Heimskringla - 05.03.1892, Síða 1

Heimskringla - 05.03.1892, Síða 1
« krinala OGt- VI. ÁR. NR. 11. Ö L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. WINNIPEG, MAN., 5. MARZ, 1892. M A R Z! Þennan mánuð gefum við ókeypis par af “ Rubbers ” með hveiju pari af kvemia- skóm cða barnaskóm. Komið í vora STÓRU BIJÐ 432 Main Street. — Þar er nú nóg af SKÓM, STÍGVÉLUM og DUKVORU. GEO. H. RODGERS, MUNIÐ EFTIR að ódýrasti statSr í bænum til aö kaupa GROCERIES, PROVISIONS, MEL, FEED, LEIR- og GLER-VÖRU — er hjá — A. HOLLONQUIST, Skanínafískum kaupmanni. Norakr flskr, sild og ansjóur innflutt frá Noregi. 466 MAIN STREET, Winnipeg, ....... Manitoba. íslendingai* í Ameríku, sem skulda mir fyrir Þjóðólf, eru beðnir að borga mér þessar skuld- ir sem allra fyrst. Að öðrum kosti mega þeir búast við, að skuldirnar verði inaheimtar á þeirra eigin kostnað. Reykjavík 6. Eebr. 1892. Þorleifur Jónsson. MAN WANTEQ I W iTotakeehargeof LocalAgency. U Good opening for right man, on salary or commission. Whole or part time. We are the only grower of both Canadian and and American stock. Nurseries at Ridge- ville Ont.; and Rochester, N. Y. Vlsitors weicome at grounds (Sunday excepted). Be quick and write for full information. you now. b.“OWN bros. co„ toronto, ont ( ihis House is a reliable, Inc. Co. Paid Capital $1C0,000.000. KR. KRISTJANSON, SKÓSMIÐUR, Hefur flutt verkstæði sitt að 337 LOGAN STREET. Hann vonast eptir að viðskiptavin- ir sinir láti sig ekki gjalda fjarlægð- arinnar. II Cor. Maln A Knpert Mts. Winnipjj;. - - Han. AFBRAGÐ 1ÖLLTJ TILLITI. GOTT FÆÐI. NT-SETT t STANI), PRÝTT, GÓÐ UEIiBBRGI. Fínustu vínföng og vindlar. M.LAREN BROS., eiteiir. May 1. — VIÐ SELJUM — SEDRUS- GMmSTOLPA, 8jerstaklega ódýrt. Einnig alls konar_ —SJERSTÖK SALA Á— Ameríkanskri þurri hvít-furu. WESTERN LUNIBER COMPANY (LlMITED). Á horninu á PRINCESS 00 LOCAN STRÆTUM WIJTiq-iPTp n- ST. NICHOLAS HOTEL, Cor. Main und Alexander Sts. Winnipeg, - Man Ueztuvínföng. Ágætir vindlar. Kostr og herbergi að einí $1 á dag. D. A. McARTHUU, elgandi. FRETTIR. ÚTLÖND. Portúgal er alveg að verða gjaldþrota ríki. JSTú virðist lítið til úrræða að fleyta sér lengr, nema að leggja á nýja skatta, sem fólk- ið rís ekki nndir, eða þá selja eitt- hvað af landeignum ríkisins í öðr- um álfum; en til þess munu lands- menn of stoltir. Þýzkaland. Þar litr út fyrir töluvert hneyksli. Svo er og mál með vexti, að meðan Bismarck sat ag völdum, lók jafnan talsvert orð á jví, að hann verði miklu fó árlega til að múta með mönuum í ýmsum lífsstöðnm. Það voru vextirnir af Welfa-sjóðnum svo kölluðum, sem sagt var að varið væri til þessa; og svo mikið er víst, að Bism. var und- anpeginn því að gera nokkurn reikning fyrir, hversu vöxtunum af sjóði þessum \ar varið. Bismarck talaði oft í háðungar skyni um “blaðamensku skriðdýrin,’4 því hann hafði litla virðingu fyrir blöðunum. En með því að orð lék á, að mikið af Welfasjóðs-vöxtunum gengi til að múta með blöðum og blaðamönnum, þá var sjóðr þessi al- kunnastr undir nafninu “skriðdýra- sjóðrinn” (Reptilienfond). Þótt orð- rómurinn um þetta væri svo megn, að um það var talað í blöðunum um allan heim, þá lágu þó eigi fyrir al- menningi neinar órækar sannanir fyrir þessu. Nú hefir ritstjóri nokkr svissneskr í Zurick, Schmidt að nafni, birt rit- líki ('facsimile) af meira en hundrað kvittunum fyrir mútna-upphæðum, sem borgaðar hafa verið ýmsum rit- stjórum, þingmönnum, hirðmönnum, sendiherrum og 1 stuttu máli mönn- um af ýms. stóttum. Og hann kveðst ætla að gefa út heila bók með upp- ljóstri um mútugreiðslur Bismaroks- stjórnar, og færa ámóta órækar sann- anir fyrir máli sínu.—Þýzku stjórn- inni er mein-illa við þetta. og lög- regluliðið reynir að ná í öll ritlíki, sem það fær hönd á fest, og er talað, að bókin muni verða fyrirboðin, og gætr sterkar hafðar á við landamær- in, til að hindra flutning eintaka af aenni til Þýzkalands.—Kvittanimar ætla menn að ritstjórinn hafi komizt yfir úr höndum einhverra, sem hafa stolið þeim úr leyndar-skjalasafni keisaradæmisins. — Spánn. Þar hafa og orðið vatns- flóð af leysingum, og enn meira tjón af en í Portúgal. Ef eigi dregr því fyr úr vatnavöxtum þar, horf- ir til voðf legra stórskemda. — Fjármálaráðherrann lagði ný- lega fram fyrir þingið fjárlagafrum- varp sitt, og var í því ekki ætlað á meira en $300,000 tekjuhalla. Þetta þótti þingmönnum svo kyn- legt, að þeim lá við að taka frum- varpið sem spaugsama fyndni. — Austrríki-Ungarn. Það er alt útlit fyrir, að verzlunarsamningr komist á milli þessara ríkja og Bandaríkjanna. — Maðr nokkur Hausor að nafni hefir reynt að vekja verkamenn í Yínarborg til upp roisnar og hefir hann verið hand samaðr ásamt 12 öðrum forsprökk um hreyfingarinnar. Mælt að stjórn in ætli að láta þá kenna á hörðu til „skelfingar og aðvörunar“ öðr um. — Noregr. Stjórnin hefir lagt fyrir þing. frumvarp um að Noregr fái sórstaka utanríkis-ráðgjafastjórn Oscar konungr vill ræða málið sameiginlegu sænsku og norsku rík isráði, en það vill Steen ráðgjafi ekki. Láti konungr ekki undan: fer Steen frá stjórnvöldum. — Grikkland. Ráðgjafastjórnin þar, með Mr. Delyannis i forsæti hefir sagt af sór völdum. Trikoupis hefir tekið að sór að mynda nýja stjórn. — Newfoundland. Þaðan koma voðalegar slysafróttir. Á laugard var lögðu 220 meun út frá Trinity Bay á opnum skipum á selaveiðar Veðr var þá gott. En svo skall ofviðri og gekk í frost, og náðu veiðimenn ekki höfnum. Sumahrakti ihafút; aðrir komust upp á is og fórust svo af kulda og vosbúð. Ýmsir létust af sömu orsökum I bátunum Bátar frá Hearts Oontent gátu bjarg- að 17 mönnum, en sumir þeirra voru svo að fram komnir, að þeir lótust áðr en landi varð náð. Hinir voru meira og minna kaldir til skemda. Alls vita menn með vissu, að 40 hafa farizt, en um ýmsa vita menn enn ekki. Flestir voru kvæntir menn. Þegar fregnin barst til St. Johns, sleit þingið fundi til að sýna hlut- tekning síni í sorginni yfir slysförum þessum. lenda ull þarf með til að blanda við ina innlendu, ef vel á að vera; en tollrinn gerir útlendu ullina ókaup- andi. — Milllóneigandinn Rochfeller hefir á ný gefið $1,000,000 til há- skólans í Chicago. —Jarðskjálfti kom fyrra miðviku- dag i California, sá stærsti sem þar hefir komið í 10 ár. Enginn manna- lát þó af þeim völdum, og skaði á húsum ekki stórkostlegr. —A. C. Dixon prestr í Brooklyn hefir farið þeim orðum um Ingersoll, að hann (Ing.) haldi því fram að leyfa beri að senda klámrit með póst- um. Tilefnið er, að Ingersoll hefir ámælt inum svo nefndu Coinstock- lögum, sem hafa valdið brófarann- sóknum og ofsóknum gegn höfund- um læknisfræðisbóka. Ingersoll hefir höfðað mál gegn klerkinum. — Rhode Island ríkið hefir kosið kjörnefnd, sem einhuga fylgir Cleve- land fram sem forseta-efni — 1. þ. m. veitti borgmeistarinn í Berlín áheyrn nefnd manna úr flokki atvinnulausra daglaunamanna. Hann hót góðu um að reyna að sjá atvinnulausum mönnum fyrir starfi. Fór nefndin svo ánægð burt í spekt og friði. Síðan hefir alt kyrt ver- ið og ekki bólað á uppþotum. — England. Balfour hefir lagt fyrir parlímentið skólalög fyrir ír- land, og vóru þau til umræðu 29. f. m. Skall þá mjög hurð nær hælum, að stjórnin kæmi fram sínu máli; hún hafði ein 37 atkv. fram yfir mótstöðumenn sína, er til at- kvæða kom. Balfour var alla tíð við, og sagðr mjög á glóðum um nóttina. — Gladstone er kominn heim úr utanfor sinni. — Erakkland. Þar hefir á þingi komið fram áskorun til stjórnar- ínnar um, að g6ra verzlunarsamn- ing við Bandaríkin. — Portugál. Þar er farið að vora, og hafa leysingar komið þar svo snögglega, aö það hefir valdið vatns flóðum. Áin Tajo gongr þannig ö fetum hærra, en vant er. Nokkr- um skemdum heíir þetta valdið, og getr horft til meiri tjóna. stýrði Lárus Árnason og ræðu flutti Jónas A. Sigurðsson, sem hér gengr prestaskóla ásamt B. B. Johnson. WEST SELKIRK. — Blaine hefir köldu, liggr riim- fastr. CANADA. West Selkiiík, Marz 4. Mikil viðbrigði þótti okkr hórna verða í ís- lenzku blaðaheiminum um þessi mán aðamót, að sjá blað ykkar stœkka um helming, en Lögberg mlnka að að stórum mun—þ»í að ekki dylst okkr það, að síðan það fór að koma út tvisvar í viku í hálfri stærð i hvort sinn við það sem áðr var, þá hefir jrengt mjög að lesmálinu í þvi, svo þótt lítið væri í þv$ áðr eftir stærð, er það þó miklu minna nú. SMÁ GREINIR UM Chicago-sýninguna. — XJtjlutningar til Rrasillu. Frá Renfrew, Ont., eru 265 pólskar fjölskyldur að flytja sig til Brasilíu Stjórnin i Br. borgar fargjaldið frá New York, en þangað verða útfarar að kosta sig sjálfir. - -Imperial Federation League nefnist fólag það, ér sett hefir sór fyrir mark og mið að vinna að nán ara sanibandi milli allra landeigna Breta sin á meðal og við “móður- landið.’,—1. þ. m. hólt fólagið fund í Ottawa. Sir Leonard Tilley var endrkosin forseti, en Schultz fylkis- stjóri í Manitoba var kosinn vara- forseti.—Það er synd að segja að þesri fólagsskapr eigi nokkru fylgi að fagna meðal almennings í þessu landi. — Aftrhaldsflokknum veitir sífelt betrí aukakosningunum tilsainbands- þingsins. Frjálsl. flokkrinn kennir þettaað talsverðu leyti kjörskráa- fölsunum. En úr því verðr tíminn að skera, hvað sannast getr i því efni. — Þunglega lítr út fyrir Mercier í Quebec-kosningunum. Sex þing- menn hafa verið kosnir án atkvæða- greiðslu (þar sem ekki er boðinn fram nema einn, er sá lýstr kjörinn án atkvæða). Af þessum 6 eru 5 fylgismenn Angers-stjórnarinnar, en einn að eins fylgismaðr Merciers. — Til að reisa 22 stærstu stór- hýsin til sýningarlnnar þarf 60 miljónir teningsfeta af timbri og 1800 tons af járni og stáli. — Tvenn vatnsloiðsluverk er ver ið að reisa, sem eiga að leiða vatn í öll 8ýningarhúsin. Þau geta bæði til samans pumpað upp 64 miljón- ir gallóna (yfir 2 miljónir tunna af vatni á dag. — Hreinlæti verðr hetra á Chicago sýningunni heldr en á nokkurri heimssýning heíir verið áðr. Þar verða 6 500 þvotta-herbergi og sal- erni, og munu þau samtals kosta $460 000. Öll saurindi frá þessum húsum og alt rusl frá matsöluhús- unum og veitingastöðunum, verðr með loftþrýstingsafli koyrt niðr í rennur undir jörðunni, og gegn um þær í fjögur ákaflega stór haugstæði Þar verðr alt þetta sorp og saur fyrir áhrifum kemiskra efna, sem taka af því allan ódaun. Þaðan verðr það svo fiutt útá land. TÖLVBL. 271. P A T E N T S. and Reissues obtained, Caveats filed, Trade Marks registered, Interferences and Ap- peals prosecuted in the Patent Office and prosecuted and defended in the Courts. Fees Moderate. I was for several years Prlncipal Ex- aminer in the Patent Office, and since re- signing to go into private business, havs given exclusive attention to patent matt- ers. Correspondents may be assured that 1 will give personal attention to the careful and prompt prosecution of applications and to all other patentbusiness put in my hands. Upon receipt of model or sketch of in- vention I advise as to patentability f ree of charge. “Your learning and great experienca will enable you to render the liighest ord- er of service to your clients.”—Benj. Butterworth, ex-Commissioner of Patents. “Your good work and faithfulness have many times been spoken of to me.”—M. V. Montgomery, ex-Commissioner of Pa- tents. “I advise my frieads and clients to corsespond with liim in pateut matters.”— Schuyler’Duryee, ex-Chief Clerk of Pa- tent Olfice. Adress: BENJ. R. CATLIN, Atlantic Building, Wasiiington, D.C. Mention this paper. THE KEY TO HEALTH. m 1 r r~i 1 EiLOOQ i iStii pl| Unlocks ail tho clogged avenues of tL. Bowels, Kidneys and Liver, cavrying oS gradualty without weakening the sys- tem, all tho impuritios and foul humors o! the secretions; at the same time Cor- reeting Acidity of the Stomaeh, caring Biliousness. Dyspepsia, Headaehes, Dizziness, Heartburn, Constipation, Dryness of the Skin, Dropsy, Dimness of Vision, Jaun- diee, Salt Rheum, Erysipelas, Scro- fula, Fluttering cf tne Heart, Ner- vousness, and General Debility; ail these and mony other similar Compiaints yield to the happv influencc oí BURDOCK BL00D BITTL2S. For CuD Ij c.;i Dcalers. T.MHBD8K & ÍjD, , I. iri^ors.. Toionto. BAN DARÍKIN. — I Suðr-Dakota lítr út fyrir að haldið verði auka-þing í vor. —1 Nebraska vill Boyd ríkisstjóri færa niðr farmgjald á járnbrautum þar í ríkinu um 10 til 20 af hundr- aði. Meiri hluti þingmanna hefir látið í ljósi að þeir sé á sama máli og vilji halda aukaþing i vor til til að koma þessu máli fram. — Ullin er allt af að falla i verði í Bandaríkjunum 1 síðustu tið; svo að þrátt fyrir McKinley-lögin hefir ull aldrei lægra staðið, en nú, segir Chicago-blaðið “Amerika.” Eftir- spurnin hefir mínkað, af því að út- Frá löndum. Chicago, 21. Febr.: „t vetr hefir verið talsvert fjör í Islendingafól. hór í Chicago. Á jólafostunni hafði það ball og concert og fengu ís- lendingar hrós fyrir frammistöðuna í blöðunum morguninn eftir, eink- um í „Herald“ og „Skandinaven.“ Nú á hverjum fundi hefir fólagið kappræðu. — Nýlega sendi félagið Matth. presti Jochumssyni 100 kr. sem lítinn vott um þá virðing, er Chicago-íslendingar hera fyrir hon- um sem íslenzku núlifandi þjóð- skáldi. Kvöldsöng höfðum við hór á aðfangadagskvöld jóla, undir for- göngu þeirra Ögmundar Signrðsson- ar, sem hór gengr á kennaraskóla, og Jónasar Jónssonar. Söngnum —Ekki á að verða dimt á kvöldin á fólkinu, því að 127,000 rafrmagns ljós eiga að lýsa sýningarstaðinn og og húsin. Af þessum ljósum eiga 7000 að vera bogalarnpar, hver með 2000 kerta ljósmagni, en 120, 000 verða venjulegir rafrmagns- lampar, hver með 16 ljósa afli. Raf- magnlýsingin öll á að kosta $1- 500,000, og verð tífalt meiri en lýs- ingin á síðustu Parísar-sýning var, Eimvólar með samtals 22,000 hesta- afli þarf til að hreyfa rafrmagnsvól- arnar. —Yfir 150 matsöluhús verða á sýn- ingunni, og á hvert að taka frá 6000 ti1 8000 gesti i einu til borð- setu. Þau verða öll undir umsjá sýningarnefndarinnar, og er það talin trygging fyrir því, að þar verði gott fæði við sanngjörnu verði. CANTON, N. D. er staðurinn, par sem hægt er að fá ódýrast Dry Goods, kvenna- og barna uppsettahatta; matvöru og harðvöru fyrir pað verð, sem enginn getur við jafnast. ffffl. conlan. __________HENSIL P. O. J árnbrautar-lestir komandi og farandi til og frá WINNIPEG. • til Brandon. Powder Brúkað af millíónum manna. 4fi ára á markaðinuin. IINNIS-BLAÐ, ST. I. O. «. T. HEKLA : föstud.kveld kl. 1%. Á Assiniboine Hall. ST. SKULD : priðjud.kv. á Assiniboine llall. BARNA-ST. EININGIN : priðjud..kv. kl. 8. á suðaustr horni McWilliam og Isabel Streets. (Ef ísl. stúkurnar í nýlendunum vilja senda oss skýrslu um nöfn sín og fundar stað og tíma, skuluin vér birta pað ókeypis; eins nöfn Æ. T. Rit. og Umboðsm., ef ó- skað er; sömul. er oss pægð í að fá fáor-R- ar skýrslur nm hag peirra á ársfj. hverj- um.) FDRNITDRE AN1> Hndertaking Hense. JarSarförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður. HúsbúnaRur í stór og smákaupum. M. IIUHHES & €o. 15 & S17 Maiii St. WÍHDÍpeg. I. C. P. R. stöðvarnar. kl. Komandi: 10,10 árd. daglega, nema á Miðkud., austan frá Qubec. 9,55 — Þrd., Fmt., Ld. frá W.Selkirk. 6.15 síðd. Þrd., Fmt., Ld. — Stonewall. 4.15 — Má., Mvd., Fö. — Emerson. 5,25 — — — — — Minnedosa UÁl 1 frá Brandon. 4,30 siðd. daglega j 4.30 — — frá Vancouver. 1,50 — — frá Gretna og Bandar. 9.30 — Þr., Fi., Ld. ) Manitou og 5,00 — Má., Mi., Fö. j Deloraine. 4,00 — — — — frá Carman og Glenboro. Farandi: 2,20 síðd. dagl. ) 6.45 — dagl. nema Sd. j 1 2,20 — — til Vancouver. 11,05 árd. Þri., Fi., Ld. til Minnedosa. 11,30 — dagl. til Gretna og Bandar. 12.20 síðd. Þri., Fi., Ld. ) til Manitouog 6.30 árd. Má., Mi., Fö. j Deloraine. 1,00 síðd. Þri., Fi., Ld. til Stonewall. 7,00 árd. Má., Mi., Fö. til Emerson. 10,35 — Þri., Fi., Ld. til Carman & Glenbóro 6,00 síðd. Má., Mi., Fö. til W. Selkirk. 5.45 — dagl. nema Fi. austr til Quebec. II. N. P. R. stöðvarnar. Kl. Komandi: 1.20 síðd. dagl. frá Pembina og Bandar. 4,05 Þri.,Fi.,Ld. frá Morris-Brandon. 11.30 árd. Má., Mi., Fö. farmlest frá Mor- ris & Brandon. L.4Ó — dagl. farmlest frá Pembina og Bandar. 12.45 síðd, dagl. nema Sd. Irá Portage la Prairie. Farandi: 2,00 síðd. dagl. til Pembina og Bandar. 3,00 árd. — — ---- — _______ (farmlest). 10,00 — Má., Mi., Fö. til Morris-Bran- don. 3,00 — Þri.,Fi.,Ld. til Morris & Bran- don (farmlest). 1,46 síðd. dagl. nema Sd. til Portage la Prairie.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.