Heimskringla - 09.03.1892, Page 2
TTTP.TTS/rf=t~K!~ER.USrC3-IL.A- OQ OLDIH, WIITITIPEO5 Q. MAEZ 1802
íí
ogr OLDIN”
Keinar út á Miðvikud. og Laugardógum.
(A 8emi-weekly Newspaper pub-
lished on Wednesdays and
Saturdays).
Thc Heimskringla Ptg. & Publ. Co.
útgefendur. (Publishers.)
Skrifstofa og prentsmiðja:
151 LOMBARD STREET, • • WINNIPEC, MAN.
Blaðið kostar:
Selll árgangur.......... $2,00
tf álf ir árgangur...... 1,00
(Jm 3 mímrSi.............. 0,65
^“Undireins og einhver kaupandi blaös
ins skiptir um bústað er hann beöinn a6
senda hina breyttu utanáslcript á skrif-
stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
verandi utanáskript.
Aðsendum nafnlausum greinum verð-
ur ekki gefinn gaumur, en nöfn höf-
undanna birtir ritstjörnin ekki nema
með sampykki þeirra. En undirskript-
ína verða höfundar greinanna sjálfir aö
til taka, ef peir vilja að nafni sínu sje
leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til
atS endursenda ritgertSir, sem ekki fá rúm
í blaöinu, nje heldur að geyma pær um
lengri eöa skemmri tíma.
Upplýsingarum verð á auglýsingum
í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu-
stofu blaösins.
Uppsögn blaðs er ógild, sain-
kvæmt hjerlendum lögum, nema að
kaupandinn borgi um leið að fullu
skuld sína við blaðið.
að sú stofnun ætti lengra í land, fyrirutan kyrkju.
og að ekki væri til her.nar að hugsa Vér höfum heldr aldrei
að sinni. j petta mál frá neinu kredds-sjónar-
Á hinu vildi kyrkjufélagið byrja: | miði, heldr að eins frá sjónarmiði
akademíinu. Að kyrkjufél. tók pað almennrar heilbrigðrar skynsemi.
mál að sér, kom auðvitaö af fví,' 0g vér ætlum oss ekki að láta
að prestum er alveg nauðsynlegt,
máske flestum öðrum nauðsynlegra,
að hafa þjóðlega mentun pess pjóð-
flokks, sem peir eiga að pjóna, og
klerka fyrirskipa oss, hver mál vér
megum ræða eða ekki ræða.
Hver pau mál, er varða nokkru
! fjölda lesenda vorra, munum vór
að sá undirbúningr i íslenzkri pjóð- j teka til umræðu eftir pvl sem
Ritstjóri (Editor) :
JÓN ÓLAFSSON.
BUSINESS MANAGER:
Einar ólafsson.
Hann er að hitta á afgreiðslustofu
1 ilaðsins hvern virkan dag kí. 9 til hádeg-
is og frá kl. I—6 síðdegis.
Utar áskript til blaðsins er:
i'heH timskringla Printing&PublishingC
P. 0. Box 305
Winnipeg. Canada.
VI ÁR. NR.12. TÖLUBL. 272.
(öldin I. 24.)
Winnipko, 9. Marz 1892.
Undarleg
stefnubreyting.
Á kyrkjupinginu 1890 komst
fyrst nokkurt sköpulag eða mynd á
hugmyndir .nanna um „skólamálið .
Það var pá gert mönnum ljóst.
sem alt virtist hafa verið í poku
áðr, hvað í pessu skólamáli bjó;
og pað kom skýrlega fram, að pað
var tvennr tilgangr, sem verið var
að leitast við að ná: annar var
sá, að koma upp almennri menta-
stofnun, sem tæki við par sem
common skólunum sleppir, og byggi
nemendr undir æðra nám á college.
Þessi stofnun átti að vera samsvar
andi skólum peim, sem hór í álfu
nefnast academy, og var ástæðan
fyrir stofnun pessa skóla sérstak-
lega sú, að gefa nemendum, auk
peirra kennslugreina, sem hér eru
kendar, einnig grundvöll íslenzkrar
og norrænnar mentunar, og pannig
gefa breiðari almennan mentunar-
grundvöll, heldr en hérlendar sam-
kynja mentastofnanir.
í pessu er vit. E>að er skyn
samlegr tilgangr, sem hér var leit-
azt við að ná. Að pað megi ná
honum ódýrara og eins vel á annan
hátt, er annað mál. En pað getr
enginn sagt, að pessi tilgangr sé
enginn tilgangr, eða að petta
væri hugsað út í bláinn.
Hitt annað, sem einnig var til-
gangrinn í skólamálinu, var að
koma upp college, mentastofnun, sem
veitti sams konar mentun, sem col-
lege hér, en sórstaklega evangelisk-
lúterska guðfrœðismentun. E>að
var lærðr skóli* sameinaðr presta-
akóla.
E>etta síðarnefnda, prestaskól-
inn, er in sórstaka pörf kyrkjufó-
lagsins lúterska, og skuluin vór ekki
frekara fara út í pað mál að sinni.
E>að kom öllum saraan um pað 1890,
*) Academy hafa venjul. tvær eða
þrjár samhliða deildir; svarar ein til
neðri bekkja lærðu skólanna heima,
önnur til gagnfræfiaskólanna, in þriðja
til verzlunarskóla. College er hér svar
til efri bekkja lærðu skólanna og svo
að nokkru leytí, sum að minsta kosti
til ýmsra háskóla-greina.
legri mentun, sem akademíið var
ætlað til að veita öllum, var alveg
nauðsynlegr, og sérataklega nauð-
synlegr peim, sem síðar áttu að
verða prestar. Prestrinn, hverri
kyrkju sem hann til heyrir, parf að
gagnpekkja manniegar tilfinningar,
geta spilað á strengi mannlegs
hjarta. En pað er óneitanlegt, að
ef vór líkjum hjartanu vig strengja-
hljóðfæri, pá er pjóðleg inentun og
hugsun sá eini bogi, sem leikið
verðr með á pá strengi ; og móðr-
málið sú eina myrra, sem gefr
boganum hæfileika til að ná peim
réttu, sönnu tónum.
Fyrir pví tók kyrkjufólagið að
sér að beinast fyrir stofnun akadem-
ís fyrst, enda bætti pað úr brýn-
ustu pörf pess fólags, og einustu
pörf pjóðfólags vors. Þessi skóla-
stofnun, stofnun akademísins, var
engin prestaskólastofnun, heldr að
eins stofnun almenns menta-skóla,
sem jafnframt var sórstaklega nauð-
virðist tilefni til.
m
[Vjer minnum lesendar (lHeims-
kringlu” á, að undir „Raddir frá almenn
ingi” er það ekki ritstjórn blaðsins, sem
talar. Hver matiur getur fengið færi á
að láta þar í ljósi skoðanir sínar, þótt
þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum
ritstjórnarinnar, en menn verða að rita
sæmilega og forSast persónulegar skamm-
ir; áuk þess verða menn at? rita um
eitthvert það efni, sem almenuing að
einhverjn leyti varðar.
TILBERI ((HEIMSKRINGLU”
OG LYGIN.
E>að hefir heldr en ekki verið sláttr
á tilbera Hkr. í Nýja íslandi í seinni
tíð. Ein dynjandi fróttagreinin hef
ir rekið aðra, rótt eins og pegar
skattpeningar drífa sem óðast er
vasa sveitarskrifara, sumar ritaðar
frá Gimli, en sumar frá öllu Nýja
íslandi, en að líkindum allar eftir
einn og sama höfund, sem fram
dregr líftóruna á almenningsfó,
skamt fyrir norðvestan Hoffinans-
dropa-húsið á Gimli. Þeir hafa, sem
synlegr undirbúningsskóli fyrir suðr.nýlendu -nienn, ástæðu til að
prestaefnin.
E>vi komst forseti kyrkjufól.
svo að orði á pinginu, að pessi
akademlstofnun væri ætluð til að
bæta jafnt úr pörf kyrkjufól. og
pjóðernis vors, og hlyti pvi að vera
öllum íslendingum jafn-kær. Og
framsögumaðr skólamálsnefndarinn-
ar kvað pað tilgang þessa skóla,
að veita almenna mentun „hverjum
sem hafa vildi“.
Samkvæmt pessu var ætlazt til
styrks lil þessarar stofnunar frá öll-
um 1slendingurn, hvort sem peir
væru kyrkjufólagsmenn eða ekki.
Og pess var farið á leit við utan
kyrkjumenn að styrkja skólann.
Samkvæmt pessu var inálið rætt í
fyrra í Lögbergi og Heimskringlu
sem almennt mál íslendinga, en ekk-
ert sórstakt kyrkjumál. Og móti
pví hafði enginn pá að pað væri pað.
E>að virtist líka benda í sömu átt,
er pess var farið á leit við tvo utan-
kyrkjumenn (Jón ólafson og Einar
Hjörleifsson) að’peir tækist á hendr
tímakennslu við skólann.
Enn fremr bendir pað enn í sömu
átt, að pegar kyrkjupingið 1890
hafði sett nefnd í skólamálið, pá
fengu nefndarmenn utankyrkjumann
Jón Ólafsson ritstjóra) til að lótta
iví starfi af nefndinni að hugsa mál-
ið og koma sköpulugi á pað ; og
vann hann aleinn alt nefndarstarfið
og bjó til aleinn nefndarálitið, sem
nefndarmenn höfðu ekki einu sinni
svomikið ómak fyrir sem að afskrifa
jað.
Danriig stóð málið par til “öldin,,
fór að hreyfa pví í vetr.
E>á snúa klerkarnir séra Friðrik og
sóra N. J. Þorl. skyndilega viðblað-
ínu. Dá er akademíið alt í einu
orðið að fyrirhuguðum guðfræðis-
skóla, sem eingöngu er ætlaðr lút-
erskum kyrkjumönnum, og pannig
að eins litlum minnihluta pjóðar
vorrar hór vestra. Og pað er orðinn
slettirekuskapr af öðruin að nefna
skólann eða tala um hann.
Þessu mætti nú svara, að bæði
var hugmyndin altönnur áðr, og svo
pótt skólinn væri eingöngu kyrkju-
stofnun, pá eru kyrkjuinenn landar
vorir, og vór teljum oss jafn skylt
ogheimilt að benda peim á rétt og
rangt sem öðrum.
Auk pess eru peir sem að blaði
pessu standa, (og eins peir sem að
Öldinni stóðu) allmargir lúterskir
kyrkjumenn, og kaupendr vorir eru
að tiltölu við fólksfjölda alt eins
vera hreyknir og forsjóninni og
((Ráðinu alvitra” pakklátir fyrir, að
pessi pennafæri andans berserkr
skuli geta lifað og prifizt par hjá
peim innan um pistilinn og alla ó-
ræktina eins og gorkúla á taðbaug.
Dað dylzt engum, sem les frótta-
grein hans í 8. nr. Hkr., að í henni
er hann allt af að reyna að sverta
migogtvomenn aðra, Þorv. Dór-
arinssonog St. B. Jónsson, og reyna
til að gera frainkomu okkar á fund—
inum eins auvirðilega og hlægi-
lega, eins og hann getr í augum
alinennings.
Bæði sakir pess, og eins sakir
hins, að úr pví að hann einu sinni
fór að gera brúarmálið að blaða-
máli, pá er nauðsyn ab setja fram
ina róttuhlið og hrekja ósannindin;
pví hefi óg afráðið að virða tilbera
skinnið pess að svara honum, ef skó
mætti að hann kynni sér betr hóf í
næsta sinn, en óg ætla að biðja al-
menning að inuna eftir pvi, að pað
er h a n n, sem byrjaði pessa deilu,
en ekki óg.
Degar hann er að skýra frá fund-
inum, segir hann ineðal annars:
Dar næst stóð upp hr. G. Ey-
ólfsson, ávltaði hanu Mr. McDonnell
fyrir að breyta brúarstæðinu og
kvað hann skyldan að borga pað
sem brúin væri dýrari fyrir pað;
eða stjórnina fyrir hans hönd”.
Þetta parf að athuga.
Svoleiðis var, að í sumar, pegar
Mr. McDonnell var búinn að gefa
okkur fljótsbúum von um að brúin
yrði byggð—pað var vel að merkja
áðr en aukafundr sá varhaldinn, er
fregnritinn talar um; pví hann purfti
alls ekki að sækja leyfi til sveitar-
ráðsins um að veita fóð—, pá sagði
hann okkr að kalla til fundar og
láta almenning ákveða, hvar brúin
sayldi liggja yfir fljótið; hann vildi
ekkert hafa með pað að sýsla. Svo
var kallaðr saman fundr, og sam-
pykkt í nær einu hljóði, að brúin
skyldi liggj*1 yfir óna spölkorn fyrir
sunnan hús Sigfúsar Jónssonar, par
sem breiddin er 280 fet, milli há-
bakka og háir og harðir bakkar báð-
um megin, og að eins fáir faðmar
eftir hörðum bala upp á pjóðveginn
að vestanverðu. Svo kom Mr. Mc-
Donnell aftr. Ég gat ekki nðá
fundi hans pá, pvi ég var ekki
heima, en svo pegar hann var farinn
burtu aftr, flaug pað út eins og
eldr í sinu, að brúin ætti ekki að
liggja yfir ána par sem fundrinn
hafði ákveðið að hún skyldi vera,
heldr nokkru sunnar, par sein breitt
síki var að vestanverðu við fljótið,
greinilega á peim versta staðf sem
hægt var að fá á öllu pví svæði,
par var breiddin 440 fet á milli há-
bakkanna, og ofan í kaupið er
margir I tölu kyrkjumanna, sem lengra upp á veginn að vestan og
j verra vegstæði, sem parf að hækka
rætt UPP ^ gera góðan veg. McDon
nell var kent um pessa breytingu á
brúarstæðinu og kom mönnum pað
pó unáarlega fyrir, að pað skyldi
vera honum að kenna, par sem hann
hafði sagt bætidum að ráða pvi
sjálfum hvar brúin yrði, og pótt:
mönnum hann nú fyrirlíta almenn
ingsálitið.
Um leið og óg framsetti petta á
fundinum, pá gat óg pess, að hefði
oss McDonnell tekiðpað upp hjá sjálfum
sór, að breyta brúarstæðinu, pá fynd-
ist injerhann, eða stjórnin, eiga að
standast pann kostnað, sem af pví
leiddi. Detta voru nú allar pær á-
vítur sem McDonnell varð fyrir af
mjer, og pað erósannindi, að jeg hafi
fortakslanst borið pað á hann, að
hann hafi af eigin hvötum látið breyta
brúarstæðinu.
Afleiðingarnar af pessari breyting
urðu eðlilega pær, að brúin varð
mikið dýrari enn ella. Dar sem hún
í staðin fyrir að vera 280 fet, purfti
að verða 440 fet, og svo ofan í kaup-
ið á mikið verrí stað. Fjárupphæð
sú, setn upprunalega var álitið að
pyrfti, hrökk ekki nærri til að full
gera brúna, svo nú er 220 fet eptir:
og 220 fet búinn í staðin fyrir að
hefði brúin verið byggð par sem
fundurinn ákveð hana, pá hefði nú
ekki átt að vanta nema 60 fet til að
fullgera brúna á milli hábakka.
Þetta varð nú fyrst til að koma ó-
ánægju í menn; og svo kom ýmis-
legt fleira fyrir á eptir sem jók pá ó-
ánægj a.
Almenningr par við fljótið hefir enn
komið er, ekkert lagttil pess
fyrirtækis, en fáir einstakir (en rit-
snildin !) menn allmikið,” segir til
berinn.
Nei, um pað leyti sem fundr pessi
var haldinn, höfðu bændr ekkí lagt
neina gjafavinnu í brúna, enda ekki
verið beðnir pess. Það hafði litið svo
út sem forstöðumaðr, eða forstöðu-
menn verksins, væru ekki að skeyta
um, hvað almenningr vildi, eðavildi
ekki, með fyrirkomulag á verkinu.
Dað leit út fyrir að peir vildu að
öllu leyti sigla sinn eiginn sjó, og
helztgína yfir allri vinnunni, og ganga
fjöldan fyrir bí.
Það var gefið út á “ contracts ” að
afla viðarins í brúna í haust, en alm.
fókk ekkert tækifæri til aðgera nein
tilboð. Verk petta var alt leigt út I
pukri einstökum mönnum, eins og
verið væri að fara með stolið fó, og
sumt borgað miklu hærra en
hefði purft að vera. Og svo voru
pað pessir sömu menn, sem alt af
nutu mest og bezt vinnunnar allan
timan út.
Tilberinn hefði átt að taka pað
fram, hverjir pessir fáu einstöku menn
voru, sem höfðu lagt allmikið fó til
fyrirtækisins, peir hefðu átt pað skil-
ið að nöfn peirra væru birt áprenti.
En petta er rótt ein ósannindafluga
hans. E>egar fundr pessi var hald-
in, höfðu peir, sem iengst höfðunot-
ið vinnunnar, unnið örfá dagsverk,
sem vafi varáhvort peirfengju laun
fyrir eða ekki. Sá eini maðr, sem
nokkuð hafði lagt I sölurnar, var
Thorvaldur Thórarinson. pví fyrir ut-
an ýms ómök önnur, fór hann á sinn
kostnað suðr til Gimli til að vera
par á auka-sveitarfundi.
Tala hans, Thorvaldar, var mest
harmagrátr yfir pví, hve lítið tillit
Jón Júlíus hefði tekið til sín;..
kvaðst mundi hafa getað styrkt fyrir-
tækið betr en hann hefði gert (nefnl.
ekkert)ef ekki hefði verið hraparlega
gengið fram hjá almenningi—fram
hjásjer.” (en stílinátinn !)
Ræða Þorvaldar gókk út á að sýna,
að hvorki hann nó aðrir hefðu getað
gert nokkurt gagn fyrir einpykni og
sjervizku Jóns Júlíusar. En pegar
í óefni var komið, og búið var að
sólundaöllu fónu, sem lagt var til
brúarinnar, þá vildi Jón að E>orvald-
ur færi að gangast fyrir að fá upp
gjafavinnu.
((Guðni Tnorsteinsson skaut pví til
forseta, að bera undir atkvæði, hve
mikil værióánægjan meðframmistöðu
hr. Jóns Júlíusar í brúarmálinu. ...
Fundurinn sampykkti pví nær í einu
hljóði, að hann væri ánægðr með
ráðmennsku Jóns Júlíusar; ein mað-
ur greiddi óánægjuatkvæði, og 8 eða
4 greiddu ekki atkvæði”.
Á fundinum mættu milli 30 og 40
manna,” segir tilberinn nokkru áðr,
og pegar einn var á móti, og prír eða
fjórir greiddu ekki atkvæði, pá hefðu
eptir pví, kringum 30 átt að greiða
atkvæði með upástungunni. Sann-
leikurinn var, að pað var eins lítið yfir ,
20manns áfundinum, sem atkv.-rétt
höfðu í pessu máli, fundurinn gat
alls ekki kallast almennr, pví fáir
vissu af honum, par hann var ekki
boðaðr fyrr en sama daginn sem
hann var haldin. Svo var pessi merk-
isuppástunga Guðna borin upp: brú-
arklíkan stóð upp, eins og við var að
búast, en sökum pess að menn fengu
ekki málfrelsi til að ræða uppástung-
una, munu sumir hafa álitið hana ó-
merka, var óg einn í peirra tölu.
Og til að sýna, hvað mikið al-
mennings álitið hafi komið vel fram
við pá atkvæðagreiðslu, vísa jeg til
meðfylgjandi vottorðs frá bændum
hjer, í neðri fljótsbyggð, sem rit
stjóri “Hkr.” er beðin að birta í blað-
inu.
Enn fremr segir tilberinn:
((Aætlun Mr. McDonnells um
kostnað brúarinnar var $500, skyldu
F"ljótsbúar sjálfir leggja til pað er
brúin kostaði fram yfir”.
Detta eru ósannindi. McDon-
nell setti aldrei neina skilmála upp
fyrir fjárveitingunni, en hann spurði
mig,hvort bændr mundu ekkertgeta
styrkt fyrirtækið sjálfir, og gaf óg
honum pað svar, að pað allra inesta
sem hægt væri að telja upp á frá
bændum væru $100,goldnir i vinnu,
en meira mundi pað ekki geta orð-
ið. Og af hendi Fjótsbúa var pað
pess vegna aldrei nema lauslegt
umtal um $100, en pó engin skuld-
binding.
Viðvíkjandi pví sem tilberinn
sagir, að brúin sje að öllum frá-
gangi traust, pá ætla óg að segja
pað, að hann hefir ekki nógu mikið
verkvit til að dæina um pað. Ég
ætla tnr ekki að gefa neitt álit
um smíðið, en skóð getr, ef góðir
verkfræðingar skoðuðu verkið, að á-
lit peirra yrði öðruvísi.
Og svo nenni óg ekki að elta til-
berann lengr í petta skipti, en skal
reyna að hugsn til hans næst, pegar
hann sér ástæðu til að æla ósannind-
um í Hkr-
Icel. River. 1. Marz 1892.
G. Eyðlfsson.
(Sjá vottorð á 4. síðu).
HOTEL X 10 U 8
á Main Str. gegnt Citv Hall
Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý-
legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu,
JOPLING $ ROUANSON
eigendr.
DOMINION-LINAN
selur ((Prepaid”-farbrjef frá Is-
landi til TVinnipeg'.
Fyrir fullorðinn, yfir 12 ára $40,50
— barn 5 til 12 ára .... $20,25
— barn 1 til 5 ára .$14,25
Söinuieiðis farbrjef frá Winnipey til
í^nds-.................£78)50
að frádregnu fæði milli Skotlands
og íslands, seru farpegiar borg’a
sjálfir 2 kr. á dag.
Menn snúi sjer til
B. L BALDWINSON,
IMMICRATION-HALL WP.
Opinbert Uppboð.
(Tekið eptir“ The Farmers Voice.”)
(Þýtt af A.)
(Bróðir Yoder, í Arkansas, segir að
“ Uncle Sam" muni hafa eptirfylgj-
andi vörur á boðstólum, pá er bænd-
ur og borgarar komist til valda.)
Á búgarði mínum, er liggur á
inilli Atlantzhafs og Kyrrahafs, verð-
ur selt pað er hjer segir :
Tuttugu tons af feituin embætta
sníkjum.
Tuttugu og prjú járnbrautar hlöss
af sameinuðum prúgum, sem hafðar
eru til að prúga heyfræ.
Tíu hundruð vindblásin naut.
Tvær tylftir af lángefenda vóla-
smiðjum.
Fimm tylftir dómnefnda.
Sextíu tylftir landræningja.
Þrjú púsund pjóðbanka, sem
vinnuinenn mínir hafa eflt og alið,
svo að peir eru mjög svo góðir til
frálags.
Hálf tylft ríkisskulda-brjefa, er
nefna mætti nauta-skrár.
Tvö hundruð yards af óforgengi-
legum ríkisskuldaskilríkjum, geymd-
um í kistum, par sem ekkert ryk
kemst í.
Ein gylt skjala-smiðja,og verðlauna
sjálfshreifingar stigi.
Fjörutíu vagnhlöss af nr. 1 veðá
byrgðarmönnum.
Tuttugu og fimm vagnhlöss af
verzlunar-ferðamönnum.
Fimmtíu tons af lögvillumönnum-
Fjörutíu kassar af herðandi ábyrgð-
ar vjelum.
Mikið af upppvældum kosninga-
úrslitum.
Einnighálf einkaleyfls-sroiðjan og
ótal búshlutir, er of langt yrði upp
að telja.
Sala byrjar kl. 10. f-m.
Allt borgist með sviknum pening-
um.
Nokkrir af umboðstn. Satans verða
viðstaddir, og munu peir góðfúslega
lána yður peninga úr fjehirzlu minni
mót 36% og góðri ábyrgð.
Fari svo, að pá prjóti par peninga
munu peir senda eptir peim í fje-
hirzlu mína og verða peir sendir
samstundis. Dögurðr fæst par ó-
keypis, nýttnautakótog algeng olía.
Orsök til sölunnar er, að vinnu-
menn minir hafa farið ráðlauslega með
hlutverk sitt, svo drengir mínir hafa
ákveðið að takast sjálfir alla stjórn
á hendur, og pví eru ofan nefndir
munir óparfir á búgarðinum fram-
vegis.
Unclk Sam.
M. 0. 8MITH.
COR. ROSS & ELLENSTR.
hefur nýlega flutt sig þaðan sem hann
var aður 1 miklu stærri og betri bú*.—
Iiann hefur nú til sölu allnr tegundir af
skofatnaði, ásamt miklu af leirtaai,
er hannhefurkeyptmjög lágu verði og
þar af leiðandi selur þa* ákaflega ódýrt:
t d. bollapor á $1, dúsinið; Glassettg 20
cents og upp; lampar 35 cents—65; te-
pottar 25—35 cents; vatnskönnur 50 cts •
dusin af diskum 75 cents til $1,30, vetr-
*‘7Rn í^r,0;C=8'A $1’50 «2-4,25; te setts
fí:nn,£0; YínO°8 $1 dúsínið; yfirskó
1,50 -2,00; skólatöskur 50—75 cents;
fer*akistur $1—2. Bezta verd i
borginni.
M. O. SMITH.
S. J3. Cor, IÍOMS & Ellcn St„
Advertisins
TTiljir þú augl. eitthvat!, einhversstaðar,
» einhverntíma, skrifa«u til GEO. P. Ro-
WELL & Co., nr. 10 Spruce St. New
Y.rk.
jTver sem þarf upplýsingar um að aug-
■LLlýsa, fái sjer eintak ((Book for adverti-
sers, 368 bls., og kostar einn dollar. Hef ur
inni að halda útdrátt úr American News
Paper Directory af helztu blöðum; gefur
kaupenda fjölda og upplýsingar um verð
a augl. o fl hvernig að auglýsa. Skrifið
( ROWELL ADVERTISING BU-
REAU, 10 Spruce St., N. Y.
HÚSBÚNAÐARSALI
Jlarket St. .... Winnipeg-
Selur langtum ódýrara en nokkur ann
ar í öllu NorSvesturlandinu. Hann hef
ur óendanlega mikið af ruggustólum af
öilum tegundum, einnig fjarska fallega
muni fyrir stásstofur.
c. n. \vii,so\.
ant to t&ke, sare and alwayBeffectiuu. a reiiable
remedy for Biliousness, Blotches on the Face,
Bright’s Disease, Catarrh, Colic, Constipation,
Chronic Diarrhœa, Chromc Liver Trouble, Dia-
beteð, Disordered Stomach, Dímíiicss, Dysentery,
of Appet
1 e Rasn,
tion, Pimples,
to the Head.
plexion, Sal t
ilead, Scrof-
ache, Skin Dis-
Btomaeh.Tired
IJver, Ulcers,
and every oth-
or disease that
I'oinful Diges-
Itush of Blood
öallo w Com-
Rheum, Scald
ula,SickHead-
eases.Sour
Feeling.Torpid
Water Brash
er symptom
r eBults from
erform-
.ver and
impure blood or a failure in the properpei
- ance of their functions by the stomach, livt-r ana
• Persons ífiven to over-eating are ben-
» eflted by .***.» .,»i.,,i. ..c ......v. ma.i a
• continued
— ---— i ui bvii» iv u»i:i-riwui|5 oic ucc- .
eflted by taking one cabule after each meal. A T
of the Ripans Tabules is the surest Z
-------tinate conscipation. They contain -
nothing that can be injurious to the most deli-
I®- I i— “ i--------------afl *J aa
• cure for obstinate conscipation. They contain
• nothingthat can be injurious to thi ‘ * ”
• cate. 1 (^ross $2, 1-2 ^tobs $1.25. 1-4
• 1-24 gross 15 cents. Sent by mail posta
• Adciresa THE_KIPAN8 CHEMICAL CO]
Box 672. New York-
WE TELL
THC
TRUTH
aboutSeeds. Wewillsend
you Free our Seed Annual
/'Vfor 1892, which tells
* THE WHOLE
TRUTH.
We illustrate and g've
prices in this Catalogue,
which is handsomer than
ever. It tells
NOTHING BUTTHE
Write for it to-day. TRUTH.
O.M.FERRY4CO., Wlndsor.Ont.
Tle lcollfit jíoiise.
Ágætasti viðurgerningur, finasta hús-
rúm með hentugum útbúnaði; vín og
vindlar af beztu tegund; allt ódýrt.
P. O’Connor, 209 Warket street.
WINNIPE«, HANITOBA.
Th. Oddson,
SELKIRK selr allskonar GROCERIE.
og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS.
Sannreynt bezta verð í þeirri búð, og alt
af þaf> nýjasta, sem bezt hæfir hverri árstíð
KOMIÐ! SJAÐ!
REYNIÐ!