Heimskringla - 10.02.1892, Blaðsíða 1
C. W. GIRDLESTONE,
FIRE AND MARINEINSURANGE. STOFNSETT 1779.
Guardian of England, HöfuPtaóll.$37,000,000
City of London, London, Eng., höfuðstóll. .$10,000,000
North-weat Fire ínsurance Co., höfuðstóll. .$ 500,000
Insurance Cc>. of N. Ainer., Philadelphia, U.S. $ 8,700,000
ADAL UMBOD FYRIR MANITOBA, NORTH WEST TERRITORY OC BRITISH COLUMBIA.
SKRIFSTOFA 375 OC 377 MAIN STREET, - - - WINMIPEC-
FRJETTIR.
UTLONÐ.
Almennar pingkosningar er gert
ráð fyrir að fari fram á Englandi
snemma næstk. sumar, pó pingæfin
sje ekki útrunnin fyrr en 1893. Sal-
isbury iiefur komist að pví, að aldan
sje að risa gegn honum hcercetna í
landinu, og að pess fyrr sem hann
uppleysir pingið, pess meiri von sje
um sigur í sókninni. Er svo að
sjá, sein kosningasóknin sje nú peg-
ar byrjuð. Salisbury flutti ræðu í
Exter í vikunni er leið. í áheyrn
10,000 manns, og sýndi hvað stjórn
sín hafði gert, og hvað hún ætlaði
sjer að gera framvegis. Um írlands
máltalaði hann eigi all lltið, og pólti
farast miður heppilega. Fánm dög-
um síðar (hinn 5. p. m.), kom út
fyrstaritgerðin utn pólitiska ástandið,
eptir Gladstone, og umpað sem hann
álítur að nú purfi að vera efst á dag
skrá liberala flokksins, en pað er að
rjetta leiguliðnum ísveitunum hjálp-
arhönd til að eignast ábýlisjarðinar,
og að vernda verkamannalýðitin fyr-
ir yfirgangi klerka, auðkýfinga og
stórbænda.
^r Morrell McKenzie, hinn víð-
frægi læknir í London, ljezt par hinn
3. p. m. Hann var fæddur að Ley-
tonstone í Essex á Englandi áríð 1837
og nam læknisfræði í London, Par-
is og Vínarborg. Hann lagði sig
einkttm eptir að lækna allskonar
hálsmein, og er viðurkenndur fyrir-
myndar læknir í peirri grein. Ein
afbókumhans um pess konar sjúk-
dóma, er brúkuð sem kennslubók á
læknaskólum, bæði á Frakklandi og
Þýzkalandi.
Konuefni er fundið fyrir George
prinz af Wales. Það er Margrjet
frænka hans, systir Vilhjálrns Þýzka-
lands keisara. Keisarinn er hæzt á-
nægður með fyrirhugaðann ráðahag.
Nokkrir anarkistar hafa nýlega
verið teknir fastir á Englandi, og er
ætlað að peir sjeu að færa pangað
höfuðból sitt frá Svisslandi. Eink-
um er sú skoðun ríkjandi á Rúss-
landi og Þýzkalandi.
Brjef frá Emin Pasha, er nýkomið
til London, og er í pví voðalegar
sögur um prælaverzlunina. Aákveðnu
svæði á ferð sinni, kveðst h'ann hafa
fundið 51 líkama dauðra præla, er
látizt höfðu meðfram veginutn á
rekstrinum til strandar, og 39 líkami
svertingja er drepnir höfðu verið á
ferðinni; höfuð peirra moluð með
klumbum. Hann getur á að I pví
hjeraði hafi Q200 manns verið tekn-
ir og seldir síðastl. sumar.—Hann
getur og um ógurlegan jarðskjálfta
par í sumar er leið.
Rússakeisari ætlar, að sögn, að
taka frá bændum Rússlands aptur
pað litla frjálsræði er faðir hans gaf
peim fyrir 30 árum. Hann ætlar
sjer að binda pá á sömu klafana, og
peir voru bundir á fyrir panndag, af
pví núverandi fyrirkomulag pykir
gefast illa. Fyrirkomulagið sem hann
hugsar sjer, er petta: Hverjum ein-
stökutn bónda verður úthlutað ákveð-
ið svæði af landi innan takmarka
peirra sveitar, sem hann býr í. Meira
land fær hann aldrei, og út yfir tak-
mörk sveitarinnar má hann ekki
heldur er hann skyldugur til
að sitjaá sínum ákveðna landskekkli
og rækta hann eins og hann getur.
Ekki svo að segja, að hann sje pó
sjálfráður hvernig hatin meðhöndlar
afurð landsins. Hann ræður ekki
yfir eyrisvirði af pví er ltann fram-
leiðir. En embættismenn stjórnar-
innar taka kornið, setja priðjung pess
í kornhlöðu sveitarinnar, og úr henni
er svo hverjutn einum útbýtt að
pörfum, til að draga fram lífið, ann-
an priðjunginn tekur stjórnin og
setur til að mæta skuldum sveitar-
innar, og pann priðjunginn, sem pá
er eptir, tekur hún upp í skatt!
Þessa apturfengnu ‘stjórnar bót” á
fyrst að reyna í 2 sveitum, Samara
og SaratofE, og reynist hún vel par,
verður hún tafarlaust gerð almenn
um allt Rússland. Hjeraðshöfðing-
unum er falið á hendur að sjá um
pessar framkvæmdir, og par peir eru
allir aðalsmenn er gjarnan vilja ná
slnuni gömlu tökum á bættdalýðnutn,
pá má ganga að pví vísu, að peir segi
petta fyrirkomulag affarasælast.
Demókratar á pjóðpingi hafa af
ráðið að vega ekki að McKinley-
tolllögunum í heild sinni, heldur
taka pan fyrir og tæta sundur eitt og
eitt atriði f senn. Með pessu móti,
ætla peir að tneira verði ágengt,
heldur en tneð viðtekt mótsett laga-
frutuvarps, er ekki fengist sampykkt
í efri deild, par sem republíkar eru í
tneiri hluta. Fyrsta atriði McKin-
ley laganna, sem sundur á að tæta,
er pað, er hljóða um ullartollinn.
Herbúnaður Bandaríkja og annar
slíkur kostnaður, sem stafaði af
pappírs-orustunni við Chili, kostaði
nokkuð yfir $2 milj., segir St. Raul
“Globe.” Auk pess er búizt við, að
verzlunarviðskiptum pjóðantla, sje
um leið lokið um fleiri ár. Vitaskuld
voru pau ekki mikil, um $7 milj.
síðastl. ár, en á miklu framfara stígi.
“Pat” Egan er kostbær embættis-
ntaður.
Hinn ttafnkunni Pinkertons njósn-
armannaflokkur á að fá ráðningu á
yfirstandandi pjóðpingi, ef nokkur
tök eruá. Þaðeru ‘Farmers Alliance”
menn, er vilja sundra peitn flokki, og
eru að sögn, tilbúnirað sanna marga
hroða-sögu um pann flokk. Pinker-
tons njósnara flokkurinn samanstend-
ua af 30,000 manns, og er skipt í
deildir um öll ríkin. Flokkurinn er
æfður í vopnaburði, og ætíð tilbúinn
í stríð, er kall kemur frá formönnun-
um. “Alliance”-menn segja, að pessi
hálfgerði herflokkur, sje eiginlega
eign auðmannanna, að Pinkertons
menn vinni aldrei fyrir aðra en pá,
sem geti borgað ríflega fyrir verk-
ið, að peir sjeu til í allt fyrir pen-
inga, og að reynslan ltafi sýnt, að ef
eitthvað ber út af, skjóta pessir
skálkar hvern sem fyrir verður, en
fyrir samtök flokksins komist aldrei
upp hver valdur er að víginu.—Það
er álítið að pjóðping geti engu á-
orkað í að rannsaka petta mál, að
pað sje ríkisstjórnanna einna.
Nokkrir stæstu eigendur tóvinnu
°g klæðagerðar verkstæða í austur-
ríkjunum, hafa sent bænarskrá til
pjóðpings um að lækka, og helzt
að afnema ullartollinn.
Manntalsskýrslur Bandaríkja sýna
að embættismenn pjóðstjórnarinnar
eru samtals 150,000.
í Minnesota er almennt talað um,
að fá ríkisstjórnarstyrk til ötullar
framsókttar í pví að rækta sykurbet-
ur, og til að koma upp verkstæði til
betu-sykurgerðar Tillaga um petta
var feld á ríkispinginu í fyrra, en nú
er vænt eptir að hún gangi í gegn.
Trúin á komu Messíasar og evði-
legging hvítra manna í Ameríku,
viðhelzt enn meðal Indíana í Indíana
territóríum, suður af Kansas, en
engin ástæða til að óttastsama æð
ið og í fyrra.
Bandaríkjatnenn hafa selt Cuba-
búum sjöfelt meira hveitimjöl á
síSastl. mánuði, heldur en á sama
tíma í fyrra. Er petta pakkað hin-
um nýju verzlunarsamningnm.
Hinrt 4. p. m. voru Bahama-eyj-
arnar (brezku) tengdar Floridaskag-
anum, og útheiminum, með tele—
graph-præði, og var par mikið um
dýrðir útaf pví.
Hin sameinaða nefnd Bandaríkja
og Breta til að ræða um Berings
sunds prætuna, tekur til starfa í
Washitigton pessa dagana.
Gjafir til nauðstaddra áRússlandi,
í Bandaríkjum, safnast í hauga hjá
forstöðunefndinni í New York. Það
er kvenn-vikingurinn, Clara Barton,
og “Rauða Kross” fjel. hennar, er
mest og bezt gengur fram í að skora
á almenning að gefa.
Jarðhristingur gerði vart við sig í
Omaha, Nebraska, aðfaranótt hins
4. p. m.
Formenn Louisiana Lotterí fjel-
agsins, hafa auglýst, að fjelagið ætli
sjer ekki að biðja um endurnýað
leyfi, en að pað verði uppleyst árið
1894, pegar núgildandi leyfi pess
rennur út.
Fratnúrskarandi auðug s'lfurnáma
er nýfundin í Colorado-ríkinu.
Hinn 3. p. m. gekk pað boð út
frá Harrison forseta, að nýr verzlun-
arsamnittgur við Þýzkaland. væri í
gildi.
Framvegis fá blaðamenn að vera
viðstaddir, er maður verður tekin af
tneð rafurtnagni, i New York ríki.
Governorinn staðfesti lög uin pað
efni 4. p. m.
Um 30 manns týndu lífi við hót-
els-bruna i NewYork 7. p. m.
Sambandsstjórnar tekjurnar í síð-
astl. ján.mán. voru samtals $2.963,
972, en útgjöldin samtals $5.217,
925. Tekjuhallinn er pess vegna
rúmlega $2J milj., er kemur til af
pví, að fyrsta dag mánaðarins var
greiddur helmingur árstillagsins til
fylkjanna 1 sambandinu og sem
nam um pað peirri upphæð, sem
tekjuhallinn sýnir. Yið lok janúar
(7. máttaðarins í fjárhagsárinu) var
afgangurinn samt sem áður eptir 7
tnánaða tímabilið $648,126.
Fullyrt er, að Ernest Pakand,
hægrihandamaður MercierJ við fjár-
útvegur, sje alfluttur úr Quebec til
New York, og að hann sje að selja
allar eignir sínar { Quebec til pess
stjórnin ekki geti klófest pær og
svipt hann eignarrjettinum.
uGlobe” í Toronto segir Sir Ad-
olphe Caron, hinn nýja póstmála-
stjóra sekan i að liafa pegið fje hjá
McGrevy og sem hann hafi vitað að
var rangfengið. Blaðið ber og hið
sama á Turte, er orsök varð í hruni
Sir Hectors, ogheimtar að pessi mál
sjeu rannsökuð.
Gamli Alex. McKenzie, fyrver-
andi stjórnarformaður, datt á götu í
Toronto um dagintt og meiddist
mjög. Hann hefur um mörg ár
verið mjög hrumur og er pví óttast,
að fall petta verði banamein hans.
Advertising.
■ffiljir pú augl. eitthvivS, einhversstaðar,
' einhverntíma, skrifaSu til GEO. P. Ro-
WELL & Co., nr. lo Spruce St. New
Yo rk.
Hver sem þarf upplýsingar um að aug-
lýsa, fái sjer eintak „Book for adverti-
sers, 368 bls., ogkostar einn dollar. Hefur
inni að halda útdrátt úr American News
Paper Directory af helztu blöðum; gefur
kaupenda fjölda og upplýsingar um verð
á augl. o. fl., hvernig að auglýsa. Skriflð
til: ItOWELL ADVERTISING BU-
REAtT, 10 Spruce St., N. Y.
FRJETTA-KAFLAR
úr
BYGQDUMISLENDINGA.
GIMLI, MAN. 1. febr. 1891.
frost-
snjór
til
Tíðih er góð, hægviðri og
lítið pví nær hálfan mánuð,
nokkur, pó ekki ferðum manna
fyrirstöðu.
Heilsufar manna allgott, nema
pað sem Influenzan hefur verið að
húsvitja á stöku stöðum; en hún fer
með engum rosta nje yfirgangi; hún
er meinleysis-grey. Aldrei ber hún
að dyrum, heldur fer inn óboðin,
aflýkur erindum hóglátlega, fer svo
aptur, enga ögn missátt við neinn.
Samkomur hafa verið langtum
færri nú en síðastliðinn vetur, og
er pað engum ytri áhrifutn að kenna
eða pakka, heldur mun pað vera af
peim orsökuin, að Kvennfjelagið
hjer á Gimli, er undanfarið ltefur
staðið fyrir öllum slíkum gleðisam-
komum, parf langtum minna á pen-
ingutn að halda nú, heldur en t. d.
siðastl. vetur, meðan pað stóð í að
hafa saman fje tilborgunar hinu fyr-
irhugaða safnaðar-orgeli, er pví
tókst svo greiðlega, að í vor, pegar
allar samkomitrnar voru utn garð
gengnar, stóð eptir af upphæðinni
$1.25, ekki meira en svo sem svar-
aði pvi, er fjenast við eina satn-
komu.
Var svo samkoma haldin ntilli
jóla og nj'árs—sú eina, er kvenn-
fjelagið hefur komið á pennan vet-
ur. Fyrst var hlutaveita og að
hentti afstaðinni, eða pegar menn
voru búnir að fá nóg af pví að
reyna lukkuna sína, var leikið uTil
ræðið”—pýzkur eðarússneskur leik-
ur; pólti hann purr í sjálfu sjer, en
aptur urðuvel framborinn, og var
pað viA rjett lýsing að mestu. Ann-
ars virðist pað hrein og betn
tekning hjer, að allir sjónarleikir
pykja fánýtir og einskisvirði, hversu
meistaralega setn efnið er framsett,
ef menn ekki geta hlegið allt af
tneðan á leiknum stendur. Það
stendur alveg á sama hvernig dóm-
greind hvers tnanns er löguð, hann
verður að geta ltlegið, hvort setn
hann parf mikið eða lítið til pess,
pó aldrei væri nema að pví, hve
klaufalega hafi tekizt að bora pessu
hlátursefni, sem á að vera, inn 1
bvggingarröð viðburðanna, til pess
að koma öllu á ringulreið.
Pegar leikurinn v:ir afstaðinn
voru ræður haldnar. sungið og dans-
að; fór allt reglulega fram. Var
svo samkotnunni slitið með pví að
syngja uEldgamla ísafold” og fóru
tnenti heim til sín, glaðir út úr góðri
skemmtan og glaðir af pví, að nú
væri órgelið borgað.
Svo var haldin önnur samkoma á
Gimli 30. jan. Stóð fyrir henni hr.
Baldv. Árnason, er ferðast hefur
hjer vtm nýlenduna í vetur og selt
ýmsan varning, svo sem matvöru,
klæðnað, saumavjelar, hljóðfæri o.fl.
Varsamkoma pessi fjölsótt, endaað
verðugu, pví hr. Baldv. fórst pað
allt stórmannlega, gerði sjer ferð
meðal nýlendubúa til pess að bjóða
pá velkomna; lagði hann til hesta
og tjald-sleða handa peim er lengst
áttu að sækja, fyrir alls enga borg-
un. Og pegar A satnkomustaðinn
kom, voru pað ein 15 cents, sem
hver ljet af hendi, til að verða að-
njótandi skemmtananna, og tnun
pað fje, er inn kom, hafa að eins
hrokkið til að borga peitn, er að ein-
hverju leyti styrktu samk.—eða lítið
eitt meira. Skemmtanir voru góð-
ar. Fyrst flutti sjera M. J. Skapta-
son all-langa ræðu og mæltist ágæt-
lega. Þar næst varleikið uBiðillinn’
—ofurlítið leikaorn, stutt, en skemti
legt. Síðan tóku menn að skemta
sjer með söng, dansi og htjóðfæra-
slætti, tnilli pess, er menn gengu
að veitingaborðunum og hresstu sig
og kunningjana á ágætis kaffi. Er
samkomunni var slitið, luku allir
upp sama munni um pað," að pessi
samkoma hefði verið ein með peim
betri, er Ný-ísl. hqfðu haldið um
langan tima, og voru menn Baldvin
mjög pakklátir fyrir örlæti og dugn
að, er hann sýndi í allri framkomu
sinni.
Þess er vert að geta, að sjera
Magnús kom heill á húfi heim aptur
úr höndum Levítanna rjetttrúuðu í
Winnipeg og var hvervetna vel
fagnað. Eins má nú geta pess, pó
slikt sje nú raunar áður kunnugt,
að engin kirkja eða hús í Nýja Is-
landi, setn notað er til guðspjón-
ustugerðar, neyðist nú framar til að
bergntála djöfuls-kenninguna ásamt
boðskapnum um mátt guðs, veldi
hans og elsku hans á oss, breyskum
börnum sínutn.
Heimskringla á almennings vin-
semd að mæta hjer, eins og vant er,
og óska menn henni langra lífdaga.
Lögberg lafir, lafir á pessari vin-
semdarinnar horritn. Sumum fanst
samsetningurinn uUm söngsmekk
og hljóðfæraslátt” I pvi blaði æði-
keimlíkur fregnbrjefum peim úr
Nýja íslandi, er komu út síðastliðið
vor, og geta pess til, að allt muni
eiga eintt og sama föðurinn, og
fitinst pví ekki ástæða til að gefa
honum frekar gaum; en á hintt bóg-
inn eru leiddar að pví getur, að
maðurinn muni hafa unnið petta
verk í bræði sinni, út úr pví, að
enginn vildi hlýða á Umusicið” hans,
með heyranlegum dauðamerkjum,
‘ða otganistann með liðalausu fing-
irna sínar. 9.
UM „SMUT”.
v1^" sumar, er svo stórkostlegur og'Jlar
af leiðandi vandræði að verzla með
Usinut”-blandað hveiti svo mikil, að
Hveitikaupmannafjelagið í Win-
nipeg hefur sent opið brjef t:l
bænda i fylkinu, og er eptirfylgj-
andi gretn itintakið úr pví brjefi:
uSkaðinn, sent Usmut” hefur gert
hveitinu, cr nppskorið var síðasll.
hafa beðið fyrir ljelegt útsæði og
par af leiðandi Usmut” í siðustu
hveitiuppskeru, er að minnsta kosti
$250,00 á hverjum 100 ekrum.
Sýníshorr. af Usmut”, tekið frá
hreinsunarvjelum við stærstu myln-
urnar hjer vestra, var sent forrnanni
fyrirtnyndarbúantta, Prof. Sander i
Ottawa, og skrifaði hann pannig um
málið: “Sýnishorn yðar of “smut”
er vond tegund af “bunt eða, fýlu-
smut.” En við pessu má að miklu
leyti gera ef útsæðið er rjettilega
meðhöndlað áður en sáð er. Fyrir
rannsóknir, sem gerðar voru að Ind-
ian Head, getuni vjer gefið pessar
skýringar: Þar setn mjög “smut”
blöndnu hveiti var sáð, var heltn-
ingur uppskerunnar ljelegur, vegna
“smuts.” Eitt pund af blásteini (blue
styne) uppleyst í vatni, og 10 bush
af útsæðishveiti bleytt í pví, eyði—
lagði svo illgresi petta, að ekki
meiraen 5 bushel af 100, voru “smut”
blandin í uppskerunni. Þar sem
eitt pund af blásteini var brúkað,
á 5 bush. af útsæði, eyðilagðist ill-
gresið að heita mátti algerlega. Af-
leiðingarnar verðaalveg hinar sömu
af samskonar rannsöknum í fyrra,
bæði i Brandon og Indian Head, og
pess vegna nauðsynlegt að petta
sje brýnt fvrir bændutn. Jeg veit
af meir eu einu dæmi til pess I
Manitoba í haust er leið, að hveiti
var Usmut”-blandið, að pað seldist
ekki, en par sem við pessu má gera
með svo ljettu rnóti, pá er pað
aumkunarvert að bændur skuli ekki
hirða um að viðhafa naugsynlegar
varúðarreglur. Væri mögulegt að
fá bændur til pess að brúka ofan-
nefnd meðul við útsæðishveitið um
nokkura ára tíina, mætti nær pví al-
gerlega útrýma pessutn hveitisjúk—
dóini”.
Eptir að hafa keypt og selt marg-
ar tnilj. bush. af síðasta árshveiti, er
hveitikaupmannafjelagið komið að
a -i V'&’l ^ niðurstöð't, að tjónið af
smut” sje nteira en pað af frosti.
hveitikaupmenna-fjelagið álitur
brýna nauðsýn á, að leifa athygli
allra hveitiræktunarmanna I Matii-
toba og norðvesturhjeruðunum að
(>essu tnáli, í peirri voti, að komið
verði í veg fyrir endurtekning pessa
árs reynslu. Hveitimarkaður vor
er nú ekki lengur takmarkaður inn-
an landamæra Ontario og Quebec-
fylkja. Vjer purfum nú að keppa
við aðra á brezka og meginlands-
markaðinutn í Evrópu og erlendu
hveitikaupmennirnir lita nú pegar
hornauga til hveitis vors, fyrir
Usmut” í síðasta árs hveiti. Þar
sem meinabótin i pessu efni er æf-
inlega við hendina, ætti enginn
bóndi að rýra eigin hagsmuni og á-
lit fylkisins í heild sinni með pví,
að láta pessi vandræði viðhaldast.
Aðal-orsökin er sú, að sáð er frosnu
eða óvönduðu hveiti, ogað ekki er
skeytt um að hreinsa gott hveiti eins
og parf, áður en pví er sáð. Fylgj-
andidæmi sýnir, hvaða skaða ljelegt
útsæði leiðir af sjer.
Setjum svo, að bóndinn sái hveiti
í 10 ekrur. Ef útsæðið er frosið
eða ljelegt hveiti, kostar pað um 50
cents, bush., eða að samanlögðu
$87,50 fyrir 175 bush. Sje hveitið
gott, kostar pað um 75 cents bush.,
en pá purfa ekki i 100 ekrur rneira
en 133 bush, ar samtals kosta $99,
75. Mismunurinn á útsæðiskostn-
aðinum fyrir 100 ekrur er pví að
að eins $12,25. En reynslan hefur
sýnt, fyrir nákvæmar rannsóknir á
fyrirmyndarbúunum að Brandon og
lndian Head, að tjónið er bændur
LÆKNISLYFIN.
Veljið harðasta og bezta hveitið,
seni fæst til útsæðis og leggið pað
í bleyti í saltpækli um 10 mínútna
langa stund. Lögurinn parf að
vera viðlíka saltur og sá, er svins-
ilesk er geymt í, p. e. a. s., svo
pykkur, að egg eða kartafla íijóti á
honum. Hrærið vel í og veiðið of—
an af allt ruslið, fis, Usmut” o. p. h.,
sem sezt á yfirborðið. Þegar búið
er að hella leginum af hveitinu,
skal taka pað og láta í poka eða
körfu og dýfa pví í blásteinsvatn,
er hefur i sjer fólgið eitt pund af
blásteini fyrir hver 5 bushels af
hveiti, og láta pað liggja til pess
vist er orðið, að hvert korn sje
blautt í blásteinsvatninu. Þegar
búið er að draga pokann upp úr
stampinutn og mesta vatnið er runn-
ið úr pví, pá skal dreifa pví sam—
stundis og slá fínu kalki yfir pað,
pangað til kornin eru hvít orðin.
pornar pá hveitið fljótt, auk pess
»em pessi meðhöndlun hjálpar pvf
til að spíra fyrr en annars.
Læknislyfin eru eittföld. Látið
pví ekki bregðast aðbrúkapau. Sjá-
ið til að viðskiptaverzlun yðar hafi
nóg af blásteini og kuuptð yðar
skerf hið fyrsta, en látið pað ekki
dragast til siðasta augnabliksins.
Blásteinninn er pá eins víst upp-
seldur”.
Bókbindari Chr. J acobsen
er fluttur að 598 McWilliam Str.
bindur trútt, setur skinn á horn og
kjöl.
■ ■
PRICE’S
_ *Sfc _ istiM
Powder
Brúkað af millíönum manna.
ára á markaðinum.