miljonir maima 20<í.0iii^0<Í0 ekra af hveiti- osr beitilandi i Maaitoba og Vestur Territóriunum í Oanada ókeypis fyrir landaema Diiípur o" frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næg-S af vatni og skógi og njeginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. | » ! ,\ 1 FRJOVSAMA BKLTl, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverflsliggj- tndí sljettlendí eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki í heirni af litt byggðu landi. r r Malm-nama lantl. Gull silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanáinalandi; »ldivi«ur því tryggður um allan aldur. jÁKKBRAUT FrÁ HAI I Tl L HAFS. Panada Iiyrrahafs-járnbrautin í sambandi viíi Giand Trunk og Inter-Colonial braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstoðum við Atlanzhaf í Canada til Kvrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvna,™ beltisms eptlr pvi endilongu og um hina hrikalegu, tignariegu fjailaklasa, norður og vestur af Cfra-vatni og um hu. nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. Heilnæmt loptslag. Loptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í Ameríku Hreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur og staðviðrasamur. Aldrei pokaogsúld, og aldrei fellibyljireins ogsunnarí landinu. SAM lt.4X WMSTJÓk* 1X í CAXADA gefur hverjum karlmanniyfir 18 ára gömlurn og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 1 60 e k i- n i- af landi 1 ókevpis Ilinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki pað. Á þíinn hatt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu liiliti. í SLEKKKAR KYLEKIMIR Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stoðum. Þeirra stærst er NÝ.JA ÍSLAND liggjandi 45 - 80 mílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, í 30—35 mílna fjarlægð er ALPTA VATNS-N'ÝLENDAN. biWum þessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna. AROYLE-NÝLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞINO- VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í norívestur frá Wpg., QLJ’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur sutSurfráÞingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. I síðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið með þvi að skrifa um það: Thomas Bennett, DOM. GOV'T. IMMIG RATION AGENT Eda ,ö. Ij. Baldwinson, (Islenz/cur umboðsmaður.) D0M. OOV’T TMMIORATION OFFICES. - » - Oamida. Winiiipeg; BBATTY’S TOUB OF THE Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty** Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver* tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY Dear Sir:—We retbrned hoine Aprll 9, 1890, from a tour around the WOrh!, Tfsitlnr Kurope, Asia, (Holy Land), In- dla, Ceylon, Af- rica(Kgypt), Oce- anlca, (Islandof the Seae,) and Western Ameri- ca. Yet in all our groatj ournoy of 85,974 milea, wedonot remem ber of hearlng « plano or an organ •weeter in tone t h a n Beatty’a. For we believe KX-MAYOK DAFIKX.F. BKATTT. we have the From a rhotorraph taken ln LondMt. toned RngUud, llll. Im™ io prlce. bow to prove to yoo that this statement le abaolntely tjoe, we would llke for any reader of thlt paper to order one of our matohleee organs or pfanoa and we will otrer you n great bargaln. I’articulars Free. 8atlsfaction QUARANTKKI) or meney promptly re- funded at any tlme withln three (8) yeara, with interest *t6percent. oneither Plano or Organ, fuily warranted ten years. 1870 wn left home a pennilese plowboy: to-day we have nearly one hundred thousand of Beatty s organn and pianos in uae all over the world. If tbey were not good, we could not have ■old bo many. Could we f No, certainly not. Kach and every ínstrument is fully warranted for ten years, to be monufactured from the beet ■taterial market affords, or rudy money can hu; DOMINION-LINAN selur llPrepaid”-farbrjef frá ts- landi til Winnipeg'. | Fyrir fullorðinn, yfir 12 ára $40,50 — barn 5 til 12 ára .... $20,25 —- barn 1 til 5 ára .$14,25 Sömuieiðis farbrjef frá Winnipey til lslands:...............$78,50 að frádregnu fæði milli Skotlands og Islands, sem farþegjar borga sjálfir 2 kr. á dag. Menn snúi sjer til B. L BALOWINSON, IMMIQRATION-HALL WP. ORGANSi Ohorch, ChapeJ, and Par. “HePmos Beantiful Weddine, Birth- _______ day or Holiday Presents. naniel Catalogue Free. Addreai Hon. Uan‘*;.rf^«y,Washington, New Jer»cy. Fiallkonan, ' útbreiddasta blaðið á slandi, kostar þetta árí Ameríku að eins 1 dollar, ef andvirðrfi er greitt fyrir ágúst mánaðar lok, ella $l|25> eins og aður heflr verið auglýst. Nýtt blað, Landnem- inn, fylgir nú Fjallkonunni ókeypú til allra kaupenda; það blaðflytur frjettir trá tslendingum i Oanada og fjallar eingöngu um málefni þeirra; kemur fyrst um sinn at annanhvern mánuð, en verður stækk- að, ef það fær góðar viðtökur. Aðal-útsöluma'Sur í Winmpeg, Ohr. Ólafsson. 575 Main Str. í. 0. SMITH. 8. E. €«r, K«mh & Ellcn St„ hefur nýlega flntt sig þaðan sem hann var áður í miklu stærri og betri búS.— Hann hefur nú til sölu all»r tegundir af skófatnaði, ásamt miklu af leirtaui, er hann hefur keypt mjög lágu verði og þar af leiðandi selur það ákaiíega ódýrt: t d. bollapörá$l, dúsinið; Glassetts 20 cents og upp; lampar 35 cents—65; te- pottar 25—35 cents; vatnskönnur 50 cts.; dúsin af diskum 75 eents til $1,80, vetr- arvetlinga 50icts,—$1,50 $2—4,25; te setts $2,50—3,50; vínglös $1 dúsínið; yflrskó 1,50—2,00; skólatöskur 50—75 cents; ferðakistur $1—2. Kezta verd i borjiinui. M. O. SMITH. COR. ROSS & ELLEN STR. PRIVATE BOARD. 522. C’entral Avcnuc. Eyjólfur E. Olson. X lO TT æ Oegnl CITY HALL. Agætar vörur, prýðileg sjerstök herbergi, blýlegt viðmót. Enska, frakkneska og skandinavisku málin töluð. Eigendur JOPLiNÖ& ROMANSON(norðinaður) E. H. PRATT. Hin elzta, stærsta og áreiðanlegasja verzlun í Cavalier er H. E. Pratt’s. Þótt verzlanir fjölgi, er hann samt ætíð fyrstur. Tilbúin föt, klæða- og kjóla-efni, skófatnaður, matvara og yflr höfuð fiest er hver einn þarfnast, er æflnlega til hjá E.H. PRATT. CÆVALIEB. II.DAKDU. • n ■ .. a ■ U a ■ ■ 11» ■ ■ HÚSBÚNAÐARSALI .11 arkcl Nt. * - Winnipeg- Selur langtum ódýrara en nokkur ann ar í öllu Nort'vesturlandinu. Hann hef ur óendaulega mikið af ruggustóium af öllum tegundum, einnig fjarska faliega munifyrir stásstofur. C. H. WILHON. lnu, er hann leiðir leirbulluna Torfhildi Holin i kórinn í musteri ísienzkra bók- mennta, eniokar úti suildar-skáidlö sjera Björn Halldórsson” Þessi litla, en illgirnisle^a grein, er, að mínu áliti—og vafalaust að alira ærlegra manna áliti—beinlínis óþokka sletta á nýársgjöf uAldar- innar”, sem, pví miðnr, mun al- mennt mælast, illa fyrir. Hvað iiefur Torfhildur Holm unn ið til, að hún skuli vera kölluð uleir- bulla”? Er J>að ekki dónalegt, að kalla heiðvirða konu pví líku nafni? Því hver getur annað sagt um Torf- hildi Holm, en að hún sje heiðvirð kona? Það mundi engum koma til hugar, að kalla pann irann dóna, er sogði, að hún væri ekki skáld, J>ví hann segði J>að vafalaust eptir sínu eigin áliti; en að kalla hana, að tilefnislansu, ópokka nafni, er ein- göngu illgirni og dónaskapur. Torfhildur Holin hefur annars ekki átt upp á háborðið hjá Vestur-ís- lendingum síðan hún flutti heim til ættjarðar sinnar. Menn hafa lamið á henni jneð hrísvöndum aðfinning- anna, án pess að gera nokkurt tillit til J>ess, að hún er pó að eíns mun- aðarlaus einstæðingur og veikburða kona, prátt fyrir liinar stóru fimm- hundruð krónur, sem hún fær úr landssjóði. Sanngjarnar aðfinningar, hversu harðar sein J>ær kunna að vera, er ætfð hægt að gefa eptir, en pegar sóma heiðvirðra manna eða kona er mísboðið á dónalegan hátt, J>á ætti hverjum ærlegum manni að mislíka. Mjer pykir fyrirpví, að slíkslotta skuli vera á svo laglegri nýársgjöf, ogjeg vildi óska að sú sletta gæti máðst af á einhvern hátt. J. Magnús Bjartiason. ■ —T I L— OTTO WATHNE. Hjet á oss þás úti Ulfur hákesjur skúlfu (róður vas greiddur á græði). grams staHari allra; vel bað skip með skilja skeleggjaður fram leggja sitt, en seggir játtu snjalls landreka spjalli. Steinn Herdísarson. Þökk fyrir handslagið hlýja, hetja “ vor bróðir í nauð,” boðandi brautina nýja, blessan og manndóm og auð ! Blóð vort pú yngir í æðum, ágæti Norðmanna son, treystandi Garðarhólms gæðum, glóandi’ af hugprýði’ og von ! Vígroða verpur á æginn, vaknar hin dauflyuda pjóð; hvar sem pú svífur utn sæinn, syngur pú Darraðarljóð. Kenn pú oss krókana’ að sljetta, kenn oss pá beinustu leið, kenn pú oss kryppuna’ að rjetta, kenn oss að leggja frain skeið. Kenn oss að skelfast ei skvettinn, skúrin er heilsunni bót, kenn oss að burtu pvo blettinn, baðstofu vanprif og sót! Hæð pú vorn hugsýkispunga, hæð pú vorn einrænings dóm, hrvnd af oss dáðleysisdrunga, drep ph vorn harðindalóm ! Sigld’ í oss sækonungshuginn, sigld’ í oss feðranna móð, sigld’ 1 oss sálina og duginn, sigld’ í oss víkingatilóð. Hvar sem pú hestinum ranga hleypir um ólgandi lá, Ólaf á Orminum langa oss láttu fagnandi sjá ! Vek oss, pú víkinga nafni! Vaggi pjer Svalgýmir forn ! Lýsi pjer Lukkan i stafni! Lúti pjer G erpir og Horn ! Kalla, svo kveði við dalir, kemur J>á liðsmannasveit; enn byggja hlutgengir halir harðsnúinn eldfallareit! Enn lifir afrek og frr.mi; enn lifir gfgjunnar stál; enn lifir andinn hinn sami ; enn lifir Hákonar mál. Á Storð pegargekk fram oggeystist “gullhjálmsins” skínandi por, enginn með ynglingi treystist utan hann t>ó rólfur vor ! Vasklega vígsnara garpa veki pitt Hákonar- orð— pesskonar pjóðhetja snarpa, er porir að berjast “á Storð!” Siglum hið tvístraða saman, siglum upp holur og krík ; siglum oss gagnsemd og ranian, j gull inn á sjerliverja vík ! Frani, frarti, Jjjer Frónshetjur allar! Frá, frá, [>ú dáðlovsisorð ! Frain, frain, pví foringinn kallar : Fram, fram til sigurs “á Storð!” Siglum upp srunhug í landi ! Sundur með pverúðarhönd! Siglum, uns bróðernis-bandi bundinn er Æg-ir við strönd ! Haf pú, vor hugprúði Wathne, heiður og pakklætisyl: lif pú svo landið vort batni, iif ineðan ísiand er til ! Matth. Jociiumsson. GULL-KORN IS LEIST3DI3ST G-JÁ.. Sigurður nokkur Pálsson, t>ing- eyingur, kvað hafa orkt vísu J>essar um sólsetur: Hnígur sól í hafsius djúp, hvílist gjóla í náðuiij, ■ dregur á fjóla daggar hjúp dimma njóla bráðuni. Skarða Gísli kvað í banalegu siuni : Voðablandin lífs er leið, loðir stand við rýrðar hroðinn andar skal pví skeið skoða landið dýrðar. Siglnvikur-Jónas kvað um Rafn formann : Sær pó gráð um svífi stafn segls á arnar vængjum, flóðs um láð með seggja safn sjer til bráðar fiýgur Hrafn. Björn Eggertsson kvað um Jóhönnu Zöega: Kýs jeg glaður tnuna mínum mega hraðast finna skjól í ástar blaða blóinstrum pínum, brenna vaðals inorgunsól. Lúðvík Blöndal kvað við pá sömu: Þú ert yndi muna míns, mey pótt findi’ eg tíðum svinna, ást mig blindar auga píns, engilmynd í fiokki hinna. Ásta vísa kveðin eptir ftskorun annars, af Sigluvíkur Jónasi : í mjer bálast ftstin hiý, á sem tál má vinna, vef jeg nála eyju í örmum sálar minnar. Og enn eptir sama höfund : Fögur bála lyndar lind, ijúf og pjál í sinni, er pín er niáluð yndis mynd innst í sálu minni. Einhverju sinni var skorað á Job Sigurðsson að kveða ástavísu, hann kvað : Fjörgar æðar, eyðist tál, æðstu gæða neytum, ef að bræðum sál við sál í sjafnar glæðum heitum. Eitt sinn lýsti Sigluvíkur-Jónas koss inum pantiig : Þú með andans áhreifing ylman berað vitum mínum sælu landa lífglæðing, leikur sjer á vörum pínum. Einu sinni kvað Sigluvíkur Jónas pessa stöku, eptir Jífs skoðun sinni : Rammt er að líða fýsna flog á fleyi geðshræringa; bágt er að skríða’ um skerja vog skyldu og tilhneiginga. Eitt sinn kvað Job Sigurðsson, eptir hugsjón sinni : öldu niður harma hljóms hótar bitrum kvíða ; pungt er á skerjum skapadóms skipbrot vonar líða. Einhverju sinni kvað Sigurbjörn f Fótaskinni, um ranglæti, vísupessa: Beinni sannleiks braut að ná bila. grannir kraptar; standa manni ótal á ígulltanna kjaptar. Sagt er að Bólu-Hjálmar hafi kveðið vísu pessa, Óstyrkur af öli : Stoðar spítur falla frá, fæstra nýtur gæða; hvar sem lítur augað á yíir flýtur mæða. Sigluvíkur-Jónas kom eitt sinn á bæ, par sem tvær persónur trúlof- aðar sátu á rúmi—ellilotinn karl, víst sextugur, og ung og frfð meyja um tvítugt, pá urðu honum pessi ljóð af munni : Hjer má sjá óiíkan leik lífs í skapadómi, pegar feyskin fellur eik í faðm á iingu. blórni. Einu sinni kvað Jónas um tál- dregna. ást : Skyggir sáiar blíka á ból, —böl J>að grundar enginn— Mjer er ála sunnu sól svosein undir gengin. Einu sinnikvað Jónasheimkom- inn úr veizlu : Á reiki veltur hugarhjól en hulinn máttur styður öfugt stafar auðnu sól 4 mig geislum niður. PÓLSKT BLÓD. {Dýzk-pólsk sagn þýdd). ,Yertu hasg, Á þeirri stundu skal jeg standa við hlið prinsessunnar og sjá svo um, að það verSi fyrsta og síðasta sinn, er hríntalar vR5 hana. (Hvað þá. Nú er jeg hissa’. (Ef vi« förum rjett að, mun okkur takast að koma öllu svo fyrir, að altstoð- armuðurinn kjósi þann kost beztan, að fara sjálfkrafa’. vexti og dró aunnn fótinn eptir sji>r I Heilsaði barónsfrúin honum mjög alúð- ; lega og mælti: (Sólin er i uppgöngu’, og hneigði hann sig um ieiö djúpt og kyssti hendina, er hún náíarsumiega rjetti fram. Gekk hann þvi uæst fram fyrir greifafrú Ivany og laut henni ineð mik- j lotningu, en audlit heunur teygðist í. ótal iirukkur ai óskapu vingjarnleik. Settist lianu svo á liinn lága leguhekk franami fyrir fótum forsi'tafrúarinnar. i (Jeg lief þá uptur koini'5 tíu mínút- j »m of snemma, frú mín’, sagði hann hálf- | brosandi, eins og gamall kunniugi. (En j þjer vitið að jeg er gamall sælkeri, sem ! ætí-5 reyni að uá í hinn fyrsta ilminu áð- urenborið erfram fyrir alla hina’. Greifafrú Kany ógnaði honuni ineð veifuuni, enLeonie leit hissa við. (Ekki nema tíu míuútum of snemma! Þáverðum við uð flýto okkar með laun- uugarmál okkar, því tíminn er helzt til of naumur. \ ið vinkona mín höfum, bezti Flaudern, verið aðtalaum Dyuar- fólkið, og er okkur það báðum jafn-leitt. Barónsfrúin laut lítið eitt fram, brosti og leit á liir5konuna. (Yður virSist líklega að Flandern sje einn af þeim fáu, sem eigi er hiindaður af ljóma hinna rauðu lokka’. En var þa-5 ekki skrítið? Hið föla (Það er ágætt’. (Það er a5 eins eitt, er ollir mjer tals verðum heilabrotum’. BarÓBsfrúin vatt armböndunum við og laut niður hinu fagra höfði sínu. (Og það er?’ (Greifafrú Xenia Dynar’. Líkt og hvæsandi ormar, kom nafn þetta á varir forsetafrúarinnar, og höfuð hirðkonunnar skauzt fram, eins og hún ætlaði að lesa nafn þetti á vörum vin- konu sinnar. (Jú, jú...., jeg skil’, voru orð henn- ar og dró hún nú mjög seiminn. (Það liefur núhin tvö si5ustu missiri verið dázt og helzt til of mikið að þessari fegurS’, mælti frú Leonie með miklum biturleik. (Þessi hrokafulla skepna þyk ist mikil af nafni sínu og peningum, og rembist vi« a« bjó5a öllu því byrg- inn, er á nokkurn hátt stendur í vegí fyr- ir henni. Haldið þjer máske að mjer geti tekist að fá hana meðmælta mjer? Nei, það er ekki þvi að iagna; hún er oi' ís- köldtil þess. Hún hefur sitt rauða höf- uð hátt yíir ckkur öll, eins og það væri af einskærri náð og miskunsemi, a5 hún hei5ra5i veizlur okknr me5 nærveru sinni’. (Þetta er satt, góða mín. Það er hlægilegur þótti; óþolandi hroki! Hún ímyndar sjer líklega að hún þegar hafi furstakórónu í vasanum’. (Svei! En jeg ætla að tími sje nú kominn til þess að klippa vængi þessa litla fugls, eða hann kann a5 fljúga of hátt að lokum’. Bitur fjandskapur lá íorðum þessar- ur fríðu konu. Hún laut nær henni og sagði ílágum liljóðum: (Hafl5 þjer ekki tekið eptir því, að Anna Regina gerir sjer mikið far umað komnst í kunningsskap við þenna litla rauðbirking’. (llvað það snertir, þá vona jeg að við liöfum þar dálítið að segja’. Og veifa hirðkonunnar blakti tíl líkt og flagg i stormi. (Jeg er þó hálfhrædd um að við meg- um okkur þar lítils, því allir karlmenn irnir mundu þegar taka málstað greifa- frúar Dyuar, ef við sýnum okkur á nokkurn hátt líkiegar til að steypa henni. Nei, jeg veit þa5 vel, a5 eigi munum við fánokkru orkað, efvið leit- um beinlínis á hana, og hefði jeg því hugsað mjer annað ráð, en það er a* nota hennar eigin hroka og drambsemi og á þann hátt að setja knílinn fyrir kverkar hennar’. (Þjer eru5 hrein galdrakona, góða mín. Vit mitt stendur kyrrt. Því hvernig ætti að geta tekist að reka á dyr svo undurfríðakonu?’ Barónsfrúin leit upp. Gimsteinarn- ir skinu í liári hennar líkt og skærir neistar og rödd hennar var lík og þegar spilamaður setur allt á eina tölu, er hún laut niður að hirSkonunni og sagði me5 beiskju-svip: (Janek Frocznai’... ,(Janek Proczna. Söngmaðurinn, af guðs nátS’. ,Herra foringi, baron von Flandern’, kallaði nú þjóninn milli dyratjaldanna. Það er ágætt, ágætt! Þú kemur, eins og þú værir kallaður. VII. kap. Nú var þunglega gengið a5 dyrun- um. Og inn gekk riddaraforingi von Flandern. Hann var meðalmaður að andiit riddaraforingjans leit upp til bar- ónsfrúarinnar og var augnaráð hans hálf- ásakandi og fleðulegt. (Sá sem eittsinn hefur gert riddaraþjónustu lijá drottn- ingu Rós, mun aldrei komast upp á að hafa snjóbolta fyrir hjálmskúf’. Leonie hringaði enn meír hinn litla munn sinn og ieit brosaDdi til hans og mælti: (Látum okkur nú "íkja að efninu! Greifafrú Dynar reyuir með ðlln móti att koma í veg fyrir fyriiætlanir okkar og verður því heldur hvimleið. En af því örðugt mun verða að koma henni úr okkar hóp, þá verður hún sjálfkrafa að rýma og flýja fyrir hræðu þeirri, er við kunuum að setja upp í hinum blómlega hveitiakri okkar’. (Og það yar fyrir þá sök að þjer nýlega nefnduð s'ingmann Proczna?’ Hiu smáu augu hirðkonunnar leiptr- uðu af forvitni, en hinn ungi foringi hió dátt. (Náttúrlega, Jauek Proczna’, svar aði hanu. (En verið nú bdnar að lieyra ótrúlega hluti umþennan alþekkta söng- ara’. Hvað þá—er nokkuð hneyxlanlegtí óleyfilegur kunningsskapur’. Greifafrú Kany iá við köfnun, er luíu ruddi ölluin þessum spurningum úr sjer. (Guð varðveiti míg; livernig dettur yður slíkt í hug’, mælti barónsfrúin og hristi höfuðið fyrirlítlega. (Janek Pioc-' zna hefur vissulega á ferðum sínum tínt eius margar rósir og iárvifii og leitt margar konur tilástavið sig. En þó að rödd hans kunni að flytja fjöll og töfra dýr og jafnvel trjen, svo þau sleppi rót- um sínum og fylgi honuni, þá inun þó þessi máttur hans stranda áþverúð,og það er á hinu stoltahöfði greifafrú Xeniu. ,Heller Iluningen glæði: fursta- kórónu sína og bræíir með því ísinn við hjarta hennar’, mælti uppálialdsvinkona baronsfrúarinnar mjög meinlega. Greifafrú Kany leit upp og t ar sem vonir hennar hefðu brugðist, og spurði hún hálf-hissa: (En hvað getur þá Proczna gert., ef hún eigi tekur hann að sjer?’ ’Meira en þjerhaldið. Heyriðnú!— Vinnr okkarFlandern hjerna hefur ver- ið liægri höndin mín, að ujósna urn liina fögru greifafrú Dynar, í þeirri von að finna einhvern lausan stein í hinni iniklu víghyrning, er hún víggirðir sig á baka til vih', og þar sem eigi ver5ur fremur komist að lienni en að sáttmálsörkinni í hinu allra-lielgasta. Við höfum litið varlega í allar áttir og loksins tekizt að ná í lykilinn að hjarta Xeniu, en hanii er Gústína þjónustumey, öldru5 kjapta- kind, er eigi hefur nokkurn grun um, hvi hinn digri undirforingi hefur verið að daðra við hana’. jUndirforinginn ?’ (Já, það er fyrversuidi þjónn vlnar okkar hjerna og má óhætt reiða sig á hann.... Hann er trúr sem liundur—og slægur sem... .sem.,. .sem.’ (Sem herra hans og yfirmaftur’ mælti Leonie hlægjandi, og fleyg5i blómi í audlit vinarÍBS. ,En Gústína hefur skýrt frá mörgu því, er skeði öll þau ár, er þau lifðu í hinni inestu einveru í höll Dynar greifa; hún hefnr og nefnt hina miklu peninga, er lirúgaft hefur veriS saman í öll þessi ár, og»‘r heuni tekst, vel upp, minnist hún á bróður greifafrúarinnar’. Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.