Heimskringla


Heimskringla - 05.03.1892, Qupperneq 3

Heimskringla - 05.03.1892, Qupperneq 3
PÖLSKT BLÓD. (Þýzk-p6lsk saga þýdd). Þrumuský það, er í tvö ár hafSi grúft yfir sjóndeildarhringnum, var nú komið yfir höfuð hennar og í dyni þess gullu við tignarlegu og hræðilegu orðin: „Janek Proczna!” Nú var barið á dyrum. Xenia laut höfðinu. Þjónn einn bar inn tvö brjef og sagði . ð vagnstjóri for- setafrúar Gartner biði eptir svari. Hvarf kann svo hljóölaust fyrir dyratjöldin. Xenia þrýsti hinum köldu höndum gaguaugunum, opnaði svo ósjálfrátt brjefin og leit hugsandi út yfir innihald Þeirra. Um stund rar dauðaþögn í saln- um, þyí ekkert heyrðist annað en sltrjáf- lö i pappírnum mllll handa hennar. En Þá var brjefinu þeyttlangt út á gólf eins og öðrum eitruðum ormi, og Xenia rak upp skellihlátur, einhvern óiýsanlegann hlátur, er nær þvi kæfðist af tárum. Þafi var eins og að slæiSa rifnaói í tvennt fyrir hugskotssjónum hennar. Hún þóttist nú sjá net það, er undirferli hafði á laun flærðarlega riðað um hana, og nú átti aö reyna að herða a1S, til þess að gera hana að háði og spotti fyrir heiminum. Janek Proczna undir sama þaki og kún. Að taka á móti hon m í hennar eiginsölum ogleiða hann fram fyrirfor- vitnina. Það var sem stormurinn þyti um höfu'S hennar. Hún hrissti i ósköp- um höfuð sitt og þrýstl höndunum að brjóstinu. ,Heldur deyja og farast en þola slík Þetta allt hafði verið lag t niður fyr* irlöngu. Flestir vissu þegar gjörla hver Janek Proczna var. Og svo hafði verið um búið, að hún mætti vería lítillætt. °g gjörð hlægileg. Eptir nokkrar stund lr skyldu menn ganga inn í hús þetta til þess, aö gjörast dæmendur yfir Dynar- nafninu og skemmta sjer með þvi, aö sjágreifafrú Dynar blygðast og fyrir- T«rða sig. EnJanek Proczna mun hrósa sigri °g lita til hennar líkt og hann gerði, þá er h&nn spáði þessari stund. En þá eitt sinn skal hann siðferöislega lypta keyr- inu og rlsta á enni henni því brenni- marki, er aldrei mundl hverfa. Full örvsentingar gekk Xenia að klukkustrengnum og rykkti fast i hann. ,Burtu hjeöan! Burtu hjeðan til hýpstu einveru! Steypist hjer allt um koll og farist, ef jeg aö eins get komist bjá þvi að horfa á hitf miskunarlausa báö Janeks Proczna’. Þjónninn kom inn og sagði tll að- komumanns, lineigði hann slg þegjandi og rjetti húsmóður siuni heimssoknar- miða á silfurfati. Greifafrúin leit mjög reiðulega til hans. ,Jeg tek eigi við nokkrum manni Sendu strax Gústínu til mín’. Hinn ókunni herra bítfur yðar, frú, að veita sjer áheyrn a'fi eins í nokkrar mínútur’ sagði þjónninnme'8 mestu auð- mýkt. Hann hugsaði að eins um þókn- un þá, er hinn ókunni maður hafði lagt í lófa hans, til þess að hann gætti veiði- bunda hands, meðan stæði áheimsókn- inni. ,Hver er þa«’, spurði Xenia og leit um leið á hinu litla miða. og oldiit, ■wiiiiq’iPEG, 5. maez 1892. (Janek Proczna’, las hún. Hún virtist nú líkust því, a8 hún hefði skyndilega orðið að steini. ,Janek Proczna!’. Nei, liana dreymir eigi. Hjer stend ur greinilega—Janek Proczna.— Húb strauk hægt hendinni um ennið og aug- un. (Skipar greifafrúin aft jeg...’ Jgluggsvala herberginu’, mælti hún stoltlega. Aptur er hún einsömul. Enn eitt sinn þýtur eins og vor- stormur um sál hennar. Þó lygnir þar aptur og allt verður skyrt og bjart fram undan henni likt og endalaus snjóflötur Veg eða stig sjer hún eigi, en einhver skuggagangur stendur þarna í fjarska, hún vex og vex, lyptir upp höfði sínu og bendir henni að koma: „Kondu”. Þá er hún haföi læst dyrunum eptir sjer, kom einhver hægt inn í salínn hægra megin. Beatrice Drach læddistá tánum fram að borðinu og leit skjótlega í kringum sig. Itjett! Þarna láu hin fögru blóm Donats hálfvisin. Beatrice leit reiði-augum til dyr- anna, er hin tignarlega frændkona henn- ar hafði horflð inn um, en tók blómin upp að hinu litla nefl sínu og talaSi fag- urt og blíölegatil þeirra: ,Það er eingöngu hans vegna, aö jeg lít til ykkar, vesalingar, því hin and- styggilega Xenia á ekki skilið að blóm- skúfum hennar sje haldið í vatni. Ef þið eigi hefðuð komið frá Donat, þá hefðuð þið gjarnan mín vegna mátt liggja kyrr til dómsdags. En ef hann fengi aö sjá þessa meðferð á ykkur, mundi honum sárna, því hann er nógu heimskurtil þess, að þykja fjarska vænt um Xeniu, en jeg veit líka hvað þa8 er, aö vera rjett lijá og lítilsvirt’. Hún nandvarpaði nú þunglega, er hún leit ástaraugum til blómanna og setti þau í vatn. Æ, hví var hún eigi jafn-fögur og tignarleg sem vinsæla greifafrú Dynar? Hví varS hún ætíð að halda til i barna- herberginu. Og hvers vegna hjelt móðlr hennar svo fast vlð þessa viðbjóðslegu fljettu, er líklega að lokum mundi leggja hanaígröflna? Og var Donat vanur aö stríða henni meö þess&ri fljettu—hve hún hataöi hana, því það var engu öðru að kenna, að Donat ætíð fór með hana sem barn. Beatrice kyssti blómin í síðasta sinni og fór svo leiöar sinnar, til þess í her- bergi sinu að reyna a8 komast fyrir eitt- hvert ráð við öllu þessu andstreymi.— En hversu sem hún vindur og snýr sjer, þá dinglar þó fljettan á bakinu á henni. Æ, Donat! Donat! X. KAP. í vinnuherbergi Xeniu voru glugg- arnir bjartir og opnir, ení miðherberg- inu Voru þeir skyggðir með þykkum tjöldum, var þa'San gengið um málaðar glasdyr út á miklar gluggsvalir. Nú skrjáfaði í hinum þungu felling- um dyratjaldsins og greifafrú Dynar gekk inn hnakkakert. Hún varð að líta upp, ef hún vildi sjá framan í hin dökku augu Janeks Proczna. Hægt og þegjandi gekk hún á móti honum og virti hann kuldalega fyrir sjer. Það var eins og þegar tveir mótstöðumenn hittnst á«ur en bardaginn hefst. Augun leiptru'Su og höfuSin risu upp, eins og bæSu þau sig uudan allri sátt og samlyndi. Kurteis og fallegur svipur var yfir hinu fína sólbrennda andliti, er nú sneri sjer að henni. Það var eigi lengur hinn föli óstyrki listamaður, heldur lífvarðar- foringinn, er nú stóð frammi fyrir henni. Hann hnegði sig alvarlega og stilli- lega, en greifafrú Dynar þagSi og varð hann því fyrri til að rjúfa þögnina. ,Jeg ætla, greifafrú, að nærvera min muni eigi koma flatt upp á yður, þar sem þjer sjálfrar hafið gjört boð eptir mjer. Jeg gladdist yflr því, að prinsess- an og hirtíkonur hennar æsktu komu minnar og gerSi það mig auítrúa. Jeg leit aö eins á nafn yðar greifafrú, en mig grunaði alls eigi af hverjum ástæðum að Þjer kynnuö aö hafa ritað það. Jeg kom hingað, ókunnugur öllum mála- vöxtum’. Xenia settist niöur og benti Janek Proczua til sætis gagnvart sjer. ,Þjer hafið rjett aö mæla, er þjer ef- ist um, að boð þetta sje sprottlð frá mjer’, svaratii hún eiuarðlega, ,en yður skjátlast, er þjer ætliö, aö jeg hafi ritaö undir það ósjálfráð. Jeg hef gert það með ásettu ráði og köldu blóði’. Hin dökku augu hennar litu nær því ógnandi til hans, en hinn kaldl svip- ur hennar varð þó smámsaman þýðari. Janek virtist verða forviða. ,Jeg hjelt’, mælti hún, að þetta mundi vera betra ráöið til þess ats halda yður á burtu hjeðan’. Hann brosti að eins lítið eitt. ,Hversu gastu þess ætla'fS, að maður í mínum sporum mundi hafa svo mikla stjórnkænsku, að geta lesið mllli línanna í þetta sinn hefur bragð yðar herfllega mistekist, greifafrú, og þjer verðlð að tala greinilegar, ef þjer viljið veralausar við mig’. Xenia beit á varirnar. ,Það er nú of seint hvort sem er núna’. ,Alls eigi. Segið mjer að elns, að nærvera mínsjeyöur ógeðfeld og jeg fer meö . æstu lest aptur til höfuðstaðarins’. Hann talaöi þessi orð svo hægt og stillilega, að í þeim virtist elnnig að liggja: „Jeg ætla að okkur sje báðum jafn-kært að skilja’. Augu Xeniu leiptruðn. ,Og hvað mundi heimurinn segja, ef þetta spyrtSist?’ ,Heimurinn? Jeg hef aldrei hirt um hvað hann segir’. (Nei, það veit hamingjan. Og meö meiri ákafa, en Janek hafSi hingað til orði* áskynja, mælti hún enn fremur: (Því ef svo hefði verið, mundi eigi þessa stund hafa aðborið. Heföi heimurinn og viðvörunarrödd hans,hefði ættlngjar yöar og fjelagsbræður mátt sín nokkurs hjá yður, þá hefði aldrei komið að því, að við nú stæöum hjer auglititil auglitis sem vandalaus, eða aö faðir okkar með allri ást sinni einungis hefði sáð eitur- sæði,er sprottið hefði upp til haturs og tvídrægni, fyrirlitningar og fjandskapar! Þú hefur viljugur snúið við mjer bak- inu og jeg hef eigi haldið þjer aptur. Þú liefur gerzt mjer ókunnugur ogjeg hef borið það. Og allt þetta stafar af því, að þú eigi rildir taka tillit til ann- ara, af því að....’. Xenia þagnaði allt í einu og beit á varirnar. Líkt og eyðandi eldur, höfðu geðshræringar hennar blossað upp og hriflð hana með sjer og þeytt frá vörum hennar hinu kunnuglega orði ((þú”. Nú mun hann nota tækifærið og fara metS greifafrú Dynar sem honum líkar. Graf- kyr, en'breytt, sat hún gegnt honum. Annað hvort var, að hann eigi hafði heyrt þetta hneykslanlega ávarp, eða ljest eigi svo. .Hvernig stendur á þessum endur- minningum, greifafrú. Þær leilSa okkur a'S eins frá aðal-málefninu og geta auk þess eigi breytt þvi, eins og nú stendur á, Nu rofa'Si til og sólargeislarnir fjellu gegnum hinar máluðu gluggarúður gluggasvalannaá hár Xeniu Og sýndust að vekja þar tindrandi neista. Janek laut nær henni með miklum alvörusvip. Eldurinn slokknaði! augum Xeniu, húu varð föl og.varir hennar titruðu, en hún þagði. (Hvorugt mun sakna annars’ sagði hún lágt, fyrir munni sjer. Janek reis á fætur jafn stilltur og ella. (Ef atS ást mlns ógleymanlega fóstur- föður hefur or*ið að hatri og fjandskap, þá hlýtur það að vera eingöngu í yðar (Því skyldi þetta vera á aðra leið?’ mælti hann. Eöa mundi eigi jafanan hafa'kveflið lítíð að hinu pólska töku- barni, syni hins heimilislausa uppreistar- manns, gagnvart greifafrú Dynar? Fyrr eða síðar mundi hafa komið til þess, að vænst hefði þótt að afmá svívirðing hins pólska bló'Bs af ættarskildinum. Hví þá ásakaokkur um það, er eigi má öðruvísi vera? Jeg er ánægður með kjör mín og bellSist eigi annars, og þjer, greifafrú, hafl8 hlotið þá hamingju, er þjer munuð ætla æðsta hjer í heimi. Látum okkur því ganga hvort stna leið í llfinu. Og jeg ætla eigi &ð vlí munum sakna hvort ann- ars. göngu í yðar sál, greifáfrú, þvi jeg mun aldrei gleyma því, er jeg skulda dóttur velgerðamanns síns. Þjer voruð nógu hreinlynd að játa berlega, að und- irskrift ytSar eigi skyldi skoða sem köll- un til mín. Gott eg vel, þá skal og jeg láta mjer farast hreinlega og halda apt- ur á stað’. Xenia lypti upp heudinni, en Proczna hjelt áfram og hló biturlega. (Verið hægar, greifafrú. Jeg veit hvert tillit jeg á afS taka og mun gera heiminum full skil fyrir breytni minni’. Xenia flegöi ,'höfðiuu þrjózkulega aptur á bak, reis á fætur og gekk að honum. (Þjer skuluð eigi fara, 'Janek Proczn Jeg...jeg biö yður að vera kyrran’. Hún dró andannn þungt og glóandi roði litaði hifS fagra endlit heunar. Framh. P. BRAULT & CO. 471 MAIN STR. WINNIPEG flytja inn , ÖLFÖNG VÍN Og VINDLA. Hafa nú á boðstólum miklar birgðir og fjölbreyttar, valdar sérstak- lega fyrir árstíðina. Gerið svo vel að líta til vor Vér ábyrgjumst að yðr líki bæði verð og gæði. Ooixiiiiioix oí* Ciiiiiidji, Atiylisjariír okeypis fyrir miljonir manna »00,000,000 ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territóriunum í Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægtS af vatni og skógi og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 busli., ef vel er umbúið. ÍHINTU fkjovsaha belti, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- indi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggöu landi. r r Malm-nama land. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandi; *ldivi«ur því tryggður um allan aldur. jÁrKBKAUT FRÁ HAFI TIL. HAFS. Canada Kyrrahafs-járnbrautin I sambandi vits Giartd Trunk og Inter-Colonial braut- Iruar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kyrrahafs. Sú braut llggur um mlðhlut frjóvsama beltisins eptir því endilöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hiu nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. Heilnæmt loptslag. Loptslagið í Manitoba og NoriSvesturlandinu er viðurkennt hið hellnæmasta S Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur og staöviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, ogaldrei fellibyljireinsogsunnarílandinu. SAMBAJÍDS8TJ(ÍRJiIIÍ í CAXADA gefurhverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 1 O O ekrur af landi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það. A þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. ÍSDEJÍZKAR X Ý L E X D U R Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stærst er NÝJA ISLAND liggjandi 45—80mllur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winuipeg-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, í 30—35 mílna fjarlægð •r ALPTAVATN8-NTLENDAN. bá*um þessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna. ARQYLE-NÝLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞÍNQ- VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í norívestur frá Wpg., QIT’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur su8ur frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDJLN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síöast- töldu 3 nýlendunum er mlkið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið með því að skrifa um það: Thomas Bennett, DOM. OOV'T. IMMIGRATION AOENT Eda lí. Uj. Baldwinson, (Islemkur umboðsmaður.) DOM. OOV'T IMMIQRATION OFFICES. Winnipeg, - - - Canada. NOKKUD NYTT! Þangað til þann 15. marz næstkomandi seljum vjer allan vetrarfatnað me 25prc. afslætti, til að fá pláss fyrir nýjar vörur.—Sleppið ekki tækifærinu að l'á kkur billeg föt. HENSEL, NORTH-DAKOTA. GUDMUNDSON BROS. & HANSON. C. W. CIRDLESTONE, FIRE AND MARINE INSURANCE. STOFNSETT 1779. Guardian of England, Höfuðtaóll.137,000,000 City of London, London, Eng., höfuðstóll.. «10,000,000 North-west Fire ínsurance Co., hófuðstóll. . $ 500,000 Insurance Co. of N. Amer. Philadelphia, U.S. $ 8,700,000 ADAL-UMBOD FYRIR MANITOBA, NORTH WEST TERRITORY OC BRITISH COLUMBIA. SKRIFSTOFA 375 OG 377 MAIN STREET, - - - WINNIPEC. — 4 — í inni mikiu kyrð, sem hvíldi yfir láði og cgi. uðs hönci var ósýnilega út rétt til essunai yfir fegrg og heiðríkju dagsins. arháir fjalltindal. kringdu um fjörðinn á allar hliðar, og beeði fjöllin og liimininn spogluðust í fogrtæru svaldjúpi sjávarins. fundum kom lítil hreyfing á þennan tæra tlöt> Þegar einhvor sjófugl snerti yfirhorðið, °g lóttir sívíkkandi straumhringir mynduð- U8t t>ar út í frá. En lognbáran sleikti lótt °S letilega hvítan fjörusandinn. Loksins vóru allir vestrfararnir komn- lr niðr í bátinn. Einn karlmaðr að eins 8tóð eau þá hikandi á bryggjusporðinum og i,/°lfði tárvotum augum framan í konu, ^ UtU hendina á henni. Hann var hár, ,] s oitr, eterkbygðr maðr, hreinn á svip, utitekinn í andliti, bláeygr, og lágu augun djupt. Andhtig var ekki smáfelt og svipr- mn lýsti festu, 0g ef til yiu onda nokkr- um þráa, og þó var eins og eitthvað við- kvæmt og vingjarnlegt leyndist undir þessu harðlega yfirhorði. Konau var líka ung) bá vexti> bjart. °S vel vaxin. Hún Var kringluleit og Þékoppar 1 kinnunum, 0g hafði þonnan raUstlega upplitsdjarfa svip, sem er avo — 5 — almennt meðal norskra alþýðumanna. Hún bar á armi barn 6 mánaða gamalt. „Þú lofar mór þvf, Andrós, að koma að ári að sækja mig“, sagði hún, og grátr- inn kom upp hjá henni á ný. „Það verða þungir dagar fyrir mig hór eina, og þungt fyrir þig líka að flækjast einmana út um heim án mín. Þú getr aldrei sóð um sjálf- an þig, Andrós, og fótin þín þarf að bæta og þjóua þór. Ekki veit óg, hvað um þig verðr, Andrós, án mín“. „Já, það verður örðugt fyrir mig að komast af án þín, Gunnhildr“, svaraði hann hryggr í bragði; „en hvað á óg að gera við þig og barnið á meðan óg hef ekki hús og heimilil Þeir segja allir, að fyrsta árið í Ameríku só fjarska örðugt; 0g ég vildi heldr hlífa þór, Gunnhildr, við þeim örðugleikum, og geta svo tekið á móti þór þegar ég er húinn að fyrirbúa þór hlý- legt og skemtilegt heimili, þar sem vel getr farið um þig og barnið. Þangað til hefir Þorkoll bróðir minn lofað að annast um ykkr eitt ár, og geti óg ekki sjálfr komið aftr til að sækja ykkr, þá fara marg- ír vmir okkar vestr að sumri, sem vel geta *eð um þig & leiðinni“. — 8 — II- :KLá.ZEL [Rústaðar-bræðrnir. Andrés Guðmunds- son kemr til New York. Hvað fyr- ir hann bar þar. Bankinn. Hvernig $ T500 urðu á svip- stundu að $2100.] Andrós Guðmundsson frá Rústað var yngsti sonr auðugs óðalsbónda í Harðangri. Eaðir hans hafði alla æfi verið merkismaðr í sveit sinni, og hafði látið sonum sínum eftir sig óðalseign sína, sem var hæði stór °g góð. Hann hafði lagt svo fyrir þá sonu sína þrjá, að þeir skyldu reyna að lifa all- ir á jörðunni. Samkvæmt því bjuggu þeir allir á henni, á sínum þriðjungnum hver, og þeir lögðu allir hart að sór við búskap- inn, til að reyna að komast af, þótt jarð- næðið væri heldr þröngt fyrir hvern um sig. Það var erfitt líf, og reynslan hafði nú sannfært þá alla um það, að æfi þeirra yrði ein sífeld þrautabarátta fyrir tilver- unni, barátta við þröng kjör og þung, af því að þá vantaði stofnfó til að gera meira af jörðunni að ræktuðu landi, og fjölga hús- um á henni. Og hitt þótti þeim nærri enn VESTRFARINN. EPTIR HJALMAR HJORTH BOYESEN. 4-4-++»++4-4 f ÍSLENZK ÞÝÐING. WINNIPEG, MAN. Hkimskui.nola Prtg. * Publ. Co. 1892.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.