Heimskringla - 27.01.1892, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.01.1892, Blaðsíða 2
HEI3ISKBIXULA, WIWNIPE6 HAN., 87. IAIIAR 1898. tí ?J J keirfur út á hrerj- mn miðvikudegi. An Icelandic N ews- paper. Published e v e r y Útqefkndur: Wednesday bv The HRIMSKRINGI.A Printing & Publ. Co’y ■ Skrifstofa og prentsmiðja: Lombari St.-----Winnipeg Oanadn. Blaðið kostar: Heill árgangur............. $2,00 Hálf ur árgangur............. 1,00 TJm 3 minulSi................ 0,65 Skrifstofa og prentsmiSja: 161 Lombard St......Winnipeg, Man. |®“Undireins og einhverkaupandi blaðs Ina sViptir um bústað er hann beðinn af> eeada hina breyttu utauáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- mrandi utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð- mr ekki gefinn gaumur, en nöfn höf- nndanna birtir ritstjórnin ekki nema með samþykki þeirra. En undirskript- Ina verða höfundar greinanna sjálfir að tll taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til ati endursenda ritgertSir, sem ekki fá rúm íblaðinu, nje heldur að geyma þær um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingarum verð á auglýsingum 1 „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- »tofu biaðsins. 5^” Uppsögn blaðs er ógild, sa>n- kvæmt hjerlendum lögum, nema að kaupandinn borgi um leið, að fullu, skuld sína við blaðið. BUSINF.So MANAGEK: Einar Ólaftson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til bádeg- 1» og frá ki. i—6 e. m. Utar asKript til blaðsins er: The E iimtkringla PrintingdíPublishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. VI. ÁR. NR. 5. TÖLUBL. 269. Winnipkg, 27. Janúar 1892. í Chicago er nýlega komin út bók eptir Dr. Paul Carus, er nefnist ítHomelies of Science”. Bók pessi er 810 bls. aðstærð. Er þar safn- að i eina heild ýmsum ritgerðum, er áður hafa staðið í hinu alpekkta tímariti Open Couet. llestarrit- . gerðir pessar eru fremur stuttar, en pví innihaldsmeiri; efni þeirra ýmist trúfræðislegt, siðfræðislegt, fjelags- legt eða pólitiskt. Aðalstefna rit- gerða þessara er sú, að halda fram siðfræði, er bjggð sje á sannleika og engu öðru. Hjer er eigi verið að ráðast á trúarbrögð í orðsins sanna skilningi, en hinum dogma- tisku kenningum kirkjunnar er eigi hlíft. Höfundurinn ætlaði eitt sinn að verða trúarboði, en skoðanir hans breyttust, er hann hafði betur kynnt sjer hinar ýmsu kenningar kirkjunn- ar. Viljum vjer ráða hverjum f>eim, er á annað borð alvarlega hugsarum mál petta, að kaupaog lesa bók fiessa og munu páaugu þeirra opnast fyrir mörgu pví, er þeim ef til vill hafði eigi áðr komið til hugar; prentum vjer hjer á eptir lítið sýnishorn af ritgjörð um og nefnir höfundurinn pað “Opinberun”, og ætlum vjer flestir muni fallast á það, er par stendur, f>ótt ef til vill falli pað eigi algjör- lega saman við ýmislegt, er heyrist á sunnudögum. oss afvega. Oss er sagt, að sam- honum alls eigi kom til hugar. vizkan sje rödd guðs og að vjer sje- Reynslan mun kenna honum að um skyldir að hlýða boðum sam- vizkunnar, pótt vjer verðum að gjalda varhuga við, að samvizkan eigi blekkist af villum og hindur- vituum. Þessar prjár opinberanir guðs hljóta að vera ein og hin sama. Ef að pær eru sannar og áreiðanlegar, verða pær að koma saman, og hvert sinn, er pærerueigi samkvæmar, er pýðing einnar peirra, tveggja eða allra peirra röng. Nú ber opt svo til, að pessar prjár opinberanir eru ósainhljóða og verðum vjer pá að rannsaka hver peirra sje legust. sjálfsafneitun og hlífðarlaus sann- leiksást, jafnvel pegar hún virðist ógeðpekk, muni að lokum reynast affara best. Samvizka er pví eptir allt saman byggð á reynslu, eigi einasta sjálfra vor, heldur og for- eldra og kennara. Hún er að nokkru leyti erfðatilhneying, og að hinu leyt- inu byggð á endurminningu lífs vors fráfyrstu barnæsku. Dæmi pau, er oss hafa verið gefin af kærum og vitrum mönnum, af peim sem eldri eru, af vinum vorum, eru rituðí sálir vorar og muni oss vitandi eða óvit- áreiðan- and* verka á gjörðir vorar. Það er I hvorki óalmennt nje skrítið, að rödd tt • ... .. , . , . . • * ' samvizku manns er optlega blekkt af Hinn trúfræoislegi kristm maður, r & . tv-1 i, , , . I íllu eptirdærrii, og ónæcrilecfri eða segir Biblíuna áreiðanlegasta, og | r ” ° 6 - ... , . , . . „,| . , | rangri tilsögn. Eins og kunnáttu að lúta verðifynr henni í öllum trú- j 8 , , , tj, , , , . , hans vilta töfralæknis er hin fvrsta ó- arbragðaefnurn.- En hversu dýrmæt- ) J ar kenningar Bibllunnar kunna að fuUkornna byrju,. vísinda, svo er og vera, verða pær pó pví að eins skoð- sa.r.vizkan náttúrleg fra.nleiðsla, er aðar guðlegar, að pví leyti pær eru parfnast rnenntunar og ræktunar sannar, og guð getur eigi boðað sat»l{vs®mt rjettri uppeldis aðferð. einn sannleika í náttúrunni og hinn; Hin eiuasta beinlínis og áreið- í ritnii.gunni. Hann getur eigi ver anleg opinberuu guðs, finnst í sjálfri ið pessiguð fyrir allan heiminn ' náttúrunni, og allar hinar opinber- og annar guð fyrir fáa spámenn. anirnar í ritningunni og í samvizk- Guð gaeti að vísu opinberað sjálfan unni, eru aðeins partar af pessari sig fyllilegar peim, er proskaðri eru ^ einu og sömu opinberun. pær eru að hugsun og lengra á veg komnir einungis pví að eins sannar, að pær í siðferðislegu og andlegu tilliti, pví guð opinberar sjálfan sig að sjeu samhljóða og sýni hana. Og sannleika pess má rannsaka sama skapi og vjer leytum hans og | aptur og aptur. erumfærir að skilja sannleikann. En pó ættu pessar tvær opinberanir Bók náttúrunnar er hverjum einum opin, og par sem rjer I dag aldrei að vera gagnstæðilegar. Þær eigi skiljutn eitthvað í henni, getum geta verið mismunandi að stigi, en vjer vænst að vjer á morgum við n&- eigi að eðli. ! kvætriari athuganir og frekaii Jrann- Af hinum premur guðlegu opin- sóknir munum komast í betri skiln- berunum, er að eins ein, sem ,r ing. sjálfrisjersainkvæm og aldrci keitst, Sannleikur er nákvæmni sú, er í inótsögn við sjálfa sig og ætíö hef-! saniræmi alheims skipunarinnar er ur haldizt óbreytt og mun jafnan. í sýnd með í huga hugsandi veru. Það er opinberun guðs í náttúrunni | Sannleikur er mark guðlegrar tign- Það er skipun í náttúrunni og hún ar í manninum; fyrir sannleika og sannsögli verðum við börn guðs, og sannleikur er frelsari fráöllu illu MnÍMÍ er föstum lögum bundin. Allir við burðir í náttúrunni eru eru í hinni dýrðlegu margbreytni sinni að eins svo margar framleiðslur, einingar peirrar, er par ræður, og meðal allra hinna náttúrlegu viðburða birt- j ------ . , [Vjer minnum lesend ir „Ileims- íst hln afidáaniegasta opinberun kringlu” á, að undir „Raddir frá almenn « , • _ . « _______ingi” er það ekki ritstjórn blaðsins, sem guðs í mannmum og í pvl, sem er . tafar_ Hver matSur getur fengið færiiá mannlegast í honum, málinu og *ata bar * *jési skoðanir sínar, þótt ° i þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum hugsaninni. Sjerhver sannleikur er ) ritstjórnarinnar, en menn verða að rita . | sæmilega og forðast persónulegar sknmm- guglegur, sjerhver sannleikur er op- ■ jr. auk þess verða menn at' rita um l,.b.,u» og ejerhv.r rltnlng p.nnig "" innblásin mun reynast nytsöm til rjettlætis--------. Það er ekki Biblían ein, sem er opinberun guðs, heldur og Veda- OPINBERUN. (Þýtt úr Homelies of SciencM. Þegar jeg var lítill, var mjer sagt, að til væri tvenns konar guð- leg opinberun. Að guð hefði opin- berað sjálfan sig 1) í náttúrunni og 2) I ritningunni, að hvorug pessara opinberana væri hægráðin eða pýdd, en að guð ætíð styddi tilraunir hins einlæga og að önnur opinberunin mundi hjálpa oss til pess að skilja hina. En pað er lika, að pví er fræðin kenna, til hin priðja opinberun: samvizka mannsins. Maðurinn hef- ur ósjálfráða pekking pess, sem rjett er og pess sem rangt er, og pessi eölisávisun er stundum hinn aðdá- anlegasti og vissasti leiðtogi, pó að opt kunni að vilja til að hún leiði MOLBÚA FÍNANZ. l(öldin”, 18. nóv., neitar pví, að landssjóör tapi lOOprc. á pví, að bækurnar, Zendavesta, Homer, Kor- gjaldpegnar borgi honum skyldir og aninn, Edda, Shakespearejog Goethe, skatta sina í seðlum hans sjálfs. Kant og Darwin og allir spekingar. öll rit og allar bókinenntir allra pjóða, að pví leyti, sem pær hafa 1 sjer fólgnar göfugar, háleitar, fagr- ar og sannar hugsanir, eru einnig opinberun guðs. Að pví leyti að í einhverju riti eru villur, pá er pað ekki guðlegt nje guðleg opinberun, hvort sem pað kann að vera tekið inn í ritninguna eða ekki. Biblían var skoðuð af hinum fornu Gyðinguui á penna hátt, pví hið gamla Testamenti er ekkert annað en safn hinna hebresku bókmennta til viss tíma. Ef að Goethe hefði lifað meðal Gyðinga á tímuin Dav- íðs og ef hugsanlegt væri, að hann pá hefði ritað Faust, pá mundi og pað rit hafa verið eitt af hinum Kanónisku ritum Biblíunnar pann dag I dag. Það er satt, að samvizkan er opinberun Guðs, en hvað er samvizk- an annað en proskun. hins siðferð- islega náttúrueðlis mannsins. Reynslan hefur kennt mannin- um að vissar athafnir, er I fyrstu virðast að muni hafa pægindi í för með sje,r muni síðar valda iðrun, að tjón pað er hann gjöri öðrum muni eigi verða honum til peirra hagmuna, er hann ætlaði, heldur kunni jafn- *) Letrbreytingin er mín. Enginn Mol- búi, Bakkabróðir nje Gotham borgari hefir nokkurn tíma lengra komizt í flónsku en þeir, sem kalla innleyst vel að skaða hann á pann hátt, er sku ld abr j e f laudssjóðs s j ó ð hans! Þetta pykist hún sanna með eiriföldu dæmi, sein er tilfært hjer'orðrjett. UE. M. borgar landssjóði lOOkr. í seðl- vm....Sama dag þarf landssjóðr að borga 200 kr. í laun: það er bæði gull og seðlarísjóði*(!) svo embættismann- inum eru borgaðar lOOkr. í gulli og 100 kr. í s ö m u seðlunum, sem um morg- uninn höfðu komi'S inn frá hr. E. M. Hefir þá okki landssjóðr sama, alveg s a m a gagn af setSlunum eins og af gull- inu?” Mjer er nauðugr einn kostr að leysa úr pessari hraparlegu mein- loku, vegna pess, að eg hefi nú að raun koraizt nýlega af brjefum frá íslandi, að petta sje almenn sann- færing inanna par, og siti einkum ríkt í sumum pingmönnum, að minnsta kosti. A pví átti eg ekki von, að ritstjóri ltAldarinnar”, sem sent hefir lof fínanzvizku sinuar út um allar jarðir, vœri svo óhæfr til að skilja fínanzmál íslands, að hann mundi bera böndin sjálfr að peirri sannfæringu sinni, að ef maðr tapar lOOpc. á pví, að taka eigin skulda- brjef upp í tek j ur að morgni, pá ynni maðr tapið upp með pví, að gefa sama skuldabrjefið út í g j öl d sín að nóni samdægrs! Þessar 100 seðilkrónur mínar eru viðrkennig landssjóðs fyrir pví, að hann skuldi mjer, svo sem handhafa peirra......................lOOkr. í peningum, því að þær eru skuldabrjef hans, og skuldabrjef eru ávalt ávísanir á peninga út- gefanda þeirra. En nú skuldaeg landssjó'Si, eptir ' skattalögum lands, sömu upphæð. Erum við þá í hundrað kr. skuld hver við annan, landssjóðr og eg. Nú greiði eg honuni skuld mína í skuldar-vitSrkenningHm hans, seðlunum................... 100 kr. Það semmeð þessari inngreiðslu minni hefir gerzt, er þetta: Þjóð- skuld íslands útistandandi hefir lækkatS um lOOkr. En tekjur, eptir ákvæði fjárlaganna, sem hvergi nefna þjóðskuld íslandsá nafn, hefir landssjóír fengið, sem nema upphæðinni......... 0; Því skuld okkar, hvors við annan, gekk upp hvor í annari. Nú er hjer 100 kr. skarð höggv Ið í tekjur landssjóðs, eins og pær eru ákveðnar með fjárlögunum, en ekkert tiisvarandi skarð í gjöidin sem landssjóðr verðr eftir lögunum að greiða af hendi tilfulls, hvað stórt sem tekjuskarð hans kann að verða. En petta skarð segir ttAldar”- ritstjórinn að lr.ndssjóð fylli aftur sama daginn og hann fær seðla inína í tekjur með pví, að borga pá aftr í einbættismannalaun, ef pau orð hans að landssjóðr hafi tts a m a, alveg sama gagn af seðlunum eins og af gullinu” eiga nokkuð að pýða. Skoðum pá petta Molbúamál. Nú borgar landssjóðr. einbættis- inanni pessa sömu seðla að nóni. Þá er pjóðskuld Islands aftr stigiu jafnhátt og hún var um morguninn. Nú fer embættismaðrinn ineð pessa söm u seðla á pósthús Rvíkr, sam- kvæmt landshöfðingjabrjefinu 28. maí 1886 og kaupir sjer fyrir pá póstávísun á ríkissjóð Dana. Ríkis- sjóðr selr aftr pessa söinu seðla landssjóði fyrir lOOkr. í pcningum, en eugan skilding peirra fekk hann við móttöku seðlanna um morgun- inn. Nú er rjett og beint rakin pessiumferð pessara minnahundr- að seðilkróna, sem að morgni voru lundssjóðstekjur að upphæð.... 0 en á nóni sama daginn gjöld í peningum að upphæð...........lOOkr Tap landssjóðs á pessari tekju innborgun varð pví lOOpc. eða lOOkr. Og petta gildir um allar innborgan- ir af pessu tægi, pegar umferð seðlcnna verðr sú, sem hjer er lýst. En sú umferð er hin algengasta fyr- *" *ir pá seðla, sem menn greiða lands- sjóði í skyidir sínar og skatta og hann aptur greiðir út í gjöld til einbættisnianna og peirra stofnana sem hann elr. Því pess ber vel að gæta, að öllum megmpörfum sínuin verða peir, sem á landssjóði lifa, að fá úrlausn íutanlandsve rzl- u n í s 1 a n d s; og til pess verða peir að koma peim seðlum i peninga, er landssjóðr greiðir peim út. Af pessu leiðir paó, að pegar menn eru að tala um að seðlarnir sjeu landssjóði eins góðir og peningar til i n n a n— lands parfa hans, pá er petta ein- tómt hugsunarleysi; pví innanlands- parfir landssjóðs, svo kallaðar, eru utan'.ands-parfir peirra sem hann elr á peim peningum, sem seðlar hans eru sífeltávísanir á, og aldrei annað. Slæðingr af peim seðlum, er lands sjóðr borgar í gjöld, fer út um t i m a meðal alinennings. En að lands- sjóðr verði að leysa pá fyr eða síðar inn fyrir peninga, eða fá pá inneins og 100 kr. mínar (í dæminu), pað er gefinn hlutr; og vel að merkja, í pví meiri ægð, sem verzlun flytr færri peninga i land. í hvorutveggja til- fellinu verðr níðrstaðan eins og peg- ar er sýnt. Nú er pað auðvitað, að nieð pví að tekjur og gjöld landssjóðs jafna sig eftir fjárlögunum, og með pví, að peir, sem taka við gjöldum hans, verða að koma peim seðlum, sem hann geldr peim, í peninga, til að geta aflað sjer lífsbjargar sinnar úr utanlandsverzlun, og með pví að pað er landssjóðr sjálfr, er verðr að greiða af hendi pessa peninga, pá hlýtur hann að bæta sjer upp sjálfr pann tekju-missi, er hann bíðr af pví, að taka eigin skulda- brjefsínuppí tekjur sinar. Því út verðr hann að borga í peningum á endanum öll fjárlagalega ákveðin gjöld sín. Þessa uppbót verðr hann að taka, annaðhvort af peningum, er honum greiðast u m f r a m tekjur á árinu og hann pví legði upp ella, eða hann verðr að taka hana af við- lagasjóði, eins og öllum er kunnugt að hann hefir gjört. Á penna hátt tapaði hann úr viðlagasjóði eingöngu frá júlí 1880 til des. loka, 1888, á hálfu priðja ári........ 249,300kr! Sbr. landsreiknings skýrslu lands- höfðingja fyrir 1889, Isafold, 9. júlí 1890. Nú hefi eg rakið eftir rjettum fín- anzlegam hugsunarreglum dæmi ttAIdarinnar” og sýnt hina sönnu niðrstöðu pess, bæði eins og hún hlýturað vera, eptirheilbrigðri skyn- semi, og eins og hún hefir sýnt sig í framkvæmdinni. En nú eru aðrir seðlar, er lands- sjóðr leysir inn fyrir peninga, en peir, sem hann fær í tekjur sínar og greiðir aftr í gjöld sín um árið. Það eru t. d. allir peir seðlar, sem menn fá í lán frá bankanum og kaupa fyrir póstávísanir á ríkissjóð auk margfaldra annara seðla-upp— hæða. jx innlausn allra slíkra skulda brjefa sinna er pað hlutr, sem segir sig sjálfr, að peningatap landssjóðs er lOOprc. Hann parf ekki pessara seðla með, til að gefa pá út í gjöld sín svo sem ávísanir á peninga sína, pví til pess nægjahonum peir, sem hann tekr inn í tekjur, náttúrlega á pann ógæfusamlega hátt, sem að framan er lýst að. Gerum að tekj- ur og gjöld landssjóðs eitthvert ár sje..................... 400,000kr. og að hann fái tekjuru- ar: í peuinguiii 270,000kr. sem hann gefr út aftr náttúrlega á peninga sína í seðlurn........ 130,000 400,000— Þá stendr pannig all heiina, að töl- um til, við ákvæði fjárlaganna. Skyldi nú land>sjóðr satna árið leysa inn, segjum 150,000 kr. í skulda- brjefum sínuin. sem aðrir hefðu póstávísað fyrir utan hinar nefndu 130,000, semsegja má, að landssjóðr hafi sjálfr ávísað um árið, pá er pað ljóst mál, að á innlausn pessara seðla tapar landssjóðrhreint og beint 150,000 kr. í gulli. Engum manni ætti að verða vandræði úr, að geta sagt: sjer petta sjálfr; pó viðr- kenningin sie voðaleg, pá er nú sannleikrinn petta, að landssjóðr getr engan pessara seðla notað í j s i n a r svo nefndu parfir, pað er að i segja, í ávísunápeninga síná, fyr en hann hehr borgað peim, er póstávísaði honum, fulla u p p h æ ð h a u s í p e n i n g u m. Á penna liátt var landssjóðr í lok ársins 1888 búinn að tapa á hálfu priðja ári, svo menn viti með vissu ........................ 332,0 00 kr. Leggi menn þar við það tap, sem inenn vita með vissu að seðlar hans inn- greitldir ítekjur hans bök- uðu viðlagasjó'Si........ 249,300 — var sami sjóðrinn, sem þijú næstu ár átSr en bankinn var stofnaðr, lagði upp 228,400 kr., sbr. framan nefnda skýrslu landshöfðingja, bú- inn á hálfu þriðja ári að tapa á seðlum sínum...... 581,300 — En langt er frá því, að hjer sje, enda fyr- ir þann tíina, öll glötunar kurl til grafar koroin. Þetta er fínanzmál íslands. Það hefir enginn maðr á íslandi enn rannsakað, hvorki yfirskoðunarinenn landsreikninga nje aðrir. Það er mikið misininni ttAldar”- ritstjórans að segja, að Lögberg hafi ekki synjað ritgjörðum frá mjer inntöku eftir að hann stje í fínanz- og ritstjórnarstól pess blaðs. Eg sendi forseta stjórnarnefndar blaðs- ins (tEinfalda sönnun” með áskorun að láta taka hana í blaðið. Að hann tók við henni veit eg. Að blaðið aldrei tók hana vita allir sem pað hafa sjeð. Lengr póttist eg ekki purfa að knýa hurðir Lögbergs. Með pví að vondra níð er nídd- um heiðr, og eg vil feginn láta á sjást í einhverju, að eg meti pað, að vera heiðraðr af ritstjóra ttAldar- innar”, lýsi egyfir pví, að pað sam- skotafje til mín, sem hr. Jón Ólafs- son tók á móti í Reykjavík árin eft- 1882, en hann hefir enn eigi staðið mjer skil á, gef eg honum hjer með til óátalinnar æfinlegrar eignar. Cambridge, 12. des. 1891. Eiríkr Magnússon. NYR MERKJASTEINN. 1 10. blaði tAldarinnar” var grein ein lStil, ritdómur um Sameininguna, sem sumuin hefir kannske pótt lítils- verð, öðrum illbrúkandi, nokkrum ef til vill djöfulleg, en allur porri inanna hefur sagt með sjálfum sjer er hann las pað: já, petta er allt samansatt. Grein pessaálítum vjer alveg nýjan punkt í sögu okkar, nýjan punkt í sögu Vesturheims- manna, nýjan punkt í sögu kirkju- fj*lagsins íslenzka, já, nýjan punkt í sögu hinnar íslenzkupjóðar. Grein- in er forboði nýrrar aldar, sem er að renna upp yfir íslendinga. Við byrjum 8 árum á undan 20. öldinni, en pössum pó að láta ekki pá sem byrja árið 1901 komast á undan okk- ur. Allt til pessa hafa klerkar ver- iö heilagir, eða hálfheillagir menn, hálfhelgir utanstóls, alhelgir í stóln- um, en til pess að vera pað pá, hefur pað hlotið að vera, að hvert eitt orð peirra hafi verið satt, og pað hefur pað verið álitið svo fyllilega, að pað hefur verið kallað guðdómlegt. Jeg vil að eins benda á hin daglegu orðtæki bæði hjer og heima: “að fara tilkirkju til að heyra Guðs orð” sem vjer allir höfum heyrt dögun- um optar. Meðan pessu var slegið föstu, pá var sannarlega ekki vandi að vera prestur, pví hvað sem klerk- ur fór með, pað var öldungis sama ; ef klerkur talaði vel, pá varsjálfsagt viðkvæðið: “já, fallega sagðist hon- um núna blessuðum,” en ef hann bar fram svo háfleyga vitleysu að •enginn botnaði neitt í neinu, pá kom vanalega: “Já, mikill guðsmaður er hann,” enn hvað petta var hálfleygt, pað er ekki vou að við skildum í pessu.” Um pað, hvert orðið sem klerk- ur fer með sje sannleikur, hefur aidrei verið opinberlega spurt á ís- lenzku, fyrr en nú svo jeg viti. Það hefur hingað til verið llkt og pá moðrusli er fleygt fyrir gaddhesta hungraða, peirgleypa pað í sig, hvort heldur pað er hey eða ekki hey- Hjer er djarflega spurt um pað, hvort orðið sje ekta, hvort pað sje sannleikur, annars geti pað ekki verið guðdóinlegt. Þetta sýnir, að pjóðin er að hefjast upp á æðra stig í trúarhugsun sinni, hún er að búa sig undir að eiga trú sína sjálf, að hafa sannfæringu sína sjálf, en fara ekki að eins og náunginn, sein trúði pví að jörðin væri flöt, af pví hann Jón bróðir hans trúði pví að hún væri íiöt. Einstöku menn hafa talað um pað, að petta væri óhæfa hin inesta, að fara að rífa pannig niður guðs orð prestsins. En hver er pá trú peirra ■nanna, ef peir ekki vilja hafa prje- dikutiiua sem nætta sannleikanum sem hægt er. Hvort ætla peir að pað sje hið sauía hvort peir trúi sannleikanum eða ósannindum. Ef jeg til dæmis kem til kunningja míns og segi honum, að hann eigi arf að taka heiina á íslandi; er pað pá sama, hvort jeg fer með sannleik- an eða lýgi ? Já, maðurinn fer heim og tekur við arfinum ef pað er satt, en sje pað lygi, pá kemur hann arf- laus, sneiptur og reiður heiin hingað aptur. Fyrir grein pessa og fyrir stefnu pá, sem höfundurinn byrjar með, kunnum vjer höfundinum miklar pakkir, og vjer álítum petta forboða nýrrar aldar, par sem sann- leikurinn herjar á villuna, lygina og hræsnina, og af hjarta óskum vjer sannleikanuin, hinum guðdómlega sannleika, sigur í pví máli, í peirri von og fullri sannfæringu, að ekki sje sannleiksástin svo útdauð hjá löndum vorum, að peir byrgi augu og eyru pegar á pá er kallað í sann- leikans nafni. AÐ VESTAN. SVAR. í 5. árgangi pessa blaðs, 34—35 nr., stendur grein stíluð til mín frá peim fjelögum Mr. S. A. Anderson og A. Magnússyni, til svars upp á frjettagrein mína hjeðan fráHallson, dagsett rnerkisdaginn 1. April 1891» sem mjer sýnist ekki bera vel nafn með rentu, fyrst höfundarnir sátu heima. Það hefur helzt of lengi dregist að svara tjeðri grein, en pað er bót í máli að hún er svo einkennileg, að jeg er viss um að lesendur blaðsins strax kannast við hana pegar á hana er minnst. Þessi ritgjörð hefur svo sem ekkert andlegt, af neinu tægi, inni að halda, nema hroka. Höfundarnir hafa auðsjáanlega tekið á öllu pví sjálfstrausti, sem peim er meðskap- að í svo ríkum mælir, til að setja hana saman. Hvað andlegt gildi hennar snertir, skal jeg samt ekki synja klausunni um hárið á Samsyni sterka, um verðskuld eða viðurkenn- ingu, pað er ekki allra meðfæri að sjá skyldugleikan milli pess og pess máls sem hjer er um að ræða, pað parf allan skarpleik og skálda út- sýni höfundanna til pess. Þegar A-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.