Heimskringla - 17.02.1892, Blaðsíða 4
HKinKKRiNULA, W INNII'UCi, ?IAM. 17. FEBRIJAR 189».
Winnipeg.
A fimmtudagsfeviMdið 25. f>. m.
verðnr haldiu fundur í íslendinfra-
fjelaginu, sem nú er tal um að vekja
upp af sínum langa svefui. Fund-
urinn verður haldinn í húsi fjelagsins
á 4th. Avenue North, og byrjar
fel. 8.
ALGENG ÓHEILL. Sjerliver tilfinning
skyldi œtið rekin burt í tíma. Höfuð-
verkur er kvilii, sem algengur er í Caua-
da, en læknast fljótlega af Burdock Blood
Bitter. Heilbryg'Sur magi, lifur og inn
ýfii, fría menn frá höfuðverk.
Iligh School byggingin nýja hjer
í bænum var vígð hinn 12. J>. m.
HULDIR ÓVINIR. Á meðal hinna
mörgu heilsu-óvina mannkynsins eru
harðlifi og hægðaleysi tvíburar, er óttast
má. B.B.B. rekur þá á flótta svo ekkert
þarf að hræðast, pví sjerhver inntaka
færir þá fjærogfjær og leiðir fram nýja
'og nýja krapta.
Þeir sem eiga og kynnu að vilja
selja nr. 43 f. á. og nr. 2 f>. árg.
Heimskringlu, geta fengið f>essi
númer vel borguð með að senda
pau á prentsmiðju Heimskringlu.
Hvaða skáldskapur likar pjer bezt, er
spurning, sem svar i má á marga vegu
En pegar spurt er um, hvert meðal sje i
meztu afhaldi hjá þjer sem blótShreins-
andi, pá verður eitt einasta andsvar:
Ayer’s Sarsaparilla; vegna þess þatt er
hið hreinasta, vissasta og viðfeldnasta.
Eptir 8 vikna góðviðri gekk í
hríð, og upp úr henni í grimdarfrost
hinn 12. f>. m. Frost um ogyfir 30
f. n. zero.
Herra ísleifur V. Leifur, er um
undanfarinn ár hefur verið verzlunar
f>jónn í Glasston í Dakota, hefur nú
byrjað á verzlun par í bænum fvrir
egin reikning, í fjelagi með parlend-
um manni, Lynn að nafni, t>eir fje
lagar hafa allar almennar vörur, sem
fást í general stores.
HÆGDALEYSI
Ef pað er ekki læknað getur valdið lang-
varandi sjúkdómi. Sem óvggjandi meðaj
við þeim sjúkdómi, eru Ayers Pills: þess
ar pillur eru ólíkar öllum öðrum hreins-
unarmeðnlum, um leið og þær hreins^,
stirkja þær dæði magaim, lifrina og iun
ýflin,og setur líffærin í sínn reglulega
gang aftur.
Þar
pitta
al er
rlega
LŒKNAR
sem
með-
algjö
búi'S
tilúr ávgstum og alveg frítt öll steinefni
getur engin nætta verið að brúka þa'S. Gott
handa ungum og gömiuin í hvatia lopts-
lagi sem er. Ayers Pills eru allstaðar við-
urkendar. G. W. Bowm m, 26 East Main
St. Carlis, Pa. segir: (lEg þjáðist af hægtSa
leysi í mörg ár, au þess að geta fengiö
nokkuð meðai, sem gæti bætt mjer, þar
tii eg reyndi Ayers Pills, og jeg álít það
skyldu mína að lýsaþvi yfir, að þær hafa
gert mjer ákaflega mikið gott. Eg vil
hreint ekki vera án þeirra.
Ayer’s Cathartic Pills
Tilbúið af Dr. J. C. Ayer & Co.,
Lowell, Mass. Selt af öllum lyfsölum.
KR. KRISTJANSON,
SKÓSMIÐUR,
Hefur flutt verkstæði sitt að
337 LOGAN STREET.
Hann vonast eptir að viðskiptavin-
ir sínir láti sig ekki gjalda fjarlægð-
TsT
QBTHEBNT
PAOIFIC R. R
ÓTRÚANLEGA MIKJLL AFSLÁTTUR VERÐUR
GEFIN í NÆSTU 30 DAGA AF ÖLLUM VETRAR
VÖRUM, Á
NORTH-WEST GORNER ROSS & ISABEL STS.
KONDU
OG
SJÁÐU.
GUDM. JOHNSON.
WMffik ERAUT
---til —
ST. PAUL,
MINNEAPOLIS
Og allra staða í Bandaríkjum og Canada.
Pullman Vestibuled Svefn-vagnar
og borðstofuvagnar rneð <311-
um farpegjalestum
sem ganga til
TÚRONTO, MONTREAL
og nllrn staða í AUBTUR-CANADA
gegnnm St. Pmil og Chicago.
“Jeg hef brúkað Ayer’s Pills í 30 ár, og
er viss um að jeg hefði verið dauður, ef
jeg ekki hefSi haft það; þa'S læknaði mig
af harðlífi þegar önnui me'Sul ekkidugðu.
T. P. Bonner. Chester, Pa.
Ay.r’s Pill eru til sölu hjá öllum lyfsölum.
Rev. B. Pjetursson prjedikar
elcki á Assiniboine Hall næstkom
andi sunnudagskvöld. Fer hann
suður til Dakota seinnipart vikunn-
ar og verður iPembinaum helgina.
Tíður höfu'Sverkur gerir mörgum líf
ið súrt; Burdock Blood Bitter er meðal-
ið, sem kemur í veg fyrir þess konar til-
finningu
BLÓÐRÁSIN. Góð heilsa og óhreint
blóð eru aldrei samfara. En til þess
að blóðið verði hreint, þarf, einkum á
vorin, að brúka Burdock Blood Bitter;
þaS er meSal, er ekki á sinn líka í heimi.
Það iæknar alla illkynjaða blóðsjúkdóma
Maður frá Dakota, William Begs
ley’að nafni, vartekinn fastur í Gretna,
Man., 14. p. m., og fluttur hingað til
bæjarins 16. p. m. Hann hafði gert
tilraun að nauðga áttræðri íslenzkri
konu, Mrs. Johnson, í Cavalier, seg-
ir fregnin, ogflúði svo. í verki rneð
honum voru 2 menn aðrir og annar
peirra regluvörðurinn (?) í Cavaiier,
en peir báðir komust undan. Mun
eiga að fá Begsley framseldan Band-
aríkjastjórn.
DNDRUNARLEG BREYTING. Herrar
Fyrir 20árumsíðan þjáðist jeg af gigt,
hægðaleysi, matarólyst o. fl., og læknar
gátu ekkert að gert. Reyndi jeg þá 5
flöskur af B.B.B. Síðan má jeg heitaal-
bata. Það er meðal, sem hefur bætt
heilsu mína ótrúlega.
Mrs.. A. Elliot, Waterdown, Ont.
Forstöðumenn rafurmagns-spor-
vegs-fjelagsins, er nýlega fjekk
leyfi til að leggja rafurinagnsbrautir
um hæinn, auglýsir, að pað ætli
að biðja um löggilding fjelagsins á
næsta fylkispingi.—Meðal forstöðu-
manna eru: James Ross og W. C.
Van Horne, í Montreal, Wm. Mc-
Kenzie í Toronto og Geo. H. Camp-
bell í Winnipeg.
Eigendur blaðsins “Commercial’’
hjer í bænum, gáfu út mjög merka.
og vandaða auka útgáfu af blaðinu í
vikunni er leið.
HEYRNALEYSI.
ORSAKÍR ÞESS OG LÆKNING.
Meðhöndlað af mikilii snilid af heims-
frægum lækni. Heyrnaleysi læknað, þó
það sje 20—30ára gamalt og allar læknis-
tilrauuir haíi misheppnast. Upplýsingar
um þetta, ásamt vottorðum frá málsmet-
andi mönnum sem læknaðir hafa veri'5,
fást kostnaðarlaust hjá
DR. A.FONTAINE, Tacoma, Wash.
^ILIDTXIRi.
ALÞÝÐUBÚÐIN.
Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau.—Eng
in vandræði að fá að sjá vörurnar. SOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr-
ir peninga út í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar.—Komið einu sinni til
okkar, og þá komi'5 þið áreiðanlega aptur.
J. SMITH & CO.
TIMBOR! TIMBUR!
Vi'íS höfum byrjað timburverzlun í Canton, og höfum allar teguudir af þurru
timbri, einnig trjeræmur (singul), kalk, múrlím, hár og allar teguudir af veggja-
pappír, lika glugga-umbúning oghurðir.
Komið og skoðið og kynnið yður verðið áður en þjer kaupið annarsstaðar.
MCCABE BRO’S.
CANTON, - - - - N.-DAKOTA.
Tls Allierta
Tombólan, sem haldin var síðast-
liðið miðvikudagskvöld til arðs fyr-
ir hina fyrirhuguðu Únitara kirkju,
var svo fjölsótt, að húsið var troð
fullt Komu fiestir paðan hæst-á-
nægðir og kváðu pá samkomu eina
hina beztu, er haldin hefur verið
meðal íslendinga nú lengi.—Dað
sem inn kom á samkomunni var
$71,75.
John Field English Chymist, selur meðul í stór- og smákaupum; rjettá mót-
Royal Hotel. Calgary, Alta.
Það er hin alþýðlegasta og helzta meðala-sölubií'5 í Norðvesturlandinu.
Mr. Field hefur haft stöfSuga reynslu í sinni iðn, nú meir en 30 ár, og er-
lega vel þekkturfyrir hans ágætu meðul, svo sem Fields SarsaparillaBloop Purii
fier, $1 flaskan; Fields Kidney Liver Cure, $1 flaskan, oghin önnur meðul hans
eru vel þekktum allt Norðvesturlandið oghafa læknað svo hundruðum skiptir af
fólki, er daglega senda honum ágætustu meðmæli fyrir.
Komið tilhans,og þjer munuð saunfæaast um, að hann hefur meðul við öllum
sjúkdómum.
Munið eptir utanáskriptinni :
JOHN FIELD, EdíM Chemisí.
Stephen Ave., -.........................Calgary.
II
brúkað B.B.B. við krabbameini í brjóst
inu í 2 árog 4 mánuði og hefur mjer
batnað ótrúlega; hef haft þetta mein í 7
ár; ekkert meðal hefur gert mjer eins
gott og B.B.B. Jeg er viss um að þeir, er
hafa krabbamein, geta að miklu leyti
læknað þa5 með B.B.B., eða alveg. Jeg
mæli með því me'Sali hvar sem er.
Mrs. W. H. Lee, Harley, Ont.
Flower
“A hverjum v»tri hef jeg
Andþrengsli. liðið af andþrengslum og
köidu, og seinastliðið
haust álitu vi. ir mínir, og sjálfur jeg, aft
dagar rninir væru taldir, sökum þess hvað
jeg varð aumlegur útlitis, og afsinna af
Bífeldum hósta og lungna tæringu. Þeg-
ar jeg var að fram komiun af andvökum
og þjánÍDgum, ráílagM vinur minn mjer
að reyna hið ágæta meðai. Boscliee’s Ger-
man Syrup. Jeg er viss um að það
bjargaKi lífi míuu. Strax við fyrstu inn-
tökuna hægði mjer, svo
Hægur hress- jeg fjekk hressandi svefn,
sem ekki hafði verrö slík-
andisvefn. ur um fleiri undanfarnar
vikur. Sinámsaman minnk.
aði hóstinn, og mjer batnaði dag frá degl.
Jeg er glaður yfir að geta tilkynnt það,
að jeghef nú beztu heilsu, og þakka það
eingöngu Boschee’s German Syrup.
C. B. Stickney, Pictou. Ontario.
Sjera Jón Bjarnason heldur pján-
ingamirini nú en verið hefur um
undanfarinn tíma.
í gr. uDarwinsk eptirherma” í sí5-
asta blaði, er stafvilla í orðinu uleir-
bulla” í 24. og 31. línu að neðan; af van-
gá, en ekki viljandi gert, eins og sumir
halda.
í MEIRA EN 50 ÁR.
Mrs. Windslvwes Sooti.ing Syrup
hefur veriö brúku5 meir en 50 ár af milí-
ónum mæðra, handa börnum sinum, við
tanntöku og heíur reynzt ágætlega. Það
hægir barninu, mýkir tannholdið, eyðir
verkjum og vindi, heidur meltingarfær-
unum í hreifingu og er hið bezta me5al
við niöurgangi. Það bætir litlu aumingja
börnunum undir eins. Það er selt i öllum
lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cents
flaskan.—Verið vissir um, að taka Mrs.
Winslaws Sootting Syrup og ekkert annað
Advertising.
ITiljir þú augl. eitthvaö, einhversstaðar.
' einhverntíma, skrifaöu til GEO. P. Ro
WELL & Co., nr. lo Spruce St. New
Yi. rk.
Hver sem þarf upplýsingar um að aug-
1
lýsa, fái sjer eintak „Book for adverti-
sers, 368 bis., og kostar einn dollar. Hefur
inni að halda útdrátt úr American News
Paper Directory af helztu blöðum; gefur
‘ ölda og upplýsingar um verð
‘ " ' ' Skrifið
kaupenda fjöld
á augl. o. fl., hvernig að auglýsa.
til: ROWELL ADVERTISING BU-
REAB, 10 Spruce St., N. Y.
SWEET & FORD.
Lána bæði hesta
mjög ódýrt.
Cavalier,
ag vagna; fóðra gripi stuttan og langann tíma; allt
SWEET <& FORD,
-------- - Aorth-Dakota.
BRÆDURNIR OIE
JIOUATAIJÍ
UAATOJÍ,
AORTH-DAKOTA.
Verzla með allan þann varning, sem venjulega er seldur út um l^nd hjer,
svo sem matvöru, kafii og sykur, karlmanna-föt, sumar og vetrar skófatnað, alls-
konar dúk-vöru o. fl,—Allar vörur af beztu tegund og með því lægsta verði, sem
nokkur g»tur selt í Norður-Dakota.
Komið til okkar, skoöið vörurnar og kynnlð yður verðið, áður en þjer kaup
ið annarsstaðar.
0115 BKO’S.
n
ISLENZKAR BÆKUR
Til sölu hjá G. M. Tiiompbon, Gimli.
Taikifæri til af> úira í gogaum liiiiu
nafnkunna ST. CLAIR TUNNEL.
Flutningur sendist án nokkurar
tafar. Enginn tollrannsök
un viö höfð. •
FARBRJEF TIL EVROPU
með öllum beztu línum. Sjerstök-
svefnherbergl fyrir þá sem
þess óska.
Hin mikla “Transcontinental" bravt til
Kyrrahafs&trandarih.nar
Til frekári upplýsingar leitið til
næsta farbrjefasala við yður, eöa
H. .1. BELCH,
Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg
H. SWINFORD,
General Agent, Winnipeg.
CHAS. S. FEE,
Gen. Passenger aud Ticket Ágt. St. Paul.
TöíiTtTrT
ANb
Undertaking Hon«e.
Jaröarförum sinnt á hvaða tima sem er,
og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður.
Húsbúna'öur í stór og smákaupum.
M. III OIIKS & Co.
315 & 317 míh St. Winuipeg.
vii m
jn.
i.úUCK blood
BlíTLRS
TTnlocks a.II the clogged avenues of tho
Eowels, Kidneys and Liver, carrying
off gradually vdthout weakening the sys-
tem, all the impurities and foul humors
oi tlio seoretions; at the same time COF-
F30tJ ng Aeidity of ths Stomaeh,
Lnög- Blllonsness, Ðyspepsia,
Headachss, Dizziness, HeaptbuFn,
C.mstipation, Ðryness of the Skin,
Dropsy, Dimness of Vision, Jaun-
diee, Salt Rheum, Erysipelas, Scfo-
fula, Fluttering; of the Heant, Nep-
vousness, at:d General Debility ; all
tbese and many other siinilar Complainta
yicld to tho bonuvinflusneeof BURDOCK
BLOCD La ..........
r ■ 1 c'l Dcolers.
'úMö.n; ’.T, foronto.
Ferpi k Cl
Bækur á ensku og íslenzku; ísienzk-
ar sálmabækur. Rit-áhöld . ódýrust
borginni. Fatasnið á öllum stærðum.
I’erjjnsoii AC«. 108 llniii St,.
iM, • • • Man
Ágætasti viðupgerningur, fínasta hús-
rúm með hentugum útbúnaði; vín og
vindlar af beztu tegund; allt ódýrt.
P. O’Connor, 209 Market street.
WINJíIPEti, fflAAITOBA.
____the stomacli,
„ __e blood, are pleaa-
ant to takc, safe and ál ways eífectual. A reliable
remedy for Biliousness, Blotches on the Face,
Brieht’s Disease, Catarrh. CoJic, Constipation,
Chronic Diarrhœa, Chromc Liver Trouble, Dia-
betes, Dísordered Stomach, Dizzmess, Dysentery,
Dyspepsia, Eczema, Flatulencc, Female Com-
plaints, Foul Breath, Headache, Heai-tburn, Hives,
Jaundice, Kidney Complaints, Liver Troubles,
Lo«8 of Appetite, Mental Depression, Nausea.
Nettle Rash,i -------------------IainfulDiges-
tion. Pimples,
to tne Head,
plexion. Sal t
Head, Scrof-
ache, Skin Dis-
Stomach.Tired
Liver, Ulcers,
and every oth-
or disease that
ltush of Blood •
S a 11 o w Com- •
Rheum, Scald Z
ula.Sick Head- 2
eases.Sour *
Feeling,Toi-pid ^
Wa t e r Brash •
er sym p t o m •
Jr osults from •
ímpure blood or a faílure in the properperform- •
ance of their functions by the stomach, Iiver and x
• intestines. Persons given to over-eating are ben- ^
T eflted by taking one tabule after each meal. A ^
2 continued use of the Ripans Tabules is the sure6t ^
Z cure for obstinate constipatíon. They contain #
Z nothing that can be in jurious to tbe most deli- #
0 cate. 1 gross $2, 1-2 gross $1.25. 1-4 gross 75c., •
• 1-24 gross 15 cents. 8ent by mail_postagc paid. •
• Address THE RIPAN8 CHEMICAt COMPANY* •
• P. O. Box 672, New York.
••••••••••••••••••••«•••••••••••••
Bókbindari CTif. J acobsen
er fluttur að 598 McWilliam Str.
Augsborgarjátningin...... $ 0 05
Balslevs biflíusögr, í bandi
Fyrirl. ‘Mestr í heimi’ innb
“ Sveitarlífið á íslandi
“ Menntunar-ástandi ð
G. Pálssons Þrjár sögur..
B. Gr. steinafræði og jarð-
fræöi..............
Gr. Thomsens LjóðmælL.
G. Thorarensens Ljóðmæli
Heljarslóðarorru tafB.G.)
2 útg.............
Herslebs biflíusögr í bandi
Islandssaga (Þ.B.) innb....
Jökulrós (G. Hjaltason)...
Kvöldvökurnur I. og II...
MannkyDss. (P.M.)‘2 útg:
innb............. .
Passíu-Sálmar í bandi....
Saga Þórðar Geirmundir-
sonar........ ...
‘ Hálfdftiuir Barkarsonar
“ Kára Kárasoimr......
“ Göngu-Hrólfs 2 útg...
“ Villifer frækua.....
“ Sigurður Þögia......
Stafrófskver í baiidi....
Sögusafn Isafoldar I. B...
II. B...
“ ■* III.B .
Giltu
bandi.
0,35
0,20
0,10
0,20
0,45
0,70
0,20
0,50
0,35
0,55
0,55
0,25
0,65
1,15
0,35
0,20
0,10
0,20
0,10
0,25
0,30
0,10
0.35
0,30
0,35
$0,65
1,00
0 45
0,75
0,55
0,40
1,00
0,35
0,90
o,90
0,90
0,50
0,45
0,50
bindur
kjöl.
trútt, setur skinn á horn og
Ofannefndar bækur verða sendar
kaupendum kostnaöarlaust út um land,
bæði hjer í Canada og til Bandaríkjanna,
svo framt að full borgun fylgir pöntun-
inni.
Dr. Dalpislr
Tannlœknir.
Tennur dregnar alveg tilfinningarlaust.
Haun á engann jafningja sem tannlæknir
bænum.
474 fflain Mt., IVinnipeg
CANTON, N. D.
er staðurinn, þar sem. bægt er að fá
ódýrast Dry Goods, kvenna- og barna
uppsettahatta; matvöru og harðvöru fyrir
það verð, semenginn getur við jafnast.
Wm. C0NL4N.
hensil p. o.
Tickle
T1’c Eartb
With a Hoe,SOW FERRY'S SEEDS and
nature will do the rest.
Seeds largely determine the harvest—always
plant the best— FERRY'S.
A boolc full of information about Gardens—fiow
and whattoraise,etc., sent free to all who ask I,
for it.^I Ask to-day.
D. M. FERRY/y WINDSOR,
& co., / Hr ont.
ISAFOLD,
Kostar í Ameríku $1,50. Langstærsta
blaöið gefiö út á íslandi.
RAÍLROAD.
TI VIE CARD—Takingeffect VVednes-
day, •!an., 20th., 1892, (Central or 00th-
Meridian Time
rarra noður. . , j Miles from Wpg.J STATIONS. Fara suður.
Brandon Ex., Tues.ThurSat St. Paul Ex. Daily. r M w 3 . o3 v. • 03 ífi Brandon Ex. | MonWedFri. !
4,05p f,20p 0 . . Winnipeg... 2,00p 10,00a
3,5 / p l,Up 3,0 Ptage Junct’n 2,09p 10,02a
3,43j> 12,55p 9,3 ..St. Norbert.. 2,24p 10,21a
3,30p 12,42p 15,3 ... Cartier.... 2,36p 10,35a
3,l2p lajsp 23,5 ...St. Agathe... 2,55p 10,52a
3^3p 12,13p 27,4 . Union Point. 3,03p ll,0La
2,48j> 12,00a 32,5 .Silver Plaiius.. 3,16p 11,1 la
2,25þ 11,40« 10,4 3,35p ll,35a
ll,26a 46,8 • ...St. Jean.... 3,51p
11,03» 56,0 ■ ..Letallier.... 4,16p
10,40a 65,0 •.. Einerson... 4,40p
10,25:1 68,1 .. Pembina .. 4,50p
6,40a 168 ■ GraudForks.. 9,00p
l,50a 223 ..VVpg. Junc’t.. l,15a
4,55p 470 ..Miuneapolis.. 12,15p
4,15p 481 ..... St. Paul.... 12,45p
I0,45p 883 . ...Chicago.... 7,15p
MORRÍS-BRANDON BRAUTIN
Para austur.
30
CO .
-Ö .
áhs
:
a c'
4-' 'Cð
= 5
g'd
. Ö'Ö
O "
3 p £ W ss
J.5 —P
«3
S'm S.s
t«s io
o >c. 5;
ll,40e
7,00e
6,10e
5,14e
4,50e
4,lle
3,40e
2,53e
2,20e
l,40e
l,13e
12,43e
12,19e
ll,46f
ll,15f
10,29f
9,52f
9,02 f
8,15f
7,38f
7,00f
Nos,
4,05e
2,20e
2,2öe
l,54e
l,24e
l,20e
l,10e
12,15e
12,35e
ll,49f
ll,37f
11,161’
ll,00f
10,44f
10,32!
10,16f
10,00f
9,30 f
9,161'
8,50f
8,25f
8,05 f
7,451
Mílur frá Morris.l VagN8TÖDV.
10 ..Winnipeg. i Morris | j •Lowe Farm.
21.2 . ..Myrtle....
25.9 . ..Röland ..
33.5 • Rosebank.
39.6 1 | Miam j j1 . Deerwood.
49
54.1 ..Altamont..
62.1 ...Somerset...
68.4 .Swan Lake..
74.6 Ind. Sprin^s
79.4 .Mariepolis.
86.1 ..Greenway.
92.3 . ...Baldur...
102 Bclmont.
109.7 *
120 . Wawanesa.
129.5 Rouuthwaite
137.2 Martinville
145.1 . .Brandon...|
StÚ
^ .3' .S
5 g1-
g-
'O o
Fara vestur
S2 .
'IS’S
00«
!Z -
Ö -r—»*""*
3 jo tu
C ®
Þs A
10,00f
11,351
11,501
12,14e
12,43e
12,55e
l,l5e
l,30e
l,45e
2,lle
2,25e
2,45e
3,00e
3,14e
3,26e
3,4ze
3,57 e
4,2 0e
4,38e
5,03e
5,27e
5,45e
6,05e
3,00
8,45
9,35
10,34
10,57
11,37
12,10
1,02
1,25
3,0
3.2
3.5
4.2
5,1
5.5
6,4
7.3
8,0
8.4
lye and 137 stop at Miarni for mea
PORTAGE LAPRAIRIE BRAUTIN7
Fara austr
•o ~
a
— ^
U
OS
«
12,45e
12,29e
12,03e
ll,52f
ll,34f
10,52f
10,31f
9,50f
.... Winnipeg.... l,45e
..r ortage Junctíön.. l,58e
. ...St. Charles.... 2,27e
.... Headingly.... 2,35e
...White Plains... 3,01e
.....Eustace..... 3,50e
....Oakville...... 4,15e
Portage La Prairie 5,00e
Passengers will be carried on all re-
gular freight trains.
Pullman Palace Sleepers and Dining
Cars ou St. Paul and Minneapolis Express
daily.
Connection at Winnijieg Junctiou witk
trains for all points in Montana, Wash-
ington, Oregon, British Coiumbia and
California; also close connection at Chic-
ago with eastern lines.
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD,
G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt. Wpg.
H. J. BELCII, Ticket Agent,
486 Main Street, Winnipeg.
FáSTEIGM-SALAR. \4r
343 Main
REGISTERED
lístg,,
[i A pamphlet of informatlon and ab -
\stract of the laws, Showing How to/j
sObtaln Patents, Caveats, TmdeA ‘
k v Marks, Copyrights, sent Jrec., '
^Addre.. MUNN &. CO.J
v3«l Brondway, ÆW
New York. ,
JÍ AlEffllf.
Járnsmfður. Járnar hesta og allt því
mn líkt.
•Tolin A1 (ixan;ier.
(JA VA LTER, NORTH-DAKOTA .
SUNNANFARA
inifa Chr. ólafsson, 575 Main St.,
Winnípeg, /Sit/fús Bergmann, Garð-
ar, N. D, og G. S. Sigurðsson,
Minneota, Minn. 1 hverju blað
mynd af einhverjum merkum mann i
flestum íslenzkum.
Kostar einn dollar.