Heimskringla - 27.01.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.01.1892, Blaðsíða 4
HKOIiSKSlNULA, WlXXIPUtt, fflAN, »7. JÁNtlAR 189« W iiiiiipeg*. í dag (25. p. ni.) heirasóttu oss J>eir herrar Skapti Brynjólfsson, Björn Halldórsson og Sigurður Jónsson, frá Dakota, og herraSigur geir Stefánssou frá Selkirk. HAGYARD’S YELLOW OIL. Þetta ágæta meðal eyðir öllum kT.’llum Það er meðal við barkabólgu, læknar hósta, köldu, sáran háls, tognun skeinur. bruna, gigt, skurði, áverka, o. s. frv. Gott handa mönnum og skepnum. Ó brygðult. Selt alstaðar. VerS 25 cts. Hagyard’s Yí llow Oil. Sjera M. Skaptason embœttaði Assiniboine Hall siðastl. sunnudags kvöld; var varla nokkurt sæti autt samkomuhúsinu, enda ræða prestsins pess virði, að margir væru áheyr- endur. SEX ÁRA ÞRAUTIR. Kæru her- rar. Fyrir sex árum var jeg þjáður af heima komu en tvær flöskar af Burdóck’s Blood Bitters læknuðumig. Jeg hef B, B.B. ætíð íhúsinu og álít pað bezta meðal við óhreinu blóði. Mrs. M. Dawsett, Portland, Ont. Sjera Magnús Skaptason fór af stað til Selkirk á mánudaginn var CULLODEN CULLING8. Herrar Árið 1888 var jegdauðveikur af nýrna- bólgu og þoldi varla við. Var mjer pá ráðlagt að reyna Burdock’s Blood Bitters sem jeg og geréi, og batnaði mjer pá, eptir atS hala brúkati 4 flöskur, að mjer ▼ar aibatnatS og hef ekki siðan fundið til þess. Jeg held af því meðali. Peter West, Culloden P. O., Ont. Umtalsefni Rev. B. Pjeturssonar næstk. sunnudag kl. 7 e. m., Assini- boine Hall: Hvað hið yfirnáUúr- lega er náttúrlegt. FYRIRBOÐI. Fyrirboði tæringar er vanalega lúahósti, kalda, sviti um. nsetur og sárindi fyrir brjóstinu, o. s. frv Vertu viðbúínn með að taka Hagyard’s Pectoral Balsam, sem aldrei bregst að lækna hósta, köldu, barkabólgu, hæsi, o, s. frv. og enda hætir rótgróna tæaingu. Næstk. laugardag 30. f>. m. verð- ur haldinn ársfuudur Únitarassafn- aðarins i Winnipeg í húsi Rev. B Pjeturssonar, 154 llth St. North, kl. 8. e. m. F LJÓT AFLEIÐING. Kæru Herrar, Fyrir 2 árnm þjáðist jeg af gulu og reyndi mörg meðul sem ekkert bættu mjer, þai iil mjer var ráðlagt að rayua B. B. B., sem gerM mig albata eptir að jeg hafði brúkað hálfa flösku. Charlotte Morton, Elphinstone, Man. Fegurð og glansi sá, sem mest þykir prýða liárið, fæstbezt með því, að brúka Ayer’s Hair Vigor. Það er ekkert betra til að styrkja hárrS og hársvörðinu og verjaþað kláða og öðrum óþrifum. í 2. tbl. þ. á. er nafnið við nr. 672 ekki rjett; á að vera J. Kr . Júna»»on Akra P. O. Prentvilj.a. Neðarlega í dálki greinarinnar um Coiumbiau sýuing- una í síðasta biaði, stendur: ‘••aðal verzlunar liveitifingunni,” en á að vera aðal verzlunar hvirfiingunni, FYRIR BUNINGINN enginnhlutur eins fagur og Ayer’s Hair Vigor, sem er hitS alþýðlegasta og bezta háráburðarmeðal, sem fengist getur. Það lætur hárið vaxa, verSa mjúkt og fagurt, svoþaðlítur út sem á ungum mönnum; fyrirbyggir að maður fái skalla, hreinsar hörundið frá óhreinindum og heldur hár- inu hreinu og hálf-köldu, sem er mjög holt. Bæði karlar og konur, hvar sem er, kaupa Ayers Hair Vigor, heldur ennokk urn annan liár-áburð. Mrs. Lydia E. Pitts IBiiii Moody ti n, Me., se ir: Eg hef brúkað Ayer’s Hair Vigor um undaníarin tíma og heíir það gert mjer gott. Eg var veik af nyt og hárið datt af mjer, svo eg var að verða sköllótt, en síð- an eg fór atS brúka ádurnefnt meðal, hefir nytin horfið, hárið hætt afi losna, og far- ið að vaxa aptur, svo nú lítur bað út eins og það var, þegar eg var ung. Eg get þvi mælt me'S Ayer’s Hair Vigor við aila þá, sem hafa nyt eða eru að missa hárið. AYER’S HAIR VIGOR. Lowell, Tilbúið af Dr. J. C. Ayer & Co., Mass. (Selt á öllum lyjabúðum). í MEIRA EN 50 ÁR. Mrs. Windslvwes Sootling Syrup hefur veriS brúkBS meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, handa börnum sinum, við tanntöku og heíur reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdið, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfær- unum i hreifingu og er hið bezta metSal við niSurgangi. Það bætir litlu aumingja börnunum undir eins. Það er selt í öllum lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cents flaskan.—Verið vissir um, að taka Mrs. Winslaws Sootting Syrup og ekkert annað GEFIN VÖRUM, ÓTRÚANLEGA MIKILL AFSLÁTTUR VERÐUR í NÆSTU 30 DAGA AF ÖLLUM VETRAR Á NORTH-WEST CORNER ROSS & ISABEL STS. KONDU OG SJÁÐU. OETHERIT PACIFIC R. R HENTUGASTA BRAUT -til— ST. PAUL, MINNEAPOLIS Og allra staða í Bandaríkjum og Canada. Pullman Vestibuled Svefn-vagnar og borðstofuvagnar með öll- um farpegjalestum sem ganga til GUDM. JOHNSON. Fyrirlestur sjera Magnúsar J. Skaptasonar (Um bókstaflegan inn- blástur ritningarinnar) síðastliðið laugardagskvöld var mjög illa sótt- ur. Fyrirlesturinn var skipulegur, og djarfmannlega fluttur. Fyrirles- arinn sýndi ljóslega fram á, hversu biblían er sjálfri sjer ósamdóma á fjölda mörgum stöðum, og tilfærði pað með biblíunnar eigin orðum. Hann sagðist ekki geta samrýmt pessi guðs boð, sem í öðru orðinu banna, en í hinu orðinu skipa pað, sem áður var bannað; t. d.: Eigi skaltu mann vega, en svo: Tortýnið öllu lifandi, körlum og konum, o. s. frv. 15. kap. í 3. bók Moses kvaðst hann eigi vilja lesa fyrir áheyrend- unum; biblían stæði öllum opin, svo hver einn gæti sjeð lagaboð pað, sem par er útgefið. Ailír kristnir menn ættu að lesa penna kapítula og sjá guðs timönnun fyrir mönnunum, eins og biblían kennir par. $ I oo varð alls, pað sem inn kom til sjúkrahússins, og var af- hent forstöðutnönnuin pess 25. p. m. Kvennfjel. vottar öllum peim er að iví studdu innilegasta pakklæti fyrir drenglynda hjálp í fjárfram lögum. ISLENZKAR BÆKUR Til sölu hjá G. M. Thompson, Gimli. Giltu bandi. Augsborgarjátningin..... $ 0,05 Balslevsbiflíusögr, í bandi Fyrirli ‘Mestríheimi’ innb “ Sveitarlífið á íslandi “ Menntuuar-ástaedið G. Pálssons Þrjársögur.. B. Gr. steinafræði og jarð- frætfi.............. Gr. Thomsens Ljóðmæli.. G. Thorarensens Ljóðmæli Heljarslóðarorru ta(B.G.) 2útg............... Hersieits bifliusögr í bandi íslandssaga (Þ.B.) innb.... Jökulrós (G. Hjaltason)... Kvöldvökurnar I.og II... Mannkynss. (P.M.) 2 útg: innb............... Passíu-Sáimar í bandi.... Saga Þórðar Geirmundar- sonar........... ‘‘ Hálfdánar Barkarsonar “ Kára Kárasonar....... “ Göngu-Hrólfs 2útg... “ Villifer frækna...... “ Sigurður Þögla....... Stafrófskver í bandi..... Sögusafn ísafoidar I. B... “ II.B... “ “ IIl.B . 0,35 0,20 0,10 0,20 0,45 $0,65 0,70 0,20 0,50 1,00 0 45 0,75 0,35 0,55 0,55 0,25 0,65 0,55 0,40 1,C0 1,15 0,35 0,20 0,10 0,20 0,10 0,25 0,30 0,10 0.35 0,30 0,35 0,35 0,90 (>,90 0,50 0,50 0,50 SUNNANFARA hafa Chr. Ólafsson, 575 Main St., Winn'peg, /Sigfús Bergmann, Garð- ar, N. D, og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. 1 hverju blaði mynd afeinhverjum merkum manni, flestum íslenzkuin. Kostar einn clollar. TicKIe Tbe Eartb With a Hoe.SOW FERRY’S SEEDS and nature will do the rest. Seeds largely determine the harvest—always plant the best—FERRY’S. A book full of information about Gardens—how and what to raise.etc., sent free to all who ask for Ask to-day. D. M. FERRY & co., Dr. Lalgeisli Hið íslenzkn fjdrvaxtafjelng í Winnipeg heldr fund að 573 Main St. kl. 7.30 e. h., herbergi nr. 25, þriðjud. 2. febr. næstk. Allir fjelagsmenn beðnir að sækja fund- inn, þar áríðandi málefni iiggur fyrii. Ofannefndar bækur verða senditr kaupendum kostna,''Hilaust út um land, bæði lijer í Canada oir til Bandaríkjanna, svo íramt að full boruun fylgir pöntun- inni. Tannlœlisilr. Tennur flregnar alveg tilfluningarlaust. Hann á engann jafninuja sem tannlæknir í bætmm. 471 .lliiiii Nt.. Winnipeg Pjónustustúlkn vautar í Headíngly, 12 míiur frá Wiunipeg. Upplýsingar fá-thjá Mrs. Woodman, 83 Edmonton St. (7th Street Soutli).. , N. D. er staðurinn, þar sein hægt er að fá ódýrast Dry Goods, kvenna- og barna uppsettahatta; matvöru og harðvöru fyrir það verð, semenginn getur við jafnast. fm. CONLAN. HENSIL P. O. T0R0NT0, MONTREAL og allra staða í AUSTUR-CANADA gegnnm St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara í gegnum hinn nafnkunna ST. CLAIR TUNNEL. Flutningur sendist án nokkurar tafar. Enginn tollrannsök un vi* höfð. FARBRJEF TIL EVROPU með öllum beztu línum. Sjerstök- svefnherbergl fyrir þá sein þess óska. Ilin mikla “Transcontinental” braut til Kyrrahafsstrandariunar til Til frekari upplýsingar leitið mesta farbrjefasaia við yður, e5a H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. H. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger aud Ticket Agt. St. Paul. EPTIRTEKTAVERT. Fiskiverzlunarmenn I Chicago, St. Paul og Minneapolis, hafa klag-að fiskivei’zlunarfjelag í Winnipeg fyr- ir stjórninni í Washiiigton; segja að Witinipeg-fjelögin svíki fisk suð ur yár landaiiiæriii tolifrítt og halda pví fram, að pau hafi á penua hátt haft $150,000 af stjórninni. 6 4 59 „Jeg hef frá l arnæsku veri'S þjáður af hægðaleysi. Tvö ár var jeg fárveikur afjþví og reyndi þá niarga lækna, sem allt var til einskis. Þá fór jeg að brúka August Flower og eptir tvodaga LINUN var jeg betri og gat eptir það borðað og sofið reglulega. Þetta var fyrir þremur árum síðan ognú er jeg mjög albata. Jeg TVEIM DOCUM lief ætíð þetta meðal við liendina og ein inntakaaf August Fiower bætir mjer, þegar jeg fæ þessar óhægðir. Þið bezta við me'Sal þetta er, ati hætta má við það nær sem sýnist, án þess það hafi skalSlegar afleÍC- HARDLIFI ingar,. Jeg hef einlænt verið mjiig veikhyggður. Að endinga get jeg borið vitni um, að August Flower lækn- VE.IKLUN ar hvern sem hefur treg- ar hægSir. A. M. Weed, 229 Bellefontaine St., Indianapolis, Ind. Herra Jóhann Jóhannsson frá Hallson, N. Dak., kom til bæjarins vikunni er leið, í kynnis för til sonar síns, Eirgerts Jóhannssonar. Hann fór suður aptur í g'ærdajr.—1 för með honum var Mr. Siourður A. Anderson, júrnsmiður, frá Mountain N, Dak. &ÓÐVERK GERT. Góðverkið er gert með hinu óviðjafnanlega fjölskyidu meðali, Hagyard’s Yellow Oil. í 30 ár hefur það verið í mestu afhaldi hjá fólki. Hjerer ekki hægt að Cúja upji alla þess góðu eigiuleika, en það má viðurkenna það sem rneðal við barkabóigu, hósta^ köldu, sárum hálsi og öllum ótöldum til- flnningum. Leiktu þjerekki L.eð heilsu þína, og varastu allt óhóf hverju nafui sem nefn- ist. Biddu lækninn um Ayers Sarsapa rilla og ekkert annað. Það er langbezta og algengas'a blóðhreinsunarmeðal. Hveitibands- og kaðlaverksiniðj- an, sem fjelag frá Montreal ætlar að koma (upp hjer í bænum, verður byggð í norðaustur bænum á Doug- las-tanganum, skammi fyrir anstan Ogilvie-myllnuna. Fjelagið (hefur keypt 4 ekrur og setur par upp byggingu og vinnuvjelar í vor, er kosta um $200,000. Á verksmiðj- unni eiga að rinna um 200 manns, til að byrja ineð.—Aðra verksmiðju —girðisvírverksmiðju—er og verið að byggja á Douglas-tanga. skammt fyrir austan Canada Kyrrahafsfje- lagsvagnstöðina. TIIBUR!TIMBUR! Vitf höfum byrjað timburverzlun í Canton, og höfum allar teguudir af þurru timbri, einnig trjeræmur (singul), kalk, múrlím, hár og allar tegundir af veggja- pappir, líka glugga-umbúning og hurðir. Komið og skoðið og kynnið yður verðið áður en þjer kaupið annarsstaðar. MCCABE BRO’S. CANTON, - - - - N.-DAKOTA. Tle Allfirti Dm stm. John Fieid English Chymist, selur meðul í stór- og smákaupum; rjettá mót- Royal Ilotel. Calgary, Alta. Það er hin alþýðlegasta oghelzta meðala-sölubútS í Norðvesturlandinu. Mr. Field hefur h&ft stötSuga reynslu í sinni iðn, nú meir en 30 ár, og er- lega vel þekktur fyrir hans ágætu meðul, svo sem Fields Sarsaparilla Bloop Purii fier, $1 flaskan; Fields Kidney Liver Cure, $1 flaskan, og hin önnur rneðul hans eru vel þekktum allt Norðvesturlandið oghafa iæknað svo hundruðum skiptir af fólki, er daglega senda honum ágætustu meðmæli fyrir. Komið til hans,og þjer munuð sannfæiast um, að hann hefur meðul við ölluin sjúkdómum. Munið eptir utanáskriptinni: Þar eð nú má búast við meiri upp- skeru í Norður-Dakota í sumaren verið hefur nokkru sinni álSur, vil eg draga at,- liygli bænda at! Sjdlfbindurum Walters A. Woods, þar þeir eru þeir einu sjálf- bindarar, er þola þá brúkun, sem þessi uppskera heimtar. Þeir geta slegið, jafn- vel í húðarrigningu, þegar sjálfb. geta ekki unnið. Þeir eyða minna b a n d i en nokkur önnur vjel. Þeir ganga miklu liprar en nokkur önnur vjel. Eg hef á- nægju að sýna vjelarnar og segja verðið hveuær sem er. Eg hef einnig margar teg undir af ö'Srum vjelum, ásamt harðvöru. Maskínuolían, sem jeg hef, er sú bezta. A. G. THORDARSON N DAKOTA CANTON, - The Hicollet fíouse. Ágætasti viðurgerningur, fínasta hús- rúm með hentugum útbúnaði; vín og vindlar af beztu tegund; allt ódýrt. U. O’Comior, 209 Marketstreet. WINNIPEd, MANílTOBA. FURHITURE ANd Undertaking II « u s e. JarlSarförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður. HúsbúnalSur í stór og smákaupum. M. HUWHES & C«. 315 & 317 Hain St. Winuipeg. THE m TO HEILTii JöHN FIELD, Eiillisli CSiBinist. Stephen Ave., -.....................Calgary. SWEET & FORD. Lána bæði hesta ag vagna; fóðra gripi stuttan og langann tíma; allt mjög ódýrt. SWEET <Sc FOED, Cavalier, - -- -- -- -- - Aorth-Dakota. Tolltekjur sambandsstjórnarinnar frá Winnipeg tollumdæminu voru í síðastliðnum desembermán. $81,422, 75. í sama mánuði í fyrra voru þessar tekjur $58,406,96. BRÆDURNIR ÖIE MOINTAIJÍ °í? CANTON, J NOBTH-DAKOTA. Yerzla með allan þann varning, sem venjulega er seldur út um land hjer, svo sem matvöru, kafli og sykur, karlmanna-föt, sumar og vetrar skófatnað, alls- konar dúk-vöru o. fl.—Allar vörur af beztu tegund og með því lægsta verði, sem nokkur getur selt í Norður-Dakota. Komið til okkar, skoSið vörurnar og kynnið yður verðið, áður en þjer kaup ið annarsstaðar. OIE BRO’8 Uni Howe" •Jl tho ciogped avenues of tho kidneys and Liver, carrying oif f’ra/Mi'.ily without weakening thesys- tum, all uw 'imporitíes and foul humors oi tln: (»cx-ðtíons; at tha same time Cor- racting Aeiditv of ths Stomaeh, auring Biíioúsne.is. Dyspopsia, Headaclies, Ðizzinass, Heartburn, Constipation, Drynesa of the Skin, Prcpsy, Dimness of Vision, Ja.un- dicc, Salt Rheu:n, Erysipelas, Sero- fula, Flutterica; oi’ tho Heart, Ner- vousness, ar.c’. Geoeral L'ebility ;all these and muiij r ■ nilar Complainta yield to the happv mfiuí-ncoof BURDOCK BL00Ð BITTES3. For t. i c'l Jicalcrs. T.mtBUPWf ’ ■ wntors, Toronto. Ffirpsi k Cl Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust borginni. Fatasnið á öllum stærðum. Fergnson ACo.408 Hain 8t., WiMipei, Man. Nortíiern Pacilic RAILROAD. TIME CARD—Takine; effect Sunday* November lst., 1891, Central or 90th- Meridian Time. lí’aranorður. «: bfí <x> bO eð Q bc oj f—s m bl^C nr.155 nr!17 7,30f 7,16f 6,52f 6,25f 5,49 f 5,32f 5,I0f 4,35f 4,05f 3,24f 2,40f l,l5f 6,05e 9,45f 4,25e 4,16e 4,01e 3,47e 3,25e 3,16e 3,03e 2,44e 2,27e 2,04e l,41e I, 34e 9,40f 5,45f II, 59e 8,00e 8,30e 8,00 f ll,45e 0 3,0 9.3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 46,8 56,0 65,0 68,1 161 223 343 453 470 481 Fara suðuf Vaonstödva NÖFN. Cent.St. Time. nr.116 nrl54 • -Winnipeg... FtageJunct’n St. Norbert.. ■ • Cartier.... ...St.Agathe .. • Union Point. .Silver Piaitis., ... .Morris.... . ...St. Je&n.... . ..Letallier.... ■. Emerson... •. Pembina .. • GrandForks.. •Wpg. Junc’t., . .Brainerd .. ...Duluth..... ..Minneapolis., ...St. Paul.... ...Chicago.... >o 2,30e 2,38e 2,56e 3,05e 3,25e 3,33e 3,45e 4,03e 4,19e 4,40e 5,i Oe 5,08e 8,50e 12,45e 5,15f 10,05f 10,00f 10,00f 7,00f l2,05f l2,21f 2,51f l,21f 2,02f 2,21f 2,41f 3,27f 4,00f 4,55f 5,44f 6,30f 3,55e 2,30f PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTÍN. Faraaustr 03 Q U,45f ll,25f 10,53f 10,46f 10,20f 9,33f 9,10f 8,25 f Vagnstödvab. 0 3 11.5 14.7 21 35.2 42.1 55.5 .... Winnipeg.... ..Portage Junction.. ... .St. Charles.... .... Headingly.... ...White Plains... .....Eustace..... ....Oakville...... Portage La Prairie Faravestr oo a> O tí. £ 1> Q 4,30e 4,42e 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,40e MORRIS-BRANDON BRAUTIN. Fara austur. ______A_____ 3 . S t3 — u — T. _"OiS ~T3 = S C bl> a o Ji. -7-,— -z «o fct 7,30f 7,00e 6,12e 5,25e 5,02e 4,15e 3,43e 2.57e 2,32e l,52e l,20e 12,50e 12,27e ll,54f l,22f 0,34 f 9,561 9,05 f 8,17f 7,40f 7,00f 4,25e 2,30e 2,14e l,51e l,38e l,20e I, 05e ! 2,43e 12,30e I2,l0e U,55f II, 4Uf ll,27f 11,12f 10,57: 10,35f 10,18f 9,58f 9,28 f 9,10f 8,501' 0 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49 54.1 62.1 68.4 74:6 79.4 86.1 92.3 102 109.7 120 129.5 137.2 145.1 V AG N STÖDV. 6 "ö ár;’ S ■ • r3 « • P:0 co ^ .—i '53 e-~ 'C fl c . .Winnipeg. . ...Morris... .Lowe Farm. . ..Myrtle.,.. . ..Roland .. . Rosebank. .. Miami.. . Deerwood . . .Altamont.. ...Somerset... .Swan Lake.. Ind. Springs . Mariepolis. ..Greenway. ....Baldur... Bclmont.. . mitsn . Wawanesa. Rouuthwaite Martinville. . .Brandon... Fara vestur. ® ’ð „Sf ^ a C .r~» 3«c ao 'P ® 2.30e 4.05e 4.29e 4,51e 5,07e 5,25e 5,39e 6.00e 6,l3e 6,32e 6,47e 7,02e 7,14e 7,20e 7,45e 8,13e 8,27 e 8,5 le 9,14e 9,33e 9,50e 12,05f 8,45f 9,20 1 °.** 10,41f 11,25» 11,52» 12,38« 1,030 1,40 6 2,20e 2,50e 3,l5e 3,48e • 4,20e 5,08e 5,45« 6,3fe 7,25P 8,03, 8,45 e Passengers will be carried on all reg- ular trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on Nos. 116 aud 117, St. Paal and Minneapolis Express. Connection at Winnipeg Junction with trains for all poiuts in Montana, Wash- ington, Oregon, British Coluinhia and Caiifornia. a’ FEE> H. SWINFORD, G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt. Wpg- H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. Advertising. TTiljir þú augi. eittiivaS, einhversstaðar, » einhverntíma, skrifa-Su til GEO. P. flo- WELL &Co., nr. lp Spruce St. New 1 . rk. JJver sein þarf upplýsingar um að aug- Hlýsa, fái sjer eintak (lBook for adverti- sers, 368 bis., og kostar einn dollar. Hefur inni að halda útdrátt úr American News Paper Directory af helztu blöðum; gefur kaupenda fjölda og upplýsingar um verð á augl. o. fl., hvernig að auglýsa. Skritið til: ROWELL ADVERTISING BU- REAU 10 Spruce St., N. Y. # í'astemímsalaR. \4r Office 343 Main StT BOX 118. Járnsmiður. Járnar hesta og allt því um líkt. J»hn Alexander. CAVALTER, NORTH-DAKOTA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.