Heimskringla - 27.01.1892, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.01.1892, Blaðsíða 1
VI. ar. Ir. 5. Winnipeg, Man., Canada, 27. januar 1H92. Tolubl. 26«. THE MUTUAL RESERVE FUND LIFE ASSOCIATION OF NEW YORK hefu tekið nýjar lífsábyrg'8ir upp á #39,»20.915,00, frá nýári (1891 t 31. október. Hefur borgað til ekkna og munaðarleysingja hinna danu meðhma a sam tímabili #1,880,000, O. Yarasjóður fjelagsins er nú orðinn #3,046,437,02. Selur lífsábyrg« allt að helmingi ódýrara en vanal. lífsábyrg«arfjelog gera. Allar upplýsingar vi«víkjandi pessu f jelagi fást hjá agent pess, <3- M. THOMPSON. GIMLI, MAN., A. R. MCNICHOL, WINNIPEG, Manager í Manitoba, Norðvesturlandinu og Britisli Columbia. pýðubúði alþyðubu uin . Verzlarmeð Dry Good«. tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau. Eng fötum fyr- in vandræði að fá að sjá vörurnar. 1 O prc. afsláttur af Dry Goods o: irpeninga út í hönd,—Bændavörur teknar sem peningar,—Komið einu smm til okk.ar, og pá komi« pið áreiðanlega aptur J. SMITH & CO. FRJETTIR. UTLÓHD. 373skip, er bera 822,010 tons. vqyu á síðastl. ári smíðuð við Clvde- fljótið á Skotlandi. Skip f>essi kostuðu samtals $40 milj. 58 her skip á allri stærð hafa Bretar í smíðum, sem stendur. Kaþólskir klerkar á Frakklandi eru talsins 55,540. Þar með eru taldir 18 erkibiskupar og 69 bisk- upar. Prótestanta prestar eru þar talsins 726. Útojóld stjórnarinnar til að launa kajiólsku prestunum eru áætluð 45,057,157 frankar, fyrir 1892. Sir Edward Wratkitis á Englandi, sem mest hefur barizt fyrir að fa grafin göng undir Englands-sund, hefur nú boðið fjármálastjóruinni að selja henni verkið í heridur, að pvf leyti, að hún skuli ráða öllu fyr- irkomulaginu, og ef fyrirtækið reynist gróðavegur og vilji stjórnin kaupa eignina, f>á skuli liann skuld- binda fjelagið tilaðselja hana eptir 10 ár. Almennar Jjingkosningar standa yfir á Japan. Keisarinn tók sjer pað vald nýlega, að uppleysa Þak á kirkju í Rússlandi brotn- aði inn hinn 22. f>. m. pegar kirltjan var full af fólki. Um 70 manns týndu lífi. jpingkosning fóru framíRossen- dale kjördæminu í Lancashire á Eng- landi, og sækir par J. H. Madden, Gladstouessinni, gegn Sir Tliomas Brooks miðlunarmanni og banda- manni Salisburys, og náði Maddeu kosningu með 1225 atkv. mun. Fyrr- verandi pingmaður pessa kjördæmis var Hartington lávarður, höfundur og foringi miðlunarmanna á pingi, sem sagði af sjer pingmennsku um síðastl. nýár, til pess að taka sæti í lávarðadeildinni. Faðir Hartingtons hertoginn af Durnshire, ljeztí vetur °g fjell -pá hertoga kápan á herðar Hartingtous, er siðan verður aðskipa efrideild. Sagt er samt að hann eptir sem áður verði hinn eiginlegi forinaður iniðlunarmanna hans, en að Joseph Chamberlain verði leiðtogi peirra að nafninu. Það er og sagt að Salisbury vilji ná Hartington inn í stjórnráðið og binda hann Jjannig með traustari böndum. Hartington var fyrst pingmaður fyrir Rossendale 1885. Sótti pá und- ir merkjum Gladstones, og fjekk 1812 atk. fleiri en mótsækjandi. Við almennu kosningarnar rúmu ári síð- ar, eptir að hafa bylt Gladstone úr öldum (út af sjálfstjórnarmáli íra) var hann endurkosinn í Rossendale. Fjekk pá 1450atkv. fleiri en merkis- í vikunni er leið var í Boston haldin ársfundur fjelagseins í Band aríkjum, er vinnur að pví að fá breyttuin hjónaskilnaðarlögunum, pannig, að ein og sömu lög gildi fyrir öll Bandarikin. Á fundinum var skýrt frá að 6 mannflestu ríkin hefðu nú fyrir áskorun fjelagsins skipað nefndir til að rannsaka málið. . Rafmagnsvjelar voru brúkaðar til að telja og leggja saraan tölurað- ir, pegar verið var að gera upp manntalsreikninga í Washington í fyrra, og spöruðu pær stjórninni um $800,000, sem annars hefði gengið til að launa skrifstofupjónum fyrir sama verkið. Auk pess unnu pær með svo miklutn hraða, að sagt er að 20 menn hefðu ekki getað unuið á móti einni. Stjórnirnar í Canada og Astralíu hafa nú fengið samskqn- ar vjelar, til að vinna sainskon.ar verk, og innan fárra ára erbúizt við að pær verði almennt hagnýttar. Uppfinnari pessarar vjelar er Banda- ríkjamaður, að nafni Herman Holler- ith. Fyrsta landabrjef heimsins, er nir Ameríku, verður til sýnis á og peir pó preyttu við. Það var í Washington ákveðið hinn 21. p. m. að sá fundur verði haldinn' í Chica- go, ogbyrjar 21. júní næstk. Um 20 glergerðar verksmiðjur í Pittsburg, Penn., hættu að starfa um óákveðinn tíma í vikunni er leið, sökum von.lunar deyfðar. Við pað missa 2,500 manns atvinnu. syr Columbian sýningunui í Cicago. Landbrjef petta er eign Vatikan- bókasafnsins í Rómaborg, og hefur páfinu lofað að ljá pað. Það var byrjað aðdraga upp petta landabrjef árið 1493, en ekki fullgert fyrr en 1529. Síðan á nýári hafa 50 Skandi- navar frá Bandaríkjum gefið sig til kristniboðs í Kíua og farið alfarnir austur Jjangað. Af ]>eim eru 27 kvennmenn. Forstöðunefnd Columbia sýn- mgarinnarí Chicago, hefur eptir lang- hið beri Gladstones, er pá sótti gegn fyrsta J>ing pjóðarinnar, er kom til honum. af pví, að neðri deild pingsins pver- neitaði að veita $4 milj. til hjálpar hinu nauðstadda fólki, er missti allt við jarðhristinginn síðastliðið sitt haust. Þingið hafði áður veitt $3 milj., er reyndist allskostar ónóg; var pá beðið um $4 inilj, f viðbót, er pingið neitaði um, og keisarinn reiddist. Upphlaup eru tíð í Brasilíu í vet ur. Eitt átti sjer stað í vikunni er leið, en varð yfirbugað strax í byrj- un. Voru pað 200 manns, er sá í fangelsi í hermannavirki, er valdir voru að upphlaupinu. Þeir voru meðhaldsmenn Fonsecas hins frá- vikna alræðismanns og forseta, og vildu koma honum að aptur, en Perzotto, núverandi forseti lýðveld- isins, mátti meira. °g m. og Útför hertogans af Clarence Avondale fór fram 20. p. Mannings kardínála hinn 21. Ekki vildu forstöðumenn náma- mannafjelaganna á Englandi láta í ljósi meðaumkun yfir fráfalli hertog ans af Clarer.ce, einsog siður er til Anarkistar eru að sögn upp- vöðslusamir með mesta móti i Spání í vetur, og auka flokk sinn á hverjum degi. Smábændur og verkalýður inn í bæjunum kvað veita kenning- um peirra meiri eptirtekt en nokkru sinni fyr. Jafnvel kvennfólk kvað vera að stofna anarkista fjelög út af fyrir sig. Skip brann til kaldra kola á miðju Atlanzhafi hinn 16. p. m. og allir skipverjar fórust. Þessa sögu sagði skipstjóri á ensku skipi á aust- urleið, er sá bálið í fjarlægð. Ofsa veður og stórsjór gerði honum Ó- mögulegt að nálgast Lrunann, og ómögulegt telur hann að nokkur maður hafi komist af í pví veðri. Enginn veit enn pá hvaða skip petta var. Influenza-sýkin er hin skæðasta í flestum Evrópulöndumnú um lang- an tíma. Sjúkraliúsin •í stórbæjun- um eru full, 'g hrökkva eklci til. Paris kveður svo ramt að, að bæjar- stjórnin leigir auð íbúðarhús eitt eptir öðru ogumhverfir peim í bráða- byrgðar sjúkrahús. an umhugsunartíma afráðið að leyfa ínsölu í Sýuingargarðinuiu, Fyrir >að fær hún grimmar átölur. Það er nýlega uppvíst f noiðvesturhluta Kansasríkis, er til leynifjelag, er ekki hefur neitt sýni- legt verkefni annað en Jiað, að inyrða menn, sem óvinveittir eru ein- hverjum fjelagsmanna. Ilaglábyrgðarfjeiagið í Norður- Dakota, hefur á síðastl. sumri greitt $39,000 f skaðabætur fyrir hveiti og aðrar korntegundir eyðilagðar á akr- inum í hagljeli. Ábyrgðargjaldið á ekrunni var 25 cents, og fyrir pá upp- hæð bænduin lofað $8 skaðabótum fvrir ekruna. Þjóðpingið liefur leyft að brúa Rauðá undan Drayton í Norður Dak- ota (skammt fyrir sutinan Pembina). All-miklar æsingar liafa. átt sjer stað v:ð kolanámur í Tennessee, um undanfarin tíma, er stafar af pví, að ríkisstjórnin, sem á námurnar, lætur fangelsisliini vinna að kolatekjunni. Til pess að binda enda á pessar ó- irðir, liefur nú stjórnin í hyggju að selja námurnar. Hinn 20. p. m. kom frain á pjóð- pingi frumvarp, til laga pess efnis að tollur sje tekinn af óuinni ull, og tollur lækkaður á ölluro ullarvarn- Rimman í Quebec harðnar. Það er mælt að Laurier, foringi Re- form sinna á sambandspingi, hafi fuílvissað Mereier um að hann geti ekki mælt með honum, og skorað á hann að víkja, til pess að vernda flokk peirra í Quebec frá hruni. Það er og sagt að Mercier muni láta til- leiðast, og hann sjái vænst að ganga úr leik. Lftill efi pykir á að Chapleau tnnni ætla «jer úr sambandsstjórnan- ráðinu. Heilsuleysi hans um undar farinn tíma, hefur knúið hann til að biðja um eins árs lausn frá störf- um, og er hann nú kominn til Flor- ida, til að leyta sjer heilsubótar, samkvæint ráði lækna sinna. Þetta gefur honum allra ákjósanlegustu á— stæðu til að byrja með. Allati-fjelagið var hið eina er kom fram ineð boð um stofnm hraðflutninga-línu milli Canada og Englands, á ákveðnum tíma. Eu lausafregnir segja að Can. Kyrra- hafsfjel. sjeaðbúa sigundir að bjóða f pað verk og að J«að muni verða hið gildandi boðið. Á fundi í Toronto-deild brezka veldis bandalagsins 21. p. m. var pað samjjykkt, að Canada menn ^ skyldu bera sinn hlut af skyldubögg- orðið, ‘“fw,,,,, Breta undir viissum kringum- stæðum. Að meirihluti lyðsins segði pað sama ef til kæmi, er æði efa samt. Hjer með skora jeg, undirskrif uð, á alla pá, er voru innskrifaðir meðlimir Islendingafjelagsins pað ár sem pað var löggilt, að sækja fund að 582 Young St., fimmtudaginn 28 janúar, 1892, kl. 8 e. m. Winnipeg, 26. jan, 1892. R. JÓNSSON. SAFNADARFUNDURINN í SELKIRK. Nokkrir lognhattar í Toronto hafa nú stofnað fjelag í peim til gangi að sjáum, að aldrei verði par leyft að hreifa strætisvagna á sunnu- dögum.—Montreal er eini bærinn í Canada sem leyfir strætisvagna sunnudögum, og er pó síður pörf á pvl par, af pví bærinn er ummáis- minni, pó hatin sje mannfleiri en Torouto. Efrideildar-pingnefnd í Wash ington hefur mælt með grundvall- arlaga breytingu í pví skyni, að gefa kvennfólki kosningarjett. Af 5 mönnum í nefnd pessari voru 2 á móti. Kryplinga sjúkrahús brann í Indianapolis, Indiana, hinn 21. p. m. í eldinum fórust um 20 kryplingar. Brennivíns-bruggararnir í Banda- ríkjum eru að reyna að sameina öll smá-fjelögin I eitt allsherjar fjelag, sem ráðgert er að liafi $75 til 100 milj. höfuðstól. Mexicönsku uppreistarmennirn- ir eru að flýja norður yfir landamær- in í hrönnum og leyta sjer fylgsna í Bandaríkjum. 39 ríkisstjórnir hafa til pessa tíma beðið um svið til að færa upp byggingar og taká pátt í Columbfan- sýningunni í Chicago. Canada-stjórn biður i m 100,000 ferhyrningsfet af landi, og auk pess biðja hinsjertöku fylki um svo og svo mikið svæði. Alla síðastl. viku var búizt við stríðsboði á hendur Chili-mönnum af hálfu Bandaríkjastjórnar, vænt eptir áskorun frá forseta til pings um parað lútandi sampykktir. En á fimmtudag var fundi í efrideild frestað til mánudags 25. p. nt., og varð pví ekker* af, í milli tíðinni er nú talað um að Chili-stjórn munj læklca seglin, en málið sett í gerð, Ekki náðu St. Paul-menn í dem ókrata undirbúningskjörfundinn eins Flutningur hermanna tilheyr- audi sjóllota Breta, eptir Can. Kyrra- hafsbrautinni, bæði austur og vestur yfir landið, S vetur gekk svo vel, að stjórn Breta kvað nú vera að semja um aðrar meiri og stærri tilraunar í sömu átt, við forstöðumenn járn brautarfjelagsins. Nálægt 20sambandspings auka- kosningar fara fram í austurfylkun- um frá 20. p. m. til 15 feb. Bankafjelögin í Canada eru að tala um að fá lagðan toll á Banda- ríkja peninga, pannig, aðafföll verði á hverjum dollar, avert heldur pen- ingurinner úr silfri eðabrjefi Þetta sprettur af afföllunum, sem Canada peningar sæta hvervetna í Banda- ríkjum, að undanteKnum einstöku hjeruðum næst landamærunum. Bankafjelögin í Canada hafa í vetur lánað hveitikaupmönnum í Minne sota yiir 3 milj. Fór pað fje allttil Minneapolis. ISLEHZKA SJONLEIKAEJEL Frá Pembina, leikur einn af hinum ágætu sjónarleikum eptir sjera Vai.ihm. Brxkm, -)Á(- ISLENDINCAFJELAGS-HUSINU, -•-næstkomandi---- FOSTfDMS og UIKijMIIACSK. Byrjar kl. 8. Inngangur fyrir fullorðna 25 cents, 15 cts. fyrir börn- Þann 21. p. m. var ákveðið halda safnaðarfund í kirkjunni til að kjósa nýja safnaðarfulltrúa, leggja fram fjárhagsreikninga safnaðarins o. fl. Sama kvöld hafði gamla nefndin lánað sjera Fr. Bergmann kirkjuna frá kl. 7—9^ og pví fleygt fyrir, að hann mundi halda fyrirlestur um eitthvert andlegt góðgæti. Kl. 7 var kirkjan orðin troðfull af áheyr- endum og biðu menn par hálfann tíma áður nokkur tæki til máls. Capt. .1, Helgason stakk upp á pví, úr pví að meiri hluta safnaðar sýnd ist vera hjer saman kominn, að safn aðarfuiidu yrði hafdinn, en sjera Friðrik inótmælti pví, og kvað safn aðarnefndina hafa 1 jeð sjer húsið. Fuiidarinenn ljetu í ljósi, að safnað arnefnd væri engin til lögleg, og söfnuðurinn hefði pví sjálfur vald vfir húsinu. Var pað borið upp til iitkv. og sampykkt ineð samhljóða aikv.—eiurinn á móti—, að söfnuð- iiriiin vildi halda fund. Sjera Frið rik hallrnælti mönnunum mjög fyr ir pessa atkvæðagreiðslu; kvað menn vera dóna að ætla að taka af sjer húsið, og inannleysur, er ekki ]>yrðu að hlýða á mál sitt. Menn færu hjer með pann ofsa, að meun settu sig fyrir utan lög guðs og matina og iiianna og gerðu sig með Jjessuin dónaskap fyrirlitlega í auguin allra manna. Hym kva.ðs a.nnars kominn lijer eptir beinni áskorun, er safnað arnefndin, fyrir hönd safnaðarins hefði sent forseta krikjufjelagsins Kvaðst hann vera kominn sem vsirn forseti pess fjelags í forfölluin for seta, til pess samkvæmt Kirkjufje- lagslögum að skera úr ágreiningi, er koininn væri upp innan safnaðar- ins. Tilefnið væri, að sjera M. J. Skaptason hefði viljað fá að prjedika hjer í kirkjunni, en safnaðarnefndin hefði neitað pví, par eð hann væri fyrirutan kirkjufjelagið. Þvt næst gaf liann eins konar upplýsingar af sjeraM., er hefði sagt sig úr kirkju- fjel. rjett fyrir kirkjuping. Hann hefði komið á kirkjuping og gert >ar grein fyrir ágreiningi sínum við kirkjufjel. og koin pá fram, að liann meðnl annars greindi á um innblást- ur ritningarinnar. Sjera M. bað pá ekki um lútersku kirkjuna í Wpg., heldur prjedikaði hann J>á í Unitara kirkju B. Peturssonar. En nú pegar sjera Jón væri veikur, hefði hann æðst liingaðupp eptir, og hjeðantil Wpg. og beðið par um lútersku kirkjuna, pó ekki sjálfur, beldur hefði hann verið svo ósvífinn að senda til safnaðarnefndarinnar ann- ann eins mann eins og Jón Eldon. Hann kvaðst hafa heyrt, að mönnum, er stæðu sjera M. mjög nærri, að hann ætlaði að gera ápekkt bragð suður í Dakota, laumast patigað suð ur í sína söfnuði, meðan hann (Fr.) dveldi hjer fyrir norðan. Svo hefði hann einnig reiknað út að sjera H. yiði beðinn að messa í Wpg. áðui enn sjera Jóni batnaði, og pá ætl- aði hann að bregða sjer vestur 1 Ar- gyle og leika sama par, Hann liefði látið brjóta upp kirkjuna hjer (sjera M.: Það er lýgi). Neí, pað væri satt og öll hans aðferð væri óiieiðar- leg og skammarleg (almenn mót- mæli meðal áheyrenda). Að sltkur maðurskyldi dirfast að biðja um lút erska kirkju: J>að væri sú mesta bý ræfni, er liann gæti hugsað sjer (al- mennur hlátur); allir sem hefðu nokkra sómatilfinningu tmmdu hafa forðast slíku aðferð. Hann minnti á pau fyrirmæli kirkju- fjel., að ef ágreiniugur kæmi upp í söfn uði, skyldi forseti kirkjufjel. skera úr til brá«abyrgða, og peim úrskurði yrði söfnuðurinn að lilýða til aæsta kirkju- | pings, er legði fullnaðar úrskurS á mál- ið. Sjer væri sagt að paS væru margir að ganga inn 1 söfnuðinn um fessar muudir. og væri pað gieðilegt, pví fleiri fulltrúa fengi söfnuðurinn á næsta kirkjuþingi. Samk-æmt þessu ætlaðihannað kveða upp úrskurð sinn í kvöld, ef tilgangur þeirra mörgu, er í söfnuSinn vildu ganga væri sá, er upp er látinn, að styðja hioa lútersku kirkju. J'ú verður úrskurSinum lilýtt, annars kemur í ljós liinn sami til- gangur, nl. sá, að ganga úr kirkjufjel. og kaila sjera M. fyrir prest. Þa« væri því varasamt að hleypa inn 5 söfnuöinn hættn iegum mönnum, er vildu sprengja liann, og nefndin hefSi gert alveg rjett að ueita ýmsum mönnum upptöku í söfnuðinn. Hann kvað engum söfnuði í sannarlegtt trúarfjelagi mundi detta i hug að lána slíkurn presti sem sjera Magnúsi kirkju sína, því hann væri að niðurbrjóta pa« sem lúterska kirkjan bygði upp. Mattías Þórðarson gat þess, að kirkjan hefði áðnr verið lánuS ýmsum skottu prestum, svo sem Jónasi heitnum og Mormónaprestinum Brandow, og lijá þeiin guSsmanui hefði jafnvel 1 núver- andi safnaðarfulltrúi verið til sltsris. Safnaðarmenn greindi á um livert pess- um skottu-prestum hefði verið leyfð kirkjan eða eigi. Sjera Magnús Skaptason kvaðst ekki hafa vitað um veikindi sjera Jóns, pegar hann fór að heiman. Sögur sjera Friðriks uin fyrirætl- anir sínar um Dakota og Argyle væru einar af pessum kellingasög- um sem kirkjufjelags forsprakkar væru svo kunnir að, að útbreiða, en fyrir peim væri engin liæfa. Ef pað væri óheiðarlegt af sjer að flytja messu eptir beiðni meiri hiuta safnaðar, hvað mætti pá segja um sjera Friðrik hjer í kvöld,sem træði sjer upp á söfnuðinn -nauðuganíl. Hjer hefðu 64 menn beðið sig skrif- lega að messa. Hann neitaði pví harðleora að hann hefði átt nokkurn pátt í pví að opna kirkjuna. Blkki hefði hann heldur beðið ttm tieina Unitara kirkju í Winnipog, en sjer hefði verið boðjð samkomubús Uni- tara, og langmestur liluti Sheyranda sjima par. liefðu verið jlúterskir safn- aðar meðlimir, sem Imldi r rildu hlj'ða á sjera Magnús Skaptason, en sjera .T. Bjarnason. Sjera Fr. lagði kirkjulánið til sjera Magnúsar á borð við að lána Mormóna kirkjuna. Sjera Magnús vildi fá að gera athugasemd, en sjera Fr. sagði : Jeg hefi leyfi fyrir húsinu, en menn eru hjer fjölmennari, og geta beitt valdi, og undir pað er sjera Magnús að róa; pað er hansvanalegi óheið— arleiki. Kvaðst nú fara að koma með úrskurðinn. Mattias Þórðarson spurði hvert sjera Fr. pekkti til efnissins í ræð- um sjera Magnúsar, eða til laga safnaðar lians, og játaði sjera Fr. pvh Mattías spurðt pví hann fordæmdi pá aðferð safnaðarins að ljá sjera Magtiúsi kirkjuna. Ræða sjer M. væri einhver sú hjartnæmasta sem liann hefði heyrt, oghið bezta guðs- orð. Yitaskuld hefði hann ekki tal— að um eilífa útskúfun, en söfnuðnr- inn pyrfti ekki sífellt að heyra talað um pað eitt. Ef söfnuðurinn væri að klofna, væri pað ekki af Jtví að nokkur hjer óskaði að skilja við kirkjufjelagið. heldti’- væri varafor- seti kirkjufjelagsins að reyna að kljúfa söfnuðinn með einstrengings- skap. Að svo niæltu birti sjera Fr. úr- skurðinn—langt skjal, að pað væri Óheimilt að lána sjera M. kirkjuna, og varð um pað talsvert prcf, sem stoð par til kl. 9^, að safnaðarfund- ur var settur. Sjera Fr. heimtaði J>að af fundar- stjóra, að bera pað upp til atk. hvert að söfnuðunnn ætlaði sjer að hlýða úrskurðinum, og brýndi fyrir mönn- um að söfnuðurinn, ef liann óhlyðn- aðist, að hann yrði rækur úr kirkju— fjelaginu, og var pað sampykkt í einu hljóði, að hlýða úrskurðinum meðan söfnuðurinn stæði I kirkju- fjelaginu. Því næst var gengið til kosninga á nýrri safnaðarnefnd, og lilutu J>essir kosningu : Jóhannes Helgason, Sigurgeir Stefánsson, Guðm. Fimisson, Mattias Þórðarson, Guðm. Mugnússon. Allirmeð 40—45 >i!í<v. 4 hinna eldri nefndarmanna 1 annar, voru I í kjöri en náðti að eins 22—27 atkv. Fundi varslitið kí. að ganga 1.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.