Heimskringla


Heimskringla - 09.03.1892, Qupperneq 1

Heimskringla - 09.03.1892, Qupperneq 1
OGr Ö L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. ÁR. NR. 12. WINNIPEQ, MAN., 9. MARZ, 1892. TÖLVBL. 272% STÓR SALA Á BANKRUPT STOCK>k’'"sl's'’ l>““ 1,nds vörurnar nýkomnar frí Montreal. ____SELDAR FYRIR 60cts. Á DOJ.LARNUM í------------ BLUE STORE, 434 MAIN STREET. Fín blá ullarföt, $20 rirði, seld fyrir $12,50 Fín skozk uilarföt,$18virðl, “ “ $10,00 Skozk ullarföt, $8,50 virði, “ “ $ 5,00 Fínar buiur $5,75 virði, fyrir 3,25. I Karl.nannaskyrtur 50 centeI og yfir. Rubber-regnfrakkarfyrirbálfvir'Si. i Barnafotfy rháifvlrði. Hattar og alt sern aft fatnaði lýtr, og allar aðrar vorur a« sama hlutfalll. Gleymið ekki sta'Saum : THE T3IH-iTX_hLl STOEJíj. A. C H E V I E R. MUNIÐ EFTIR aft ódýrasti sta^r i bœnum til aö kaupa GROCERIES, PROVISIONS, MEL, FEED, LEIR- og GIÆR-VÖRU — er hjá— A. HOLLONQUIST, Skanlnafískum kaupmanni. Norskr fiskr, síld og ansjóur innflutt frá Noregl. 466 MAIN STREET, Winnipeg, ....... Manltoba. FRETTIR. íslendingar í Ameríku, sem skulda mér fyrir Þjóðólf, eru beðnir að borga mér þessar skuld- ir sem allra fyrst. Að öðrum kosti mega þeir búast við, að skuldirnar verði inaheimtar á þeirra eigin kostnað. Reykjavík 6. Febr. 1892. Þorleifur Jónsson. MAN WANTEQ I W I Totake eharge of Local Agency. Good opening for right man, on salary or commission. Whole or part time. We are the only grower of both Canadian and and American stock. Nurseries at Ridge- ville Ont.; and Rochester, N. Y. Visitors welcome at grounds (Sunday excepted). Re quick and write for full inforination. We want yoc now. BROWN BROS. CO., TORONTO, ONT. IThis House is a reliable, Inc. Co. Paid Capital $100,000.000. KR. KRISTJANSON, . SKÓSMIÐUR, Hefur flutt verkstæði sitt að 337 LOGAN STREET. Hann vonast eptir að viðskiptavin- ir sínir láti sig ekki gjalda fjarlægð- arinnar. HOTEL BBBICK, C«r. Hain &. Ilnpert Ntw. Wiiiuiiirt;. - - Han. AFBRAQÐ 1ÖLLU TILLITI. GOTT FÆÐI. NT-8ETT / 8TAND, PIiÝTT, QÓÐ UEBBEBQl. Fínustu vínföng og vindlar. I.LAREN BROS., eipuir. May 1. — VIÐ SELJHM — SEDRUS- giedisgastolpa, sjerstaklega ódýrt. —Einnig aHg konar— TIMBUR. —SJBRSTÖK SALA Á— Ameríkanskri þurri hvít-furu. WESTERN LUMBER COMPANY climited). Á horninu á PRINCESS OC LOCAN STRÆTUM. ST. NIGHOLAS HOTEL, Cor. Main und Alexander Sts. ^innipeg, - Man. Beztuvinföng. Ágætir vindlar. Kostr og herbergi að eins $1 á dag. D. A. McARTHlIR, eigaudi. CANADA. — Á Namaka-i&rmmum nálæ gt Calgary var á hveitisáning byrjað 5. p. m. — 7. f>. m. er blað vort fer í press- una er enn ófregnað um kosninga- úrslitin iQuebec. Víst talið Mercier verði undir, en óvíst hvort frjálsl. eða aftr-flokkrinn muni sigra samt. Ilvað er tiltækilegast ? (Eftir The Week). Ástandið hór í Canada er í fáum orðum petta : Stjórnin 1 Washing ton hefir skýrlega gefið í skyn, að einskis verzlunar-samkomulag só að vænta tnilli Canada og Bandaríkja, meðan samveldismenn só par við stjórnarstýri, nema með svo feldu móti, að Canadagangi að pví að gera Englandi lægra undir höfði í vig- skiptum en Bandaríkjuimm. Og hitt er llka lýðum ljóst, eftir pvl sem kosningaúrslit hafa orðið, að pjóðin hór I Canada hefir eins skor- inort að sínu leyti lýst yfir því, að hún gangi ekki að þessum kjörum Menn geta nú haft ýinsar skoðan- Íe um það, hve hyggilegt þetta só af Canada-mönnum; og menn geta ef til vill með rökum borið brigður lögmæti og réttmæti þeirrar aðferð- ar, sem höfð hefir verið til að ná þeim úrslitum, aem orðin eru ú kosn- ingunum. Þótt menn viðrkenni all- ar saiingjarnar mótbárur í þessu efni, þft er samt enginn ástæða til að efa, að þetta só þó yfir höfuð rótt skilin þýðing þess sigrs, sem stjórn- in hefir hlotið við auka-kosningarn- ar. Og því er enginn sennileg á- stæða nú til að efast um, a‘ð stjórnin muni halda meiri hluta I þinginu Ottawa til reglulegra loka þessa kjörtímabils, nema því að eins að mótstöðumönnum hennar takist að ljósta upp með nægum sönnunum meiri stjórnar-prettum og sviksemi en útlit er fyrir enn að þeim takist. Það getr nú engum blandazt hugr um, sem ekki er blindaðr af flokks- fylgi, að útlitið er alvarlegt fyriross. ln mikla þjóð fyrir sunnan oss hefir nú fundið upp á þvl, að vilja ráða lögum og lofum um verzlun megin- lands þessarar álfu. Og þótt hún geri þetta einnig sjálfri sór í tjón^ þá getr enginn efi leikið á því, að fyrir víðlendis sakir og mannfjölda hlýtr henni að takast þetta að mjög tniklu leyti. t>að gagnar oss ekki, en skaðar oss einmitt, að loka aug- um fyrir þessu. Það verðr jafnt stað- höfn fyrir þvl, og jafn skaðlegt oss. Canada getr lifað án viðskifta við Batidaríkin. En hvort hún getr þroskazt og vaxið án þeirra, það er annað mál. En eigi hún að geta það, þá varðr hún að finna sór einhverj a nýja verzlunavaðferð. Það tjáir ekki að setjast nú niðr þegjandiog leggja árar í bát. Vitasauld má halda áfram að tóra á þennan hátt. Þótt atvinnu- vegir þessa lands só allir í bernsku og að mestu ónotaðir, þá eru þeir nægir til að halda viðunanlega llf- inu i fólkinu, sem hér er nú, svo það geti átt allgóða daga, og enda þokazt hænufet áfram. En in unga lætr sér ekki nægja að standa í stað. I>eir sjá, hve inikið liggr í landinu, hve miklu hér mætti til leiðar koma Og ef höft verða enn þá framvegis á jað lögð, þá leita þeir burtu suðr yfir landamærin, þar »em verksviðið )ó er rýmra. Ef menn vilja gera sór nokkurt far um að stöðva burt- flutning yngri kynslóðarinnar úr landi, þá v.erðr að endrtendra fram- tíðar vonarljós Canada; og það verðr að gera það betr an hingað til hefir gert rerið. Ef oss skjátlar ekki því meii þá hefir í slðustu kosningabaráttu sffelt komið frain sterkari og sterk ari tilhneiging til að kveða upp úr með kröfur um fullkomið verzlun- arfrelsi, áþekt og England hefir, I>að er það sem hefir gefið Eng- landi vfirhönd yfir allar aðrar þjóð- ir í heimsverzluninni. Og menn hafa nefnt það, eigi að eins af því, að þnð er hugsanfræðislega róttasta og sjálfri sór samkvæmasta aðferð- in; heldr hafa menn (jafnvel menn frá báðum hliðum) nefnt það sem þá aðferð, sem sigrsælst hlyti að verða að beita gegn Bandaríkjun- um. Og, eins og blaðið Economist (London) vók á nýlega, þá er það óskiljanlegt, ef frjálslynda flokkn um f Canada er annars nokkur al- vara með að þykjast trúa á verzl unarfrelsi og álíta það betra en alla verzlunarsamninga við Bandaríkin, því þeir þá eru að gera sór þá grýlu, að tala um, að það só meiri örðugleikar á að koina á almennu verzlunarfrelsi, heldr en að koma verzlunarsamningi við Bandaríkin. Það er enginn efi á því, að auk þess sem það fleygði fram velmeg- un Canada, að koma á frjálsri verzlun við öll lönd, þá er heldr enginn tollverndar-garðr, hversu sterkr sem er, hálft svo hárbeitt vopn gegn Bandaríkjanna vitleysis tollum, eins og frelsið. FRA LESBORÐINU. Smælki. —-Jl Lundúnum eru 15 þúsund ir vagnmanna. Af þeim er þriðj ungrinn albindindis-menn. — Yfxrpöstmeistararnir í Victoria og Suðr-zístralfu hafa gert tilraun ir með að hagnýta telefón yfi fjarska langa fjarlægð. Deir töluðu saman með telefóni hór um daginn rnilli Adelaide og Melbourne. Sam talið stóð I heila klukkustund. póststofunni í Melbourne varstunda klukka, og heyrðist glöggt I Ade alide þegar hún sló. Milli stað anna eru 500 mílur enskar. — Útflutningar úr norðrálfu Mönnum telst svo til, að um 1,000,000 manna hafi flutt búferlum burt frá norðrálfunni árið 1891. Af þeim telja menn að 440,000 hafi farið til Bandaríkjanna ; 200,000 til Brazilíu, og nærfelt 100,000 til Astrallu. — 1 þessu.m mánuði flytja sig 20 þúsundir gjðinga, sem hafa ver- ið vandlega valdir út til farar, frá Pólínalandi til ins „fyrirheitna lands' Hirsch baróns, I Argentína. Frá löndum. QEFIÐ ,XKEISA IiAN UM“ H VAÐ „KEISARANS' ER. Háttvirti ritstjóri ! Hór með rotta óg þór þakklæti mitt fyrir áreiðanlag viðskifti, þar eö óg hef nú meðtekið skilvlslega bæði blöð og premíu ,,Aldarinnar“. Mér líkar blaðið vel þótt það ekki „tvöfalt“. Innilega gleðr það mig, hvað óðuin fjölga kaupendr að „öldinni“, og gaman þótti inór að greinunum um Kyrkju-Rottuna og Garðaríkis-keisarann. Það undraði inig er „Lögb.“ ruddi úr sór hroða- sköinmuRum út af þeirri grein ; eða gat ritstjórinu ekki trúað vaskri framgöngu keisarans þegar kvenna- búrin voru að brenna ? Kannske ritstj. hefði heldr viljað láta segja, að keisarinn vildi heldr vingast við giftr.r konur, eða að hann yki á ómegð blásnauðra ekkna ? Svona framhleypitin og einfaldan hélt óg aldrei „Lögb.“-ritstj., jafnvel þó öllum skatnmagreinum hans só auð- sjáanlega hnoðað samanmeir af vilja en viti. Það Utr annars helzt út fyrir, að sumir þessir, sem sjálfir hafa kallað sig og hvorir aðra ,mestu‘ og ,beztu‘ menn þjóðar vorrar vest- an hafs, hugsi að gjöra nafn sitt vegsainlegt á ltkau hátt og „Heró- stratus“ gjörði.- Kg vil minna alla, sem „öldina“ lesa, á það, að þeir eiga það einmitt Lögb.-fólaginu að þakka, að þeir nú í hverri viku hafa gott blað að lesa, svo menn þurfa ekki helzt að hlaupa yfir alt nema auglýsingarnar, af þeirri or- sök að þær séu bezt orðaðar. S. B. SPANISH FORK, 18. Feb. 1892 Herra ritstjóri! Ég held óg verði að ráðaat í að senda uöldinni” fáar línur I frjetta- skyni hóðan úr þessu byggðarlagi En hvað á það annars að vera?— Héðan er yfir höfuð að tala ekkert að frótta utan frið og Argæzku. Sfð- an að þessi pólitiska breyting komst á í fyrra sumar hafa allir lifaðí sátt og samlyndi, og vór vonum eftir fram- haldi af því. Tíðin hefir verið góð I vetr; tölu- verðr snjór fóll hér I desember og janúar, en frostir. voru væg, 10 stig fyrir neðan 0, þegar það var mest Það sem liðið er af þessum m&nufii hefir verið gott, logn og bllða daginn, en Htið kul á nóttum; snjór að mestu upptekinn.—Heilsufar hef ir verið með bezta rnóti hór I vetr. og engir nafnkeimdir hafa látizt.— Framtíðar-horfur yfir höfuð mjög góðar. E. H. Johnson. fóð greiðzt vel, jafnvel þeir sem ekki eiga skuldlaust þak yfir sigog hyski sitt, hafa lagt sinn skerf til. Það er álitsumra, sem ekki hafa neinar andlegar ubrillur” til að horfa í gegn um, að nauðsyn fyrir iessa kyrkju hafi ekki verið nijög bráð, þar sem sín kyrkja er við hvora hlið á þessari fyrirhuguðu kjrkju, meðeinungis 6 eða 7 mllna millibili, og þar að auki skólahús á hentugum stað. í tlLögbergi” ekki alls fyrir löngu hefir einhver andlegr Bögu bósi borið Dingvalla-söfnuði eðv Eyford- búum á brýn andlegt lystar leysi, og er slíkt að óverðskulduðu, iar sem Eyford-búar eða Þingvalla- söfnuðr hefir á þessu síðastliðna ári gleypt sjöttapart af presti eða and- legum afurðum hans, og talsvert af Lögbergi og kyrkjulegum sannind- um þess, og svo nokkuð af Sam- einingu og Aldamótum og loks ið tilvonandi samkunduhús, og lítr út fyrir að þetta væri nóg fyrir ekki fjölmennari söfnuð, og eru það firn mikil, að nokkur skuli kvarta yfir lystarleysi 1 fólki, sem genr svonn ösklega að verki. EYFORD, 16. Feb. Hór er ekki fróttnæmt uni þessa m'indir. Helzt til r.ýmæla er, að 1 ráði er aðreisa kyrkju innan Þing valla-safnaðar á næsta vori, og er það mikið í ráðizt af jafn-fámennum söfnuði; enda reis mörgum hugr við því I byrjun; en klerkrog kórdjákn ar þögguðu niðr öll mótmæli, með þvl, að nú lóti vel í ári og nú væri tækifæri að mlnka skuld slua við Guð, sem ævinnlega væri mikil, en nú þó með mesta móti eftir slíka ár gæzku, og þótti ýmsum slíkt vel og vitrlega mælt, og með því sum um þótt’ úsýna mikil að eiga slíkan lánardrottin yfir höfði sér, þá hefir V Brúkað af millíónum man a, 4fi ára á markaðinum. P A T E N T S. and Reissues obtained, Caveats filed, Trade Marks registered, Interferences and Ap- peals prosecuted in the Pateut Oflice and prosecuted and defended in the Courts. Fees ffloderate. I was for several years Principal Ex- aminer In the Patent Offlce, and since re- signingto go into private business, hava given exclusive attention to patent matt- ers. Correspoudents may be assured that 1 will give personal attention to the careful and prompt prosecution of applications andto all other patentbusiness put in my hands. Upon recelpt of model or sketch of in- vention I advise as to patentability free of charge. “Your learniug aud great vxperience will enable you to render the highvst ord- er of service to your clients.”—Benj. Butterworth, ex-Commissiouer of Patents. “Your good work and faithfulness have many times been spoken of to me.”—M. V. Montgomery, ex-Commissioner of Pa- tents. “I advise my friends aud clients to corsespond with him in patent matters.”— Schuyler Duryee, ex-Chief Clerk of Pa- tent Offlce. Adress: BENJ. R. CATL N, Atlantic Buii.dino, Wasiiington, D.C. Mention this paper. Spurningar og svör. 1. Hvað kostar nýasti rómaninn hans Björnsons ; „Á guðs vegumu og hvar fæst hann ? Svar : Kostar 75 cts. i kápu ; $1,50 í bandi, I Minneapolis hjá Rasmnssena Boghandel, eða í Chica- go hjá Skandinaven's Book Depart- ment. Hór I Canadabætist við tollr, svo bókin verðr hér heft 90 cts., en bundin $1,80. Ritstj. þessa blaðs útvegar hana fyrir það verð burð- argjaldsfrítt hingað til Canada, og fyrir frumverð hverjum sem er Bandaríkjunuin. 2. Er óg bundinn við að kaupn Lögberg til ársloka, þótt óg hafi tekið við þvl siðan um nýár? Svar: Nei. Ef þú borgar það sem út er komið af blaðinu, i leið og þú segir því upp, og hcettir að veita þvl móttöku, þá getr þú losnað við blaðið. Þó að blaðið haldi því gagnstæða frain, þá er það hrekkvísi ein. Enginn getr skyldað þig til að borga það lengr, ef þú varast að veita þvl móttöku. 3. Er Heimskringla og Öldin annað blað en Heimskringla og er Heimskringla ekki lengr til? Éi spyr svo, af því að Lögberg heldr því fram í síðasta blaði. Svar: Það er bara lögberska hvað eð út-leggst ((illgjörn lygi” Heimskringla hefir ekki hætt að vera til, þótt hún hafi stækkað um helming og lengt nafn sitt. Ein ar Hjörleifsson hættir ekki að vera til, þótt við nafn hans só aukið t.d ((Kyrk j u-Rottan”—hann verðr umbreyttr inn sami fyrir það. öld in er eins til að sínu leyti, þótt hún só sameinuð Hkr. Það hefir eng inn ástæðu til að kvarta yfir því þó að honum só gefið tvöfalt eða þrefalt meira fyrir sfna peninga heldr en honum var lofað.—Annars er ekki vert að gefa mikinn gaum að slikum spurningum i Skeinis blaðinu. Þessi er t. d. login upp af ritstjóranum. Enginn einn einasti kaupandi Hkr. hefir sagt upp blað inu síðan sameiningin varð. Einn Aldarkaupandi hefir sagt upp; það er alt. En nýir kaupendr bætast oss á hverjum degi. FflflHlTflBE ANo IJndertaking Hense Jar'Sarförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður Húsbúnaíur í stór og smákaupum. M. HKJHEK & €«. 15 & 517 laie 81 Wia uipfi.tr THE KEY TO HEALTH. Unlocka all the elogged avenues of tL_ Bowels, Kidneys and Hvep, canying oö gradually without weakening the sys- tem, all the impurities and foul hnmors of the secretions; at the same time COP- recting Aeidity of the Stomach, euFing' Biliousness. Dyspepsia, Headaehes, Dizziness, Heartburn, Constipation, Dryness of the Skln, Dropsy, Dimness of Vision, Jaun- diee, Salt Rheum, EiT’sipelas, Scro- fula, Fluttering of the Heart, Ner- vousness, ar.d General Debility ;all ilain For Sale by all Dealers. T.MILBURN & 00. Proprietors, Toionto. CANTON, N. D. er staðurinn, par sem hægt er að fá ödfjrast Dry Goods, kvenna- og barna uppsetta hatta; matvöru og harðvöru fyrir pað verð, semenginn getur við jafnast. Wm. CONLAN. HENSIL P. O. Járnbrautar-lestir komandi og farandi til og frá WINNIPEG. I. C. P. R. stöðvarnar. kl. Komandi: 10,10 árd. daglega, nema á Miðkud., austan frá Qubec. 9,55 — Þrd., Fmt, Ld. frá W.Selkirk. 6.15 síðd. Þrd.,Fmt., Ld.— Stonewall. 4.15 — Má., Mvd., Fö. — Emerson. 5,25 — — — — — Minnedosa 11,45 árd. dagl. nema Sd. 4,30 síðd. daglega • frá Brandon. ► til Brandon 4.30 — — frá Vancouver. 1,50 — — frá Gretna og Bandar. 9.30 — Þr., Fi., Ld. ) Manitou og 5,00 — Má., Mi., Fð. J Deloraine. 4,00 — — — — frá Carman og Glenboro. Farandi: 2.20 síðd. dagl. 1 6.45 — dagl. nema Sd. J 1 2.20 — — til Vancouver. 11,05 árd. Þri., Fi., Ld. til Minnedosa. 11,30 — dagl. til Gretna og Bandar. 12.20 síðd. Þri., Fi., Ld. ) til Manitouog 6.30 árd. Má., Mi., Fö. J Deloraine. 1,00 síðd. Þri.,Fi., Ld. til Stonewall. 7,00 árd. Má., Mi., Fö. til Emerson. 10,35 — Þri., Fi., Ld. til Carman & Glenbóro 6,00 síðd. Má., Mi., Fö. til W. Selkirk. 5.45 — dagl. nema Fi. austr til Quebec. II. N. P. R. stöðvarnar. Kl. Komandi: 1.20 síðd. dagl. frá Pembina og Bandar. 4,05 — Þri.,Fi.,Ld. frá Morris-Brandon. 11,30árd. Má., Mi., Fö. farmlest frá Mor- ris & Brandon. 11,40 — dagl. farmlest frá Pembina og Bandar. 12.45 siðd. dagl. nema Sd. frá Portage la Prairie. Farandi: 2,00 síðd. dagl. til Pembina og Bandar. 3,00 árd. — — ----- — _______ (farmlest). 10,00 — Má., Mi., Fö. til Morris-Bran- don. 3,00 — Þri.,Fi.,Ld. til Morris & Bran- don (farmlest). 1,46 síðd. dagl. nema Sd. til Portage la Prairie.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.